samfélagsmiðlar í kennslu samfélagsfræðikennara

Post on 12-Jun-2015

289 Views

Category:

Education

2 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

Innlegg á námskeiðinu ,,Alþjóðastjórnmál, samfélagsmiðlar/samskiptamiðlar og kennslufræði“ Endurmenntun HÍ 13. ágúst 2013 Um samfélagasmiðla almennt

TRANSCRIPT

Samfélagsmiðlar í kennslu

Svava PétursdóttirÁ námsskeiðinu ,,Alþjóðastjórnmál,

samfélagsmiðlar/samskiptamiðlar og kennslufræði“ Endurmenntun HÍ

13. ágúst 2013

Samræður í bakgrunni

• Merki samræðunnar (Hashtag)

• Merkja einstakling

• @svavap

#menntaspjall

Samfélagsmiðlar

• forrit sem eru staðsett á netinu og eru afurð vef 2.0

• sköpun upplýsinga og afurða

• miðlun upplýsinga

• gagnvirkir - samspil notenda

• umræðu

• netsamfélag

http://www.icelandreview.com/icelandreview/daily_life/Iceland_Loves_Facebook_(JB)_0_399449.news.aspx

72% Íslendinga nota Facebook

223.880 manns

Hvers vegna Facebook ?

http://en.wikipedia.org/wiki/Facebook_statistics

http://www.socialbakers.com/facebook-statistics/iceland

Á Facebook erindi í skólann?

– Farið á socrative.com

– Veljið Student login

– Room number: 515159

SvarmöguleikarA – já örugglega

B- já C – Ekki viss

D- NeiE- Nei alls ekki

Skólar og samfélagsmiðlarFjórar víddir

Tæki til náms

Kennarar og nemendur – samskipti og upplýsingagjöf

Kennarar og starfsfólk – samvinna og samstarf

Kennarar – endurmenntun

• From http://www.flickr.com/photos/plugusin/9223386478/in/set-72157625087347140

• http://www.educatorstechnology.com/2013/07/8-things-kids-should-be-able-to-do-with.html

Samfélagsmiðlar og tækni – til hvers ?RÖNG SVÖR

• Búa til skyggnusýningu• Skrifa blog• Búa til orðalist (wordle)• Birta hreyfimyndir• Hanna flettitöflur• Búa til myndbönd• Setja innlegg í

námsumhverfi• Nota snjalltöflur• Hanna smáforrit

RÉTT SVÖR

• Auka vitund• Efna til samræðna• Finna svör

(við þeirra spurningum)• Vinna saman• Móta skoðanir• Hafa áhrif• Taka þátt• Knýja fram breytingar

• Tækni er alltaf tæki, EKKI námsmarkmið From http://www.educatorstechnology.com/2013/07/8-things-kids-should-be-able-to-do-with.html

Flokkunarkerfi Bloom á námsmarkmiðum

Mat

Nýmyndun

Greining

Beiting

Skilningur

Minni

https://notendur.hi.is/ingvars/namskeid/namskrarfraedi/markmidis/markmidis.htm

Sköpun

• http://www.educatorstechnology.com/2013/03/a-great-concept-map-on-blooms-digital.html• http://zaidlearn.blogspot.com/2012/10/a-juicy-collection-of-blooms-digital.html

Hvers vegna þurfa skólar að nýta samfélagsmiðla ?

• Samfélagsmiðlar gefa tækifæri á að breyta kennsluháttum• SM auðvelda kennurum og nemendum að tengjast

sérfræðingum• Þar tengjumst við nemendum, foreldrum og samfélagi þar

sem þau eru þegar• SM eru leið til að finna nýjar og mikilvægar upplýsingar• Til að koma upplýsingum um skólana á framfæri á þann hátt

sem þeir kjósa.• SM hafa áhrif ! • Þurfum að kenna nemendum á miðlana og áhrif þeirra

(digital citizenship and digital branding)

Sem tæki til náms

• Samskipti - vinna saman

• Umræður

• Leita heimilda – afla upplýsinga

• Birta vinnu

• Sköpun

• Þátttaka í samfélagi

Framleiða saman- Vinna saman

• Hugarkort

• Blogg

• Myndbönd

• Veggspjöld

• Sameiginlegar

– glósur

– minningar

– skýrslur

– Verkefni

– ritgerðir

– ……

Skrifa saman

Skrifa saman

https://drive.google.com/

Félagsleg bókamerki

Sjónræn bókamerki

• Hvaða samfélagi hefur þú aðgang að?

• Hvaða tæki hentar þínum hóp/bekk?

• Hvar eru þátttakendur þegar?

Spyrja ráða Gefa ráð Svara spurningumDeila upplýsingumDeila skrámRökræða

umræður

Umræður

Hér með

Hjóð og mynd

http://voicethread.com

Kennarar og nemendur – samskipti og upplýsingagjöf

Kennarar og nemendur – samskipti og upplýsingagjöf

• Hvað á að lesa

• Hvenær á að mæta

• Hvað gildir prófið

• Tókuð þið eftir þessu?

• Fréttir

• Einstaklingur

• Síða

• Hópur

– vinsælasta og líklega besta leiðin til að vera í samskiptum við nemendur á Facebook

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sú opinbera síða sem eitthvað kveður að 39.695 „aðdáendur“ http://www.socialbakers.com/facebook-statistics/iceland

Vilja nemendur/kennarar taka þátt í hópum ?

• Já - Eru þar hvort sem er

• Já- Finna gagnsemi

• Nei- ráðist inn á persónulegt/félagslegt rými

• Stofnaðir af nemendum?– Kennari hefur ekki stjórn né eftirlit

• Stofnaðir af kennurum?– Kennarinn ,,á“ hópinn

„Í einum af mínum kúrsum var ég í hópi með nemendum sem vildu stofna fésbókar síðu til þess að nota sem samskiptatól. Við vorum þrjár saman í hóp og gekk þetta vonum framar. Að mínu áliti er þetta frábær leið þar sem óþarfi er að kenna nemendum á síðuna því flest allir hafa notað hana í lengri tíma.“Áslaug Björk Eggertsdóttir http://menntamidja.is/blog/2013/02/25/facebook-i-kennslu/

Boðin eða bönnuð

• Truflun eða tækifæri

• sumir vilja stofur án nets

• - sumir nota samfélagsmiðla

• - sumir segja að þeim komi þetta ekki við

Mynd: http://epicself.com/wp-content/uploads/2008/08/computers-and-lecture.jpg

Kostir?

• Áhrif á áhuga nemenda

• Þekkja umhverfið

• Tjá sig frjálslega

• Hentar í umræður og hugmyndavinnu

• Nemendur eru þarna –líklegri til að sjá skilaboð

• Kostir að hafa allt á einum stað

Mynd: http://media.tumblr.com/tumblr_lyc79xkCnF1r5wjw0.jpg

Hættur og gallar- nám og nemendur

• Ekki allir á Facebook

• Ekki sama og námsumhverfi – t.d. Ekki próf og skil

• Tregir til að tjá sig (grunnskóli, háskóli)

• Heldur ekki uppá eldri útgáfur skjala

• Hætta á misskilningi og særindum

???

Hættur og gallar- kennarar

• Nemenda- kennara sambönd og friðhelgi einkalífsins

• Nýta friðhelgisstillingar• Kennarar og nemendur ekki „vinir“ á miðlum með

persónulegu efni• Kennarar passi „ímynd“ sína – en loki ekki of

miklu ;) • Skólar – Efni til samræðu um vinnulag– Setji viðmiðunarreglur

Vinna - val eða skylda?

• Val – til viðbótar við aðra vinnu

• Skylda – í staðin fyrir aðra vinnu

• Námsmat

– skásta leiðin til að tryggja þátttöku?

Til umhugsunar

• Nemendur kunna svo mikið en samt ekki neitt!

• Hver á að kenna/fjalla um?

– Siðarreglur

– Umgengnireglur

– Höfundarétt

– Áreiðanleika heimilda

– ….

http://edudemic.com/wp-content/uploads/2010/04/cyberbully.jpg

Kennarar og starfsfólk

• Lokaðir hópar

• Upplýsingadreifing

• Samvinna og samstarf

http://www.sfabrooklyn.org/schoolnews/board-clip-art.gif

Kennarar – endurmenntun

• Tengslanet

• Personal learning network – sjálfstæð endurmenntun

• Félagslegur og faglegur stuðningur

• Endurmenntun http://ingvihrannar.wordpress.com/in-icelandic/einstaklingsmidud-

endurmenntun-med-twitter/

Hvaða græjur er hægt að nota í eigin þekkingaröflun?

• Facebook – hópar um kennslu

• Twitter – fylgjast með hvað erlendum og íslenskum kennurum og fræðimönnum

• Spjallborð

• Linkedin – hópar

• Webinars

• Moocs

• Bókamerkjasíður

186

2.021

10.465

342

1.418

12

425

186 meðlimir

Kennarar nemenda með íslensku sem annað tungumál

Spjaldtölvur í námi og kennslu

+ 3 svör í viðbót

Náttúrufræðikennarar

Leita upplýsinga

http://www.facebook.com/groups/222107594472934/permalink/414164568600568

30 viðbrögð!Umræða á dýptina um kennslufræði, miðlun fyrirmynda ,

skoðanar og endurskoðanir...

Náttúrufræðikennarar

#menntaspjall

Takk fyrir mig !

@svavap

Muna #menntaspjall

top related