31 01 2014

64
Búa í bát í Reykjavíkurhöfn EINNIG Í FRÉTTATÍMANUM Í DAG: FJÖLSKYLDUPISTILL MARGRÉTAR PÁLU – NÝ BÓK LUKKU Á HAPP UM 5:2 MATARÆÐIÐ – VETRARFJÖR – MENNING VIÐTAL HERA HILMARSDÓTTIR LEIKUR Í TVEIMUR NÝJUM BÍÓMYNDUM, HÉR OG Í BRETLANDI ÓKEYPIS Rakel fór ótroðnar slóðir Rakel Sölvadóttir hlaut hvatningarverðlaun Fé- lags kvenna í atvinnu- lífinu. Henni leið aldrei vel í skóla en fann sig í forritun. SÍÐA 24 28 VIÐTAL Ljósmynd/Hari Stefnir á borgar- stjórastólinn S. Björn Blöndal segist ekki vera með neinar rokkaðar beinagrindur í farteskinu frá árunum með Ham. Hann telur að verki Besta flokksins í borginni sé ekki lokið. 8 FRÉTTIR Ragnar og Helga taka vinnuna með heim. Lúxus að vinna saman 18 VIÐTAL 30 31. janúar–2. febrúar 2014 5. tölublað 5. árgangur VIÐTAL Eiríkur Berg- mann setur fram heild- stæða mynd af hruninu. Ný bóla er þegar farin að myndast Viðurkenning fjölskyldunnar mikilvægust Hera Hilmarsdóttir leik- kona er í stöðugri sjálfs- skoðun til að halda sér við sem listamaður. Hún hefur farið með fjölda hlutverka í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum í Banda- ríkjunum og Bretlandi auk Íslands frá því að hún nam við einn virtasta leik- listarskóla Bretlands. Hún gerir gríðarlegar kröfur til sjálfrar sín og fékk bráðapsoriasis á fyrsta ári sínu, sennilega vegna álags, en lauk náminu með því að fá verðlaun fyrir frammistöðu sína. Hún fer með eitt af stóru hlutverk- unum breskri gamanmynd, Get Santa, en stefnt er að hún verði jólamyndin í ár í Bretlandi. Þá leikur hún eitt af aðalhlutverkunum í nýrri íslenskri bíómynd, Vonarstræti. Henni finnst mikilvægast að fá viður- kenningu frá fólkinu sínu. 38 VIÐTAL Skiptu um lífsstíl, seldu húsið og keyptu bát sem þau búa í hér og ytra. HELGARBLAÐ

Upload: frettatiminn

Post on 12-Mar-2016

256 views

Category:

Documents


11 download

DESCRIPTION

news, newspaper, iceland

TRANSCRIPT

Page 1: 31 01 2014

Búa í bát í Reykjavíkurhöfn

ein

nig

í F

rét

tatí

ma

nu

m í

da

g: F

jöls

ky

ldu

pis

til

l m

ar

gr

éta

r p

álu

– n

ý b

ók

lu

kk

u á

Ha

pp

um

5:2

ma

tar

æð

ið –

Ve

tr

ar

Fjö

r –

me

nn

ing

Viðtal Hera Hilmarsdóttir leikur í tVeimur nýjum bíómyndum, Hér og í bretlandi

ókeypis

Rakel fór ótroðnar slóðirrakel sölvadóttir hlaut hvatningarverðlaun Fé-lags kvenna í atvinnu-lífinu. Henni leið aldrei vel í skóla en fann sig í forritun.

síða 24

28Viðtal

ljós

myn

d/H

ari

Stefnir á borgar­stjórastólinn

s. björn blöndal segist ekki vera með neinar

rokkaðar beinagrindur í farteskinu frá árunum

með Ham. Hann telur að verki besta flokksins í borginni sé ekki lokið. 8

FRéttiR

ragnar og Helga taka vinnuna með heim.

lúxus að vinna saman

18Viðtal

30

31. janúar–2. febrúar 20145. tölublað 5. árgangur

Viðtal

eiríkur berg-mann setur fram heild-

stæða mynd af hruninu.

ný bóla er þegar farin að myndast

Viðurkenning fjölskyldunnar mikilvægust

Hera Hilmarsdóttir leik­kona er í stöðugri sjálfs­skoðun til að halda sér við sem listamaður. Hún hefur farið með fjölda hlutverka í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum í Banda­ríkjunum og Bretlandi auk Íslands frá því að hún nam við einn virtasta leik­listarskóla Bretlands. Hún gerir gríðarlegar kröfur til sjálfrar sín og fékk bráðapsoriasis á fyrsta ári sínu, sennilega vegna álags, en lauk náminu með því að fá verðlaun fyrir frammistöðu sína. Hún fer með eitt af stóru hlutverk­unum breskri gamanmynd, get Santa, en stefnt er að hún verði jólamyndin í ár í Bretlandi. Þá leikur hún eitt af aðalhlutverkunum í nýrri íslenskri bíómynd, Vonarstræti. Henni finnst mikilvægast að fá viður­kenningu frá fólkinu sínu.

38

Viðtal

skiptu um lífsstíl, seldu húsið og keyptu bát sem þau búa í hér og ytra.

H e l g a r b l a ð

Page 2: 31 01 2014

Bíttu í Þorragráðaostinn, áður en hann bítur í þig. Sterkur,

bragðmikill og sómir sér vel á þorrahlaðborðinu.

Þorragráðaosturinn er konungur gráðaostanna

og fæst núna tímabundið í verslunum.

Þorragráðaostur

HV

ÍTA

SIÐ

/ S

ÍA

Málmhaus hlaut flestar tilnefningar

Andri Snær og Sjón hlutu í gær Bók-mennta-verðlaun Íslands.

Kvikmyndin Málmhaus hlýtur flestar tilnefningar til Edduverðlaunanna í ár, eða 16. Hross í oss hlýtur 14 tilnefningar og XL 11. Verðlaunin verða afhent í Hörpu 22. febrúar.

Þrjár kvikmyndir fá tilnefningu sem kvikmynd ársins, Hross í oss, Málm-haus og XL. Charlotte Böving er tilnefnd fyrir leik í aðalhlutverki fyrir Hross í oss. Auk hennar eru tilnefndar þær Ilmur Kristjánsdóttir fyrir Ástríði 2, María Birta Bjarnadóttir fyrir XL, Ólafía Hrönn Jónsdóttir fyrir Fiskar á þurru landi og Þorbjörg

Helga Þorgilsdóttir fyrir Málmhaus. Ágúst Örn B. Wigum er tilefndur sem leikari í aðalhlutverki fyrir leik sinn í Hvalfirði, Ingvar E. Sigurðsson fyrir Hross í oss, Kjartan Guðjónsson fyrir Ástríði 2, Ólafur Darri Ólafsson fyrir XL og Styr Júlíusson fyrir Falskan fugl.

Þær leikkonur sem tilnefndar eru fyrir leik í aukahlutverki eru Hall-dóra Geirharðsdóttir fyrir Málmhaus, María Helga Jóhannsdóttir og Nanna Kristín Magnúsdóttir fyrir XL, Maríanna Clara Lúthersdóttir fyrir Þetta reddast og Sigríður María

Egilsdóttir fyrir leik sinn í Hross í oss. Þrír karlar eru tilnefndir fyrir leik í aukahlutverki í Málmhaus; þeir Hannes Óli Ágústsson, Ingvar E. Sigurðsson og Sveinn Ólafur Gunnarsson. Auk þeirra eru tilnefndir þeir Björn Hlynur Haralds-son fyrir Ástríði og Steinn Ármann Magnússon fyrir Hross í oss.

Þeir frétta- og viðtals-þættir í sjónvarpi sem til-nefndir eru Auðæfi hafsins, Ísþjóðin, Kastljós, Málið og Tossarnir. Ávaxtakarfan, Stundin okkar og Vasa-ljós eru tilnefndir í flokki barna- og unglingaþátta.

Fatasöfnun fyrir SýrlandRauði krossinn stendur fyrir fatasöfnun dagana 30. janúar til 9. febrúar ásamt Fatímusjóði og hópnum Sendum hlýjan fatnað til Sýrlands. Einungis verður tekið við nýjum fatnaði og prjónavörum sem dreift verður til sýrlenskra flóttamanna. Stefnt er að því að safna um 5.000 kílóum af nýjum flíkum og er sérstök áhersla lögð á skjólfatnað fyrir konur og börn.Fólki sem vill leggja söfnuninni lið er bent á að merkja fatapoka vel Sýrlandssöfnun. Best er að skila fatnaði beint í fatasöfnun Rauða krossins að Skútuvogi 1, Reykjavík eða í fatagáma Rauða krossins á grenndar-stöðvum á höfuðborgarsvæðinu.

Skyrið selst vel í NoregiQ-mjókursamlagið í Noregi hefur þriðja árið í röð aukið vöxt sinn um yfir 100 milljónir norskra króna eða tólf prósent og er það mikið til íslenska skyrinu að þakka, að því er fram kemur á vef Bændablaðsins, bbl.is. Þar segir jafnframt að Q-mjólkur-samlagið hafi tryggt sér uppskriftaleyfi hjá Mjólkursamsölunni og að skyrið sé selt sem léttjógurt í Noregi. Skyr var sett á markað í Noregi árið 2009 og hefur nú tíu prósenta hlut af jógúrtmarkaðnum þar en sala þess jókst um 30 prósent frá árinu 2012 til 2013 eða um 34 milljónir norskra króna sem samsvarar rúmlega 637 millj-ónum íslenskra króna.

Þorbjörg Helga Þorgils-dóttir er tilnefnd fyrir leik í aðalhlutverki fyrir leik sinn í Málmhaus.

Menning BókMenntaverðlaunin voru afhent á BessastöðuM í gær

Guðbjörg, Andri Snær og Sjón verðlaunuðRithöfundarnir Guðbjörg Kristjáns-dóttir, Andri Snær Magnason og Sjón hlutu í gær Bókmenntaverðlaun Ís-lands fyrir árið 2013. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, tilkynnti val lokadómnefndar á verðlaunahöf-um við athöfn á Bessastöðum.

Guðbjörg hlaut verðlaunin í flokki fræðirita og bóka almenns efnis fyrir Íslensku teiknibókina. Útgefandi er Crymogea. Sjón var verðlaunaður í flokki fagurbókmennta fyrir bók sína Mánasteinn – drengurinn sem aldrei var til. Útgefandi er JPV. Andri Snær hlaut fyrstur manna verðlaunin

í flokki barna- og unglingabóka. Þær höfðu áður fallið undir flokk fagur-bókmennta. Andri var verðlaunaður fyrir Tímakistuna sem Mál og menn-ing gaf út.

Félag íslenskra bókaútgefanda fagnar 125 ára afmæli um þessar mundir og í ár er jafnframt 25 ára afmæli Íslensku bókmenntaverð-launanna. Verðlaunahafar fengu eina milljón króna hver en auk þess fengu þeir skrautrituð verðlaunaskjöl og verðlaunagripi, sem hannaðir eru af Jóni Snorra Sigurðssyni á gullsmíða-verkstæði Jens.

í kjölfar umfjöllunar í Fréttatímanum í síðustu viku um að nýráðinn eftirlitsmaður Matvælastofnunar með velferð og aðbúnaði dýra í Suðurlandsum-

dæmi hefði sumarið 2007 orðið uppvís að vanrækslu stóðhests bárust stofnuninni upplýsingar um önnur mál tengd því og öðrum á árunum 2006 og 2009. Þau mál eru nú til athugunar hjá stofnuninni sem hefur í samráði við dýraeftirlitsmanninn ákveðið að hann hverfi tímabundið frá störfum.

Í tilkynningu sem Matvælastofnun sendi frá sér í gær, fimmtudag, kom fram að vegna fyrrgreindra ásakana um að dýraeftirlitsmaðurinn hafi í nokkrum tilvikum ekki sinnt skyldum sínum um umhirðu og eftirlit með stóðhestagirðingum muni hann víkja tímabundið frá störfum á meðan málin eru tekin til skoðunar. Þeir Eggert Gunnarsson dýralæknir sem á sæti í Dýralæknaráði, Atli Már Ingólfsson, lögmaður hjá Landlögmönnum og Ágúst Sigurðsson, fulltrúi frá Landbúnaðarháskóla Íslands, fara á næstunni yfir málið sem verður tekið til endanlegrar ákvörðunar þegar niðurstöður liggja fyrir. Jafnframt kemur fram í tilkynningu MAST að ekki megi draga úr trúverðug-leika stofnunarinnar né véfengja verk þeirra sem þar starfa. Samkvæmt upplýsingum frá MAST verður dýraeftirlitsmaðurinn í launuðu leyfi þar til niðurstaða liggur fyrir.

Starfsmaðurinn var ráðinn til MAST um síðustu áramót þegar búfjáreftirlit færðist frá sveitarfélögun-um til stofnunarinnar, samkvæmt lögum sem þá tóku gildi. Staðan felur í sér eftirlit með dýrahaldi, þar með talið fóðrun og aðbúnaði, ásamt móttöku og úrvinnslu tilkynninga um illa meðferð dýra. Í fréttatilkynningu MAST kemur fram að starfsmaðurinn hafi uppfyllt allar kröfur sem gerðar voru til starfsins og hafði í rúman áratug sinnt sambærilegu starfi fyrir sveitarfé-lög í Árnes- og Rangárvallasýslum. Í ráðningarferlinu hafði MAST spurnir af því að haustið 2007 hafi Land-búnaðarstofnun haft til skoðunar og gert alvarlegar athugasemdir við fóðurástand og umhirðu stóðhests sem tímabundið var í umsjón hans. Mat dýralækna var að hesturinn hefði ekki orðið fyrir varanlegum skaða, engin kæra lögð fram og því hafi ekki þótt ástæða til að grípa til frekari aðgerða. Eins og fram kom í Fréttatímanum í síðustu viku hélt eigandi hestsins málið í réttum farvegi þar sem dýralæknir hefði sent um það skýrslu til Matvælastofnunar. Í máli hans kom jafnframt fram að hesturinn hafi verið lengi að ná fullri heilsu og þjáðst af kvíða í nokkur ár eftir dvölina hjá umræddum dýraeftirlitsmanni.

Dagný Hulda Erlendsdóttir

[email protected]

Dýravelferð áBenDingar uM vanrækslu fleiri hrossa

Hesturinn Blær frá Torfunesi dvaldi hjá umræddum dýraeftirlitsmanni, Óðni Erni Jóhannssyni, sumarið 2007. Í skýrslu dýralæknis segir að holdafar hans hafi verið mjög slæmt, hesturinn vanfóðraður og að ekki hafi verið hugsað nógu vel um hann. Matvælastofnun og dýraeftirlitsmaðurinn hafa komist að samkomulagi um að hann víki tímabundið frá störfum á meðan aðrar ábendingar um vanrækslu hans á hrossum á árunum 2006 og 2009 eru skoðaðar.

Dýraeftirlitsmaður víkur vegna rannsóknarEftirlitsmaður með velferð og aðbúnaði dýra í Suðurlandsumdæmi sem hóf störf hjá Matvæla-stofnun í byrjun ársins hefur vikið tímabundið frá störfum. Eftir að Fréttatíminn fjallaði í síðustu viku um vanrækslu eftirlitsmannsins á stóðhesti í hans umsjón árið 2007 bárust stofnuninni ábendingar um að hann hafi í nokkrum öðrum tilfellum ekki sinnt skyldum sínum um umhirðu og eftirlit með stóðhestagirðingum. Málið er nú til skoðunar og verður tekin endanleg ákvörðun um framhaldið þegar niðurstaða liggur fyrir. Þangað til er dýraeftirlitsmaðurinn í launuðu leyfi.

2 fréttir Helgin 31. janúar–2. febrúar 2014

Page 3: 31 01 2014

Mánaðarleg a�orgun greidd með kreditkorti + 325 kr./mán. greiðslugjald. Símnotkun fylgir 0 kr. Nova í Nova og umframnotkun í Súper Nova, áskrift og frelsi. Sjá, verðskrá á nova.is.

Verslanir Nova eru í Kringlunni, Smáralind, Lágmúla, á Selfossi og á Glerártorgi Akureyri

Þjónustuver 519 1919 | www.nova.is | Facebook | Twitter

4G hjá Nova er í boði á höfuðborgarsvæðinu, Akureyri, Selfossi, í Reykjanesbæ, Skorradal og Grímsnesi.

iPhone 5s 16GB

109.990 kr. stgr.

6.690 kr. /18 mán.

1.000 kr.notkun í12 mánuðifylgir!

hjá Nova!iPhone

Page 4: 31 01 2014

Calvin Klein mætir á Hönnunarmars

veður Föstudagur laugardagur sunnudagur

A 10-18. Rigning A-til, en slyddA nA-lAnds og þuRRt V-til. Hiti 0 til 5 stig.

HöfuðboRgARsVæðið: A 8-15 m/s og skýjAð. Hiti 0 til 3 stig.

A og nA 8-15 m/s. snjóKomA á n- og nV-til, Rigning A-til AnnARs þuRRt. KólnAR.

HöfuðboRgARsVæðið: NA 5-13 m/s. HálfskýjAð og Hiti 0 til 3 stig.

nA 8-15 m/s en 13-18 nV-til. snjóKomA n-til AnnARs þuRRt. fRost 0 til 5 stig.

HöfuðboRgARsVæðið: NA 5-13 m/s. HálfskýjAð og frost 0 til 3 stig.

Austanátt og vætu-samt fyrir austan A og NA hvassviðri og rigning sA- og A-til. NA-lægari vindur og snjókoma fyrir norðan seinni-partinn á morgun og á sunnudag

en úrkomulítið s- og sV-til. Hiti í kringum

frostmark en mildara

fyrir austan.

1

2 24

30

-1 -21

3

0

-2 -20

1

elín björk jónasdóttir

[email protected]

Calvin klein.

Bandaríski fatahönnuðurinn Calvin Klein flytur erindi á DesignTalks, fyrirlestradegi Hönnunarmars í ár. Einvalalið alþjóðlegra hönnuða og arkitekta flytja erindi á fyrirlestrardeginum sem ber heitið Dealing with Reality en hann verður 27. mars næstkomandi í silfurbergi Hörpu og stendur frá klukkan 9.30-16. Þar verða ný hlutverk hönnuða og arkitekta í brennidepli og hönnun skoðuð sem leiðandi afl á umbrotatímum, í óvæntu samhengi og samstarfi, að því er fram kemur í tilkynningu Hönnunarmiðstöðvar.

Auk Calvin Klein flytja erindi Robert Wong frá Google, Mikael Schiller frá Acne Studios, Marco Steinberg frá Helsinki Design Lab og Kathryn Firth frá London Legacy Development Corporation. Fundarstjórar eru Hlín Helga Guðlaugsdóttur, hönnuður, listrænn stjórnandi og lektor við konstfack listaháskólann í stokkhólmi og stephan sigrist frá svissnesku hugveitunni W.I.R.E.

Calvin klein fatahönnuður er stofnandi og eigandi Calvin klein inc. Hann hefur um árabil verið einn fremsti fatahönnuður heims. Í erindi sínu mun hann meðal annars fjalla um stefnumótun og aðferðir á ólíkum stigum starfsferils síns og mikilvægi samvinnu þvert á hönn-unargreinar. - jh

gjaldþrotum fækkar milli áraAlls voru 54 fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta í desember síðastliðnum en gjaldþrot fyrirtækja í desember 2012 voru 135, að því er fram kemur hjá Hagstofu Íslands. á árinu 2013 var fjöldi gjaldþrota 918, en það er 17,4% fækkun frá árinu 2012 þegar 1.112 fyrir-tæki voru tekin til gjaldþrota-skipta. flest gjaldþrot á árinu voru í flokknum byggingar-starfsemi og mannvirkjagerð, samtals 179.

Þá voru nýskráð 172 einka-hlutafélög í desember 2013 en nýskráningar þeirra voru 147 í desember 2012. Nýskráningar voru flestar í fjármála- og vátryggingastarfsemi. á árinu 2013 var fjöldi nýskráninga 1.938. Það er 10,6% aukning frá árinu 2012 þegar 1.752 fyrirtæki voru skráð. -jh

atkvæðagreiðsla könnun sem maskína gerði Fyrir Já ísland

Tveir þriðju vilja fá að kjósa um aðildarviðræður

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra og Štefan Füle, stækkunarstjóri ESB, á fundi þeirra í Brussel í júní síðastliðnum þegar Íslendingar tilkynntu um hlé á viðræðum við Evrópusambandið.

tveir af hverjum þremur Ís-lendingum vilja þjóðaratkvæða-greiðslu um framhald aðildar-viðræðna við Evrópusambandið en þriðjungur þjóðarinnar vill það ekki, sam-kvæmt nýrri könnun. meirihluti aðspurðra er hins-vegar andvígur því að ganga í sambandið.

í slendingar eru andsnúnir því að ganga í Evrópusambandið en vilja samt sem áður að viðræðum verði haldið áfram

og fá að kjósa um það hvort það verði gert. Þetta eru helstu niðurstöður nýrrar skoð-anakönnunar sem Maskína gerði fyrir Já Ísland.

Ríflega tveir af hverjum þremur Íslend-ingum vilja að haldin verði þjóðaratkvæða-greiðsla um framhald á aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Alls sögðust 67,5 prósent vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um framhaldið en 32,5 prósent vildu það ekki.

Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Mask-ínu á netinu dagana 10. - 20. janúar. Svar-endur voru 1078.

Meirihluti aðspurðra, 56 prósent, vill jafnframt að Íslendingar haldi áfram að-ildarviðræðum. Tæplega 15 prósent vilja að hlé verði gert á viðræðunum og um 30 prósent vilja slíta þeim.

Meirihluti allra stjórnmálaflokka, nema ríkisstjórnarflokkanna, vill halda áfram

viðræðum en þó er ekki meirihluti fyrir því meðal stuðningsmanna ríkisstjórnarflokk-anna að slíta viðræðunum, samkvæmt könnuninni.

Þó svo að mikill meirihluti vilji fá að kjósa um framhald viðræðna segjast fleiri andvígir því að Íslendingar gangi í Evrópu-sambandið en þeir sem segjast hlynntir því. Alls eru tæplega 46 prósent aðspurðra fremur eða mjög andvíg því að ganga í ESB en 31 prósent er hlynnt því að ganga í sam-bandið. 23 prósent voru hvorki hlynnt né andvíg því. Karlar eru almennt hlynntari því en konur að ganga í Evrópusambandið og íbúar höfuðborgarsvæðisins jafnframt hlynntari en fólk á landsbyggðinni. Þá eykst stuðningur við inngöngu eftir því sem tekjur hækka og menntun eykst.

Meirihluti kjósenda stjórnarflokkanna er andvígur aðild.

sigríður dögg Auðunsdóttir

[email protected]

ut messan í HörpuUT Messan verður haldin í Hörpu helgina 7. til 8. febrú-ar. Hún er stærsti viðburður ársins í tölvugeiranum og er nú haldin í fjórða sinn. ráðstefnan er ætluð fagfólki í upplýsingatækni og hverjum þeim sem hefur brennandi áhuga á tölvumálum. Báðir dagarnir eru þéttskipaðir af áhugaverðum fyrirlestrum en sýningarsvæðið opið gestum og gangandi og þar munu 50 fyrirtæki tengd tölvugeiranum kynna starfsemi sína. á staðnum verða meðal annars Lego þrautir, tölvuleikir og SKEMA mun kynna börnum forritun, auk þess sem hönnunarkeppni véla- og iðnverkfræðinema mun standa yfir frá 12-16. Aðstandendur hvetja fólk til að mæta með alla fjöl-skylduna, eiga fróðlega stund með tölvufólki landsins og sjá framtíðina með berum augum.

4 fréttir Helgin 31. janúar–2. febrúar 2014

Page 5: 31 01 2014

– FULLT HÚS ÆVINTÝRAREYKJAVÍK • Fiskislóð 1 • Sími 580 8500 • mánud.–föstud. 10–18 • laugard. 10–16

AKUREYRI • Tryggvabraut 1-3 • Sími 460 3630 • mánud.–föstud. 10–18 • laugard. 10–16 • ellingsen.is

Leitaðu ráða hjá okkur. Hjá Ellingsen starfa sérfræðingar í öllum deildum. Við veitum faglega og vandaða ráðgjöf og finnum réttu vörurnar sem uppfylla þínar þarfir. Við seljum eingöngu þrautreyndar hágæðavörur sem henta fyrir íslenskar aðstæður.

PIPA

R\TB

WA

• S

ÍA •

140

022

skogstad

barnaúlpur

30% afsláttur

ZamberLan Parrot GönGuskórStærðir 37–48

16.493 kr.Verð áður 21.990 kr.

merida KRAKe CLASSIC ReIðHjóL

59.990 kr.Verð áður 109.990 kr.

CoLumbia PowdeRbUg KULdASKóR Stærðir 25–31

5.990 kr.Verð áður 11.990 kr.

deerhunter bIb ALASKA VeIðIbUxUR

19.990 kr.Verð áður 39.990 kr.

40% afsláttur

50% afsláttur

deerhunter ALASKA VeIðIÚLPA

29.990 kr.Verð áður 49.990 kr.

mannbroddar Stærðir S–XL

1.521 kr.Verð áður 1.890 kr.

CoLumbia TRACK SVeFNPoKI

4.490 kr.Verð áður 6.990 kr.

bakpokar

30% afsláttur

tatonka HITAbRÚSI 750 mL

3.493 kr.Verð áður 4.990 kr.

aðrar

devold vörur

20% afsláttur

aðrar

evold vörur

20%

allt devold pulse

40% afsláttur

afsláttur

evold vörur

afsláttur

50% afsláttur

45% afsláttur

50% afsláttur

didriksons RoNjA ÚLPA Stærðir 36–42

21.742 kr.Verð áður 28.990 kr.

CoLumbia bUgAbooT KULdASKóRStærðir 41–50

22.493 kr.Verð áður 29.990 kr.

rafskutLurLitur: Svartur, rauður og blár

79.990 kr.Verð áður 139.900 kr.

CoLumbia RoPe Tow KULdASKóRStærðir 25–31

6.995 kr.Verð áður 13.990 kr.

mountain hardWear moNKey FLíSPeySAStærðir S–XL

6.990 kr.Verð áður 29.990 kr.

didriksons

barnaúlpur

25% afsláttur

CoLumbia CHAmPex göNgUSKóRStærðir 8,5–15

19.990 kr.Verð áður 38.990 kr.

atH! útlits-

gallaðar

20–70%afsláttur

af ölluM vöruM

ellingsen

risa-útsala

Page 6: 31 01 2014

Smáíbúðir Lyfta utanhúSS í þriggja hæða húSum

Leiguverð háð lóðarkostnaði

Bergur Þorri Benjamínsson hjá Sjálfs-björg segir 100 þúsund króna leigu fyrir 28 fermetra smáíbúð of hátt verð. Svanur Guðmundsson leigumiðlari segir að verðið sé háð mörgum utanaðkomandi þáttum sem hafi ekki enn komið í ljós en hann er í viðræðum við sveitarfélög um samþykki á byggingu smáíbúða sem hægt er að fjar-lægja eftir um-saminn tíma.

a llt húsnæði sem telst vera úrræði í lengur en fjóra mánuði telst vera varanlegt og þegar talað er um að

hafa húsnæðið tímabundið í 10 ár þá passar það ekki inn í neinar reglur um tímabundið húsnæði,“ segir Bergur Þorri Benjamíns-son, varamaður í stjórn Sjálfsbjargar, um áætlanir um smíði smáíbúða fyrir leigu-markaðinn sem Fréttatíminn fjallaði um síðasta föstudag.

Svanur Guðmundsson leigumiðlari hefur hug á því að koma upp byggingu með litlum íbúðum, frá 28 fermetrum til 36 fermetra að stærð, til þess að koma til móts við gríðar-lega þörf fyrir húsnæði á leigumarkaðnum. Hægt er að tala um úrræði að því marki að hægt er að setja íbúðirnar saman með skömmum fyrirvara eftir umsaminn tíma og verður fyrsta íbúðin til sýningar fyrir sveitarfélögin á næstu vikum.

„Ég sé ekki fram á það að hægt verði að komast undan því að hafa lyftu, geymslur og þvottahús en þar sem þessu verður raðað upp eins og Lego verður væntanlega ekki kjallari. En lyftan er algjört grund-vallaratriði og það er ekki vilji fyrir því að sveitarfélögin samþykki nema að þessir hlutir séu í lagi,“ segir Bergur Þorri sem situr í vinnuhópi fyrir hönd Sjálfsbjargar ásamt fulltrúum Örykjabandalagsins, Arkitektafélagsins, Samtökum iðnaðarins og Mannvirkjastofnun í skoðun á nýrri byggingarreglugerð. Bergur Þorri segir þó að framtakið sé ágætt hjá umræddum leigusala og að þetta sé einn af mörgum gluggum sem menn hafa talið að væru lokaðir, að bjóða upp á svona litlar íbúðir og telur hann að í raun sé hægt að byggja svona lítið. „Það er ansi mikið að borga 100 þúsund krónur á mánuði fyrir 28 til 36 fer-metra íbúð,“ segir Bergur Þorri og hefur hann áhyggjur af of háu lóðaverði á höfuð-borgarsvæðinu en hann spáir því að hátt í 30% af íbúðarverði sé lóðarkostnaður.

Svanur Guðmundsson segir að ef þrjár hæðir verði í umræddu íbúðarhúsi þá verði lyfta utanhúss en áætlað sé að sérinngang-ur verði inn í hverja íbúð og geymslupláss verði í séreiningum. „Íbúðirnar eru hann-aðar af verkfræðingum og munu uppfylla nýjustu byggingarreglugerð að öllu leyti nema að það er lítilsháttar bil, eða um 25 cm, sem okkur vantar fyrir framan salerni

til þess að uppfylla algilda hönnun. Ekki verður hægt að breyta þessu nema með ærnum tilkostnaði sem gerir heildarstöð-una mun óhagkvæmari fyrir alla aðila,“ segir Svanur. Hann telur þó að margar tegundir minni hjólastóla verði hægt að nota inni á þessum salernum.

„Við erum að rétt að setja fyrstu íbúðina saman og munum sýna hana um miðjan næsta mánuð. Við erum að reyna að leysa vanda fólks sem er næstum því á götunni eða í iðnaðarhúsnæði. Við erum að reyna að búa til eins ódýrar íbúðir og mögulegt er fyrir þá sem minnst mega sín,“ segir Svanur. Ekki er komið í ljós hver kostn-aðurinn verður með tilliti til þess hversu lengi þessar íbúðir fá að vera uppi enda sé það háð samkomulagi um viðkomandi lóð, enda hafi það ekki enn verið rætt við neitt sveitarfélag enn sem komið er.

„Utanaðkomandi þættir eru svo stórir inni í jöfnunni að það er ómögulegt að segja hvað þetta kemur til með að kosta,“ segir Svanur.

María Elísabet Pallé

[email protected]

Bergur Þorri Benjamínsson.

Fyrirhugaðar leiguíbúðir eru litlar. Utanáliggj-andi lyfta verður ef húsið verður þrjár hæðir.

Netnotkun Íslendinga jókst lítillega á milli ára, líkt og fyrri ár, og teljast nú 95% íbúa landsins til reglulegra netnotenda. Er það hæsta hlut-fall sem mælist í Evrópu, en meðaltal reglulegra netnotenda í löndum Evrópusambandsins er 72%, að því er Hagstofa Íslands greinir frá. „Tæplega helmingur netnotenda tengist netinu á farsímum eða snjallsímum og þar af taka 72% myndir á síma sína til að hlaða beint inn á netið. 59% netnotenda taka öryggisafrit af gögnum sínum, en af þeim sem það gera nota 55% til þess geymslurými á netinu, eða tölvuský. 12% þeirra einstaklinga sem nota tölvuský til að geyma öryggisafrit af gögnum greiða fyrir það. 58% netnotenda höfðu verslað af

netinu ári fram að rannsókn. Aukning var mest á milli ára í kaupum á hugbúnaði og tölvuleikjum, en einnig kom fram aukning á kaupum á kvik-myndum og tónlist.“

Af fyrirtækjum á Íslandi eru 85% með eigin vef-síðu og þar af eru 35% með möguleika á að panta vöru eða þjónustu af vefsíðunni. 20% fyrirtækja telja kostnað við að hefja netsölu vera of háan til að það borgi sig. Þá nota 19% fyrirtækja samfélags-miðla til að ráða starfsfólk, segir Hagstofan enn fremur.

Fyrirtækjarannsóknin nær yfir þau fyrirtæki sem eru að lágmarki með 10 starfsmenn, en fjár-málafyrirtæki eru undanskilin. - jh

netið nær heLmingur tengiSt í gegnum Síma

Netnotkun Íslendinga hin mesta í EvrópuTæplega helmingur netnot-enda tengist netinu með far- eða snjall-símum.

Fararstjóri: Hólmfríður Bjarnadóttir

27. febrúar - 6. marsFranska rivíeran

Bókaðu núna á baendaferdir.isSími 570 [email protected]íðumúla 2, 108 Reykjavík

Væri ekki gaman að fara í glæsilega ferð á frönsku Rívíeruna eða Sítrónuhátíð við Côte d’Azur?Upplifum glæsilega blómaskrúðgöngu í Nice.Fetum í spor kvikmyndastjarna í Cannes.Heimsækjum Furstadæmið Mónakó.

Verð: 179.200 kr. á mann í tvíbýli.Mjög mikið innifalið!

Fararstjóri: Hólmfríður Bjarnadóttir

.

Spör

ehf

.

6 fréttir Helgin 31. janúar–2. febrúar 2014

Page 7: 31 01 2014

ÍSLE

NSK

A S

IA.IS

VIT

675

62 0

1/14

Sumarið er komið hjá VITAGlæsilegar ferðir til Spánar, Krítar og Tyrklands.

*Innifalið: Flug, gisting skv. ofangreindu og íslensk fararstjórn á Tyrklandi, Krít, Calpe, Albir og Benidorm. Flug og gisting í Salou.

Ef bókað er á skrifstofu bætist við 1.500 króna bókunargjald.

Verð frá 79.900 kr.*m.v. 2 fullorðna og tvö börn í íbúð á LES DALIES,

7. júní í 7 nætur, án fæðis.

Verð fyrir 2 fullorðna 94.900 kr.

Verð frá 139.900 kr.*m.v. 2 fullorðna og tvö börn í íbúð á hótel BODRUM BEACH RESORT, 29. maí í 2 vikur, „allt innifalið“.

Verð fyrir 2 fullorðna í herbergi 189.900 kr.

Verð frá 116.900 kr.*m.v. 2 fullorðna og eitt barn í herbergi á ROSAMAR,

27. maí í 7 nætur, með hálfu fæði.

Verð fyrir 2 fullorðna 124.900 kr.

Verð frá 112.900 kr.*m.v. 2 fullorðna og tvö börn í íbúð á ORION STAR,

22. maí í 11 nætur, án fæðis.

Verð fyrir 2 fullorðna 139.900 kr.

Verð frá 95.900 kr.*m.v. 2 fullorðna og tvö börn í herbergi á ALBIR PLAYA,

27. maí í 7 nætur, án fæðis.

Verð fyrir 2 fullorðna 104.900 kr.

Verð frá 84.900 kr.*m.v. 2 fullorðna og tvö börn í íbúð á LARIMAR,

27. maí í 7 nætur, án fæðis.

Verð fyrir 2 fullorðna 94.900 kr.

Calpe SpániBodrum Tyrklandi

Barcelona Salou Spáni

Krít Grikklandi

Albir Spáni Benidorm Spáni

Page 8: 31 01 2014

SILFUR

50% afsláttur

LAUGAVEGI 5 - SÍMI 551 3383 | SPÖNGIN GRAFARVOGI - SÍMI 577 1660

Verslunin í Spönginni LOKAR – allt á að seljast

GULL 30% afsláttur

ÚR 50% afsláttur

DKNY - Casio - Fossil - Diesel

Rakel Sölvadóttir hlaut hvatningarverðlaun Félags kvenna í atvinnulífinu við hátíðlega athöfn í Hörpu í gær. FKA viðurkenninguna 2014 fékk Liv Bergþórsdóttir, framkvæmdastjóri Nova en Þakkarviðurkenninguna fékk Guðbjörg Edda Eggertsdóttir, forstjóri Actavis.

Rakel Sölvadóttir er stofn-andi SKEMA sem er tölvu-menntunarfyrirtæki sem sérhæfir sig í kennslu í for-ritun fyrir börn samkvæmt aðferðarfræði sem studd er nýjustu rannsóknum í sálar og kennslufræðum. SKEMA hefur vakið athygli hérlendis og erlendis fyrir störf sín og var meðal annars á lista For-bes yfir 10 sprotafyrirtæki að fylgjast með árið 2013.

„Börn eru svo móttækileg fyrir því að læra ný tungumál og forritun er ekkert annað en tungumál. Að læra tungu-mál er meðfæddur hæfileiki sem byrjar að dvína um 12 ára aldur svo það er um að gera og nýta þann hæfileika á meðan hann er eðlislægur. Auk þess viljum við kenna börnunum að vera annað en bara neytendur tækni yfir í að vera skaparar, svo þau matist ekki bara af hugbúnaði sem umhverfið ýtir í átt að þeim,“ segir Rakel.

Hún segir kennslu í forritun ná langt út fyrir skólastofuna. Rannsóknir á starfi SKEMU sýna mikil áhrif á hugrænan

þroska og líðan barna. Auk þess hefur strákum sem sótt hafa námskeið farið mjög hratt fram í stærðfræði. Stelp-urnar bættu sig líka en það var ekki jafn áberandi munur því þær voru svo góðar til að byrja með. SKEMA býður upp á fjölbreytt námskeið og eitt sérstaklega fyrir stelpur. „Við byrjuðum með þau því strák-arnir eru svo fljótir að skrá sig á námskeiðin en stelpurn-ar eru ekki jafn hvatvísar og þurfa meiri aðlögunartíma.

Svo sýndi reynslan okkur að stelpum hentar öðruvísi kennsla, út frá öðrum vinkli.“

Þegar Rakel stofnaði fyrir-tækið var hún einstæð móðir með tvö börn í fullri vinnu, auk þess að stunda nám í sál-fræði. Hún segir uppbygg-ingu fyrirtækisins vissulega hafa verið krefjandi en miklu frekar gefandi. „Það auðveld-ar hlutina að hafa virkilega ástríðu fyrir því sem maður gerir og að trúa því að það sé hægt að breyta heiminum.

Börnin mín voru líka innspýt-ingin sem kom mér af stað og ég notaði þau heilmikið sem tilraunadýr. Á þeim prófaði ég hvort börn gætu lært að forrita og líka hvort þau hefðu gaman af því. Þetta hafði þó blundað í mér síðan ég var krakki því ég er þessi týpíski ADHD ein-staklingur sem passaði ekki inn í menntakerfið. Ég var reyndar alltaf toppnemandi en mér leið aldrei vel því ég fékk ekki að njóta mín fyrir mína styrkleika. Mamma og pabbi

björguðu mér þegar þau gáfu mér tölvu þegar ég var níu ára. Ég byrjaði að forrita tölvu-leiki og sá í fyrsta sinn ég að ég gæti verið góð í einhverju sem mér fannst líka gaman að gera.“

Rakel horfði svo upp á son sinn kljást við nákvæmlega sömu vandamál í skólakerf-inu og hún hafði glímt við, en hann er greindur með ADHD og lesblindu, og henni blöskraði að ekkert hafði breyst. „Á þessum tíma var ég í sálfræðinni og sá þarna mjög öfluga leið til að blanda saman sálfræði og tölvunarfræði. Til að mæta þörfum nútíma barna en líka atvinnulífsins. Í okkar starfi höfum við alltaf leik-gleði og jákvæðni að leiðar-ljósi og það er ótrúlegt að sjá krakka sem aldrei hafa virkað í skólakerfinu blómstra hjá okkur.“

Rakel fluttist nýlega búferl-um með börnin sín og fyrir-tækið til Seattle. „Sú ákvörðun var tekin því íslenskt umhverfi er svo erfitt og bara ekki hægt að vera hér á alþjóðlegum markaði. Ég hefði auðvitað viljað hafa höfuðstöðvarnar hér heima og draumurinn minn er að sjá Ísland sem leiðandi land í tæknimenntun en það er bara ekki í boði eins og er, því miður.“

Halla Harðardóttir

[email protected]

Viðurkenning rakel SölVadóttir, Stofnandi SkeMa, hlaut hVatningarVerðlaunin fka 2014

Ótrúlegt að sjá krakkana blómstraRakel leið aldrei vel í skóla en fann sig í for­ritun. Hún vill hjálpa börnum sem passa ekki í þröng mót gamaldags skólakerfis. Liv Bergþórs­dóttir fékk FKA viðurkenn­inguna og Guðbjörg Edda Eggertsdóttir Þakkar viður­kenninguna.

Rakel Sölvadóttir stofnandi Skema. Ljósmynd/Hari

8 fréttir Helgin 31. janúar–2. febrúar 2014

Page 9: 31 01 2014

AR

GH

!!! 2

7011

4 #3

Rekkjan ehf ≤≥ Ármúla 44 ≥≥ 108 Reykjavík ≥≥ 588 1955 ≥≥ www.rekkjan.iS ≥≥ Opið virka d. 10–18 og lau 11–16 H E I L S U R Ú M

DAKOTAKing Size rúm (193x203 cm)

FULLT VERÐ 234.200 kr.

ÚTSÖLUVERÐ

117.100 kr.

50%AFSLÁTTUR!

SÆNGURFÖT40%AFSLÁTTUR!

SÆNGURFÖTSÆNGURFÖTSÆNGURFÖTSÆNGURFÖTSÆNGURFÖTSÆNGURFÖTSÆNGURFÖTSÆNGURFÖTSÆNGURFÖTSÆNGURFÖTSÆNGURFÖTSÆNGURFÖTSÆNGURFÖTSÆNGURFÖTSÆNGURFÖTSÆNGURFÖTSÆNGURFÖTSÆNGURFÖTSÆNGURFÖTSÆNGURFÖTSÆNGURFÖTSÆNGURFÖTSÆNGURFÖTSÆNGURFÖTSÆNGURFÖTSÆNGURFÖTSÆNGURFÖTSÆNGURFÖTSÆNGURFÖT

STOCKHOLMQueen Size rúm (153x203 cm)FULLT VERÐ 163.600 kr.ÚTSÖLUVERÐ81.800 kr.

50%AFSLÁTTUR!

DÚNSÆNGUR

30%AFSLÁTTUR!

ÚTSALA ÚTSALAÚTSALAÚTSALAREKKJUNNAR

AFSLÁTTUR

REKKJUNNAR

AFSLÁTTUR50-60%ÚTSALAÚTSALAÚTSALAÚTSALAÚTSALAÚTSALAÚTSALAÚTSALAÚTSALAÚTSALAÚTSALAÚTSALAÚTSALAÚTSALAÚTSALAÚTSALAÚTSALASÍÐUSTUDAGAR!

ÚTSALAÚTSALAÚTSALAÚTSALAÚTSALAÚTSALASTÓR

ÚTSALA!

AFSLÁTTURAFSLÁTTURÓTRÚLEG

VERÐ!

Page 10: 31 01 2014

Þ að er verið að toga í sjóðinn frá mis­munandi áttum. Það er ætlast til þess að hann gegni félagslegu hlutverki,

að hann sé sjálfbær sem og að hann starfi eins og fjármálstofnun. Öll þessi hlutverk geta samrýmst en breyta þarf ákveðnum verkferlum til að svo geti orðið,“ segir Ingi­björg Ólöf Vilhjálmsdóttir, stjórnarformaður Íbúðalánasjóðs.

Ingibjörg Ólöf segir að nefnd um fram­tíðarskipan húsnæðismála sé að skoða hús­næðisvandann frá öllum hliðum. „Nefndin er enn að störfum og við vitum ekki hvað kemur út úr henni. Við sjáum hvað setur og höldum okkar striki. Íbúðalánasjóður verður að halda áfram sínu daglegu starfi þangað til að við vitum hver niðurstaða stjórn valda verður í rauninni en nefndin á að skila sínu áliti á næstu mánuðum. Verkefni nefndarinnar er umfangsmikið og hún mun m.a. koma með tillögur um hvaða hlutverki Íbúða lánasjóður eigi að gegna inn í fram­tíðina. Það breytir því ekki að við erum með lagaumhverfi sem segir hvernig sjóðurinn eigi að starfa í dag og við fylgjum þeim lögum eftir,“ segir hún.

Ingibjörg Ólöf segir að stefna stjórnar­innar sé skýr, að koma jafnvægi á rekstur sjóðsins. „Það er okkar stóra hlutverk að Íbúðalánasjóður verði sjálfbær en við hrunið varð sjóðurinn fyrir miklu áfalli og sá for­tíðarvandi er óleystur,“ segir Ingibjörg Ólöf.

„Allar þær ákvarðanir sem við tökum í dag stuðla að því að sjóðurinn verði sjálfbær þannig að við erum ekki að auka á vandann heldur erum við að greiða úr vandanum. Í rauninni er sjóðurinn ekki rekinn með halla, hann er rekinn með hagnaði fyrir afskriftir en út af því að við þurf­um að leggja til hliðar í varúðaraf­skriftarsjóð og eftir að búið er að taka þær afskriftir frá þá verður rekstrarniðurstaðan taprekstur. Fortíðarvandinn er eitthvað sem stjórnvöld eru að vinna að lausn að,“ segir hún.

Þarf að leysa fortíðarvandannIngibjörg Ólöf segir að stjórnin vinni skipulega að því að draga úr rekstrarkostnaði sjóðsins og að hann taki mjög varfærnislega á afskriftum. „Það eru stórar ákvarðanir sem hafa verið teknar og munu verða teknar en verða tilkynntar þegar að þeim kemur,“ segir hún.

„Við erum að koma jafnvægi á reksturinn eins og staðan er í dag. Framtíðin er okkar og framtíðin er sjálfbær og við þurfum að koma þessu lausa fé sem sjóðurinn á í vinnu og við þurfum líka að losna við fullnustueignir, við þurfum að koma þeim í leigu og/eða að

selja þær. Það eru gríðarlegir fjármunir sem liggja í þeim í vaxtamun á lausu fé. Það er ýmislegt sem er í farveginum,“ segir Ingi­

björg Ólöf. „Niðurfærslur hús­næðislánanna munu hjálpa til við að draga úr vanskilin sem minnkar þörf á afskriftum,“ segir hún.

Ingibjörg Ólöf segir að oft gleymist í umræðunni að sjóður­inn hafi félagslegu hlutverki að gegna samkvæmt lögum sem og gagnvart öllum landsmönnum. Það gleymist að skilja það hlut­verk frá og þegar lánað er út á vöxtum sem ekki eru sjálfbærir þá skapist beinlínis tap. „Það sem við segjum í dag er að ef stjórnvöld vilja veita þannig lán þá verður sjóðurinn að fá vilyrði fyrir því að vaxtamunurinn sé greiddur inn í sjóðinn,“ segir Ingibjörg Ólöf.

Hún segir að eigi sjóðurinn að starfa eins og hver önnur fjármálastofnun þurfi að skil­greina hlutverk hans að vissu

leyti upp á nýtt. „Sjóðurinn mun aldrei geta farið undan lögum um fjármálastofnanir vegna þess að hann er að gefa út skuldabréf

og er á markaði og því verður hann að upp­fylla ákveðin skilyrði. Fjármálaeftirlitið hefur eftirlitshlutverki að gegna gagn­vart Íbúðalánasjóði og síðan hefur Alþingi ákveðnu hlutverki að gegna þar sem um ríkisábyrgð er að ræða þannig að það er áhugavert flækjustig á sjóðnum sem oft er erfitt að fást við,“ segir Ingibjörg Ólöf.

Mismunandi sjónarmið mikilvægStjórn Íbúðalánasjóðs er mjög „dýnamísk“, að mati Ingibjargar Ólafar en margir hafa þurft að segja sig frá stjórnarsetu á stuttum tíma og nýir hafa komið í staðinn. „Þetta eru allt einstaklingar með mikla reynslu og mjög víðtækan bakgrunn. Mér finnst alltaf best að vinna í hópi þar sem fólk er ólíkt og með víðtæka reynslu því þannig fær maður oftast fram sem flest sjónarmið og þannig er hægt að taka bestu upplýstu ákvarðanir í hverju tilviki fyrir sig,“ segir Ingibjörg Ólöf. Segir hún að fólk sitji ekki í stjórn Íbúða lánasjóðs vegna launanna heldur séu í stjórn inni ein­staklingar með reynslu sem eru tilbúnir að taka að sér þetta erfiða verkefni og að gríðarleg vinna fylgi stjórnarsetunni. „Það er mikilvægt að gera miklar kröfur til þeirra aðila sem sitja í stjórn, ákvæði laga um hæfi stjórnarmanna eru ströng, í dag uppfylla að mínu mati allir þær kröfur. Fjármáleftirlitið

metur hæfi stjórnenda sjóðsins og stjórnar­menn þurfa að standa skil á þeim lögum og reglugerðum sem Íbúðalánasjóður heyrir undir,“ segir Ingibjörg Ólöf.

Öryggisnet hjá ÍbúðalánasjóðiMargir viðskiptabankar veita húsnæðislán með þeim fyrirvara að þeir geti endurskoð­að vextina eftir ákveðinn tíma en hjá Íbúða­lánasjóði eru vextirnir fastir út lánstímabil­ið. „Það er ákveðið öryggi í fyrirsjáanleika á vöxtum á verðtryggðum lánum og það er gríðarlega mikilvægt að hafa þann fyrirsjá­anleika. Flestir vilja vita hvað þeir eru að borga í vexti næstu 25 eða 40 ár,“ segir Ingi­björg Ólöf og vonar að það hjálpi ákveðnum hópum við að ákveða að skipta við Íbúðal­ánasjóð. „Að mínu mati á Íbúðalánasjóður ekki að vera í beinni samkeppni um hús­næðislán heldur að hafa ákveðna sérstöðu á markaði. Það á að vera til staðar ákveðið öryggisnet hjá Íbúðalánasjóði, tryggja þarf öryggi og jafnrétti í húsnæðismálum ekki síst þeirra sem búa á landsbyggðinni, fyrir þá sem eru á leigumarkaði og þeirra sem eru að kaupa sína fyrstu íbúð,“ segir Ingi­björg Ólöf.

María Elísabet Pallé

[email protected]

Það er okkar stóra hlutverk að Íbúðalána-sjóður verði sjálfbær en við hrunið varð sjóðurinn fyrir miklu áfalli og sá fortíðarvandi er óleystur,

Íbúðalánasjóður verði sjálfbær í framtíðinniStjórn sjóðsins stefnir á að gera hann sjálfbæran og hefur unnið skipulega til þess að ná þeim markmiðum. Ingibjörg Ólöf Vilhjálmsdóttir stjórnarformaður segir að stjórnvöld vinni nú að lausn fortíðarvandans.

Ingibjörg Ólöf Vilhjálmsdóttir bíður eftir að sjá lausnina á fortíðarvandanum. Ljósmynd/Hari

10 fréttaviðtal Helgin 31. janúar–2. febrúar 2014

Page 11: 31 01 2014

SENSAI FAGNAR 20. ÁRINU Í VERSLUNUM HAGKAUPS 25% afsláttur af 5 vinsælustu förðunarvörum SENSAI.

Total Finish púðurfarða, Fluid Finish fljótandi farða, Bronzing geli, 38° Mascara og EyeBrow pencil.

30. JANÚAR - 5. FEBRÚAR.

Geislandi af völdum silkis.

SENSAI andlitsfarði veitir húðinni nauðsynlegan rakaog lýtalausa áferð með öllum þeim ljóma og

fágun sem silki hefur til að bera.

Fáguð fegurð með SENSAI

Page 12: 31 01 2014

Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300. ritstjórn@

frettatiminn.is Ritstjórar: Jónas Haraldsson [email protected] og Sigríður Dögg Auðuns dóttir [email protected]. Fréttastjóri: Höskuldur Daði Magnússon [email protected]. Framkvæmda- og auglýsingastjóri: Valdimar Birgisson valdimar@

frettatiminn.is. Útgáfustjóri: Teitur Jónasson [email protected] . Fréttatíminn er gefinn út af Morgundegi ehf. og er prentaður í 82.000 eintökum í Landsprenti.

K Kvenfélagið Hringurinn gerir það ekki endasleppt. Á 110 ára afmæli félagsins, síðastliðinn sunnudag, afhenti það Barnaspítala Hringsins 110 milljónir króna, eina milljón fyrir hvert ár í sögu félagsins. Þessi fjárhæð bætist við 70 milljóna króna gjöf Hrings-kvenna fyrir tveimur árum en þær hafa stutt barna-spítalann með húsnæði og tækjakaupum áratugum saman. Hið öfluga starfs kvenfélagsins Hringsins gerir það að verkum að Barnaspítali Hringsins er

sambærilega búinn tækjum og bestu barnaspítalar í heiminum, að því er fram kom í þakkarávarpi Jóns Hilm-ars Friðrikssonar, framkvæmdastjóra kvenna- og barnasviðs Landspítalans, er hin rausnarlega gjöf var afhent í vikubyrjun. Ákveðið hefur verið að um það bil 10 milljónir króna verði nýttar vegna barnaskurðlækninga, vökudeild

fær 35-40 milljónir og legudeild barna og bráðamóttaka barna 40-50 milljónir, auk þess sem barna- og unglingageð-deild, BUGL, fær 3-5 milljónir króna.

Kvenfélagið Hringurinn var stofnað árið 1904. Til ársins 1942 áttu berklasjúkir hug Hringskvenna. Þær reistu Hressingarhælið í Kópavogi og ráku það til loka árs 1940. Árið 1942 var breytt um stefnu og bygging barnaspítala var markmiðið. Hringskonur komu að barnadeild sem var opnuð 1957, Barnaspít-ala Hringsins 1965 í sérstakri álmu, geðdeild fyrir börn við Dalbraut, vökudeild 1976 og aftur 1988. Á 90 ára afmæli félagsins lýstu stjórnvöld því yfir að þau vildu eiga samleið með Hringnum um að byggja nýjan barnaspítala. Hringskonur fóru af krafti í málið og lofuðu 100 milljónum króna á þeim tíma. Ramma-samningur var undirritaður 1994 um bygginguna en Barnaspítali Hringsins var vígður árið 2003, á 99 ára afmælisdegi Hringsins.

Þetta magnaða félag vinnur af miklum metn-aði að fjáröflun í Barnaspítalasjóð Hringsins, auk þess sem mörg önnur verkefni hafa verið studd og styrkt. Þau stærstu eru uppbygging Barna- og unglingageðdeildar Landspítalans og rekstur

Sjónarhóls, ráðgjafamiðstöðvar barna með sér-þarfir. Í félaginu eru 335 konur á öllum aldri og byggist starfsemin fyrst og fremst á því mikla starfi sem fram fer í nefndum félagins. Fjáröflunarleiðir þess eru söfnunarbaukar sem víða eru, jólakaffi og happdrætti sem haldin eru á aðventunni ár hvert, jólabasar sem haldinn er í nóvember á hverju ári, minningarkort sem seld eru allt árið, jólakort og veitingasala í Barnaspítalanum.

Það verk sem Hringurinn vinnur að líknar- og mannúðarmálum, sérstaklega í þágu barna, er aðdáunarvert. Hringskonur hafa alla tíð sinnt velferð barna og stutt dyggilega að aðbúnaði þeirra á barna-spítalanum sem ber, að verðleikum, nafn félagsins. Öflugt sjálfboðaliðastarf þeirra hefur skilað ótrúleg-um árangri, eins og dæmin sanna. Eins og margoft hefur komið fram í fréttum hefur þrengt mjög að Landspítalanum á undanförnum árum, þótt nú horfi skár, sem betur fer, með auknum fjárveitingum til tækjakaupa. Hringskonur hafa hins vegar séð til þess, með elju sinni og fórnfýsi, að barnaspítalinn hefur verið vel tækjum búinn – og svo verður án efa þegar til framtíðar er litið enda er starfsemi Hrings-ins í miklum blóma.

Almenningur er vel meðvitaður um starf Hrings-kvenna og styður það með því að leggja framlög í söfnunarbauka félagsins, kaupa happdrættismiða og vörur sem framleiddar eru í nafni þess. „Við Hringskonur erum afar stoltar af því að geta gefið svona góða gjöf. Við vitum það að þetta fer á frá-bæran stað. Allt fyrir börnin okkar,“ sagði Valgerð-ur Einarsdóttir, formaður kvenfélagsins Hrings-ins, þegar hún afhenti barnaspítalanum gjöfina rausnarlegu 26. janúar síðastliðinn, 110 milljónir króna, fyrir hönd þess.

Að sama skapi getum við hin, sem fylgjumst með starfi Hringskvenna, sagt að við séum stolt af þeim og starfi þeirra – og stutt það starf. Hvað sem líður þrengingum í samfélaginu og efnahagslegum örðugleikum, sem við höfum vissulega strítt við allt frá hruninu haustið 2008, getum við sameinast um það að gera allt fyrir börnin okkar.

Öflugt starf Hringskvenna

„Allt fyrir börnin okkar“

Jónas [email protected]

Audi Q5. Notadrjúgurog glæsilegur.

Fullkomlega

samstillt hönnun.

Skilvirkni er undirstöðuþáttur í hverju einasta smáatriði. Hönnun Audi Q5 skartar rennilegum línum sem gefa útlitinu sérlega tilkomu mikinn blæ. Staðalbúnaður er m.a. rafdrifin opnun og lokun á afturhlera, skyggðar rúður, 3ja svæða loftkæling, leður áklæði, bluetooth símkerfi, bi-xenon aðalljós og díóðuljós (LED). Audi Q5 kostar frá kr. 9.040.000.

Skapandi og skemmtileg Reykjavík Skapandi greinar eru atvinnugreinar sem byggja á hugviti og sköpun. Allar listgreinar, hönnun, forritun, uppfinningar og þróun í öllum öðrum atvinnugreinum geta fallið í þennan flokk. Ein er sú atvinnugrein sem hefur vaxið og þroskast mikið á Íslandi hin síðustu ár, en það er kvikmyndagerð.

Sennilega eru fáar atvinnugrein-ar sem snerta eins marga fleti mannlífsins og kvikmyndagerð. Í henni koma saman fjölmargar listgreinar og iðngreinar og þörf fyrir alls konar þjónustu. Fram-leiðsla á kvikmynd er eins og lítið iðandi þjóðfélag þar sem allir vinna að sama markmiði í mjög ólíkum störfum. Bein og óbein hagræn áhrif kvikmyndagerðar hafa verið margreiknuð út og sýnt hefur verið fram á að hver króna sem lögð er til kvikmyndar skilar sér sexfalt til baka til samfélagsins í beinhörðum peningum. Þeir fjármunir koma til landsins í formi styrkja og fjárfestinga frá

erlendum aðilum. Þá eru ótalin þau óbeinu áhrif sem kvikmyndir hafa í formi landkynningar sem hefur bein áhrif á ferðamanna-straum og sölu á íslenskum afurðum. Fjölbreytt atvinnulíf þar sem skapandi greinar og fyrirtæki í ferðaþjónustu blómstra er það sem ég vil sjá vaxa og dafna áfram í Reykjavík. Listamennirnir okkar sjá ekki einungis um að bæta lífsgæði okkar. Þeir flytja út list og flytja inn listunnendur og kynna Ísland í útlöndum. Þeir skapa veraldleg verðmæti í erlendum gjaldeyri á sjálfbæran og umhverfisvænan hátt og eru þá ótalin andlegu, menningarlegu og samfélagslegu verðmætin sem þessir listamenn skapa. Reykjavík á að vera vagga lista, menningar, ferðaþjónustu og skapandi greina, með blómstrandi atvinnulíf sem stuðlar að fjöl-breyttu mannlífi. Þannig atvinnulíf vil ég að standi börnum mínum og barnabörnum til boða þegar þau vaxa úr grasi.

Kristín Erna Arnardóttir er kvikmyndagerðarmaður, þátttakandi í prófkjöri Sam-fylkingarinnar í Reykjavík og sækist eftir 4. sæti.

12 viðhorf Helgin 31. janúar–2. febrúar 2014

Page 13: 31 01 2014

ILVA Korputorgi, s: 522 4500 www.ILVA.is laugardaga 10-18, sunnudaga 12-18, mánudaga - föstudaga 11-18:30

living withstyle

LaxabeyglaReyktur lax, egg, graflaxsósa og salatblanda

995,-

Útsala

BamBoo stigi fyrir handklæði. H 171 cm. Áður 5.995,- NÚ 4.495,- sparaðu 1.500,-

Basket geymslubox, filt. Ýmsir litir. 32 x 32 x 32 cm. Áður 3.995,- NÚ 2.995,- sparaðu 1.000,-

BiaNca fataskápur með hvítum rennihurðum. 200 cm. Hilla og fatahengi fylgir. Áður 123.700,- NÚ 69.900,- sparaðu 53.800,- Aðrir aukahlutir seldir sér.

Sparaðu

40%af BIANCA 2M

hvítum fataskáp

bianca 2m fataskápur hvítur

69.900spArAðu 53.800

Liam boy púði 50x50 cm

2.995spArAðu 1.000

raw LoftLjós

24.995spArAðu 10.000

raw loftljós. Antíksilfrað. Ø 40 cm. Áður 34.995,- NÚ 24.995,- sparaðu 10.000,-

basket geymsLubox

2.995spArAðu 1.000

bamboo stigi

4.495spArAðu 1.500

fLowers Ljósakróna

14.900spArAðu 10.000

avaLLon stóLL

6.900spArAðu 3.000

flowers ljósakróna með 7 skermum. Áður 24.900,- NÚ 14.900,- sparaðu 10.000,-

Polo 3ja sæta sófi með mjúku sæbláu Sony áklæði með gráum hnöppum. L 160 cm. Áður 169.900,- NÚ 124.900,- sparaðu 45.000,- Einnig til grár.

poLo sófi

124.900spArAðu 45.000

Sparaðu

30%af foruM

stól

Sparaðu

40%af flowers

loftljósi

DrUm sófaborð. Ø 82 x H 53 cm. Áður 53.900,- NÚ 29.900,- sparaðu 24.000,-

avalloN hvítur borðstofustóll, beyki. Fléttuð seta. Áður 9.900,- NÚ 6.900,- sparaðu 3.000,-

82 x H 53 cm. Áður 53.900,- sparaðu 24.000,-

sparaðu 3.000,-

Sparaðu

30%

Ljós

24.995ðu 10.000

ðu 1.000

drum sófaborð

29.900spArAðu 24.000

forUm hvítur stóll með viðarfótum. Áður 29.900,- NÚ 19.900,- sparaðu 10.000,-

liam boy púði. Grár með svartri stjörnu. 50 x 50 cm. Áður 3.995,- NÚ 2.995,- sparaðu 1.000,- Grár með tölunni 5. 60 x 90 cm. Áður 9.995,- NÚ 7.495,- sparaðu 2.500,-

Sparaðu

40%af druM sófaborði

forum stóLL

19.900spArAðu 10.000

Page 14: 31 01 2014

Fáðu þetta heyrnartækilánað í 7 daga- án skuldbindinga

Bókaðu tíma í fría heyrnarmælinguog fáðu Alta til prufu í vikutíma

Sími 568 6880

Prófaðu ALTA frá Oticon

Glæsibæ | Álfheimum 74 | 104 Reykjavík | Þjónusta á landsbyggðinni | Sími 568 6880

| www.heyrnartækni.is |

Góð heyrn er okkur öllum mikilvæg. ALTA eru nýhágæða heyrnartæki frá Oticon sem gera þér kleiftað heyra skýrt og áreynslulaust í öllum aðstæðum.ALTA heyrnartækin eru alveg sjálfvirk og hægt erað fá þau í mörgum útfærslum.

ÞETTA ER MÁLIÐ 2014

Kaffimál

og áfylling allt árið

aðeins 2.490 kr.

Vinur við veginn

É g er ein af þeim sem er alltaf að reyna. Mig langar svo að vera í góðu formi. Ég veit að mér líður

betur, er ánægðari með sjálfa mig, hef meira úthald, er minna þreytt og verð glaðari ef ég er dugleg að hreyfa mig. Samt geri ég það ekki. Ég ætla alltaf að fara að gera það og er alltaf að reyna. Hef ósjaldan keypt mér kort í ræktinni (yfirleitt árskort því það er „hagstæðast“), fer nokkrum sinnum og er svo alltaf „á leiðinni að fara“.

Ég hef reynt ýmislegt því ég er alltaf að reyna að finna tíma sem hentar mér (og fjölskyldunni). Ég hef gert átak í að fara á morgnana, áður en allir vakna, það myndi henta

öðrum en mér best því ég væri ekkert að ganga á tíma barnanna með mér. Slíkt átak gengur yfirleitt fljótt yfir því ég er ekki

hin hefðbundna A-manneskja (því síður hin hefðbundna B-manneskja, ef því er að skipta), ég vil fara snemma að sofa og helst að sofa sem lengst á morgnana. Ég er að minnsta kosti ekki manneskjan sem rífur sig upp fyrir allar aldir og er mætt í ræktina klukkan 6. Það veit ég og er hætt að reyna það.

Ég er heldur ekki manneskjan sem fer í ræktina eftir að börnin eru sofnuð. Yfirleitt sofna ég með þeim – eða stuttu síðar.

Ég er heldur ekki mamman sem fer í ræktina eftir vinnu, sú sem sækir börnin eftir heilan dag í skóla eða leikskóla og fer með þau beint í næstu pössun, í ræktinni. Mér finnst ég bara ekki geta gert þeim það. Þau eru jafnþreytt og ég eftir daginn og þurfa að komast heim í kósíheit – fyrir utan það að ég þarf að sinna heimilisstörf-unum sem ekki sinna sér sjálf, versla, elda kvöldmat, henda í vél og allt það. Svo þurfa

Fer í ræktina þegar ég verð miðaldraÉg er alltaf að reyna að finna góðan tíma til að komast í ræktina

Sigríður Dögg Auðunsdóttirsigridur@

frettatiminn.is

sjónarhóll

skólabörnin að læra heima – svöng og þreytt börn eiga ekki auðvelt með heimalærdóm, svo mikið hef ég lært. Þau þurfa að komast heim beint eftir leik-skóla, fá gott búst sem millimál, fá að slaka smá á og þá er fyrst hægt að tala þau inn á að æfa sig á píanóið eða í heimalestr-inum. Fyrir utan það hvað ég er sjálf uppgefin eftir langan og krefjandi vinnudag. Mig bara langar heim til mín, alls ekki í ræktina, vitandi að þau verkefni heimilisins sem eru á minni könnu (auðvitað sér maðurinn minn um álíka mikið og ég) frestast einfaldlega um tvo tíma við það. Ég er því hætt að reyna að fara í ræktina eftir vinnu.

En hádegið? Gæti ég ekki fengið að taka langan hádegis-mat tvo daga vikunnar og farið svo í ræktina um helgar til þess að ná þeim fjórum skiptum í viku sem maður þarf að hreyfa sig til þess að vera í góðu formi? Jú, ef til vill. Ég gæti vel fært rök fyrir því að hæfileg hreyfing í hádeginu skilaði einfaldlega betri afköstum í vinnu. Og það myndi svo sem ekki bitna mikið á börnunum ef ég fengi að skreppa í ræktina klukkutíma hvorn daginn um helgar. Það er ekki eins og það séu ekki einhverjir til að passa þau á meðan (pabbi, systkini,

ömmur og afar, frænkur og frændur...).

En þá þyrfti ég að fara að byrja að borða morgunmat (sem ég hef aldrei getað gert) því ég er alltaf svo rosalega svöng í hádeginu – eða vera svo skipulögð að ég myndi eftir því að taka með mér nesti í vinnuna til að borða um tíuleytið þegar matarlystin er loksins komin. Þekkjandi sjálfa mig er líklegt að ég myndi muna eftir því í fyrstu þrjú skiptin – og eftir það kæmist ég sennilega ekki í ræktina vegna svengdar og myndi ákveða að „fara bara á morgun í staðinn“. Sem nátt-úrulega myndi ekki gerast því ég gleymdi aftur nestinu. Og þá myndi ég áreiðanlega fresta því að fara um helgina því ég væri hvort eð er ekkert búin að fara þessa vikuna og mig langaði svo í sund með börnunum akk-úrat á sama tíma og ég hafði ákveðið að fara í ræktina... eða þannig.

Ég er eiginlega að spá í að hætta að reyna. Ég er búin að sjá það að eftir tíu ár (eða kannski átta) verða börnin orðin svo stór að þau eru sjálf svo upptekin eftir skóla að þau þurfa ekkert á mér að halda þá. Og þá get ég farið í ræktina eftir vinnu. Já, ég ætla að reyna það eftir tíu ár.

14 viðhorf Helgin 31. janúar–2. febrúar 2014

Page 15: 31 01 2014

SÍÐUMÚLA 9 · REYKJAVÍK · SÍMI 530 2900OPIÐ LAUGARDAGA FRÁ KL. 12-16 OPIÐ LAUGARDAGA FRÁ KL. 11-15

samsungsetrid.is

LÁGMÚLA 8 · REYKJAVÍK · SÍMAR 530 2800

12 mánaðavaxtalausar

raðgreiðslur

Hágæða heimilistækiHágæða heimilistækiHágæða heimilistækiHágæða heimilistækiHágæða heimilistæki

Sjá

nán

ar á

: s

amsu

ngse

trid

.is

RS7778FHCSRRS7567BHCSRRFG23UERS1

STÓR

WF2124ZAC

12 kg.

Hágæða heimilistæki

DV80F5E4HGWWF806P4SAWQ

8 kg. WD0704EEC

7 kg.A++þurrkari

Sambyggðþvottavélog þurrkari

STÁL:

HVÍTUR:

ÁÐUR: NÚ:439.900 369.900AFSLÁTTUR: 70.000

ÁÐUR: NÚ:379.900 309.900AFSLÁTTUR: 70.000

ÁÐUR: NÚ:599.900 519.900AFSLÁTTUR: 80.000

ÁÐUR: NÚ:214.900 179.900AFSLÁTTUR: 35.000

ÁÐUR: NÚ:169.900 144.900AFSLÁTTUR: 25.000

ÁÐUR: NÚ:169.900 139.900AFSLÁTTUR: 30.000

ÁÐUR: NÚ:176.900 139.900

AFSLÁTTUR: 37.000145.900 119.900 26.000

SPANHELLUBORÐVERÐ FRÁ 129.900

GOTT ÚRVAL

ÁÐUR: NÚ:159.900 139.900AFSLÁTTUR: 20.000

145.900

Page 16: 31 01 2014

J ón Páll Garðarsson og Helga Geirsdóttir skiptu algerlega um lífsstíl þegar þau ákváðu

að selja húsið sitt í Hveragerði og f lytjast búferlum til Oslóar þar sem þau keyptu sér bát til að búa í. Þar hafa þau búið og starfað í 11 ár en síðan í júlí hafa þau legið við bryggju í Reykjavík. Þau vilja jafn-vel flytjast hingað aftur en þó ekki viss enda ekkert sem bindur þau við landið, nema eitt reipi eins og er.

Nýr lífsstíll„Okkur langaði bara að skipta al-gjörlega um lífsstíl. Vinir okkar voru auðvitað steinhissa á okkur að vera að flytja út og kaupa bát, en á þessum tíma var mikill upp-gangur á landinu og allir voru að kaupa sér raðhús eða einbýlishús á lánum. Í dag eru margir þessara vina í leiguhúsnæði en ég er svo heppinn að eiga minn bát, sem er mitt heimili. Við sigldum hingað í sumar og höfum búið í skútuhöfn-inni við Hörpu síðan í júlí. Planið er að sigla til Grænlands næsta sumar og taka svo Hornstrandir í bakaleið-inni. Annað hvort verðum við svo annan vetur hér í höfninni eða för-um aftur til Noregs, við höfum ekki alveg gert það upp við okkur enn. Þetta er auðvitað kosturinn við að búa í bát, frelsið.“ Hann segir þeim

hjónum líða ósköp vel í skútunni og þrengslin ekki hafa áhrif á sambúð-ina. Það geti orðið kalt á veturna í Osló en það sé alltaf hlýtt og nota-legt inni í bátnum. „Báturinn liggur við höfn í miðbæ Oslóar þar sem er mjög kyrrt vatn og mjög sjald-an öldur. Á veturna leggur ís og þá bara frís maður inni. Þá getur verið kalt úti en bara notalegt inni en við kyndum með rafmagni og dísilolíu. Þetta er 15 feta skúta sem kostar eins og gott einbýlishús en fólk getur að sjálfsögðu byrjað smærra. Þetta var hálfgert mikilmennsku-brjálæði að byrja svona stórt en við höfum búið í bátnum síðan, breytt honum eftir okkar höfði og einangrað hann til vetursetu.“

Berst fyrir málefnum búbátafólksÞað er óhætt að segja að Jón Páll lifi og hrærist í bátalífinu því hann starfar sem bátavið-gerðamaður auk þess að búa á bát og svo er hann virkur með-l imur í búbáta-félagi Nor-egs

Opið til kl. 21alla dagaí Faxafeni

Skiptu um lífsstíl og fluttu í bátJón Páll Garðarsson hefur búið í bát í 11 ár. Hann segir ófriðarástand, hátt verðlag og sjóræningja valda því að fólk velur í vaxandi mæli að sigla um öruggari höf norðursins. Ís-lendingar eigi að nýta sér þessa ferðamennsku og gera búbáta-bryggju við Mýrargötu.

Jón Páll Garðars-son vill fá búbáta-bryggju við gömlu höfnina.

sem berst fyrir málefnum fólks með búsetu í bátum. „Baráttan hef-ur gengið misvel. Einn meðlimur félagsins er í borgarstjórn Oslóar og hún berst fyrir okkar málefnum og fyrir því að fá almennilega bú-bátahöfn. Það hefur því miður ekki gengið nógu vel þar sem fólki þyk-ir þetta hreinlega ekki nógu fínt. Borgarstjórnin í Osló er því miður á villigötum þegar kemur að skipu-lagi miðbæjarins og hafnarsvæðis-ins, er með stórar hugmyndir um að gera Osló að Dubaí norðursins. Í þessari höfn voru þegar mest var um 100 manns með vetursetu en í dag hafa margir farið annað því kap-ítalisminn hefur eyðilagt svæðið. Höfnin var öll uppgerð og nú hefur þeim sem bjuggu þar verið boðið að koma aftur en leigan hefur verið hækkuð svo mikið að fæstir koma aftur. Áður var leigan 6000 krónur á fetið en núna er hún 20.000 krónur fetið. Minn bátur er 50 fet svo það er orðið ansi dýrt að leggja þarna. Svo við gerum líkt og hinir, förum í næstu hafnir umhverfis Osló.“

Jón Páll segir búbátabryggjur vera skemmtilegt umhverfi sem vekji athygli ferðamanna í öllum borgum sem þær hafi. En auð vitað þurfi maður að vera pínu spes til að búa á bát. „Þetta er lífsstíll. Það breytist auðvitað margt þegar börn koma til sögunnar en ég þekki fólk sem býr í bát með 3 börn og þau una sér vel. Börnin þurfa að venj-ast litlu plássi og því að eiga ekki margt. Krakkar sem venjast svona litlu plássi hugsa allt öðruvísi en önnur börn, þau bera að sjálfsögðu miklu meiri virðingu fyrir hlutum.“ Aðspurður að því hvað maður þurfi að hafa til að búa í bát segir Jón Páll það vera einfalt mál. „Ekkert nema ævintýramennsku. Þetta er ekkert flókið og það geta allir búið í bát.“

Skemmtibátamenningin ung á ÍslandiJón Páll segir ekkert því til fyrir-stöðu að búa í bát í Reykjavík, en það gæti þó verið enn betra. Aðal-vandamálið eins og er sé að í nú-verandi aðstöðu skútufólks, sem er við Ingólfsgarð við Hörpu, sé allt of vindasamt til vetursetu. Betra væri að hafa aðstöðu í Norðurbugt-inni við Grandakaffi eða í Vestur-bugtinni við Mýrargötu, því þar sé mesta lognið. Þar að auki vanti alla aðstöðu fyrir skútufólk. „Kjölbáta-félagið Brokey sér um öll málefni skútufólks hér og heldur úti gámum með aðstöðu fyrir skútufólk og nú eru uppi plön um að byggja hús-næði við Ingólfsgarð með salern-isaðstöðu og fundarsal. Bátamenn-ingin hér er auðvitað enn mjög ung. Hér tengja flestir sjóinn við brælu, sjómennsku og eitthvað hættulegt

en í Noregi er til dæmis mikil báta-menning og fimmti hver maður þar á skemmtibát.“

Svæðið sem Jón Páll telur hent-ugast fyrir fólk með vetursetu á Ís-landi er samkvæmt nýlegu skipu-lagi borgarinnar hugsað fyrir atvinnubáta tengda ferðamennsku. Jón Páll telur þennan atvinnurekst-ur vel geta farið fram við Hörpu og þannig geti myndast skemmtileg búbátahöfn í besta skjólinu. „Það væri hægt að byggja upp mjög góða aðstöðu hér. Hér er lítið frost yfir veturinn og svo er raforkan svo ódýr hér miðað við annars staðar. Ef við byðum upp á meira skjól væru hér kjöraðstæður til vetursetu. Ing-ólfsgarður er bara ekki hentugasti staðurinn, þó ég viti reyndar af ís-lensku pari sem býr í bát þar allt árið.“

Vaxandi skútuferðamennska á norðurhveli jarðar Jón Þór segir æ fleiri skútuferða-menn sækja á norðurslóðir og fyrir því séu ýmsar ástæður. „Það er mik-il óvissa fyrir botni Miðjarðarhafs og því alls ekki tryggt að sigla þar. Að fara Suezskurðinn til að koma sér til Indlandshafs og Kyrrahafs er ekki heldur öruggt því þar er svo mikið af sjóræningjum. Vestur-strönd Afríku er líka orðin hættu-leg. Fólk er bara ótryggt víða. Allt er orðið dýrt við Miðjarðarhafið og hafnargjöldin rjúka þar upp úr öllu valdi. Svo er það fólkið sem er búið með þetta allt og vill prófa eitthvað nýtt.“ Íslendingar þurfa að mati Jóns Páls að fara að taka þennan hóp ferðamanna til greina því hann sé sístækkandi. „Þetta eru ekki sömu kúnnar og í skemmtiferðaskipun-um sem koma með engan gjaldeyri í landið. Þetta fólk er almennt með mikla peninga og þegar það kemur í land eftir að hafa velkst úti á hafi í marga daga þá veitir það sér lúxus, fer á veitingastaði, leigir sér bíla-leigubíla og keyrir út á land þar sem það býr og borðar á hótelum. Svo kaupir það miklar vistir í landi. Ég reikna það út að skútuferðamaður-inn sé sá ferðamaður sem leggur hvað mestan pening að baki sér af öllum. Það eru gefin út ferðatímarit sem gefa höfnum einkunn og ef Ís-land fær ekki betri aðstöðu þá kem-ur enginn hingað. Ég veit um fólk sem hefur leitað eftir því að hafa hér vetursetu en endað svo með því að sigla frekar til Færeyja því þar er skjólgóð höfn og þar fær fólk pláss. Það verður að búa til aðstöðu fyrir þetta fólk því ef Ísland fær það orð á sig að það sé ekki hægt að leggja hér þá fer fólk bara eitthvert annað.“

Halla Harðardóttir

[email protected]

Arctic Explorer, 15 feta skúta Jóns Páls, við bryggju í Færeyjum.

16 viðtal Helgin 31. janúar–2. febrúar 2014

Page 17: 31 01 2014

advania.is

Viltu losna við aukakílóin?Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna Viltu losna

Guðrúnartún 10, Reykjavík

Opið mán. til fös. frá 8 til 18 Lau. frá 12 til 16

Hringdu í síma 440 9010 eða sendu póst á [email protected] og fáðu upplýsingar um þessa frábæru vél.

Velkomin í verslanir okkar:

Tryggvabraut 10, Akureyri

Opið mán. til fös. frá 8 til 17

2,1cmÓtrúlega ne­ og 33% þynnri en forveri sinn.

13 klst.Allt að 13 tíma ra�löðuending. Fer e�ir stillingum, notkun, tæknilegri útfærslu og umhverfisþá­um.

16 GBSérlega öflug og hraðvirk, allt að 16GB vinnsluminni.

1,6 kgFislé­ og fáguð, tölvan vegur ekki nema 1600 grömm.

við aukakílóin?

2,1cmÓtrúlega ne­ og 33% þynnri en forveri sinn.

13klst.Allt að 13 tíma ra�löðuending. Fer e�ir stillingum, notkun,

16GBSérlega öflug og hraðvirk, allt að 16GB vinnsluminni.

1,6kgFislé­ og fáguð, tölvan vegur ekki nema 1600 grömm.

við aukakílóin?

2 1 131616

Dell Latitude E7440 – Lé­ og öflug fartölva fyrir kröfuharða.

Inte

l, mer

ki In

tel, I

ntel

Cor

e og

Cor

e in

side

eru

vör

umer

ki In

tel C

orpo

rati

on í

Ban

darí

kjun

um o

g/eð

a öð

rum

lönd

um.

HV

ÍTA

SIÐ

/SÍA

1

3-3

50

2

Þessari vél fylgir „Dell Branded Services“ sem tryggir betri og fljótari þjónustu.

Þjónustuábyrgð Dell (DBS)Nýtir sömu tengikví og spennubreyta og áður.

Hámarks �árfesting

Page 18: 31 01 2014

Skrifstofu- og skipulagsfíklarfá ritföngin í Rekstrarlandi

www.rekstrarland.iswww.rekstrarland.is

PIPA

R\TB

WA

• S

ÍA •

14

00

53

Skeifunni 11 | Sími 515 1100

Ragnar Bragason er öfl-ugur kvikmyndaleik-stjóri sem státar af úrvalsmyndum á borð við Börn, Foreldra,

Bjarnfreðarson og nú síðast Málm-haus, að ógleymdum hinum feiki-vinsælu Vakta-sjónvarpsþáttum. Hann vinnur ætíð náið með eigin-konu sinni, Helgu Rós V. Hannam, sem hannar búninga í verkum hans. Þau hjónin hafa undanfarið dvalið langdvölum í Borgarleik-húsinu þar sem Ragnar leikstýrir eigin verki, Óskasteinum, sem verður frumsýnt á föstudag.

Ragnar reyndi fyrst fyrir sér í leikhúsi í fyrra þegar hann skrif-aði og setti á svið verkið Gullregn. Sýningunni var tekið ákaflega vel og því varð úr að hann gerði aðra atrennu að leiksviðinu.

„Þetta var bara í fyrsta skipti sem ég hef unnið í leikhúsi og maður kastaði sér bara dálítið út í djúpu laugina,“ segir Ragnar sem hélt sér vel á floti. Gullregn hlaut átta tilnefningar til Grímunnar

Lúxus að vinna saman

Hjónin Helga Rós og Ragnar Bragason vinna náið saman. Hún er einn fremsti búningahönnuður landsins og Ragnar öflugur leikstjóri. Þar sem rólegt er yfir kvikmyndabransanum þessi misserin hafa þau fundið sér vettvang í leikhúsum og njóta sín vel saman. Eins og alltaf. Ljósmynd/Hari.

Kvikmyndaleikstjórinn Ragnar Bragason tók hliðarspor í Borgarleikhúsið í fyrra og sló í gegn með leikritinu Gull-regn sem hann skrifaði og leikstýrði. Hann fylgir því verki nú eftir með Óska-steinum á Nýja sviði Borgar-leikhússins. Hann sér rýni sína á íslenskt samfélag í leikritum fyrir sér sem þrí-leik sem henti ágætlega þar sem deyfð sé yfir fjársveltum kvikmyndabransanum. Helga Rós V. Hannam er eiginkona Ragnars og einn virtasti búningahönnuður landsins. Hún hannar undan-tekningalítið búninga í öllu sem Ragnar gerir enda lætur samlyndum hjónunum einkar vel að vinna saman.

reyndi bara dálítið að gera þetta í mínum stíl. Reyna að endur-skapa hann á sviði og sjá hvort það myndi ganga upp. Og það gekk bara fínt. Viðbrögðin voru náttúrlega frábær. Þetta gekk alveg frá nóvember fram í júní, allt uppselt og hætt fyrir fullu húsi. Ég er nú að vona að það verði tekið upp aftur hérna.“

Ragnar segir að góðar viðtökur Gullregnsins hafi verið honum hvatning til þess að halda áfram að starfa í leikhúsi. „Þegar við-brögðin urðu svona jákvæð fór maður strax að hugsa út í hvort maður ætti að prófa þetta aftur. Og Magnús Geir [Þórðarson, fráfar-andi leikhússtjóri] kom í raun bara strax að máli við mig og bað mig um að endurtaka leikinn. Þá fór ég að hugsa þetta lengra og hugsa þetta í raun sem þríleik. Gull-regnið fyrsta, Óskasteinar annað og síðan bara vonandi það þriðja sem fyrst,“ segir Ragnar sem rýnir á sin hátt í ýmsa afkima íslensks samfélags í leikritunum.

Bíómyndirnar áfram heima-völlurinnRagnar segist fyrst og fremst vera kvikmyndamaður og hann sé síður

en svo að hverfa frá bíómyndum yfir á fjalirnar. „Við stöndum bara á mjög skrítnum stað þegar kemur að kvikmyndunum og maður sér ekkert fram á að gera mynd á næstu tveimur eða þremur árum,“ segir Ragnar og vísar til niður-skurðar á opinberum framlögum til kvikmyndagerðar. „Það er í raun búið að úthluta alveg eitt og hálft ár fram í tímann og á meðan staðan er eins og hún er, er leik-húsið kannski bara staðurinn manns.“

Helga Rós hefur mikla reynslu af búningahönnun og þekkir til á flestum vígstöðvum en segist þó hafa unnið minnst í leikhúsi. „Ég hef mest gert af bíó og sjónvarpi en verið eitthvað minna í leikhús-inu en það virðist eitthvað vera að breytast. Ég var með búningana í Þingkonunum í Þjóðleikhúsinu fyrir áramót þannig að þetta er svona aðeins að eflast. Og hann náttúrlega ræður mig alltaf í vinnu,“ segir hún og lítur á Ragnar og þau hlæja saman.

„Bölvaður klíkuskapur, alltaf,“ segir Ragnar og Helga Rós segist aðspurð alltaf vera til í að vinna með eiginmanninum. „Já, já.“

„Það hefur einhvern veginn

ÓskasteinarIlla skipulagt rán í smábæ misheppnast

hrapallega. Dæmigert íslenskt klúður.

Á flóttanum leita ræningjarnir skjóls í

mannlausum leikskóla og bíða fjórða

félagans sem er horfinn á bílnum.

Hópurinn hefur tekið gísl á flóttanum,

eldri konu sem varð vitni að ráninu.

Fram eftir nóttu stytta þau sér stundir

innan um barnaleikföng en þegar birta

Það hefur einhvern veginn verið þannig, alveg frá því við byrjuð-um í þessu, að þá höfum við unnið saman.

fer af degi fer örvæntingin og ósættið

innan hópsins að ágerast og ókunna

konan afhjúpar sín eigin leyndarmál.

Ragnar Bragason skrifar og leik-

stýrir Óskasteinum. Leikmynd er í

höndum Hálfdánar Pedersen, Helga

Rós V.Hannam sér um búninga, Þórður

Orri Pétursson lýsir verkið og Mugison

sér um tónlist.

2013 og hann hreppti verðlaunin sem leikstjóri ársins.

„Ég er ekki mikil leikhúsmaður en fer auðvitað í leikhús eins og aðrir og hef gaman af því. Þannig

að þegar ég gerði Gullregn þá ákvað ég nú bara að reyna að gera það á minn hátt en ekki reyna að enduruppgötva eitthvert leikhús eða sprengja eitthvert form. Ég

18 viðtal Helgin 31. janúar–2. febrúar 2014

Page 19: 31 01 2014

MAZDA3SKYACTIV spartækni og KODO hönnun

Nýir og notaðir bílar: Söludeildir eru opnar alla virka daga frá kl. 9-17 og laugardaga frá kl. 12-16.Brimborg Reykjavík: Bíldshöfða 8, sími 515 7040 I Brimborg Akureyri: Tryggvabraut 5, sími 515 7050 I mazda.is

Margverðlaunaða SKYACTIV spartæknin hefur veitt Mazda sérstöðu á markaðnum. Með þessari byltingarkenndu tækni hefur Mazda náð fádæma árangri til lækkunnar eyðslu án þess að fórna afli né viðbragði – enda er akstursánægja eitt aðalsmerki Mazda.

Til viðbótar er bíllinn smíðaður í anda KODO hönnunarinnar sem gælir svo sannarlega við augað.

zoom- zoom

VERÐ FRÁ 3.190.000 KR.

MAZDA. DEFY CONVENTION.

NÝR

Brimborg og Mazda áskilja sér rétt til að breyta verði og búnaði án fyrirvara. Útbúnaður getur verið frábrugðinn mynd í auglýsingu.

Mazda3_5x18_03.01.2013.indd 1 13.1.2014 13:18:00

Ha

uku

r 0

1.1

4

MÁLMIÐNAÐUR Í SJÁVARÚTVEGI

Viðskiptatækifæri á www.kontakt.is

TIL SÖLUStórt og rótgróið iðnfyrirtæki í málmiðnaði sem byggir bæði á söluinnanlands og á útflutningi. Viðskiptavinir eru framleiðslufyrirtæki á

sjávarfangi. Bæði er þar um að ræða mikilvæga samninga við fastaviðskiptavini um viðhald og varahluti sem og stök verkefni í vélalausnum.

Fyrirtækið hefur mikla sérstöðu og á auðvelt með að hasla sér völl á fleiri mörkuðum erlendis

Við teljum að hér sé á ferðinni einstakt tækifæri fyrir fyrirtæki á svipuðu sviði eða öfluga menn með þekkingu og áhuga á tækni,

markaðsmálum og útflutningi.

verið þannig, alveg frá því við byrjuðum í þessu, að þá höfum við unnið saman,“ segir Ragnar. „Eig-inlega frá fyrstu mínútu. Helga gerði meira að segja búninga í fyrstu stuttmyndinni sem ég gerði. Snemma á tíunda áratugnum.“

„Þá vorum við bara vinir,“ bætir Helga við. „Vorum ekki einu sinni orðin hjón.“

„Nei, þá vorum við ekki einu sinni hjón. Við höfum aldrei að-greint þetta eitthvað sérstaklega. Þetta er bara einhvern veginn lífið.“

„Ég held að eina skiptið sem ég hafi ekki gert búninga í þínu verki hafi verið þegar ég var ólétt af tvíburunum og gat það bara ekki líkamlega,“ segir Helga.

„Einmitt,“ samsinnir Ragnar. „Og þú fékkst einhverja aðra.

Það er nú bara þannig.“

Alltaf sammálaEins og gefur að skilja taka hjónin vinnuna með sér heim og þar eru hlutirnir einnig ræddir. Ragnar segist þó pukrast svolítið með handrit sín á frumstigum en Helga er iðulega sú fyrsta sem fær að kíkja.

„Maður er að vísu svolítið sér-lundaður svona á frumstigunum og oft tregur til að láta fólk heyra fyrr en maður er orðinn nokkuð örugg-ur með hlutina,“ segir Ragnar. „En náttúrlega byrjar maður fyrst að ræða hlutina á heimilinu áður en maður fer út í bæ og það er gott að geta prófað hugmyndirnar heima.“

Búningur hverrar persónu er auðvitað mikill hluti af henni. Er Ragnar afskiptasamur þegar þú ert að hanna gervin?

„Við erum alltaf sammála,“ segir Helga. „Það er auðvitað ákveðinn kostur að búa með leikstjóranum þannig að maður getur verið að lauma að spurningum. Svona beinn aðgangur að honum er ótrúlegur plús. Og þar af leiðandi fær maður kannski pínu forskot og ég er oft

búin að lesa handritið á undan öllum öðrum og fæ þannig ef til vill að melta hlutina aðeins lengur og get þá þróað þá lengur en vant er.“

„Þetta tengist líka vinnuaðferð-inni minni sem ég nota alltaf. Hún felst í því að fá leikarana mjög snemma inn í ferlið. Ég vinn verkið með leikurunum í raun í mjög lang-an tíma, þannig að persónusköp-unin byrjar mjög snemma. Jafnvel áður en handritið er tilbúið.“

„Ég hlera það aðeins...,“ segir Helga.

„Já, Helga er með í því frá upp-hafi þannig að þetta er alger lúxus að búa með hönnuðinum.“

Mikill munur á fjölum og filmuHjónin segja mikinn mun á því að búa til kvikmynd og setja upp leiksýningu. „Þetta er gjörólíkt,“ segir Helga. „Fyrir mig er undir-búningstíminn kannski svipaður. Þegar við erum að taka upp bíó þá færðu kannski bara séns á að gera tiltekna senu í tvo klukkutíma. Segjum það. Þennan ákveðna dag. Og það er ekkert afturkræft á með-an maður getur einhvern veginn verið í kannski heilan mánuð að pæla í einum buxum í leikhúsinu.“

„Ef maður hugsar leikhús sem kvikmyndaleikstjóri þá er það að setja upp leikrit eins og að ná bara einni góðri töku,“ segir Ragnar. „Hún er bara dálítið löng og maður er sjö vikur að ná henni góðri. Áður en að maður rúllar með áhorfendum. Þannig að maður er svona að dedúa við eina töku lengi á meðan kvikmyndin er miklu meira hlaup. Og miklu meira hólf-að niður í bita. Brot, sem seinna meir hlaðast upp. Það er ólíkt. Nálgunin í sjálfu sér, þessir grunn-þættir, að búa til karaktera, segja einhverja sögu og eitthvað svona, það er náttúrlega það sama. Þessi form eru í grunninn þau sömu.“

Þórarinn Þórarinsson

[email protected]

viðtal 19 Helgin 31. janúar–2. febrúar 2014

Page 20: 31 01 2014

Jarðarber250 gr.

Bláber125 gr.

Pretzel kringla

179kr/stkverð áður 269

399kr/pkverð áður 479

299kr/kgverð áður 399

ÍTALSKUR GELATO

TONITTO GELATOEKTA ÍTALSKUR GELATO BEINT FRÁ ÍTALÍU.

25%TILBOÐ

afsláttur á kassa

Baguette

699kr/pkverð áður 899

1.099kr/pkverð áður 1.299

FERSKASTI NAMMIBARINN 299kr/kg

verð áður 399kr/kg

verð áður 399kr/kgNAMMIBARINN

Pretzel kringla

179kr/stkverð áður 269Baguette

3.899kr/stk3.899

Wagner PizzurTilbúnar á 10 mínútum.

Truva skálar10.5 cm, 6 stk.

TILBOÐ

159kr/stkverð áður 229

TILBOÐ

TILBOÐ

TILBOÐ

TILBOÐ

TILBOÐ

399 kr/pkVerð áður 599

1.599 kr/stkVerð áður 1999/2499

30 dagar – Leið til betri lífsstílsViltu bæta lífsstílinn, læra að þekkja líkama þinn betur, setja stefnuna á kjörþyngd og komast í

gott form? Þá er 30 daga hreint mataræði tilvalin leið fyrir þig.

HagkaupsbækurEldri Hagkaupsbækur á tilboði.

30 dagar – Leið til betri lífsstíls

BÓKMÁNAÐARINS

3.899kr/stk

HEILGRILLAÐUR KJÚKLINGUR MEÐ LIME OG CHILI SMJÖRI1 heill kjúklingur1-2 hvítlauksrif1/2 rauður chili aldin1 msk rifinn engifer1 tsk kóríanderkrydd

3 msk smjörsafi af 1 límónusalt og nýmalaður pipar1 msk ólífuolía

matvinnsluvél og vinnið vel saman. Bætið smjörinu og límónusafanum saman við og kryddið með salti og pipar. Stingið göt í bringuna og lærið á kjúklingnum og þrýstið

smjörblöndunni undir skinnið. Gott er að skera niður nokkrar kartöflur og setja meðfram kjúklingnum. Hellið ólífuolíunni yfir, kryddið með salti og pipar og bakið í 45mín - 1 klst.

Skerið í gegnum bringubeinið á kjúklingnum og fletjið kjúklinginn út. Skolið kjúklinginn, þerrið og leggið á bökunarplötu. Setjið hvítlauk, chili, engifer og kóríander saman í

KJÚKLINGUR, HEILL

799 kr/kgVerð áður 999

20%TILBOÐ

afsláttur á kassa

LAMBAFILLEGRAND ORANGE

4.274 kr/kgverð áður 5699

25%TILBOÐ

afsláttur á kassa

PIPARSTEIKUNGNAUTA2.849 kr/kg

verð áður 3799

FILEUNGNAUTA3.374 kr/kg

verð áður 4499

25%TILBOÐ

afsláttur á kassa

KJÚKLINGALEGGIRFERSKIR711kr/kg

verð áður 889

20%TILBOÐ

afsláttur á kassa

VEISLULÆRIHAGKAUPS1.819kr/kgverð áður 2598

30%TILBOÐ

afsláttur á kassa

Snowdonian CheddarMargverðlaunaðir cheddar ostar frá

Wales, smakkaðu þá alla!

Snowdonian Cheddar

Jarðarber

499kr/pkverð áður 599

TILBOÐ

ÁTTU ÞÆR ALLAR?

FERSKT ÍTALSKT GÆÐAPASTA MEÐ FYLLINGU

RICETTE D‘AUTORE

30%TILBOÐ

afsláttur á kassa

629kr/pkverð áður 899

NÝ SENDING

1.499kr/pk

Gild

ir t

il 02

. fe

brú

ar á

með

an b

irg

ðir

end

ast.

Alla

r H

agka

upsb

æku

rnar

fás

t í S

már

alin

d,

Kri

nglu

nni o

g S

keifu

nni,

min

na ú

rval

í ö

ðru

m v

ersl

unum

.

Amino EnergyFæst nú einnig með eplabragði.Frábær orkudrykkur sem hægt er

að drekka hvenær sem er yfir daginn til að fá auka orku.

NÝTT

FERSKASTA PASTAÐ Á

ÍSLANDI MEÐ FLUGI FRÁ

TOSCANA!

399kr/kgverð áður 499

TILBOÐ

Blóðappelsínur1 kg í neti.

Butternut grasker

Page 21: 31 01 2014

Jarðarber250 gr.

Bláber125 gr.

Pretzel kringla

179kr/stkverð áður 269

399kr/pkverð áður 479

299kr/kgverð áður 399

ÍTALSKUR GELATO

TONITTO GELATOEKTA ÍTALSKUR GELATO BEINT FRÁ ÍTALÍU.

25%TILBOÐ

afsláttur á kassa

ÍTALSKUR GELATOÍTALSKUR GELATOÍTALSKUR GELATO

BEINT FRÁ ÍTALÍU.

Baguette

699kr/pkverð áður 899

1.099kr/pkverð áður 1.299

FERSKASTI NAMMIBARINN

3.899kr/stk

Wagner PizzurTilbúnar á 10 mínútum.

Truva skálar10.5 cm, 6 stk.

TILBOÐ

159kr/stkverð áður 229

TILBOÐ

TILBOÐ

TILBOÐ

TILBOÐ

TILBOÐ

399 kr/pkVerð áður 599

1.599 kr/stkVerð áður 1999/2499

30 dagar – Leið til betri lífsstílsViltu bæta lífsstílinn, læra að þekkja líkama þinn betur, setja stefnuna á kjörþyngd og komast í

gott form? Þá er 30 daga hreint mataræði tilvalin leið fyrir þig.

HagkaupsbækurEldri Hagkaupsbækur á tilboði.

BÓKMÁNAÐARINS

3.899kr/stk

HEILGRILLAÐUR KJÚKLINGUR MEÐ LIME OG CHILI SMJÖRI1 heill kjúklingur1-2 hvítlauksrif1/2 rauður chili aldin1 msk rifinn engifer1 tsk kóríanderkrydd

3 msk smjörsafi af 1 límónusalt og nýmalaður pipar1 msk ólífuolía

matvinnsluvél og vinnið vel saman. Bætið smjörinu og límónusafanum saman við og kryddið með salti og pipar. Stingið göt í bringuna og lærið á kjúklingnum og þrýstið

smjörblöndunni undir skinnið. Gott er að skera niður nokkrar kartöflur og setja meðfram kjúklingnum. Hellið ólífuolíunni yfir, kryddið með salti og pipar og bakið í 45mín - 1 klst.

Skerið í gegnum bringubeinið á kjúklingnum og fletjið kjúklinginn út. Skolið kjúklinginn, þerrið og leggið á bökunarplötu. Setjið hvítlauk, chili, engifer og kóríander saman í

KJÚKLINGUR, HEILL

799 kr/kgVerð áður 999

20%TILBOÐ

afsláttur á kassa

LAMBAFILLEGRAND ORANGE

4.274 kr/kgverð áður 5699

25%TILBOÐ

afsláttur á kassa

PIPARSTEIKUNGNAUTA2.849 kr/kg

verð áður 3799

FILEUNGNAUTA3.374 kr/kg

verð áður 4499

25%TILBOÐ

afsláttur á kassa

KJÚKLINGALEGGIRFERSKIR711kr/kg

verð áður 889

20%TILBOÐ

afsláttur á kassa

kr/kgverð áður 5699

kr/kgverð áður 5699

kr/kg

VEISLULÆRIHAGKAUPS1.819kr/kgverð áður 2598

30%TILBOÐ

afsláttur á kassa

Snowdonian CheddarMargverðlaunaðir cheddar ostar frá

Wales, smakkaðu þá alla!

499kr/pkverð áður 599

TILBOÐ

ÁTTU ÞÆR ALLAR?

FERSKT ÍTALSKT GÆÐAPASTA MEÐ FYLLINGU

RICETTE D‘AUTORE

30%TILBOÐ

afsláttur á kassa

629kr/pkverð áður 899

NÝ SENDING

1.499kr/pk

Gild

ir t

il 02

. fe

brú

ar á

með

an b

irg

ðir

end

ast.

Alla

r H

agka

upsb

æku

rnar

fás

t í S

már

alin

d,

Kri

nglu

nni o

g S

keifu

nni,

min

na ú

rval

í ö

ðru

m v

ersl

unum

.

Amino EnergyFæst nú einnig með eplabragði.Frábær orkudrykkur sem hægt er

að drekka hvenær sem er yfir daginn til að fá auka orku.

NÝTT

FERSKASTA PASTAÐ Á

ÍSLANDI MEÐ FLUGI FRÁ

TOSCANA!

399kr/kgverð áður 499

TILBOÐ

Blóðappelsínur1 kg í neti.

Butternut grasker

Page 22: 31 01 2014

K ínversk stjórnvöld hafa ákveðið að slaka á þeirri stefnu að pör megi aðeins

eignast eitt barn. Nýjar reglur verða settar og samkvæmt þeim munu pör mega eignast tvö börn ef að minnsta kosti annað foreldrið er einkabarn sinna foreldra. Talið er að þessar breytingar muni leiða til þess að fæð-ingum í Kína fjölgi um eina milljón á ári.

Frá 1979 hafa gilt í Kína lög sem kveða á um að pör í borgum og á helstu þéttbýlissvæðum lands-ins megi aðeins eignast eitt barn. Pör sem búa í dreifbýli hafa mátt eignast tvö börn ef fyrsta barnið er stúlka eða fatlaður drengur. Útlendingar í landinu eru undan-þegnir stefnunni og hún gildir ekki heldur í borgunum Hong Kong og Macau sem voru erlendar nýlendur til skamms tíma og eru fyrir tiltölu-lega fáum árum orðnar hluti af Al-þýðulýðveldinu Kína. Fleiri undan-þágur eru á stefnunni en talið er að um 36% íbúa Kína hafa hins vegar þurft að sætta sig við ströngustu útgáfuna; sá hópur hefur tekið áhættu á harkalegum refsingum brjóti hann lögin með því að eign-ast fleira en eitt barn. Þetta eru refsingar eins og atvinnumissir, háar fjársektir, auk þess sem konur hafa verið neyddar í fóstureyðingar og ófrjósemisaðgerðir.

Fæðingartíðni féll úr 4,77 í 1,64Þótt stefnan um eitt barn á fjölskyldu hafi verið í gildi frá 1979 hefur verið slakað á nokkrum þáttum hennar í gegnum árin. Meðal annars hefur pörum sem bæði eru einkabörn for-eldra sinna verið leyft að eignast tvö börn. Breytingarnar sem boðaðar voru á dögunum ganga lengra því nú verður þeim pörum leyft að eign-ast tvö börn þar sem aðeins annar aðilinn er einkabarn. Þetta er ein stærsta tilslökun sem gerð hefur verið í þessum efnum frá upphafi.

Allt frá upphafi hefur verið deilt á einkabarnsstefnuna. Henni var ætlað að hefta stjórnlausa fólksfjölgun í landinu og hefur haft mikil áhrif á

þróun kínversks þjóðfélags eins og sést af því að frá því að hún var inn-leidd hefur fæðingatíðni í landinu fallið úr 4,77 börnum á hverja konu niður í 1,64 börn á hverja konu á árinu 2011. Önnur afleiðing er sú að hvergi í heiminum er nú jafnmikill munur á fjölda fæddra drengja og stúlkna. Drengirnir eru miklum mun fleiri og talið er árið 2020 verði ungir karlar 25 milljónum fleiri en ungar konur í landinu..

Talsmenn þessarar stefnu horfa á hagtölurnar og segja að stefnan hafi borið árangur og haft mikla þýðingu fyrir efnahagslíf landsins. Hennar vegna hafi fæðst 400 milljón færri börn en ella. Þannig hafi verið sköp-uð skilyrði fyrir einstæðum hagvexti í Kína undanfarin rúmlega 30 ár.

Hætta á vinnuaflsskorti og vaxandi hlutfall eldra fólksUndanfarin misseri hafa hins vegar borist fréttir af því að stjórnvöld væru farin að huga að breytingum og hefðu þungar áhyggjur af neikvæð-um langtímaáhrifum einkabarns-stefnunnar. Hún stuðli að vinnuafls-skorti og vinni gegn því að kínverskt þjóðfélag fái risið undir þeim kostn-aði sem fylgir sívaxandi hlutfalli eldra fólks í landinu.

Nú liggur fyrsta tilslökunin af hálfu stjórnvalda fyrir og breyting-unni er fagnað af ýmsum lýðfræðing-um og einnig af þeim sem hafa lengi gagnrýnt einkabarnsstefnuna og þau hörmulegu mannréttindabrot sem hafa verið fylgifiskar hennar.

Konur hafa verið neyddar í fóstur-eyðingar og til að gangast undir ófrjósemisaðgerðir. Algengt er að fóstrum stúlkubarna sé eytt eða að stúlkubörn séu deydd skömmu eftir fæðingu. Foreldrar vilja heldur eignast drengi enda er það rótgróið viðhorf í menningu landsins að það tryggi framtíð fjölskyldunnar að eignast syni; þeir haldi nafni fjöl-skyldunnar á lofti og beri ábyrgð á framfærslu og velferð foreldra sinna á efri árum.

Gagnrýnendur segja að stefnan hafi valdið samfélaginu margvísleg-

um öðrum skaða sem enn sé ekki að fullu kominn í ljós. Hlutfall aldraðra hefur vaxið gríðarlega í landinu. Unga kynslóðin er of fámenn til að annast allt gamla fólkið og sjá því farborða. Innan skamms verði til-finnanlegur skortur á sérhæfðu vinnuafli ungs fólks sem nauðsynlegt er talið til að drífa efnahagslíf lands-ins áfram.

Í þessum hópi gagnrýnenda eru fjölmargir lýðfræðingar og sérfræð-ingar í mannfjöldaþróun og hag-tölum sem benda á að jafnvel þótt einkabarnsstefnan hefði aldrei orðið að veruleika hefði fæðingartíðnin í Kína sjálfkrafa farið lækkandi eftir því sem frjálsræði í efnahagsmálum jókst og efnahagur fólks batnaði. Þróunin hefði sjálfkrafa orðið svipuð og í löndum eins og Japan og Ítalíu þar sem fæðingartíðni hefur lækkað gríðarlega á fáum áratugum án nokk-urrar stýringar af hálfu stjórnvalda.

Kerfið vill viðhalda sjálfu sérEn meðal lýðfræðinga heyrast þær raddir að það nægi ekki að opna ein-staka smugur, eins og gert er með breytingunum nú, ef markmiðið er að leysa þau félagslegu vandamál sem blasa við eftir að einkabarns-stefnunni hefur verið fylgt í áratugi.

Kerfið berjist gegn breytingum og reyni að viðhalda sjálfu sér. Um 500.000 opinberir starfsmenn hafa atvinnu af því að framfylgja einkabarnsstefnunni. Þær sektir sem lagðar eru á fólk sem eignast of mörg börn renna til sveitarfélaga og héraðsstjórna sem berjast margar gegn breytingum af ótta við að missa þennan tekjustofn.

„Við þurfum ekki smáskammta-lækningar í barneignastefnunni,“ segir Gu Baochang, lýðfræðingur við Háskóla fólksins í Beijing. „Það sem við þurfum er að leggja þetta kerfi niður í heild sinni.“

Pétur Gunnarsson

[email protected]

Heimildir: Time og Wikipedia. Wash-ington Post.

Kínverjar slaka á einkabarnsstefnunniÍ meira en þrjátíu ár hafa Kínverjar búið við þá stefnu að fólk á helstu þéttbýlissvæðum landsins hefur aðeins mátt eignast eitt barn. Stjórnvöld hafa framfylgt stefnunni af hörku. Háum sektum hefur verið beitt og konur hafa verið neyddar í fóstureyðingar og ófrjósemisaðgerðir. Nú hafa verið boðaðar tilslakanir á þessari stefnu enda eru ekki lengur nægilega margt ungt fólk í landinu til þess að standa undir vexti efnahagslífsins og tryggja framfærslu hinna eldri.

Kínverskur maður hefur auga með einkasyninum á reiðhjólinu í Beijing. Hefðir Kínverja voru þær að eignast stóra fjölskyldu og mörg börn. Frá 1979 hafa stjórnvöld framfylgt harðri einkabarnsstefnu á helstu þéttbýlissvæðum landsins. Nú hefur verið til-kynnt um ákveðnar tilslakanir á stefnunni sem ávallt hefur verið umdeild í landinu. Mynd: GettyImages

Gao Huaping er 44 ára gömul og ein þeirra sem mótmæltu einkabarnsstefnu kín-verskra stjórnvalda í Beijing í Kína síðastliðið vor. Ljósmynd/Nordicphotos/Getty

Að missa barn er versta martröð allra foreldra. Í Kína er sársauk-inn sem fylgir missi barns ekki bara tilfinningalegur og andlegur heldur tengist hann stöðu fólks í þjóðfélaginu og afkomuöryggi. Kínversk menning er fjölskyldu-miðuð frá fornu fari. Forfeður er hafðir í hávegum og öllu skiptir í lífinu að eignast afkomendur sem halda nafni fjölskyldunnar á lofti og tryggja afkomu og velferð foreldr-anna í ellinni.

Nú er talið að um milljón for-eldra séu í þeim sporum í Kína að hafa misst einkabarn vegna slysa eða veikinda. Þetta er fólk sem er komið yfir miðjan aldur og tók ekki áhættuna á að eignast fleiri en eitt barn af ótta við refsingar á borð við atvinnumissi og háar fjársektir.

Í vor efndu hundruð karla og kvenna í þessum sporum til mót-mæla í Beijing, réðust inn í skrif-stofur heilbrigðisráðuneytisins og kröfðu stjórn-völd um aðgerðir og bætur. Krafa fólksins gegn stjórn-völdum byggist á því að þau hafi framfylgt einkabarnsstefnunni af hörku. Fólk sem boðið hefur stjórn-völdum byrginn og eignast börn í óþökk þeirra hefur kallað yfir sig harðar aðgerðir.

„Í 20 ár voru allar okkar vonir og framtíðardraumar bundnir við son okkar en nú er hann dáinn,“ segir

Xu, sem er 53 ára. Hann og konan hans hafa engan til að sjá fyrir sér í ellinni og að auki finnst þeim þau ekki hafa neitt til að lifa fyrir lengur.

Einn þeirra sem hefur verið lát-inn finna fyrir því að ganga gegn vilja stjórnvalda þegar kemur að barneignum er Yang Zhizhu, fyrr-verandi prófessor í lögum við Stjórnmálafræðiháskóla kínverskr-ar æsku. Hann missti vinnuna og var sektaður um jafngildi fimm milljóna íslenskra króna þegar eig-inkona hans eignaðist aðra dóttur þeirra hjóna árið 2010. Honum var leyft að snúa aftur til vinnu á síðasta ári en þarf að láta sér nægja 125.000 krónur í laun á mánuði, sem er brot af fyrri launum.

Sjaldan hafa aðgerðir stjórnvalda þó verið jafnharkalegar og í Pun-ing-héraði vorið 2010. Þá var ráð-ist gegn 10.000 konum sem höfðu eignast höfðu fleiri en eitt barn og ekki höfðu sinnt kröfu stjórnvalda um að gangast undir ófrjósemisað-gerðir. Ef ekki náðist til kvennanna sjálfra voru ættingjar þeirra – afar og ömmur, systkini, unglingar og jafnvel börn – handteknir og settir í varðhald allt þar til konurnar gáfu sig fram á heilsugæslustöð og geng-ust undir ófrjósemisaðgerð.

Heimild: Washington Post, Marie Claire.

Sími 412 2500 - [email protected] - www.murbudin.is

– Afslátt eða gott verð?

GÆÐAMÁLNING

Mako pensill 50mm

225

Deka Gólfmálning grá 3 lítrar

4.295

Deka Spartl LH. 3lítrar

1.990

Kletthálsi Reykjavík

Reykjanesbæ

Deka Pro 10Innimálning. 10 lítrar

6.690

LF Veggspartl 0,5 litrar

795

Mako pensill 50mmMako pensill 50mmMako pensill 50mmMako pensill 50mmMako pensill 50mmMako pensill 50mmMako pensill 50mm

225225225225225225225225225

DekaCryl 7 Innimálning. 10 lítrar

5.995Deka Pro 4. Veggja- og loftamálning. 10 lítrar

5.795

GÓÐ ÞVOTTAHELDNIDeka Meistaralakk 70 Akrýllakk. hvítt. 1 líter

1.895

Bakki, 25 cm rúlla, grind og pensill. - Sett

1.595

Fórnarlömb einkabarnsstefnunnar

22 fréttaskýring Helgin 31. janúar–2. febrúar 2014

Page 23: 31 01 2014

Í DAG, Á MORGUN LAUGARDAG OG Á SUNNUDAG 31. JANÚAR TIL 2. FEBRÚAR

HANS J. WEGNER, ARNE JACOBSEN, BORGE MOGENSSEN, PHILIPPE STARCK, ERIK MAGNUSSEN, OFL.

Allt að sjötíu prósentaafsláttur af sýningarvörum

Skeifan 6 / 5687733 / www.epal.is

Page 24: 31 01 2014

Það er svo auðvelt að missa samband við raunveru-leikann. Þarna úti ertu í umhverfi þar sem þú getur verið að vinna

með fólki með allt önnur laun og annan lífsstíl en maður sjálfur og stemningin getur þess vegna verið mjög skrýtin þegar vinnuhópurinn fer saman í mat eða á djamm. Oft hefur mér fundist það mjög erfitt en samt sem áður er ég meðvituð um að maður þarf að geta spilað leikinn og ef maður ætlar sér ekki að taka þátt, þá verður maður að draga sig út. Ef ég sé eða finnst eitthvað alveg fráleitt eða geðbilað þá hugsa ég bara ... svona er þessi bransi bara ... og reyni að láta það ekki ná of mikið til mín,“ segir Hera Hilmarsdóttir leikkona sem hefur verið að fá hlutverk, hvert á fætur öðru, í erlendum kvikmynd-um og sjónvarpsþáttum.

Þegar ég mætti Heru á kaffihúsi sá ég brosandi 25 ára konu sem er blanda af víkinga-gyðju og saklausri brosmildri stelpu og það kemur ekki á óvart að hún hefur heillað leikstjóra í kvikmynda- og sjónvarpsþátta-bransanum úti í heimi. Náttúruleg fegurð geislaði af henni, hún var yfir-veguð og greinilega mjög hamingju-söm. Það er ljóst að velgengnin hefur ekki stigið henni til höfuðs enda hefur hún lagt sál sína í leikarastarfið með það að leiðarljósi að ekkert er öruggt. Það er auðvelt að sjá að hér er mjög skynsöm stelpa sem hefur tekið einn dag í einu og lagt sig 200% fram í einu og öllu og veitir fólki inn-blástur með nærveru sinni.

Hera er dóttir Hilmars Oddssonar

leikstjóra og Þóreyjar Sigþórsdóttur leikkonu og hefur því frá unga aldri verið umkringd ysi og þysi leikara-lífsins sem hefur eflaust haft áhrif á hana. Segir hún að foreldrar sínir hafi þó ekki beint hvatt hana til að leggja leiklistina fyrir sér enda sé það harður heimur.

Hera var nú á síðustu dögum að byrja tökur á bresku jólakómedíunni „Get Santa“ sem verður sýnd í bíó að öllum líkindum út næstu jól. Hera leikur löggu sem heitir Doyle en myndin gengur í stórum dráttum út á það að hún og félagi hennar þurfa að bjarga jólasveininum. „Þetta er öðru-vísi og mjög skemmtilegt og hand-ritið er mjög gott. Það er erfiðara á annan hátt því að það gengur út á það að vera fyndinn og stundum þarf að breyta hlutunum ef þeir ganga ekki upp. Leikararnir geta verið að breyta handritinu samtímis í samráði við leikstjórann, sem er mjög „spontant“ vinna og skemmtileg,“ segir Hera. Í aðalhlutverkum eru hinn kunni Jim Broadbent og ungstirnið Rafe Spall, sem meðal annars hefur leikið í Pro-metheus og Life of Pi. Sá sem leikur félaga Heru í lögguteyminu er Ewen Bremner sem margir kannast við sem Spud úr Trainspotting.

Komst inn í besta skólannHera komst inn í Lamda eða London Academy of Music & Dramatic Art en hann er einn af virtustu leik-listarskólum í London og hlutfalls-lega margir útskriftarnemendur eru starfandi leikarar í dag. Skólinn gerir eðlilega mjög miklar kröfur til nemenda sinna. „Ég held að fyrsta

árið hafi verið miklu erfiðara innra með mér en ég vildi viðurkenna fyrir sjálfri mér. Ég man að það var ein-hvern tímann í febrúar sem ég fékk bráðapsoríasis í viku og það var eins og holdsveiki hefði yfirtekið mig. Ég komst síðar að því að slíkt getur komið upp vegna andlegs álags sem er falið,“ segir Hera. Segir hún mikil áhersla hefði verið lögð á sjálfsskoð-un fyrsta námsárið. „Það getur verið mjög taugastrekkjandi þegar þú vilt vera eins góður og þú getur verið í einhverju og þú veist að þú getur gert betur. Þegar maður vill gera betur en er einhvern veginn ekki kominn þangað getur það farið með mann. En það er líka mjög gott að fá ekki hlutina bara upp í hendurnar,“ segir Hera

Á lokaárinu settu nemendur upp leiksýningar og ósjaldan voru um-boðsmenn í leit að leikurum meðal áhorfenda og þá fyrst fann Hera fyrir hræðslu fyrir því að fara á sviðið.

„Ég man að ég stóð á sviðinu og ég mundi ekkert hvað ég var að fara að gera, það var fullkomið „blank“. Ég bjó til eitthvað til að segja sem ég hélt að hefði verið það sem ég átti að segja en ég gerði mér ekki grein fyrir því vegna þess að ég var svo hrædd,“ segir Hera.

En þrátt fyrir allt hefur Hera greinilega staðið sig mjög vel því að hún fékk „Lillian Baylis“ verðlaunin sem nemendur fá fyrir framúrskar-andi árangur í námi við skólann.

„Ég veit að ég var að standa mig vel en það var þessi harka að vilja gera eins vel og maður getur, eins er yfir-höfuð í vinnu manns. Manni finnst

maður aldrei vera að gera nógu vel og ég held að það sé bara fínt, eins lengi og maður er ekki að draga sig algjör-lega niður út af því,“ segir Hera.

Hera byrjaði að fá hlutverk og vinna áður en hún útskrifaðist úr Lamda. Hún fékk umboðsmann og þá var ekki aftur snúið þar sem hún ákvað að freista gæfunnar í hinum stóra heimi. Á sínum stutta ferli, eða frá árinu 2011, hefur hún leikið stans-laust í sjónvarpsseríum og kvikmynd-um, bandarískum sem íslenskum, við hlið heimsfræga leikara. Meðal þeirra erlendu kvikmynda sem Hera hefur leikið í eru Anna Karenina og The Fith Estate og á meðal sjón-varpsþátta eru Da Vinci´s Demons, Leaving og World without End.

Þakklát fyrir VonarstrætiHera leikur eitt af aðalhlutverkunum í íslensku kvikmyndinni Vonarstræti sem frumsýnd verður á þessu ári. „Ég er rosalega spennt fyrir að sjá útkomuna í Vonarstræti eftir að hafa verið að vinna í stórri „commercial“ seríu eins og Da Vinci's Demons var. Ég var svo þakklát fyrir að fara í nána leikaravinnu á Íslandi þar sem maður pælir í öllum hlutum. Það er allt öðru-vísi en sjónvarp,“ segir Hera.

„Vonarstræti er saga tveggja mann-eskja í samfélaginu á Íslandi en fyrst trúði ég því ekki að þessar sögur væru sannar. Mér fannst ég bera ábyrgð á því að koma þessari sögum mjög vel frá mér. Sögurnar eru svo nálægt manni. Þess vegna skipti þær svo miklu máli,“ segir hún.

Að mati margra er þessi unga,

Lífsnauðsynlegt að hlæja, gráta, dansa og gólaHera Hilmar er að byrja tökur í sínu fyrstu grínhlut-verki í kómedíunni „Get Santa“, breskri bíómynd sem frumsýnd verður um næstu jól. Hún leikur einnig stórt hlutverk í íslensku kvikmyndinni Vonarstræti sem frumsýnd verður á þessu ári. Hera segist fá mest út úr því að leika hlut-verk þar sem hún er að segja sögu sem skiptir verulega máli. Hún segir líf fræga leikara eins og einn stóran leik þar sem engar reglur eru.

Svona er þessi bransi bara. Hera Hilmarsdóttir eða Hera Hilmar, eins og hún kallar sig ytra. Ljósmyndir/Hari

Framhald á næstu opnu

24 viðtal Helgin 31. janúar–2. febrúar 2014

Page 25: 31 01 2014

Flokksval

Guðni Rúnar

BjörkAnna María

Magnús MárDóra

Natan

Dagur

Kristín Erna

Þorgerður Laufey

Reynir

HjálmarKristín Soffía

Skúli

HeiðaSverrir

xsreykjavik.is

• Björk Vilhelmsdóttir borgarfulltrúi, 2. sæti.• Dagur B. Eggertsson borgarfulltrúi og læknir,

1. sæti.• Dóra Magnúsdóttir stjórnsýslufræðingur, 4. sæti.• Guðni Rúnar Jónasson framkvæmdastjóri, • 3. til 4. sæti.• Heiða Björg Hilmisdóttir deildarstjóri LSH, • 3. til 4. sæti.• Hjálmar Sveinsson varaborgarfulltrúi, 3. sæti.• Kristín Erna Arnardóttir háskólanemi og

kvikmyndagerðarmaður, 3. til 4. sæti.• Kristín Soffía Jónsdóttir varaborgarfulltrúi, 3. sæti.

• Magnús Már Guðmundsson framhaldsskólakennari, 4. sæti.

• Natan Kolbeinsson, formaður Hallveigar, félags UJ í Rvk, 3. til 4. sæti.

• Reynir Sigurbjörnsson rafvirki, 1. til 4. sæti.• Skúli Helgasson stjórnmálafræðingur,

3. sæti.• Sverrir Bollason skipulagsverkfræðingur,

3. sæti.• Þorgerður L. Diðriksdóttir kennari,

3. til 4. sæti.• Anna María Jónsdóttir kennari, 3. til 4. sæti.

Samfylkingarinnar í Reykjavík 7. - 8. febrúar 2014

Sameiginlegur framboðsfundur í Iðnó þriðjudaginn 4. febrúar klukkan 20:00.Á sameiginlegum fundi frambjóðenda í Iðnó gefst almenningi kostur á að kynnast frambjóðendum og því sem þeir standa fyrir. Fundurinn er öllum opinn. Einnig er hægt að kynna sér frambjóðendur á xsreykjavik.is.Frambjóðendur í flokksvali Samfylkingarinnar eru:

Page 26: 31 01 2014

fallega leikkona að upplifa leikkonudraum-inn en hún segir þó sjálf að það sem maður ímyndar sér sé ekki raunveruleikinn. „Ég held að þú getir ímyndað þér hluti og haldið að það sé draumurinn og hugsað.... já það verður geðveikt þegar ég kemst þangað. Þegar þú kemst þangað þá upplifir þú það ekki þannig,“ segir Hera. „Ég hef lent í þeim aðstæðum að vera að vinna með mjög frægu fólki án þess að vita það. Ef ég hefði vitað það þá hefði ég upplifað það allt öðruvísi. Þetta er allt miklu venjulegra en maður heldur. Þetta eru einstaklingar sem vinna við að selja hug-myndir um að hlutir séu öðruvísi en þeir eru,“ segir Hera.

Skrítið hvernig sumir fá peningaÞað sem hefur komið Heru á óvart er að kvikmynda- og sjónvarpsbransinn er í raun ekki mjög stór og margir þekkist vel inn-byrðis. Hún er með góðan umboðsmann sem hún treystir vel en þó séu stærstu ákvarð-anirnar oftast teknar í sameiningu. Þegar ákveða á hvort sækjast eigi eftir hlutverki eða taka skuli hlutverki skiptir traust fyrst og fremst máli sem og gott handrit.

„Maður vill gera eitthvað sem maður hefur trú á og er tilbúið til að fara af stað en staðreyndin er hins vegar sú að það er mjög mis-jafnt hvaða og hvers konar verk-efni fá nægilega fjármögnun. Maður skilur stundum ekkert í því hvernig sumum framleiðend-um tekst að fá fjármagn í sum verk. Ég er ekki með fjölskyldu og get því leyft mér að einblína á verkefni sem mér finnst góð og bind vonir við,“ segir Hera.

„Ég fæ mest út úr því sjálf að vinna með sögur sem mér finn-ast virkilega mikilvægar. Maður hefur verið að vinna með fant-asíur og ævintýri sem skipta auð-vitað miklu máli en þegar maður er með eitthvað sem er brot-hætt í höndunum þá líður manni eins og það sé stórvægilegra. Hvaða hlutverk sem er getur verið draumahlutverkið því þá er maður að leggja ótrúleg mikið á sig og gefa mikið af sjálfum sér til að gefa öðrum,“ segir Hera. Það eru margir sem vilja vinna með Heru en hún hefur þurft að hafna verkefnum sem hana hefur langað mikið að gera vegna þess að tímasetningar gengu ekki upp.

„Þetta er einn stór leikur sem þú ert að taka þátt í og ómögulegt að vita hvað gerist næst. Maður þarf að reyna að halda öllu opnu og það að standa frammi fyrir því að geta valið úr verkefnum er algjör lúxus og eitthvað sem maður getur verið þakklátur fyrir,“ segir Hera.

„Maður hefur líka komist að því á end-anum að maður þarf að taka sínar ákvarðanir sjálfur, það er enginn sem veit hlutina betur en þú sjálfur,“ segir hún.

Álitið heima á Íslandi skiptir mikluHera segir að uppruni og fortíð hvers og eins hafi áhrif á það hvernig maður skynjar

lífið og segist hún hafa tekið eftir því eftir að hún flutti til London á námsárum sínum. Hún stefnir á að leika á sviði á Íslandi ef hún fær tækifæri á seinna á leikaraferli sínum.

„Þegar maður ber virðingu fyrir því sem maður gerir og áttar sig á því hvaða merk-ingu það hefur fyrir sjálfið þá sér maður það í gegnum fólkið sitt. Það sem ég geri úti skiptir mig ekki eins miklu máli nema fjöl-skylda mín viti af því eða fólkið mitt hér því þá allt í einu öðlast það allt aðra merkingu. Það er mikilvægara hvernig dóma mynd fær sem ég leik í hér heldur en úti því að þar finnur maður ekki tenginguna við það fólk. Þegar maður fær viðurkenningu frá fólkinu sínu þá öðlast það aðra merkingu og þegar maður er búinn að vera lengi í burtu þá fer maður að fatta hvað skiptir mestu máli,“ segir Hera.

Nauðsynlegt að gráta og góla„Það er svo margt sem þarf að koma saman til að maður nái á ákveðinn punkt í lífinu. Auðvitað skiptir máli að standa á sínu og hafa trú á sjálfum sér. Og líka að hafa kjark

til að takast á við alls konar bull sem er til í þessum bransa og í líf-inu yfirhöfuð,“ segir Hera.

„Ég hafði alltaf mjög sterka tilfinningu fyrir því að ég ætti heima á þessu sviði og ég fór eftir því. Eins lengi og það er í gangi þá mun ég fylgja því,“ segir Hera. Henni finnst gaman að gera tilraunir með myndvinnslu og tónlist þegar hún hefur frítíma en hún leggur mikið upp úr því að halda áfram þeirri sjálfsskoðun sem tekin var fyrir í leiklistar-skólanum til að halda sér við sem listamaður.

„Það er eins að fólk gráti til dæmis mjög lítið, nema í prívat aðstæðum eða öðrum leyfðum aðstæðum, eða þá einfaldlega fái það frelsi það sé af kvenkyns-stofninum, en ég held að hlátur, grátur, dans, söngur og gól sé lífsnauðsynlegt fyrir sálina. Fólk fer á djammið til þess að gera einmitt þessa hluti en það er eins og í þessu samfélagi, sem og öðrum sé það tabú og fólk verður að vera búið að deyfa sjálfsmeð-vitundina til þess. Þetta er eitt-hvað sem hefur myndast hér... mér finnst mjög gott að fara og gera hluti þar sem maður þarf að komast yfir þá vitund að maður sé að gera sig að fífli. Ég held að því meira sem maður geri það, því meira njóti maður lífsins,“ segir Hera.

„Ef þú ætlar að vinna við það að skemmta fyrir framan fólk og myndavél þá þarftu að finna þér aðferðir til að æfa þig. Ég er ekki endilega manneskja sem er stanslaust svo rosalega opin að ég dansi við hvert einasta tækifæri þótt ég vildi, en maður þarf að opna sig sem manneskju til að geta opnað inn á fleiri svið sem listamaður.“

María Elísabet Pallé

[email protected]

Maður þarf að reyna að halda öllu opnu og það að standa frammi fyrir því að geta valið úr verkefnum er algjör lúxus og eitthvað sem maður getur verið þakk-látur fyrir

407 SR 2.0iNýskráður 11/2004, ekinn 121 þús.km., bensín, sjálfskiptur.

Verð kr. 990.000 Tilboð kr. 690.000

Accord SportNýskráður 6/2007, ekinn 136 þús.km., bensín, sjálfskiptur.

Verð kr. 1.690.000 Tilboð kr. 1.390.000

Accord EleganceNýskráður 3/2010, ekinn 46 þús.km., bensín, sjálfskiptur.

Verð kr. 3.390.000 Tilboð kr. 3.050.000

Lacetti SedanNýskráður 11/2009, ekinn 28 þús.km., bensín, 5 gírar.

Verð kr. 1.790.000 Tilboð kr. 1.490.000

X-trail EleganceNýskráður 10/2005, ekinn 163 þús.km., bensín, sjálfskiptur.

Verð kr. 1.450.000 Tilboð kr. 1.190.000

6 S/DNýskráður 3/2007, ekinn 133 þús.km., bensín, sjálfskiptur.

Verð kr. 1.490.000 Tilboð kr. 1.190.000

Escape XLT Choice 4WDNýskráður 12/2004, ekinn 116 þús.km., bensín, sjálfskiptur.

Verð kr. 1.250.000 Tilboð kr. 990.000

RAV4 EXENýskráður 11/2005, ekinn 200 þús.km., bensín, sjálfskiptur.

Verð kr. 1.450.000 Tilboð kr. 1.150.000

PEUGEOT

HONDA

HONDA

CHEVROLET

NISSAN

MAZDA

FORD

TOYOTA

Bílakjarnanum • Eirhöfða 11 • Sími 551 7171 • notadir.bernhard.is

OpnunartímiMánudaga - föstudaga

milli kl. 10:00 og 18:00 Laugardaga milli

kl. 12:00 og 16:00

BÍLL DAGSINS Tilboð kr.

990.000MAZDA TRIBUTE 4WD Nýskráður 6/2005, ekinn 99 þús.km, bensín, sjálfskiptur.

Verð kr. 1.450.000

Ég fæ mest út úr því að vinna með sögur sem mér finnast mikilvægar.

26 viðtal Helgin 31. janúar–2. febrúar 2014

Page 27: 31 01 2014

H a m r a b o r g – N ó a t ú n 1 7 – H r i n g b r a u t – A u s t u r v e r – G r a f a r h o l t

298 kr./stk.238 kr./stk.

EgilsKristall Plús, 2 tegundir, 1,5 l

998 kr./kg

798 kr./kg

Soðin svið

Öll v

erð

eru

bir

t m

eð fyr

irva

ra u

m p

ren

tvillu

r og

/eð

a m

yndabre

ngl

.

249 kr./stk.

Ungnauta-hamborgari, 120 g

298 kr./stk.

20 %afsláttur

398 kr./pk.318 kr./pk.

BBkleinuhringir

Aðeinsíslenskt

kjötí kjötborði

Aðeinsíslenskt

kjötí kjötborði

Aðeinsíslenskt

kjötí kjötborði

20 %afsláttur

3498 kr./pk.

Fjölskylduþorrabakki

279 kr./pk.237 kr./pk.

Stjörnusnakk 3 tegundir,90 g

255 kr./pk.229 kr./pk.

Jackob spítubrauð, fín og gróf, 6 í pk.

Jackob sJackob sJackob sJackob sJackob s

10 %afsláttur

20 %afsláttur

20 %afsláttur

222 kr./stk.199 kr./stk.

Happy Dayávaxtasafi, 3 tegundir,1 lítri

298 kr./stk.

Bóndabrie, 100 g

15 %afsláttur

298 kr./stk.238 kr./stk.

Coca-ColaZero, 2 lítrar

10 %afsláttur

Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!20 %afsláttur

689 kr./pk.549 kr./pk.

Þykkvabæjarkartöflugratín með beikoni,600 g

Við gerum meira fyrir þig

16 %afsláttur3798 kr./kg

Lambaprime

3798 3798 3798 3798 kr./kgkr./kgkr./kgkr./kg

LambaprimeLambaprimeLambaprimeLambaprimeLambaprimeLambaprime

32283228kr./kg

kr./kgkr./kgkr./kgkr./kgkr./kgkr./kg

BestirBestirí kjöti

Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!Helgartilboð!15 %afslátt

ur

Aðeinsíslensktkjötí kjötborði

Page 28: 31 01 2014

www.fi.is

Mörkinni 6 | 108 Reykjavík | S: 568 2533 | www.fi.is

FERÐAFÉLAG ÍSLANDS

Toppaðu öræfatindanaToppaðu öræfatindanaAlla leið!Toppaðu öræfatindanaToppaðu öræfatindana

Skráðu þig inn – drífðu þig út

Alla leið! Toppaðu öræfatindana með FÍ

Ferðafélag Íslands býður nú upp á metnaðarfulla æfingaráætlun sem byrjar í febrúar og endar á því að ganga á Hvannadalshnúk eða Hrútsfjallstinda í lok maí eða byrjun júní.

Akrafjall, Móskarðahnjúkar, Hekla, Fimmvörðuháls, Hvannadalshnjúkur eða Hrútfjallstindar og átta önnur fjöll.

Tólf fjallgöngur, sex æfingatímar í Elliðaárdalnum og ganga á annaðhvort Hvannadalshnjúk eða Hrútsfjallstinda.

Tveir mögulegir tindar í lokin og tvær helgar til að velja til að toppa.

Kynningarfundur í sal Ferðafélags Íslands í Mörkinni 6

kl. 20.00, 3. febrúar n.k.

Sjá nánar um „Alla leið“ á www.fi.is

NDS

TILBOÐfyrir FÍ félagaGildir til 01.03.14

S Björn Blöndal hefur verið lúsiðinn bak við tjöldin sem aðstoðarmaður Jóns Gnarr, borgarstjóra, í hart nær fjögur ár. Jón ætl-

ar að láta sig hverfa úr borgarpólitíkinni í lok kjörtímabilsins en Björn ætlar að halda ótrauður áfram, taka sæti Jóns á framboðslista Bjartrar framtíðar í Reykjavík og halda áfram að geðbæta pólitíkina í ráðhúsinu. Brandarinn er semsagt ekki búinn þótt hann sé ef til vill orðinn öllu al-varlegri.

„Við höfum nú verið að grínast með að okkur vanti nýtt slagorð: Árangur áfram -ekkert djók. Eitthvað sem þeir skilja sem þurfa,“ segir Björn afslappaður á skrifstofu sinni í ráðhúsinu þar sem hjálmur hin alræmda Svarthöfða úr Stjörnu-stríði stendur uppi í hillu og hefur augu með öllu. Augljós vísbending um að hér starfar ekki hefð-bundinn embættismaður.

„Ég pældi alveg í því hvort þetta væri komið gott en sannleikurinn er sá að ég er búinn að vera

S. Björn Blöndal hefur verið að-stoðarmaður Jóns Gnarr borgar-stjóra í þau tæpu fjögur ár sem Jón hefur gengt embættinu. Jón ætlar að hætta í borgarmálunum í vor en Björn telur brandarann, sem Besti flokkurinn var í byrjun, ekki búinn og hefur tekið við odd-vitasætinu á lista Bjartrar framtíðar fyrir kosningarnar í vor. Hann segist einfaldlega hafa horfst í augu við að sér þyki borgarpólitíkin skemmtileg og að verki Besta flokksins sé ekki lokið. Þessi gamli rokkhundur úr Ham fer óhræddur í kosningabarátt-una og segist ekki vera með neinar gamlar beinagrindur með í för.

hérna í næstum fjögur ár og það tók mig smá tíma að við-urkenna fyrir sjálfum mér að ég hefði gaman að þessu.“

Björn segir atið og annríkið hafa verið svo mikið að framan af að hann hafi ekki haft mikið rými til að velta því fyrir sér hvort þetta væri leiðinlegt eða skemmtilegt. Heldur hafi einfaldlega þurft að ganga í verkin. „Ég hef síðan smám saman haft meira og meira gaman af þessu. Ég þurfti síðan að gera upp við mig hvort ég væri tilbú-inn til að vera hluti af einhverju stjórnmálafyrirbæri. Að verða í raun stjórnmálamaður sem er ekkert sjálfgefið vegna þess að það hefur náttúrlega ekki verið mjög hátt skrifað. Þetta er kannski spurning um að hafa hugrekki til að vera hluti af lausninni en ekki vera alltaf bara sami parturinn af vandamálinu. Ég fann það alveg að ég væri til í það, í fullri alvöru.“

Enginn ísbjörnBjörn segist bera fulla virðingu fyrir þeim félögum sín-um úr Besta flokknum, til dæmis Jóni Gnarr og Einari Erni Benediktssyni, sem ætla að láta gott heita. „Ég skil það sjónarmið alveg en ég er var ekki tilbúinn að láta þetta bara vera svona einsdæmi.“ Og skoðanakannanir benda til þess að brotthvarf Jóns kosti Bjarta framtíð í borginni ekki mjög mikið fylgi. Ekki enn sem komið er í það minnsta. „Við höfum gert flotta hluti og stemningin er áfram sú sama þótt einhverjar mannabreytingar verði núna. Ég held að Björt framtíð í Reykjavík sé ánægjulegt framtak sem fólk á ekkert erfitt með að gleypa.

Það er kannski ekki ísbjörn í Húsdýragarðinn en samt eru sömu gildi og grunnþættir á bak við. Ég held að fólk finni og treysti þeim heiðarleika sem ríkir hér.“

Björn bendir á að nú hafi þau líka afrekaskrá til að tefla fram í stað ísbjarnarnins. „Við erum mjög stolt af verkum okkar og mörgum hefur líkað vel það sem við erum að gera.

Fær ekki móðursýkisköstSamkvæmt skoðanakönnun sem birt var fyrr í vikunni vilja 50% borgarbúa fá Dag B. Eggertsson sem borgar-stjóra að loknum kosningum en 10% nefndu Björn. Fékk frambjóðandinn móðusýkiskast þegar hann sá þessar tölur?

„Nei, ég fæ nú sjaldan móðursýkisköst. Ég er bara mjög ánægður með að Dagur skuli vera fá viðurkenn-ingu. Mér hefur ekki alltaf fundist hann hafa notið sann-mælis sem stjórnmálamaður og oft vegið ómaklega að honum. Meirihlutaflokkarnir hafa átt afskaplega gott samstarf og Dagur á sinn þátt í því.

Við Dagur höfum unnið mjög náið saman og með Jóni þannig að ég lít nú líka á þetta sem ákveðna viðurkenn-ingu á störfum meirihlutans. Ég verð ekkert súr þó að honum gangi vel. Vegna þess að þetta er líka viðurkenn-ing á því að það sem ég er búinn að vera að eyða minni orku í hefur haft eitthvað að segja.

Mér finnst fínt að 10% þeirra sem þarna eru spurðir skuli nefna mitt nafn. Ég er búinn að vera bak við tjöldin. Mitt hlutverk hefur ekki verið að trana mér fram og það hefði verið hallærislegt ef ég hefði eytt síðustu fjórum árum í það.“

Passar vel í kjólJón Gnarr hefur verið uppátækjasamur og vægast sagt

skrautlegur borgarstjóri ef horft er til forvera hans og samstarf þeirra Björns hefur verið náið og gott.

„Ég hef ekkert þurft að halda aftur af Jóni og það hefur verið góð dýnamík í okkar samvinnu. Við erum eins og dúett þar sem annar er með fæturna á jörðinni og hinn með höfuðið ofar skýjum og í því tilfelli var ég nátt-úrlega fæturnar á jörðinni. Við vinnum vel saman. Hann er óþrjótandi uppspretta hugmynda en ég hef hjálpað honum að vinsa úr það besta og koma því í framkvæmd.“

En yrði Björn Blöndal borgarstjóri sem væri líklegur til að skella sér í dragg við hátíðleg tækifæri?

„Ég hef nú alveg farið í kvennmannsföt og þau fóru mér meira að segja ágætlega. Það er alveg inni í mynd-inni.

Ég mun að minnsta kosti halda áfram að styðja mann-réttindabaráttu samkynhneigðra, minnihlutahópa og annara þeirra sem minna mega sín. Hvort sem ég geri það í draggi, bleikum jakkafötum eða bara í vesti með bindi.“

Engar beinagrindur í felumBjörn er bassaleikari hinnar fornfrægu og dáðu þunga-rokkshljómsveitar Ham og þar sem hann er nú á leið í framboð í fyrsta sinn liggur beint við að spyrja hann hvort hann burðist með einhverjar rokkarabeinagrind-ur í farteskinu. Eitthvað sem andstæðingar hans eiga eftir að hrista framan í hann þegar kosningabaráttan harðnar?

„Ég held að ég sé búinn að gera upp við mínar beina-grindur í gegnum tíðina. Ég lifi nú bara frekar fábrotnu lífi og hverja lausa stund sem ég á eyði ég með fjölskyld-unni minni. Ég á tvo stráka sem eru tíu og fimmtán ára og er búinn að vera með konunni minni í sautján ár. Það er nú gaman að því.

En ég var náttúrlega í rokkhljómsveit. Og er enn,“ segir Björn og hlær. „Ham er enn starfandi en ég held að þær beinagrindur sem þar urðu til hafi verið auglýstar all rækilega í gegnum tíðina.“

Góð samskipti breyta ölluSem stjórnmálamaður segist Björn helst vilja berjast áfram fyrir áframhaldandi pólitískum stöðugleika í borginni, ábyrgri fjármálastjórnun og bættum sam-skiptum.

„Ég hef nú verið dálítið upptekinn að því að tala um þessi samskipti fólks og hvað þau eru í rauninni pólitískt mál og skipta miklu máli í samfélaginu. Samskipti stjór-nmálamanna, bara sem fyrirmynd fyrir aðra, eru eitt-hvað sem ég held að fólk verði aðeins að fara að hugsa um.

Ég held að við séum búin að sýna, alveg ótrúlega skýrt, hvað það skiptir miklu máli að vera bara almenni-legur í mannlegum samskiptum. Að taka ekki þátt í þessu karpi en vera þó fastur á sínu. Ef horft er á síð-asta kjörtímabil hér í Reykjavík og það rugl sem þar var í gangi og svo núna. Þá er eina breytingin að Besti flokkurinn kom inn og ég held að við höfum haft gríðar-lega góð áhrif á þetta andrúmsloft. Hæfni í mannlegum samskiptum er grunnurinn að þessum stöðugleika og þetta skilar sér líka út til borgarbúa,“ segir rokkarinn sem varð aðstoðarmaður borgarstjóra í hálfgerðu flippi en er nú harður á því að brandarinn sé ekki búinn.

Þórarinn Þórarinsson

[email protected]

Ég hef nú alveg farið í kvenmanns-föt og þau fóru mér ágætlega.

S. Björn Blöndal hefur unnið hörðum höndum að tjaldabaki sem aðstoðarmaður Jóns Gnarr borgarstjóra en stígur nú fram fyrir skjöldu og leiðir lista Bjartrar framtíðar í Reykjavík. Ljósmynd/Hari.

Engar rokkaðar beinagrindur í farteskinu

28 viðtal Helgin 31. janúar–2. febrúar 2014

Page 29: 31 01 2014

OPIÐ: VIRKA DAGA 11-19 FIMMTUDAGA 11-21 LAUGARDAGA 11-18 SUNNUDAGA 13-18 SMARALIND.IS FINNDU OKKUR Á

Góða skemmtun

Page 30: 31 01 2014

komi inn. Við lögðum enga áherslu á að fá erlenda fjárfestingu heldur á að flytja út fé, til fjárfestingar annarsstaðar. Fjárfestingarnar eru í rauninni „trophy fjárfestingar“ eða verðlaunagripir, sem menn sækja sér.“

Þú segir útrásina í Danmörku aldrei hafa verið viðskiptalegs eðlis heldur beina afleiðingu af þessu sambandi við fyrrverandi nýlenduherra okkar.„Það er engin skynsamleg skýring á fjárfestingunum önnur en sú að þetta væri yfirlýsing um að Ísland væri ekki lengur eftir­bátur Danmerkur. Það er engin efnahagsleg skýring á því að menn séu að kaupa upp fasteignir í Kaupmannahöfn á sama tíma og öll dönsk blöð eru uppfull af fregnum um að þar sé myljandi fasteigna­bóla. Þessi sjálfsmynd sem ég legg til grund­vallar í bókinni skýrir ekki bara útrásina heldur líka stuðninginn við hana hérna innanlands meðal íslenskra stjórnvalda en einnig almennings.“

Því stjórnvöld tóku fullan þátt í orðræðunni, ekki satt?„Jú, og forsetinn gekk lengst. Hann mærði þessa þjóðarsjálfsmynd í ræðum sínum, bæði fyrir og eftir hrun, og líka í hruninu. Þegar varnarorðin byrja að koma 2006, þá er ekki til dæmi um stjórnmála­mann í fremstu röð sem leit þannig á að nú væri ástæða til að endurskoða efnahagslífið. Það var alltaf litið á þetta sem árás erlendra aðila í Ísland og verkefnið væri að bregðast til varna. Fremur var farið í almannatengslaherferðir erlendis en að athuga hvort það gæti hugsan­lega eitthvað verið til í gagnrýn­inni. Orðræðan í kringum Icesave er alveg samskonar orðræða og í útrásinni. Það er bara aðeins önnur birtingarmynd á sama grundvelli.“

Þú segir eitt það áhugaverðasta við hrunið á Íslandi vera viðbrögðin við krísunni, þ.e. að bjarga ekki bönk-unum, sem var á öndverðum meiði við viðleitni alþjóðasamfélagsins. En var þetta ekki okkar eina leið út úr ógöngunum? „Jú, þetta var svona lán í óláni. Það var aldrei meðvituð stefna íslenskra stjórnvald að bjarga ekki banka­kerfinu. Menn gleyma því nú orðið að það voru sendisveitir út um allan heim að reyna að finna peninga ein­hversstaðar til þess að bjarga kerf­inu, það vildi bara þannig til að það

var enginn tilbúinn til að lána okkur á þessum tímapunkti og það er eftir á að hyggja lukka Íslands.“

Þú segir hörkuna sem Bretar sýndu Íslending-um, meðal annars með beitingu hryðjuverkalag-anna, skýrast að hluta til vegna viðbragða stjórnvalda við krísunni, þ.e. að bjarga ekki bönk-unum. Voru þetta eðlileg viðbrögð?„Ég skil viðbrögð Breta og hvaðan þau koma, en þau eru ekki ásættanleg. Þau eru dæmi um það hvernig heimsveldi hagar sér í alþjóðakerfinu. Nú erum við komin í ríkja­kerfi sem byggir ekki lengur á mætti hins sterka eins og þegar breska pólitíska sjálfs­myndin var að þróast. En í þessu krísuástandi gátu Bretar vikið sér undan hömlum hins alþjóðavædda kerfis og

ráðist með hernaðarlegum hætti að Íslandi. Mér finnst alveg með ólíkindum hvernig íslensk stjór­nvöld hafa látið þessa framkomu yfir sig ganga. En hér sjáum við hvernig bresk pólitísk sjálfsmynd „kikkar“ inn. Grundvöllur í breskri pólitík er heimsveldið og í krísu bregðast Bretar við sem hernaðar­veldi. Ísland lá mjög vel við höggi og

Bretar gátu mjög auðveldlega farið í sína hefðbundnu stöðu og beitt okkur hernaðarlegri árás, sem þeir gátu aftur á móti ekki gert gagnvart bandalagsþjóðum sínum.“

Þú segir nauðsynlegt að hafa hraða þróun íslensks efnahagslífs á síðustu öld og átök milli einangrunar og alþjóðlegrar opnunar í huga þegar kemur að því að skilja hversvegna varnarorð í aðdraganda hrunsins voru hunsuð. Hvers vegna?Þessi partur af sjálfsmynd þjóðar­innar, sem er bæði til góðs og felur í sér hættur, gerði það að verkum að Íslendingar voru að flýta sér til nútímavæðingar umfram alla aðra. Það felur í sér að manni hættir til að keyra of hratt og að gæta ekki að öryggisatriðum. Alvarlegust er sú staðreynd að allir þeir gallar sem leiddu af sér hrunið eru ennþá til staðar. Það er ennþá undirliggj­andi kerfisgalli í íslensku efna­hagslífi sem mun alveg örugglega leiða til áframhaldandi kollsteypa ef ekkert verður að gert. Einfald­asta lýsingin er sú að það er ekki hægt að vera inni á fimm hundruð milljón manna samræmdum fjár­málamarkaði með þrjú hundruð þúsund manna gjaldmiðil. Hann verður alltaf óstöðugur því sveifl­urnar eru bara allt of miklar. En ef menn ætla sér að gera það þá verða þeir að gera annað af tvennu: hafa viðvarandi gjaldeyrishöft eða rígbinda fjármálakerfið heima fyrir og banna því að taka þátt á alþjóða­markaði. Vandinn er bara sá að enginn stjórnmálaflokkur hefur þá stefnu. Annaðhvort þurfum við að fara út af alþjóðlegum fjármála­markaði eða taka upp nýjan gjald­miðil.“

Er ný bóla framundan?„Já. Hún er farin af stað nú þegar. Hagkerfi í höftum skekkist alltaf, og því meira því lengur sem þau eru í höftum. Hér er farin af stað þróun á ósjálfbæru hagkerfi og ósjálfbær hagkefi leiðrétta sig alltaf á endan­um. Þannig að „here we go again!““

Halla Harðardóttir

[email protected]

Það er ekki

hægt að vera

inni á fimm

hundruð

milljón

manna

samræmdum

fjármála-

markaði með

þrjú hundruð

þúsund

manna gjald-

miðil.159kr.stk.

Verð áður 229 kr. stk.

Pepsi max, 2 lVerð áður 229 Verð áður 229 Verð áður 229 Verð áður 229 Verð áður 229 Verð áður 229 Verð áður 229 Verð áður 229 Verð áður 229 kr. stk.kr. stk.kr. stk.kr. stk.kr. stk.kr. stk.

Pepsi max, 2 lPepsi max, 2 lPepsi max, 2 lPepsi max, 2 lPepsi max, 2 lPepsi max, 2 l

stk.stk.stk.stk.

v

2lítrar

– fyrst og fremst

– fyrst og fremstódýr!

Hámark16 flöskurá mann meðan birgðir endast!

Pepsi max, 2 lPepsi max, 2 lPepsi max, 2 lPepsi max, 2 lPepsi max, 2 lPepsi max, 2 lPepsi max, 2 lPepsi max, 2 lPepsi max, 2 lPepsi max, 2 lPepsi max, 2 lPepsi max, 2 lPepsi max, 2 lPepsi max, 2 lPepsi max, 2 lPepsi max, 2 lPepsi max, 2 lPepsi max, 2 lPepsi max, 2 lPepsi max, 2 lPepsi max, 2 lPepsi max, 2 lPepsi max, 2 l

PEPSI MAX 30%afslátturPEPSI MAXPEPSI MAXPEPSI MAXPEPSI MAXPEPSI MAXPEPSI MAXPEPSI MAXPEPSI MAXPEPSI MAXPEPSI MAXPEPSI MAXPEPSI MAXPEPSI MAXPEPSI MAXPEPSI MAXPEPSI MAXPEPSI MAXPEPSI MAXPEPSI MAXPEPSI MAXPEPSI MAXPEPSI MAX

BOMBA

E iríkur Bergmann er pró­fessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Bifröst auk þess

að vera stundakennari við erlenda háskóla. Hann er forstöðumaður Evrópufræðaseturs og átti sæti í stjórnlagaráði. Ný bók hans er hluti af ritröðinni International Political Economy sem Alþjóðlega útgáfufé­lagið Palgrave Macmillan gefur út, en það er eitt virtasta fræðibóka­forlag heims.

Í bókinni setur þú fram nýja kenn-ingu um íslensk stjórnmál; að þau grundvallist enn á pólitískri sjálfs-mynd þjóðarinnar sem mótaðist í sjáfstæðisbaráttunni.„Já, það er oft þannig með ríki að það er eitthvað í sköpunarsögu þeirra sem býr til grundavallarhug­mynd sem að stjórnmálin ganga eftir. Í Bandaríkjunum er það hug­myndin um frelsið, í Frakklandi er það samheldni valds í París, dreif­ræði í Þýskalandi, á Íslandi er það áherslan á fullveldið.“

Og þessi sjálfsmynd hefur skipt sköpum fyrir efnahagslífið?„Já, því sjálfstæðisbaráttan var ekki bara fullveldisbarátta heldur líka barátta fyrir nútímavæðingu og því að Ísland yrði álitið á pari við önnur vestræn velmegunarríki en ekki sem svona hálfvanþróað ríki eins og það var á nítjándu öldinni. Þessi grunnur, sem við getum kallað póli­tíska sjálfsmynd þjóðarinnar, felur í sér innbyrðis togstreitu, á milli formlegs sjálfstæðis og nútímavæð­ingu. Þetta gerir það að verkum að stefnan sem hér er keyrð, er keyrð mjög hart áfram og er bólumynd­andi í eðli sínu. Og til þess að geta rekið bólumyndandi efnahags­stefnu þá þarftu varnir í alþjóða­kerfinu, en vegna áherslunnar á hið formlega fullveldi þá höfum við látið undir höfuð leggjast að æskja slíks skjóls, en erum eigi að síður fullgildir þáttakendur. Þess vegna

einkennist íslenskt efnahagslíf af stöðugu risi, falli og svo endurreisn á nýjum grunni, en alltaf í sambandi við alþjóðasamfélagið.“

Þú rekur einmitt þessa sögu í bók-inni, geturðu rifjað hana upp í stuttu máli?„Erlent fé geystist inn í landið með stofnun gamla Íslandsbanka árið 1904 sem var þá í danskri eigu, og þeir fengu seðlabankaútgáfu. Svo tók við þjóðerniskenndin og Íslandsbanki var keyrður í þrot og seðlaútgáfan var færð til hins inn­lenda Landsbanka, gjaldeyrishöft eru sett á og aftur förum við í niður­sveiflu. Svo koma peningar aftur í landið eftir seinni heimsstyrjöld, hagkerfið fer á fleygiferð en endar í kreppu á áttunda áratugnum. Svo opnast allt aftur um miðjan tíunda áratuginn og þá keyra menn hverja bólumyndandi efnahagsstefnuna á fætur annarri, allt er keyrt í botn en það eru engar varnir í kerfinu. Eina vörnin er stýrivaxtaákvörðun Seðlabankans en hún er bitlaus út af verðbólgunni og verður því ekki til neins nema hækka gengið og við það sogast erlent fé inn í landið, snjóhengjan mikla sem nú hangir yfir okkur. Ég held því fram að út af þessari pólitísku sjálfsmynd þjóðarinnar hafi myndast kerfis­galli í efnahagslífinu sem er ennþá viðvarandi.“

Í inngangi bókarinnar rekur þú sjálf-stæðisbaráttu þjóðarinnar frá upp-hafi til okkar daga og bendir á áhrif hennar á sjálfsmynd okkar og vekur athygli á víkingaorðræðunni sem blandast inn í þessa sjálfsmynd.„Já, orðræðan er gríðarlega kapp­söm og „masculin“, gengur mikið út á árás og baráttu. Það verður til dæmis keppikefli að kaupa fyrir­tæki erlendis sem er samt aldrei mjög gott fyrir efnahagslíf, að peningar fari út úr hagkerfinu, það hefur alltaf verið betra að þeir

Ný bóla er þegar farin að myndastÍ nýútkominni bók sinni, Iceland and the International Financial Crisis, Boom, Bust and Recovery, setur Eiríkur Bergmann fram heildstæða mynd af hruninu sem byggir á efnahagslegri, stjórn­málalegri og sögulegri rannsókn á efnahagshruninu haustið 2008. Í bókinni rekur hann aðdraganda og eftirmála hrunsins og kafar í sálfræðilegar afleiðingar þess ekki síður en pólitískar. Hann hrekur goðsagnir um hrunið sem lifa enn góður lífi og bendir okkur á langvarandi lögmál sem leynast í þjóðarsjálfinu sem móta enn alla okkar stjórnmálaumræðu, íslensk stjórnmál séu mótuð af sjálfsmynd okkar sem fyrrverandi nýlenduþjóðar.

Allir þeir gallar sem leiddu af sér hrunið eru ennþá til staðar, segir Eiríkur Bergmann prófessor. Ljósmynd/Hari

30 viðtal Helgin 31. janúar–2. febrúar 2014

Page 31: 31 01 2014

OPIÐ: ALLA DAGA TIL KL. 18.00

SKEIFUNNI 11 · SÍMAR: 550·4444 · www.bt.is

LEDSJÓNVÖRP

20% afslátturaf öllum Samsunghljómtækjum.af öllum Samsungaf öllum Samsungaf öllum Samsunghljómtækjum.hljómtækjum.hljómtækjum.

...og margt, margt fleira!

SKEIFUNNI 11 · SÍMAR: 550·4444 · www.bt.is

PLASMASJÓNVÖRP

Listaverð: TILBOÐSVERÐ: PS43F4505 149.900 119.900 PS51F4505 189.900 149.900 PS51F5005 219.900 179.900

43"51"51"

LED SJÓNVÖRP

39"39"

32"40"

50"

Listaverð: TILBOÐSVERÐ:Sharp LC39LE351 144.900 115.900Sharp LC39LE751 189.900 149.900Sharp LC50LE651 279.900 219.900

Listaverð: TILBOÐSVERÐ: UE32F5005 119.900 99.900 UE40F6475 219.900 199.900

• Tölvuleikirverð frá kr. 999 • DVD myndirverð frá kr. 999• Sharp reiknivélar25% afsláttur• Skull Candy heyrnartól

25% afsláttur• Pioneer hljómtæki20% afsláttur• Sjónvarpsveggfestingar25% afsláttur

Ætlar þú nokkuð að missa af þessu tækifæri?

Komdu og kíktu á verðmiðana!

...magnað sánd!

PS4 er búin kraftmiklum, örgjörva 8x86-64 AMD „Jaguar“ 8 kjarna, 1.84 TPLOPS AMD Radeon grafikörgjörva. 8Gb vinnsluminni. Innbyggður 500Gb harður diskur. Spilar DVD & Blu-Ray. Þráðlaus nettenging 802.11. Tenging við samfélagsmiðla. PS Vita getur notast sem aukaskjár í spilun.

PLAYSTATION 4

- eða 7.670 kr. á mánuði / miðað við 12 mánuði vaxtalaust kortalán.

84.990 kr.

Page 32: 31 01 2014

Kapp við kassana

VVið þurfum öll að borða. Þess vegna komumst við ekki hjá því að fara í mat-vöruverslanir og ná okkur í nauðsynjar. Misjafnt er hve mikið yndi menn hafa af slíkum verslunarferðum en mitt er tak-markað. Samt læt ég mig hafa það. Liðin er tíð kaupmanna á horninu, að minnsta kosti flestra, manna sem höfðu tíma til að spjalla við viðskiptavinina um vöruna eða veðrið, raða í poka og aðstoða ýmsan máta.

Í mínu ungdæmi voru stórmarkaðir varla til. Kaupmennirnir á horninu áttu markaðinn. Þangað fóru mæðurnar – og kannski feðurnir endrum og sinnum – en börnin oft. Þá var nefnilega hægt að senda börn út í búð. Það var yfirleitt stutt að fara og umferð lítil. Ef hætta var á að barnið myndi ekki allt sem kaupa átti var einfalt að senda með því miða, jafnvel í vett-lingnum. Kaupmaðurinn, eða starfsfólk hans, sá þá um að tína til það sem kaupa átti, setja í innkaupanetið fyrir barnið og afganginn í vettlinginn. Það er að segja ef ekki var skrifað. Kaupmennirnir buðu upp á þá þjónustu að skrifa innkaupin hjá fólki sem borgaði síðan mánaðarlega – eða samdi um framlengingu ef illa stóð á. Kaupmennirnir voru eins konar smálána-fyrirtæki þess tíma – nema hvað þeir slepptu okurvöxtunum. Þeir tóku alls enga vexti. Vera kann að álagningin hafi tekið tillit til þessarar þjónustu, á það bárum við börnin ekki skyn.

Síðar komu til sögunnar kjörbúðir svo-kallaðar, það er að segja sjálfsafgreiðslu-verslanir. Kaupmennirnir afgreiddu ekki yfir borð heldur valdi viðskiptavinurinn vöruna sjálfur. Þetta var að erlendri fyrir-mynd og þótti framför – og var það eflaust. Kjörbúðirnar voru undanfari stórmarkað-anna sem smám saman tóku markaðinn yfir. Kaupmennirnir á horninu hurfu einn af öðrum og nú þrauka aðeins örfáir.

Pálmi Jónsson stofnaði Hagkaup árið 1959. Í upphafi var þó ekki um stórmarkað að ræða í þeirri mynd sem við þekkjum í dag. Hagkaup byrjaði sem póstverslun í gömlu fjósi við Miklatorg. Í fyrstu var einungis á boðstólum heimilisvara og fatnaður, matvaran bættist ekki við fyrr en undir 1970. Hagkaupsverslun Pálma óx og dafnaði og fleiri voru opnaðar. Aðrir stórmarkaðir fylgdu í kjölfarið og nú ráða þeir lögum og lofum á matvörumarkaði, Bónus, Krónan, Nóatún, Nettó, Víðir, Sam-kaup, Kostur, Fjarðarkaup og Iceland, auk stöku kaupfélags sem enn lifir. Stórmörk-uðunum fylgdi fjölbreyttara vöruúrval og lægra verð. Verðið skiptir fjölskyldurnar miklu og því eðlilegt að stórverslanirnar hafi náð fjöldanum til sín. Sama gildir um vöruúrvalið. Þar er ólíku saman að jafna, hornkaupmaður á jarðhæð eða í kjallara í samanburði við risaverslanir, gott ef gólf-plássið í Hagkaupsversluninni í Smára-

lind er ekki hektari að stærð, 10 þúsund fermetrar. Áður

voru bújarðir einar taldar í hekturum.

En þjónustan er ekki sú sama og áður var veitt

af persónulegum hornkaupmanni, þótt ugglaust sé hún eitthvað mismunandi eftir verslunum. Við hjónakornin förum oftast í Bónus þegar kemur að helgarinn-kaupunum, eða innkaupum til vikunnar, því gjarnan er það svo þótt skotist sé eftir ýmsu smálegu aðra daga. Þrjár Bónus-verslanir eru tiltölulega nálægt heimili okkar í Kópavoginum. Stundum förum við í stórverslun Krónunnar í sama bæjar-félagi og Nóatún í Hamraborginni – sem býr að góðu kjötborði. Loks skjótumst við endrum og sinnum í Samkaup-Strax, sem verður eiginlega að teljast hverfisverslun okkar, þótt ekki sé um að ræða hornkaup-mann sem spáir í veðurútlit ef náð er í rjómapela með sunnudagspönnsunum.

Það er í sjálfu sér ágætt að raða í inn-kaupakerruna í stórmarkaðnum og gefa sér þann tíma sem þarf. Fyrir liggur að kaupa þarf venjulegar nauðsynjar, fisk og kjöt eftir atvikum, kartöflur, kál og annað grænmeti, mjólk, brauð, álegg, auk annars smálegs. Síðan eru það freistingar sem reyna verður að standast, ísar og ostakök-ur, svo ekki sé minnst á slikkeríið sem við blasir, súkkulaðidraumar, lakkrísar, buff og bolsíur.

Hasarinn byrjar hins vegar – og það heldur betur – þegar nær dregur af-greiðslukössunum. Undir kvöld á föstudögum er helmingur þjóðarinnar samankominn í stórmörkuðunum. Bið-raðirnar eru því langar við kassana. Erfitt getur verið að hitta á rétta röð. Næstu raðir ganga yfirleitt hraðar en sú sem við veljum. Skjóti maður sér yfir í þá röð bregst það ekki að gamla röðin tekur kipp og gengur mun hraðar. Loks kemur þó að okkur og þá er betra að vera tvö við verkið því hamagangurinn er ógnvekjandi. Unga fólkið á kössunum djöflar vörunum í gegn á ógnarhraða, eiginlega áður en það er búið að afgreiða næsta mann á undan sem veit hvorki hvort hann á að halda áfram að raða í pokana eða setja kortið í posann. Vörum hans er síðan þrýst til hliðar með slá og okkar gómaðar með leifturhraða og rennt í gegn við hlið þess sem á undan er, sveittur með vörurnar óklárar og kortið milli handanna. Eiginkona mín reynir á sama tíma að koma varningnum okkar fyrir í pokum eða töskum á meðan ég næli í kortið, stimpla inn pin-númerið og kvitta. Áður en að því kemur er starfsmaðurinn á kassanum byrjaður að renna vörum kúnn-ans fyrir aftan í gegn, enn á hljóðhraða. Fyrir hefur komið að ég hef skotist einn í helgarinnkaupin og þarf bæði að raða í poka og borga. Þá trufla ég alla í senn, við-skiptavininn á undan og eftir, auk kassa-starfsmannsins.

Ég veit að biðraðirnar eru langar og flestir vilja komast sem fyrst úr þeim. Samt held ég að öllum liði ögn skár, við-skiptavinunum og kassastarfsfólkinu, ef aðeins einn væri afgreiddur í einu, í stað þriggja.

Við kassa stórmarkaðanna ræðir enginn veðrið og enn síður daginn og veginn – og þangað sendir enginn barn með miða í vettlingi.

JónasHaraldssonjonas@

frettatiminn.is

HELGARPISTILL

Teik

ning

/Har

i

• 20.1 pixla Exmor myndflaga• Full HD video1920x1080/50• 18-55mm linsa fylgir, útskiptanleg linsa

Tilboð 69.590.- Verð áður 79.990.-

• Intel Pentium örgjörvi• 15,5” Flat LED skjár• 4GB innra minni, 500GB diskur

Tilboð 93.490.- Verð áður 109.990.-

öflug og TrausT á frábæru verði SVF1521A6EW

frábær ferðafélagi á góðu verðiILCE3000KB

93.490.- sParaðu 16.500.-

69.590.- sParaðu 10.400.-

• 300W 32 bita magnari• 1 hátalari og þráðlaust bassabox• Bluetooth tengimöguleiki

Tilboð 63.990.- Verð áður 79.990.-

• Full HD 1920 x1080 punktar• 200 Hz X-Reality myndvinnslukerfi• Nettengjanlegt og innbyggt WiFi

Tilboð 159.990.- Verð áður 199.990.-

sony Center verslun Nýherja borgartúni 37 / 569 7700verslun Nýherja Kaupangi akureyri / 569 7645

framúrsKaraNdi myNdgæði42” Led sjónvarp KDL42W653

heimabíó með þráðlausum bassaháTalaraHTCT260H

5 ára ábyrgð fylgir öllum sjóNvörPum

www.sonycenter.is

159.990.- sParaðu 40.000.-

63.990.- sParaðu 16.000.-

miKill afsláTTur

af sýnishornum

og síðustu eintökum!

32 viðhorf Helgin 31. janúar–2. febrúar 2014

Page 33: 31 01 2014

Birt með fyrirvara um

breytingar, innsláttarvillur og myndabrengl

Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900

Virka daga10:00 - 18:30Laugardaga

11:00 - 16:00

OPNUNARTÍMAR

SMELLTUÁ KÖRFUNANETBÆKLINGUR Á WWW.TOLVUTEK.IS MEÐ GAGNVIRKUM KÖRFUHNAPP

STÚTFULLUR AF TILBOÐUM Í FRÉTTABLAÐINU Í DAG

NÝR 4BLS BÆKLINGUR

Page 34: 31 01 2014

34 matur & vín Helgin 31. janúar-2. febrúar 2014

vín vikunnar

Pilsner UrquellGerð: Bjór

Tegund: Lagerbjór.

Uppruni: Tékk-land.

Styrkleiki: 4,4%

Verð í Vínbúð-

unum: 299 kr. (330 ml)

Umsögn: Tékkar gerðu okkur þann ágæta greiða að finna upp pilsner-bjórinn. Pilsner Urquell er sá upprunalegi og stendur enn fyrir sínu góðum 170 árum síðar. Hérna er eilítið meiri humlakeimur en jafnan í lager-bjórum sem gefur honum karakter.

TyskieGerð: Bjór

Tegund: Lagerbjór.

Uppruni: Pólland.

Styrkleiki: 5,6%

Verð í Vínbúð-

unum: 399 kr. (500 ml)

Umsögn: Þó nafnið beri það með sér er Tyskie alls ekki þýskur heldur hreinrækt-aður Pólverji. Og þeim pólsku hefur tekist vel upp með þennan klassíska, ljúfa og fínlega lagerbjór.

GrolschGerð: Bjór

Tegund: Lagerbjór.

Uppruni: Holland.

Styrkleiki: 5%

Verð í Vínbúð-

unum: 459 kr. (450 ml)

Umsögn: Hollend-ingurinn í hópnum stendur alltaf vel fyrir sínu. Flaskan er sniðug og bjórinn skemmti-legur. Grolsch lætur finna fyrir sér með örlítið meiri beiskju og humlum en gengur og gerist í mildum lager-bjórum en gerir það á jákvæðan hátt.

Þýskur hveitibjór á þorranumNú stendur þorrinn sem hæst og hvort sem fólk er mikið í súrmatnum eður ei verður því ekki neitað að þorrastemningin er áberandi. Hvort sem það er til að hressa upp á þorrablótið eða breyta út frá hefðbundna lager-

bjórnum þá er alls ekki svo vitlaust að prófa hveitibjór.Þýskur hveitibjór – Hefe Weissbier – er yfir-leitt vel freyðandi, lítið humlaður, mjúkur og með smá ávaxtakeim. Hann er ekki endilega sætur en vel ferskur út af ávöxt-unum. Hveitibjór gengur vel með sýru-ríkum mat, ferskum tómötum, ávöxtum og

salötum með vinaigrette. Þá passar hveiti-bjórinn frábærlega með ostum, allt frá geitaosti til kotasælu. Eins getur hann passað hreint ágætlega með mildu sushi. Franziskaner Weissbier

er gott dæmi um þýska hveitibjórinn en Franziskaner má rekja aftur til elsta brugghúss í sögu München, stofnað árið 1363. Franziskaner Hefe-Weissbier

Gerð: Bjór

Tegund: Hveitibjór.

Uppruni: Þýskaland.

Styrkleiki: 5%

Verð í Vínbúðunum: 489 kr. (500 ml)

Höskuldur Daði MagnússonTeitur Jónasson

[email protected]

Fréttatíminn mælir með

Uppskrift vikunnar

Fahitas úr flanksteikFlestir eru nokkurn veginn sammála um að kjötbitarnir sem vaxa sem næst hryggnum á hverri skepnu séu þeir bestu. En þeir bestu henta ekki alltaf í það sem sælkerinn er að leita eftir. Það þarf til dæmis tals-verða fitu og ákveðið magn af þeim vefjum sem halda kjötinu saman til þess að elda kjöt við lágan hita og lengi. Lund og fillet myndi þorna löngu áður en hægt væri að skera kjötið í sundur með skeið.

Systursteikurnar „flank“ og „skirt“ er síðubitar teknir neðarlega af nautaskrokknum og eins ótrúlega og það hljómar þarf annað hvort að elda þá bita leiftursnöggt eða ótrúlega lengi. Allt þar á milli kallar á

ólseiga steik á pari við gamalt leðurbelti.

FlanksteikurfahitasMarínering1 límónarabbarbari 10 cmólífuolía ½ dlsteikarsósa 1 msk.hvítlauksrif 2chili 1 stk.bjór 2.5 dl

HvernigRífa börkinn af límónunni og kreista safann úr líka. Merja og saxa hvítlaukinn, saxa chilliið og hafa fræin með. Blanda öllu saman. Steikarsósan er þessi klassíska dökka sósa. Ef ekki er til steikarsósa er hægt að

skipta henni út fyrir helmingi minna af Worcestershiresósu eða jafn vel soya. Bjórinn sem nota skal er svona sirka 2-3 dl. Ef þú tímir meiru er fínt að láta lítinn bauk vaða. Ekki skemmir fyrir ef sælkerinn fær að dreypa á bjórnum við eldamennskuna.

Það er örlítil himna á þessum kjötbita sem þarf að fjarlægja að mestu leyti áður en kjötið er marínerað. Nota til þess blandaða tækni með hníf og eldhúspappír.

Marínera bitann í um tvo til þrjá tíma, má vera aðeins minna má líka vera aðeins meira en ekki mikið þó.

Elda á grillpönnu þangað til kjötið er „medium“ sem eru þrjár til fjórar mínútur á hverri

hlið. Fer þó eftir stærðinni á bitanum. Láta stykkið hvíla aðeins eftir eldun og skera svo þvert á rendurnar í kjötinu sem eru augljósar á þessum bita.

Meðlæti Bera skal fram í hveititortíum sem hitaðar eru á grillinu til að fá á það rendur og geyma svo í hreinu viskustykki til að halda mjúkum. Meðlæti getur verið, grilluð paprika, grillaður rauð-laukur, sýrður rjómi, guacamole og blanda af rauð-og hvítkáli sem hefur verið látið standa í safa úr einni límónu og tveimur skeiðum af agavesýrópi í um klukkustund. Svo er klassísk salsasósa alltaf í lagi með líka.

Bíldshöfða 18 - 110 Reykjavík - sími: 557 9510 - www.patti.is

Opið virka daga kl. 10-18 laugard. 11-16

AFSLÁTTUR AF VÖLDUM VÖRUM

Allt að

Rúm frá 99.000

Tungusófar frá 125.900 krHornsófar frá 129.900 krSófasett frá 199.900 kr

Stólar frá15.900 verð áður 35.900

Sjónvarpskápur 55.900

Skenkur 77.000

Sjónvarpsskápar frá 33.500

Barskápur 89.000

Vín sófasett 3+1+1 verð 290.320 áður 362.900

Mósel hornsófi verð 287.900 áður 359.900

70%

SÍÐUSTU DAGAR ÚTSÖLUNNAR

Saku RockGerð: Bjór.

Tegund: Lagerbjór.

Uppruni: Eistland.

Styrkleiki: 5,3%

Verð í Vínbúðunum: 318 kr. (500 ml)

Umsögn: Eistneski rokkarinn Rock er upplagður í maríner-inguna, ekki síst af því það er gott að sötra hann meðfram eldamennskunni.

Þó við Íslendingar höfum tekið árstíðabjórum fagnandi og séum sífellt að víkka út sjóndeildarhringinn þá er langmest drukkið af lagerbjór hér. Mikilvægt er þó að festast ekki í sömu hjólförunum, að kippa ekki alltaf sama bjórnum með sér af gömlum vana. Fólk ætti að skoða úrvalið vel og vera óhrætt við að prófa sig áfram með eitthvað nýtt. Hér eru þrír lagerbjórar sem vert er að gefa gaum næst þegar kemur að áfyllingu.

Page 35: 31 01 2014

Helgartilboð í Kosti!

Dalvegur 10-14 | 201 KópavogurSími: 560-2500 | [email protected] | www.kostur.is

Corn Flakes1.2 kg. 2 pokar í pakka

998 kr.Verð áður 1.379 kr/kg.

Tortilla Chips680 gr. risa poki

698 kr.Verð áður 1.098 kr.

Olive GardenItalian dressing 591 ml.

398 kr.Verð áður 849 kr.

Pumpkin Spicebrauðmix

1.8 kg. 4 pokar í kassa

1.395 kr.Verð áður 2.279 kr.

Kjúklingaleggir Í buffalo, orange

og barbecue sósu

698 kr/kg. Verð áður 798 kr/kg.

Vængir - 459 kr/kg.Verð áður 498 kr/kg.

Lucky Charms1.3 kg. 2 pakkar saman

1.190 kr.Verð áður 1.779 kr.

Tilboðin gilda föstud. 31.01, laugard. 01.02 og sunnud. 02.02.

GrísafilletOrangeTilvalin helgarsteik

1.359 kr/kg.Verð áður 1.998 kr/kg.

Kynning á laugardag á milli kl. 13.00 og 17.00!

Komdu og smakkaðu ljúffenga drykki blandaða í þessu magnaða tæki.

Ferskir ávextir og grænmeti daglega með flugi frá New

York!

Nú loksins á Íslandi!

VængirVængir

Cocoa Puffs1 kg. 2 pokar í pakka

998 kr.Verð áður 1.349 kr.

39%AFSLÁTTUR

32%AFSLÁTTUR

28%AFSLÁTTUR

26%AFSLÁTTUR

Page 36: 31 01 2014

36 vetrarfjör Helgin 31. janúar–2. febrúar 2014

Éljagangur allt fyrir áhugafólk um útivist

skíðakennsla í bláfjöllum

KOMDU MEÐ OKKUR!ÖNNUMST ALLT FRÁ INNANBÆJARSKUTLI TIL KREFJANDI HÁLENDISFERÐATrex - Hópferðamiðstöðin er eitt stærsta rútufyrirtæki landsins með áratuga reynslu í þjónustu við hópa. Höfum rútur af öllum stærðum og gerðum, vel búnar til aksturs sumar sem vetur og með öryggisbeltum. Ferðaskrifstofan okkar aðstoðar við skipulagningu ferða fyrir stóra jafnt sem smáa hópa.

Hesthálsi 10- 110 Reykjavík sími: 587 [email protected]

Éljagangur og fjör á Akureyri

Allt áhugafólk um útivist ætti að finna eitthvað við sitt hæfi á vetrar- og útivist-arhátíðinni Éljagangi sem fram fer á Akur-eyri helgina 13. til 16. febrúar næstkomandi. Fjölbreytt menningar-dagskrá verður einnig í boði og kósý-kvöld í sundlauginni þar sem leikin verður slök-unartónlist og nuddarar bjóða upp á herðanudd.

f jölbreytt og skemmtileg dag-skrá verður á vetrar- og úti-vistarhátíðinni Éljagangi sem

haldin verður í fjórða sinn á Akur-eyri helgina 13. til 16. febrúar þar sem gestir geta valið um snjóþrúgu-göngu, troðaraferðir, vélsleða- og hestaferðir og þyrluskíðaferðir svo fátt eitt sé nefnt. Að sögn Maríu Hel-enu Tryggvadóttur, verkefnisstjóra hjá Akureyrarstofu, hefur hátíðin verið vel sótt undanfarin ár svo búist er við mörgum gestum og miklu lífi og fjöri í bænum þessa helgi. „Í boði verður allt það helsta í vetrarútivist í dag. Ekkert kostar inn á stóru við-burðina eins og til dæmis á sleða-spyrnuna og brettamótin en svo eru aðrir viðburðir sem ferðaþjónustuað-

ilar bjóða upp á og fólk greiðir sér-staklega fyrir,“ segir hún.

Á föstudagskvöldinu verður brettakeppni á Ráðhústorginu þar sem brettakappar frá Akureyri og víðar sýna listir sínar. Á laugardeg-inum stendur Brettadeild SKA svo fyrir snjóbrettamóti í Hlíðarfjalli. Shell V-POWER sleðaspyrnan verð-ur á laugardagskvöldinu í Hlíðar-fjalli. „Snjósleðaspyrnan hefur verið mjög vinsæl og dregið að sér marga áhorfendur. Hún fer fram í flóðlýs-ingu eftir að skíðasvæðinu hefur verið lokað. Þetta er útsláttarkeppni þar sem sá sem er á kraftmesta sleð-anum stendur uppi sem sigurveg-ari,“ segir María.

Á Éljagangi verður haldið nám-

skeið fyrir þá sem hafa áhuga á að taka þátt í keppninni um Hraðasta mann Íslands sem fram fer í Hlíðar-fjalli í mars. Sportið heitir Speed Skiing á ensku og er hraðasta óvél-knúna íþrótt í heimi og snýst um að fara á sem mestum hraða niður bratta brekku þar sem hraðinn er mældur á 100 metra löngum kafla.

Vasaljósaganga verður á fimmtu-dagskvöldinu þar sem þátttakendur fara 3,5 km hring. Búið verður að slökkva á öllum ljósum svo fólk þarf að treysta á ljósabúnað sinn til að lýsa sér veginn um brautina og veitt verða verðlaun fyrir frumleg-asta ljósabúnaðinn. Fyrir gönguna verður haldið gönguskíðanámskeið, þátttakendum að kostnaðarlausu.

Sundlaug Akureyrar verður opin alla helgina og á föstudagskvöld-inu frá klukkan 17 til 21 verður þar Kósý-kvöld þar sem slökunartónlist hljómar á laugarsvæðinu og nudd-arar bjóða upp á herðanudd. Á kósý-kvöldinu verður sundlaugargestum boðið upp á kakó og kaffi áður en heim er haldið. „Svo verður líka mikið um að vera hjá okkur í menn-ingunni og spennandi viðburðir hjá leikfélaginu og á tónleika- og skemmtistöðum,“ segir María.

Skipuleggjendur Éljagangs eru Vetraríþróttamiðstöð Íslands, Hlíðarfjall, Akureyrarstofa, KKA og Blek. Nánari upplýsingar um dagskrá hátíðarinnar má nálgast á vefnum eljagangur.is.

Brettakappar sýna listir sínar á Ráðhústorginu á Éljagangi. Ljósmynd/Auðunn Níelsson

Shell V-POWER sleðaspyrnan fer fram laugardagskvöldið 15. febrúar. Keppnin er með út-sláttarsniði þar sem kraftmesti sleðinn sigrar. Sleðaspyrnan hefur notið mikilla vinsælda undanfarin ár og dregið að sér fjölda áhorfenda. Ljósmynd/Auðunn Níelsson

Í vetur er boðið upp á skíðakennslu fyrir byrjendur og lengra komna í brekkunum í Bláfjöllum. Á mánu-dögum, miðvikudögum og fimmtu-dögum frá klukkan 19 til 21 er boðið upp á byrjendakennslu fyrir full-orðna. Allar helgar er svo námskeið sem kallast Skíðaskóli Bláfjalla frá klukkan 11 til 15 og er það fyrir alla aldurshópa. Verð fyrir hvert skipti er 6.000 krónur og er hádegisverður innifalinn. Fyrir þá sem vilja læra á snjóbretti eru sérstök námskeið allar helgar frá 10.30 til 14.30. Áhugasam-ir geta skráð sig á námskeiðin þar til

klukkan 21 kvöldið áður.Við kaðallyftuna við Bláfjalla-

skála er boðið upp á skíðakennslu fyrir alla sem vilja en þá er kenn-ari í brekkunni sem veitir kennslu í grunntækni. Ekki er um einka-kennslu að ræða og ekki farið djúpt í hlutina.

Einnig er hægt að panta einkatíma hjá skíða- og brettakennurum og henta tímarnir bæði byrjendum og lengra komnum. Nánari upplýsingar um námskeiðin og einkatímana má nálgast á heimasíðu Skíðasvæðanna skidasvaedi.is

Skíða- og brettaskóli

Skíðakennsla verður fyrir byrjendur og lengra komna í Bláfjöllum í vetur.

Í vasaljósagöng-unni eru veitt verðlaun fyrir

frumlegasta ljósa-búnaðinn. Fyrir gönguna verður

haldið gönguskíð-anámskeið,

þátttakendum að kostnaðarlausu.

Page 37: 31 01 2014

Siemens leggur mikla áherslu á nýsköpun í starfi sínu og nú hefur fyrirtækið þróað nýtt útifatnaðarkerfi fyrir þvottavélar sínar. Þetta nýja kerfi verndar útifatnað svo að öndunar- og vatnsfráhrindandi eiginleikar hans haldi sér betur.

Það getur sannarlega borgað sig að hugsa vel um útifatnaðinn. Hvort sem menn stunda fjallgöngur, hjólreiðar, hlaup eða finnst einfaldlega gaman að vera úti í rigningunni að drullumalla hentar sérkerfið Útifatnaður vel.

Eigum nokkrar gerðir af glæsilegum þvottavélum með þessu sérkerfi. Hafið samband við sölumenn okkar og fáið frekari upplýsingar.

Gildir til og með 28. febrúar eða á meðan birgðir endast.

www.sminor.is

Útifatnaður /vatnsvörn

Útifatnaður

Nýjung sem verndarútivistarfatnaðCintamani-gjafabréf að verðmæti 20.000 kr. fylgir nú með Siemens þvottavélum með sérker�inu Útifatnaður.

Page 38: 31 01 2014

38 vetrarfjör Helgin 31. janúar–2. febrúar 2014

PIPAR

\TBW

A•

SÍA•

140296

Brekkurnar bíða

Nánari upplýsingar á skidasvaedi.is

Næstkomandi laugardag verður opnað í Skálafelli.Opið verður um helgar frá kl. 10–17 fram yfir páska.

Sígildir trésleðar frá Bæjaralandi

Reiðhjólaverzlunin Berlín við Snorrabraut sérhæfir sig í sígildum reiðhjólum og reið-hjólafatnaði en þar er líka að finna sígilda trésleða sem handsmíðaðir eru hjá Sirch í Bæjaralandi. Alexander Schepsky, fram-kvæmdastjóri verslunarinnar, segist alltaf hlakka til þess á hverju ári að renna sér á trésleða í Ártúnsbrekkunni með börnun-um sínum. „Síðasta vetur þegar við fórum þangað enduðum við öll á einum trésleða, fjögur börn og ég. Við náðum góðum hraða og það var svakalega skemmtilegt og eins og í rússíbana,“ segir hann.

Alexander segir trésleðana frá Bæjara-landi hafa marga kosti en þeir eru ýmist smíðaðir úr beyki eða aski og því mjög endingargóðir. „Lengdin á sleðunum er frá því að vera 60 sentimetrar upp í 110 og þeir eru ýmist eins, tveggja eða þriggja manna,“ segir hann. Ýmsir aukahlutir fyrir sleðana eru fáanlegir í Berlín, eins og til dæmis bak fyrir lítil börn svo þau detti síður af. Fyrir þá sem kjósa enn þægilegra sæti er hægt að fá sleða með tausæti.

Trésleðarnir í Berlín eru framleiddir hjá Sirch í Bæjaralandi. Hægt er að setja bak á þá svo lítil börn detti síður af. Sleðarnir eru ýmist eins, tveggja eða þriggja manna. Ljósmynd/Hari

H já skautasvellinu í Eg-ilshöll er boðið upp á ýmis tilboð fyrir stóra

og smáa hópa og er vinsælt að halda upp á barnaafmæli á skautasvellinu. Nú er boðið upp á skemmtilega nýjung sem er hópefli fyrir fyrirtæki. „Hópeflið er í samstarfi við Iceland Activities sem hefur margra ára reynslu af slíku. Þá tekur starfsfólk Iceland Activities á móti hópnum sem keppir saman í íshokkí eða krullu. Fólk fær þá lánaðan galla hjá okkur og þetta hefur verið mjög skemmtilegt,“ segir Egill Jóhannes Gomez Axelsson hjá skautasvellinu í Egilshöll. Við skautasvellið er veislusalur svo fyrirtækjahóp-arnir geta haldið góða veislu eftir leikinn og hvílt lúin bein.

Barnaafmæli á skautumÁ skautasvellinu er hægt að halda upp á barnaafmæli og segir Egill það mjög vinsælt. „Þá skauta börnin yfirleitt í um klukkutíma og fá sér svo pítsu. Foreldrar geta svo kom-ið með afmælisköku. Veislan endar yfirleitt á því að börnin skauta aftur í hálftíma,“ segir Egill. Sérstakt afmælistil-

boð er núna og kostar þá 1.500 krónur fyrir

hvern gest. Innifalið er aðgangseyrir á svellið, skautar, tvær pítsusneiðar og gos.

Tilboð fyrir stóra og smáa hópa

Stórir og smáir hóp-ar geta tekið sig saman

og skemmt sér á skautum og séu fleiri en tuttugu í hópnum kostar aðeins 800 krónur á mann og er leiga á skautum og hjálmi þá innifalin. Af-slátturinn miðast við að greitt sé fyrir allan hópinn í einu. Að sögn Egils er mikið um að starfsmannfélög komi á skauta. „Hóparnir hafa verið allt frá því að vera fámennir upp í að telja 400 manns. Þeir hópar sem það kjósa geta svo endað skautaferðina á pítsuveislu hérna hjá okkur.“ Bókunarsími fyrir hópa er 664-9606.

OpnunartímarOpið er fyrir almenning á skautasvellinu í Egilshöll alla virka daga frá klukkan 13.00 til 14.45 og miðviku-daga og föstudaga frá 17.00 til 19.00. Um helgar er opið

frá 13.00 til 16.00. Fyrir þá sem koma með sína eigin skauta kostar 600 krónur inn fyrir börn en 850 krónur

fyrir fullorðna. 400 krónur kostar að leigja skauta. Fjöl-skyldutilboð er fyrir fjóra en þá kostar 3.000 krónur með

Hópefli í íshokkí og krulluKYNNING

Skautasvellið í Egils-höll í Grafarvogi er opið almenningi alla daga vikunnar. Þar er hægt að halda upp á barnaafmæli og er sérstakt tilboð fyrir hópa sem starfsmannafélög hafa verið dugleg að nýta sér. Nýjasta nýtt hjá skautasvell-inu í Egilshöll er hópefli fyrir fyrir-tækjatækjahópa í samstarfi við Iceland Activities þar sem fólk skemmtir sér í íshokkí eða kynnist hinni stórskemmti-legu íþrótt – krullu.

Á skautasvellinu í Egilshöll er hægt að halda upp á barnaafmæli eða bjóða starfsmannahópum að renna sér saman. Bókunarsíminn er 664-9606.

skautum. Nánari upp-lýsingar má nálgast á síðunni egilshollin.is/skautasvellEgill Jóhannes

Gomez Axelsson

Page 39: 31 01 2014

Nýr sérferðabæklingur ogOPIÐ HÚS í Hlíðasmára 19, Kópavogi!

Sunnudaginn 2. febrúar á milli kl. 15:30-17:00.

Úrval-Útsýn kynnir nýjan bækling: Sérferðir 2014. Þú getur nálgast sérferðabæklinginn á söluskrifstofum Úrvals-Útsýnar eða fengið hann sendan frítt heim! Þú pantar frítt eintak á netfangið [email protected] og við sendum hann heim til þín, þér að kostnaðarlausu. Tryggðu þér eintak því við erum byrjuð að bóka.

Fáðu frítt eintak sent heim til þín þér að kostnaðarlausu!

Sérferðir okkar hafa notið einstakra vinsælda enda leggjum við okkur fram við skipulagningu þeirra.Sérstök áhersla er lögð á góðan aðbúnað og persónulega fararstjórn. Einnig þykir okkur mikilvægt að hópastærðum sé haldið innan góðra marka.

Í tilefni af útgáfu bæklings okkar um Sérferðir árið 2014, bjóðum við þér og þínum að koma til okkar í Hlíðasmára 19, Kópavogi nk. sunnudag. Fararstjórar og sölumenn okkar verða á staðnum og veita upplýsingar um ferðirnar. Veitingar í boði og heitt á könnunni. Allir eru velkomnir - hlökkum til að sjá ykkur!

MENNING & MANNLÍF BORGIR/AÐVENTUFERÐIR LÚXUS SIGLINGAR

FRAMANDI SLÓÐIR HREYFING & LÍFSTÍLL

ÚRVAL ÚTSÝN | HLÍÐASMÁRA 19, KÓP. | S. 585 4000 | MEIRA Á URVALUTSYN.IS

Þú getur einnig sótt stafrænt eintak af bæklingnum með því að smella mynd af þessum QR kóða með snjallsímanum þínum.

TAKTU

DAGINN FRÁ!

netfangið til þín, þér að kostnaðarlausu. Tryggðu þér eintak því við erum byrjuð að bóka.Tryggðu þér eintak því við erum byrjuð að bóka.

ÚRVAL ÚTSÝNÚRVAL ÚTSÝN

Page 40: 31 01 2014

40 vetrarfjör Helgin 31. janúar–2. febrúar 2014

Vetrar- og útivistarhátíð

á Akureyri 13.-16. febrúar

/eljagangurwww.eljagangur.is

Ljós

myn

d: ©

Axe

l Þór

halls

son

Fylgstu með Éljagangi

á sjónvarpsstöðinni N4!

skíði - bretti - ískross - sleðar

þyrluskíði - sleðaspyrna - ístölt

gönguskíði - fjallganga - brettamót

námskeið - sýningar - menning

... og hellingur í viðbót!

Skoðaðu dagskrá og viðburði á

Útivist allt árið

Laugavegi 178. Sími 562 1000. www.utivist.is

Skálafell opnar á morgunSkíðasvæðið Skálafelli opnar á morgun, laugardag, og verður opið þar allar helgar fram yfir páska frá klukkan 10 til 17. Öllum börnum sem fædd eru árið 2005 og búa innan þeirra sveitarfélaga sem standa að skíðasvæðunum stendur til boða að fá fría áfyllingu á vetrarkortið sitt. Kortið sjálft kostar 1.000 krónur en þegar því er skilað eru 500 krónur endurgreiddar. Sveitarfélögin sem

standa að skíðasvæðum höfuð-borgarsvæðisins eru Reykjavík, Sel-tjarnarnes, Garðabær, Mosfellsbær, Kópavogur og Hafnarfjörður.Í Skálafelli eru fjórar skíðalyftur, 1.200 metra stólalyfta, tvær sam-síða diskalyftur og ein byrjendalyfta. Á svæðinu er mjög góð aðstaða bæði fyrir skíða- og snjóbrettafólk. Þegar aðstæður leyfa eru troðnar göngubrautir austur af skíðasvæð-inu og eru vegalendir og landslag þeirra mismunandi.

Snjóhúsaferð og ljósagangaFerðafélag barnanna stendur fyrir snjó-húsaferð og ljósagöngu föstudaginn 14. febrúar þar sem kennt verður að búa til alvöru snjó-

hús. Í ferðinni er ætlun-in að finna gott gil, fullt af snjó og gera ýmsar snjóhúsatilraunir. Eftir það setja allir á sig höfuðljós og skoða hinn

magnaða Eldborgargíg í myrkri. Lagt verður af stað á einkabílum frá skrifstofu FÍ, Mörkinni 6, klukkan 15. Ferðin tekur þrjá til fjóra tíma

og er mælt með því að allir mæti með skóflur og ljós. Nánari upp-lýsingar má nálgast á síðunni ferdafelag-barnanna.is

Hæsti gos-brunnur heims, Jet d’eau, spýtir Genfarvatni 140 metra upp í loftið og setur því óneitanlega svip á borgina.

Genf IcelandaIr hefur fluG tIl borGarInnar

Fína borgin við vatniðÞ að er löng hefð fyrir því að

stilla til friðar í Genf. Það eru þó ekki íbúarnir sem láta

svona illa enda er borgin vanalega í einu af efstu sætunum yfir lífvænleg-ustu þéttbýli jarðar. Kristján Sigur-jónsson heimsótti borgina.

Við bakka Genfarvatns standa reisulegar byggingar sem hýsa fimm stjörnu hótel, frægar úrabúðir og fína veitingastaði. Í hæðunum fyrir ofan eru svo dýrustu villur álfunnar. Vatn-ið sjálft er þó leikvöllur allra borgar-búa. Á sumrin svamla þar allir sam-an og á veturna hittist fólk af öllum stéttum í gufubaðinu á La Buvette des Bain, bryggjunni sem gengur út í vatnið. Þaðan er líka fallegt útsýni til fjalla en allir tindar sem sjást frá Genf, þar á meðal Mont Blanc, eru hinum megin við landamærin.

Ókeypis samgöngurÞrátt fyrir ríkidæmið þá getur venjulegt fólk notið lífsins í þessari fallegu borg þar sem 0,2 prósent íbúanna eiga Ferrari, Porsche eða Rolls Royce. Það kostar til að mynda minna að setjast á útikaffihús á Bo-urg-de-Four í gamla bænum en við Gammel Strand í Köben eða Gamla Stan í Stokkhólmi. Aðgangur að nýlistinni á Mamco safninu kostar minna en í Hafnarhúsinu og í Genf fá allir hótelgestir passa sem gildir í sporvagna, strætó og bátana sem skutla fólki yfir vatnið. Lestin til og frá flugvellinum er einnig í boði borg-arstjórnar. Það væri óskandi að fleiri sveitarfélög tækju upp þennan sið.

Gjörólíkir nágrannarÍbúar Genfar urðu um langt skeið

að lifa gleðisnauðu lífi að hætti Kalv-ínista. Fólkið gat þó komist út fyrir múranna af og til og þá var haldið í nærliggjandi þorp þar sem lífsins lystisemda var notið óhóflega áður en grár hversdagsleikinn í Genf tók við á ný. Þó lokaðar búðir og veitinga-staðir á sunnudögum séu sennilega það eina sem eftir er af ströngum lífsreglum Kalvínista þá nýtur ná-grannasveitarfélagið Carouge enn mikilla vinsælda meðal borgarbúa sem vilja skipta um umhverfi. Þekkt-ustu arkitektar Ítala voru fengnir til að reisa þennan kaþólska bæ í lok átj-ándu aldar og tekur aðeins nokkrar mínútur að taka sporvagn þangað frá miðborg Genfar. Sá stutti útúrdúr er tímans virði.

Icelandair hefur flug til Genfar í sumar og þá gefst íslenskum ferða-mönnum betra aðgengi að heima-borg Rauða krossins, Genfarsátt-málans og Sameinuðu þjóðanna. Svissneskar og franskar nærsveitir þessarar glæsilegu borgar eru ekki síður spennandi og er jafnvel hægt að gera þeim góð skil í dagsferðum. Þá nýtist lestarpassinn sem gestir borgarinnar fá vel því hann gildir í sumum tilfellum þegar komið er út fyrir borgarmörkin.

Á ferðavefnum Túristi.is má lesa meira tengt ferðalögum til Genfar og gera verðsamanburð á hótelum borgarinnar.

Kristján Sigurjónsson

[email protected]

Dómkirkjan er miðpunktur gamla bæjarins í Genf og úr öðrum turninum er besta útsýnið yfir borgina.

Page 41: 31 01 2014

StykkiShólmur tvær raðhúSalengjur

vetrarfjör 41Helgin 31. janúar–2. febrúar 2014

F yrir tíu árum byggði Böðvar Valgeirsson hjá Orlofsíbúðum Stykkishólms raðhúsalengju með sex íbúðum og hóf að leigja þær út. Tveim-

ur árum síðar bættist svo önnur raðhúsalengja við. Böðvar segir enga tilviljun hafa ráðið því að hann hóf rekstur orlofsíbúða í Hólminum enda sé bærinn einn sá fegursti á landinu.

Á þeim áratug sem liðinn er frá því Böðvar hóf starfsemina eru gestirnir farnir að skipta þúsundum og segir hann mikla ánægju ríkja með staðsetningu íbúðanna í hjarta Stykkishólms. „Það tekur aðeins tvær mínútur að ganga í sundlaugina sem er stolt bæjarins. Við sundlaugina er heilsupottur með vatni úr lind hér rétt utan við bæinn. Vatnið er talið hafa góð áhrif á fólk með húðsjúkdóma. Frá Stykkishólmi er boðið upp á siglingar um Breiðafjörðinn með Sæ-ferðum sem hafa notið mikilla vinsælda. Svo er Stykk-ishólmur lykill að Vestjörðum en áætlunarferðir eru frá Stykkishólmi til Brjánslækjar með ferjunni Baldri. Hér í bænum eru þrjú virkilega áhugaverð söfn, Eld-fjallasafnið, Vatnasafnið og Norska húsið sem mikið eru sótt af ferðafólki. Sumir gestirnir snerta varla bílinn þá viku sem þeir dvelja hér,“ segir hann.

Stykkishólmur er í aðeins tveggja tíma aksturs-fjarlægð frá Reykjavík og er nágrenni bæjarins kjörið fyrir útivistar- og göngufólk. „Margar þægi-legar gönguleiðir eru beint úr bænum. Fyrir þá sem hyggja á erfiðari göngur eru þær rétt utan við bæinn við Kerlingarskarð til dæmis. Möguleikarnir eru nær óþrjótandi og hægt að fara í margar skemmti-legar dagsferðir um Snæfellsnesið eða á söguslóðir í Dalina.“

Orlofsíbúðirnar eru allar með svefnaðstöðu fyrir sjö manns auk barnarúms og eru búnar öllum nútíma þægindum og er þar að finna borðstofuáhöld fyrir allt að tólf manns. Á svölum hverrar íbúðar er nudd-pottur, grill og útihúsgögn. Leigutakar hafa einkum verið stéttarfélög, starfsmannafélög og fyrirtæki og eru íbúðirnar yfirleitt leigðar til eins eða fleiri ára. „Það hafa verið sömu aðilarnir hjá okkur ár eftir ár en nú sem stendur eru tvær íbúðir lausar. Einstaklingar geta líka leigt hjá okkur.“ Yfir sumartímann eru íbúðirnar leigðar út í viku í senn en yfir vetrartímann er líka hægt að leiga einstaka daga og helgar. Nánari upplýsingar má nálgast á síðunni orlofsibudir.is eða í síma 861 3123.

Orlofsíbúðir í hjarta Hólmsins

Stykkishólmur er kjörinn staður til að dvelja á í fríinu enda margs konar áhugaverða afþrey-ingu að finna í þessum fallega bæ og margar náttúruperlur í göngufæri.

Aðeins tekur tvo tíma að aka til Stykkishólms frá Reykjavík. Í bænum er margt í boði fyrir ferðafólk, svo sem einstök sundlaug, söfn, golfvöllur að ógleymdri mikilli náttúrufegurð. Ljósmynd/GettyImages/NordicPhoto.

Orlofs-íbúðirnar eru í hjarta Stykkis-hólms og aðeins í tveggja mínútna göngufjar-lægð frá sundlaug-inni.

Húsgögnin eru vönduð og í hverri stofu er sjónvarp, DVD spilari og hljómflutningstæki.

Á svölum hverrar íbúðar er nudd-

pottur, grill og útihúsgögn.

Page 42: 31 01 2014

É g er alltaf jafnhrifin af nýjungum sem létta manni lífið, sama hversu

smávægilegar þær eru. Í nýjum Suzuki SX4 S-Cross, sem ég reynsluók í vikunni, er ein nýj-ung sem ég dásama í hvert sinn sem ég fer inn eða út úr bíln-um: lyklalaus læsing. Þá er ég að tala um að maður þarf ekki einu sinni að ýta á hnapp á fjar-stýringunni til að læsa eða aflæsa bílnum, á hurðahúninum er takki sem maður ýtir á til að læsa eða aflæsa og er nóg að vera með lykilinn í handtöskunni svo læs-ingin virki. Ég get svo svarið það að lífið er einfaldara fyrir vikið. Það er eitthvað svo ótrúlega flókið við að þurfa að kafa í vasa eða handtösku eftir bíllykli til að læsa bílnum þegar maður er með fullar hendur af innkaupapokum, skólatöskum, íþróttatöskum, börnum, stígvélum, úlpum, tómum safafernum og þar fram eftir götunum. Mikið óskaplega er ég þakklát í hvert skipti sem ég slepp við það og get bara ýtt á einn takka og bíllinn læsist eða aflæsist eftir því sem við á. Svo ýti ég bara á takka inni í bílnum til að ræsa hann og þarf ekki að taka upp lykilinn.

Þetta er uppáhaldsfítusinn minn við þennan knáa jepp-ling sem er að öðru leyti alveg ágætur. Helstu kostir hans eru þeir að hann er fjórhjóladrifinn og með stórt og rúmgott skott. Fyrir mína parta er hann aðeins of lítill. Það er nánast ómögulegt að spenna bílbeltin í aftursætinu yfir barnabílstól (þessa sem eru

nokkurs konar sessa og bak og sitja lausir í bílnum) því sessan fer yfir beltisinnstunguna. Og algerlega ómögulegt að koma fyr-ir þremur bílstólum eða sessum. Það vegur næstum því upp á móti þægindunum við lyklalausu læsinguna að börnin ná ekki að spenna sig sjálf og maður þarf að bogra yfir stólunum til þess að troða beltinu í festinguna. Pirrar mig dáldið en ég er nú alltaf að reyna að æfa mig í að halda jafnaðargeðinu.

Bíllinn er annars búinn öllum helsta öryggisbúnaði og þægind-um. Hann er með ágætis hljóm-flutningstækjum, ekki framúr-skarandi, en góðum og fínasta snertiskjá sem er aðgengilegur í notkun. Hann er með innbyggðu leiðsögukerfi og korti, bluetooth tengingu við síma og einnig er hægt að spila tónlist af USB lykli.

SX4 er með fjórar aksturs-stillingar fyrir mismunandi að-stæður, sjálfvirk stilling, snjós-tilling, sportstilling og læsing. Ég prófaði allar nema læsinguna. Sjálfvirka stillingin miðast við að ná sem bestri eldsneytisnýt-ingu en skiptir sjálfkrafa yfir í fjórhjóladrif þegar það greinir hálku. Sportstillingin var öll skemmtilegri. Ég er ósjaldan kölluð „Sigga strax“ (óþolinmóð og vil láta allt gerast strax) og keyri dáldið samkvæmt því. Sportstillingin var alveg hönnuð fyrir mínar þarfir, bíllinn er allur miklu viðbragðsbetri og sneggri upp og betri í snöggum beygjum, til að mynda. Hann er dálítið stífur í fjöðrun – en það er mjög

einstaklingsbundið hvort fólk er hrifið af stífri eða mjúkri fjöðrun. Sjálf vil ég hafa fjöðrunina í mýkri kantinum.

Bíllinn er fallega hannaður, bæði að innan og utan. Hann lætur lítið yfir sér og leynir á sér. Ég myndi segja að þetta væri ákjósanlegur bíll í borgina sem nýtist samt sem áður til allra þeirra athafna sem þörf er á. Hann kemst í Bláfjöll og getur dregið hjólhýsið en er nettur og auðveldur þegar þarf að leggja honum í þröng stæði í miðborg-inni.

Sigríður Dögg Auðunsdóttir

[email protected]

42 bílar Helgin 31. janúar–2. febrúar 2014

ReynsluakstuR suzuki sX4 s-CRoss

Sportstilling fyrir „Siggu strax“Sportstillingin á nýja Suzuki SX4 S-Cross hentar vel óþreyjufullu fólki sem vill að bíllinn bregðist við undir eins. Nýi jepplingurinn er hentugur í borginni og nýtist vel til flestra þeirra hluta sem fólk notar bílinn sinn í.

ÖruggurHlaðinn aukabúnaði

NetturFjórhjóladrifinn

SparneytinnRúmgott skott

Frekar þröngur fyrir barnastóla

Nokkuð stíf fjöðrun

Helstu upplýsingar Verð frá 3.980.000 krEldsneytisnotkun frá 4,1 l/100 km

í blönduðum akstriCO2 í útblæstri frá 120 g/km á

blönduðum akstriLengd 4300 mmBreidd 1765 mmFarangursrými 1269 lítrar

Eigum frábært úrval af nýlegum lítið eknum bílum á frábæru verði!

Tryggðu þér eintak strax í dag!

GULLMOLAR2012-2013

NISSAN MICRA VISIANýskr. 06/13, ekinn 20 þús. km. bensín, sjálfskiptur.

VERÐ kr. 2.330 þús.Rnr. 141891.

NISSAN PATHFINDER SENýskr. 05/12, ekinn 34 þús. km. dísil, sjálfskiptur.

VERÐ kr. 6.990 þús.Rnr. 141447.

Kletthálsi 11 -110 Reykjavík Sími 525 8000 - [email protected]

www.bilaland.is

www.facebook.com/bilaland.is

NISSAN QASHQAI SENýskr. 06/13, ekinn 25 þús. km. dísil, beinskiptur. Rnr. 281302.

NISSAN NOTE VISIANýskr. 05/12, ekinn 25 þús km. bensín, sjálfskiptur.

VERÐ kr. 2.860 þús.Rnr. 141821.

RENAULT MEGANE SPORT TNýskr. 05/13, ekinn 33 þús km. dísil, sjálfskiptur.

VERÐ kr. 3.370 þús.Rnr. 141895.

NISSAN JUKE ACENTANýskr. 08/12, ekinn 24 þús. km. bensín, sjálfskiptur.

VERÐ kr. 3.390 þús.Rnr. 191222.

HONDA CIVIC SPORTNýskr. 07/12, ekinn 27 þús. km.bensín, sjálfskiptur.

VERÐ kr. 3.090 þús.Rnr. 281172.

Frábært verð

4.390 þús.

TÖKUM NOTAÐAN UPPÍ NOTAÐAN!

GERÐU FRÁBÆR KAUP!

ALLT AÐ 80% LÁNAMÖGULEIKAR

Suzuki SX4 S-Cross er fallega hannaður, bæði að innan og utan. Ljósmynd Hari

Page 43: 31 01 2014
Page 44: 31 01 2014

44 heilsa Helgin 31. janúar–2. febrúar 2014

Hreyfing frjálsíþróttasamband íslands kynnir nýjan Hreyfingaleik

grunnur að Heilbrigði

Einar Vilhjálms-son, verkefnis-stjóri hjá FRÍ.

Frímínútur gegn sleniNýr hreyfingaleikur fyrir börn mun standa öllum grunnskólum landsins til boða frá og með næsta vori. Frjálsíþróttasamband Íslands á í samræðum við fjölda áhugasamra aðila um framkvæmdina og undirbýr samstarf um að marka 800 metra brautir á skólalóðum þar sem nemendur geta hreyft sig saman og unnið sér inn íþróttastjörnur fyrir bekkinn sinn, skólann eða árganginn. Einar Vilhjálmsson, verkefnisstjóri hjá FRÍ, segir gríðarlegt framboð af verkefnum fyrir börn sem fela í sér inniveru og kyrrsetu. Beina þurfi áhuga þeirra að hreyfingu af miklu meiri krafti og þróa hreyfileikina þannig að allir þátttakendur hafi hlutverk.

f rjálsíþróttasamband Íslands ætlar að hefja sókn gegn sleni og setja af stað nýjan hreyfinga-

leik sem nefnist Frímínútur. Leikurinn hefst í maí og verður öllum grunnskól-um landsins boðin þátttaka. Markaðar verða 800 metra brautir við skóla og nemendur hvattir til að fara brautina á hverjum degi í löngu frímínútunum og geta valið um að ganga, skokka eða hlaupa. Í framhaldinu fá nemendur svo að þróa fleiri þrautir til að bæta í leikinn í samvinnu við íþróttakennara sína.

Einar Vilhjálmsson er verkefnis-stjóri hjá Frjálsíþróttasambandinu og segir hann markmiðið með hreyf-ingaleiknum fyrst og fremst að breyta skólalóðunum í vettvang þar sem börn

fái löngun til þess að hreyfa sig. „Ýmsar rannsóknir sem

gerðar hafa verið á undan-förnum árum benda til þess að börn hreyfi

sig sífellt minna en það getur haft alvar-legar heilsufars-legar afleiðingar eins og við vitum. Á örskotsstundu í mannkynssög-unni er komið fram gríðar-legt framboð af spennandi við-fangsefnum fyrir

börn þar sem þau hafa skýrt hlutverk og fá skjóta endurgjöf og þá á ég við tölvuleiki og annað því um líkt.“ Hann leggur áherslu á að fullorðna fólkið muni að það að sé ekki sjálfgefið að börn finni hjá sér brennandi löngun til að fara út og hreyfa sig.

Í hreyfingaleiknum Frímínútum skora nemendur sjálfa sig á hólm og þar sem leikurinn er hópeflisleikur býður hann upp á keppni á milli bekkja, skóla og árganga á landsvísu án þess þó að börnin í hópunum keppi innbyrðis. Með þátt-töku safna nemendur íþróttastjörnum og styrkja þannig bekkinn sinn og skólann og skiptir þá engu hver er fljótust eða fljótastur að fara vegalengdina – aðal-atriðið er að fara 800 metrana og hafa gaman af.

Til að fjármagna verkefnið stendur FRÍ fyrir sölu happdrættismiða og verður dregið 7. febrúar. Fyrirtæki og aðrir velunnarar sem kaupa 25, 50 eða 100 happdrættismiða komast á brons-, silfur- og gulllista yfir vini verkefnis-ins og eru hvött til að hafa samband við Öflun í síma 530-0800. Miðar eru einnig seldir til almennings á N1 stöðvunum og miðaverð kr.1.500. Nánari upplýsingar um Frímínúturnar má nálgast á síðu Frjálsíþróttasambandsins fri.is og í síma 896-7080.

Dagný Hulda Erlendsdóttir

[email protected]

Nærandi, orkugefandi og eykur lífsgæðiSpírandi ofurfæði

Útsölustaðir: Bónus, Fjarðarkaup, Græni hlekkurinn, Hagkaup, Krónan, Lifandi Markaður, Melabúðin,

Nettó og Nóatún.

Nærandi, orkugefandi og eykur lífsgæðiNærandi, orkugefandi og eykur lífsgæðiSpírandi ofurfæðiSpírandi ofurfæði

ÚtsölustaðirÚtsölustaðir: Bónus, Fjarðarkaup, Græni hlekkurinn, Hagkaup, Krónan, Lifandi Markaður, Melabúðin, Hagkaup, Krónan, Lifandi Markaður, Melabúðin,

Nettó og Nóatún.

„Ástæðan fyrir því að við fórum út í að gefa út þessa bók er að við höfðum við notað föstu lengi í okkar ráðleggingum og til að hjálpa okkar viðskiptavinum og svo er þessi aðferð svo auðveld og þægileg í framkvæmd að okkar viðskiptavinir voru farin að kalla eftir því að fá einhvern leiðarvísi um hana,“ segir Unnur Guðrún Pálsdóttir, eða Lukka eins og hún er kölluð, en hún hefur gefið bókina „5:2 mat-aræðið með Lukku í Happ“ sem sýnir fram á kosti þess að nota föstu til þess að bæta heilsuna.

„Það er hægt að fá allar upplýsingar á netinu en það er hafsjór af upplýsingum þannig að við settum á einfaldan og hagnýtan hátt upplýsingar og vitneskju um hvað gerist í líkamanum og hvað er á þessu að græða að fara þessa leið,“ segir Lukka.

Segir hún að fyrsta vikan sé pínulítil áskorun vegna þess að við séum ekki vön því að verða svöng.

„Það fyrsta sem ég tók eftir þegar ég byrjaði á þessu var að ég vaknaði minna þreytt á morgnana og fannst hafa meiri orku og vera léttari á mér og síðan bæði að mér fannst létta á þokunni í höfðinu þá finnst manni fötin hafa víkkað aðeins,“ segir Lukka. Segir hún að bókin veiti fólki leið til þess að leggja grunn að heilbrigði en ef maður sé aðeins í þyngri kantinum þá mun fólk léttast aðeins. „Það sem kemur fólki á óvart er að það er oft orkumeira á æfingum. Þeir sem eru vanir að skokka eru létt-ari á sér og eiga auðveldara með hlaupið heldur en venjulega og þetta hefur alls ekki áhrif á það,“ segir Lukka.

Leiðarvísir um föstu

OKKARLOFORÐ:

Lífrænt og náttúrulegt

Engin óæskileg aukefni

Persónuleg þjónusta

OKKARLOFORÐ:

Borgartún 1 Fákafen 1 Hæðasmáriwww.lifandimarkadur.is

Allt vistvænt og lífrænt kjöt með 15% afslætti

31. janúar - 2. febrúar

15% afsláttur!

Bæði ferskt og frosið

Lífrænnkjúklingur

KJÖTDAGARÍ FÁKAFENIKJÖTDAGARÍ FÁKAFENI

Page 45: 31 01 2014

1 TOPPUR3 LÍTRAR AF VATNI TIL AFRÍKU

Í hvert skipti sem þú kaupir flösku af Toppi, gefur þú 3 LÍTRA af hreinu vatni til Afríku.

Nánari upplýsingar á:facebook.com/toppur

Topp

ur is

a re

gist

ered

trad

emar

k of

The

Coc

a-Co

la C

ompa

ny ©

201

3.

1 TOPPUR3 LÍTRAR AF VATNI TIL AFRÍKU

SLÖKKTU MEIRAEN ÞINN

EIGIN ÞORSTA

Sími 570 8600www.norræna.is

Stangarhyl 1 110 ReykjavíkLey�sha�Ferðamálastofu

Ferðaskrifstofa

Flogið til London og þaðan til Feneyja á Ítalíu og gist þar í tvær nætur á Hilton Garden í Mestre, rétt utan við Feneyjar. Siglt með NCL JADE til Dubrovnik í Króatíu, Aþenu, Izmir í Tyrklandi, Split í Króatíu og Feneyja á ný. Gist þar í eina nótt áður en flogið er heim um London.

Það er engu líkt að sigla um Adríahafið og gríska eyja-hafið á þessum árstíma þegar allt er í fullum blóma. Siglt er á nóttunni og þegar farþegar rísa úr rekkju er skipið komið í nýja höfn þar sem ný ævintýri bíða þeirra.

LÚXUSSIGLING TIL KRÓATÍU,AÞENU OG TYRKLANDS15. MAÍ MEÐ NCL JADE

Verð frá kr. 260.000 á mann

20.000 kr. afsláttur á mann ef bókað fyrir

15/02/2014

Lukku-uppskriftir

Hindberjagrautur fyrir 4 (148 kcal í skammti)3 dl lífrænt gróft haframjöl3 dl heitt, soðið vatn2 dl hindber2 dl ab-mjólk2 msk. hörfræ1 tsk kanillsjávarsalt á hnífsoddi

1. Setjið haframjölið og hindberin í skál, hellið heitu vatni yfir og saltið. Látið standa í skamma stund eða þar til hafrarnir eru orðnir mjúkir.2. Bætið ab-mjólk út í ásamt hörf-ræjum og kanil og hrærið saman. 3. Berið fram með smávegis af þurrkuðum ávöxtum og berjum.

Kryddaðar risarækjur fyrir 4 (202 kcal í skammti)400 g risarækjur1 egg1/2 tsk. cayennepipar1/4 tsk. svartur pipar1/2 tsk. sjávarsalt2 msk. kókosolía1 msk. fersk steinselja1 hvítlauksrif, saxað2 msk. rauðlaukur, smátt saxaður1 msk. rauður chilípipar, smátt saxaður2 msk. tamarisósa (eða sojasósa)100 g sveppir200 g grænt salat að eigin vali1 box kirsuberjatómatar

1. Brjótið eggið í skál. Kryddið með cayennepipar, svörtum pipar og sjávarsalti.2. Veltið rækjunum upp úr eggjablöndunni.3. Bræðið kókosolíu á pönnu og steikið rækjurnar í olíunni.4. Takið rækjurnar af pönnunni og bætið saxaðri steinselju, hvítlauk, rauðlauk og chilípipar á pönnuna og mýkið afganginum á olíunni. 5. Hitið 2 msk. af tamari- eða soja-sósu á pönnunni og steikið sveppina í henni þar sem til þeir eru orðnir aðeins brúnir og mjúkir í gegn. 6. Berið fram á grænu salati með tómötum.

Page 46: 31 01 2014

46 fjölskyldan Helgin 31. janúar–2. febrúar 2014

Fallegt Fyrir Fjölskylduna

Tveggja ára ósköpin

V ilji er allt, sem þarf,“ sagði þjóðskáldið Einar Ben og það er samfélaginu best að vilji allra þjóðfélagsþegna sé vel ræktaður og umhirtur en viljaþjálfunin er eitt stærsta verkefnið á yngstu árum barna. „The Terrible Twos“ eða tveggja ára

ósköpin, segja Ameríkanar um árin sem taka við þegar smábarnið með mjúka dúninn á kollinum og dásamlega hjalið sitt öðlast sjálfstæðan vilja og hann ekki smáan. „Nei-nei-nei“ verður algengasta orðaröðin og „ég vil“ eða „ég vil ekki“ er skyndilega orðið upphafið á nánast öllum setningum. Fjölmargir foreldrar standa ráðþrota og varnarlausir gagnvart þessu náttúruafli sem viljinn er í meðförum frumlegasta og úthaldsamasta fólks í heimi, barnanna okkar.

Afkvæmi okkar er eitthvert varnarlausasta ungviði sem finnst meðal spendýra. Fyrstu tvö árin hafa þau lífsviljann einan að vopni til að fá það sem þau þurfa til að lifa af; næringu, hvíld, fjarvist frá sársauka – og ást, athygli og nánd. Gráturinn er fram-lenging lífsviljans, þau beita honum svikalaust og allt almennilegt fólk hleypur til þegar þörf krefur. Á næsta stigi koma orðin og allur sá galdur sem þeim fylgir og þá fær viljinn nýja birtingarmynd. Litlu yndin geta þar með orðið harðstjórar heimilis-ins eða þá uppspretta stöðugra átaka ef hinir fullorðnu í kring beita ekki skynsemi og kærleika við mótun og þjálfun þessa ógnarafls, ótamda og nýuppgötvaða viljans.

Stöðug átök með boðum og bönnum eða pirringur og jafnvel reiði við barnið gagnast ekkert. Slíkar móttökur geta hæglega brotið vilja barnsins sem verður þá bælt og hrætt og fer að finna sér duldar leiðir til að ná sínu fram. Önnur afleiðing af hörku hins fullorðna getur valdið því að annað náttúruafl vakni upp hjá barninu, mótþróinn sjálfur og hamingjan hjálpi þeim foreldrum sem skapa slíkar hamfarir í fjölskyldusamskiptunum. Hin leiðin er að foreldrar hlaupa til eftir vilja barnsins og gera allt til að forðast óánægju litla harðstjórans. Verst af öllu er þó þegar byrjað er á neita öllum kröfugerðum barnsins en láta svo undan, lúffa fyrir ógnaraflinu og kenna afkvæmi sínu að með nægilegri pressu og yfirgangi muni það ná fram vilja sínum að lokum. Ekki erum við í betri málum með hinn ótamda vilja og yfirgang heldur en bælingu eða mótþróa sem farteski barna inn í framtíðina. Þriðja leiðin er að beita skynsemi af kærleiksríkri festu og eiga svo nokkur tromp uppi í erminni

eins og reglufestu, valkosti og samninga.Fáar en skýrar reglur sem ávallt er fylgt og mótaðar eru jafnharðan á ævi barnsins kalla

sjaldnast á átök. Ef háttatími og kvöldverðarumhverfi hefur verið í röð og reglu á ung-barnatímanum, er líklegt að þar vakni engin átök. En síðan verður af nógu að taka í vilja-æfingum ungviðsins og algengast er að börnin stefni foreldrum í stríð um matarmál og fatnað, hvoru tveggja metnaðarmál foreldra að sýna að sé í fullkomnu standi á heimilinu. Í stað þess að þiggja hólmgönguáskorun frá tveggja ára ósköpunum er langbest að hagnýta galdratækið val milli kosta. Þannig má bjóða barni sem ætlar að hlaupa frá matardisk-inum að velja glaðlega milli þess að borða tvo eða tíu bita. Vitaskuld verður kostaboðið tveir fyrir valinu og barnið telur sig hafa landað frábærum samningi. Hið sama gildir í morgunsárið þegar blessað unglambið neitar að klæða sig. Haldið lítinn valfund og bjóðið upp á val milli skynsamlegra kosta eins og tveggja buxna og þriggja eintaka af heppileg-um peysum. Viðkomandi mun njóta þess að sýna vilja sinn á þennan jákvæða hátt og æfir um leið einfaldan grunn að lýðræðisviðhorfi til framtíðar.

Svo má einfaldlega segja já í stað þess þess að neita ef okkur sýnist tilgangslítið að neita og ef við ætlum að beita nei-inu á viljasterka afkvæmið okkar, er best að velja þá baráttu af kostgæfni því að við verðum að standa við neiið – nema það reynist okkur um megn. Þá er mögulega betra að bakka og ná skynsamlegum samningum um málið með smávægilegu tilboði um umbun. Loks er líka farsælt að forða bæði okkur og börnum frá aðstæðum sem virðast ávallt enda í átökum eins og nammibeiðnir í búðinni. Hvernig væri að foreldrar versli bara barnlausir?

Vilji er sem sagt ekki það eina sem þarf, heldur góður skammtur af skynsemi og fyrir-hyggju til að hjálpa tveggja ára ósköpunum gegnum nokkur ár af góðum viljaæfingum.

Stöðug átök með boðum og bönnum eða pirringur og jafnvel reiði við barnið gagnast ekkert.

Er vilji allt sem þarf?

Margrét Pála Ólafsdóttirritstjórn@

frettatiminn.is

heimur barna

Fáar en skýrar reglur sem

ávallt er fylgt og mótaðar eru

jafnharðan á ævi barnsins

kalla sjaldnast á átök.

SAMKVÆMT BÓKSÖLU Í PENNANUM EYMUNDSSON UM LAND ALLT

METSÖLULISTI EYMUNDSSON

VIKAN 23.01.14 - 29.01.14

1 25:2 Mataræðið Unnur Guðrún Pálsdóttir

5 6

7 Vísindabók Villa Vilhelm Anton Jónsson 8

10 Hvar er Valli ? Hollywood Martin Handford9 Fiskarnir hafa enga fætur

Jón Kalman Stefánsson

43 Árleysi alda Bjarki Karlsson

Rangstæður í Reykjavík Gunnar Helgason

Megas textar 1966-2011 Magnús Þór Jónsson

Mótorhjól í máli og myndum Örn Sigurðsson

HHhH Laurent Binet

Sandmaðurinn Lars Kepler

Vinkonurnar Heiður Reynis-dóttir og Ragnhildur Anna Jónsdóttir, sem reka netversl-anirnar pappirsfelagid.is og jonsdottir.is, munu sameina krafta sína og hafa opnað versl-un sem þær hafa kallað Ljúf-lingsverslun í Álfheimum núna um helgina þar sem undurfal-legar vörur fyrir fjölskylduna verða til sölu. Reyndar hafa vin-konurnar haft þann háttinn á að hafa opna verslun eina helgi í mánuði og er þetta 20. skiptið. Pappírsfélagið býður fjölbreytt

úrval vandaðra og umhverfis-vænna pappírsvara og Jónsdótt-ir & co. býður upp á ungbarna-línu úr lífrænni bómull þar sem prentun á samfellurnar er unnin með vatnsleysanlegum umhverfisvænum litum. Dæmi um þær undurfögru vörur sem verða í boði eru ilmandi sápur, satínborðar, ungbarna-samfellur, matreiðslubækur, dagatöl og pappír. Það verða gómsætar veitingar í boði. Þeir sem versla fá kaupauka í tilefni tímamótanna.

Undurljúf verslun í Álfheimum

Page 47: 31 01 2014

Ármúli 8 I 108 Reykjavík Sími 516 0600 I www.birgisson.is

Hja

rtala

gÚTSALAPARKET, FLÍSAR OG HURÐIR20-70% AFSLÁTTUR

Page 48: 31 01 2014

Helgin 31. janúar–2. febrúar 201448 tíska

Tíska sýning særósar MisTar

Danstískusýning haldin af einskærri gleðiSærós Mist var aðeins 15 ára þegar hún hélt sína fyrstu sýningu fyrir sjö árum. Nú er hún að ljúka grunnnámi í klæðskurði og stefnir á að láta drauminn rætast og nema fatahönnum í Danmörku. Í nýjustu línu hennar eru flíkur sem leyfa kvenlíkamanum að njóta sín og nú verður sýningin með nýju sniði þar sem hún blandar dansi og tísku saman.

É g er búin að vera sjálf mikið í dansi og á þessa vinkonu, Rósu Rún, sem er dans-

höfundur. Hugmyndin kom því að tískusýningar geta oft verið svolítið óspennandi. Mig langaði að krydda þetta aðeins og gera þetta meira en bara tískusýningu, fyrir utan það að dansinn er mjög sterkur í mér,“ segir Særós Mist Hrannarsdóttir, verðandi fata-hönnuður, sem er að klára grunn-nám í klæðskurði við Hönnunar og handverksskólann í Reykjavík og stefnir á nám í fatahönnun í Danmörku á árinu.

„Ég fæ bara svo mikið út úr því að útbúa sýninguna þó að það verði ekki endilega beint framhald þá finnst mér það líka bara allt í lagi því að það er nóg fyrir mig að láta þann draum rætast. Ef maður fær viðbrögð þá er það líka mjög gam-an. Þetta er tilraun sem er líka gerð fyrir gleðina. Við verðum með þrjá dansara og svo blöndum við þessu saman en fókusinn er á tískusýn-inguna,“ segir Særós Mist.

„Ég er mjög ánægð með námið. Þetta er tveggja ára nám þar sem maður lærir grunnatriðin og er mjög tæknilegt. Ég hef líka verið að gera mikið sjálf meðfram náminu því að mig langaði að geta gert mína vöru sjálf. Þetta er gott nám sem grunnur áður en ég fer í fatahönnunina sjálfa,“ segir Særós.

Hún var aðeins 15 ára þegar hún hélt sýna fyrstu tískusýningu. „Það var gert af einskærri ástríðu og löngun og þannig er það líka

núna. Mér finnst svo gaman að halda sýningar og skapa mínar eigin línur en þetta er brjálæðisleg vinna þegar maður stendur einn í þessu,“ segir Særós Mist. Eftir sína fyrstu sýningu seldi Særós línuna sína í verslun sem hét Fígúra á Skólavörðustígnum. Særós nýtur þess að hanna á konur og hún fær oft innblástur frá vinkonum sínum og frá klassískri og rómantískri tísku fyrri tíma. „Ég er mikið að hanna samfestinga sem mér finnst mjög skemmtilegar flíkur. Í línunni eru líka kjólar, buxur og fágaðar og flottar skyrtur sem mér finnst

alveg ótrúlega skemmtilegar. Ég vil hanna föt sem konum líður vel í og leyfa líkamanum að njóta sín. Í þessari línu nota ég mikið siffon og frekar matta áferð sem og stíf efni,“ segir Særós Mist. Tískusýningin sem ber heitið „Collection Ladies“ er dagskrárliður á Vetrarhátíð í Reykjavík og verður haldin í Menn-ingarhúsinu Molanum að Hábraut 2 í Kópavogi þann 7. febrúar næst-komandi og opnar húsið klukkan 18.30.

María Elísabet Pallé

[email protected]

Úr nýjustu línu „Collection Ladies“.

Laugavegi 178 Sími 551-3366 www.misty.is

OPIÐ: Mán. - fös. 10 - 18,

Laugardaga 10 - 14

Dásamlega fallegt !

Teg ELODIE bh í 32-40 D,

DD,E,F,FF,G skálum á kr. 10.990,-

buxur í S,M,L,XL á kr. 5.550,-

Opnunartími: Virka daga kl. 11-18 Laugard. kl. 11-16Laugavegi 178 ( Bolholtsmegin ) l S. 555 1516 l Kíktu á síðuna okkar Laugavegi 178 ( Bolholtsmegin ) l S. 555 1516 l Kíktu á síðuna okkar

Þær eru komnar

Ítalskar buxur á 11.900 kr.

Háar í mittið Stretch.Str. 34 - 46/48.

Við gerum tilboð fyrir stærri þorrablótNánar á noatun.is

H a m r a b o r g – N ó a t ú n 1 7 – H r i n g b r a u t – A u s t u r v e r – G r a f a r h o l t

Page 49: 31 01 2014

Helgin 31. janúar–2. febrúar 2014

S. 572 3400

40% afsláttur

af öllum vörum

Mind XtraSmart verslun fyrir konur

Firði Hafnarfirði • Sími 550 3400

40afsláttur

af öllum vörum

50% afsláttur

af öllum vörum

50% afsláttur

af öllum vörum

Mind XtraSmart verslun fyrir konur

Firði Hafnarfirði • Sími 550 3400

S. 572 3400

Munið Bóndadagurinn er á morgun

Ný sending af CR7 nærbuxum og sokkum

50% afsláttur

af öllum vörum

50% afsláttur

af öllum vörum

Mind XtraSmart verslun fyrir konur

Firði Hafnarfirði • Sími 550 3400

S. 572 3400

Munið Bóndadagurinn er á morgun

Ný sending af CR7 nærbuxum og sokkum

Aðeins fjögur verð:

2000300040005000

40%afslátturaf öllum vörum

Úr nýjustu línu Særósar Mistar, „Collection Ladies“. Ljósmyndir/Kristina Petrosuité

Særós Mist Hrannarsdóttir.

ÁN PARABENA

NÁTTÚRULEGAR HÚÐVÖRUR

Sölustaðir: Hgakaup, Fjarðarkaup, Víðir, Lyfja og fleiri apótek.

Bregðumst við hálkunni á skautum!

Opnum kl.13:00

um helginaSkautaholl.is

Page 50: 31 01 2014

50 langur laugardagur Helgin 31. janúar–2. febrúar 2014

Miðborgin gróska í veitingahúsageiranuM

Rau›arárstígur 14 · sími 551 0400 · www.myndlist.is

mánudaginn 3. febrúar, kl. 18 í Gallerí Fold, á Rauðarárstíg

Jón EngilbertsJón Engilberts

Á uppboðinu verður gott úrval verka samtímalistamanna svo og fjöldi frábærra verka gömlu meistaranna.

Verkin verða sýnd í dag föstudag kl. 10–18, laugardag kl. 11–17,sunnudag kl. 12–17, mánudag kl. 10–17

Hægt er að skoða uppboðsskrána á myndlist.is

Listmunauppboðí Gallerí Fold

tekk company og habitatkauptún 3sími 564 4400vefverslun á www.tekk.is

opið mánudaga til laugardaga kl. 11-18 og sunnudaga kl. 13-18

tekk company og habitatkauptún 3

bayam sófi frá habitat

verð157.500 kr. áður 225.000 kr.

Aðalstræti 10 • sími: 517 7797 • www.kraum.is

i c e l a n d i c d e s i g n

Kol opnar á SkólavörðustígÞað er Langur laugardagur í miðborginni á morgun og mikið líf. Útsölur eru enn í fjölmörgum verslunum og opið verður frameftir. Tilvalið er að nota bæjarferðina til að kíkja á spennandi veitingahús eða kaffihús en nóg er af þeim í bænum. Mikil gróska er í veitingageiranum.

Veitingastaðurinn Kol verður opnaður á Skólavörðustíg í næstu viku. Ljósmynd/Hari

s kólavörðustígurinn er mjög falleg gata, ég er hrifinn af þessum stað,“ segir Óli Már

Ólason veitingamaður. Hann og fé-lagar hans, Stefán Magnússon og Andri Björn Björnsson, opna í næstu viku veitingastaðinn Kol að Skóla-vörðustíg 40.

Óli Már og Andri reka Vegamót við Vegamótastíg og eru því engir nýgræðingar í faginu. Hann kveðst síður en svo hafa áhyggjur af stað-setningunni, mikið líf sé í bænum og Skólavörðustígurinn á mikilli uppleið. „Hallgrímskirkja er rétt hjá okkur og það er mikil traffík vegna hennar. Skólavörðustígurinn er að-eins öðruvísi en Laugavegurinn, hér er mikið af listagalleríum og falleg-um búðum,“ segir Óli.

Leifur Welding og Brynhildur

Gunnarsdóttir hönnuðu Kol. Stað-urinn er á tveimur hæðum og tekur um hundrað manns í sæti. Um mat-reiðslu á staðnum sjá Einar Hjaltason og Kári Þorsteinsson sem hafa báðir starfað víða um Evrópu. Miðpunktur eldhússins er stærðarinnar kolaofn, og úr honum munu þeir galdra fjöl-breyttan mat; smárétti, steikur, heil-grillaðan kjúkling með fyllingu og sérhannaðan hamborgara svo eitt-hvað sé nefnt.

Í salnum munu Gunnar Rafn Heið-arsson og Friðrik Atli Sigfússon stjórna en þeir hafa meðal annars verið veitingastjórar á Silfur, Sjávar-kjallaranum, Turninum, Borg Res-taurant, Grillinu og Slippbarnum.

Fleiri tíðindi eru af veitingastöð-um í miðborginni. Jón Örn Angan-týsson bakarameistari hefur opnað

Kaffi lyst á 2. hæð í Hafnarhúsinu og er þar opið alla daga frá 10-17. Þar er boðið upp á ljúffengar súp-ur, girnilegar bökur, samlokur og fleira.

Veitingahúsið Við Tjörnina hefur flutt sig um set, úr Templarasundi og yfir í Ráðhús Reykjavíkur. Nýja veitingahúsið opnar á næstu dög-um. Að sögn Laufars Sigurðar Óm-arssonar verður hægt að fá létta rétti yfir daginn en á kvöldin verður fullbúinn matseðill. Í sal veitinga-hússins verður einstakt útsýni yfir Tjörnina.

Þá flytur veitingastaðurinn Dill sig um set á næstunni. Dill hefur verið rekinn í Norræna húsinu und-anfarin fimm ár og notið mikilla vin-sælda. Nýr Dill-staður verður opn-aður á Hverfisgötu.

Page 51: 31 01 2014

29 MISMUNANDI LJÓSA–LISTAVERK Á VETRAHÁTIÐ UM ALLA MIÐBORGINA

VETRARHÁTÍÐ 6. –15. FEBRÚAR

Verum þar sem h jartað slær

IÐANDI MANNLÍF OG FJÖR Í MIÐBORGINNI

14:00 Skólatorg — á horni Skólavörðustígs og Bankastrætis.

15:30 Laugatorg — við Kjörgarð, Laugavegi 59.

SVAVAR KNÚTUR SYNGUR OG LEIKUR

Fylgstu með á midborgin.is og á facebook.com/midborgin

LANGUR LAUGARDAGUR 1. FEBRÚAR

Vetrarl jós

. Yfir 300 verslanir og veitingahús.

. Útsölur og kostaboð.

. Gjafakort Miðborgarinnar er góð gjöf.

. Næg bílastæði og bílastæðahús.

KOMDU Í MIÐBORGINA

Bílastæðahús.Vesturgötu . Ráðhúsið . Kolaport.Hverfisgötu.Vitastíg. Laugavegi

P

W W W . M I D B O R G I N . I SG J A F A K O R T M I Ð B O R G A R I N N A R

Fáanleg í öllum bókaverslunum mið borgar

M U N I Ð B Í L A S T Æ Ð A H Ú S I N

101

Bra

nd

enb

urg

/Tei

knin

g: S

ól H

rafn

sdó

ttir

Page 52: 31 01 2014

52 heilabrot Helgin 31. janúar–2. febrúar 2014

Sudoku

Sudoku fyrir lengra komna

kroSSgátan ATH Nýr vefur með krossgátulausnunum: krossgatur.gatur.net, lausnin er birt að viku liðinni.

UNDIR-EINS ÚTDEILDI

LÁGFÓTA

Í RÖÐLÖBBUÐU

ÁVARPAR

ÍSKUR

FOR-HERTUR

ÞJÓTA

HRINGUR

SJÚK-DÓMUR

MJÖGUNGUR FUGL

ÆVIKVÖLD

GRÖM

TALAKRINGUM

MÆLI-EINING

HORFT

HVERS-DAGSMÁL

TIL DÆMIS

TVEIR EINS

FISKURER

INNYFLI

FLJÓT-FÆRNI

ÞRÁÐA

SMÁU

BRÍARÍ

SJÚK-DÓMUR

VOPNTELJA

BERJATIKKA

BRÚNREGLAPRJÁL

GÓÐ-MENNSKA

FYRIRTÆKI

MÁLHELTI

GEIFLA

HLÓÐIR

KLAMPI

DETTA

TÓNLEIKAR

RÖLTKUNNÁTTA

RÆKI-LEGAR

VITLAUSTTRÉ

FUGL

LABBA

HARMUR

HALLMÆLATÍMABILS

LAMPI

ÁTT

ÞJÓFNAÐUR

GEISLA-HJÚPUR

SJÚKDÓM

NÚMER TVÖ

ÖNDUNAR-FÆRA

Á FÆTI

ROTNUN

Í RÖÐ

FRUMEIND

LOFT

SÓLBAKA

DEYJA

SLÍTA

BÆLI

STÆKKUÐU

TRAUST

GJALD-MIÐILL

ÓLÆTI

BARSÝKING ÓVILD

BÁTUR

ENNÞÁ

ÞRÁ

ANGRA

MÆLI-EINING

FLASKA

ÓNEFNDURFRÁ

STERKA

NÚMER

NIÐUR-FELLING Á FÆTI

ÚT

ELSKA

BOR ARÐA

TIGNARI

my

nd

: d

ipa

nk

an

00

1 (

CC

By

-Sa

3.0

)

174

MJÖG

8 1 5

6 8 9 5

6 3 4

2 4

3 5

3 2 8

7 8 6 9 4

1 9 7

9 2

1 8 7

8 9 3

7 8 9

9 5

1 8 7 2 3

4

4 9 5

3 1 6 7

Frítt söluverðmat án allra skuldbindinga

Halldór Kristján Sigurðssonsölufulltrúi695 [email protected]

Sylvía Guðrún Walthersdóttir

löggiltur fasteignasali477 7777

[email protected]

SKIPSFLAK PLAT F ÞVO

KROT B LÚSAEGGSMÆRRA

TUNGUMÁL MRÆT-

LINGUR R Ó T A R A N G ITVEIR EINS

EIGI E E VENJUR

ANGAN S I Ð I R NE K K EFNI

FORMÓÐIR S A T Í NA T L A S ÞEKKJA

ÁTT

FJANDANS S ASIÐUR

GENGI H SKELLUR

49 H L A M M KLASTUR

YFIRSTÉTT K Á K MAGUR

FRAM-KOMA

KORTABÓK

HNOÐA

I

S T E I N D LAPSKORDÝR

TVEIR EINS M A U R A RFRUM-STEINN

K E F L IFOR-

POKAST

SEYTLAR S T A Ð N A FRUMEIND ÝVALTI

BÁGINDI

E Y Ð TULDUR

FISKUR T A U TNÚMER TVÖ

GJALD-MIÐILL A N N A RN

M MLÍTIL

BLÝKÚLA

PLAN H A G L GERVIEFNI

KLEFI P L A S T LJÁTALA

SÝKJA

M I T A ALKYRRÐ

TIL A L K U L HEIMS-ÁLFA

BELTI

SKORÐ-AÐUR Ó L

T HÆRRA

EÐLUN O F A R UTAN

ANDSPÆNIS Á NÚTMÁ

MEGIN-HAFS A F M Á

U M R Á ÐGOÐSAGNA-

VERA

KOFI M E D Ú S A FROST-SKEMMD NYFIRRÁÐ

N Ö G L ASKA

HLÝJA S Ó T STÆLL T Í S K AKLÓ

K LJÚKA

RENNINGUR L Y K T A ÓBEIT

ÚÐA H A T A VIÐBITÁKAFLEGA

F U R ÞREYTA

MÁTTUR L Ú I HVAÐ

SPIL H A HÁR

ÁN U L LOÓ N Æ M U R

VIT

GARÐS-HORN G Á F U R ÓSKAÐI ÉDOFINN

LBLÓÐ-HLAUP

Í RÖÐ M A RNÁÐI

SJÚK-DÓMUR K O M S T VERSLUN

AÐGÆTA B TK J A G MÓRAUÐ

KIND M O S A STEIN-TEGUND A G A TVAG

ÞRÁ

S K MEN N I S T I DRENG S N Á Ð AÓ

S

my

nd

: m

as

ss

ly (

CC

By

-sa

3.0

)

173

lauSn1. John Kerry. 2. Juan Mata. 3. Á Hvammstanga. 4.

Prúðuleikarana. 5. Sochi. 6. Hamborgarabúlla Tómasar

(við Geirsgötu). 7. Frakkar. 8. Þorrakaldi. 9. 1904.

10. 9 manns. 11. Líf Magneudóttir og Grímur Atlason.

12. Guðlaugur G. Sverrisson. 13. 72 ára. 14. Ragnar

Bragason. 15. Chris Pine.

1. Hver er utanríkisráðherra Banda-

ríkjanna?

2. Hvaða spænska miðvallarleikmann

keypti enska úrvalsdeildarliðið Manc-

hester United frá keppinautum sínum

í Chelsea á dögunum?

3. Hvar á landinu er skrifstofa Fæð-

ingarorlofssjóðs?

4. Hvaða verur skapaði Jim Henson?

5. Í hvaða borg Rússlands fara vetraról-

ympíuleikarnir fram í næsta mánuði?

6. Hvaða skyndibitastaður var opnaður

10. apríl árið 2004 í Reykjavík.

7. Hverjir urðu Evrópumeistarar í hand-

bolta?

8. Hvaða íslenski þorrabjór seldist mest

allra fyrstu söluhelgina?

9. Hvaða ár kom fyrsti bíllinn til Íslands?

10. Hversu margir hafa verið ákærðir fyrir

mótmælin í Gálgahrauni?

11. Hverjir hafa gefið kost á sér í 1. sæti

á framboðslista VG í Reykjavík og

sækja þannig að Sóleyju Tómasdóttur,

sitjandi borgarfulltrúa?

12. Hver kom inn í stjórn RÚV í stað

Péturs Gunnarssonar?

13. Marlboro-maðurinn er látinn. Hvað

var hann gamall þegar hann lést?

14. Hver leikstýrir Óskasteinum í Borgar-

leikhúsinu?

15. Hver leikur Jack Ryan í nýjustu

bíómyndinni um njósnarann?

Ásgeir skorar á Stíg Helgason, hjá Plain Vanilla.

Lausn á krossgátunni í síðustu viku.

Ásgeir Berg Matthíassonrökfræðingur

Spurningakeppni fólksins

?

Már Ingólfur Másson kennari

Svör

1. John Kerry. 2. Juan Mata. 3. Hólmavík?

4. Prúðuleikarana. 5. Sochi. 6. Serrano.

7. Frakkar. 8. Þorrakaldi.

9. 1904. 10. Níu. 11. Líf Magneudóttir

og Grímur Atlason. 12. Guðlaugur Sverrisson.

13. 80 ára.

14. Ragnar Bragason. 15. Harrison Ford?

1. John Kerry. 2. Ekki hugmynd.

3. Veit það ekki.

4. Prúðuleikarana. 5. Sochi. 6. Veit það ekki.

7. Voru það Danir?

8. Ég er nú ekki mikill

bjórdrykkjumaður og veit

þetta ekki.

9. 1904. 10. Níu. 11. Grímur Atlason og man ekki

hver hin er.

12. Einhver framsóknarmaður.

13. 71 árs.

14. Veit ekki.

15. Hef ekki hugmynd.

? 11 Stig

5 Stig

Page 53: 31 01 2014

Kr. 3.600,-

Heico Dád‡rKr. 13.300

SkafkortÞú skefur gylltu himnuna af þeim löndum sem þú hefur

heimsótt og útbýrð þannig persónulegt heimskort.(Stærð: 82 X 58 cm) Kr. 2.990

Cubebot róbót úr vi›Vélarlaust vélmenni, hannað

undir áhrifum japanskra Shinto Kumi-ki þrauta.Ferningsmennið fjölbreytilega erjafnt leikfang, skraut og þraut. Margir litir, okkrar stærðir.

Verð frá 1.930

Kraftaverk

Espresso mál.....kr. 2.100 Miðlungs mál....kr. 2.490Smámál............kr. 2.290 Meiriháttarmál...........kr. 2.690

KeepCup kaffimál

Diskamottur

Íslandskorti› gó›aGamla góða kennslukortið. Stærð: 50x70 cm. Aðeins kr. 750

Skjaldarmerki Íslendinga

Fornkort

50 mottur saman í blokk.Kr. 2.790 - 4 gerðir

Kennslu-kortiðgóða

Volume snuddaEr mikill hávaði í barninu? Þú lækkar bara niður

með volume snuðinu - (Svo má líka nota það ámömmu og pabba) Kr. 1.790

skólavör›ustíg 12 • sími 578 6090 • www. minja.is • facebook: minja

Með texta úr bókinni“Matur og drykkur”

Helgu Sigurðardóttur

KanínaKr. 7.400

(Margir litir)

Eilíf›ardagatal MoMA

Einstök hönnunfrá nútímalistasafni New York borgar. Aðeins kr. 8.900

Lasso flöskustandur

(Vín)andi flöskunnarsvífur í reipinu. Kr. 3.900

Unzippedglerskál

Kr. 3.690

Disney bollarÍ fallegum gjafapakkningum. kr. 790

ON-OFFvekjaraklukkaSlökkt er á vekjaranum meðþví að velta klukkunni.Kr. 4.900

Heico sparigrísKr. 2.690

Frosin broskr. 1.690

Page 54: 31 01 2014

Föstudagur 31. janúar Laugardagur 1. febrúar Sunnudagur

54 sjónvarp Helgin 31. janúar–2. febrúar 2014

Föstudagur

Laugardagur

Sunnudagur

20.10 Gettu betur (1:7)Ný áhöfn í brúnni í vetur en það eru þau Björn Bragi Arnarsson, Steinþór Helgi Arnsteinsson og Margrét Erla Maack.

RÚV15.40 Ástareldur e.17.20 Litli prinsinn (10:25)17.43 Hið mikla Bé (10:20)18.06 Skúli skelfir18.15 Táknmálsfréttir18.25 Nigellissima (1:6)19.00 Fréttir19.25 Veðurfréttir19.30 Íþróttir19.40 Njósnari (3:10)20.10 Gettu betur (1:7)21.20 Blóraböggull Gamanmynd í leikstjórn Coen-bræðra. Eftir að forstjóri iðnfyrirtækis styttir sér aldur ákveða stjórnarmenn að ráða einfeldning í hans stað svo að hlutabréfin falli í verði og þeir geti hirt fyrirtækið fyrir lítið fé. Meðal leikenda eru Tim Robbins, Jennifer Jason Leigh, Paul Newman, Charles Durning og John Mahoney.23.10 Beck - Japanska málverkið.Kona finnst myrt á hótelherbergi og er líkama hennar stillt upp eins og sjá má á þekktu mál-verki. Sænsk sakamálamnd frá 2007. Leikstjóri er Kjell Sundvall og meðal leikenda eru Peter Haber, Mikael Persbrandt og Stina Rautelin. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna.00.40 Brennist að lestri loknum e.02.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok02.20 Næturvarp (2:15)06.36 Dagskrárlok (1)

SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist08:25 Dr. Phil09:10 Pepsi MAX tónlist15:55 Svali&Svavar (4:10)16:35 The Biggest Loser - Ísland (2:11)17:35 Dr. Phil18:20 Minute To Win It19:05 The Millers (4:13)19:30 America's Funniest Home Vid.19:55 Family Guy (14:21)20:20 Got to Dance (4:20)21:10 90210 (4:22)22:00 Friday Night Lights (4:13)22:45 Coach Carter01:00 The Bachelor (13:13)02:30 Ringer (16:22)03:20 Pepsi MAX tónlist

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

09:40 Bridges of Madison County11:55 The Best Exotic Marigold Hotel13:55 Pitch Perfect15:50 Bridges of Madison County18:05 The Best Exotic Marigold Hotel20:05 Pitch Perfect22:00 Django Unchained00:45 Brighton Rock04:15 Django Unchained

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

STÖÐ 207:00 Barnatími Stöðvar 207:45 Xiaolin Showdown08:10 Malcolm In the Middle (11/22) 08:35 Barnatími Stöðvar 2 (130/170) 09:15 Bold and the Beautiful09:35 Doctors (6/175) 10:20 Drop Dead Diva (3/13) 11:05 Harry's Law (10/22)11:50 Dallas Lokaþáttur12:35 Nágrannar13:00 Mistresses (12/13) 13:45 City Slickers15:45 Xiaolin Showdown16:10 Ærlslagangur Kalla kanínu16:30 Ellen (131/170) 17:10 Bold and the Beautiful17:32 Nágrannar17:57 Simpson-fjölskyldan (20/22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 218:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag19:11 Veður 19:20 The Simpsons19:45 Spurningabomban20:30 Batman22:35 Dark Tide00:10 Final Destination 401:40 Black Swan03:25 City Slickers05:15 The Simpsons05:40 Fréttir og Ísland í dag

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

13:55 Bournemouth - Liverpool15:35 Keflavík - Njarðvík17:05 Sportspjallið 17:50 Chelsea - Stoke19:30 Icel.Fitness and Health Expo20:00 La Liga Report 20:30 Samantekt og spjall21:00 Senna 22:45 D. Broncos - New England Patr.

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

11:00 Ensku mörkin - úrvalsdeildin11:55 Swansea - Fulham13:35 Man. Utd. - Cardiff15:15 Premier League World15:45 Tottenham - Man. City17:25 Southampton - Arsenal 19:05 Ensku mörkin - úrvalsdeildin20:00 Match Pack20:30 Enska úrvalsdeildin - upphitun21:00 Nottingham Forest - Watford22:40 Liverpool - Everton00:20 Enska úrvalsdeildin - upphitun00:50 Norwich - Newcastle

SkjárGolf 06:00 Eurosport 212:00 Eurosport 218:50 Hollenska knattspyrnan 201421:00 Hollenska knattspyrnan 201423:00 Eurosport 2

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

STÖÐ 207:00 Barnatími Stöðvar 211:35 Big Time Rush12:00 Bold and the Beautiful13:20 Bold and the Beautiful 13:40 Ísland Got Talent14:25 Hello Ladies (4/8) 14:55 Veep (4/8) 15:25 Kolla15:55 Sjálfstætt fólk (19/30) 16:30 ET Weekend17:15 Íslenski listinn17:45 Sjáðu18:13 Leyndarmál vísindanna18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 218:50 Íþróttir 18:55 Modern Family (12/22) 19:15 Lottó 19:20 Two and a Half Men (4/22) 19:45 Spaugstofan20:10 That's My Boy22:05 Total Recall Endurgerð af samnefndri mynd frá 1990 með Arnold Schwarznegger.00:00 Irina Palm 01:40 Thick as Thieves Spennu-mynd með Morgan Freeman og Antonio Banderas. Keith Ripley er þaulreyndur þjófur í New York. Hann biður hinn frakka Gabriel Martin um að hjálpa sér með rán, sem á að verða hans síðasta, svo að hann geti borgað rússnesku mafíunni.03:20 My Soul To Take05:05 Two and a Half Men (4/22) 05:30 Modern Family (12/22) 05:50 Fréttir

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

10:05 R. Vallecano - A. Madrid11:45 Samantekt og spjall12:15 Man. Utd. - Sunderland14:50 Barcelona - Valencia Beint16:55 West Ham - Man. City18:35 Sportspjallið 19:10 Þýki handboltinn 2013/201420:40 Barcelona - Valencia22:20 Þýski handboltinn 2013/201423:40 S. Seahawks - S.F. 49ers

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

09:55 Liverpool - Everton11:35 Match Pack12:05 Enska úrvalsdeildin - upphitun12:35 Newcastle - Sunderland Beint14:50 Stoke - Man. Utd. Beint17:20 West Ham - Swansea19:00 Cardiff - Norwich20:40 Hull - Tottenham22:20 Everton - Aston Villa00:00 Fulham - Southampton

SkjárGolf 06:00 Eurosport 212:00 Eurosport 2

RÚV07.00 Morgunstundin okkar10.40 Fisk í dag e.10.50 Handunnið: Nikoline Liv 11.00 Sunnudagsmorgunn12.10 Þrekmótaröðin 2013 (4:8) e.12.30 Söngvakeppnin 2014 (1:3) e.13.50 Vínarfílharmónían í Peking e.15.15 Til fjandans með krabbann e.16.00 Það sem ekki sést e.16.30 Nýjar kvennasögur e.17.00 Táknmálsfréttir17.10 Poppý kisuló (46:52)17.21 Stella og Steinn (1:10)17.33 Friðþjófur forvitni (1:9)18.00 Stundin okkar18.25 Basl er búskapur19.00 Fréttir19.20 Veðurfréttir19.25 Íþróttir19.40 Landinn20.10 Yrsa Sigurðardóttir 20.40 Saga Eimskipafélags Íslands (1)21.20 Erfingjarnir (5:10)22.20 Kynlífsfræðingarnir (12:12)23.20 Sunnudagsmorgunn e.00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok00.35 Næturvarp (4:15)07.30 Dagskrárlok (3)

SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist12:00 Dr. Phil13:30 Once Upon a Time (4:22)14:20 7th Heaven (4:22)15:10 Family Guy (14:21)15:35 Parks & Recreation (22:22)16:00 Happy Endings (22:22)16:25 Made in Jersey (1:8)17:15 Parenthood (4:15)18:05 Friday Night Lights (4:13)18:50 Hawaii Five-0 (12:22)19:40 Judging Amy (1:23)20:25 Top Gear (3:6)21:15 L&O: Special Victims Unit (23:23)22:00 The Walking Dead (5:16)22:50 The Biggest Loser - Ísland (2:11)23:50 Elementary (4:22)00:40 Scandal (3:22)01:30 The Walking Dead (5:16)02:20 The Bridge (4:13)03:10 Beauty and the Beast (10:22)04:00 Pepsi MAX tónlist

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

08:30 The Marc Pease Experience, 09:55 The Other End of the Line11:45 Big Miracle13:30 Limitless15:15 The Marc Pease Experience, 16:40 The Other End of the Line18:30 Big Miracle20:15 Limitless22:00 Taken 2 23:30 Safe House01:25 Lawless03:20 Taken 2

19.45 Söngvakeppnin 2014 Fyrri undanúrslitaþáttur Söngvakeppninnar 2014 í sjónvarpssal.

22:05 Total Recall Mögnuð spennumynd frá 2012 með Colin Farrell. Þetta er endurgerð af samnefndri mynd frá 1990 með Arnold Schwarznegger.

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

RÚV07.00 Morgunstundin okkar10.45 Gettu betur (1:7) e.11.50 Landinn e.12.20 Kiljan e.13.00 Djöflaeyjan e.13.30 Aldamótabörn – Unglingsárin e.14.30 Parkinson-sjúkdómurinn e.15.00 Basl er búskapur (7:10) e.15.30 Eftirsjá16.30 Skólaklíkur17.12 Hrúturinn Hreinn17.20 Vasaljós (8:10)17.44 Grettir (15:52)17.57 Ég og fjölskyldan mín (1:10)18.10 Táknmálsfréttir18.20 Ævar vísindamaður (1:8)18.47 Gunnar18.54 Lottó19.00 Fréttir og Veðurfréttir19.25 Íþróttir19.45 Söngvakeppnin 2014 (1:3)21.15 Sherlock Holmes (1:3)22.45 Stóri Lebowski Ekki við hæfi ungra barna.00.40 Glansmynd e.02.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok02.15 Næturvarp (3:15)06.30 Dagskrárlok (2)

SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist09:55 Dr. Phil12:10 Top Chef (8:15)13:00 Got to Dance (4:20)13:50 Svali&Svavar (4:10)14:30 The Biggest Loser - Ísland (2:11)15:30 Sean Saves the World (4:18)15:55 Judging Amy (24:24)16:40 90210 (4:22)17:30 Franklin & Bash (3:10)18:20 7th Heaven (4:22)19:10 Happy Endings - LOKAÞÁTTUR19:35 Parks & Recreation - LOKAÞ.20:00 Once Upon a Time (4:22)20:50 Made in Jersey - NÝTT (1:8)21:40 Trophy Wife (4:22)22:05 Blue Bloods (4:22)22:55 Hawaii Five-0 (12:22)23:45 Friday Night Lights (4:13)00:30 CSI: New York (12:17)01:20 Made in Jersey (1:8)02:10 The Mob Doctor (9:13)

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

08:00 Johnny English Reborn09:40 Dear John 11:25 Night at the Museum13:15 Parental Guidance15:00 Johnny English Reborn 16:40 Dear John 18:25 Night at the Museum20:15 Parental Guidance22:00 The Man With the Iron Fists23:35 Project X.01:00 Your Highness02:40 The Man With the Iron Fists

21:15 Law & Order: Special Victims Unit (23:23) Í þessum lokaþætti rannsakar lögreglusveitin dauða vændiskonu sem var undir lögaldri.

13:00 Mikael Torfason - mín skoðun Þjóðmálaþáttur í umsjá Mikaels Torfasonar, aðalritstjóra fréttamiðla 365 í opinni dagskrá.

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

20:20 Got to Dance (3:20) Hæfileikaríkustu dansarar á Englandi keppa sín á milli.

Page 55: 31 01 2014

Hið rangnefnda raunveruleikasjónvarp er með því allra andstyggilegasta sem fundið hefur ver-ið upp fyrir sjónvarp. Í raun gerir allt þetta rusl út á lesti, bresti og veikleika mannskepnunnar. Fólk sem vélað er til þess að taka þátt í ósköpum á borð við Survivor, Big Brother, Bachelorette og hvað þetta heitir allt saman er dregið á asna-eyrum græðgi og sýniþarfar. Og lyndiseinkunn þeirra sem liggja yfir efninu er engu skárri enda hlýtur glápið að grundvallast á gægjuþörf og ein-hverri nautn sem felst í því að velta sér upp úr eymd og niðurlægingu náungans.

Bandaríski þátturinn The Biggest Loser er brenndur þessu marki þar sem beinlínis er níðst andlega og líkamlega á of feitu fólki. Feitmeti er stundum glennt framan í þau og reynt að fella

keppendurna í freistni. Voða fyndið og spennandi í augum áhorfenda en auðvitað bara ljótt. Og þótt þjálfarinn Jillian sé voða sæt og flott er hún bara beinlínis vond. Hún hefði örugglega glansað í útrýmingarbúðum nasista.

Í ljósi þessa settist ég með kvíðahnút í mag-anum fyrir framan fyrsta þátt The Biggest Loser Ísland á SkjáEinum og hafði áhyggjur af því að fá verki í meðvirknina mína þegar niðurlægingin er komin svona nálægt manni.

Áhyggjurnar voru sem betur fer óþarfar og þessi fyrsti þáttur bendir til þess að hér á Ís-landi sé hægt að gera svona þætti af heilum hug. Keppendur verða hvunndagshetjur næstu vikna og hafa allir greint frá því í Fréttatímanum að þátturinn hafi hjálpað þeim á leið til léttara lífs.

Þjálfararnir Evert Víglundsson og Gurrý Torfa-dóttir eru greinilega í þessu af hugsjón og heilum hug og maður sér strax að Evert þessi er gegn-heill og góður drengur. Inga Lind Karlsdóttir er svo alúðin uppmáluð og verður varla vond við neinn.

Ágætis byrjun.Þórarinn Þórarinsson

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

STÖÐ 207:00 Barnatími Stöðvar 2 11:15 Nágrannar13:00 Mikael Torfason - mín skoðun13:50 Spaugstofan14:15 Spurningabomban 15:05 Heilsugengið15:30 Masterchef USA (5/25) 16:15 The Big Bang Theory (4/24) 16:40 Á fullu gazi 17:05 Eitthvað annað (6/8) 17:35 60 mínútur (17/52) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 218:55 Sportpakkinn (23/30) 19:10 Sjálfstætt fólk (20/30) Jón19:50 Ísland Got Talent 20:40 Breathless (5/6) 21:30 The Tunnel (10/10) 22:20 The Following (2/15) 23:05 Banshee (4/10) 23:55 60 mínútur (18/52) 00:40 Mikael Torfason - mín skoðun01:25 Daily Show: Global Edition01:50 Nashville (4/20) Önnur þáttaröð þessara frábæru þátta þar sem tónlistin spilar stórt hlutverk og fjallar um kántrí-söngkonuna Rayna og ungstirnið Juliette Barnes. 02:35 True Detective (3/8) 03:20 Mayday (1/5) 04:15 American Horror Story: Asylum05:00 Mad Men (5/13) 05:45 The Untold History of The US

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

11:35 Sportspjallið12:20 Þýski handboltinn 2013/2014-13:40 Keflavík - Njarðvík 15:10 La Liga Report15:40 Barcelona - Valencia17:20 Icel. Fitness and Health Expo17:50 Atletico - Real Sociedad Beint19:50 Athl. Bilbao - R. Madrid Beint23:00 S. Seahawks - D. Broncos Beint

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

08:20 West Ham - Swansea10:00 Cardiff - Norwich11:40 Stoke - Man. Utd. 13:20 WBA - Liverpool Beint15:50 Arsenal - Crystal Palace Beint18:00 Messan19:20 WBA - Liverpool 21:00 Arsenal - Crystal Palace22:40 Messan 00:00 Hull - Tottenham

SkjárGolf 06:00 Eurosport 211:20 Hollenska knattspyrnan 201413:30 Hollenska knattspyrnan 201416:20 Þýska knattspyrnan 201418:20 Þýska knattspyrnan 201420:20 Eurosport 2

2. febrúar

sjónvarp 55Helgin 31. janúar–2. febrúar 2014

SkjárEinn ThE BiggEST LoSEr ÍSLand

Heiðarleg fitubrennsla

H E I L S U R Ú M

AR

GH

!!! 2

9101

2

DR. MICHAEL BREUS PhD- OFT KALLAÐUR DR. SVEFN

HUGSANLEGABESTI SVEFN SEMÞÚ GETUR FENGIÐ

VIÐ KYNNUM MEÐ STOLTI EINU RÚMIN SEM ERU HÖNNUÐ AF SVEFNLÆKNI

Þinn svefn - Þín heilsa - Þitt líf

VITALITY

Dr. Michael J. Breus er sálfræðingur sem hefur sérhæft sig í svefni. Hann er með diplóma frá The American Board of Sleep Medicine og Fellow of The American Academy of Sleep Medicine. Hann sérhæfir sig í svefnröskunum. Hann er einn af einungis 163 einstaklingum í heiminum með þessa menntun.

Dr. Breus er höfundur bókanna The Sleep Doctor‘s Diet Plan: Lose Weight Through Better Sleep og GOOD NIGHT: The Sleep Doctor‘s 4 week Program to Better Sleep and Better Health hefur fengið stórglæsislega dóma og heldur áfram að breyta lífi lesenda til hins betra. Sú bók er á lista yfir 100 mest seldu bækur á Amazon.

Dr. Breus er hönnuður og framleiðandi The Dr. Breus Bed, en það eru fyrstu og einu rúmin sem hönnuð eru af svefnlækni. Hann hannar og framleiðir rúm í samstarfi við King Koil.

Fáðu meiri upplýsingar um Dr. Breus og rúmin hans á www.rekkjan.is

Þetta segir Dr. Breus um rúmið Vitality

,,Þetta er fyrsta rúmið sem ég hannaði þannig að það má segja að þetta sé rúmið sem kom The Dr. Breus Bed af stað. Þetta rúm hannaði ég til þess að ég gæti náð fram fullkominni þyngdardreifingu, meiri stöðugleika í hitastigi dýnunnar, góðum stuðning og miklum þægindum. Þessu rúmi mæli ég með fyrir fólk sem er vant því að sofa á einföldu rúmi með engum sérgerðum svampi í toppinn. Fyrir fólk sem er engu að síður að leita sér að framúrskarandi rúmi en hefur engar sérstakar sér óskir að öðru leyti. Hentar öllum svefnstöðum, hvort sem fólk sefur á maganum, hliðinni eða bakinu.”

Rúmin frá Dr. Breus eru hönnuð eftir fjórum grundvallarreglum:

1. Stöðugt og rétt hitastig

Dýnurnar innihalda einstakt efni sem kallað er Tempsense. Efnið er einungis að finna í rúmum frá The Dr. Breus Bed línunni. Efnið viðheldur jöfnum hita í efsta lagi dýnunnar alla nóttina.

2. Þrýstijöfnun

Með því að finna enga álagspunkta er auðveldara fyrir fólk að ná djúpsvefni, blóðflæði um líkamann er eðlilegt og fólk hættir að rjúfa svefn og vakna á nóttunni.

3. Fullkomin slökun

Mikilvægt er að dýnan sé svæðaskipt þannig að hún gefur eftir á réttum stöðum. Þannig liggur fólk beint í rúminu og vöðvar fá fullkomna slökun.

4. Engin hreyfing í dýnunni

Margir glíma við það vandamál að maki er að bylta sér í rúminu með þeim afleiðingum að fólk rýfur svefn og vaknar. The Dr. Breus Bed eru hönnuð þannig að þótt að einhver sé að bylta sér í rúminu, eða setjast á það þá finnst lítil sem engin hreyfing á öðrum svæðum dýnunar.

Rekkjan ehf ≤≥ Ármúla 44 ≥≥ 108 Reykjavík ≥≥ 588 1955 ≥≥ www.rekkjan.iS ≥≥ Opið virka d. 10–18 og lau 11–16

20ÁRAÁBYRGÐ

Page 56: 31 01 2014

Matthew McConaughey hefur sýnt mikla dirfsku í hlutverkavali á allra síðustu árum og hefur vaxið svo mjög sem leikari að þessi sæti strákur úr róman-tískum gamanmyndum er kominn í fremstu röð í Hollywood.Í Dallas Buyers Club fer McConaughey á kostum í hlutverki kúrekans og rafvirkjans Ron Woodroof sem hjálpaði fólki með alnæmi að lengja líf sitt með ósamþykktum lyfjum. Hann var sjálfur með AIDS og barðist við heilbrigðis-kerfið og lyfjafyrirtæki fyrir eigin lífi og annarra í sömu aðstöðu.Myndin byggir á sannsögulegum at-

burðum en 1985 var Ron greindur með alnæmi og sagt að hann ætti 30 daga eftir ólifaða. Á þeim tíma var lyfjagjöf gegn sjúkdómnum enn takmörkuð í Bandaríkjunum og almennt vissu menn ekki hvernig væri best að berjast gegn veirunni. Ron brást við þessu með því að kaupa ýmiss konar lyf alls staðar að úr heiminum, með bæði löglegum og ólöglegum leiðum. Til að koma í veg fyrir hömlur stjór-nvalda gegn því að selja ósamþykkt lyf, stofnaði Ron svokallaðan kaupenda-klúbb fyrir aðra HIV smitaða, sem fengu þar með aðgang að þeim birgðum sem

Ron sankaði að sér.Myndin er tilnefnd til sex óskarsverð-launa og þar á meðal er McConaughey tilnefndur sem besti leikarinn. Jared Leto er tilnefndur sem aukaleikari, auk þess sem myndin er tilnefnd sem besta mynd ársins og fyrir besta frumsamda handritið.

56 bíó Helgin 31. janúar–2. febrúar 2014

Þegar þeir hittast á ný blossa illindin upp og úr verður að þeir geri upp sín mál í hringnum.

Frumsýnd GrudGe match

G ömlu kempurnar Robert De Niro og Sylvester Stallone hafa gert það gott í bíómyndum um áratugaskeið.

Þeir eru óneitanlega býsna ólíkir leikarar og mannjöfnuður þeirra er áhugaverður. Þegar De Niro var upp á sitt besta var hann einhver allra besti kvikmyndaleikari sinnar kynslóð-ar en leikhæfileikar verða hins vegar seint taldir Stallone til tekna. Hann hefur engu að síður notið gríðarlegra vinsælda í gegnum tíðina og myndir hans hafa skilað umtalsvert meiri gróða en þær sem De Niro hefur leikið í, enda Rocky og Rambo erfiðir andstæðingar þegar peningar eru annars vegar.

Þessir jálkar kunna báðir sitthvað fyrir sér þegar hnefaleikar eru annars vegar. Stallone lagði grunninn að velgengni sinni 1976 með Rocky. Hann skrifaði handritið og lék sjálfur handrukkarann og hinn mátulega treggáfaða Rocky Balboa sem reynir fyrir sér í hnefa-leikahringnum og fær einstakt tækifæri þegar honum býðst að berjast við heims-meistarann Apollo Creed.

Rocky sópaði til sín óskarstilnefning-um1977. Hlaut verðlaunin sem besta myndin það árið, John G. Avildsen var verðlaunaður fyrir leikstjórn og klipparar myndarinnar fengu styttur. Stallone hlaut tilnefningu fyrir leik sinn í myndinni og sama er að segja af þeim Talia Shire, Burgess Meredith og Burt Young. Stallone var einnig tilnefndur fyrir

handrit sitt og myndin var tilnefnd fyrir besta hljóðið og besta lagið, Gonna Fly Now.

Robert De Niro fitaði sig hressilega áður en hann steig í hringinn 1980 í hlutverki óða tuddans Jake LaMotta í hinni sannsögulegu Raging Bull, eftir Martin Scorsese 1980. Þar gerði De Niro betur en Stallone og hirti Óskarinn fyrir bestan leik, auk þess sem Raging Bull fékk verðlaunin fyrir klippingu. Þá var myndin tilnefnd sem besta myndin, fyrir kvikmyndatöku og hljóð. Scorsese fékk tilnefningu sem besti leikstjórinn og Joe Pesci og Cathy Moriarty fyrir frammistöðu sína í aukahluverkum.

Í Grudge Match leika þeir Stallone og De Niro boxara sem mættust í hringnum í tví-gang fyrir 30 árum og unnu hvor sinn sigur-inn. Til stóð að þeir tækju þriðja slaginn en þau áform urðu að engu, ekki síst vegna þess að kapparnir hötuðust innilega.

Þegar þeir hittast á ný blossa illindin upp og úr verður að þeir geri upp sín mál í hringnum. Og þá þurfa gamlingjarnir heldur betur að taka á honum stóra sínum og koma sér í form.

Robert De Niro og Sylvester Stallone eru báðir þungavigtarmenn í kvikmyndum þótt þeir hafi í gegnum tíðina sjaldnast keppt í sama flokki. Þessir rosknu heiðursmenn hafa báðir leikið hnefa-leikakappa og nú mætast þeir sem slíkir í myndinni Grudge Match.

Þórarinn Þó[email protected]

Gamlir karlar takast á

Robert De Niro og Sylvester Stallone takast á í Grudge Match.

Frumsýnd dallas Buyers cluB

McConaughey gegn kerfinu

Miðasala | 568 8000 | [email protected]

Mary Poppins (Stóra sviðið)Lau 1/2 kl. 13:00 aukas Fim 6/2 kl. 19:00 aukas Sun 9/2 kl. 13:00 lokas

Sun 2/2 kl. 13:00 aukas Fös 7/2 kl. 19:00 aukas

Mið 5/2 kl. 19:00 aukas Lau 8/2 kl. 13:00 aukas

Súperkallifragilistikexpíallídósum! Síðustu sýningar!

Jeppi á Fjalli (Sýnt í Menningarhúsinu Hofi, Akureyri)Lau 1/2 kl. 20:00 Sun 2/2 kl. 20:00 lokas

Menningarhúsið Hof, Akureyri

Hamlet (Stóra sviðið)Fös 31/1 kl. 20:00 8.k. Fös 14/2 kl. 20:00 Lau 22/2 kl. 20:00Sun 2/2 kl. 20:00 Lau 15/2 kl. 20:00 Fös 28/2 kl. 20:00Sun 9/2 kl. 20:00 Fös 21/2 kl. 20:00Frægasta leikrit allra tíma. Ný kynslóð, nýjir tímar, nýr Hamlet.

Óskasteinar (Nýja sviðið)Fös 31/1 kl. 20:00 frums Lau 15/2 kl. 20:00 8.k Fim 27/2 kl. 20:00 aukas

Lau 1/2 kl. 20:00 2.k Sun 16/2 kl. 20:00 9.k Fös 28/2 kl. 20:00 16.k

Sun 2/2 kl. 20:00 3.k Þri 18/2 kl. 20:00 10.k Lau 1/3 kl. 20:00 aukas

Þri 4/2 kl. 20:00 4.k Mið 19/2 kl. 20:00 11.k Sun 2/3 kl. 20:00 17.k

Lau 8/2 kl. 20:00 aukas Fim 20/2 kl. 20:00 aukas Þri 4/3 kl. 20:00 18.k

Sun 9/2 kl. 20:00 5.k Fös 21/2 kl. 20:00 12.k Mið 5/3 kl. 20:00 19.k

Þri 11/2 kl. 20:00 6.k Lau 22/2 kl. 20:00 13.k Lau 8/3 kl. 20:00 20.k

Mið 12/2 kl. 20:00 aukas Sun 23/2 kl. 20:00 14.k Sun 9/3 kl. 20:00 21.k

Fim 13/2 kl. 20:00 7.k Þri 25/2 kl. 20:00 15.k

Fös 14/2 kl. 20:00 aukas Mið 26/2 kl. 20:00 aukas

Glænýtt verk eftir Ragnar Bragason. Grátt gaman með ógæfufólki á leikskóla

Bláskjár (Litla sviðið)Lau 8/2 kl. 20:00 frums Sun 16/2 kl. 20:00 3.k Fös 28/2 kl. 20:00Mið 12/2 kl. 20:00 aukas Fim 20/2 kl. 20:00 4.k

Fim 13/2 kl. 20:00 2.k Sun 23/2 kl. 20:00 5.k

Nýtt íslenskt verk eftir ungskáldið Tyrfing Tyrfingsson

Kynfræðsla Pörupilta (Litla sviðið)Mið 12/2 kl. 10:00 Fim 13/2 kl. 13:00 Þri 18/2 kl. 11:30Mið 12/2 kl. 11:30 Mán 17/2 kl. 10:00 Sun 23/2 kl. 20:00Mið 12/2 kl. 13:00 Mán 17/2 kl. 11:30 Sun 30/3 kl. 20:00Fim 13/2 kl. 10:00 Mán 17/2 kl. 13:00Fim 13/2 kl. 11:30 Þri 18/2 kl. 10:00Fræðandi uppistand Pörupilta um það sem allir eru að spá í

ÍD: Þríleikur (Stóra sviðið)Lau 8/2 kl. 20:00 frums/2.k Sun 23/2 kl. 20:00 4.k Sun 9/3 kl. 20:00Sun 16/2 kl. 20:00 3.k Sun 2/3 kl. 20:00 5.k

Íslenski dansflokkurinn sýnir þrjú ný verk á kvöldinu Þríleikur

Hamlet – HHHH – SGV, Mbl

SKÓLANEMAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS! MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR & KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS - MIÐASALA: 412 7711

VENUS IN FUR (16)SÝNINGARTÍMAR Á MIDI.IS

BRIAN DE PALMA (16)SUN: 20.00

Matthew McConaughey þykir sýna enn einn stórleikinn í Dallas Buyers Club.

Frumsýnd her

App ástarinnarSá snjalli leikstjóri Spike Jonze er hér mættur til leiks með vísindaskáldskapinn Her sem fjallar um ástar-samband manns og stýrikerfis, eins vírað og það nú hljómar.Myndin gerist í náinni framtíð og segir frá textahöf-undinn Theodore, sem Joaquin Phoenix leikur. Hann er einmana og einangraður eftir skilnað en tekur upp á því einn daginn að fá sér síma með stýrikerfi sem er sagt hannað til þess að mæta öllum þörfum notandans.Fullyrðingin á heldur betur við rök að styðjast og fljótlega eru Theodore og forritið, Samantha, orðin eins og nánir vinir. Scarlett Johansson talar fyrir appið og samtöl þeirra verða svo innileg að á endanum verður Theodore ástfanginn af hugbúnaðinum.

Joaquin Phoenix fellur fyrir appi í síma í Her.

Page 57: 31 01 2014
Page 58: 31 01 2014

I llugi og Hrafn Jökulssynir vinna nú að nýrri útgáfu met-sölubókar sinnar, Íslenskir

nasistar, sem kom fyrst út fyrir 25 árum og er löngu ófáanleg.

„Þegar við skrifuðum bókina á sínum tíma fengum við mikið af upplýsingum, myndefni og þess háttar frá fólki úti í bæ, sem vildi koma upplýsingum um þessa tíma á framfæri,“ segir Hrafn. „Og við vonumst til þess að fólk leggi okkur nú aftur lið, það er kominn tími til að gera þessa tíma upp að nýju.“

Bókin er fyrir löngu ófáanleg og þegar bræður ákváðu að hefjast handa við nýju útgáfuna var helsti vandi þeirra að hvorugur átti eintak af henni.

„Það er gömul klisja að segja að þessi eða hin bókin hafi verið ófáanleg lengi,“ segir Illugi, „en í þessu tilfelli er hún sannarlega sönn. Bókin seldist gjörsamlega upp á sínum tíma og er svo eftirsótt að hún sést held ég aldrei á forn-bókasölum.“

Bókin vakti mikla athygli á sínum tíma, en það var líka töluvert gagnrýnt að bræðurnir væru að róta í fortíð sem mörgum fannst réttast að fengi bara að gleymast.

„Það er rétt,“ segir Hrafn, „við þurfum heilmikið að svara spurn-ingum af þessu tagi. Margir ótt-uðust fyrirfram að við ætluðum að fara að níða skóinn af öllum sem á fjórða áratugnum höfðu af ýmsum ástæðum látið blekkjast til að styðja nasismann, en við reyndum einmitt að fjalla um það af skilningi og með vísan til þeirra tíma sem þá voru uppi.“

„Einmitt,“ bætir Illugi við. „Þótt ungir strákar og jafnvel stöku stúlkur líka hafi skreytt sig haka-krossum og jafnvel borið við að skjóta út hægri handlegg Hitler til heiðurs, þá gerir það viðkom-

andi auðvitað ekki ábyrgan fyrir glæpaverkum í Þýskalandi og víðar. En skilningur á því hvað olli því að þessi helstefna öðlaðist yfirleitt eitt-hvert fylgi er nauðsynlegur til að koma í veg fyrir að þetta geti gerst aftur. Við sjáum það víða erlendis að nasisminn neitar að deyja út og þessa fortíð verðum við að þekkja.“

Ný útgáfa Íslenskra nasista er sem sé væntanleg á haustdögum. En verður bókinni umbylt frá fyrstu útgáfunni?

„Bæði og,“ svarar Hrafn, „Það hafa ýmis mikilvæg skjöl og upp-lýsingar komið á daginn þessi 25 ár sem liðin eru frá því hún kom fyrst út og við munum flétta það inn í bókina eftir því sem þurfa þykir.“

Í þessum efnum treysta bræð-urnir ekki síst á hjálp fólks sem til þekkir. „Og við vonumst fastlega eftir því að fólk hjálpi okkur við heimildaöflun,“ áréttar Illugi. „Það er ennþá ýmislegt ósagt um ís-lensku nasistahreyfinguna á fjórða áratugnum og við vonumst til að fólk hafi samband við okkur, lumi það á einhverjum upplýsingum sem ekki hafa komið fram áður, hvort sem það eru bréf, önnur skrif, myndir, minjagripir eða bara eitt-hvað annað.“

Bræðurnir segjast vitaskuld heita fólki fullum trúnaði. „Við munum meðhöndla allar upplýs-ingar um einstaklinga af fyllstu virðingu,“ segir Hrafn. „En við erum sannfærðir um að þetta efni eigi enn erindi við fólk, og kannski ef eitthvað er, meira erindi en fyrir 25 árum.“

Þeir bræður eru báðir virkir á Facebook og benda á að þar væri auðvelt fyrir fólk sem lumar á upp-lýsingum að hafa samband við þá.

Þórarinn Þórarinsson

[email protected]

IllugI og Hrafn EndurvInna mEtsölubók

Leita á ný að íslenskum nasistumBræðurnir Hrafn og Illugi Jökulssynir skrifuðu saman bókina Íslenskir nasistar sem kom fyrst út 1988. Bókin er fyrir löngu uppseld og ófáanleg en þeir vinna nú að nýrri útgáfu hennar og vonast til þess að fólk úti í bæ geti lagt þeim lið með upplýsingum og myndefni sem það kann að eiga fórum sínum.

Bræðurnir Hrafn og Illugi skrifuðu saman bókina Íslenskir nasistar fyrir 25 árum. Þeir vinna nú að endurbættri útgáfu metsölubókarinnar og biðja fólk sem kann að eiga heimildir í fórum sínum um að leggja sér lið. Ljósmynd/Hari.

Kraumur tónlistarsjóður auglýsir eftir umsóknum fyrir verkefni á sviði íslenskrar tónlistar sem ráðgert er að eigi sér stað árið 2014.

Frestur til að skila inn umsóknum rennur út 28. febrúar.

Kraumur er sjálfstæður sjóður sem hefur það meginhlutverk að efla íslenskt tónlistarlíf, fyrst og fremst með stuðningi

og faglegri aðstoð við unga listamenn. Auðvelda tónlistarfólki að vinna að listsköpun sinni og koma verkum sínum á framfæri.

Tónlistarfólk og hljómsveitir úr öllum geirum tónlistar geta sótt um stuðning fyrir verkefni sín. Nánari upplýsingar um áður veitta

styrki og leiðbeiningar vegna umsókna er að finna á www.kraumur.is.

Fyrirspurnir og umsóknir sendist á [email protected] en umsóknum og fylgigögnum skal einnig skila bréfleiðisá Kraumur tónlistarsjóður / Pósthólf 124, 121 Reykjavík.

Úthlutun úr Kraumi tónlistarsjóði í apríl 2014Helgin 31. janúar–2. febrúar 2014

Page 59: 31 01 2014

Opið fyrir umsóknir í bakkalár- Og meistaranám til 21. mars

BakkalárnámmynDlist / tónlist HÖnnun & arkitektÚr

meistaranámHÖnnun / mynDlist tónsmíðar / skÖpun, miðlun Og frumkvÖðlastarf (naiP)

nánari upplýsingar um námsbrautir, inntökuferli fyrir hverja deild og rafrænar umsóknir á www.lhi.is

Listaháskólinn tekur þátt í Háskóladeginum 1. mars.

Page 60: 31 01 2014

Í takt við tÍmann RÍkhaRð ÓskaR Guðnason

Konan mín kallar sig golfekkjuRíkharð Óskar Guðnason er 28 ára og hefur vakið athygli fyrir lýsingar sínar á enska boltanum í vetur. Rikki G, eins og hann er jafnan kallaður, starfar sem ráðgjafi í Sporthúsinu, útvarpsmaður og plötu-snúður auk þess sem hann lýsir golfi. Hann fitnar reglulega vegna pítusuáts.„Ég er með íþróttasýki á alvar-legu stigi og það hefur tekið mikið á mína yndislegu konu. Ef það er bolti í því, þá horfi ég á það,“ segir Rikki sem byrjaði að horfa á fótbolta þegar hann var sex ára. Þá var heilög stund heima hjá afa hans þegar Gullit, van Basten og félagar voru að keppa með AC Milan. „Ég æfði nánast allar íþróttir sem ég komst í á yngri árum. Þegar ég var tíu ára vantaði mig orðið mínútur í sólarhringinn og þurfti að velja tvær íþróttir til að stunda. Ég valdi fótbolta og körfubolta. Á unglingsár-unum fór ég að hafa áhuga á því að verða plötusnúður og átján ára gamall hengdi ég mig á hurðarhúninn hjá Þresti 3000, dagskrárstjóra FM957. Hann sá eitthvað við mig og gaf mér tækifæri á partívöktunum. Eftir það varð ekki aftur snúið.“

StaðalbúnaðurÉg er rosalega mikið fyrir kósí

klæðnað og einhver myndi líklega segja að ég væri stundum full kósí. Mér líður best í jogg-ingfötum. Í gegnum tíðina hef ég átt nokkur tískuslys en konan mín reynir að klæða mig upp og ég er að skána. Eitt tískuslysið var þegar ég var að djamma með Vigni Frey Andersen. Ég var í flottum buxum og jakkafata-jakka við og hélt að ég væri með allt á hreinu. Þegar við settumst niður sá Vignir hins vegar að ég var í hvítum sokkum við. Ég hélt að maðurinn myndi froðufella af hneykslan. Eftir að ég byrjaði að lýsa sportinu er ég orðinn vanari því að vera í fínni fötum, það má segja að ég sé að þroskast.

HugbúnaðurÉg verð að viðurkenna að ég er orðinn gríðarlega lélegur að fara út að skemmta mér. Sérstaklega eftir að ég komst að því að ég er að verða faðir nú í apríl. Fyrir það fannst mér það voða gaman. Það var alls ekki leiðinlegt að

detta í einn kaldan til Ásgeirs Kolbeins á Austur. Þar er góð tónlist og góð stemning. Ég er ekki mikið fyrir að fara á dans-gólfið en mér finnst þægilegt að geta sest niður í góðra vina hópi og spjallað. Ég er samt alls eng-inn kaffihúsatrefill. Svo finnst mér líka gaman að fara á sport-bar þegar það er góður leikur og upplifa stemninguna. Ég er yfir höfuð mikil félagsvera.

VélbúnaðurÉg er pínulítil risaeðla í tækni-málunum. Ég var lengi með venjulegan Nokia samlokusíma en í ágúst fékk ég mér iPhone. Nú er ég farinn að átta mig al-mennilega hvað öpp eru en áður kinkaði ég bara kolli þegar fólk var að tala um þau, þó ég væri ekki alveg með á nótunum. Ég er hins vegar mjög duglegur á samfélagsmiðlunum, Facebook og Twitter. Þeir nýtast mjög vel í íþróttalýsingum og í útvarpi.

Rikki G hefur starfað sem útvarpsmaður á FM957 í áratug en í vetur hefur hann vakið athygli sem

lýsandi í enska boltanum. Ljósmynd/Hari

AukabúnaðurÉg væri sennilega að ljúga ef ég segði ekki að pítsa væri í uppáhaldi hjá mér. Flestir vita að ég er veikur fyrir pítsum og það hefur stundum haft áhrif á holdafar mitt. Svo toppar fátt lasagnað hennar mömmu. Ég er núna í mínu 45. átaki og það gengur ágætlega enda er ég kominn í mjög skemmtilegan lyftingahóp. Ég hef gaman af að elda sjálfur og líka að baka, það sést stundum á mér. Ég myndi til dæmis segja að ég geri bestu pönnukökur á landinu. Á sumrin fæ ég útrás fyrir golfdelluna og þar reynir mikið á þolinmæði konunnar minnar. Þetta er svo slæmt að hún kallar sig golfekkju. Ég er farinn að teljast keppnisfær, for-gjöfin er um það bil 5,5 til 6 ef ég á að giska. Ég hef ekki farið til útlanda síðan 2007 enda er ég gríðarlega flughræddur. Síð-asta flug gekk ekki vel og það hefur setið í mér síðan. Mér finnst hins vegar mjög gaman að ferðast um landið okkar og nýt þess að keyra á skemmti-lega staði. Við Heiðar Aust-mann höfum verið að skemmta saman úti á landi og ég á marg-ar skemmtilegar minningar frá þeim „road trippum“.

ANTIKÚTSALA20-50% AFSLÁTTUR30-50%

af húsgögnum

50% af bókum

20% af smáhlutum

HAFNARFIRÐI552 8222 - 867 [email protected]

60 dægurmál Helgin 31. janúar–2. febrúar 2014

Page 61: 31 01 2014

Leystu eitthvert afeftirfarandi verkefnum:

Selfie með selebi, Sjósund, Knúsaðu

stjórnmálamann, Góðverk, Farðu í alla

stuttermabolina þína í einu, Quiz Up á Esjunni, Notaðu venjulegan síma

með snúru, Hopp’í polla.

Hot wings leikur

Vinstri vængur brjóttu saman vængina

brjóttu saman vængina

hægri vængur

Vinstri vængur hægri vængur

Sendu okkur myndá Facebook-síðuKFC merkt:

#KFCHOPPANDIKÁTÍNAMEÐHOTW INgS

KFCHOPPANDIKÆTIMEÐHOTWINGS

#KFCHOPPANDIKÁTÍNAMEÐHOTWINGS

KFCHOPPANDIGLEÐIMEÐHOTWINGS

eða bara:KFCHOMMALEGIRHOTWINGS

:)

Á ÞIG GÖT OG ÞANNIGKFC SKEYTI Á DULMÁLI BORAR

Vinningar í hverri viku!

Playstation 4Garmin VIRB

hasarmyndavél

Skíða- eðasnjóbretta-námskeið

Hot Wings veislaJöklaferð

Vinningar í hverri viku!Vinningar í hverri viku!Vinningar í hverri viku!Skíða- eðaSkíða- eðasnjóbretta-snjóbretta-námskeiðnámskeið

Hot Wings veislaHot Wings veisla

IG GÖTGÖTGÖTGÖT

Leystu eitthvert afLeystu eitthvert afLeystu eitthvert afLeystu eitthvert afLeystu eitthvert afLeystu eitthvert afLeystu eitthvert afeftirfarandi verkefnum:eftirfarandi verkefnum:eftirfarandi verkefnum:

SelfieSelfieSelfieSelfie með með með

stjórnmálamann, stjórnmálamann,

Á Á Á ÞIGÁ Á Á ÞIG

SelfieSelfieSelfie

eftirfarandi verkefnum:eftirfarandi verkefnum:eftirfarandi verkefnum:

Hot Wings veislaHot Wings veislaHot Wings veisla

hægri vængur

TW INgSINgSINgSINgS

svooogott™ FAXAFENI • GRAFARHOLTI • SUNDAGÖRÐUMHAFNARFIRÐI • KÓPAVOGI • MOSFELLSBÆ REYKJANESBÆ • SELFOSSI WWW.KFC.IS

Page 62: 31 01 2014

H A N D S M Í Ð A Ð Á S T A Ð N U ML a u g a v e g i 5 2 , s í m i 5 5 2 - 0 6 2 0 , R v í k .

Demantar

Sin Fang hlaut tvenn verðlaun

TónlisTarverðlaun Grapevine afhenT

„Hugmyndin með þessari verð-launaafhendingu allri er að gefa fólki klapp á bakið sem á það vonandi skilið,“ segir Haukur S. Magnússon, yfirritstjóri Reykjavík Grapevine.

Tónlistarverðlaun tímaritsins Reykjavík Grapevine voru afhent í annað sinn um síðustu helgi. Verðlaunað var í sex flokkum en dómnefnd var skipuð Matthíasi Má Magnússyni frá Rás 2, Önnu Hildi Hildibrandsdóttur frá Nordic Music Export og fulltrúa tónlistar-skríbenta blaðsins, John Rogers.

Sin Fang, hljómsveit Sindra Más Sigfússonar, þótti eiga bestu plötu ársins, Flowers, og sömuleiðis lag ársins, Young Boys.

Grísalappalísa var verðlaunuð sem besta tónleikasveit landsins. Að sögn Hauks sannaði sveitin ágæti sitt á sviði að verðlaunaaf-hendingunni lokinni. Eftir að hafa leikið eigin lög fékk Grísalappalísa sjálfan Megas á svið en við undir-leik sveitarinnar söng Megas lögin

Björg, Ungfrú Reykjavík, Litlir sæt-ir strákar og síðan lagið sem sveitin er nefnd eftir, Grísalappalísa. „Ógleymanleg stund fyrir alla við-stadda – og sem betur fer mun hún hafa verið tekin upp á myndband öðrum til góða,“ segir Haukur.

Hljómsveitin múm þótti eiga eina vanmetnustu plötu ársins 2013 og Trabant var sæmd titlinum „Hljómsveit til að muna“. Samaris var svo útnefnd „Hljómsveit til að fylgjast með á komandi ári!“

Megas tróð upp með Grísalappalísu þegar tónlistarverðlaun Reykjavík Grapevine voru afhent. Ljósmynd/Nanna Dís

Sindri Már Sigfússon átti bæði plötu ársins og lag ársins. Hann sést hér með ritstjórum Grapevine, Önnu Anderson og Hauki S. Magnússyni.

Deilt um heilaga guðsmóður í bleki Karl OTTOsen ósáTTur við húðflúr á fOrynju-flíKum

Gissur páll óperusönGvari í eurOvisiOn

Karl Ottosen Faurschou fékk sér forláta húðflúr hjá Reykjavik Ink í fyrra. Honum brá illilega þegar hann frétti af myndinni af Maríu mey sem hann ber á handleggnum á flíkum frá Forynju. Hann segist hafa orðið öskureiður enda hafi húðflúrarinn sérhannað myndina á handlegg hans og hún sé honum mjög persónuleg.

„Myndin af Maríu mey er helguð móður minni sem ól mig og systur mína upp ein,“ segir Karl. „Ég kæri mig þess vegna ekki um að neinn annar beri þessa mynd.“

Ekki verður þó komið í veg fyrir það vegna þess að töluvert hefur selst af flíkum með myndinni áprentaðri. Karl, sem býr á Grænlandi, sendi Söru Maríu Júlíudóttur, hönnuði hjá Forynju, harðorðan tölvupóst og segist hafa verið dálítið dónalegur vegna þess hversu reiður hann var.

Nú er honum runnin reiðin og hann er bara leiður. „Ég hef aldrei lent í svona áður,“ segir Sara María

sem hefur unnið mikið með Reykjavik Ink og lista-maðurinn sem teiknaði flúrið lét hana fá myndina út á langan kunningsskap. „Fólk hefur alltaf verið ánægt með að sjá flúrin sín á flíkunum. Ég hef engan áhuga á að nota myndina ef það eru einhver leiðindi. Ég bað hann afsökunar og fullvissaði hann um að myndin verði ekki notuð framar. Meira get ég ekki gert og ég hélt að hann væri sáttur.“

Sara María bendir á að teikningin sé eign lista-mannsins og hann geti ráðstafað henni að vild en sér þyki mjög leitt að Karl taki þetta svona nærri sér. -þþ

Karl er dapur yfir að fólk spóki sig í flíkum með húð-flúrinu hans. Guðsmóðir á kjól frá Forynju.Flúrið sem Karl tileinkar móður sinni.

ó perusöngvarinn Gissur Páll Gissurarson er ýmsu vanur þegar söng-

ur er annars vegar en hann er þó á framandi slóðum þegar hann stígur á stokk í Söngvakeppninni 2014 og syngur Von eftir Jóhann Helgason.

„Þetta er spennandi verk-efni og ég held að þetta verði bara fínt og skemmtilegt,“ segir óperusöngvarinn hress í bragði og bætir við að þetta sé tvímæla-laust allt öðruvísi en það sem hann er vanur að fást við. „En þetta er nú bara svona. Fiðlu-leikarinn spilar á fiðlu og fiðlar í því sem hann er beðinn um og ég syng í því sem ég er beðinn um. Það er í raun ekki jafn langt þarna á milli og margir halda þegar veruleiki okkar söngvara á Íslandi er hafður í huga. Ég syng jafnhendis gömul Euro-vision-lög og Abba-lög alveg eins og Heyr mína bæn og svo þetta alveg klassíska. Þannig að þetta er fjölbreytt,“ segir Gissur Páll

sem er alvanur því að syngja við útfarir, brúðkaup og önnur slík tækifæri. „Stundum bregst manni svo bogalistinn eins og til dæmis þegar maður reynir að syngja Johnny Cash-lög.“

Gissur Páll segir að Jóhann Helgason, höfundur lags og texta, hafi einfaldlega haft sam-band við sig og beðið hann um að vera með. „Jói Helga hringdi í mig og sagði mér að hann hefði samið lag sem honum fannst að röddin mín ætti að vera í. Þetta er svona falleg „crossover“ -ball-aða.

Hann samdi Söknuð, sem Villi Vill gerði náttúrlega ódauðlegt. Það er einmitt svona lag sem ég syng mjög oft við útfarir og er dálítið þægilegt lag til söngs fyrir mig. Þar þarf enga mála-miðlun. Jói Helga er náttúrlega konungur laglínunnar.“

Gissur Páll áttaði sig ekki á því í upphafi að til stæði að senda lagið til keppni. „Það var ein-hver misskilningur og ég fattaði

ekki alveg strax að þetta væri Eurovision-lag og maður er nú ekkert beinlínis að trana sér fram í slíkt. Svo gerðum við lagið og ég komst að því að þetta væri framlag í Söngvakeppnina. Ég var ekkert að stressa mig yfir því enda vissi ég að margir tækju þátt og var ekkert sérlega von-góður. Og nú er þetta orðið úr og þá verður maður bara að taka þetta alla leið og hafa gaman af því.“

Og Gissur Páll er að sjálf-sögðu til í að fylgja laginu alla leið í Eurovision keppnina í Danmörku í maí. „Það væri líka skemmtilegt ef við færum þang-að. Þá er þetta orðið fullorðins eins og við segjum. Í þessu verk-efni, eins og lang flestum verk-efnum, hef ég að leiðarljósi að ég mæti, syng og vona að fólkinu líki vel og svo kemur restin bara eins og verða vill.“

Þórarinn Þórarinsson

[email protected]

Óperusöngv-arinn Gissur Páll Gissurar-son stígur inn í fremur framandi að-stæður þegar hann syngur lagið Von, eftir Jóhann Helgason, í Söngva-keppninni 2014. Hann áttaði sig ekki strax á því að hann væri að fara með lagið í keppn-ina en mætir fjallbrattur til leiks og er alveg tilbúinn til þess að fara með lagið alla leið í Eurovision-keppnina í Danmörku í vor.

Óperusöngv-arinn Gissur Páll

Gissurarson hálf-partinn slysaðist

í Söngvakeppnina 2014 með lag

eftir meistara mel-ódíunnar, Jóhann

Helgason. Mynd/Hari

Jafnvígur á Abba og óperur

Ég fattaði ekki alveg strax að þetta væri Eurovision-lag.

62 dægurmál Helgin 31. janúar–2. febrúar 2014

Page 63: 31 01 2014

Frumsýning í kvöld kl. 20 UPPSELT Lau 1/2 kl. 20 UPPSELTSun 2/2 kl. 20 UPPSELTÞri 4/2 kl. 20 UPPSELTLau 8/2 kl. 20 UPPSELTSun 9/2 kl. 20 UPPSELTÞri 11/2 kl. 20 UPPSELTMið 1/.2 kl. 20 UPPSELTFim 13/2 kl. 20 UPPSELTFös 14/2 kl. 20 UPPSELT

Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is

Lau 15/2 kl. 20 UPPSELTSun 16/2 kl. 20 UPPSELTÞri 18/2 kl. 20 UPPSELTMið 19/2 kl. 20 UPPSELTFim 20/2 kl. 20 UPPSELTFös 21/2 kl. 20 UPPSELTLau 22/2 kl. 20 UPPSELTSun 23/2 kl. 20 UPPSELTÞri 25/2 kl. 20 UPPSELT

Mið 26/2 kl. 20 örfá sætiFim 27/2 kl. 20 örfá sætiFös 28/2 kl. 20 UPPSELTLau 1/3 kl. 20 örfá sætiSun 2/3 kl. 20 UPPSELTÞri 4/3 kl. 20 UPPSELTMið 5/3 kl. 20 UPPSELTLau 8/3 kl. 20 UPPSELTSun 9/3 kl. 20 UPPSELT

Page 64: 31 01 2014

HELGARBLAÐ

Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 [email protected] www.frettatiminn.is

Hógvær og hæfileikaríkAldur: 50 ára

Maki: Hörður Arnarson.

Börn: Hulda 30 ára, Arna 24 ára og Kristján 22 ára.

Foreldrar: Hulda Sigurðardóttir gjaldkeri og Hallgrímur Hallgrímsson verslunarmaður.

Menntun: BA og MA í sagnfræði frá HÍ, og stundar núna doktorsnám í HÍ. Doktorsverkefnið fjallar um íslenskar alþýðukonur á 18.og 19. öld.

Starf: Nemi og sjálfstætt starfandi fræðikona við Reykjavíkurakademíuna.

Stjörnumerki: Fiskur.

Stjörnuspá: Leyndarmál og laumuspil munu mæta þér í dag. Taktu gagnrýni til athugunar og sjáðu hvað allt verður miklu auðveldara ef þú gerir ekki of mikið úr hlutunum.

V ið höfum þekkst síðan við hittumst þriggja ára á þríhjóli í Garðabæ,“

segir Kristín Helga Gunnarsdóttir, æskuvinkona Guðnýjar. „Við höfum verið bestu vinkonur síðan og aldrei borið skugga á. Hún er ofboðslega skemmtileg og alltaf jákvæð. Ótrú-lega hæfileikarík en líka svo hógvær. Ég held við séum sálufélagar og ég tel mig mjög lánsama að eiga hana Guðnýju að.“

Guðný Hallgrímsdóttir hefur verið tilnefnd til bæði Fjöru-verðlauna og Viðurkenningar Hagþenkis fyrir bók sína Sagan af Guðrúnu Ketilsdóttur, einsögurannsókn á ævi 18. aldar vinnukonu, sem gefin er út af Háskólaútgáfunni.

Guðný HallGrímSdóttir

Bakhliðin

Hrósið...fá Evert Víglundsson og Guðríður

Torfadóttir sem vakið hafa mikla athygli fyrir vasklega

framgöngu sem þjálfarar í Biggest Loser.

KRONBORG LUX aNdadúNsæNGGæðasæng fyllt með andadúni og smáfiðri. Bómullaráklæði

og snúru kantur. Þyngd: 900 gr. Stærð: 135 x 200 sm. 16.950 nú 12.950 Extra löng: 135 x 220 sm. 17.950 nú 13.950 Má þvo við 60°C. Koddi: 50 x 70 sm. 4.995

Vnr. 4018850, 4218804

Koddi50 x 70 sm.

4.995

FULLT VERÐ: 16.950

12.950SPARIÐ4.000AF SÆNGUM

aILI sæNGURVERasETTStærð: 140 x 200 sm. og

50 x 70 sm. Efni: 100% bómull ar krep. Lokað að neðan með tölum. Vnr. 1107280

krep.Lokað að neðan með tölum. Vnr. 1107280

SPARIÐ1.000

FRÁBÆRTVERÐ

GOLDeinstökGæði

GOLd F85 RaFmaGNsRúmGott rafmagnsrúm með WELLPUR heilsudýnu úr MEMORY FOAM svampi sem eykur þægindi og vellíðan. Svampurinn er sérhannaður með þrýstijafnandi eiginleika og veitir líkamanum góðan stuðning. Þykkt á dýnu: 22 sm. • Stillingar fyrir bak og fætur.• Fjarstýring og fætur fylgja.• Hliðarstoppari.• Falleg, bólstruð rúmumgjörð.• Hámarksþyngd: 135 kg.1 stk. 99.950 2 stk. 199.900Vnr. 3215132-0 99.950

1 sTK. RaFmaGNsRúm

RUssELL TUNGUsóFIFlottur tungusófi með PELLISIMA leðri á frábæru verði!

Stærð: B260 x H80 x D160 sm. Vnr. 8880000661

FULLT VERÐ: 199.950

129.950TUNGUsóFI

TUNGUSÓFI

RAFMAGNSRÚM

SPARIÐ70.000

KREP

FULLT VERÐ: 2.995

1.995

ALLT AÐ 36 MÁNUÐIR

Tilboðin gilda frá 30.01 til 05.02

GÓÐ KAUP oG ÖNNUR FRÁBÆR TILBoÐ!

SPARIÐ ALLT AÐ

50%

www.rumfatalagerinn.is

Falleg glerbox og kúplar

Verslun innst í Dalbrekku ofan við Nýbýlaveg Sími: 519 66 99

Vefverslun: www.myconceptstore.is