Transcript
Page 1: 36121 Droplaugastadir - Reykjavíkurborg · Title: 36121 Droplaugastadir Created Date: 10/11/2005 4:20:47 PM

FramkvæmdFramkvæmdasviðNotandiVelferðarsvið

ArkitektTeiknistofan Óðinstorgi sfHelgi HjálmarssonBurðarþol Teiknistofan Óðinstorgi sfLagnir og loftræsilagnirVerkfræðistofan Önn ehf RaflagnirRafteikning hfLóðLandslag ehf

VerkefnisstjóriÁmundi V BrynjólfssonDaglegt eftirlitIngólfur Antonsson

AðalverktakiKeflavíkurverktakar hf

ByggingarstjóriGunnar Jónsson

FRAMKVÆMDASVIÐ REYKJAVÍKURBORGARMANNVIRKJASKRIFSTOFA

Droplaugarstaðirviðbygging

Snorrabraut 58

Haustið 2000 kom fram tillaga að stækkunDroplaugarstaða og var unnið samkvæmtnýjum hugmyndum um heimilislegt hjúkrun-arheimili þar sem hlúð er að sjálfræði ogvirkni íbúa. Byggð var ein hæð ofan á núverandi bygg-ingu fyrir 26 hjúkrunarrými, allt einbýli meðsér baðherbergi. Á hæðinni eru þrír kjarnarmeð 8 og 10 hjúkrunarrýmum og sameigin-legu rými. Í þessu rými er setustofa, borð-stofa og smá eldhúskrókur. Verkið var boðið út í lokuðu útboði í apríl2004 að höfðu samráði við heilbrigðis- ogtryggingarmálaráðuneytið. Kostnaður skiptistá milli Reykjavíkurborgar og Framkvæmda-sjóðs aldraðra. Einnig voru lyftur endur-nýjaðar og loftræsisamstæður fluttar upp ínýja rishæð og endurnýjaðar. Loftræsikerfivar endurbætt m.t.t. nýrra krafna um bruna-varnir. Gerðar verða endurbætur á annarri og þriðjuhæð og munu þá allir heimilismenn Drop-laugarstaða búa í einbýli. Vegna breytingannaúr tvíbýli í einbýli er heildarfjölgun hjúkrun-arrýma 14 og verða þá 82 í heimili á Drop-laugarstöðum.36

121

Gut

enbe

rg

Stærðir:

Flatarmál 4. hæðar: 1.172 m2

Flatarmál tæknirýmis í risi: 60 m3

Áætlaður kostnaður viðbyggingar:í millj. kr. á verðlagi í október 2005

1. Undirbúningur og hönnun: 402. Framkvæmdakostnaður: 2933. Umsjón og eftirlit: 84. Búnaður: 29

Samtals 370

Page 2: 36121 Droplaugastadir - Reykjavíkurborg · Title: 36121 Droplaugastadir Created Date: 10/11/2005 4:20:47 PM

Undirverktakar:

UtanhússklæðningVirkir ehfGluggarBörkur hfBrotverkBortækni ehfRaflagnirRafholt hfMálningJ R J verktakarInnihurðir Trésmiðjan Fagus ehfInnréttingarTrésmiðja Ella Jóns ehfLyftaH M lyftur ehfSjúkrabrautirEirberg ehfSjúkrakallkerfiAusturbakki hfBrunaviðvörunarkerfiÖryggismiðstöð Íslands hfMyndavélakerfiSecuritas

Meistarar:Húsasmíði Magnús H GuðjónssonMúrverk Sigurður GestssonRaflagnir Reynir RagnarssonBlikksmíði Jóhann SigfússonMálun Þór HelgasonPípulagnir Stefán ÓskarssonDúkalagnir Guðjón G Gíslason


Top Related