1. – 5. hluti gildistaka – ákvæði til bráðabirgða

Post on 17-Jan-2016

60 Views

Category:

Documents

6 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

1. – 5. hluti Gildistaka – ákvæði til bráðabirgða. 1. HLUTI Almenn ákvæði. 1.1. Markmið og gildissvið 1.2. Skilgreiningar, staðlar og viðmið. Markmið: Öryggi og heilnæmi Ending og hagkvæmni Sjálfbær þróun Tæknilegar framfarir Aðgengi fyrir alla Orkunýting. 2. HLUTI - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

1. – 5. hlutiGildistaka – ákvæði til bráðabirgða

1. HLUTI Almenn ákvæði

1.1. Markmið og gildissvið1.2. Skilgreiningar, staðlar og viðmið

Markmið:

• Öryggi og heilnæmi • Ending og hagkvæmni• Sjálfbær þróun• Tæknilegar framfarir• Aðgengi fyrir alla• Orkunýting

2. HLUTIStjórn mannvirkjamála

2.1. Almennt um stjórn mannvirkjamála2.2. Gagnasafn og rannsóknir2.3. Byggingarleyfisskyldar framkvæmdir2.4. Byggingarleyfið2.5. Skilti2.6. Stöðuleyfi2.7. Ábyrgð eiganda mannvirkis2.8. Leyfisveitandi2.9. Þvingunarúrræði og viðbrögð við brotum

2.3 Byggingarleyfisskyldar framkvæmdir

• Nánast öll mannvirki eru byggingarleyfisskyld

• Undantekningar:

• Hafnir, varnargarðar, vegir og önnur samgöngumannvirki

• Fráveitumannvirki og dreifi- og flutningskerfi hitaveitna, vatnsveitna, rafveitna og fjarskipta.

• Minniháttar framkvæmdir (gr. 2.3.5)• Viðhald innanhúss og utan• Breytingar/endurnýjun á léttum innveggjum íbúða• Uppsetning móttökudiska (allt að 1,2 m²)• Minniháttar framkvæmdir á lóð • Skjólveggir og girðingar innan tiltekinna marka• Smáhýsi á lóð (10 m² eða minni)

2.4 Byggingarleyfið

• Ferli byggingarleyfisumsókna – gögn sem leggja þarf fram

• Samþykkt byggingaráforma• Aðaluppdrættir• Tilkynning um hönnunarstjóra• Ofl.

• Útgáfa byggingarleyfis• Séruppdrættir• Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara• Yfirlit hönnunarstjóra• Ofl.

• Í undantekningartilvikum heimilt að gefa út leyfi fyrir einstökum þáttum mannvirkjagerðar

2.5 Skilti – 2.6 Stöðuleyfi

• Hvenær sækja þarf um byggingarleyfi fyrir skiltum - öryggiskröfur

• Lausafjármunir sem þurfa stöðuleyfi - öryggi og hollustuhættir

3. HLUTIFaggilding, eftirlit og úttektir

3.1. Aðgangur að mannvirki, gögn á byggingarstað og umsagnir3.2. Faggilding leyfisveitanda3.3. Faggiltar skoðunarstofur3.4. Skoðunarmenn3.5. Skoðunarhandbækur o.fl.3.6. Yfirferð hönnunargagna o.fl.3.7. Úttektir á mannvirkjum3.8. Öryggisúttekt3.9. Lokaúttekt3.10. Eftirlit með byggðu umhverfi

3.3 Faggiltar skoðunarstofur

• Heimilt að fela skoðunarstofum tiltekna þætti eftirlits:

• yfirferð hönnunargagna• framkvæmd úttekta

• Starfsleyfi og faggilding

• Skoðunarmenn og tæknilegur stjórnandi

3.5. Skoðunarhandbækur o.fl.3.6. Yfirferð hönnunargagna o.fl.3.7. Úttektir á mannvirkjum3.8. Öryggisúttekt3.9. Lokaúttekt3.10. Eftirlit með byggðu umhverfi

• Ítarlegri ákvæði en áður um skoðun og samþykkt hönnunargagna (rökstuðningur, greinargerðir)

• Ítarlegri ákvæði en áður um áfangaúttektir • Heimild byggingarstjóra til eigin úttekta

• Öryggisúttekt – ný

• Lokaúttekt – ítarlegri ákvæði en áður

4. HLUTIHönnuðir, byggingarstjórar og

iðnmeistarar4.1. Hönnuðir4.2. Hönnunargögn4.3. Aðaluppdrættir og byggingarlýsing4.4. Aðrir uppdrættir4.5. Aðrir þættir hönnunargagna4.6. Gæðastjórnunarkerfi hönnuða og hönnunarstjóra

• Hönnunarstjóri í stað samræmingarhönnuðar• Skráning ábyrgðarsviðs hönnuða – nýtt• Skýrari ákæði um hönnunargögn, s.s. greinargerðir,

útreikninga ofl.• Gæðastjórnunarkerfi hönnuða – nýtt• Reglur um starfsábyrgðartryggingar hönnuða og

byggingarstjóra verða í sérstakri reglugerð

4.7. Byggingarstjórar4.8. Gæðastjórnunarkerfi byggingarstjóra4.9. Samningur byggingarstjóra og eiganda4.10. Iðnmeistarar4.11. Byggingarvinnustaðurinn

4.7 Byggingarstjórar

• Skýrara ábyrgðarsvið• Starfsleyfi - gæðastjórnunarkerfi• Flokkun - byggingarstjóri I-III• Nánari skýringar á reglunni um að byggingarstjóri megi

ekki vera einn af hönnuðum/iðnmeisturum mannvirkisins – gr. 4.7.2:

• Ítarlegri ákvæði um undantekningar• Ef fyrirtæki ber ábyrgð sem byggingarstjóri• Byggingarstjóri, hönnuðir og iðnmeistarar mega starfa

hjá sama fyrirtæki – einungis skilyrði að sami starfsmaður sé ekki í tveimur hlutverkum í einu og sama verkinu

4.7. Byggingarstjórar4.8. Gæðastjórnunarkerfi byggingarstjóra4.9. Samningur byggingarstjóra og eiganda4.10. Iðnmeistarar4.11. Byggingarvinnustaðurinn

4.10 Iðnmeistarar

• Lítið breytt ákvæði um ábyrgðarsvið

• Gæðastjórnunarkerfi

• Í lögum um mannvirki er aukin áhersla á faglega ábyrgð iðnmeistara.

5. HLUTIByggingarvörur

5.1. Sannprófun eiginleika byggingarvöru

• Sérstök reglugerð um viðskipti með byggingarvörur

• Byggingarvörur á markaði – CE-merking, umsagnir

• Notkun byggingarvöru í mannvirkjum

• Skýrari ákvæði um umsagnir og vottanir byggingarvöru

• Ábyrgð eiganda

Gildistaka

1. tölul ákvæðis til bráðabirgða

• Reglugerðin tekur gildi við birtingu í Stjórnartíðindum

• 1. tölul. ákvæðis til bráðabirgða:

• Að fenginni skriflegri ósk umsækjanda um byggingarleyfi er leyfisveitanda heimilt við útgáfu byggingarleyfa, til 1. janúar 2013, að ákveða að um viðkomandi mannvirkjagerð gildi ákvæði eldri byggingarreglugerðar, nr. 441/1998, með síðari breytingum varðandi þá þætti er falla undir ákvæði 6. til 16. hluta þessarar reglugerðar, að því leyti sem slíkt samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010 um mannvirki. Í umsókn um byggingarleyfi skal gera ítarlega grein fyrir því á hvern hátt og varðandi hvaða þætti óskað er eftir að eldri reglum sé beitt. Sé heimild þessi veitt skal það koma fram við samþykkt byggingaráforma, í byggingarleyfi og á aðaluppdráttum og efni hennar tilgreint eftir atvikum nánar í sérstöku fylgiskjali með aðaluppdrætti.

top related