Download - Sárasótt Syphilis

Transcript
Page 1: Sárasótt Syphilis

SárasóttSyphilis

Dagrún Jónasdóttir5. árs læknanemi

11. nóvember 2011

Page 2: Sárasótt Syphilis

Inngangur• Sárasótt er kynsjúkdómur orsakaður

af bakteríunni Treponema pallidum– Gormlaga baktería– Sést ekki við grams litun– Dark field smásjárskoðun

• Smitast fyrst og fremst við kynmök– Kynfæri, endaþarmur, munnur

• Getur smitast frá móður til fóstur yfir fylgju og valdið meðfæddri sárasótt (congenital syphilis)

Page 3: Sárasótt Syphilis

Saga

• Sárasótt barst í fyrstu eins og drepsótt um Evrópu– Þróaðist síðar yfir í kynsjúkdóm

• Er fyrst getið á Íslandi snemma á 16. öld– Virðist síðan fjara hér út

• Berst aftur til landsins á 18.öld

Page 4: Sárasótt Syphilis

Faraldsfræði

• Í Bandaríkjunum fór tíðni sjúkdómsins lækkandi frá árunum 1990-2000 en síðan þá hefur tilfellum farið fjölgandi– Mest í samkynhneigðum karlmönnum– Algengara hjá svörtum

• Stór hluti fólks með sárasótt hefur einnig HIV• Nýgengi 3,7 per 100.000 árið 2007 (USA)

Page 5: Sárasótt Syphilis

Sárasótt á Íslandi

1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 20100

2

4

6

8

10

12

Ár

Fjöl

di e

inst

aklin

ga

•Flest tilfellin meðal innflytjenda sem smitast erlendis•Aldur: Algengast 20-39 ára•Algengara meðal karla•Nýgengi ~1-2 per 100.000

Page 6: Sárasótt Syphilis

Sjúkdómsmyndir

• Primary syphilis• Secundary syphilis• Latent syphilis– Early latent syphilis– Late latent syphilis

• Tertiary syphilis

• Congenital syphilis

Kemur fram innan árs frá smiti→ Early syphilis

Page 7: Sárasótt Syphilis

Primary syphilis

• Meðgöngutími er 21 dagur (3-90 dagar)• Papula → Harðsæri (chancre)– Oftast stakt– Ulceratíft– Sársaukalaust– 1-2 cm– 1/3 líkur á að smita– Hverfur á 3-6 vikum

• Bilateral eitlastækkanir• Bakterían dreifir sér

Page 8: Sárasótt Syphilis

Secondary syphilis• 25% ómeðhöndlaðra fá einkenni secondary syphilis

– Vikum til nokkrum mánuðum eftir primary syphilis• Einkenni:

– Útbrot– Almenn “systemísk” einkenni– Eitlastækkanir– Blettaskalli (alopecia)– Sár eða íferðir í meltingarvegi– Synovitis, osteitis, periostitis– Próteinuria- nephrotic sx – bráður nephritis með háþr. – bráð nýrnabilun– Meningitis– Uveitis – retinitis

• Smitandi

Page 9: Sárasótt Syphilis

Latent syphilis (dulin sárasótt)

• Er einkennalaus sýking með eðlilegri skoðun en jákvætt blóðvatnspróf

• Latent sárasótt er flokkuð í “early” og “late” eftir því hvenær áætlað er að smitið hafi orðið– Early latent syphilis• Smit hefur orðið innan eins árs

– Late latent syphilis• >1 ár frá smiti

Page 10: Sárasótt Syphilis

Tertiary syphilis

• 5-20 árum eftir smit (1-25)• 1/3 ómeðhöndlaðra• Einkenni– Neurosyphilis– Cardiovascular syphilis– Gummata

Page 11: Sárasótt Syphilis

Sárasótt á meðgöngu og meðfædd sárasótt

• Sýking í móðurkviði getur valdið:– Vaxtarskerðingu, andvana fæðingu, nýburadauða,

fyrirburafæðingu, meðfæddri sýkingu og anomalíur.

• Meðfædd sárasótt (congenital syphilis)– Early onset - < 2 ára aldur• Hiti, vanþríf, lifrar og miltisstækkun o.fl.

– Late onset - > 2 ára aldur• Gumma,neurosyphilis og augnrýrnun

Page 12: Sárasótt Syphilis

Greiningarrannsóknir

• Dark field smásjárskoðun• Blóðvatnspróf:– VDRL• Titer IgG og IgM mótefna gegn cardiolipin-cholesterol-

lecithin antigen• Ósértækt

– FTA og TPHA• Mælir sértæk mótefni fyrir treponema• Ekki magnmæling

Page 13: Sárasótt Syphilis

Meðferð

• Langvirkt penicillin– Primary, secondary eða early latent syphilis• 2,4 milljón einingar IM x 1

– Late latent syphilis• 2,4 milljón einingar IM x1 vikulega í þrjár vikur

• Endurmeta alla 6 og 12 mánuðum eftir meðferð– Fjórföld lækkun á títrum

Page 14: Sárasótt Syphilis

Forvarnir

• Almennar forvarnir kynsjúkdóma• Skimun í mæðravernd– 10,2 milljónir króna (árið 2008)

Page 15: Sárasótt Syphilis

Heimildir• Vefsíður:

– Landlæknisembættið: www.landlaeknir.is– Wikipedia: www.wikipedia.org– Uptodate:

• Pathogenesis, clinical manifestations, and treatment of early syphilis• Diagnostic testing for syphilis• Syphilis in pregnancy• Pathogenesis, clinical manifestations, and treatment of late syphilis• Congenital syphilis: Clinical features and diagnosis

• Greinar– Farsóttarfréttir, 2. árg. 5. tölublað. Maí 2006.– Skýrsla um bólusetningar og skimanir vegna smitsjúkdóma og

krabbameina, október 2008.


Top Related