Þegar svarið kemur áður en þú spyrð (icelandic)

Post on 12-Jun-2015

287 Views

Category:

Documents

0 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

Fyrirlestur minn á UT Messunni 2013 í Hörpunni. Buzzwords: big data-solomo-social analytics-internet of things-gamification-prediction Með tilkomu Internetins og landvinningum stafræns efnis, hefur hegðunaðmynstur fólks breyst. Á sama tíma verður sífellt erfiðara að finna efni, ná athygli og takast á við allt áreitið. Internetið er bara að stækka og magn gagna sem það flytur að vaxa. Á næstu árum munu 2 milljarðar manna bætast við. Svo eiga öll litlu tækin, mælarnir og neytendatækin eftir að bætast við. Áætlað er að innan fárra ára munu 50 milljaraðar hluta - fólk og dótið þeirra - vera tengd við sama netið. Hvaða möguleika skapar þetta og hvernig náum við að meðhöndla öll þau gögn sem flæða til okkar? Í þessu erindi er sýnt fram á aukið mikilvægi gagnagreiningar og hvernig við sem einstaklingar getum verið þátttakendur í þessum breytta heimi. Þegar við hættum að finna það sem við leitum eftir, verður efnið að finna okkur.

TRANSCRIPT

ÞEGAR SVARIÐ KEMUR ÁÐUR EN ÞÚ SPYRÐTÆKNIÞRÓUN Á INTERNETINU

Ólafur Andri Ragnarsson, Betware/HR

TÆKNIÞRÓUN

BYLTINGARKENND TÆKNI

OFMATSKÚRVAN (HYPE CYCLE)

OFMATSKÚRVAN (HYPE CYCLE)

TÍMI

SÝNILEIKI

Tæknikveikur

Hámark útblásinnavæntinga

Trogvonbrigða

Brekka uppljómunar

Sléttaframleiðninnar

1990 2000

INTERNETBÓLAN

1990 2000

INTERNETBÓLAN

1990 2000

INTERNETBÓLAN

INTERNETIÐ ÁRIÐ

1994

LÍNULEGT

FLOKKA

LEIT

Leita

HVERNIG NOTUM VIÐ NETIÐ Í FRAMTÍÐINNI?

2000 2010

GÖGNVERÐASTAFRÆN

2000 2010

STAFRÆNI ÁRATUGURINN

TÓNLIST

MYNDIRSAMSKIPTISNJALLSÍMAR

ÞÆTTIRKVIKMYNDIR

BÆKUR

2000 2010

GAGNAMAGNEYKSTMEÐVELDISVEXTI

VELDISVÖXTUR

30 TVÖFALDANIR= MILLJARÐUR

AFKÖST BANDVÍDD GEYMSLA

AFKASTAGETA18M

BANDVÍDD24M

GEYMSLURÝMI12M

AFKÖST/VERÐ

TÍMI

2000 2010

iMac iPhoneiMac G3Mac OS 9.0.4500 MHz PowerPC G3 CPU, 128MB MemoryScreen - 786K pixelsStorage - 30GB Hard Drive

iPhone 4iOS 4.01 Ghz ARM A4 CPU, 512MB MemoryScreen - 614K pixelsStorage - 32GB Flash Drive

Source: Ars Technical Images: Apple, Pedro Moura Pinheiro

GRUNDVALLARBREYTINGÁ HEGÐUNFÓLKS

STAFRÆNN

LÍFSTÍLL

STAFRÆNN HEIMUR

FORRITVINNAFÓKUS

APPSSKOÐA/VINNA

LESTUR

APPSATHUGANÚNA!

VIDEOÁHORF

AFSLAPPAÐ

STAFRÆNN HEIMUR

32

Videoleigur, skilasektir,fullt af DVD heima

All aðgengilegt hvenær sem er, hvar sem er

ÁÐUR NÚNA

33

Prentaðar bækur Stafrænar, keyptar á 30 sek.ÁÐUR NÚNA

ÁÐUR NÚNAPrentuð tímarit Rafræn – uppfærast sjálfkrafa

TÍMARIT

Prentuð kort til að rata Rauntímaleiðbeiningar, ásamtveðurupplýsingum

KORTABÆKURÁÐUR NÚNA

Bækur með uppskriftum, föstum skömmtum, myndum

Gagnvirkar leiðbeiningar, sveigjanlegir skammtar, video

UPPSKRIFTABÆKURÁÐUR NÚNA

Eiga allt, safna drasli Leigja það sem þarf þegar þess þarf

EIGNALAUS LÍFSTÍLLÁÐUR NÚNA

TÖLVUSKÝ

STAFRÆNN HEIMUR

TÖLVUSKÝIÐCloud computing

GÖGN SEM VERÐA TIL Á ÁRI ERU

1,000,000,000,000,000,000,000

ZETTABÆTI

BIG DATA MARKAÐURINN VERÐUR 48.3 MILLARÐA USD VIRÐI ÁRIÐ 2018

ÁRIÐ 2015 ÞARF 4,4 MILLJÓNIR STARFA Á HEIMSVÍSU Í GAGNAGREININGU

HVATINNER FJÁRHAGSLEGUR

Source: IDC IVIEW Extracting Value from Chaos

FYRIRTÆKIHAFA FJÁRFESTFYRIR4 TRILJÓNIR DALASÍÐAN 2005

Source: IDC IVIEW Extracting Value from Chaos

75% AF GÖGNUMKOMA FRÁ

EINSTAKLINGUM

Source: IDC IVIEW Extracting Value from Chaos

HVERT FARA MYNDIRNAR SEM VIÐ TÖKUM?

HVAÐ SEGIR „LIKE“UM OKKUR?

“Check in”

ALLT SEMVIÐ GERUMBÝR TLSTAFRÆNFÓTSPOR

FJÖLDI FÓLKS Á INTERNETINU

2,5 MILLJARÐAR

MUN Á NÆSTU ÁRUM VERÐA

50 MILLJARÐAR

INTERNETOF

THINGS

NIKE + FUELBANDATHAFNA

MÆLIR

JAWBONELÍKAMSMÆLIR

GOOGLEGLASS

GLERAUGU

PEBBLEÚR

HUELÝSINGA

KERFI

NESTHITA

STÝRING

LOCKITRONLÁSAKERFI

SAMSUNG SMART WASHER

ÞVOTTAVÉL

IGRILLKJÖTHITA

MÆLIR

SCANADULÆKNINGA

MÆLIR

TÆKIN OKKARBÚA LÍKA TILSTAFRÆNFÓTSPOR

HVERNIG NOTUM VIÐ NETIÐ Í FRAMTÍÐINNI?

HUGBÚNAÐUR

SEM GREINIR STAFRÆNU FÓTSPORIN ÞÍN

67% AF NETFLIX MYNDUM ER VALIN AF HUGBÚNAÐI

OK, EN HVAÐ SVO?

MISMUNANDIFÓTSPORTENGDSAMAN

http://www.flickr.com/photos/zongo/

GOOGLENOW

HVAÐ EFFÓTSPORMISMUNANDIEINSTAKLINGAERUTENGD SAMAN?

“The true cost of remaining anonymous, then, might be

irrelevance.”- Eric Schmidt, Google

ER ÞESSI ÞRÓUNGÓÐ EÐA SLÆM?

Ólafur Andri RagnarssonBetware/HR

olandri@gmail.com@olandrislideshare.net/olandriyoutube.com/olandri

top related