borgunarbikar kvenna úrslitaleikur 2014

8
Laugardalsvöllur 30. ágúst - kl. 16:00 Selfoss - Stjarnan ÚRSLITALEIKUR KVENNA

Upload: ksiisland

Post on 02-Apr-2016

236 views

Category:

Documents


4 download

DESCRIPTION

Rafræn leikskrá fyrir úrslitaleik Stjörnunnar og Selfoss í Borgunarbikar kvenna 2014

TRANSCRIPT

Page 1: Borgunarbikar kvenna úrslitaleikur 2014

Laugardalsvöllur 30. ágúst - kl.16:00

Selfoss - Stjarnan

ÚRSLITALEIKURKVENNA

Page 2: Borgunarbikar kvenna úrslitaleikur 2014

Fimm sinnum lauk úrslitaleik með jafntefli og fengust úrslit með vítaspyrnukeppni í þrjú skipti.107 mörk voru skoruð í 32 úrslitaleikjum sem samsvarar 3,34 mörkum að meðaltali í leik.

Stærsti sigurinn: ÍA vann Keflavík 6-0 árið 1991.

75 mörk voru skoruð í 25 leikjum sem samsvarar þremur mörkum að meðaltali í leik.Mestu markaleikirnir: Stjarnan vann Þrótt 6-0 og Valur vann Aftureldingu 4-2.Sex leikir fóru í framlengingu, fjórum lauk með vítaspyrnukeppni.

Bikarmeistarar (6 félög): Valur 13, Breiðablik 10, ÍA 4, KR 4, ÍBV, Stjarnan.

Mesti markaleikurinn: KR vann Val 4-3 árið 2002.

Algengustu lokatölurnar: Átta úrslitaleikjum lauk 1-0 en fimm lauk 3-1.

Flest mörk í úrslitaleikjum: Erla Hendriks-dóttir (Breiðabliki), Jónína Halla Víglunds-dóttir (ÍA) og Olga Færseth (Breiðabliki / KR) skoruðu fimm mörk í úrslitaleikjum.

Markahæstar: Margrét María Hólmarsdóttir (KR) og Sandra Dögg Bjarnadóttir (ÍR) skoruðu fjögur mörk.Sandra Dögg Bjarnadóttir (ÍR) er sú eina sem hefur skorað þrennu í keppninni í ár.Engum leikmanni hefur verið vísað af velli í keppninni í ár.

Úrslitaleikir (9 félög): Valur 20, Breiðablik 15, ÍA 10, KR 10, Stjarnan 3, ÍBV 2, Keflavík 2, Þór Ak., Þór/KA.

Borgunarbikarinn 2014 í tölum

Bikarkeppnin 1981-2013

32 úrslitaleikir

Page 3: Borgunarbikar kvenna úrslitaleikur 2014
Page 4: Borgunarbikar kvenna úrslitaleikur 2014

Ungmennafélag Selfoss

Stofnað 1. júní 1936

Besti árangur í Bikarkeppninni: Selfoss leikur til úrslita í fyrsta sinn.

* Selfoss tók fyrst þátt í Bikarkeppninni árið 1985 og tapaði 0-3 fyrir Fram í 1. umferð.* Selfoss er eina félagið sem hefur sigrað í tveimur vítakeppnum í sömu

16 liða úrslit 8 liða úrslitundanúrslit

Mörkin (5): Dagný Brynjarsdóttir 2, Blake Ashley Stockton, Celeste Boureille, Guðmunda Brynja Óladóttir (vsp).

ÍAÍBVFylkir

hhú

2-01-12-2

Dagný, Guðmunda (vsp)Dagný - vítakeppni: 4-2Blake, Celeste - vítakeppni: 3-0

Bikarkeppninni. Selfoss vann ÍBV og Fylki í vítakeppni í sumar.* Selfoss náði ekki að skora fyrr en í sjöunda bikarleiknum og tapaði þá 5-7 fyrir RKV árið 1999.* Katrín Ýr Friðgeirsdóttir er markahæst þeirra 14 leikmanna sem hafa skorað fyrir Selfoss í Bikarkeppninni. Katrín hefur skorað þrjú mörk, en Anna Þorsteins-dóttir, Dagný Brynjarsdóttir og Guðmunda Brynja Óladóttir tvö mörk hver.

Selfoss

Leikir Selfoss í Borgunarbikarnum 2014

Page 5: Borgunarbikar kvenna úrslitaleikur 2014

2418172811304132172219121068142992320

Á töflunni eru eingöngu bikarleikir og -mörk með Selfossi

313313-23322-32-11232

-----1--12---1-------

329323523334-93623862

--1--1--12---2----3--

Alexa GaulAndrea Ýr GústavsdóttirAnna María FriðgeirsdóttirArna ÓmarsdóttirBergrún Linda BjörgvinsdóttirBlake Ashley StocktonBríet Mörk ÓmarsdóttirBrynja ValgeirsdóttirCeleste BoureilleDagný BrynjarsdóttirErna GuðjónsdóttirEva Lind ElíasdóttirFriðný Fjóla JónsdóttirGuðmunda Brynja ÓladóttirHrafnhildur HauksdóttirÍris SverrisdóttirKaritas TómasdóttirKatrín RúnarsdóttirKatrín Ýr FriðgeirsdóttirKristrún Rut AntonsdóttirThelma Björk Einarsdóttir

Leikmenn Selfoss 2014Nr. Leikmenn bikarleikir / mörk / bikarleikir alls / bikarmörk alls

Page 6: Borgunarbikar kvenna úrslitaleikur 2014

Ungmennafélagið Stjarnan

Stofnað 1960

Bikarmeistarar: 2012. Stjarnan lék til úrslita árin 1993 og 2010.

* Stjarnan leikur til úrslita í fjórða sinn.* Stjarnan tók fyrst þátt í Bikarkeppninni árið 1985 og tapaði 0-8 fyrir Val í 1. umferð.

16 liða úrslit 8 liða úrslitundanúrslit

Mörkin (10): Maegan Kelly 3, Ásgerður Stefanía Baldursdóttir 2, Rúna Sif Stefáns-dóttir 2, Harpa Þorsteinsdóttir, Glódís Perla Viggósdóttir, Sigrún Ella Einarsdóttir.

Víkingur Ól.Þróttur RvíkBreiðablik

úúú

3-06-01-0

Sigrún, Maegan, ÁsgerðurÁsgerður, Maegan 2, Rúna 2, GlódísHarpa

* Harpa Þorsteinsdóttir er markahæst Stjörnukvenna í Bikarkeppninni með 14 mörk í 21 leik.* Stjarnan hefur leikið gegn 22 félögum í Bikarkeppninni en hefur aldrei áður leikið gegn Selfossi.

Úrslitaleikurinn verður 66. bikarleikur Stjörnunnar. Stjarnan sigraði í 38 leikjum, tapaði í 26 en einum lauk með jafntefli. Markatalan er 169-114 Stjörnunni í hag.

Stjarnan

Leikir Stjörnunnar í Borgunarbikarnum 2014

Page 7: Borgunarbikar kvenna úrslitaleikur 2014

19107122427114261830913520171823

Á töflunni eru eingöngu bikarleikir og -mörk með Stjörnunni

31322-2321333232131

--2----11----3-2-1-

1962825379211121932352631

--8-12-114-12-3-411-

Anna Björk KristjánsdóttirAnna María BaldursdóttirÁsgerður Stefanía BaldursdóttirBerglind Hrund JónasdóttirBryndís BjörnsdóttirDanka PodovacElva FriðjónsdóttirGlódís Perla ViggósdóttirHarpa ÞorsteinsdóttirHeiðrún Ósk ReynisdóttirÍrunn Þorbjörg AradóttirKristrún KristjánsdóttirLára Kristín PedersenMaegan KellyMarta CarissimiRúna Sif StefánsdóttirSandra SigurðardóttirSigrún Ella EinarsdóttirTheodóra Dís Agnarsdóttir

Leikmenn Stjörnunnar 2014Nr. Leikmenn bikarleikir / mörk / bikarleikir alls / bikarmörk alls

Page 8: Borgunarbikar kvenna úrslitaleikur 2014

www.borgunarbikarinn.is

Við óskum KR-ingum til hamingju með Borgunarbikarinn 2014