dröfn rafnsdóttir

30
MÁL OG LÆSI Í REYKJAVÍK Dröfn Rafnsdóttir Verkefnastjóri Skrifstofa skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar

Upload: margret2008

Post on 15-Apr-2017

425 views

Category:

Education


5 download

TRANSCRIPT

Page 1: Dröfn Rafnsdóttir

MÁL OG LÆSI Í

REYKJAVÍK Dröfn Rafnsdóttir

Verkefnastjóri

Skrifstofa skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar

Page 2: Dröfn Rafnsdóttir

Stefnumótun um málþroska og læsi á Skóla- og

frístundasviði Reykjavíkurborgar Samþykkt á fundi í maí 2008 að koma á fót starfshópi um lestrarstefnu fyrir grunnskóla Reykjavíkur.

Fyrsta sinn sem gerð er tilraun til að móta heildstæða lestrarstefnu fyrir alla grunnskóla borgarinnar.

• Lestrarstefna grunnskóla kom út 2012

• Læsisstefna leikskóla, kom út 2013,

• Stefna um fjölmenningarlegt skólastarf kom út 2014

Læsisteymi á fagskrifstofu SFS frá 2012

Fagráð um eflingu málþroska, lestrarfærni og lesskilnings í leik- og grunnskólum haustið 2014

Starfsáætlun skrisftofu SFS, úrbótaþættir varðandi mál og læsi

Verkefnisstjórn um mál og læsi haust 2015

2

Page 3: Dröfn Rafnsdóttir
Page 4: Dröfn Rafnsdóttir

4

Page 5: Dröfn Rafnsdóttir

Lestrarstefna grunnskóla

Læsisstefna leikskóla, Lesið í leik

Stefna SFS um fjölmenningarlegt skóla og frístundastarf, Heimurinn er hér

Bælinga fyrir foreldra um málþroska, mál og lesskilning og málskilning, á

netinu á 11 tungumálum

Bæklingur með upplýsingum fyrir foreldra yngstu barna gunnskóla

Upplýsingar til foreldra barna á miðstigi um mál- og lesskilning og

sameiginlega ábyrgð

5

Page 6: Dröfn Rafnsdóttir

TILLÖGUR UM EFLINGU MÁLS OG LÆSIS Í

SKÓLA- OG FRÍSTUNDASTARFI Í

REYKJAVÍK

Fagráð um eflingu málþroska,

lestrarfærni og lesskilnings í leik- og

grunnskólum

Page 7: Dröfn Rafnsdóttir

Fagráð um málþroska, læsi og lesskilning í leik- og

grunnskólum 2014-2015

• Kynning skýrslu í mars 2015

• Kynning á innleiðingaráætlun fyrir skóla- og frístundaráð í

júní 2015

7

Skipað skv. erindisbréfi um í byrjun september 2014.

Í hópnum voru:

Freyja Birgisdóttir, dósent við Menntavísindasvið HÍ sem var formaður hópsins

Fríða B. Jónsdóttir, verkefnastjóri fjölmenningar á fagskrifstofu SFS

Dröfn Rafnsdóttir, kennsluráðgjafi í Reykjanesbæ

Guðrún E. Bentsdóttir, verkefnastjóri á fagskrifstofu SFS.

Page 8: Dröfn Rafnsdóttir

Hvað hefur gerst frá því að fagráð um læsi kynnti tillögur?

• Hverfisfundir fyrir stjórnendur vorið 2015 þar sem tillögur voru kynntar

• Málþing um mál og læsi í Gerðubergi 29. október fyrir læsisteymi leik, grunn, frí.

• Undirbúningur námskeiða í samstarfi við Menntavísindasvið HÍ

• Stofnun MML janúar 2016

• Hlutverk- Fræðsla, stuðningur og ráðgjöf fyrir starfsfólk og kennara í skóla og frístundastarfi varðandi mál og læsi

• Samstarf við þjónustumiðstöðvar og móðurmáls/farkennara

Page 9: Dröfn Rafnsdóttir

Tillögur fagráðsins

1. Skýr stefnumörkun og markviss eftirfylgd með árangri í læsi

2. Öflugur stuðningur, ráðgjöf, símenntun og starfsþróun leik- og

grunnskólakennara

3. Áhersla á snemmtæka íhlutun

4. Samstarf skólastiga

5. Markviss lestrarkennsla í öllum árgöngum grunnskólans

9

Page 10: Dröfn Rafnsdóttir

Áherlsur

• Mál og læsi

• Skóla- og frístundastarf

• Stuðningur við skólastarfið

• Samstarf

• Snemmtæk íhlutun

• Miðlun upplýsinga

• Rýnt í mat á stöðu og framförum

10

Page 11: Dröfn Rafnsdóttir

Úr skýrslu fagráðs

• Í vinnu fagráðsins og samtölum við gesti kom mjög skýrt og ítrekað fram að

þörf væri fyrir að bæta stuðning, ráðgjöf og símenntun leik- og

grunnskólakennara á sviði máls og læsis.

• Fagmennska kennara er grundvallaratriði þegar kemur að því að byggja upp

markvisst starf fyrir leik- og grunnskólabörn í borginni.

Page 12: Dröfn Rafnsdóttir

Heimsókn til Bærum Noregi 23-26 mars 2015

Markmið heimsóknar að fræðast um áherslur Bærum

varðandi mál og læsi í leikskóla og grunnskóla

Heimsótt voru

– Språksenter miðstöð um mál og læsi fyrir leikskóla

– Ráðgjafateymi um mál og læsi fyrir grunnskóla

Bæði sett af stað fyrir þremur árum í kjölfar landsátaks um

læsi og stærðfræði

12

Page 13: Dröfn Rafnsdóttir

Språksenter/ miðstöð um mál og læsi

Helstu ástæður fyrir opnun Språksenters í Bærum:

– Hátt hlutfall tvítyngdra barna í leikskólum (um 15%)

– Hátt hlutfall barna með seinkaðan málþroska

– Lágt menntunarstig starfsfólks í leikskólum

– Skortur á leikskólakennurum

– Þekkingu á þróun máls og læsis almennt ábótavant i

leikskólum

13

Page 14: Dröfn Rafnsdóttir

Språksenter / miðstöð um mál og læsi

Meginmarkmiðið miðstöðvarinnar eru þrennskonar:

– styðja málumhverfi leikskólanna með markvissum hætti

– byggja upp þekkingu á góðum aðferðum og leiðum í

vinnu með mál og læsi í leikskóla

– hafa áhrif út í samfélagið og skapa vitund um mikilvægi

snemmtækrar íhlutunar

14

Page 15: Dröfn Rafnsdóttir

Språksenter – uppbygging og vinnulag

Leikskólakennarar með sérþekkingu á máltöku og

málþroska tvítyngdra barna, uppeldisfræði, stjórnun,

sérkennslu og þróun máls og læsis

Staðsett á skrifstofu PPT (miðlægri deild sérfræðiþjónustu

skóla)

Náin samvinna við PPT, sami yfirmaður

Språksenter er fyrst og fremst ætlað að fræða starfsfólk

leikskóla og veita ráðgjöf til þeirra

15

Page 16: Dröfn Rafnsdóttir

Ráðgjafateymi grunnskóla í Bærum

Helstu markmið:

• Efla þekkingu og færni kennara til að vinna

markvisst með mál, læsi

• Markmiðið að fjölga nemendum sem næðu

árangri án þess að þurfa mikla sérkennslu

• Beita snemmtækri íhlutun til að fækka þeim

börnum sem væru á gráu svæði

• Áhersla á að þróa vinnubrögð sem koma til móts við nemendur með annað móðurmál en norsku og nemendur með lága félagslega stöðu

16

Page 17: Dröfn Rafnsdóttir

Ráðgjafateymi fyrir grunnskóla

Ráðgjafar sem starfa á miðlægu menntasviði grunnskóla og sinna ráðgjöf og fræðslu og eru tengiliðir við skóla varðandi

almenna kennsluráðgjöf en eru ekki í einstaklingsmálum

Ráðgjöf og fræðsla miðast við kennara í 1-4 bekk

Þörf á að færa ráðgjöf og fræðslu ofar, læsisteymi í hverjum skóla

Áhersla á að vinna markvisst með þeim grunnskólum sem

eru verst settir

Hlutverk ráðgjafanna er að:

• Funda með læsisteymum skólanna

• Fara yfir skimanir og leggja línurnar fyrir markvissa íhlutun fyrir

• nemendahópinn

• Veita ráðgjöf og fræðslu um kennsluaðferðir - Samræma aðferðir

• Fara inn í bekki og sýna góða kennsluhætti (model teaching)

17

Page 18: Dröfn Rafnsdóttir

Þrjú megin atriði sem þurfa að vera til staðar að mati ráðgjafa

Eftirfylgd inn í skólana varðandi kennsluaðferðir, niðurstöður úr skimunum og þróun starfshátta

Sýnikennsla inni í bekkjum, ráðgjafinn á gólfinu með kennara inni í bekk, ráðgjöf og eftirfylgd

Skólastjórinn eða einhver úr stjórnendateyminu er alltaf með í för, situr ráðgefandi fundi, tekur þátt í fræðslu og ákveður næstu skref

18

Page 19: Dröfn Rafnsdóttir

Úr skýrslu fagráðs

• Ráðið leggur til að sett verði á laggirnar Miðstöð máls og læsis sem vinni

sérstaklega að því að byggja upp fagmennsku kennara með ráðgjöf,

símenntun og stuðningi við markviss vinnubrögð með mál og læsi leik- og

grunnskólabarna.

• Með því að stofna Miðstöð máls og læsis er verið að koma til móts við

ákvæði reglugerðar um markvissari og samræmdari stuðning en nú er

veittur í borginni við starfsemi skóla og starfsfólk þeirra.

• Í fyrsta áfanga fyrir 2018 verði hugað sérstaklega að leikskólum og yngsta

stigi grunnskóla.

• Miðstöðin verði starfrækt á vegum skóla- og frístundasviðs en starfi í

nánu samstarfi við sérfræðiþjónustu skóla á þjónustumiðstöðvum. Þá verði

starfsfólk miðstöðvarinnar í tengslum við ráðgjafateymi mennta- og

menningarmálaráðuneytisins .

Page 20: Dröfn Rafnsdóttir

Hlutverk Miðstöðvar mál og læsis

• a. Styðja leikskólakennara og starfsfólk leikskóla við að byggja upp

ríkulegt mál og læsisumhverfi í öllum leikskólum borgarinnar.

• b. Veita grunnskólakennurum stuðning við að setja upp

kennsluáætlanir og beita kennsluháttum sem reynast best við

lestrarkennslu í blönduðum nemendahópi.

• c. Standa fyrir námskeiðum og fræðslufundum fyrir starfsfólk og

kennara beggja skólastiga um gagnreyndar og gagnlegar aðferðir í

vinnu með mál og læsi.

• d. Halda úti heimasíðu (gagnagrunni) með fræðsluefni,

kennslumyndböndum og leiðbeiningum um vinnu með mál og læsi.

Page 21: Dröfn Rafnsdóttir

fh.

• e. Auka færni kennara beggja skólastiga við að efla mál- og læsi allra

barna með sérstaka áherslu á börn sem ljóst er að þurfa stuðning, án

þess að fyrir liggi greining á málþroskavanda s.s. eins og börn með

annað móðurmál en íslensku og börn sem búa við rýrt málumhverfi

heima fyrir eða njóta ekki stuðnings foreldra sinna í náminu.

• f. Auka þekkingu og færni kennara beggja skólastiga til að vinna með

foreldrum að því að efla mál og læsi á íslensku og fjölbreyttum

móðurmálum.

• g. Veita þjálfun nýrra vinnubragða um mál og læsi.

• h. Skapa vettvang fyrir tengslanet kennara sem hittist reglulega til að

miðla og afla nýrrar þekkingar.

Page 22: Dröfn Rafnsdóttir

Miðja máls og læsis

• Er fyrst og fremst þekkingarteymi ráðgjaf sem fara á vettvang og veita

kennurum og starfsfólki í skóla- og frístundastarfi stuðning, ráðgjöf og

fræðslu varðandi mál og læsi

• Starfsmenn miðstöðvarinnar geta verið leik- og grunnskólakennarar,

kennsluráðgjafar og talmeinafræðingar, þroskaþjálfar,

tómstundafræðingar eða aðrir þeir sem hafa

• góða þekkingu á málþorska og læsi barna

• góða þekkingu á árangursríkum kennsluaðferðum og úrræðum

vegna frávika í máli og læsi.

• góða þekkingu á kennslu barna sem eru með Íslensku sem annað

mál

• góða þekkingu á símenntunarmálum og árangursríkum leiðum í

starfsþróun kennara og starfsfólks.

22

Page 23: Dröfn Rafnsdóttir

• Verður starfrækt á vegum skóla- og frístundasviðs og hefur aðsetur á skrifstofu SFS

• Verkefnastjórn SFS og stýrihópur um MML

• Starfsmenn MML munu starfa í nánu samstarfi við

• fagskrifstofu SFS

• þjónustumiðstöðvar

• leik- og grunnskóla og frístundamiðstöðvar

• háskólasamfélagið varðandi fræðslu, námsefni, mat og rannsóknir.

• Menntamálastofnun varðandi fræðslu, námsefni, mat og rannsóknir.

23

Page 24: Dröfn Rafnsdóttir

Miðja máls og læsis

Þekkingrteymi

• námskeið og fræðsla

• kennara og starfsfólk í skóla- og frístundastarfi

• fyrir nýliða í starfi

• fyrir foreldra

• hreyfanlegt og sýnilegt teymi

• ráðgjöf og eftirfylgd

• heimasíða

• upplýsingar um það sem í boði er

• fræðsluefni

• myndbönd

24

Page 25: Dröfn Rafnsdóttir

Mál og læsi

• stuðningur, ráðgjöf og fræðsla

• til leikskóla

• til grunnskóla

• til frístundastarfs

• til kennsluráðgjafa og sérkennsluráðgjafa

• til foreldra

25

Page 26: Dröfn Rafnsdóttir

Kennsla barna með annað móðurmal en íslensku

• Ráðgjöf vegna vinnu með virkt tvítyngi/fjöltyngis til

• kennara og sérkennsluráðgjafa í leikskólum

• kennara og kennsluráðgjafa grunnskóla

• starfsfólks í leik- grunn- og frístundastarfi

• Fræðsla varðandi kennslu í íslensku sem öðru tungumáli fyrir

• kennara og sérkennsluráðgjafa í leikskólum

• kennara og kennsluráðgjafa grunnskóla

• starfsfólks í leik- grunn- og frístundastarfi

• foreldra

26

Page 27: Dröfn Rafnsdóttir

Móðurmalskennarar/farkennarar

Móðurmáls-/farkennarar

• Tilraunaverkefni til tveggja ára

• Vinna með móðurmál nemenda með annað móðurmál en íslensku og

tengsl þess við nám þeirra

• Munu veita skólum í Reykjavík ráðgjöf

• Verður staðsett úti í skóla/skólum og undri stjórn skólastjóra

• Munu starfa með MML

27

Page 28: Dröfn Rafnsdóttir

Vorönn 2016

• Miðja máls og læsis hefur störf

• Ráðgjafar MML hefja störf og kynna sig

• Læsisteymi hefja störf í skóla- og frístundastarfi

• Læsisáætlanir yfirfarnar

• Samstarfsáætlanir leik- og grunnskóla og frístundastarfs um mál og læsi

• Símenntun

Verkefni næstu árin

• Nýtt vinnulag byggt á tillögum fagráðsins

• varðandi kennslu, ráðgjöf og eftirfylgd, mát á stöðu nemenda og framförum

• Uppbygging Miðju máls og læsis

• Styrkja kennara og starfsfólk í starfi sínu með mál og læsi

• Viðhalda og festa í sessi

28

Page 29: Dröfn Rafnsdóttir

29

Page 30: Dröfn Rafnsdóttir

Mat á stöðu og árangri nemenda

Leikskóli

Málþroskaskimun

Hljóm

Grunnskóli

1. bekkur

Upphaf skólaárs: Leið til Læsis notað til þess að skima fyrir málþroska- og hljóðkerfisvanda

Eftirfylgnipróf Leið til læsis

2. bekkur:

Haldið áfram að leggja lesskimunina Læsi 2 fyrir að vori

Eftirfylgnipróf Leið til læsis

3. bekkur:

Eftirfylgnipróf Leið til Læsis

LOGOS, umskráning/ Lesskilningur

6. bekkur

LOGOS, umskráning/ Lesskilningur

8. bekkur

LOGOS, umskráning/ Lesskilningur

30