búlgaría - unna

Post on 20-Feb-2017

445 Views

Category:

Health & Medicine

2 Downloads

Preview:

Click to see full reader

TRANSCRIPT

Búlgaría

Unna Dís Einarsdóttir

Búlgaría• Stærð 110.910 km2

• vötn þekja 3 % og skógar 31%

• Íbúar 7.537.929– 85% Búlgarar og 9% Tyrkir

• Höfuðborgin heitir Sofia– aðrar borgir: Plodiv og

Varna• Gjaldmiðill er Lev• Náttúruauðlindir eru að mestu í

landbúnaði, járngrýti og kolum• Skipt í 8 stjórnsýslusvæði

• Þjóðhátíðardagurinn er 3 mars og öðluðust þeir frelsi frá Ottómönum 1878

• Lýðveldi• Trúarbrögð er

rétttrúnaðarkirkjan 82%• Tungumál: Búlgarska,

tyrkneska og makedóníska

• Gekk í Evrópusambandið árið 2007

• Meðalaldur er 40.9 ára

Annað• Forsetinn heitir Georgi

Parvanov– forsætisráðherra

Sergey Stanishev• 58 % íbúa fást við

þjónustustörf, 33% eru í iðnaði og 8 % fást við landbúnað

• Mikið af söfnum• Mikil myndlist m.a

höggmyndir og útsaumar

Náttúran

• Meginlandsloftslag– heit sumur– regnfall– kaldir vetur

• Láglent land– en svolítið hálent

suðvestur á bóginn• Náttúruleg landamæri

– Dóná skilgreinir þau

Plodiv, næst stærta borg Búlgaríu með um 380 þús íbúa!

Sófía

• Stærsta borg Búlgaríu• Búa þar u.m.þ.b

1.401.406 manns• 15. stærsta borg

Evrópusambandsins• Miðstöð iðnaðar,

samgangna og menningar

Fleira

Mikið er af flottum og

miklum byggingum Húsin eru mörg hvít með rauðu þaki

Landslagið er mjög fallegt

Maturinn er góður og er

hann mikið borðaður í litlum

réttum

top related