audi verðlisti

26
HEKLA Laugavegi 170-174 105 Reykjavík www.audi.is 1.2012 2ja ára ábyrgð frá Audi AG. Viðbótar ábyrgð frá Verði tryggingarfélagi um allt að 3 ár til viðbótar. Leitið frekari upplýsinga hjá sölustjóra Audi. Sýndur aukabúnaður er aðeins brot af þeim aukabúnaði sem fáanlegur er frá Audi AG og quattro gmbh. HEKLA áskilur sér rétt til breytinga á verði og búnaði án fyrirvara. Birt með fyrirvara um prentvillur. Gert í janúar 2012.

Upload: hekla-ehf

Post on 10-Mar-2016

280 views

Category:

Documents


8 download

DESCRIPTION

audi.is bæklingur (Hekla.is)

TRANSCRIPT

Page 1: Audi verðlisti

HEKLALaugavegi 170-174105 Reykjavíkwww.audi.is1.2012

2ja ára ábyrgð frá Audi AG.Viðbótar ábyrgð frá Verði tryggingarfélagi um allt að 3 ár til viðbótar. Leitið frekari upplýsinga hjá sölustjóra Audi.Sýndur aukabúnaður er aðeins brot af þeim aukabúnaði sem fáanlegur er frá Audi AG og quattro gmbh.HEKLA áskilur sér rétt til breytinga á verði og búnaði án fyrirvara.Birt með fyrirvara um prentvillur. Gert í janúar 2012.

Page 2: Audi verðlisti

VerðlistiKynntu þér verð á nýjum Audi, auk upplýsingaum staðal- og aukabúnað.

Page 3: Audi verðlisti

Tækniforskot

2

Page 4: Audi verðlisti

Þessi þrjú orð túlka kjarnann í tilvist Audi. Vorsprung durch Technik (tækniforskot) er ekki innantómt slagorð, það táknar sýn okkar á veröldina. Það er drifkrafturinn sem einkennir okkar sögu um nýjungar og frumkvæði og gerir enn á 21. öldinni. Raunar er ýmis tækni, þar sem Audi var brautryðjandi, notuð í okkar bílum í dag og sumt af þeirri tækni markaði þáttaskil í sögu bifreiðarinnar almennt. Allt frá upphafi okkar 1899 til afreka Auto Union keppnisliðsins í Grand Prix og seinni tíma sigra í Le Mans keppni, höfum við stöðugt verið í fararbroddi bifreiðaframleiðenda. „Framfarir með tækni;” það er kjarninn í því sem við erum í dag.

Vorsprung durch Technik

3

Page 5: Audi verðlisti

Bensínvélar

4

Page 6: Audi verðlisti

Lagskipt strokkinnsprautun (FSI®) er framúrskarandi snjöll hugmynd að hreyfiltækni,sem Audi þróaði upphaflega fyrir hina ströngu 24 stunda Le Mans keppni tilað auka afköst og snúningsvægi og að ná betri nýtingu eldsneytis. Lofti og bensínier dælt í hárnákvæmu magni inn í brunahólf strokkanna og þannig verður brunieldsneytisblöndunnar hreinni. Niðurstaðan er minna varmatap og aukin afköst,eldsneytiseyðsla minnkar um 15% og verulega dregur úr mengun frá útblæstri. Við höfum einnig þróað þennan vél með forþjöpputækni (TFSI®), þar sem bætter við kostum FSI® vélarinnar með ýmist vélrænni- eða afgasknúinni forþjöppun,sem gerir hana ennþá kröftugri.

FSI/TFSI

5

Page 7: Audi verðlisti

Dísilvélar

6

Page 8: Audi verðlisti

Árið 1989 kynntum við fyrst dísilvél með forþjöppu og millikæli (TDI®), en sú tækni varð til þess að hinar háværu og eyðslufreku dísilvélar fortíðarinnar voru úr sögunni. Eftir það höfum við stöðugt unnið að endurbótum; nú síðast með þróun nýrrar tækni, sem nefnist samrásarinnsprautun. Með þessum búnaði fer skömmtun eldsneytisins fram með rafboðum í hverjum innsprautunarloka fyrir sig, þar sem nákvæmlega réttu magni eldsneytis er sprautað inn í brunahólfin. Jafnframt því að minnka hávaða frá vélinni, leiðir þetta til lægri brunahita vegna minna magns súrefnis, sem aftur dregur úr mengandi áhrifum útblásturs.

TDI

7

Page 9: Audi verðlisti

Gírkassar

8

Page 10: Audi verðlisti

Hlutverk gírkassans er að raungera allar óskir og fyrirætlanir ökumannsins umhegðun bílsins í akstri, á forsendum þæginda, orku og sparneytni. Sjálfskiptigírkassinn, multitronic®, er í boði með gerðum, sem ekki eru búnar sítengdualdrifi (quattro®). Þessi gírkassi er með stiglausa gírskiptingu og getur flutt alltað 310 Nm snúningsvægi til veghjólanna og hefur óvenju mikið hraðasvið áhverjum gír. Þannig fæst einstaklega mjúkt en þó öflugt viðbragð ásamt fágætum og þægilegum aksturseiginleikum að öðru leyti. Vegna þess að multitronic® gírkassinn er afar léttbyggður með víðtækan, rafrænan stjórnbúnað, sem stöðugt tekur mið af ástandi vegarins og því, hvernig ökumaður notar eldsneytisfetilinn, á hann jafnframt þátt í að nýta eldsneytið betur.

multitronic®

9

tiptronic gírkassinn er sérstök gerð sjálfskiptingar. Þessi tækni miðar að því að flytja afl vélarinnar óskert til veghjólanna, hvort sem ökumaður leggur áherslu á þægilegan og átakalausan akstur eða sportleg tilþrif með leiftursnöggar gírskiptingar og mikið hraðasvið á hverjum gír. Í tiptronic eru tvö rafræn stýriforrit, ‘D’, sem er hefðbundin sjálfskipting og ‘S’ en með því getur ökumaður stjórnað gírskiptingu að vild, aðeins með léttri snertingu. Á þennan hátt hefur ökumaður meiri áhrif á hegðun bílsins fyrirvaralaust, til dæmis með því að skipta niður og láta hreyfilinn sjá um að hemla og eins til að koma í veg fyrir óæskilega skiptingu í hærri gír.

tiptronic

Akstur bifreiðar snýst aflfarið um að sjá og hugsa fram í tímann og það á einnig við um virkni S tronic® gírkassans með tvítengsli, sem vinnur eins og tvö samhæfð kerfi. Annað kerfið tengir saman gírhjólin með oddatölur, en hitt tengir gírhjólin með jafnar tölur, þannig að þegar hraði bílsins er aukinn í öðrum gír, er þriðji gír þegar tilbúinn að taka við. Og þegar skipt er í þriðja gír er fjórði gír einnig kominn í samband. Þessi nýtækni felst í tveimur tengslum á aflrás gírkassans, sem gerir ökumanni kleift að skipta eldsnöggt og hnökralaust um gír, án þess að aflflutningur til veghjólanna rofni.

S-tronic®

Page 11: Audi verðlisti

quattro®

10

Page 12: Audi verðlisti

11

Hér er um að ræða driftækni sem hefur skipað Audi í fremstu fylkingu ákappakstursbrautum, allt frá því að þessi nýjung kom fyrst fram fyrir 25árum. Tækni sem auðveldar stjórnun bílsins verulega og eykur hina sportleguaksturseiginleika, sem hrífur alla, sem aka Audi bifreiðum með quattro® driftækni.

quattro® er í raun sítengt aldrif sem byggir á eftirfarandi hugmyndafræði: Á sama hátt og hemlabúnaður á sérhverju veghjóli tryggir virkari hemlun, veita fjögur knúin veghjól skjótara viðbragð og betra veggrip, sem aftur leiðir til skemmtilegri og öruggari aksturs.

quattro®

Page 13: Audi verðlisti

A1

12

A1 Attraction bensín Fj. strokka GírkassiCO2 í úblæstri

g/kmEldsneytiseyðsla

innanbæjar Hröðun (sek.)

0-100 km. klst. VerðEldsneytiseyðsla

utanbæjarEldsneytiseyðsla

blandaður akstur

4 5 g. beinsk. 103 4.7 3.5 3.9 10.5 3.570.0001,6 TDI 3ja d. 4 m. 105 hö.

7 g. S-tronic 119 6.5 4.6 5.3 8.9 3.790.0001,4 TFSI 3ja d. 4 m. 122 hö. 4

Fj. strokka GírkassiCO2 í úblæstri

g/kmEldsneytiseyðsla

innanbæjarHröðun (sek.)

0-100 km. klst. VerðEldsneytiseyðsla

utanbæjarEldsneytiseyðsla

blandaður akstur A1 Attraction TDI ®

5 g. beinsk. 118 6.2 4.4 5.1 11.7 3.070.0001,2 TFSI 3ja d. 4 m. 86 hö. 4

Page 14: Audi verðlisti

13

15“ álfelgur 7 arma, þokuljós í framstuðara, samlitir útispeglar,rafdrifnir útispeglar, rafdrifnar rúður, gúmmímottur, hækkanlegframsæti, hiti í framsætum, aftengjanlegur loftpúði frammí, armpúði milli framsæta, Concert hljómtæki, geislaspilari, 8 hátalarar 80 w hljómker�, SD kortalesari fyrir tónlist, AUX tengi, 6,5“ litaskjár í mælaborði, hraðatengd hækkun í hljómtækjum (GALA), �arstýrðar samlæsingar, aksturstölva, áminning fyrir öll bílbelti, ESP stöðugleikastýring, Start/stop búnaður (hægt að aftengja), dagljósabúnaður, vindskeið á afturhlera, fellanleg aftursætisbök, Zeitgeist sætaáklæði, sjúkrakassi, viðvörunarþríhyrningur, ISOFIX festingar fyrir barnastóla, ryk- og frjókornasía, hraðatengt vökvastýri, Servotronic léttstýri.

Staðalbúnaður

16” álfelgur17” álfelgur18” álfelgur - aðeins með sport�öðrunSport�öðrun Svört toppklæðningBluetooth símker� og aðgerðastýriGeisladiskamagasínÞjófavörnLoftþrýstingsskynjariBakkvariNálgunarvarar í báðum stuðurumBi-Xenon aðalljós með díóðulýsingu á fram- og afturljósum (LED)Díóðulýsing (LED) á afturljósumHraðastillir3ja arma leðurklætt stýrishjól3ja arma leðurklætt aðgerðastýriPanorama sólþak (inniljósapakki innifalinn) - ekki fáanlegt með S-tronicLoftkæling A/CTvívirk stafræn loftkæling A/CMálm/glitlakkS-line vindskeið á afturhlera frá quattro gmbhKlæðning utan um miðstöðvarrör í innréttinguÞakbogalína í andstæðum litSportsætiGeymslupakkiDíóðu (LED) inniljósapakkiBose surround hljómker� 14 hátalarar 465w - ekki fáanlegt með S-trionicÁlleggingar í innréttinguMilano leðurinnréttingS-line útlitspakkiSkyggðar rúðurLjósa- og regnskynjariHiti í útispeglum og rúðuvökvastútum

170.000320.000550.000130.000

70.000130.000

95.00070.00025.00075.000

145.000200.000

60.00060.00038.00068.000

230.000190.000280.000125.000

60.00045.00080.00080.00030.00035.000

180.00030.000

270.000390.000

90.00030.00025.000

Aukabúnaður

Page 15: Audi verðlisti

A3A3 Sportback bensín Fj. strokka Gírkassi

CO2 í úblæstrig/km

Eldsneytiseyðslainnanbæjar

Hröðun (sek.) 0-100 km. klst. Verð

Eldsneytiseyðslautanbæjar

Eldsneytiseyðslablandaður akstur

4 7 g. S-tronic 112 4.9 3.9 4.3 11.8 4.990.0001,6 TDI Attraction 5 d. 105 hö.

7 g. S-tronic 149 8.5 5.2 6.6 7.7 5.640.0001,8T Attraction 5 d. 160 hö. 4

Fj. strokka GírkassiCO2 í úblæstri

g/kmEldsneytiseyðsla

innanbæjarHröðun (sek.)

0-100 km. klst. VerðEldsneytiseyðsla

utanbæjarEldsneytiseyðsla

blandaður akstur A3 Sportback TDI ®

7 g. S-tronic 127 6.6 4.8 5.5 9.5 4.890.0001,4 TFSI Attraction 5 d. 125 hö. 4

14

Page 16: Audi verðlisti

16” álfelgur, 3 höfuðpúðar í aftursætum, 6 öryggispúðar, ABS bremsukerfi, algalvaniseruð yfirbygging, armpúði á milli framsæta, ASR spyrnustýring, EDL spólvörn,ESP stöðugleikastýring dagljósabúnaður, AUX-tengi, tvískipt aftursætisbak, hituð framsæti, hæðarstillanleg framsæti, leðurklætt 4ja arma aðgerðastýri málm/glitlitur, upplýsingatölva í mælaborði, útihitamælir, Concert útvarp og geislaspilari, varadekk, virkir höfuðpúðar í framsætum, þokuljós í framstuðara, tveggja svæða loftkæling, álleggingar í innréttingu, sjúkrapúði, 2ja ára ábyrgð frá Audi AG.

17” álfelgur 18” álfelgur Dráttarkúla Álþakbogar Bi-Xenon aðalljós, þvottasprautur á aðalljós og LED díóðulýsing Bluetooth símkerfi BOSE Surround hljómkerfi með 13 hátölurum Gardínur í hliðar- og afturglugga Hiti í aftursætum (gluggasætum) S-line útlitspakkiLeðurinnrétting Vienna Rafdrifið sólþak / inniljósapakki Skyggðar rúður Viðarklæðning í innréttingu

380.000490.000220.000

70.000220.000115.000220.000

80.00090.000

380.000430.000330.000110.000115.000

Aukabúnaður

15

Staðalbúnaður

Page 17: Audi verðlisti

A4A4 bensín Fj. strokka Gírkassi

CO2 í úblæstrig/km

Eldsneytiseyðslainnanbæjar

Hröðun (sek.) 0-100 km. klst. Verð

Eldsneytiseyðslautanbæjar

Eldsneytiseyðslablandaður akstur

4 8 g. multitronic 149 7.3 4.8 5.7 9.4 6.740.0002,0 TDI 4 d. 143 hö.

8 g. multitronic 169 9.4 5.9 7.2 8.6 7.130.0001,8T 4 d. 160 hö. 4

Fj. strokka GírkassiCO2 í úblæstri

g/kmEldsneytiseyðsla

innanbæjarHröðun (sek.)

0-100 km. klst. VerðEldsneytiseyðsla

utanbæjarEldsneytiseyðsla

blandaður akstur A4 TDI®

Aukalega fyrir Avant útfærslu: kr. 450.000.-

16

4 6 g. beinsk. 144 6.9 4.7 5.5 9.3 6.990.0002,0 TDI quattro 4 d. 143 hö.

4 6 g. beinsk. 131 6.4 4.2 5.0 9.4 6.130.0002,0 TDI 4 d. 143 hö.

Page 18: Audi verðlisti

16” álfelgur, 3 höfuðpúðar í aftursætum, 6 öryggispúðar, ABS bremsukerfi, ASR spyrnustýring, EDL spólvörn, ESP stöðugleika-stýring, algalvaniseruð yfirbygging, armpúði á milli aftursæta, armpúði á milli framsæta, AUX-tengi, Bluetooth símkerfi, loftkæling, dagljósabúnaður, fellanleg aftursætisbök, hituð framsæti, hraðastillir, hæðarstillanleg framsæti, leðuráklæði Milano, leðurklætt aðgerðastýri, málm/glitlitur, regnskynjari fyrir framrúðuþurrkur, SD-kortalesari fyrir tónlist, 6.5” upplýsingaskjár, upplýsingatölva í mælaborði, útihitamælir, Concert útvarp og geislaspilari, varadekk, virkir höfuðpúðar í framsætum, þokuljós í framstuðara.

17” álfelgur 18” álfelgur 19” álfelgur Audi exclusive line innréttingDráttarkúla 3ja svæða miðstöð með lofkælingu Audi drive select, servotronic stýri og stilling á fjöðrunarbúnaði Bang & Olufsen 505 vatta hljóðkerfi Fjarhitun á miðstöð með fjarstýringu (aðeins með 3ja svæða Climatronic) Loftkæld framsæti (kæling/hitun) aðeins með rafdrifnum sætum og Milano leðri Minni fyrir ökumannssæti, innispegill með sjálfv. birtudeyfingu og glampavörn,útispeglar með sjálfvirkri birtudeyfingu og minni Nágunarvarar að framan að aftanNálgunarvari að aftanPanorama sólþak (Avant eingöngu)Rafdrifin framsæti Skyggðar rúður (eingöngu fyrir Avant) S-line sportpakki S-line útlitspakkiS-line sportpakki + útlitspakkiSóllúga SportsætiViðarleggingar í innréttingu Bi-Xenon aðalljós með þvottasprautum og LED díóðulýsinguInniljósapakki

450.000550.000675.000550.000220.000130.000390.000250.000330.000230.000

270.000190.000

90.000330.000 250.000

98.000970.000420.000

1.350.000250.000

95.000115.000240.000

50.000

Aukabúnaður

17

Staðalbúnaður

Page 19: Audi verðlisti

A5A5 Sportback bensín Fj. strokka Gírkassi

CO2 í úblæstrig/km

Eldsneytiseyðslainnanbæjar

Hröðun (sek.) 0-100 km. klst. Verð

Eldsneytiseyðslautanbæjar

Eldsneytiseyðslablandaður akstur

4 8 g. multitronic sjálfsk. 167 9.4 5.7 7.1 8.1 8.090.0002,0 TFSI 2 d. 4 m. 180 hö.

8 g. multitronic sjálfsk. 169 9.5 5.8 7.2 8.6 7.890.0002,0 TFSI 5 d. 4 m. 180 hö. 4

Fj. strokka GírkassiCO2 í úblæstri

g/kmEldsneytiseyðsla

innanbæjarHröðun (sek.)

0-100 km. klst. VerðEldsneytiseyðsla

utanbæjarEldsneytiseyðsla

blandaður akstur A5 Coupé bensín

7 g. S-tronic 175 9.4 6.4 7.5 6.6 9.250.0002,0 quattro 5 d. 4 m. 211 hö. 4

18

4 7 g. S-tronic 175 9.4 6.4 7.5 6.5 9.510.0002,0 quattro 2 d. 4 m. 211 hö.

Page 20: Audi verðlisti

17” álfelgur, 12 volta tengi í skotti, 6,5” upplýsingaskjár, leðurklætt aðgerðarstýri – 4ra arma, álleggingar í innréttingu, armpúði í framsæti, Concert útvarp með geislaspilara/spilar MP3/30 stöðva minni FM/AM/LW, dagljósabúnaður, fjarstýrð opnun á skottloki, hemlajöfnun (EBD), spólvörn (EDL), spyrnustýring (ASR), stöðugleikastýring (ESP) hiti í framsætum, hraðastillir, ISOFIX, aftengjanlegur loftpúði/farþegamegin að framan, loftkæling, málm- og perlulitir, Pluss gólfmottur, rafdrifnir útispeglar/hiti í útispeglum, rafmagnsrúður, sjúkrakassi, tvískipt aftursæti, upplýsingatölva í mælaborði, varadekk.

18” álfelgur 19” álfelgur 20” álfelgur 3ja svæða loftkæling/ræsting Audi exclusive line innréttingDráttarkúla Bi-Xenon aðalljós með þvottasprautur á aðalljós og LED díóðulýsingu Bluetooth símkerfi Fjarst. tímastilltur vélarhitari (aðeins með 3ja svæða loftkælingu/ræstingu Nálgunarvari í afturstuðara Nálgunarvarar að framan og aftanMilano leðurinnrétting Valcona leðurinnréttingAlcantara/leðuráklæði og sportsæti Rafdrifin framsæti með mjóhryggsstuðningi S-line útlitspakki S-Line sportpakki S-Line sportpakki og útlitspakki Sóllúga Viðarleggingar í innréttingu Bang & Olufsen 505 vatta hljóðkerfi

295.000445.000570.000220.000950.000220.000240.000170.000330.000

90.000170.000470.000540.000470.000220.000380.000720.000

1.050.000230.000115.000250.000

Aukabúnaður

19

Staðalbúnaður

Page 21: Audi verðlisti

A6A6 bensín Fj. strokka Gírkassi

CO2 í úblæstrig/km

Eldsneytiseyðslainnanbæjar

Hröðun (sek.) 0-100 km. klst. Verð

Eldsneytiseyðslautanbæjar

Eldsneytiseyðslablandaður akstur

6 149 6.7 5.0 5.7 7.0 10.090.0003,0 V6 TDI quattro 4 d. 204 hö.

190 10.8 6.6 8.2 5.5 12.190.0003,0 TFSI quattro 4 d. 300 hö. 6

Fj. strokka GírkassiCO2 í úblæstri

g/kmEldsneytiseyðsla

innanbæjarHröðun (sek.)

0-100 km. klst. VerðEldsneytiseyðsla

utanbæjarEldsneytiseyðsla

blandaður akstur A6 TDI

149 8.6 5.4 6.4 8.3 8.290.0002,0 TFSI 4 d. 180 hö. 4

20

4 132 6.0 4.4 5.0 8.2 8.290.0002,0 TDI 4 d. 177 hö.

8 g. multitronic7 g. S-tronic

8 g. multitronic

7 g. S-tronic

Aukalega fyrir Avant útfærslu: 450.000

Page 22: Audi verðlisti

Sjálfskipting 8 gíra multitronic /7 gíra S-tronic í quattro bílum, Milano leðuráklæði,Bi-xenon aðalljós með,þvottasprautum, LED dagljós á fram- og afturljósum, Bluetooth símkerfi/handfrjálst, MMI radio plus stjórnkerfi, Audi hljómkerfi/6 rása magnari/10 hátalarar/bassakeila/180W, 4ra arma leðurklætt aðgerðastýri fyrir hljómtæki og síma, Armpúði milli framsæta, Hraðastillir, 2ja svæða loftkæling, Varadekk, Glampafrír baksýnisspegill, Ljósa- og regnskynjari, Inni- og útiljósapakki, Hituð framsæti, Tvískipt aftursæti, 17“ álfelgur, Aksturs/upplýsingatölva, Tengi fyrir I-pod og USB, Hitaðir útispeglar, Rafdrifnir útispeglar, Rafdrifnar fram- og afturrúður, Taumottur 4 stk, Gúmmímottur 4 stk, Sjúkrakassi, Start/stop búnaður, Dagljósabúnaður, Isofix bílstólafestingar, Aftengjanlegur loftpúði fyrir framfarþega, Állistapakki í kringum rúður að utan, Málm/glitlakk

LoftpúðafjöðrunSportfjöðrun Quattro með sport mismunadrifi Öryggispúðar fyrir aftursæti Þjófavörn Sóllúga / Avant Sóllúga / Sedan Skyggðar rúður Dráttarkrókur Rafdrifin lokun á skottlok Fjarhitun fyrir miðstöð Hjálparaflslokun fyrir hurðar Kristalsáferð á lakki Álleggingar í innréttingu Viðarleggingar í innréttingu Skíðapoki Tvívirk loftkæling aftur í Rafdrifin sólgardína í afturglugga/handvirkar í hliðargluggumValcona leðuráklæði Svört loftklæðning Sportsæti Perlu Nappa leðuráklæði Rafdrifinn mjóbaksstuðningur Hiti í aftursætum (gluggasætum) Rafdrifin framsæti með mjóbaksstuðningi og sætaminni fyrir ökumannNálgunarvarar í stuðurumBakkmyndavél (aðeins fáanleg með nálgunarvörum) Hitað stýrishjólBose hljómkerfi 600W Bang & Olufsen hljómkerfi 1200W 18” álfelgur 19” álfelgur 20” álfelgur

490.000 90.000 280.000 90.000 120.000 350.000 290.000 120.000 250.000 140.000 390.000 160.000 130.000 90.000 150.000 50.000 170.000 120.000 90.000 70.000 180.000 250.000 75.000 95.000 330.000 200.000 140.000 120.000 250.0001.590.000 380.000 580.000 790.000

Aukabúnaður

21

Staðalbúnaður

Page 23: Audi verðlisti

Q5

Q5 bensín Fj. strokka GírkassiCO2 í úblæstri

g/kmEldsneytiseyðsla

innanbæjar Hröðun (sek.)

0-100 km. klst. VerðEldsneytiseyðsla

utanbæjarEldsneytiseyðsla

blandaður akstur

6 7 g. S-tronic 199 9.2 6.6 7.5 6.5 11.170.0003,0 TDI quattro 5 d. 240 hö.

Fj. strokkaGírkassi

CO2 í úblæstrig/km

Eldsneytiseyðslainnanbæjar

Hröðun (sek.) 0-100 km. klst. Verð

Eldsneytiseyðslautanbæjar

Eldsneytiseyðslablandaður akstur Q5 TDI®

7 g. S-tronic 199 10.5 7.5 8.6 7.2 9.890.0002,0 TFSI quattro 5 d. 211 hö. 4

22

4 7 g. S-tronic 184 8.2 6.0 6.8 9.9 9.840.0002,0 TDI quattro 5 d. 170 hö.

Page 24: Audi verðlisti

Audi Hold assist, 17” álfelgur, 3ja svæða lofkæling, 6 diska geisladiska magasín, 6,5” lita/aðgerðaskjár, aðfellanlegir útispeglar, aftengjanlegur loftpúði farþegamegin frammí, aksturs/upplýsingatölva, armpúði milli framsæta, AUX tengi, Symphony hljómtæki, útvarp, álleggingar í innréttingu, állistar í hurðafölsum, állistar í kringum rúður, baksýnisspegill með glýjuvörn, birtutengd aðalljós, Bi-Xenon aðalljós, Bluetooth símkerfi, dagljósabúnaður, díóðu (LED) lýsing fyrir fram- og afturljós, geislaspilari, hitaðir útispeglar, hiti í framsætum, hraðastillir, inniljósapakki/ljós í snyrtispeglum/útstigsljós/upplýst fótarými, ISOFIX barnabílstólafestingar í aftursæti, leðurklætt aðgerðastýri, leðursæti/Milano, málm/glitlitir, MP3 afspilun, rafmagnsopnun/lokun á afturhlera, regnskynjari fyrir rúðuþurrkur, samlitir, brettakantar og sílsar, sjálfvirk hæðarstilling fyrir aðalljós, sjúkrapúði, skíðapoki, skyggðar afturrúður, varadekk, viðvörunarþríhyrningur.

18” felgur 19” felgur 20” felgur 20” felgur með S-line sportpakka Audi exclusive line innréttingBang & Olufsen hljómkerfiDráttarbeisli Hiti í aftursætum (gluggasætum) Loftkæld framsæti Nálgunarvarar í stuðurum Nálgunarvari í afturstuðara Panorama sólþak Rafstýrð framsæti með mjóhryggsstuðningi Sólgardínur í afturgluggum. (2 stk) Öryggispúðar í aftursætum S-line sportpakkiS-line útlitspakkiS-line sportpakki og S-line útlitspakkiFine Nappa leðuráklæði

190.000390.000525.000135.000590.000250.000200.000

50.000180.000180.000

90.000290.000220.000

30.00075.000

850.000390.000

1.185.000120.000

Aukabúnaður

Staðalbúnaður

23

Page 25: Audi verðlisti

Q7

Q7 bensín Fj. strokka GírkassiCO2 í úblæstri

g/kmEldsneytiseyðsla

innanbæjar Hröðun (sek.)

0-100 km. klst. VerðEldsneytiseyðsla

utanbæjarEldsneytiseyðsla

blandaður akstur

6 8 g. tiptronic sjálfsk. 195 8.6 6.7 7.4 7.9 12.680.0003,0 V6 TDI quattro 5 d. 240 hö.

8 g. tiptronic sjálfsk. 242 12.0 7.6 9.2 6.4 16.980.0004,2 V8 TDI quattro 5 d. 350 hö. 8

Fj. strokka GírkassiCO2 í úblæstri

g/kmEldsneytiseyðsla

innanbæjarHröðun (sek.)

0-100 km. klst.Eldsneytiseyðsla

utanbæjarEldsneytiseyðsla

blandaður akstur Q7 TDI ®

8 g. tiptronic sjálfsk. 249 14.4 8.5 10.7 6.9 13.890.0003,0 TFSI quattro 5 d. 333 hö. 6

24

Page 26: Audi verðlisti

3 höfuðpúðar í aftursætum og 6 öryggispúðar, 11 hátalarar/180 v. hljómkerfi, útvarp og geislaspilari, 19” álfelgur – 5 arma, Struture útlit ABS bremsukerfi, loftkældar diskabremsur að framan og aftan, aftengjanlegur loftpúði fyrir farþega í framsæti, aksturstölva, armpúði á milli fram- og aftursæta, álþakbogar, Bi-Xenon aðalljós með díóðulýsingu og þvottasprautum, díóðulýsing á afturljósum, Bluetooth handfrjáls símabúnaður, Climatronic - stafrænn 2ja svæða loftkæling, Cricket leðuráklæði, dagljósabúnaður, ESP stöðugleikastýring með spólvörn og spyrnustýringu (með stöðugleikastýringu fyrir tengivagn og torfæruakstur), fjarlægðarskynjari í stuðurum, (hljóðrænn/sjónrænn), fjarstýrðar samlæsingar, hiti í framsætum, hraðastillir, ISOFIX festingar fyrir barnabílstóla, krómlistapakki að utan, leðurklætt aðgerðastýri, málm-/glitlitur, MMI basic plus með 6,5” skjá í mælaborði, quattro drifrás (afldreifing 40/60), rafdrifin framsæti með mjóbaksstuðningi, rafdrifnar barnalæsingar á afturhurðum, rafdrifnar rúður, rafdrifnir og upphitaðir útispeglar aðfellanlegir, rafrænt hraðatengt aflstýri/servotronic, regnskynjari fyrir framrúðuþurrkur, sjúkrapúði og viðvörunarþríhyrningur, skrautleggingar/skyggðar afturrúður, sólskyggni með upplýstum snyrtispegli hjá ökumanni og farþega í framsæti, tímastillt umhverfislýsing, útihitamælir, varadekk, velti- og aðdráttarstýri, virkir höfuðpúðar í framsætum, þokuljós í framstuðara.

3ja sætaröðin (7 manna) 19” 5 arma “V” laga álfelgur20” álfelgur 21” álfelgur 20” álfelgur með S-line sportpakka21” álfelgur með S-line sportpakkaAudi exclusive line innréttingÁllistar og samlitun á stuðara og sílsaAftengjanleg dráttarkúla BakkmyndavélViðarleggingar í innréttingu iPod og USB tengiBang & Olufsen 1000 vatta hljómkerfi BOSE 270 vatta hljómkerfi með 14 hátölurumFjarstýrður tímastilltur vélarhitari Gardínur í hliðar- og afturgluggaHiti í aftursætum (gluggasætum) Rafdrifin opnun/lokun á afturhlera S-line útlitspakki S-line sportpakki S-line sportpakki og S-line útlitspakki S-line sportfjöðrun Sólþak “Panorama” Stillanleg loftpúðafjöðrun á 5 vegu. 2 “offroad” stillingar og 3 fyrir fjöðrun (staðalb. í V8 TDI)

270.000130.000750.000990.000100.000290.000690.000180.000210.000130.000115.000

70.0001.750.000

200.000350.000

80.00080.000

140.000490.000

1.490.0001.950.000

150.000540.000

690.000

Aukabúnaður

Staðalbúnaður

25