almanak 2017 - sorpa · og arkitektúrdeild listaháskóla Íslands á árunum 2014 til 2016....

28
Almanak 2017

Upload: others

Post on 18-Jul-2020

2 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Almanak 2017 - SORPA · og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands á árunum 2014 til 2016. Ljósmyndir af verkum eru í eigu hönnuðanna. ... Tækifæri felast í nýjum aðferðum,

Almanak

2017

Page 2: Almanak 2017 - SORPA · og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands á árunum 2014 til 2016. Ljósmyndir af verkum eru í eigu hönnuðanna. ... Tækifæri felast í nýjum aðferðum,

Úrgangur hefur verið mikilvægt viðfangsefni hönnun ar á síðustu árum og opnar hönnuðum sífellt nýjar leiðir til þess að takast á við og grípa inn í rótgróin samfélagsleg kerfi, hvort sem um er að ræða fólks- eða vöruflutninga, framleiðslu hráefna og notkun þeirra, matvælaneyslu eða umbúðir.

Verkefni nemenda varpa gjarnan upp áleitnum spurning-um auk þess að leggja til nýja valkosti í umgengni okkar við efnisveruleikann og umbreytingar hans.

Verk almanaksins eru unnin af nemendum í hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands á árunum 2014 til 2016. Ljósmyndir af verkum eru í eigu hönnuðanna.

Page 3: Almanak 2017 - SORPA · og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands á árunum 2014 til 2016. Ljósmyndir af verkum eru í eigu hönnuðanna. ... Tækifæri felast í nýjum aðferðum,

Við hönnunar- og arkitektúrdeild eru í boði fjórar námsbrautir á BA stigi og ein námsbraut á MA stigi. Námsbrautir á BA stigi eru í arkitektúr, grafískri hönnun, fatahönnun og vöruhönnun. BA námið er þriggja ára nám til 180 eininga. Meistaranám í hönnun er tveggja ára nám til 120 eininga.

HÖNNUNAR- OG ARKITEKTÚRDEILD

Page 4: Almanak 2017 - SORPA · og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands á árunum 2014 til 2016. Ljósmyndir af verkum eru í eigu hönnuðanna. ... Tækifæri felast í nýjum aðferðum,

Connective CollectiveBjörn Steinar Blumenstein Gabríel Markan Johanna Seelemann Védís Pálsdóttir Þura Stína Kristleifsdóttir

Grafískri hönnun og vöruhönnun (2016).

Verkefnið hlaut styrk úr Nýsköpunarsjóði námsmanna.

Umsjónarmaður verkefnisins var Búi Bjarmar Aðalsteinsson.

connectivecollective.is

Á Íslandi falla árlega til um 200 tonn af gulróf-um sem ekki þykja sölu hæfar vegna stærðar- eða útlitsviðmiða. Þrjár vörulínur voru þróaðar af Connect ive Collective, hópi hönnuða frá

Reykja vík, úr grænmeti sem áður þótti ósöluhæft. Connect ive Collective leggur grundvöll að sam-starfi fyrir tækja og hönnuða. Að þessu sinni voru Sölu félag garðyrkjumanna ehf. og ólík fyrirtæki

leidd saman. Markmiðið var að efla íslenska fram-leiðslu með því að skapa og þróa nýjar vörur sem byggja á sameiningu tækni, hráefna og aðferðum fyrir tækjanna.

Page 5: Almanak 2017 - SORPA · og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands á árunum 2014 til 2016. Ljósmyndir af verkum eru í eigu hönnuðanna. ... Tækifæri felast í nýjum aðferðum,

sorp

a.is

Sunnudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur

Janúar 1 2 3 4 5 6 7

8 9 10 11 12 13 14

15 16 17 18 19 20 21

22 23 24 25 26 27 28

29 30 31

Á vefnum sorpa.is eru upplýsingar um hvað skal gera við jólatré, gjafapappír og aðrar umbúðir sem falla til yfir jólin. ÞRETTÁNDINN

BÓNDADAGUR

NÝÁRSDAGUR

200 milljónir króna – andvirði skilagjaldsskyldra umbúða sem íbúar höfuðborgarsvæðisins henda í ruslið í stað þess að endurvinna.

Page 6: Almanak 2017 - SORPA · og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands á árunum 2014 til 2016. Ljósmyndir af verkum eru í eigu hönnuðanna. ... Tækifæri felast í nýjum aðferðum,

Darren Mark Donguiz Trinidad Fatahönnun (2016)

MisbrigðiMisbrigði er verkefni sem unnið var af nemendum á öðru ári í fatahönnun vorið 2016 í samstarfi við fatasöfnun Rauða krossins. Mikið magn af fatnaði safnast hjá Rauða krossinum og er nýtt ýmist í endursölu í verslunum eða flokkað til endurvinnslu. Nemendur unnu flíkur og fatalínur úr fundnu efni og útlitsgölluðum fötum sem ekki var hægt að nýta í endursölu.

cargocollective.com/morphingcastaways

Page 7: Almanak 2017 - SORPA · og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands á árunum 2014 til 2016. Ljósmyndir af verkum eru í eigu hönnuðanna. ... Tækifæri felast í nýjum aðferðum,

sorp

a.is

Sunnudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur

1 2 3 4

5 6 7 8 9 10 11

12 13 14 15 16 17 18

19 20 21 22 23 24 25

26 27 28

KONUDAGUR

SPRENGIDAGURBOLLUDAGUR

Heilt eða slitið – nánast öll föt og vefnaðarvara geta nýst í gegnum Rauða krossinn. Engu máli skiptir hvort varan er heil eða slitin.

Page 8: Almanak 2017 - SORPA · og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands á árunum 2014 til 2016. Ljósmyndir af verkum eru í eigu hönnuðanna. ... Tækifæri felast í nýjum aðferðum,

RuslaurantRuslaurant var pop-up veitingastaður sem bauð upp á frían mat fenginn úr ruslagámum fyrir utan stórmarkaði. Tilgangurinn var að vekja athygli á sóun matvæla en sam-kvæmt skýrslu Sameinuðu þjóðanna frá 2013 fer árlega 1/3 af öllum fram-leiddum mat til spillis eða um 1,3 milljarður tonna.

Kinnat Sóley Lydon Alisa Kalyanova Þura Stína Kristleifsdóttir Jónbjörn Finnbogason Christopher Thor Cleland Dóra Haraldsdóttir

Grafísk hönnun (2014)

Page 9: Almanak 2017 - SORPA · og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands á árunum 2014 til 2016. Ljósmyndir af verkum eru í eigu hönnuðanna. ... Tækifæri felast í nýjum aðferðum,

sorp

a.is

Sunnudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur

1 2 3 4

5 6 7 8 9 10 11

12 13 14 15 16 17 18

19 20 21 22 23 24 25

26 27 28 29 30 31

VORJAFNDÆGUR

66 kg – árlegt magn eldhúsúrgangs frá hverjum íbúa höfuðborgarsvæðisins. Úrgangurinn mun eiga heima í gas- og jarðgerðarstöð árið 2018.

ÖSKUDAGUR

Page 10: Almanak 2017 - SORPA · og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands á árunum 2014 til 2016. Ljósmyndir af verkum eru í eigu hönnuðanna. ... Tækifæri felast í nýjum aðferðum,

Steinullarframleiðsla er eini gleriðnaðurinn sem nýtir íslensk hráefni. Í verkefninu voru endurvinnslumöguleikar steinullar rannsakaðir. Í ljós kom að steinullinni

má umbreyta í biksvart, glerkennt efni í ætt við eldfjallaglerið hrafntinnu. Hrafn tinnan var áður efniviður í steiningu bygginga en í dag er slík notkun

ekki leyfileg. Í verkefninu voru gerðar tilraunir til að móta efnið í veggflísar og endurvekja þannig hrafntinnu í íslenskri bygginga list á nýstárlegan hátt.

cargocollective.com/kristinsigurdardottir

ÓnýttKristín Sigurðardóttir Vöruhönnun (2016)

Page 11: Almanak 2017 - SORPA · og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands á árunum 2014 til 2016. Ljósmyndir af verkum eru í eigu hönnuðanna. ... Tækifæri felast í nýjum aðferðum,

sorp

a.is

Sunnudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur

1

2 3 4 5 6 7 8

9 10 11 12 13 14 15

16 17 18 19 20 21 22

23/30 24 25 26 27 28 29

SUMARDAGURINN FYRSTI

DAGUR UMHVERFISINS

PÁLMASUNNUDAGUR

PÁSKADAGUR ANNAR Í PÁSKUM

SKÍRDAGUR FÖSTUDAGURINN LANGI

Geymdu krukkurnar – gler nýtist sem fyllingarefni við framkvæmdir með sama hætti og möl.

Page 12: Almanak 2017 - SORPA · og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands á árunum 2014 til 2016. Ljósmyndir af verkum eru í eigu hönnuðanna. ... Tækifæri felast í nýjum aðferðum,

Niki Jiao MA hönnun (2015)

Úr beinumÍ speki Austurlanda tjáir samsara hugmyndina um endalausa hringrás fæðingar, lífs, dauða og endur fæðingar. Þannig má líka skilja endur vinnslu – að lokum skilar allt sér aftur til náttúrunnar í einhvers konar formi þar sem það endurfæðist innan vistkerfisins. Þetta ferli umbreytingar veitti innblástur til að skoða lífsferil beina og vangaveltur um hvort unnt sé að breyta þeim í mismunandi form áður en þeim er skilað aftur til náttúrunnar.

cargocollective.com/nikijiao

Page 13: Almanak 2017 - SORPA · og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands á árunum 2014 til 2016. Ljósmyndir af verkum eru í eigu hönnuðanna. ... Tækifæri felast í nýjum aðferðum,

sorp

a.is

Sunnudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur

1 2 3 4 5 6

7 8 9 10 11 12 13

14 15 16 17 18 19 20

21 22 23 24 25 26 27

28 29 30 31

VERKALÝÐSDAGURINN

UPPSTIGNINGARDAGUR

MÆÐRADAGURINN

2 milljónir – fjöldi bensínlítra sem sparast á ári vegna notkunar á vistvæna eldsneytinu metan frá SORPU.

SORPA framleiðir metan úr hauggasi sem myndast við niðurbrot lífræns úrgangs. Metan er eina eldsneytið á Íslandi sem ber norræna umhverfismerkið Svaninn.

Page 14: Almanak 2017 - SORPA · og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands á árunum 2014 til 2016. Ljósmyndir af verkum eru í eigu hönnuðanna. ... Tækifæri felast í nýjum aðferðum,

Trashed TreasuresÁætlað er að þriðjungur af öllum mat sem er framleiddur í heiminum endi í ruslinu. Trashed Treasures er samstarfs verkefni nemenda í hönnun ar- og arkitektúrdeild Lista-háskóla Íslands sem snýr að því að draga fram á yfirborðið þennan mat og leggja áherslu á verðmæti hans. Leynast fjársjóðir í þínu rusli?

cargocollective.com/together_lhi/Trashed-Treasures-2016

Björn S. Traustason Gudrun E. Havsteen-Mikkelsen Hanna Margrét Arnardóttir Hulda Einarsdóttir Klara Sól Ágústsdóttir Kristín Karlsdóttir Magna Rún Rúnarsdóttir María Árnadóttir Signý Gunnarsdóttir Sigurrós Guðbjörg Björnsdóttir Valdís Steinarsdóttir Þóra Ásgeirsdóttir

Samstarfsverkefni nemenda úr hönnunar- og arkitektúrdeild (2016)

Page 15: Almanak 2017 - SORPA · og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands á árunum 2014 til 2016. Ljósmyndir af verkum eru í eigu hönnuðanna. ... Tækifæri felast í nýjum aðferðum,

sorp

a.is

Sunnudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur

1 2 3

4 5 6 7 8 9 10

11 12 13 14 15 16 17

18 19 20 21 22 23 24

25 26 27 28 29 30

HVÍTASUNNUDAGUR

LÝÐVELDISDAGURINN

KVENRÉTTINDA­DAGURINN

ALÞJÓÐADAGUR UMHVERFISINS

JÓNSMESSASUMARSÓLSTÖÐUR

SJÓMANNADAGURINN

ANNAR Í HVÍTASUNNU

150 þúsund tonn – magn pappírsefnis sem SORPA hefur sent til endurvinnslu frá árinu 1991.

Page 16: Almanak 2017 - SORPA · og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands á árunum 2014 til 2016. Ljósmyndir af verkum eru í eigu hönnuðanna. ... Tækifæri felast í nýjum aðferðum,

AgariÍ verkefninu Agari eru flöskur mótaðar úr vatni og náttúruvænu efni sem framleitt er úr rauðþörungum. Flöskurnar hafa þann eiginleika að brotna hratt niður í náttúrunni, ólíkt plasti. Ef flaskan er full af vökva heldur hún upprunalegu formi en um leið og hún tæmist byrjar hún að brotna niður.

arijons.com

Ari Jónsson Vöruhönnun (2015)

Page 17: Almanak 2017 - SORPA · og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands á árunum 2014 til 2016. Ljósmyndir af verkum eru í eigu hönnuðanna. ... Tækifæri felast í nýjum aðferðum,

sorp

a.is

Sunnudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur

1

2 3 4 5 6 7 8

9 10 11 12 13 14 15

16 17 18 19 20 21 22

23/30 24/31 25 26 27 28 29

26 – sá fjöldi af tveggja lítra plastflöskum sem þarf til að búa til eina flíspeysu.

Page 18: Almanak 2017 - SORPA · og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands á árunum 2014 til 2016. Ljósmyndir af verkum eru í eigu hönnuðanna. ... Tækifæri felast í nýjum aðferðum,

Til helminga er rannsóknarverkefni

sem leggur áherslu á mikilvægi sjálfbærrar

hugsunar í fatahönnun með endur vinnslu og

notkun á staðbundnum og náttúru legum hráefnum.

Auk þess var skoðað hvernig hönnuðir geta

skapað fatnað sem hefur langan, vistvænan líftíma.

fionacribben.com

Til helminga Fiona Mary Cribben MA hönnun (2015)

Page 19: Almanak 2017 - SORPA · og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands á árunum 2014 til 2016. Ljósmyndir af verkum eru í eigu hönnuðanna. ... Tækifæri felast í nýjum aðferðum,

sorp

a.is

Sunnudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur

1 2 3 4 5

6 7 8 9 10 11 12

13 14 15 16 17 18 19

20 21 22 23 24 25 26

27 28 29 30 31

FRÍDAGUR VERSLUNARMANNA

11.000 lítrar – vatnsmagn sem þarf við framleiðslu á einum gallabuxum.

Page 20: Almanak 2017 - SORPA · og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands á árunum 2014 til 2016. Ljósmyndir af verkum eru í eigu hönnuðanna. ... Tækifæri felast í nýjum aðferðum,

RuslapokinnVið rannsókn á rými sorps og ruslhegðun var rusl einnar fjölskyldu rannsakað í eina viku. Á heimilum verður neysluvara að rusli að okkar frumkvæði. Rusla-pokinn gefur vísbendingar um lifnaðarhætti og geymir smásögur úr daglegu lífi. Þegar innihald ruslapokans er aðgreint koma fegurð og gæði ruslsins í ljós. Við ljósmyndun á rusli fjöl-skyldunnar fengu hlutir sem höfðu verið gerðir óþarfir aftur skilgreiningu og gaf það vísbendingar um nýjar leiðir til endurvinnslu.

Ásta Márusdóttir Ásta Þórðardóttir Dagný Harðardóttir Regína Márusdóttir

Arkitektúr við LHÍ og mann fræði við HÍ. Verkefnið hlaut styrk úr Nýsköpunarsjóði námsmanna (2016).

Page 21: Almanak 2017 - SORPA · og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands á árunum 2014 til 2016. Ljósmyndir af verkum eru í eigu hönnuðanna. ... Tækifæri felast í nýjum aðferðum,

sorp

a.is

Sunnudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur

1 2

3 4 5 6 7 8 9

10 11 12 13 14 15 16

17 18 19 20 21 22 23

24 25 26 27 28 29 30

HAUSTJAFNDÆGUR

DAGUR ÍSL. NÁTTÚRU

Fimm verða að fjórum – úr hverjum fimm morgunkornskössum er hægt að gera fjóra nýja.

Page 22: Almanak 2017 - SORPA · og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands á árunum 2014 til 2016. Ljósmyndir af verkum eru í eigu hönnuðanna. ... Tækifæri felast í nýjum aðferðum,

Lilja Björk Runólfsdóttir Sigurður Ýmir Kristjánsson Valgerður Gestsdóttir Þorgeir K. Blöndal

Grafísk hönnun (2016)

The problem is nowHver Íslendingur notar að meðaltali 33 kg af umbúða-plasti á ári. Það getur verið erfitt að átta sig á magninu með því að heyra eingöngu þessa tölu, en með því að taka þessa þyngd af plasti og hengja upp fyrir augu almennings var vonin sú að fólk áttaði sig betur á hversu gríðarlegt magnið er.

lhi.is/news/problem-now-a-syningu-um-helgina

Page 23: Almanak 2017 - SORPA · og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands á árunum 2014 til 2016. Ljósmyndir af verkum eru í eigu hönnuðanna. ... Tækifæri felast í nýjum aðferðum,

3 milljónir – lítrar af olíu sem sparast vegna plastendurvinnslu SORPU á ári. sorp

a.is

Sunnudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur

1 2 3 4 5 6 7

8 9 10 11 12 13 14

15 16 17 18 19 20 21

22 23 24 25 26 27 28

29 30 31

FYRSTI VETRARDAGUR

Page 24: Almanak 2017 - SORPA · og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands á árunum 2014 til 2016. Ljósmyndir af verkum eru í eigu hönnuðanna. ... Tækifæri felast í nýjum aðferðum,

Ásta Márusdóttir Ásta Þórðardóttir

Dagný Harðardóttir Regína Márusdóttir

Arkitektúr við LHÍ og mann fræði við HÍ. Verkefnið hlaut styrk úr Nýsköpunarsjóði

námsmanna (2016).

Rými sorpsVið lifum á tímum mikillar neyslu. Í verkefninu Rými sorps var fyrirbærið rusl skoðað út frá arkitektúr og mannfræðiþekkingu. Verkefnið gekk út á að kanna hvort hægt væri með breyttum áherslum í hönnun og skipulagi að hafa mótandi áhrif á sorphegðun og umbreyta hinum myrku jaðarrýmum sorps. Unnið var að þróun samþættrar og kerfislægrar endurhugsunar við vinnslu sorps.

Page 25: Almanak 2017 - SORPA · og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands á árunum 2014 til 2016. Ljósmyndir af verkum eru í eigu hönnuðanna. ... Tækifæri felast í nýjum aðferðum,

sorp

a.is

Sunnudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur

1 2 3 4

5 6 7 8 9 10 11

12 13 14 15 16 17 18

19 20 21 22 23 24 25

26 27 28 29 30

FEÐRADAGURINN DAGUR ÍSL. TUNGU

10.000 tonn – þeir húsmunir sem hafa skipt um eigendur í gegnum Góða hirðinn, nytjamarkað SORPU.

Page 26: Almanak 2017 - SORPA · og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands á árunum 2014 til 2016. Ljósmyndir af verkum eru í eigu hönnuðanna. ... Tækifæri felast í nýjum aðferðum,

Ingibjörg Íris Ásgeirsdóttir Fatahönnun (2015)

The Shanghai Deep Blue Phantom MenaceMeðallengd kvikmyndar er um 250 metrar. Þ.e.a.s. þegar hún er á formi VHS bands. Til þess að vefa 0,8 x 7 metra textíl úr VHS bandi þurfti um það bil sjö kvikmyndir. Háglansandi, sterk en um leið fislétt filman er hlaðin nostalgíu vídeó-leiguferða og bíó- kvölda liðins tíma.

Page 27: Almanak 2017 - SORPA · og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands á árunum 2014 til 2016. Ljósmyndir af verkum eru í eigu hönnuðanna. ... Tækifæri felast í nýjum aðferðum,

sorp

a.is

Sunnudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur

1 2

3 4 5 6 7 8 9

10 11 12 13 14 15 16

17 18 19 20 21 22 23

24/31 25 26 27 28 29 30

VETRARSÓLSTÖÐUR ÞORLÁKSMESSA

FULLVELDISDAGURINN

JÓLADAGUR ANNAR Í JÓLUMAÐFANGADAGUR /GAMLÁRSDAGUR

2.000 tonn – árlegt magn fata og vefnaðarvöru sem endar í ruslinu hjá íbúum höfuðborgarsvæðisins í stað þess að fara í endurvinnslu.

AÐVENTA

Page 28: Almanak 2017 - SORPA · og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands á árunum 2014 til 2016. Ljósmyndir af verkum eru í eigu hönnuðanna. ... Tækifæri felast í nýjum aðferðum,

© Útgefandi: SORPA bs. sorpa.is [email protected] | Hönnun og ritstjórn: Gyða S. Björnsdóttir | Prentun: Litróf

Nútíminn kallar á nýjar leiðirAlmanak SORPU er að þessu sinni mynd-skreytt af nemendum Listaháskóla Íslands. Meginþemað er vitundarvakning og þróun nýrra lausna í hönnun. Getum við t.d. notað umhverfis vænan íslenskan efnivið í vörur og umbúðir eða þróað nýjar vörur úr hráefni sem í dag fer til spillis? Úrgang ur er skoðaður í víðu samhengi og flest verkin taka á nýtingu og sóun auðlinda með ein-hverjum hætti.

Tækifæri felast í nýjum aðferðum, hráefni og vörum sem eru í takti við hring rás lífsins og í samhengi við sitt nánasta umhverfi.

Verk á kápu

Heilun jarðar

Í svepparíkinu finnast tegundir sem geta brotið niður öll helstu eiturefni er ógna lífi á jörðinni. Á matseðli þeirra eru kemísk, geislavirk og þrávirk lífræn efni, olíur og jafnvel plast. Með því að rækta vel valda sveppi á menguðum svæðum má breyta ónýtu landi í lífvænlegt vistkerfi.

sigrunthorlacius.com

Sigrún Thorlacius Vöruhönnun (2015)

Kóngasveppur Boletus edulis sogar upp þung-málmana kvikasilfur, kadmíum, kopar, blý og geislavirkt cesium.

Ostrusveppur Pleurotus ostreatus brýtur niður benzopyrene, taugagas, díoxin, olíur, PCB, PAH og TNT.

Kartöflumygla Fusarium solani étur plast af gerðinni polyester polyurethane.

UMHVERFISMERKI

Prentgripur

141 912