2009.02.12. psy cap _-fyrirlestur_fyrir_fjölbrautaskólann_í_breiðholti_12._feb._09

27
Martin Seligman Martin Seligman Formaður Ameríska sálfræðingafélagsin s 1998 Authentic Happiness heimsíða Martins Seligmans Anna Jóna Guðmundsdóttir 1

Upload: audna-consulting

Post on 18-Jun-2015

326 views

Category:

Documents


6 download

DESCRIPTION

Auðna consulting - lecture for Fjölbrautaskólann í Breiðholti

TRANSCRIPT

Page 1: 2009.02.12. psy cap _-fyrirlestur_fyrir_fjölbrautaskólann_í_breiðholti_12._feb._09

Martin SeligmanMartin Seligman

Formaður Ameríska sálfræðingafélagsins 1998

Authentic Happiness heimsíða Martins Seligmans

Anna Jóna Guðmundsdóttir 1

Page 2: 2009.02.12. psy cap _-fyrirlestur_fyrir_fjölbrautaskólann_í_breiðholti_12._feb._09

Jákvæð sálfræði• styrkleikar einstaklinga • jákvæðar tilfinningar• jákvæðar hugsanir• heilbrigði í stofnunum

Anna Jóna Guðmundsdóttir 2

Page 3: 2009.02.12. psy cap _-fyrirlestur_fyrir_fjölbrautaskólann_í_breiðholti_12._feb._09

Hamingja

Gleðilegt líf - Pleasant Life ◦ Einkennist af því að njóta og eiga gleðiríkar stundir◦ Heilbrigt og gott líf, áhugamál

Gott líf – Good Life◦ Einkennist af því að fólki líður vel með þau verkefni

sem það er með dags daglega◦ Hæfileikar manneskjunnar og verkefnin eru í takt

Tilgangsríkt líf – Meaningful Life◦ Einkennist af jákvæðri tilfinningu um tilgang og að

tilheyra einhverju ákveðnu gangverki sem er stærra en maður sjálfur

Anna Jóna Guðmundsdóttir 3

Page 4: 2009.02.12. psy cap _-fyrirlestur_fyrir_fjölbrautaskólann_í_breiðholti_12._feb._09

Lengra og betra líf

Jákvæðar hugsanir Jákvæðar tilfinningar

◦ Nemar í Harward Háskóla

◦ Frásagnir af persónulegu lífi, flokkaðar í jákvæðar og neikvæðar

◦ Jákvæðir - betri líðan og heilsa um og eftir 45 ára aldur

Nunnur Saman klaustri alla

æviÞær sem voru

glaðlegar í upphafi lifður mörgum árum lengur

Anna Jóna Guðmundsdóttir 4

Page 5: 2009.02.12. psy cap _-fyrirlestur_fyrir_fjölbrautaskólann_í_breiðholti_12._feb._09

Þrjár leiðir til að auka hamingju

Þakkardagbók◦ Á hverjum degi eða einu sinni í viku á að

skrifa niður þrjú atriði sem eru þakkarverðÞakkarbréf

◦ Hugsa um manneskju sem hefur gert mikið fyrir þig en þú hefur kannski aldrei alveg þakkað henni fyllilega fyrir, þarf að vera á lífi. Skrifa 300 orða bréf, þar sem þú lísir þakklæti þínu og hvaða áhrif þessi peróna hafði á líf þitt. Lesa bréfið fyrir viðkomandi.

Að þekkja og næra styrkleika sína og dyggðir

Anna Jóna Guðmundsdóttir 5

Page 6: 2009.02.12. psy cap _-fyrirlestur_fyrir_fjölbrautaskólann_í_breiðholti_12._feb._09

Styrkleikar og dyggðir

Kostur? Dyggð? Styrkleiki?Wikipedia -Virtue

Hverjir eru þínir styrkleikar?

Anna Jóna Guðmundsdóttir 6

Page 7: 2009.02.12. psy cap _-fyrirlestur_fyrir_fjölbrautaskólann_í_breiðholti_12._feb._09

Dyggð - styrkleiki

Viska Sköpunargáfa, forvitni, opinn hugur, lærdómsást, dómgreind

  Hugrekki Kjarkur, staðfesta, hollusta og heilindi

  Mannúð Ást, góðmennska, félagsgreind   Réttlæti Borgarvitund, sanngirni, leiðtogahæfileikar   Hófsemi Fyrirgefning, náð, auðmýkt, prúðmennska

og sjálfstjórn   NæmniMeta fegurð og snilld, þakklæti, von, skopskyn,

andlegir hæfileikar

Anna Jóna Guðmundsdóttir 7

Page 8: 2009.02.12. psy cap _-fyrirlestur_fyrir_fjölbrautaskólann_í_breiðholti_12._feb._09

Að finna og næra styrkleika og dyggðir

Próf á Authentic Happiness◦VIA Signature Strengths Questionnari

e

Leiðir til að efla styrkleika og dyggðir◦Viska – lesa t.d. verk eftir viturt fólk

og hugleiða það sem er lesið, ◦Hugrekki -setja sér markmið

persónulega og félagslega.Anna Jóna Guðmundsdóttir 8

Page 9: 2009.02.12. psy cap _-fyrirlestur_fyrir_fjölbrautaskólann_í_breiðholti_12._feb._09

Jákvæð greining

1. Styrkleikar og dyggðir2. Líðan3. Framtíð4. Aðstæður5. Gildi

Anna Jóna Guðmundsdóttir 9

Page 10: 2009.02.12. psy cap _-fyrirlestur_fyrir_fjölbrautaskólann_í_breiðholti_12._feb._09

Gildi1. Afrek/árangur - persónulegur árangur i

samkeppni við aðra í samfélaginu2. Góðmennska - hugsa um aðra3. Íhaldssemi – halda sig innan rammans, kurteisi4. Hóglífi- njóta matar, kynlífs og frítíma5. Vald – áhrifastaða í þjófélaginu, ríkidæmi6. Öryggi – að vera hultur og að lög og reglu sé

framfylgt7. Sjálfstæði – sjálfstæð hugsun og frelsi8. Örvun – spenna og áskorun9. Hefðbundið – virðing fyrir siðum og

trúarbrögðum

Anna Jóna Guðmundsdóttir 10

Page 11: 2009.02.12. psy cap _-fyrirlestur_fyrir_fjölbrautaskólann_í_breiðholti_12._feb._09

Jákvæð sálfræði í vinnu4 góðir styrkleikar í vinnu Psychological CapitalPsyCap

Anna Jóna Guðmundsdóttir 11

Page 12: 2009.02.12. psy cap _-fyrirlestur_fyrir_fjölbrautaskólann_í_breiðholti_12._feb._09

Bjartsýni - OptimismSkýringarstíllEinstaklingurinn er með innri og

víðari skýringar á jákvæðri atburðum en ytri og þrengri skýringar á neikvæðum atburðum.◦Skýringar á jákvæðum atburðum eru

stöðugar en skýringar á neikvæðum atburðum vísa í ytri aðstæður hverju sinni

Anna Jóna Guðmundsdóttir 12

Page 13: 2009.02.12. psy cap _-fyrirlestur_fyrir_fjölbrautaskólann_í_breiðholti_12._feb._09

Von- HopeMarkmiðsetningAð hafa viljann og þekkja leiðina

til að ná markmiðum sínum

Anna Jóna Guðmundsdóttir 13

Page 14: 2009.02.12. psy cap _-fyrirlestur_fyrir_fjölbrautaskólann_í_breiðholti_12._feb._09

Seigla - ReciliencyErfiðar aðstæður/mjög góðar

aðstæðurHafa máttinn til að komast upp úr

erfiðum aðstæðum og mistökum og einnig að jafna sig á yfirþyrmandi jákvæðum breytingum

Anna Jóna Guðmundsdóttir 14

Page 15: 2009.02.12. psy cap _-fyrirlestur_fyrir_fjölbrautaskólann_í_breiðholti_12._feb._09

Sjálfstraust – Self - efficacy

Vitneskja um eigin hæfileika og getu

Sú trú einstaklingsins að hann geti virkjað sjálfan sig til að takast á við hluti

Anna Jóna Guðmundsdóttir 15

Page 16: 2009.02.12. psy cap _-fyrirlestur_fyrir_fjölbrautaskólann_í_breiðholti_12._feb._09

Árangur

1. Bætt frammistaða í vinnu –Work Performance

2. Meiri vinnu helgun Work comittmennt

3. Starfsánægja Work satisfaction

4. Jákvæð breyting á fyrirtækinu Positive Organizational change

Anna Jóna Guðmundsdóttir 16

Page 17: 2009.02.12. psy cap _-fyrirlestur_fyrir_fjölbrautaskólann_í_breiðholti_12._feb._09

Jákvæð sálfræði og skólastarf

Hrós í skólastarfi getur haft áhrif á skýringarstíl nemenda.

Mikilvægt að hrósa fyrir vinnu en ekki hæfileika eða gáfur

Börnum sem er hrósað fyrir gáfur sýna meira hjálparleysi þegar þau eru strand heldur en börnum sem var hrósað fyrir að dugnað

◦Hvernig hrósið er getur haft áhrif á þann skýringarstíl sem þau þróa með sér

Viðbrögð við gagnrýni eru tilfinning um hjálparleysi, neikvætt geðslag og minni áhugi á verkefninu

Anna Jóna Guðmundsdóttir 17

Page 18: 2009.02.12. psy cap _-fyrirlestur_fyrir_fjölbrautaskólann_í_breiðholti_12._feb._09

Jákvætt viðhorf og áhugi á skólanumEinungis þegar skólinn er með skýr

markmið getur nemandinn reynt að ná þeim. Fyrir hvað stendur skólinn og að hverju vinnur hann?◦Rannsóknir sýna að skólar sem hvetja þátttöku

og áhuga í námi bæta námsárangur og nemendur verða áhugasamir með nám til frambúðar

◦Umbuna einstaklingnum þegar hann vinnur vel og tekur framförum

Miða við að nemendur að námi loknu verði umhyggjusamir ábyrgir og virkir einstaklingar sem sýni frumkvæði

Anna Jóna Guðmundsdóttir 18

Page 19: 2009.02.12. psy cap _-fyrirlestur_fyrir_fjölbrautaskólann_í_breiðholti_12._feb._09

Dyggð - styrkleiki Viska Sköpunargáfa, forvitni, opinn hugur, lærdómsást,

dómgreind Kynnast miklum hugsuðum í sögunni sem tengjast hverju fagi

  HugrekkiKjarkur, staðfesta, hollusta og heilindi

Umfjöllun um hugrekki til að standa á sínu

  Mannúð Ást, góðmennska, félagsgreind

Góðverk sem hluti af skólastarfi, vináttutengsl efld

  Réttlæti Borgarvitund, sanngirni, leiðtogahæfileikar

Umfjöllun um réttlæti og leiðtoga

  Hófsemi Fyrirgefning, náð, auðmýkt, prúðmennska og sjálfstjórn

Gildi hófsemi í nútímaþjóðfélagi, umhverfisvitund efld

  Næmni Meta fegurð og snilld, þakklæti, von, skopskyn, andlegir hæfileikar

Kynnast listamönnum og framúrskarandi einstaklingum í hverju fagi

Anna Jóna Guðmundsdóttir 19

Page 20: 2009.02.12. psy cap _-fyrirlestur_fyrir_fjölbrautaskólann_í_breiðholti_12._feb._09

HjónabandNota kostina til að finna leið til að

bæta hjónabandiðFjórar leiðir til að bregðast við

góðum fréttum◦Virk/jákvæð◦Óvirk/jákvæð◦Óvrik/neikvæð◦Virk/neikvæð

Anna Jóna Guðmundsdóttir 20

Page 21: 2009.02.12. psy cap _-fyrirlestur_fyrir_fjölbrautaskólann_í_breiðholti_12._feb._09

8 leiðir til að öðlast hamingjuSonja Lyubomirsky

1) Halda dagbók og skrifa niður einu sinni í viku 3-5 atriði sem þið

viljið þakka fyrir   2) Gera góðverk, bæði

tilviljanakennt þegar tækifæri gefst en einnig

skipuleggja góðverk   3)Taka eftir gleðilegum og fallegum

hlutum í umhverfinu og taka andlega mynd af þeim til að eiga   4) Skrifa þakkarbréf, skrifa 300

orða bréf til gamals kennara eða einhvers sem þú hefur aldrei

þakkað almennilega, heimsækja viðkomandi

og lesa bréfið fyrir hann eða hana.  

5) Læra að fyrirgefa, það hefur sýnt sig að þeir sem fyrirgefa ekki,

dvelja of mikið við atburðina sem þeir geta ekki fyrirgefið og það

hindrar þá í að lifa hamingjusömu lífi

  6) Eyddu tíma í vini og fjölskyldu,

hversu miklar tekjur þú hefur eða hvar þú býrð hefur lítið að segja

um hamingju, stærsti þátturinn virðist vera sterk

persónuleg sambönd   7) Hugsaðu vel um líkaman þinn   8) Þróaðu aðferðir til að takast á

við erfiðleika og stress

Anna Jóna Guðmundsdóttir 21

Page 22: 2009.02.12. psy cap _-fyrirlestur_fyrir_fjölbrautaskólann_í_breiðholti_12._feb._09

Verkefni – löngu dáinn Ímyndaðu þér einn dag,

löngu eftir að þú ert dáinn, að eitt af barna, barna börnum þínum spyrji þig um líf þitt.

Hvernig viltu að munað sé eftir þér og þér lýst? Skrifaðu ágrip af lífi þínu,(ein blaðsíða) , eins og þú vilt að það snúi að barna, barni þínu.

Vertu viss um að í bréfinu komi fram gildi þín og persónulegir einginleikar.

Leggður þetta ágrip til hliðar í nokkra dag og kíktu svo afur á það.

Gaumgæfðu ekki aðeins það sem er í yfirlitinu heldur einnig hverju þú hefur sleppt.

Eru hlutir sem taka mikinn tíma af þínu daglega lífi sem eru ekki í þessu ágripi? Hver er ástæðan fyrir því að þú slepptir þeim?

Hvaða breytingar gætir þú hugsanlega gert lífi þínu svo að þessi lýsing endurspegli líf þitt og þína forgangsröðun.

Page 23: 2009.02.12. psy cap _-fyrirlestur_fyrir_fjölbrautaskólann_í_breiðholti_12._feb._09

Anna Jóna Guðmundsdóttir 23

Page 24: 2009.02.12. psy cap _-fyrirlestur_fyrir_fjölbrautaskólann_í_breiðholti_12._feb._09

Jákvæðar hugsanirHugræn atferlismeðferð

◦Meðferð sem miðar við að vinna bug á neikvæðum hugsunum

Gjörhygli - mindfullness◦Miðar við að hugsa um núið en ekki

of mikið um framtíðina eða fortíðina- alla vega ekki á neikvæðan hátt

Anna Jóna Guðmundsdóttir 24

Page 25: 2009.02.12. psy cap _-fyrirlestur_fyrir_fjölbrautaskólann_í_breiðholti_12._feb._09

Kostir jákvæðrar sálfræði í vinnu 1. Vinnan mun uppgötva ónotaða hæfileika hjá einstaklingum Vandmál hjá mörgum er að mikill tími fer í að reyna bæta frammistöðu en of lítill tími fer

í að ná því besta út úr fólki.   2. Vinnan mun bæði laða að og halda fólki sem það þarf Fólk nýtur þess að fá útrás fyrir hæfileika sína. Það bæði styrkir það og nærir það.

Fyrirtæki sem byggir fyrirkomulag sitt á styrkleikum verður ósjálfrátt aðlaðandi á atvinnumarkaðinum.

  3. Frammistaða einstaklingsins mun batna Það hefur sýnt sig að ofuráhersla á jákvæða styrkleika einstaklingsins hefur skilað

árangri. Hinar hefðbundnu aðferðir sem snúa að göllum einstaklingsins hafa ekki skilað árangri.

  4. Vinnan styrkir skuldbindingu starfsmanna Notkun styrkleika er einn aðal þátturinn í að tryggja traust starfsmanna. Það eitt leiðir til

varðveislu starfsmanna, ótakmarkaðrar áreynslu, arðsemi, hagnaðs hluthafa og stækkunnar fyrirtækisins.

  5. Þú byggir sveigjanleika Vinnan byrjar að flokka fólk eftir styrkleikum og minna verður um að flokkað sé eftir fyrri

störfum. Spurningin snýst um hvað viðkomandi gæti gert í hinum ýmsu starfsstöðum í framtíðinni.

   

Anna Jóna Guðmundsdóttir 25

Page 26: 2009.02.12. psy cap _-fyrirlestur_fyrir_fjölbrautaskólann_í_breiðholti_12._feb._09

6. Vinnan/fyrirtækið mun bæta hópvinnu Með því að einblína á styrkleika hjá starfshópi verður auðveldara að takast á við stór

verkefni á skilvirkan hátt.   7. Það verður aukning á fjölbreytni og jákvæðari meðtalningu Skilningur á styrkleikum fær fólk til að meta það sem er ólíkt. Hópar sem eru saman

settir af ólíku fólki eru líklegri til að starfa betur saman.   8. Fólk verður opnara fyrir breytingum og aðlögunarhæfileikinn til að takast á

við breytingar batnar Notkun styrkleikana vekur upp jákævðar tilfinningar hjá fólki sem auðveldar

frammistöðu þess. Sjóndeildarhringur þeirra breikkar og hvetur það til að finna nýjar leiðir.

9. Auðveldera verður að takast á við ónauðsynlega starfsmenn Ónauðsynlegur starfsmaður sem yfirgefur fyrirtækið verður með betri sýn á sjálfum sér

og sínum styrkleikum og er líklegur til að finna vinnu sem hentar honum í framtíðinni.   10. Vinnan mun auka hamingju og fullnægju hjá starfsfólki Fyrir utan það að fólk er líklegra til að ná markmiðum sínum þá mun skilingur á

styrkleikum þeirra hjálpa því að verða sáttari við sjálft sig. Þetta hjálpar því að finna fyrir eigin verðmæti.

   

Anna Jóna Guðmundsdóttir 26

Page 27: 2009.02.12. psy cap _-fyrirlestur_fyrir_fjölbrautaskólann_í_breiðholti_12._feb._09

Jákvæðar tilfinningar Breikka og byggja – Broaden and BuildJákvæðar tilfinningar eins og t.d.

gleði/hamingja og áhugi/anticipation, leiði af sér aukna meðvitund og ýti undir göfugar hugsanir og gerðir◦Forvitni um landslag verður góð

þekking um landafræði◦Forvitni um fólk leiðir af sér vinskap◦Leikur leiðir af sér líkamlega æfingu

Anna Jóna Guðmundsdóttir 27