Transcript
Page 1: Hugmyndir að notkun Boardmaker

Hugmyndir að notkun Boardmaker

Page 2: Hugmyndir að notkun Boardmaker

Nota Boardmaker til að

Búa til samskiptatöflu. Búa til dagatöl. Hanna stundaskrár. Aðlaga námskrár. Setja inn stafrænarmyndir. Búa til myndaalbúm. Fleira og fleira. . .

Page 3: Hugmyndir að notkun Boardmaker

Boardmaker sniðmót Boardmaker fylgir

dagatalssniðmót tilbúið til notkunnar

Þarf bara að þýða á íslensku

Bara velja myndir og prenta út eigið dagatal

Page 4: Hugmyndir að notkun Boardmaker

Sniðmót Í Boardmaker er 185 sniðmót sem passa fyrir

mismunandi samskiptabúnað.

dæmi

Page 5: Hugmyndir að notkun Boardmaker

Fleiri sniðmót

Sniðmótin eru mis stór og af mismunandi lögun. Öll tilbúin til þess að setja inn á þau myndir

DigiVox

dæmi

Page 6: Hugmyndir að notkun Boardmaker

Fleiri sniðmót

Boardmaker er með sniðmót fyrir margskonar samskiptamöppur.

Góð leið til þess að auka færni til samskipta í samfélginu.

Page 7: Hugmyndir að notkun Boardmaker

Boardmaker stundaskrársniðmót

Ef þú þarft að nota stundaskrá, býður Boardmaker upp á 7 stundarskrársniðmót tilbúin til þess að setja inn myndir

1 blaðsíða 8-atriði

Page 8: Hugmyndir að notkun Boardmaker

Fleiri stundarskrársniðmót

Boardmaker stundarskrár eru með mismunandi útliti. Notaðu sniðmót eða hannaðu eigin stundaskrá.

Tilbúið til þess að setja inn myndir

Page 9: Hugmyndir að notkun Boardmaker

Búðu til eigin stundaskrá

Hannaðu stundaskrá sem hentar margvíslegum viðfangsefnum nemandans yfir daginn.

Page 10: Hugmyndir að notkun Boardmaker

Hannaðu með Boardmaker Hannaðu

skráningarform

Notaðu Boardmaker til að búa til sniðmót til að skrá virkni og framfarir nemandans.

Page 11: Hugmyndir að notkun Boardmaker

Aðlögun námskrár Búðu til verkefnablöð,

lestur, skrift, og fl.

Með Boardmaker, geta verkefnin verið eins einföld eða flókin og þú vilt.

Page 12: Hugmyndir að notkun Boardmaker

Meiri aðlögun Búðu til skriftarverkefni

með forskrift fyrir byrjendur og/eða lengra komna í skrift.

Bæði forrit virka með Boardmaker eða annars konar forritum.

Page 13: Hugmyndir að notkun Boardmaker

Hannaðu með Boardmaker Búðu til myndræn

skilaboð fyrir skólann eða heimilið

Page 14: Hugmyndir að notkun Boardmaker

Hannaðu með Boardmaker Aðlagaðu bækur

með notkun Boardmaker til þess að búa til hjálpartexta.

Ábending: Notaðu Avery Removable Full Sheet Label Paper #6465 límmiða. Hann má fjarlægja án þess að skemma pappírinn.

Page 15: Hugmyndir að notkun Boardmaker

Hannaðu með Boardmaker Búðu til eigin

PECs or PCS spjöld.

Búðu til 2” reiti, með myndum, prentaðu, klipptu í sundur og límdu saman. Þetta er svo auðvelt!!

Page 16: Hugmyndir að notkun Boardmaker

Hannaðu með Boardmaker Búðu til eigin

flettispjöld og myndaspjöld.

Búðu til spjöld af hvaða stærð og útliti sem þú vilt

mappa

Page 17: Hugmyndir að notkun Boardmaker

Hannað með Boardmaker Þú getur meira að

segja búið til uppskrifarspjöld.

Page 18: Hugmyndir að notkun Boardmaker

Hannað með Boardmaker Búðu til skilti fyrir skólastofuna.

Þú getur búið til upplýsingar um viðfangsefni eða búið til leiðbeiningar um áttir

Page 19: Hugmyndir að notkun Boardmaker

Hannað með Boardmaker Búðu til bók.

Hannaðu spil eða söngspjöld

WHALE’S TALE GAME

Twinkle, twinkle little star.

How I wonder what

you are. Up above the world

Twinkle, twinkle little star.

My ABC

Book

Page 20: Hugmyndir að notkun Boardmaker

Hannað með Boardmaker Búðu til eigin

myndir og/eða ljósmyndaalbúm

Settu inn stafrænar og/eða skannaðar myndir beint inn í Boardmaker og aðlagðu að þörfum bekkjarins

Mrs. Murphy

melon

Page 21: Hugmyndir að notkun Boardmaker

Hannaðu með Boardmaker Hannaðu matseðil

veitingastaða.

Notaðu skannaðar myndir eða náðu í þær af Veraldarvefnum

Page 22: Hugmyndir að notkun Boardmaker

Hannaðu með Boardmaker Búðu til

myndaalbúm eða fréttabréf bekkjarins.

Taktu myndir í vettvangsferðum, færðu þær inn í BM til þess að nota til hvers sem er.

Page 23: Hugmyndir að notkun Boardmaker

Hannaðu með Boardmaker Búðu til

diskamottu.

Hannaðu mottuna með myndum eða hannaðu eigin útgáfu af mottu. Láttu hugmyndaauðgi ráða.

Page 24: Hugmyndir að notkun Boardmaker

Extra Boardmaker myndir Fjölgaðu

táknum/myndum úr safni á Veraldarvefnum. Safnið frá 1998 inniheldur fjöldamargar myndir af dýrum og matarmyndum.

Page 25: Hugmyndir að notkun Boardmaker

Extra Boardmaker myndir Í 2000 safninu eru

fjöldi samfélags-, trúar- og landafræðimynda

Page 26: Hugmyndir að notkun Boardmaker

Extra Boardmaker myndir

Í 2002 myndasafni eru margar hegðunarmyndir og baðherbergistákn.

Page 27: Hugmyndir að notkun Boardmaker

Extra Boardmaker myndir Í safni Boardmaker

eru TMT myndasöfn.

Page 28: Hugmyndir að notkun Boardmaker

Extra Boardmaker myndir Picture This fyrir

Boardmaker. Myndirnar hafa verið þjappaðar um 2-tommur til að vera í sömu stærð og BM myndir.

Þetta safn (Picture This) inniheldur yfir 2700 myndir

Myndirnar eru skýrastar í 2-tommum, Gæði tapast við stækkun þeirra.

Page 29: Hugmyndir að notkun Boardmaker

Prentað og leikið 50 tilbúin lottó og

minnisspil

Page 30: Hugmyndir að notkun Boardmaker

Prentað til samskipta

Prentað til að borða

21 samskiptaspjöld tilbúin til notkunnar fyrir börn og fullorðna.

50 samskiptaspjöld sem vísa í matartegundir

Page 31: Hugmyndir að notkun Boardmaker

Sjónrænt skipulag í leikskóla

Flettitöflur Low-tech útgáfan býður

uppá stórar myndir með góðum orðaforða.

4 mismunandi sjónræn skipulög eru innifalin

Page 32: Hugmyndir að notkun Boardmaker

Prenta út og læra

Page 33: Hugmyndir að notkun Boardmaker

Ljósmyndasöfn Picture This. . . Picture This…Pro Photo Objects Big Box of Art

Page 34: Hugmyndir að notkun Boardmaker

Top Related