hand foot and mouth disease (iðraveirublöðrumunnb ólga með útbrotum)

Post on 15-Jan-2016

152 Views

Category:

Documents

1 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

Hand Foot and Mouth Disease (Iðraveirublöðrumunnb ólga með útbrotum). Ármann Jónsson læknanemi. Hvað er ?. Veirusj úkdómur sem einkennist af blöðrukenndum útbrotum Orsakað af enteroveirum: Coxackieveira A16 Enteroveira 71 Algengt á haustin. Almennt. Yfirleitt börn

TRANSCRIPT

Hand Foot and Mouth Disease (Iðraveirublöðrumunnbólga með

útbrotum)

Ármann Jónssonlæknanemi

Hvað er ?

• Veirusjúkdómur sem einkennist af blöðrukenndum útbrotum

• Orsakað af enteroveirum:– Coxackieveira A16– Enteroveira 71

• Algengt á haustin

Almennt

• Yfirleitt börn <10 ára

• Leggst jafnt á bæði kyn

• Snertismit • Meðgöngutími 1

vika• Veira útskilst með

hægðum viku eftir einkenni

Einkenni

• Hiti• Sár í munni• Húðútbrot:

– Upphaflega lítil útbrot sem verða að blöðrum sem springa og verða að rauðum flekkjum

Greining / Meðferð

• Klínísk greining• Gengur yfir• Horfur góðar

Fylgikvillar

Algengt:• ofþorrnun / sýking í sári

Sjaldgæft:• Aseptic Meningitis• Encephalitis• Lömunareinkenni• Dauði

Meinafræði

• Af hverju er sjúkdómsmynd svona?

• Meltingarvegur ákjósanlegur staður fyrir fjölgun enteroveira

• Ekki þekkt hvernig þær geta borist inn í MTK

Enteroveira 71

Faraldrar:• 1973 Svíþjóð• 1997 Malasía• 1998 Taiwan

top related