9. tbl 2012

32
RÉTTINGAVERKSTÆÐI Jóns B . ehf Flugumýri 2, Mosfellsbæ Símar: 566 7660 og 697 7685 [email protected] NÝ HEIMASÍÐA - WWW.JONB.IS Þjónustuverkstæði útvegum bílaleigubíla CABAS tjónaskoðun Hlíðarás - 241 m2 parhús EIGN VIKUNNAR www.fastmos.is 586 8080 Segir brýna þörf á námi í hestafræðum Mosfellingurinn Guðjón Magnússon arkitekt og formaður Harðar 14 9. TBL. 11. ÁRG. FIMMTUDAGUR 28. JÚNÍ 2012 DREIFT FRÍTT INN Á ÖLL HEIMILI OG FYRIRTÆKI Í MOSFELLSBÆ, Á KJALARNESI OG Í KJÓS MOSFELLINGUR Mynd/Hilmar Skóflustunga tekin að nýbyggingu Framhaldsskólans í Mosfellsbæ NÝR FRAMHALDSSKÓLI RÍS Gert er ráð fyrir að nýr framhaldsskóli verði tekinn í notkun í miðbæ Mosfellsbæjar um áramótin 2013-2014. Fyrsti áfangi verkefnisins gerir ráð fyrir fjögur þúsund fermetra byggingu og búist er við að 400 til 500 nemendur sæki skólann. Fram- haldsskólinn í Mosfellsbæ var stofnaður fyrir fjórum árum og í vor útskrifuðust þaðan fyrstu stúdentarnir. Kennt hefur verið í bráðabirgðahúsnæði að Brúarlandi en skólinn var formlega stofnaður í febrúar 2008. Guðbjörg Aðalsteinsdóttir skólameistari, bæjarfulltrúarnir Bryndís Haraldsdóttir, Karl Tómasson og Hafsteinn Pálsson, Katrín Jakobsdóttir mennta- málaráðherra, Jónas Sigurðsson bæjarfulltrúi, Haraldur Sverrisson bæjarstjóri og Katla Dóra Helgadóttir og Helga Rúnarsdóttir nemendur úr FMOS. 4

Upload: mosfellingur

Post on 10-Mar-2016

264 views

Category:

Documents


10 download

DESCRIPTION

Bæjarblaðið Mosfellingur. 9. tbl. 11. árg. Fimmtudagur 28. júní 2012. Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í Mosfellsbæ, á Kjalarnesi og í Kjós.

TRANSCRIPT

Page 1: 9. tbl 2012

RÉTT INGAVERKSTÆÐ I

Jóns B. ehfFlugumýri 2, Mosfellsbæ

Símar: 566 7660 og 697 7685 [email protected]ý heiMaSíða - www.joNb.iS

Þjónustuverkstæðiútvegum bílaleigubíla cabas

tjónaskoðun

Hlíðarás - 241 m2 parhús

eign vikunnar www.fastmos.is

586 8080

selja...

Segir brýna þörf á námi í hestafræðum

Mosfellingurinn Guðjón Magnússon arkitekt og formaður Harðar

14

9. tbl. 11. árg. fimmtudagur 28. júní 2012 Dreift frít t inn á öll heimili og fyrirtæki í mosfellsbæ, á k jalarnesi og í k jós

MOSFELLINGURGleðileg jól

Mynd/Hilmar

Skóflustunga tekin að nýbyggingu Framhaldsskólans í Mosfellsbæ

nýr framhaldSSkóli ríSGert er ráð fyrir að nýr framhaldsskóli verði tekinn í notkun í miðbæ Mosfellsbæjar um áramótin 2013-2014. Fyrsti áfangi verkefnisins gerir ráð fyrir fjögur þúsund fermetra byggingu og búist er við að 400 til 500 nemendur sæki skólann. Fram-

haldsskólinn í Mosfellsbæ var stofnaður fyrir fjórum árum og í vor útskrifuðust þaðan fyrstu stúdentarnir. Kennt hefur verið í bráðabirgðahúsnæði að Brúarlandi en skólinn var formlega stofnaður í febrúar 2008.

Guðbjörg Aðalsteinsdóttir skólameistari, bæjarfulltrúarnir Bryndís Haraldsdóttir, Karl Tómasson og Hafsteinn Pálsson, Katrín Jakobsdóttir mennta-málaráðherra, Jónas Sigurðsson bæjarfulltrúi, Haraldur Sverrisson bæjarstjóri og Katla Dóra Helgadóttir og Helga Rúnarsdóttir nemendur úr FMOS.

4

Page 2: 9. tbl 2012

Vottorð fyrir burðarVirkismælingar

www.isfugl.is

MOSFELLINGUR

- Frítt, frjálst og óháð bæjarblað2

Útgefandi: Mosfellingur ehf., Spóahöfða 26, sími: 694-6426Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hilmar GunnarssonRitstjórn: (blaðamenn og ljósmyndarar)Anna Ólöf Sveinbjörnsdóttir, [email protected] Þór Ólason, [email protected] Örnólfsdóttir, [email protected]: Landsprent. Upplag: 4.000 eintökDreifing: Íslandspóstur. Umbrot og hönnun: Mosfellingur ehf.Próförk: Ingibjörg ValsdóttirTekið er við aðsendum greinum á [email protected] og skulu

þær ekki vera lengri en 500 orð. Efni og auglýsingar skulu berast fyrir kl.

12, mánudegi fyrir útgáfudag.

Mosfellingur kemur út að jafnaði á þriggja vikna fresti.

R e s t a u R a n t - B a R - s p o R t B a R

Skólaárið 1965-1966 var rekinn miðskóli að Brúarlandi í samstarfi Mosfells-, Kjalarness- og Kjósarhreppa. Á þessu ári lauk 44 ára starfi Lárusar Halldórssonar

sem skólastjóra í Mosfellssveit. Sonur hans, Ragnar, teiknaði þessar skemmtilegu myndir af kennurum skólans, en þær birtust í skólablaðinu „ASKUR“.

Hver kennari er skilgreindur með orðatiltækjum tengdum hverjum og einum. Í síðasta tölublaði birtust konurnar en nú sjáum við karlkennara skólans.

Brúarlandsskóli 1965—1966

Umsjón: Birgir D. Sveinsson

Arnór Hannibalsson Sigvaldi Sturlaugsson Pétur Þorsteinsson Eyjólfur Magnússon Lárus Halldórsson

Hafist hefur verið handa við byggingu framhaldsskóla í

Mosfellsbæ. Það eru heldur betur ánægjuleg tíðindi fyrir Mosfellinga

enda á slíkur skóli eftir að setja mikinn svip á allan bæjarbrag í Mosfellsbæ. Ekki svo langt frá nýja framhaldskólanum er unnið hörðum höndum við að reisa hjúkrunar-

heimili sem löngu er kominn tími

á. Það er því ánægjulegt að

sjá þennan uppgang

sem á sér stað um þessar mundir. Einhvern tímann eigum við svo eftir að eignast alvöru miðbæ á svipuðum slóðum. Allt er þetta skref í rétta átt.

Meira af framkvæmdum. Stígurinn sem nú er hægt að

ganga eða hjóla að útivistarsvæðinu í Hamrahlíð er algjör snilld. Eftir þessu hefur lengi verið beðið.

Mosfellingur fer nú í sumarfrí og kemur aftur um miðjan ágúst

í aðdraganda bæjarhátíðarinnar Í túninu heima. Þangað til getið þið m.a. spreytt ykkur á krossgátu Mosfellings sem er nýjung í blaðinu.

Bættur bæjarbragur

Hilmar Gunnarsson, ritstjóri Mosfellings

héðan og þaðan

Page 3: 9. tbl 2012

Sólbakki - 218 m2 einbýliShúS

hlÍÐaRTún

þVeRhOlT

Fasteignasala Mosfellsbæjar • Kjarna • Þverholti 2 • 270 Mosfellsbær • S. 586 8080 • fax 586 8081 • www.fastmos.is • Einar Páll Kjærnested, löggiltur fasteignasali

maRkhOlT

586 8080

selja...

ReYkJahVOll

www.fastmos.is586 8080

Sími:

þRaSTaRhöfÐi

ÁSTu-SóllilJugaTa

lÁghOlT

lækJaRmeluR

bleSabakki

laxaTunga

klappaRhlÍÐ - fYRiR 50 ÁRa Og eldRi

nýTTÁ SkRÁ

nýTTÁ SkRÁ

nýTTÁ SkRÁ

nýTTÁ SkRÁ

nýTTÁ SkRÁ

nýTTÁ SkRÁ

nýTTÁ SkRÁ

nýTTÁ SkRÁ

Page 4: 9. tbl 2012

Sunnudagur 24. júní Guðsþjónusta í Mosfellskirkju kl. 20:00Prestur: Sr. Skírnir Garðarsson

Sunnudagur 1. júlíHjólreiðamessa kl. 14:00 - mæting við safnaðarheimilið Þverholti 3Prestur: Sr. Skírnir Garðarsson

Sunnudagur 8. júlí Guðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 14:00 - Ferming. Prestur: Sr. Skírnir Garðarsson

Sunnudagur 15. júlí Guðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 20:00Prestur: Sr. Skírnir Garðarsson

Sunnudagur 22. júlí Guðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 20:00Prestur: Sr. Ragnheiður Jónsdóttir

Sunnudagur 29. júlí Guðsþjónusta í Mosfellskirkju kl. 20:00Prestur: Sr. Ragnheiður Jónsdóttir

Sunnudagur 5. ágúst VerslunarmannahelgiGuðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 20:00Prestur: Sr. Ragnheiður Jónsdóttir.

Sunnudagur 12. ágústGuðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 11:00Prestur: Sr. Ragnheiður Jónsdóttir

Sunnudagur 19. ágústGuðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 20:00Prestur: Sr. Skírnir Garðarsson

HelgiHald næStu vikna

www.lagafellskirkja.is

kirkjustarfið

- Bæjarblaðið í Mosfellsbæ64

Mosfellsbær og Landsbankinn hafa náð samkomulagi um uppgjör á ábyrgðarskuld-bindingu Mosfellsbæjar vegna lánasamn-ings milli bæjarins og Helgafellsbygginga og hafa samkomulagsdrögin verið sam-þykkt samhljóða í bæjarráði Mosfellsbæjar. Í samkomulaginu felst að Landsbankinn fellir niður ábyrgð Mosfellsbæjar gegn því að Mosfellsbær afsali bankanum þeim veð-um sem bærinn fékk til tryggingar greiðslu skuldarinnar á sínum tíma.

Forsaga málsins er sú að skv. samning-um Helgafellsbygginga hf. og bæjarins bar þeim fyrrnefndu að greiða Mosfellsbæ 700 þús. kr. gjald á þávirði fyrir hverja íbúð-

areiningu/lóð sem selst í hverfinu. Hluti af því gjaldi sem féll til á árinu 2008, 246 mkr., var gerð upp á milli aðila á því ári með víxlum sem Mosfellsbær seldi á mark-aði gegn seljendaábyrgð sveitarfélagsins. Þessum víxlum var síðan á árinu 2009 breytt í skuldabréf sem Landsbankinn hf. var eigandi að.

Til tryggingar greiðslu þessarar skuldar fékk bærinn veð í fasteign og byggingar- og ráðstöfunarrétti tveggja fjölbýlishúsalóða, Brekkulandi 1 og fjölbýlishúsalóðunum Gerplustræti 1-5 og 2-4 í Helgafellslandi, en á þessum lóðum er gert ráð fyrir 52 íbúðum. Frágangur með þessum hætti var á sínum tíma samþykktur samhljóða af

öllum flokkum í bæjarstjórn. Nú hefur skuldareigandinn, Landsbank-

inn, eins og áður segir fellt niður ábyrgð Mosfellsbæjar gegn því að taka til sín þessi veð sem Mosfellsbær fékk á sínum tíma til tryggingar fyrir skuldinni, segir í tilkynn-ingu frá Mosfellsbæ.

„Það er ánægjulegt að þetta mál hafi fengið farsælan endi og fullnaðaruppgjör ábyrgðar bæjarins hafi þar með verið tryggt,“ segir Haraldur Sverrisson bæjar-stjóri. Haraldur segir að hagsmuna bæjar-ins hafi verið gætt í hvívetna í þessu máli sem samhljóða samþykkt allra flokka sem eiga seturétti í bæjarráði sýni best.

Mosfellsbær losnar undan ábyrgðum

Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra og Haraldur Sverrisson bæjarstjóri Mosfellsbæjar tóku fyrstu skóflustunga vegna nýbygg-ingar Framhaldsskólans í Mosfellsbæ þann 15. júní. Skólinn verður staðsettur í miðbæ Mosfellsbæjar. Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ var formlega stofnaður 19. febrúar 2008. Í fyrsta áfanga nýbygging-arinnar verður gert ráð fyrir allt að 4.000 m2 byggingu sem mun rúma 4-500 bóknámsnemendur.

4.000 fermetra nýbygging á 12.000 fermetra lóðVið hönnun hússins var lögð áhersla á sveigjanleika og mögu-

leika til nýbreytni og gert ráð fyrir möguleikum til verulegrar stækkunar í framtíðinni. Við hönnun skólans var tekið mið af þeirri hugmyndafræði að nemendur verði virkir þátttakendur í eigin námi og öðlist þannig sjálfstæði og frumkvæði. Hönnunin tók mið af þessum kennsluháttum með skilgreiningu á svoköll-uðum klasarýmum sem samanstanda af lokuðum rýmum fyrir 20-30 nemendur, lokuðum rýmum fyrir minni hópa og opnu rými bæði fyrir minni og stærri hópa. Nýbygging skólans verður 4.000 fermetrar á lóð sem er um 12.000 fermetrar að stærð.

Hannað samkvæmt vistvænum byggingaraðferðum„Það er með stolti og ánægju sem við hefjum nú framkvæmdir

við nýja framhaldsskólabyggingu sem hönnuð er samkvæmt vist-vænum byggingaraðferðum. Hið nýja skólahúsnæði mun skapa fallega umgjörð um metnaðarfullt skólastarf sem byggir á stefnu um auðlindir og umhverfi,“ segir Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra.

Mikil lyftistöng fyrir bæjarlífiðHaraldur Sverrisson bæjar-

stóri tekur í sama streng: „Hér er um geysilegt fagnaðarefni fyrir Mosfellinga að ræða. Það var stór áfangi þegar skólinn hóf starfsemi sína hér í bæ haustið 2009 í gamla Brúarlandshúsinu en það húsnæði er nú orðið

allt of lítið. Þessi nýja skólabygging og það líf sem þeirri starfssemi fylgir

verður mikil lyftistöng fyrir bæjarlíf-ið og ekki síst miðbæinn okkar

þar sem þessi bygging mun setja mikinn svip á umhverfið.”

Verktakafyrirtækið Eykt var lægstbjóðandi í byggingu

Framhaldsskólans með tilboð að fjár-hæð 1.049 þús.kr. Verklok eru áætluð í

nóvember 2013.

Bryndís Haralds forseti bæjarstjórnarÁ síðasta bæjar-stjórnarfundi var Bryndís Haralds-dóttir, D lista, kjörin forseti bæjarstjórnar til eins árs. Þá var Hafsteinn Pálsson kosinn formaður bæjarráðs. Þá eru ýmsar breytingar á nefndum bæjarins. Nýr formaður fræðslunefndar er Eva Magnúsdótt-ir, formaður menningarmálanefnd-ar verður Hreiðar Örn Zoega, Elías Pétursson verður formaður skipu-lagsnefndar. Fleiri mannabreytingar í nefndum er hægt að kynna sér á síðu Mosfellbæjar www.mos.is.Bæjarstjórn Mosfellsbæjar er nú farin í sumarleyfi til 15. ágúst. Bæj-arráð fer með umboð til fullnaðaraf-greiðslu mála á meðan á sumarleyfi bæjarstjórnar stendur.

Hjólastígurinn að Hamrahlíð tilbúinnEins og kunnugt er standa nú yfir framkvæmdir á göngu- og hjól-reiðastíg meðfram Vesturlandsvegi. Þessi samgöngustígur á að tengja stígakerfi Mosfellsbæjar við stíga-kerfi Reykjavíkur. Mun stígurinn auðvelda hjólreiðamönnum sem og öðrum að komast leiðar sinnar á sem öruggastan hátt.Framkvæmdum við fyrsta áfanga stígsins er að ljúka en sá hluti nær frá Hlíðartúni að Hamrahlíð þar sem skógræktarsvæðið er. Það er verktakafyrirtækið Fagverk sem annaðist þennan 1. áfanga.Nú eru að hefjast framkvæmdir við 2. áfanga stígsins frá Hamrahlíð að því sem kallast Hallar en þar tekur við áframhaldandi stígur sem nú þegar er búið að framkvæma. Áætluð verklok eru í haust en það er verktakafyritækið Glaumur sem bauð lægst í það verkefni, 47.673.000 kr. sem er 61% af kostnaðaráætlun.

Hafist er handa við byggingu 4.000 fermetra framhaldsskóla í miðbæ Mosfellsbæjar

fyrsti framhaldsskólinn á höfuðborgarsvæðinu í 16 ár

Blásarakvartett við hátíðlega athöfn í Bjarkarholti. Fyrsta skóflustungan tekin að nýrri byggingu. Katla Dóra og Helga úr FMOS tóku þátt í deginum.

Yfirlitsmynd frá Lágafelli. Framhaldsskólinn verður staðsettur við Bjarkarholt. Einnig má sjá yfir framkvæmdir við Eir hjúkrunarheimili á Hlaðhömrum.

Myn

d/Ra

ggiÓ

la

fmos

eir

fmos

eir

fmos

eir

fmos

eir

Page 5: 9. tbl 2012

1900

815 815

1200

90 90 90

900

1000

820

1200

910

90 90

910

820

1200

910

90

L: þyngd 450 kg U: þyngd 685 kg E: þyngd 1125 kg

4 400 400

Page 6: 9. tbl 2012

Þræta um línur og liti í ListasalnumGuðrún Gunnarsdóttir hefur opnað sýninguna Þræta um línur og liti í Listasal Mosfellsbæjar. Guðrún lærði vefnað og textílhönnun í Kaupmannahöfn, auk þess að taka þátt í fjölmörgum myndlistar-tengdum námskeiðum. Guðrún hefur dvalið víða á vinnustofum erlendis og stundað kennslu við Myndlista- og handíðaskóla Íslands og Listaháskóla Íslands. Hún hefur hlotið starfslaun, styrki og viðurkenningar. Hún er félagi í Sambandi íslenskra myndlistar-manna og Myndhöggvarafélaginu í Reykjavík. Sýningin Þræta um línur og liti í Listasal Mosfellsbæjar er tuttugasta og önnur einkasýning Guðrúnar og hefur hún auk þess tekið þátt í fjölmörgum samsýn-ingum innanlands sem erlendis. Á sýningunni eru þrívíddarteikningar unnar í rafmagnsvír og útsaumur. Þráðurinn er uppistaða verkanna og þrætan fer fram milli þráðar og litar. Verkin eru unnin á árinu 2012. Allir velkomnir og aðgangur ókeypis.

Líflegir fimmtudagar á MiðbæjartorginuÁ fimmtudögum í sumar verða ýmsar skemmtilegar uppákomur á Miðbæjartorginu. Dagskráin „Bros-andi bær“ hófst með Brúðutorgi síðasta fimmtudag þegar Brúðu-bíllinn skemmti yngstu kynslóð-inni. Í dag, 28. júní, mæta helstu brettakappar landsins og sýna listir sínar. Uppákomurnar hefjast kl. 16 á fimmtudögum í sumar fram að verslunarmannahelgi. Aðgangur er ókeypis fyrir alla fjölskylduna. Fimmtudagur 28. júní - BrettatorgFimmtudagur 5. júlí - SmíðatorgFimmtudagur 12. júlí - MarkaðstorgFimmtudagur 19. júlí - ListatorgFimmtudagur 26. júlí - FlugtorgNánari upplýsingar á www.mos.is

Eldri borgarar

Upplýsingar og skráningar í ferðir og námskeið eru á skrifstofu félagsstarfsins Eirhömrum kl. 13-16, símar 586-8014 og í gsm. 692-0814

- Fréttir úr bæjarlífinu6

Lokað til 9. júlíSkrifstofa og handverksstofur félagsstarfsins á Eirhömrum eru lokaðar til mánu-dagsins 9. júlí vegna sumarleyfa.

Að undanförnu hefur verið unnið að því að bæta þjónustuna á vegum Strætó sem mun koma sér vel fyrir Mosfellinga

Í byrjun júní hóf leið 18 akstur á milli Háholts og Korputorgs. Ekið er eftir Víkur-vegi og því er komin góð tenging bæði við Borg-arholtsskóla og Egils-höll. Þetta er langþráð samgöngubót og mikil-vægt að Grafarvogur sé tengdur Mosfellsbæ með þessum hætti og komast þá t.d. nemendur Borg-arholtsskóla þangað án þess að þurfa að fara í Ártún og skipta um vagn þar.

Frá 12. ágúst verður þjónustan aukin bæði á leið 15 og leið 18 þannig að ekið verður á 30 mínútna fresti á kvöldin og um helgar í stað þess að vera á 60 mínútna fresti. Þá verður einnig ekið klukkustund lengur á kvöldin en nú er gert og einnig hefst akstur klukkustund fyrr á laugardög-um.

Tvær ferðir á dag til AkureyrarFrá og með 1. september mun leið 57

(Akranesvagninn) ekki verða með enda-stöð í Háholti heldur halda áfram í Mjódd. Hér er því einnig um aukna þjónustu að ræða sem Mosfellingar geta nýtt sér. Til gamans má geta þess að frá 1. september

fer vagn tvisvar á dag beint til Akureyrar frá Háholti.

„Hér eru um mikilvægar breytingar að ræða fyrir Mosfellinga og eru enn frekar til þess fallnar að gera almenningssamgöngur

að raunverulegum möguleika á að ferðast á milli staða á höfuðborgarsvæðinu,” segir Hafsteinn Pálsson bæjarfulltrúi og fulltrúi Mosfellsbæjar í stjórn Strætó.

Leið 18 gengur nú frá Háholti að Korputorgi, Egilshöll og Borgarholtsskóla

aukin þjónusta Strætó kemur sér vel fyrir Mosfellinga

Hafsteinn PálssonstjórnarmaðurStrætó bs.

Styrkur frá Lionsklúbbi MosfellsbæjarNýlega veitti Lionsklúbbur Mosfellsbæjar Viðari Árnasyni 200.000 kr. fjárstyrk til kaupa á handstignu hjóli fyrir fatlaða. Viðar hefur ásamt fjölskyldu sinni verið að safna fyrir slíku hjóli og kemur þetta sér því afar vel. Viðar lenti í bílslysi 1987 og hefur síðan verið bundinn við hjólastól. Lokaátakið í söfnuninni verður þann 19. júlí með styrktartónleikum á Hvíta Riddaranum. Fjölskyldan hefur búið í Mosfellsbæ síðan 2008 er þau fengu úthlutað lóð fyrir fatlaða í Krikahverfinu. Kunna þau vel við sig í bænum og þykir gott að vera í nágrenni Reykjalundar.

Fimmtudagskvöldið 19. júlí kl. 20:30 verða haldnir styrktar-tónleikar fyrir Viðar Árnason. Viðar hefur verið bundinn hjólastól frá 25 ára aldri og safnar fyrir handstignu hjóli. Tónleikarnir verða haldnir á Hvíta Riddaranum og er miða-verð 2.000 kr. Auk þess ætlar Hvíti Riddarinn að gefa 200 kr. af öllum drykkjum og mat sem keyptur er um kvöldið sem tón-leikarnir fara fram.

Fjöldi listamanna kemur fram á tónleikunum, þar á meðal Diddú, Egill Ólafsson, Jónas Þórir, María Ólafs, Felix

Bergsson, Mjöll Hólm, Hreind-ís Ylva, Íris Edda, Karl Már Lárusson, Sigrún Harðardóttir, Elísabet Ormslev og eflaust eiga fleiri eftir að bætast í hópinn.

Lionsfélagar afhenda styrk. Þórarinn Jónsson formaður Lionsklúbbs Mosfellsbæjar, Pétur Pétursson gjaldkeri. Viðar Árnason, Svandís Ósk kona hans og synir þeirra 10 ára, Jafet og Ísak.

Safnað fyrir handstignu hjóli handa Viðari

Styrktartónleikar haldnir 19. júlí

stundað launuð störf. við keppni.

Viðar Árnason hefur verið bundinn hjólastól frá 25 ára aldri • Lenti í bílslysi árið 1987

safnar fyrir handstignu hjóliViðar Árnason sem býr í Litlakrika ásamt fjölskyldu sinni dreymir um að eignast handstigið hjól. Viðar starfaði sem neta-maður á bát frá Vestmannaeyjum þar til hann lenti í bílslysi árið 1987 þá 25 ára gam-all, síðan þá hefur hann verið í hjólastól.

„Ég á tvíburastrákana Ísak og Jafet sem verða 10 ára í sumar, þeir eru miklir hjóla-garpar og mig langar svo að geta gert meira með þeim. Ef ég ætti svona hjól gæti ég not-ið þess að vera meira með þeim, hjólað hér um bæinn og jafnvel tekið það með mér í ferðalög því það er auðvelt setja það saman og setja það inní bíl,“ segir Viðar sem hefur hafið söfnunarátak fyrir hjólinu.

Söfnunin farin vel af stað„Svona hjól kostar í kringum milljón og

er þegar búið að safna fyrir um helmingn-um, það eru bæði fyrirtæki og einstaklingar sem hafa lagt mér lið í söfnuninni en það er búið að stofna reikning í Íslandsbanka og vona ég að þessi söfnun geri mér kleift að eignast

þetta hjól. Það er langt síðan ég sá svona hjól en kostnaðurinn

hefur alltaf vafist fyrir mér, ég reyndi að sækja um styrk til ríkisins en mætti ekki skilningi þannig að ég ákvað að gera eitthvað

í málunum sjálfur,“ segir

Viðar að lokum og vonast til að geta hjólað hér um bæinn okkar í sumar.

[email protected]

Söfnunarreikningur hefur verið stofnaður í Íslandsbanka.

0549-14-401313. Kt. 120262-2389Handstigið hjól eins og safnað er fyrir.

Viðar ásamt sonum sínum og hundi

Frétt úr Mosfellingi 26. apríl 2012.

Íris EddaHreindís YlvaEgill ÓlafssonFelix BergssonDiddú

þjónusta aukin bæði á leið 15 og 18

kvennahlaup á hlaðhömrum

Myn

d/Ra

ggiÓ

la

Page 7: 9. tbl 2012

Kátt íKJÓSINNI

Velkomin í Kjósina laugardaginn 21. júlí!Dagskrá12-17 Félagsgarður Markaður þar sem má gæða sér á vöfflukaffi og hamborgurum úr sveitinni.12-18 Meðalfellsvatn Veiðikortið býður frítt í veiði.14-15 Magnús Þór Hafsteinsson verður með leiðsögn í ferð um hernámsminjar. Staðsetning kynnt síðar. 14-16 Laxárnes, neðan við FélagsgarðHestamanna félagið Adam teymir undir börnum.15-17 Eyrarkot Heimsmeistarakeppni í rúlluskreytingum. Tilkynnt verður um úrslit kl. 17 við Eyrarkot.14-20 Ásgarður - KjósarstofaMyndasýningin „Góðar stundir í Kjós“. Gestir beðnir um að bera kennsl á fólk á gömlum myndum.14-15 Maríuhöfn Magnús Þorkelsson gengur með gesti um Maríuhöfn en hann hefur skrifað um sögu hennar og stóð þar að fornleifarannsóknum fyrir tæpum 30 árum. 12-17 Gallerí Nana við Meðalfellsvatn Galleríið verður opið – spennandi gallerí með handverki.Opið verður í Kaffi Kjós kl 11-22.

Nánari upplýsingar á www.kjosarstofa.is

7www.mosfellingur.is -

Myn

d/Ra

ggiÓ

la

VirÐing jákVæÐni framsækni umhyggja

Tilkynning frá yfirkjörstjórn MosfellsbæjarAuglýsing um kjörstað og aðsetur yfirkjörstjórnar Mosfellsbæjar.

Kjörstaður vegna forsetakosninganna sem fram fara þann 30. júní 2012 er í Lágafellsskóla við Lækjarhlíð og stendur kjörfundur frá kl. 09-22.

Aðsetur yfirkjörstjórnar á kjördag þann 30. júní 2012 verður á sama stað.

Mosfellsbæ 19. júní 2012.Yfirkjörstjórn MosfellsbæjarÞorbjörg Inga Jónsdóttir formaðurHaraldur SigurðssonValur Oddsson

Óskað eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga

VirÐing jákVæÐni framsækni umhyggja

Almenningur getur tilnefnt þá garða, götur og fyrirtæki í Mosfellsbæ sem þeim finnst skara framúr í umhverfismálum.

Umhverfisviðurkenningar verða veittar í þremur flokkum; fyrir fallegasta garðinn, fallegustu íbúagötuna og umhverfisvænasta fyrirtækið.

Tilnefningar til umhverfisviðurkenninga má senda rafrænt á heimasíðu Mosfellsbæjar eða með tölvupósti á [email protected].

Tilnefningar skulu berast fyrir 1. ágúst 2012 og mun umhverfisnefnd fara yfir innsendar tilnefn- ingar að því loknu og veita þeim sem verða fyrir valinu viðurkenningar við sérstaka athöfn í ágúst.

Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar óskar eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga Mosfellsbæjar fyrir árið 2012.

Page 8: 9. tbl 2012

- 2. Landsmót UMFÍ 50+8

4 400 400

2. Landsmót UMFÍ 50 ára og eldri var haldið í Mosfellsbæ

Líf og fjör á Landsmóti 50+

við setningarathöfnlandsmótsins

efstu keppendur í pönnukökubakstri

hjördís og hafmeyjar

7 tinda hlauparar koma í mark

golfarar bera saman bækur

gunnlaugur, rúnar og gunnar ingi að loknu 7 tinda hlaupi

páll helgason og kór eldri borgara

gísli einarsson í heilsufarsmælingum

120 þátttakendur kepptu í boccia

sjálfboðaliðar sjá til þess að allt fari vel fram

Page 9: 9. tbl 2012

Klébergslaug í íþróttamiðstöðinni Kjalarnesi opnar að nýju, eftir gagngerar

endurbætur, mánudaginn 18. júní n.k.

Opið er frá kl. 09:00 til 20:00 á virkum dögum og frá 11:00 til 15:00 um helgar í sumar.

Verið velkomin í afslöppun hjá okkur í sveitasælunni.

Starfsfólk íþróttamiðstöðvarinnar.

2. Landsmót UMFÍ 50 ára og eldri var haldið í Mosfellsbæ

Líf og fjör á Landsmóti 50+

valdimar leó formaður landsmótsnefndar

guðrún eyfjörð spilar á fiðlu

landsmótsfána flaggað við setningu á varmárvelli

nudd frá heilsu- og hamingjulindinni

benni linn við spilaborðið

keppt í bridds í varmárskóla

tómas lárusson fyrrum íþróttakempa úr mosfellsbæ með landsmótseldinn

92. Landsmót UMFÍ 50+ -

ÁhugaVerð sundlaug í alfaraleið í dÁsamlegu umhVerfi Við sundin blÁ

Diddú - Egill Ólafs - Jónas Þórir - María Ólafs - Felix Bergsson - Mjöll Hólm - Hreindís Ylva - Íris Edda -

Karl Már - Sigrún Harðar - Elísabet Ormslev o.fl.

Styrktartónleikar á Hvíta RiddaranumFimmtudagskvöldið 19. júlí kl. 20:30

Söfnum fyrir handstignu hjóli handa Viðari Árnasyni

Miðaverð

kr. 2.000

Page 10: 9. tbl 2012

Hjónin á Minna-Mosfelli þau Guðrún Sigurðardóttir og Valur Þorvaldsson opn-uðu nýlega lítið og vinalegt gistiheimili á býli sínu í Mosfellsdal. Þau hjónin fluttu á Minna-Mosfell árið 1997. „Þá voru börnin í herbergjunum á efri hæðinni, en síðan þurftum við að finna önnur not fyrir þau“.

Húsið er byggt 1958 og var efri hæðin orðin barn síns tíma, illa einangruð og svo-leiðis. Við tókum allt í gegn sem var mikil framkvæmd en við erum mjög ánægð með útkomuna,“ segir Valur.

Boðið er upp á gistingu í vel búnum, rúmgóðum tveggja manna herbergjum með auka rúmum og geta því hentað litlum fjölskyldum. Handlaug er í hverju herbergi og frítt þráðlaust net. Eldhús, borðstofa með sjónvarpi og baðherbergi er sameig-inlegt fyrir öll þrjú herbergin.

Persónuleg þjónusta„Við opnuðum formlega í vor og þetta fer

ótrúlega vel af stað. Við erum alveg hissa hvað er mikið rennsli og það fellur varla nótt út. Gestirnir hafa verið mjög ánægðir með dvölina hjá okkur og koma jafnvel

aftur eftir að þeir hafa keyrt hringinn. Við höfum líka fengið góðar umsagnir á Tripa-dvisor sem er ein af aðal ferðavefsíðum heims,“ segir Guðrún.

Þau hjónin finna greinilega þörf fyrir gistimöguleika á höfuðborgarsvæðinu og stefna að því að hafa opið allt árið. „Við reynum að veita persónulega þjónustu, það er kostur að hafa þetta svona lítið og geta dekrað við gestina. Ég hef alltaf nýbakaðar pönnukökur og baka skonsur, brauð eða bollur á morgnana þó að morgunmatur sé ekki formlega innifalinn og fólk er mjög ánægt með það,“ segir Guðrún sem starfar sem heimilsfræðikennari í Varmárskóla. Valur er hinsvegar bóndi og fyrrum bún-aðarráðunautur.

Miðsvæðis fyrir ferðamennMargt er í boði í nágrenni Minna-Mos-

fells. Í göngufæri er m.a. hægt að fara í golf, á hestbak, heimsækja Gljúfrastein, fara á grænmetismarkað á sumrin eða í fjall-göngur. Þá er ekki langt til Reykjavíkur eða á vinsæla ferðamannastaði í nágrenni höf-uðborgarinnar. Í Mosfellsbæ er síðan hægt

að sækja glæsilega sundlaug, veitingastaði eða spóka sig um í Álafosskvos svo eitthvað sé nefnt.

Minna-Mosfell er sveitabær í rólegu um-hverfi nálægt höfuðborginni og því tilvalið fyrir ferðamenn sem vilja vera miðsvæðis en þó njóta kyrrðarinnar sem ríkir í Mos-fellsdalnum. Þau hjónin eru afskaplega bjartsýn og hlakka mikið til að takast á við ný verkefni.

MotoMos lagfærir og betrumbætirMotoMos hefur nýlega lokið sáningu í kringum brautina á Tungumelum og fyrir vikið eru allir ökumenn beðnir um að virða þær hjáleiðir sem búið er að gera í brautinni. MotoMos hefur komið upp ágætis barnabraut sem er fín 65/85cc braut og ættu allir krakkar að geta skemmt sér vel í henni. Vökvunarmál eru í brennidepli þessa dagana og hefur félagið sett upp stórar brunaslöngur sem ná til 90-95% svæðisins. Fjórir starfsmenn vinna þessa dagana við að hreinsa til á svæðinu og fegra umhverfið sem á án efa eftir að skila sér í auknum gæðum brautarinnar.Brautin er opin mán-mið kl. 17-21 og kl. 13-18 um helgar. Hægt er að kaupa miða á N1 í Mosfellsbæ.

- Fréttir úr Mosfellsbæ10

STAFRÆN PRENTUN I STÓRLJÓSMYNDAPRENTUN I STAFRÆN HÖNNUNARTPRO ehf. I Háholti 14, 2. hæð I 270 Mosfellsbæ I Sími: 566 7765 I www.artpro.is I [email protected]

VERSLUM Í HEIMABYGGÐNafnspjöld I BæklingarAuglýsingar I Drei�miðar

Ljósmyndir I Bækur I KortLISTRÆN FAGMENNSKAARTPRO

WWW.ARTPRO.IS

PRENTÞJÓNUSTA

Súsanna skorar á Sigurbjörn Bárðarson„Ég undirrituð Súsanna skora á Sigurbjörn Bárðarson mesta hestaíþróttaafreksmanns Íslands, reiðkennara, tamningameistara, dómara, fjölskylduföður ofl. og svo alla aðra reiðkennara, sýnendur, keppendur að sýna þá ábyrgð að vera alltaf með hjálm þegar þeir þjálfar hesta sína. Ég var á rúntinum fyrir austan fjall á dögunum þar sem ég mætti þekktum tamningamönn-um og konu þjálfa í sólinni, ásamt einum ungum efnilegum (voru öll hjálmlaus). Nú er Landsmót að hefjast, æfingatímar byrjuðu í morgun (þar var hjálmlaust ungmenni að þjálfa) en hjálma-skylda er á öllu Landsmótssvæðinu þar til móti lýkur. Tökum höndum saman, sýnum ábyrgð, við erum fyrirmyndir margra yngri knapa, börnin gera það sem fyrir þeim er haft, en ekki bara það sem þeim er sagt. Eigum frábæra daga saman á Landsmóti í Reykjavík“. Áskorunin er frá Súsönnu Sand Ólafsdóttur reiðkennari.

Hjónin Guðrún Sigurðardóttir og Valur Þorvaldsson reka Minna-Mosfell Guesthouse

Hafa opnað vinalegt gisti-heimili á Minna-Mosfelli

Nánari upplýsingar um gistimögu-leika á Minna-Mosfelli í Mosfellsdal

má finna á www.minnamosfell.net

Bláa tunnan við hvert húsNú er að ljúka innleiðingu á blárri papp-írstunnu við hvert heimili í Mosfellsbæ og ættu flestir íbúar að vera búnir að fá eina slíka, ásamt upplýsingabæklingi og fræðslu um hið nýja fyrirkomulag. Langflestir hafa tekið tunnunni vel og séð tækifæri til aukinnar endurvinnslu, þótt marg-víslegar spurningar og fyrirspurnir hafi eðlilega borist bæjaryfirvöldum. Tæming á nýju pappírstunnunni á að hefjast nú í júlímánuði skv. sorphirðudagatali. Ef íbúar hafa frekari fyrirspurnir varðandi bláu tunnuna eða endurvinnslu geta þeir haft samband við þjónustuver Mosfellsbæjar í síma 525 6700 eða í [email protected].

guðrún og valur taka vel á móti gestum

norðurljósin í mosfellsdal

Merkingar til góðsNýlega var komið upp merkingum á íþróttahúsið að Varmá og yngri deild Varmárskóla. Því ber að fagna.

Page 11: 9. tbl 2012

BÆJARLIND HRAUNBÆ GRENSÁSVEGI MOSFELLSBÆ

HáHolt 14 - sími 586 1210

fyrir heimilið og garðinn

Takk fyrir að versla í

heimabyggðverið

velkomin

11www.mosfellingur.is -

Page 12: 9. tbl 2012

- Kvennahlaup í Mosfellsbæ12

Kvennahlaup ÍSÍ fór fram í góðu veðri laugardaginn 16. júní

1650 konur mála bæinn rauðan

dís og stína með bolina á hreinu

anna gísla komin í mark

fjölskyldustemning á varmárvelli

amma með tvíbura-strákana sína

hitað upp fyrir átökin

góðar móttökur við marklínuna

á hlaupum um bæinn

íris og stelpurnar með verðlaunapening

sjálfboðaliðar taka við brjóstarhöldurum

mæðgurnar halldóra

og lára

tilboð á síðustu nýju Coleman fellihýsunum!

CheyenneVerð áður með aukahlutum: 2.789.800 kr.

tilboðsverð: 2.389.800 kr.Útborgun: 598.000 kr.

Afborgun: 30.000 kr. á mánuði í 84 mán. óverðtryggt

sedonaVerð áður með aukahlutum: 2.289.800 kr.

tilboðsverð: 1.789.000 kr.Útborgun: 448.000 kr.

Afborgun: 23.000 kr. á mánuði í 84 mán. óverðtryggt

íslensk-bandaríska ehf. - Þverholt 6 - s. 534-4433 - www.isband.is

hildur, svana og erla

30 konur hlupu á hlaðhömrum Þarsem eldri konur mosfellsbæjar fóru léttan hring í góða veðrinu

Page 13: 9. tbl 2012

Grill nestiHáHolt 24 - s. 566-7273

beint í bílinn

heitust á grillinu

svölust í ísnum

Þú færð alvöru hamborgara hjá okkur

120 gr

fjölskyldutilboð

3695 kr

4 hamborgarar, franskar,

sósa og 2l kók

13www.mosfellingur.is -

KJÖTKJÖTbúðinbúðinGrensásveg

Opið: mán-fös 10-18:30, lau 11-16, sun lOkað

veisluþjónusta

fyrir hópa stóra sem smáa

ferðalagiðfyrir

kjötbúðin er með allan mat fyrir ferðalagiðvið pökkum kjötinu í vacuum poka fyrir þig

fagmenn í afgreiðslu og ráðgjöf

Page 14: 9. tbl 2012

Guðjón hefur alla tíð verið mikill útivistarmaður og er fyrir allt sem er spennandi og skemmtilegt,

hvort heldur sem það er að ríða hestum um sveitir landsins eða sigla seglskútum um miðin. Hann hefur jafnvel verið stað-inn að því að taka stöku golfhring. Önnur áhugamál hans eru myndlist og tónlist en hann hefur gaman af að teikna og mála og syngur og spilar á gítar í góðra vina hópi.

Guðjón er fæddur Vesturbæingur og bjó sín fyrstu ár á Ránargötu þar sem faðir hans og Ingvar föðurafi höfðu byggt fjölbýlishús með átta íbúðum fyrir fjölskyldu og vini. Hann var fyrsta barnið í blokkinni og gat því valið sér þá íbúð þar sem best var að borða hverju sinni. Hann þótti frekar ódæll og flökkusækin fyrstu árin sín og fóru mat-artímar fjölskyldunnar oft í það að leita að honum og fannst hann þá oftar en ekki í einhverjum bát við höfnina eða í Slippnum. Það að þriggja ára krakki væri að flækjast einn eða með jafnaldra má eflaust skýra af tíðarandanum, en fólk var afslappaðra á þessum tíma.

Flutti til DanmerkurFjögurra ára gamall flutti Guðjón til Dan-

merkur þar sem faðir hans stundaði nám. Fjölskyldan flutti aftur til Íslands þremur árum seinna og keypti sér hús við Háaleit-isbraut en þar bjó Guðjón til tvítugs.

Níu ára gamall fór hann í sveit til frænku sinnar Bjarnveigar og eiginmanns hennar Guðmundar á Seljabrekku í Mosfellsdal og var Guðjón þar viðloðandi öll sín æsku- og unglingsár. Í sveitinni kynntist hann hestamennsku en Guðmundur var einn af stofnendum hestamannafélagsins Harðar og sat í stjórn þess í áratugi.

Guðjón er fæddur í Reykjavík 25. apríl 1956. Foreldrar hans eru þau Aðalheiður Alexandersdóttir húsmóðir og Magnús Ingi Ingvarsson byggingafræðing-ur. Systkini Guðjóns eru þau Ingvar trésmiður og slökkviliðsmaður og Rut kennari og djákni við Lágafellsskóla. Guðjón er giftur Önnu Björk Eðvarðsdóttur húsmóður. Þau eiga þrjár dætur, Aðalheiði Önnu, Rut Margréti og Ingibjörgu Sigríði.

Lauk námi í arkitektúrGuðjón lærði rafvirkjun og var samhliða

því einn af frumkvöðlum skútusiglinga á Íslandi. Smíðaði Fireball kappsiglara og keppti í siglingum í Nauthólsvíkinni þar sem nýstofnaður siglingaklúbburinn Brok-ey var staðsettur. Hann fór 17 ára gamall í stjórn Brokeyjar og var gjaldkeri þar í þrjú ár og sat í stjórn Siglingasambands Íslands í eitt ár.

Tvítugur hélt hann til náms, fyrst eitt ár í Noregi og síðan í arkitektúr við Arkitektaskólann í Árósum í Danmörku þar sem

hann bjó í 6 ár og lauk námi í arkitektúr árið 1985.

Starfaði hjá Húsameistara ríkisinsTvö fyrstu sumrin sem Guðjón var erlendis

vann hann með náminu við rafvirkjun í álveri og stálveri í Noregi, en seinni námsárin kom hann til Íslands og vann hjá Húsameistara Ríkisins. Þar kynntist hann Önnu Björk konu sinni sem þar var ritari. Að námi loknu hóf hann störf þar aftur og var þá falið að vera verkefnisstjóri yfir hönnun Listasafns Íslands sem þá átti að fara að byggja á rústum gamla Glaumbæjar. Í framhaldinu var hann verk-efnisstjóri yfir fjölmörgum verkefnum og má þar helst nefna Bessastaðastofu, íbúðarhús forseta á Bessastöðum, endurinnréttingu Þjóðleikhússins og innréttingar og húsgögn í Alþingishúsið.

Stofnaði ArkformÁrið 1993 hóf hann rekstur eigin arki-

tektastofu, Arkform og voru fyrstu verk-efnin hótel og sundlaug á Kamchatka í Rússlandi. Guðjón hefur unnið sjálfstætt síðan og hannaði meðal annars turninn við Grand hótel í Reykjavík. Fjölskyldan bjó í miðbæ Reykjavíkur, á Frakkastíg fyrstu árin en fluttist svo á Seltjarnarnesið þar sem þau bjuggu í 9 ár. Árið 2006 fluttu þau svo í Mosfellsbæ, en þar hafði hjartað lengi slegið, hjá Guðjóni frá bernskuárunum á

Seljabrekku og hjá Önnu og dætrunum frá því að fjölskyldan hóf hestahald á Harðar-svæðinu tíu árum áður.

Sigla á ÍslandsmiðumHelstu áhugamál Guðjóns eru hesta-

mennska og skútusiglingar, en þau hjónin eiga seglskútu sem þau sigla hér á Ís-landsmiðum. Guðjón hefur haldið hesta í Mosfellsbæ í vel á annan áratug og settist í stjórn hestamannafélagsins Harðar árið 2004. Árið 2007 var hann kosinn formaður félagsins og er það enn í dag.

Þau ár sem hann hefur setið í stjórn Harðar hefur fjölmargt gerst, en reiðhöllina ber þar þó hæst. Hún var reist árið 2009, og er nú hornsteinninn í íþrótta- og félags-starfi Harðar. Guðjón er í þriggja manna stjórn Landsmóts ehf. sem setur upp og heldur utan um Landsmót hestamanna. Landsmótið verður að þessu sinni haldið í Reykjavík dagana 25. júní – 1. júlí.

Gefur af sér til samfélagsinsHestamannafélagið Hörður er eitt

stærsta hestamannafélag landsins með á níunda hundrað félagsmenn. Félagið er þekkt fyrir frábæran félagsanda og samhug milli félagsmanna, reksturinn er góður og fjárhagsstaðan mjög sterk. Þessi blanda hefur leitt það af sér að Hörður gefur af sér til samfélagsins, leiðir þjálfunarstarf fatlaðra hestamanna og safnar og gefur háar fjárhæðir til líknarfélaga. Hörður hlaut margar viðurkenningar á síðasta ári, m.a. samfélagsverðlaun Landsbankans, hvatn-ingarverðlaun Öryrkjabandalags Íslands í flokki stofnana og fyrirtækja og æskulýðs-bikar Landssambands hestamannafélaga.

Tóku vel í hugmyndinaGuðjón hefur unnið að því hörðum

höndum undanfarin ár að koma á hesta-braut í framhaldsskólum landsins og fékk Framhaldsskólann í Mosfellsbæ til liðs við sig. Hestabrautin á eftir að gjörbreyta allri menntun í hestamennsku á Íslandi, færa hana nær nemandanum og fjölga þeim sem mennta sig í þessum fræðum. Hún á líka eftir að vera lyftistöng fyrir Mosfellsbæ og styrkja ímynd hans sem hesta-, útivistar- og heilsubæjar. Stjórnendur skólans tóku strax vel í hugmyndina og í framhaldi af því var hún kynnt hagsmunaaðilum sem allir studdu málið, enda brýn þörf á hagnýtu námi í hestafræðum.

Málið í lokavinnsluNámið er hnitmiðað og undirbýr nem-

endur fyrir störf á hestabúgörðum og í ferðaþjónustu. Málið þróaðist áfram og er nú komið í lokavinnslu í menntamálaráðu-neytinu, en þar er starfandi nefnd sem á að ljúka störfum nú í sumarbyrjun. Nefndin er skipuð fjórum mönnum úr menntakerfinu auk Guðjóns sem fékk að vera í nefndinni sem frumkvöðull málsins. Áður en nefndin lýkur störfum verða tillögur hennar sendar til hagsmunaaðila til umsagnar og í fram-haldi af því verður hafin kennsla á þessari nýju braut áður en langt um líður.

Myndir: Ruth Örnólfs og úr einkasafni

Stjórnendur skólans tóku strax vel í hugmyndina og

í framhaldi af því var hún kynnt hagsmunaaðilum sem allir studdu málið.

MOSFELLINGURINNEftir Ruth Örnólfsdóttur

[email protected]

- Viðtal / Mosfellingurinn Guðjón Magnússon14

Brýn þörf á námi í hestafræðum

Guðjón Magnússon arkitekt og formaður hestamannafélagsins Harðar hefur unnið að því hörðum höndum undanfarin ár að koma á hestabraut í framhaldsskólum landsins.

Hjónin Guðjón og Anna Björk í reiðtúr

Uppáhaldsveitingastaður? Fiskifélagið á kvöldin en Kringlukráin í hádeginu.

Fallegasti staður í Mosfellsbæ?Helgufoss.

Hvað kaupir þú alltaf þó að þú eigir nóg af því? Hesta og gítara.

Lambakjöt eða kjúklingur? Lambakjöt, kaldur hryggur og kótilettur í raspi.

Hvert er þitt helsta takmark í lífinu? Að lifa því lifandi og njóta hverrar stundar.

Besta bíómyndin? The Abyss.

Hvað myndi ævisagan þín heita?Allt fyrir Önnu.

Áttu þér óuppfylltan draum?Já, að sigla kringum jörðina á skútunni með eiginkonunni.

HIN HLIÐIN

á sjóungur að árumdæturnar aðalheiður, inga og rut

Page 15: 9. tbl 2012

Sumartorg uppákomur á miðbæjartorgi á fimmtudögum í sumar

alla fimmtudaga í sumar fram að Verslunarmannahelgi verða

skemmtilegar og fjölbreyttar uppákomur fyrir alla fjölskylduna

kl. 16:00 á miðbæjartorginu. aðgangur ókeypis.

28. júní kl. 16:00

BrettatorgHelstu brettakappar landsins sýna listir sínar.

Dj addi Introbeats - Best „trick“ keppni – Parkour jam -

Brettamarkaður frá Brim – grill og almenn gleði.

Fylgist með á facebook síðu viðburðarins.

5. júlí kl. 16:00SmíðatorgKassabílar, stultur og fleira. Leiðbeinandi á staðnum

til að aðstoða unga sem aldna við smíðarnar. Naglar,

spýtur og bönd til staðar en þátttakendur eru hvattir

til að koma með hamar, sög og dekk.

12. júlí kl. 16:00

MarkaðstorgSveitamarkaðsstemning á torginu.

Lifandi tónlist – Bændamarkaður frá mosskógum –

Handverkssala – flóamarkaður og kaffisala.

Áhugasamir geta skráð sig hjá [email protected]

19. júlí kl. 16:00

ListatorgFagrir tónar - Skopmyndateiknari – Listdans –

Lifandi myndastyttur – Listasmiðja.

gestir og gangandi taka þátt í að skapa listaverkið „BroSaNDI BÆr

2012“ sem sýnt verður á bæjarhátíðinni Í túninu heima.

26. júlí kl. 16:00

FlugtorgFlugklúbbur mosfellsbæjar kemur með flugvélar og stillir til sýnis á

miðbæjartorginu. Fróðleiksmolar, kaffi og léttar veitingar í boði.

með fyrirvara um gott veður. Dagskrá birt með fyrirvara um breytingar.

FyLgISt með Á www.moS.IS/BroSaNDIBaer

allir velkomnir

geymiðauglýsinguna!

Brosandi Bær

Page 16: 9. tbl 2012

- Dreift frítt í Mosfellsbæ, Kjalarnesi og Kjós16

sáttir að loknum tónleikum

biggi haralds tekur lagið með stormsveitinni

StormSveitin Slær í gegnStormsveitin ásamt fimm manna hljómsveit troðfyllti Hlégarð á þjóðhátíðartónleikum þann 16. júní. Rokk-karlakórinn fór á kost-um undir handleiðslu Sigurðar Hanssonar. Lagavalið var fjölbreytt og gestir virtust kunna að meta þessa nýjung í karlakórssöng.

17. júníí mosó

systkini í fullum skrúða

allir með sleikjó

andlitsmálun í tilefni dagsins

skólahljómsveitin á sínum stað

skoppa og skrítla skemmta

brugðið á leik ingó veðurguð

skátarnir leiða skrúðgöngu

vel mætt á hlégarðstúnið

ragnar ingi íhátíðarskapi

hjalti og halla bera saman bækur

krakkar frá reykjakoti syngja

skátarnir vel á verði

Page 17: 9. tbl 2012

opið:kl. 10-18:30

alla virka daga

Tilvalið í ferðalagið

17www.mosfellingur.is -

Viltu taka þátt?Viðburði og dagskrárliði sem eiga að vera á hátíðinni þarf að tilkynna sem allra fyrst.

Að þessu sinni verður dagskrá á Miðbæjartoginu á föstudagskvöldið þar sem heimamenn halda uppi fjörinu. Á laugardag verður barnadagskrá á sama stað og fjölskylduskemmtun um kvöldið.

Sjálfboðaliðar í dómnefnd og göngustjórar fyrir hvern lit hafi samband. Göngustjóri raðar upp göngunni á hverjum stað á sinn hátt og setur af stað á föstudagskvöldi. Að þessu sinni verður ekki varðeldur í Ullarnesbrekku. Daði Þór - [email protected]

24. - 26. ágúst

Takið helgina frá!

Markaður í álafosskvosMarkaður með allt milli himins og jarðar verður í Ála-fosskvosinni laugardag og sunnudag. Áhugasömum um pláss eru veittar nánari upplýsingar gegnum tölvupóst: [email protected] eða í síma 8978284 - Unnur.

HáHolti 13-15 - sími 578 6699

velkomin

grillum fisk í sumar

Page 18: 9. tbl 2012

Á heimasíðu Þorgríms Þráinssonar má finna 45 atriði sem hin 90 ára gamla Regina Brett frá Ohio skrifaði um það sem lífið hafði kennt henna. Fyrstu 22 atriðin birtust í 8. tbl Mosfellings þann 7. júní. Hér birtast seinni 23 atriðin.

23. Vertu óvenjuleg í dag. Bíddu ekki eftir gamalsaldri til að klæða þig í fjólubláan lit!

24. Mundu að mest áríðandi kynfærið er heilinn.

25. Enginn ræður yfir hamingju þinni nema þú.

26. Rammaðu inn allar svokallaðar þjáningar með orðunum. „Mun þetta skipta einhverju máli eftir 5 ár?“

27. Hafðu lífið alltaf að leiðarljósi.

28. Fyrirgefðu öðrum allt.

29. Það sem aðrir hugsa um þig kemur þér alls ekki við.

30. Tíminn læknar svo til allt. Gefðu tímanum tíma.

31. Hversu gott eða slæmt sem ástand-ið er, þá mun það breytast.

32. Taktu þig ekki of hátíðlega, enginn annar gerir það.

33. Trúðu á kraftaverk.

34. Guð elskar þig vegna þess hver hann er, ekki vegna þess sem þú gerðir eða gerðir ekki.

35. Endurskoðaðu ekki lífið. Vertu til staðar og taktu þátt í því.

36. Að verða gamall er betra en hinn kosturinn, að deyja ungur.

37. Börnin þín fá bara eina barnæsku.

38. Allt sem skiptir máli í lokin er að þú hafir elskað.

39. Farðu út á hverjum degi, kraftaverk bíða alls staðar.

40. Ef við myndum öll kasta áhyggjum okkar í stafla og sæjum stafla hinna, þá myndum við hrifsa okkar til baka.

41. Öfund er tímasóun. Þú hefur nú þegar allt sem þú þarfnast.

42. Það besta er ef til vill einnig ókomið.

43. Það skiptir ekki máli hvernig þér líður, farðu á fætur, klæddu þig og sýndu þig.

44. Láttu undan.

45. Lífið er ekki skreytt með slaufum, en samt er það gjöf

Birt með leyfi Þorgríms Þráinssonar

heilsu

hornið

heilsuár í mosfellsbæ 2012heilsuvin í mosfellsbæ

45 atriði sem lífið kennir manni

18 - Stærsti auglýsinga- og fréttamiðill í Mosfellsbæ

TAKTU HANA MEÐ!

NÝTTÁ KAFFIHÚSINU

Í Lágafellsskóla fór fram skákkennsla fyrir nemendur 4. bekkjar í vetur. Ávinningur skipulagðar skákiðkunar er oft á tíðum dul-ur í upphafi og kemur ekki fram fyrr en eftir töluverðan tíma. Í skákkennslunni halda nemendurnir að þau séu bara að tefla og leiða ekki hugann að öllum þeim þroska sem tikkar inn á sama tíma og teflt er. Talið er m.a. að skákkennsla og síðar skipulögð skákiðkun þroski einbeitingu, bæti minnið, styrki sjálfsaga, bæti rökhugsun, lestrargetu, stærðfræði, styrki sjálfsmynd, rýmisgreind, sjálftraust, samskipti, ímyndunarafl, sköp-unargáfu, sjálfstæði, vísindi og listir.

Markmið skákkennslunnar í Lágafells-skóla er að kenna öllum nemendum í 4. bekk mannganginn, helstu skákreglur sem notaðar eru við skákborðið og einföld mát.

Skákmeistari LágafellskólaÁ síðustu dögum skólaársins var haldið

skákmót þar sem allir nemendur í 4. bekk tóku þátt. Sannkölluð uppskeruhátíð. Í upphafi móts tefldu allir nemendur í sín-um stofum. Þegar leið á mótið var það fært fram á ganga skólans þar sem allir gátu fylgst með. Mótið fór fram á skólatíma og áhugi var mjög mikill. Eftir mikla spennu þar sem mátti heyra saumnál detta kom í ljós hver yrði skákmeistari Lágafellsskóla 2012. Sigurvegarinn er Helgi Freyr Davíðs-son 4. JH.

Þrír nemendur skólans urðu síðan jafnir að stigum og skiptu þeir með sér 2.-4. sæti. Arnór Daði 4. JH, Ólafur Jón 4. LÞ og Sveinn Orri 4.JH. Það voru stoltir og ánægðir skákmenn sem tóku síðan við verðlaunum sínum vegna skákmótsins á skólaslitum Lágafellsskóla nú í júní.

Skákkennsla 4. bekkinga í Lágafellsskóla

Sumarhátíð á Hlíð og HlaðhömrumLeikskólarnir Hlíð og Hlaðhamrar héldu glæsilega sumarhátíð föstudaginn 15. júní. Hátíð-in hófst með skrúðgöngu og söng á Miðbæjartorginu. Þá var haldið aftur í leikskólann þar leikið var í hoppukastölum og öðrum tækjum. Hátíðin endaði svo með mikilli grillveislu í góða veðrinu þar sem allir fengu ljúffenga hamborgara.

hamborgaraveisla hjá krökkunum

hoppað í góða veðrinu

marserað á miðbæjartorg stuð á sumarhátíð

seinni hluti

Page 19: 9. tbl 2012

heilsu

19www.mosfellingur.is -

Tek að mér sýningar við flest tilefni.Frábær skemmtun fyrir alla!

Einar einstakibókanir: 692 [email protected] töframaður

50 konur í árlegri kvennareið í Kjósinni Hin árlega kvennareið Kjósarkvenna var haldin föstudaginn 22. júní. Konurnar hittust við Hjarðarholt og riðu að Miðdal þar sem slegið var upp grillveislu. Í gamla húsinu í Miðdal grilluðu um 50 konur holdanautahamborgara frá Hálsi í Kjós. Geiri tók upp nikkuna og var mikið sungið enda mikið fjör hjá konunum.Skógræktarfélag Mosfellsbæjar fagnar því

að nú er loksins búið að leggja malbikað-an göngustíg sem tengir göngustígakerfi bæjarins við Hamrahlíðina, þannig að nú er greiðfært í skóginn fyrir gangandi eða hjólandi fólk sem þangað vill komast. Þar með hefur langþráður draumur ræst.

Félagið lagði mikla vinnu í það að grisja fyrir stígnum og undirbúa stígalagninguna. Stígurinn verður síðan bráðlega framlengd-ur áfram í gegnum Hamrahlíðarskóginn og framhjá Bauhaus-versluninni þar sem hann mun tengjast stígakerfi Reykjavíkur. Félagið hefur nú þegar lokið við að grisja

fyrir þessari framlengingu og hjólreiða- og göngufólk getur farið að hlakka til þessarar nýju tengingar við borgina.

Félagið hefur einn starfsmann í hálfu starfi allt árið, en undanfarnar vikur hefur starfsemi þess verið efld því auk hans hafa fjögur ungmenni á vegum atvinnuátaks bæjarfélagsins og þrír sumarstarfsmenn verið að störfum fyrir félagið. Gróðursett var í Langahrygg og bætt við plöntum á nokkrum öðrum svæðum. Leigður var kurlari og viðarkurl lagt í stíga í Meltúnsreit. Vegna yfirstandandi þurrka hefur frekari

gróðursetningu verið frestað til haustsins. Göngustígur hefur verið opnaður frá

Skammadal og gegnum skógræktina í landi Norður-Reykja og í Æsustaðahlíð. Ætlunin er að hann haldi síðan áfram gegnum Varmadal og inn í Helgadal, en svonefndur Jónasarstígur lá á milli Helgadals og Hlaðgerðarkots. Félagsmenn ásamt nokkrum vinum og umhverfisnefnd bæjarins vígðu stíginn í blíðskaparveðri að kvöldi kvenréttindadagsins, þann 19. júní og á leiðinni fræddi Bjarki Bjarnason formaður Sögufélagsins þátttakendur um sögu Mosfellsdals.

Mikið um að vera hjá skógræktarfélaginu

stund milli stríða í hamrahlíð

Bjarki les úr Innansveitarkroniku eftir Laxness en þar er vísa sem er talin vitna um það að Jónas Hallgrímsson hafi verið í Dalnum og þá talið víst að hann hafi gengið þennan stíg sem lá á milli Helgadals og Hlaðgerðarkots.

VirÐing jákVæÐni framsækni umhyggja

Tilkynning um framlagningu kjörskrárKjörskrá í Mosfellsbæ vegna forseta­kosninganna þann 30. júní 2012.

Kjörskrá vegna forsetakosninganna sem fram fara þann 30. júní 2012, liggur frammi almenningi til sýnis í þjónustuveri Mosfellsbæjar að Þverholti 2, á skrifstofutíma frá kl. 08:00 – 16:00, frá og með 20. júní 2012 og til kjördags.

Mosfellsbæ 19. júní 2012.Bæjarritarinn í Mosfellsbæ

Í gömlu hesthúsi sem stendur í hjarta Hólastaðar hefur verið komið upp sýningunni Íslenski hesturinn. Sýningin miðlar með lifandi og fjölbreyttum hætti samspili hests og þjóðar.

Opið alla daga í sumar frá klukkan 13-19.

Sögusetur íslenska hestsins, Hólum í Hjaltadal. S: 455-6345 / 845-8473

Page 20: 9. tbl 2012

20 - Íþróttir

Miðnætursund í Lágafellslaug í kvöld Í tilefni Jónsmessunar lagði ungmennaráð Mosfellsbæjar til að blásið yrði til miðnætursunds í Lágafellslaug. Sundlaugarpartýið verðu haldið í kvöld og stendur yfir frá kl. 22 til 24 og er fjörið ætlað öllum eldri en 13 ára. Aðganseyrir er 500 kr. og mun dj. sjá um tónlist á staðnum. Tilvalið að sprikla í lauginni og njóta sumarsins.

Þórir sigursæll á ÍslandsmótinuÞórir Gunnarsson liðsmaður og æfingafélagi margra íþróttamanna í Aftureldingu var meðal keppenda á Íslandsmóti Íþróttasambands fatlaðra þann 9. júní.Þórir tók þátt í 100 og 200 metra hlaupum og lang-stökkskeppni. Hann gerði sér lít-ið fyrir og sigraði í öllum greinunum sem hann tók þátt í og bætti einnig árangur sinn til muna.

Par 3 æfingavöllur tekinn í notkunBúið er að opna nýjan æfingavöll á æfingasvæði GKJ fyrir aftan vélaskemmuna. Upplagt er fyrir börn og nýja golfara að leika þennan sex holu völl endurgjaldlaust, aðeins þarf að fara í golfskála, gefa sig fram og fá leiðbeiningar hvernig á að komast á svæðið. Þeir sem fara fótgangandi frá skála geta farið göngustíg meðfram 2. braut og gengið upp á svæðið milli 4. flatar og 5. teigs. Þeir sem eru akandi þurfa að fara í áttina að vélaskemmu, keyra meðfram 12. braut og leggja á malastæði þar sem 1. hola vallarins er staðsett. Þetta á eftir að vera mikil lyftistöng fyrir þá sem eru leiðir á að standa á sama stað og æfa stutta spilið. Þá er einnig búið að taka í notkun æfingabraut sem nýtist afrekskylf-ingum bæði ungum sem öldnum.

AftureldingKV

Frítt á leikinn fimmtudaginn 28. júní kl. 20

Fríttgegn FrAmvísun miðAns

2. deild Karla vArmárvöllur

Vel heppnaður LiverpoolskóliKnattspyrnuskóli Liverpool á Íslandi í samstarfi við Aftureldingu fór fram á Tungubökkum 7. – 9. júní í blíðskaparveðri. Um 200 börn af öllu landinu tóku þátt og virtust í alla staði hin ánægð-ustu. Tólf þjálfarar frá Liverpool sáu um kennsluna ásamt jafn mörgum íslenskum aðstoðarþjálfurum.

Að sögn Andy Winsor yfirþjálfara voru allir þjálfararnir mjög ánægðir með aðbúnað og skipulag hér. Þeir hafa hvergi ann-arsstaðar í heiminum þjálfað þar sem boðið er upp á morg-unhressingu og heitan mat í hádeginu og töldu það auka gæði kennslunnar til muna.

Draumur að rætastÍ einum af fjölmörgum tölvupóstum sem barst frá ánægðum

foreldrum sagði: „Sæl, við viljum þakka rosalega fyrir allt saman, þetta var frábært. Sonur okkar sagði að „þetta er það besta sem hafði komið fyrir mig” og „draumur minn hefur ræst”.

Það er von knattspyrnudeildar að eins vel takist til á næsta ári. Stjórn Liverpool skólans vill nota tækifærið og þakka samstarfs-aðilum fyrir frábært framlag, en Matfugl, Krónan, Mosfellsbakarí, Hamborgarafabrikkan, Fiskbúðin í Mos, Mjólkursamsalan, Nonni litli og Rizzo pizza lögðu það sem þurfti af mörkunum til að þetta tækist allt saman með svo miklum myndarbrag.

glæsileg umgjörð í kringum heimaleiki aftureldingar

Naumt tap gegn FramMeistaraflokkur karla tók á móti úrvalsdeildarliði Fram í 16 liða úrslitum Borgunarbikarsins á mánudag. Aftur-elding leikur í 2. deild en átti í fullu tréi við gestina úr Safamýrinni. Gaman var að sjá umgjörðina í kringum leikinn og alla þá áhorfendur sem mættu á völlinn. Leikurinn endaði með sigri Fram 2-3.

barátta í teignum

þóra heilsar leikmönnum

Myn

dir/

Ragg

iÓla

Page 21: 9. tbl 2012

21Íþróttir -

Lönduðu sigri á Pæjumótinu 5. flokkur kvenna hélt til Eyja á hið árlega Pæjumót ÍBV. Sigurbjartur þjálfari fór til Eyja með þrjú lið og gekk þeim öllum ágætlega þótt úrslit séu ekki það sem öllu máli skiptir á þessum tímapunkti í ferli ungra knattspyrnukvenna. A-liðið lauk keppni með fyrirmynd-arárangri um miðjan hóp en einnig voru skráð tvö C-lið til leiks. C2 var óheppið með sín úrslit og mun gera betur næst en C1 gerði sér lítið fyrir og vann Pæjumótstitilinn.

Norðurálsmeistarar í 7. flokki7. flokkur karla átti frábæra ferð á Norðurálsmót ÍA á Akranesi um nýliðna helgi en liðin skiluðu þremur bikurum í hús. Norðurálsmótið er fjölmennt og vinsælt mót og því er það virkilega flottur árangur hjá okkar efnilegu strákum að standa sig svona vel. Árni Brynjólfsson og Anton Ari Einarsson þjálfarar flokksins fóru með fjögur lið til keppni og gerðu drengirnir sér lítið fyrir og unnu mótið í þremur flokkum.

23. stórmót Gogga galvaskaFrjálsíþróttadeild Aftureldingar hélt sitt 23. Gogga galvaska stórmót um ný-liðna helgi. Veðrið lék við mótsgesti eins og oft áður og framkvæmd mótsins tókst með miklum ágætum. Sett voru 26 Gogga met, en það skýrist að hluta til af breyttri aldursflokka skiptingu. Að sjálfsögðu stóðu okkar krakkar sig með prýði og voru í 3. sæti í stigakeppni liða en lið ÍR var í fyrsta sæti og lið FH í öðru. Til mótsins komu þátttakendur frá 13 félögum af öllu landinu.

Margir góðir gestir komu í heimsókn, afreksfólk í frjálsíþróttum sem tók m.a. að sér að dæma í nokkrum greinum. Einnig kepptu sem gestir í mótslok tveir af okkar bestu karlkyns spjótkösturum, þeir Örn Davíðsson FH og Guð-mundur Sverrisson ÍR. Þeir stórbættu árangur sinn og setti Örn Íslandsmet í sínum aldursflokki 20-22 ára með kasti upp á 75,96 m. við mikinn fögnuð fjölmargra áhorfenda. Þetta er líka vallarmet á Varmárvelli og bæting hjá Erni um heila 5 metra.

Myn

dir/

Ragg

iÓla

Frábær árangur hjá sunddeildinni Aldursflokkameistaramót Íslands í sundi (AMÍ) fór fram dagana 21. – 24. júní í Reykjanesbæ. AMÍ er aldursskipt meistaramót í sundi þar sem keppt er beint til úrslita. Lágmörkum þarf að ná í hverri grein til að mega taka þátt og hafa krakkarnir verið að stefna að því að ná lágmörkum á sundmótum í allan vetur. Í ár átti Afturelding metfjölda þátttakenda en tíu krakkar náðu lágmörkum inn á mótið. Þau stóðu sig öll mjög vel og bættu flest sína tíma. Góður andi var í hópnum og voru þau félagi sínu til sóma. Aftur-elding vann til fjórtán verðlauna og hefur félagið aldrei áður unnið til svo margra verðlauna á þessu móti.Bjartur Þórhallsson (12 ára) vann til verðlauna í flokki 12 ára og yngri þar sem hann varð annar í 400 m fjórsundi, 100 m skrið, 200 m skrið, 400 m skrið, 200 m bak og þriðji í 100 m bak og 200 m fjórsundi.Davíð Fannar Ragnarsson (14 ára) varð aldursflokkameistari í flokki 13-14 ára í 400 m fjórsundi, ásamt því að verða annar í 100 m skrið, 200 m skrið, 400 m skrið, 200 m fjórsundi og þriðji í 1500 m skrið og 100 m bringu. Það eru því bjartir tímar framundan hjá sunddeildinni og margir efnileg-ir sundmenn í félaginu.

Í sumar hefur Golfklúbburinn Kjölur haldið golfnámskeið fyrir börn og unglinga. Námskeið þessi hafa verið mjög vinsæl en margir af okkar bestu kylfingum stigið sín fyrstu skref í íþróttinni á þessum námskeiðum. Á námskeiðum GKJ er farið yfir grunnatriði golfsveiflunnar og þá þætti sem ber að huga þegar leikið er golf.

Kennslan er sett upp á léttan og skemmtilegan hátt með leikjum og keppni þar sem aðalmarkmiðið er að krakkarnir upplifi íþróttina á jákvæðan og skemmti-legan hátt. Auk þessara námskeiða er stór hópur barna- og unglinga sem æfa golf daglega.

Mánudaginn 25. júní var haldinn sérstök sumargleði þar sem börn og fjölskyldur skemmtu sér saman á par 3 vellinum. Sérstök verðlaun voru fyrir skrautlegasta klæðnaðinn.

Í lok sumargleðinnar var öllum boðið upp á grillaðar pylsur. Það er gleðilegt hve barna- og unglingastarf GKJ eflist með hverju árinu.

Skrautlegt golfnámskeið GKJ

Page 22: 9. tbl 2012

- Verðlaunakrossgáta Mosfellings og Kjötbúðarinnar22

Verðlauna

KJÖTKJÖTbúðinGrensásveg

búðinVegleg verðlaun í boði KjötbúðarinnarDregið verður úr innsendum lausnarorðum og fær heppinn vinningshafi 10.000 kr. gjafabréf frá Kjötbúðinni, Grensásvegi 56.Sendið lausnarorðið sem er í tölusettu reitunum, 1-12, á netfangið [email protected] eða Mosfellingur, Spóahöfða 26, 270 Mosfellsbæ.Merkt „Krossgáta 28. júní”. Skilafrestur er til 1. ágúst.

krossgáta

Mosfellingur og Kjötbúðin bjóða upp á krossgátu sumarsins 2012vegleg verðlaun

Page 23: 9. tbl 2012

búðinbúðin

RuslatunnugeymsluR í úRvali

www.girdir.isJóhann - Sími 859 9816

Tilboð Til Mosfellinga

Verð á tvöfaldri timbur sorpgeymslu: 182.700 kr. m.vsk.Ávísum til lækkunar fyrir Mosfellinga: 37.700 kr.

Verð á þrefaldri timbur sorpgeymslu: 255.780 kr.Ávísun til lækkunar fyrir Mosfellinga: 52.800 kr.

Tvöföld timbur sorpgeymslameð steyptum sökkli

Breidd: 1.6 mHæð: 1.9 m að framanHæð: 1.6 m að aftan

Dýpt: 85 cmþar af sökkull: 15 cm

Þreföld timbur sorpgeymslameð steyptum sökkli

Breidd: 2.4 mHæð: 1.9 m að framanHæð: 1.6 m að aftan

Dýpt: 85 cmþar af sökkull: 15 cm

Verð á tvöfaldri sorpgeymslu án hurða og loka: 94.125 kr. m.vsk.Ávísum til lækkunar fyrir Mosfellinga: 19.500 kr.

Verð á tvöfaldri sorpgeymslu með hurðum og lokum: 169.999 kr.Ávísun til lækkunar fyrir Mosfellinga: 35.000 kr.

Tvöföld ruslatunnugeymsla steypt

Breidd: 165 cmHæð: 123 cmDýpt: 91cm

InnanBreidd: 68 cmDýpt: 83 cm

UMSK er samband 42 íþróttafélaga í Mosfellsbæ, Garðabæ, Kópavogi, Álftanesi, Seltjarnarnesi og Kjósarsýslu.

Ungmennasamband Kjalarnesþings þakkar þeim fjölmörgu sjálfboðaliðum sem komu að vel heppnaðari framkvæmd Landsmótsins í Mosfellsbæ.

Valdimar Leó Friðriksson, formaður UMSK.

Landsmót UMFÍ 50+

23www.mosfellingur.is -

Page 24: 9. tbl 2012
Page 25: 9. tbl 2012
Page 26: 9. tbl 2012

- Aðsendar greinar26

En hvar er hann? Ég hef grun um að margir viti ekki af þessu fallega svæði, sem er miðsvæðis í bæn-um.

Á tuttugu ára afmæli Mosfells-bæjar var ákveðið að stofna til úti-vistar og fjölskyldugarðs á svæðinu neðan við Vesturlandsveg og milli Varmár og Köldukvíslar. Svæðið var að mestu malargryfjur og þaðan fauk mold og sandur yfir byggðina. Farið var í það að græða svæðið upp og í upphafi unnu bæjarbúar að því í sjálfboðavinnu. Nú er það grasi gróið og fjöldi trjáa prýðir garð-inn. Mest er um birki, víði og ösp.

Árið 2009 var farið í hugmyndasam-keppni um gerð garðsins. Nú er að mestu farið eftir bestu tillögunum úr þeirri sam-keppni. Lagðir hafa verið tveir meginstíg-ar um svæðið. Rósastígurinn er að mestu malbikaður, en malbikun Ætistígsins sem gerður var síðasliðið haust bíður eitthvað vegna kostnaðar.

Fara þarf sparlega með það fé sem ætlað er til framkvæmda í garðinum og á þessu ári er ætlunin að gróðursetja við stígana rósir og berjarunna. Ennfremur verður komið

upp í samstarfi við skátana ýms-um leiktækjum, sem nýtast þeim í þeirra starfi svo og öðrum börn-um. Mikil þörf er á því að gróður-setja meira í garðinum og koma upp fleiri leiktækjum svo bæjarbú-ar geti notið garðsins betur. Von-andi tekst að finna leiðir til þess. Garðurinn er reyndar nú þegar

orðinn þannig, að þar er gaman að koma. Það er þegar mikill trjágróður á svæðinu og ekki síst við Varmána. Víða geta börn kannað landið og farið í skógarleiðangra. Koma þarf líka fyrir fjölda bekkja svo eldri borgarar og aðrir geti hvílt sig á gönguferð um garðinn. Á meðfylgjandi korti sjást út-línur garðsins og lega stíganna. Ennfremur staðsetning leiktækja og fyrirhuguð gróður-setning. Allt er þetta þó ekki niðurnjörfað og ávallt til skoðunar, enda verður garður-inn ekki fullmótaður á einu ári. Það tekur ár ef ekki áratug eða lengur. En þetta verður og er garður Mosfellinga. Aðgengi er gott og nú er bara að fara að skoða garðinn.

Ólafur Gunnarsson formaður VGí Mosfellsbæ og varaformaður skipulagsnefndar

Skoðum ævintýragarðinn

Þann 21. júní 2012 samþykkti bæjarráð Mosfellsbæjar með þremur samhljóða atkvæðum að heimila bæjarstjóra að ganga frá samningi við Landsbankann um uppgjör ábyrgðar bæjarins á láni Helgafellsbygginga ehf. Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar, Jón Jósef Bjarnason, sem nú hefur stöðu áheyrnarfulltrúa í bæjarráði, lagði fram svohljóðandi bókun við afgreiðslu máls-ins:

„Með fullnaðarafgreiðslu á samkomu-lagi sem samþykkt var að fela bæjarstjóra að ganga frá við Landsbankann er brotin 58. grein og 35 gr. sveitarstjórnarlaga, þar kemur fram að bæjarráð hafi ekki heimild til fullnaðarafgreiðslu þrátt fyrir afgreiðslu bæjarstjórnar um að veita bæjarráði fulln-aðarafgreiðslurétt. Tillaga um að fresta málinu þar sem gögn vantaði, var felld, en íbúahreyfingin benti á að nauðsyn-leg gögn vantar með málinu og gögn sem fylgdu voru send seinna en fundarboðið. Íbúahreyfingin telur bæjarstjóra brjóta 55. gr. 6.kafla 3.mgr. sveitarstjórnarlaga. Dag-skrárliðurinn ber nafnið „uppgjör lóða”, en fjallar um innheimtu Landsbankans vegna sjálfskuldarábyrgðar, tillaga um að setja lýsandi titil var felld. Bæjarráð er með gjörningnum að afhenda lóðir gegn ólög-mætri sjálfskuldarábyrgð. Hagsmunum Mosfellsbæjar væri best borgið með því að fara eftir lögfræðiáliti lögfræðings bæjarins og gangast ekki við sjálfskuldarábyrgðinni. Íbúahreyfingin mun kanna hvaða leiðir eru færar til þess að verja hagsmuni Mosfells-bæjar í þessu máli.“

Þann 6. júní bárust svör frá Mosfellsbæ við fyrirspurn Jóns Jósefs um stöðu máls-ins. Í svari bæjarins kom fram að bærinn vissi ekki betur en að lánið væri í vanskil-um. Mosfellsbær lét þó hjá líða í framhaldi að upplýsa Jón Jósef um innheimtubréf Landsbankans sem dagsett er 8. júní fyrr en á fundi bæjarráðs þann 21. júní. Því er ljóst að hægt hefði verið að fjalla um mál-ið á fundi bæjarráðs þann 14. júní, eða á

fundi bæjarstjórnar þann 20. júní, hvar Jón Jósef hefði haft atkvæðis-rétt við afgreiðslu þess. Svo virðist sem bæjaryfirvöld séu að skipu-leggja sig framhjá allri mótstöðu við málið og haldi upplýsingum frá almenningi og kjörunum full-trúum. Ef Jón Jósef hefði haft atkvæði á fundi bæjarráðs í gær

hefði það nægt til að fella málið samkvæmt 35. gr. sveitarstjórnarlaga. En greinin felur bæjarráði heimild til fullnaðarákvörðunar mála sé eigi ágreiningur innan ráðsins um ákvörðunina.

Þann 21. júní hafði undirritaður sam-band við bankastjóra Landsbankans og upplýsti hann um að stórlega mætti draga í efa að Mosfellsbæ væri stætt á að undir-rita þau drög að uppgjöri sem lögð voru fyrir bæjarráð í gær því þau stangist á við niðurstöður minnisblaðs sem Mosfellsbær lét lögfræðistofuna LEX vinna um málið. Þar segir:

„Með vísan til þess sem hér hefur verið rakið verður talið að ákvörðun bæjarráðs Mosfellsbæjar frá 10. júlí 2008 um ábyrgð sveitarfélagsins á víxlum útgefnum af Helgafellsbyggingum hf. og þeir gerningar sem fram fóru í kjölfarið hafi farið í bága við ákvæði 6. mgr. 73. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 45/1998. Ákvörðun bæjarráðs frá 23. september 2009 um áframhaldandi ábyrgð sveitarfélagsins í formi sjálfskuldarábyrgð-ar fyrir höfuðstólsfjárhæð láns Landsbank-ans til handa Helgafellsbyggingum hf. verður einnig talin hafa brotið í bága við ákvæði 6. mgr. 73. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 45/1998.“

Þar sem uppgjörsdrögin voru lögð fram sem trúnaðarmál á fundi bæjarráðs þann 21. júní fór undirritaður fram á það við bæjarstjóra að trúnaði yrði nú þegar aflétt af skjalinu en efni skjalsins á fullt erindi við almenning. Þegar þessi orð eru rituð hafa hvorki borist svör frá bæjarstjóra né banka-stjóra Landsbankans.

Þórður Björn Sigurðssonvarabæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar

Lögbrot aldrei hagsmunir Mosfellsbæjar

Dagana 8. – 10. júní var haldin mikil íþróttahátíð hér í Mosfells-bæ. Um er að ræða Landsmót UMFÍ fyrir 50 ára og eldri. Mótið var fyrst haldið á Hvammstanga í fyrra, með um 250 þátttakendum. Það var markmið okkar í Lands-mótsnefndinni að tvöfalda mótið og festa það í sessi. Það tókst, þátt-takendur voru um 700 og fjórir aðilar hafa sóst eftir að halda mótið að ári.

Margir, þar á meðal Mosfellingar, voru að taka þátt í íþróttamóti í fyrsta sinn og sögðust myndu mæta aftur að ári. Það leiðir af sér vilja til að gera betur, en til að svo megi verða þarf að huga að heilsunni og aukinni hreyfingu. Það er mál manna að Landsmót 50+ hafi tekist vel enda öll að-staða fyrir hendi hér í bænum og starfsfólk Íþróttamiðstöðvarinnar, Varmárskóla og

Áhaldahússins, boðið og búið til að leggja sitt af mörkum. Á annað hundrað sjálfboðaliðar frá íþrótta-félögunum í bænum og annars-staðar af UMSK svæðinu komu að framkvæmd mótsins, auk þess sem tónlistarfólk og kórar bæjar-ins létu sitt ekki eftir liggja. Fram-kvæmdin var í höndum UMSK,

Aftureldingar, Kjalar, Harðar, Heilsuvinjar og Mosfellsbæjar.

Sem formaður UMSK og Landsmóts-nefndar UMFÍ, færi ég öllum þeim sem tóku þátt í að gera mótið að veruleika, inni-legar þakkir fyrir. Við megum vera stolt af þessu móti sem mun leiða af sér bros og bætta heilsu.

Valdimar Leó Friðrikssonformaður Landsmótsnefndar

Þakkir frá Landsmótsnefnd

Jónsmessureið á KamarsflötSíðastliðinn laugardag hélt fríður flokkur hestamanna í Jónsmessureið með sögulegu ívafi. Riðið var úr Mosfellsdal og yfir í Seljadal þar sem rústir Nessels voru skoðaðar. Síðan var haldið inn Seljadal og hápunktur ferðarinnar var athöfn á Kamarsflöt sunnan undir Grímannsfelli. Þar reistu leiðangursmenn örnefnaskilti sem Erlingur Kristjánsson hafði smíðað fyrir ferðina.

Kamarsflöt er sögufrægur staður því árið 1874 var sett upp náðhús á flötinni fyrir Kristján IX og fylgdarlið hans sem voru á leið austur til Þingvalla. Fararstjóri í Jónsmess-ureiðinni var Bjarni Bjarnason á Hraðastöðum, fjallkóngur Mosfellinga, og má sjá hann á þessari mynd. Bjarki Bjarnason sá um sögustund í ferðinni sem tókst frábærlega vel, enda veður hið fegursta. Þátttakendur voru um 30 talsins.

Sendið okkur myndir af nýjum Mos­fellingum ás­amt hels­tuupplýs­ingum á netfangið [email protected]

Page 27: 9. tbl 2012

hundaeftirlitið í mosfellsbæÞað er alVeG samahVað hundurinnÞinn er GÓður- ÓKunnuGt fÓlKVeit Það eKKi

hundaeftirlitið í mosfellsbæ[email protected]Þjónustustöð s. 566 8450

pizz

ur þ

ráðl

aust

net

kal

dur a

f kra

na c

rebe

s bo

ltinn

í be

inni

kaffi

risa

skjá

r sam

loku

r sa

mlo

kur l

asag

ne h

eitt

súkk

ulað

i

creb

es p

izzu

r ka

ffi ri

sask

jár s

amlo

kur

lasa

gne

heitt

súkk

ulað

i bol

tinn

í bei

nni

sam

loku

r þrá

ðlau

st n

et k

aldu

r af k

rana

Kaffi- og veitingahús - Háholti 14 - S. 586 8040

Þjónusta við mosfellinga verslum í heimabyggð

Tryggvi Þor-steinssonÁgætu svei-tungar. Takk

fyrir stuðninginn í dag. Það mættu 12 áhorfendur sem sýnir að Mosfellingar eiga það skilið að eiga lið í efstu deild. Allur ágóði af leiknum rennur til stelpnanna sem voru rændar um daginn - lík-lega verður það um 3000 kall á leikmann. Góður styrkur ;-) Gaman að sjá alla póítíkusana að styðja liðið sitt - sem eru eins og skítaflugur á mykjuskán fyrir kosningar - en hverfa svo. 10. júní

Jakob Smári MagnússonEnn ein kafla-skiptin í lífi

mínu. Ég hef nú sagt skilið við SSSÓL og Reiðmenn Vindanna. Ég segi nú bara takk fyrir mig og BLESS-SÓL ! Eru ekki allir annar bara sexy ? :) 8. júní

Hafdis HuldMe and Alisdair had a beautiful baby

girl yesterday. She was excited to see the world and arrived 3 weeks early. Baby is doing well and we are so proud and happy. xxxxx� 18. júní

Theodór KristjánssonTók þátt í frábæru

Esjuhlaupi í dag í frábæru veðri. Fór fimm ferðir og náði markmiðinu, sem var að vera undir 6 klst.

xx. maí

Elísabet JónsdóttirMig vantar svo mikið fót-

anuddtæki af því að mig langar svo í þannig ..... Áður en ég splæsi í nýtt slíkt tæki er ráð að gera könnun á því hér hvort einhver ykkar á slíkt sem vel væri þegið að losna við? xx. maí

Gyda Bjorns-dottirMikið er ég ánægð að

búa í Mosfellsbæ, skutlaði yngsta syninum í afmæli sem haldið er í félags-heimili hestamannafélags hér rétt hjá við hesthús-in, stemmari i því. Bláa ruslatunnan komin, flott hjá bænum að fara í það verkefni. Sannkölluð sveit í borg :-) 13. júní

@ivarbenÉg hef ekki séð fleiri áhorfendur á Varmár-velli síðan við setningu Landsmóts UMFÍ 1990. #aftureldingfram

27Þjónusta við Mosfellinga -

Notaðir TOYOTA varahlutirBílapartar ehf

Sími: 587 7659Grænumýri 3 | 270 Mosfellsbæ

www.bilapartar.is

Kiwanishúsið í Mosfellsbæ geysir.kiwanis.is

Salur til útleigu fyrir fundi og mannfagnaði

Pantanir hjá Berglindi í síma 697-5328 eða á [email protected]

pizz

ur þ

ráðl

aust

net

kal

dur a

f kra

na c

rebe

s bo

ltinn

í be

inni

kaffi

risa

skjá

r sam

loku

r sa

mlo

kur l

asag

ne h

eitt

súkk

ulað

i

creb

es p

izzu

r ka

ffi ri

sask

jár s

amlo

kur

lasa

gne

heitt

súkk

ulað

i bol

tinn

í bei

nni

sam

loku

r þrá

ðlau

st n

et k

aldu

r af k

rana

pizz

ur þ

ráðl

aust

net

kal

dur a

f kra

na c

rebe

s bo

ltinn

í be

inni

kaffi

risa

skjá

r sam

loku

r sa

mlo

kur l

asag

ne h

eitt

súkk

ulað

i

creb

es p

izzu

r ka

ffi ri

sask

jár s

amlo

kur

lasa

gne

heitt

súkk

ulað

i bol

tinn

í bei

nni

sam

loku

r þrá

ðlau

st n

et k

aldu

r af k

rana

Þjónusta við mosfellinga verslum í heimabyggð

Góðir Menn ehf

RafverktakarGSM: 820-5900

• nýlagnir • viðgerðir• endurnýjun á raflögnum• hönnun og uppsetning á öryggiskerfum • síma og tölvulagnir

Löggiltur rafverktaki

Skógarkot ehf Sími: 696 7594

Tökum að okkur trjá-fellingar í görðum og víða.

ÖkukennslaGylfa GuðjónssonarSími: 696 0042

Glæsileg kennslubifreid

Subaru XV 4WD - árg. 2012Þægileg og háþróuð kennslubifreiðAkstursmat og endurtökupróf

Þverholti 3 - Sími: 566-6612

FÓTAAÐGERÐASTOFA MOSFELLSBÆJAR Tek að mér að massa bíla, djúphreinsa og

bóna. Hreinsa ryðsvarf eftir bremsur og málningarúða af bílum. Hreinsa ryk úr lakki á nýsprautuðum bílum. Slípa ljós

og plastgler sem er rispað á bílum, mótorum og sleðum.

Hringdu í síma 895-1718 (Snæbjörn) til að panta tíma. Ég skoða bílinn og geri

verðtilboð. Ég vinn á bílasprautunarverk-stæði og hef margra ára reynslu í starfi.

bón og mössun ehf.

Page 28: 9. tbl 2012

Sigrún skorar á Svavar Örn Svavarsson að deila með okkur uppskrift í næsta blaði

Fylltar kjúklingabringurÁ mínu heimili erum við á léttu nótunum á virkum dögum og leggjum mikið upp úr hollustu. Létt salat eða boost verður oft fyrir valinu og ekki mikið verið að stressa sig á hlutunum. Um helgar er svo blásið í veislulúðra og þá gerum við virkilega vel við okkur og oft spáð og spekúlerað hvað eigi að vera í matinn. Þegar maðurinn minn á að elda er svo yfirleitt farið út að borða. Ítalskur mat-ur er í hávegum hafður og eru þessir réttir ættaðir þaðan, þó svo ég hafi breytt og bætt að eigin smekk. Þessa rétti hef ég haft hvort sem við erum að fá fólk í mat eða erum bara við fjölskyldan. Kertaljós og ljúf tónlist eru nauðsynleg og ekki spillir góður félagsskapur. Best er að drekka GTR Rosemount hvítvín með, en létt rauðvín gengur alveg. Þeir sem ekki eru í þeim veigum eru svo algjörlega „safe“ með sódavatni sem splæst hefur verið í lime-sneiðum og myntulaufum.

Ég ætla að svo að skora á vin minn og nautnafélaga Svavar Örn Svavarsson, þar fer fallegt eintak af manneskju og ekki spillir fyrir að hann er nýr Mosfellingur.

Fylltar kjúklingabringur fyrir 4• 4 kjúklingabringur• 1 krukka Gráðafeti• ca 1/3 úr spínatpoka• 1 pk basil• ½ poki valhnetur• fersk salvíublöð• 1 pk hráskinka

Spínat, basil og valhnetur saxað frekar smátt, og svo stappað saman við Gráðafeta án olíu. Skorinn er vasi í hverja kjúklingabringu og

reynt að fara eins djúpt og hægt er án þess að skera gat á bringuna. Inn í gatið er svo troðið eins mikið og kemst af gumsinu og lokað með tannstöngli.Salvíublöðin eru lögð yfir bringuna (ca 6 stk á hverja bringu) og 2 sneiðum af hráskinku svo vafið utan um bringuna.Bringunum skellt á vel heitt grill og hafðar í ca 8-10 mín. á hvorri hlið, en það fer svolítið eftir stærðinni á bringunum.

Grillað baguette fyrir 4• 2 Baguette• 1 ljúflingur • Hráskinka• Tómatar• Pestó

Baguette skorið til helminga og smurt með pestó. Osturinn skorinn í sneiðar og lagður ofaná, svo kemur hráskinkan og tómatar í sneiðum. Að lokum er svo sett annað lag af ostinum ofan á. Brauðinu er pakkað vel í álpappír og sett á frekar lágan hita á grillinu í ca.10 mín. Best er að hafa grillið lokað svo osturinn bráðni. Það má nota hvaða ost sem er og eins er rosa gott að hafa salami í stað-inn fyrir hráskinku.

Salat2 pokar klettasalat1 stór pera1 poki valhneturGráðafetiferskur parmesan.

Klettasalatið lagt á stóran disk og peran flysjuð með ostaskera yfir, fetinn settur yfir með smá olíu og öllu velt mjúklega saman. Valhneturnar saxaðar gróft og dreift yfir, að lokum er ferskur parmesan flysjaður yfir.

evró2012

- Heyrst hefur...28

Ég ætti nú eftir allan þennan tíma

að vera þessum hnútum kunnugur

þessum svekkelsis, þjóðrembings,

bjartsýnisspám , en ég læri aldrei. Nú

er þannig mál með vexti að Evróvision

var haldið á einum afskekktasta stað

veraldar og ég er ekki að tala um Sel-

foss heldur Azerbaijan. Já það þurfti

að skipta um fimm vélar á leiðinni og

múta átta tollvörðum og tíu lögreglu-

þjónum á ca. fjórum tungumálum

bara svo að farangurinn og allir

kjólarnir hans Jónsa enduðu ekki í

Ástralíu. Fyrir þessa keppni var ég

hæfilega svartsýnn einsog fyrir allar

okkar keppnir og spáði því að við yrð-

um dæmd úr leik eftir seinna rennsli

eða í besta falli að við myndum lenda

í 16. sæti af tíu mögulegum.

En svo var það einn morguninn að

ég var að vinna og hlusta á útvarpið

þar sem fólk var að tala um í hvaða

sæti við myndum lenda , nema hvað

það væri nú helsta vandamálið hvar

við ættum að halda keppnina að ári,

enda væri Harpan uppbókuð fram á

mitt ár 2016 og Egilshöllin væri löngu

farin á hausinn og gæti ekki tekið

á móti öllu þessu fólki. Palli minn

spáði okkur 1-2. sæti og Evró-Reynir

sagði að við myndum skeina þessari

sænsku, eftir að hafa hlustað á svona

sigur spár í ca. 5-7 daga var ég farinn

að trúa þessu bulli og ég var farinn að

setja mig í stellingar fyrir að sjá Jónsa

í svörtum klæðum taka við fálkaorð-

unni úr höndum Þóru, Ástþórs, Óla

eða hverjum þeim sem mundi hreppa

Bessastaði.

Ég læri aldrei, ég hætti að glepjast

af þessum bjartsýnisspám og ég er

hættur að gera mér vonir um sigur, en

Ólympíuleikarnir eru í næsta mánuði

og við plönum hvar við munum taka

á móti strákunum okkar í sigurveisl-

unni..Harpan eða Egilshöll....

högni snær

blásið var í lúðra í álafosskvosinni

MúsMos heppnaðist vel

Page 29: 9. tbl 2012

Kenni á bíl, bifhjól eða skellinöðru!

Fáið tilboð, kenni allan daginn Annast einnig ökumat og upprifjun fyrir eldri borgara

Lárus Wöhler löggiltur ökukennari

Er með mótor-hjólahermi, frábært fyrir byrjendur

ÖKuKennsla lárusar gsm 777-5200 - [email protected]

aMÚRVERK - FLÍSALAGNIR - ALMENN VIÐHALDSVINNA

f

FAGMENNSKA Í FYRIRRÚMI

LISTRÆN FAGMENNSKAARTPROARTPRO

www.artpro.is

STAFRÆN PRENTUNÁ NÝ Í MOSFELLSBÆ(ÁÐUR LJÓSRIT OG PRENT - NIKKI)

STAFRÆN PRENTUN

STÓRLJÓSMYNDAPRENTUN

Þjónusta við mosfellinga smáauglýsingarÍbúð óskastÓska eftir lítilli íbúð til leigju í Mosfellsbæ frá september 2012. Ég er snyrtileg og reyki ekki; öruggar greiðslur! Vinsam-legast hafið samband við Ullu. 8969352 / [email protected]

Herðaslá við ArionÉg og sonur minn fundum fallega herðaslá hand-prjónaða uppi við Arion banka þann 18. júni, fór-um með slána inn í banka og er hún í vörslu hjá Elsu gjaldkera. Þangað getur eigandinn nálgast slána.

Hjól í óskilumÞetta hjól er búið að vera á þvælingi á Dælustöðar-veginum undanfarnar vikur! Geri ráð fyrir að eigandinn viti ekki af því.

Smáauglýsingarnar eru fríar fyrir einstaklinga [email protected]

verslum í heimabyggð

hundaeftirlitið í mosfellsbæ

lausagangahunda er bönnuðhandsömunargjald fyrir hund í lausagöngu er 23.500 kr.

hundaeftirlitið í mosfellsbæ[email protected]Þjónustustöð s. 566 8450

MOSFELLINGURkemur næst

16. ágúst eftir

sumarfríSkilafreStur fyrir efni

og auglýSingar er til hádegiS 13. ágúSt.

Kaffihúsið

á Álafossi

Kaffihúsið

á Álafossi

Snyrti-, nudd & fótaaðgerðastofan

Líkami og sáls. 566 6307www.likamiogsal.is

Verið hjartanlega velkomin!

Opnunartímisundlauga

lágafellslaugVirkir dagar: 6.30 - 21.30

Helgar: 8 - 19

VarmárlaugMán.-fös.: kl. 6.30-8 og 16-20.Lau.: kl. 9 - 17. Sun.: kl. 9-14

tek að mér alla krana- og krabbavinnu

Útvega allt jarðefni

VÖrubíll Þ.b. Klapparhlíð 10 Þorsteinn 822-7142

Skýja luktirnar

fáSt í BymoS

3725Þjónusta við Mosfellinga - 29

Gerið verðsamanburð.Hundaheimur - Háholt i 18 - S ími 551-3040

Opið a l la v i rk a daga á mi l l i 12 :00 t i l 18 :00

Mikið úrval af sérvöru á góðu verði

fyrir hunda og ketti.

bjartsýnisspám , en ég læri aldrei. Nú

er þannig mál með vexti að Evróvision

var haldið á einum afskekktasta stað

foss heldur Azerbaijan. Já það þurfti

að skipta um fimm vélar á leiðinni og -

-

um dæmd úr leik eftir seinna rennsli

eða í besta falli að við myndum lenda

mitt ár 2016 og Egilshöllin væri löngu

sænsku, eftir að hafa hlustað á svona

sigur spár í ca. 5-7 daga var ég farinn

að trúa þessu bulli og ég var farinn að

setja mig í stellingar fyrir að sjá Jónsa

eða hverjum þeim sem mundi hreppa

hættur að gera mér vonir um sigur, en

Ólympíuleikarnir eru í næsta mánuði

WWW.ALAFOSS.IS

Á L A F O S SVerslun, Álafossvegi 23

Tímapantanir í síma 517 6677

Alexía Snyrtistofan

Hótel Laxnes vantar starfskraft í herbergisþrif og eldhússtörf. Uppl. gefur Albert í síma 866 66 84

Súpur, salöt, kvöldverður, kaffi,

kökur, nýsmurt brauð og úrval smárétta

Page 30: 9. tbl 2012

Sendið okkur myndir af nýjum Mos­fellingumás­amt hels­tu upplýs­ingum á netfangið [email protected]

fimmtugur formaðurguðmundur guðlaugsson

- Hverjir voru hvar?30

surprise

Page 31: 9. tbl 2012

ingum

27www.mosfellingur.is - 372531www.mosfellingur.is -

fimmtudaginn 28. júní

Sundlaugarpartý í lágafellSlaug

miðnæturSundí tilefni jónSmeSSu

13 ára og eldri

dj og geggjað fjör500 Kr. inn

allir VelKomnir

í KVöldKl.22-24

Page 32: 9. tbl 2012

MOSFELLINGURwww.mosfellingur.is - [email protected]

Opið virka daga frá kl. 9-18 • NetfaNg: [email protected] • www.berg.is • berg fasteigNasala stOfNuð 1989

pétur péturssonlöggiltur fasteignasali897-0047

Mjög vandað og vel staðsett 70 fm. 10 hesta hús á flottum stað í Mosfellsbæ. Allt nýlega endurnýjað og gott gerði. Eign fyrir vandláta.

VERÐ. Tilboð.

Blesabakki

Falleg eignarlóð 1000 fm. á góðum stað i Reykjahverfi. Tilvalin undir parhús eða einbýli.

V. 11,5 m.

Reykjamelur - lóð

Flott 93,7 fm. íbúð á 2. hæð auk stæðis í bílageymsluhúsi. Góðar innréttingar og gólfefni, parket og flísar. Laus strax.

V. 23,5 m.

ÁlfkonuhvarfTveggja hæ ða parh ús. Mjög mikið endurnýjað á smekklegan hátt. Samtals 270 fm. Eignarl ó ð, 765 fm. Glæsileg eign á flottum stað í sveitasæ lunni.

Engjavegur

Mjög fallegt og vel byggt 200 fm. einbýli á einni hæð á góðum stað í Leirvogstunguhverfi. Vandaðar innréttingar og flottur frágangur. Allt fyrsta flokks. Afar fjölskyldu-vænt hús.

Leirvogstunga

586 8080

selja... 586 8080fastmos.is

Sími:

Flugumýri 16ds. 577-1377896-9497

www.retthjajoa.is

www.retthjajoa.is

Falleg 82 fm. íbúð á efri hæð í tveggja hæða fjölbýli í Grafarvogi. Góð gólfefni og innréttingar. Fallegt eldhús og góðar svalir. V. 18,9 m.

Mosarimi

daniel g.björnsson

löggiltur leigumiðlari

Erum með til sölu 5 íbúða raðhúsalengju við Laxatungu í Leirvogstunguhverfi. Stærð húsanna er 245 fm.

V. 23,9 m.

LaxatungaVel staðsett 260 fm. einbýli (þar af er bílskúr 55 fm.). Húsið er tibúið að utan, gler í gluggum, útidyrahurðir og hurð fyr-ir bílskúr. Staðsteypt, fokhelt að innan. Heimtaug fyrir heitt og kalt vatn komin í húsið. Raflagnateikningar fylgja.

Einiteigur

Þjónusta við Mosfellinga í 22 ár

588 55 30Háholt 14, 2. hæð

MikiL saLaVantaREigniRskoðuM stRax VERðMEtuM

Mynd/Hilmar

SOS-hópurinn úr Mosfellsbæ sýndi línudansa á landsmóti 50 ára og eldri við góðar undirtektir. Konurnar hópuðu sig saman á síðustu stundu og skráðu sig til leiks og ber því hópurinn nafn með rentu.

flottar á landsmóti 50+