1 is(1-74) nordisk (tryk8) -...

128

Upload: truonghuong

Post on 30-Sep-2018

220 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 1

Page 2: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 2

Page 3: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

Nor∂ur- landamálin

me∂ rótum og fótum

Ritstjóri Iben Stampe Sletten

Nord 2004: 11

1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 3

Page 4: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórnaNor∂urlanda. Rá∂herranefndinleggur fram tillögur á πingumNor∂urlandará∂s, vinnur úrsamπykktum rá∂sins, gerirNor∂urlandará∂i grein fyrirni∂urstö∂um samstarfsins ogstjórnar starfinu á hinum ólíkusvi∂um. Umsjón me∂ sam-ræmingu samstarfsins hafa samstarfsrá∂herrar sem valdireru af ríkisstjórnum vi∂komandilanda. Samsetning rá∂herra-nefndarinnar er mismunandi og ræ∂st af πví hva∂a málefni er til me∂höndlunar.

var stofna∂ ári∂ 1952 sem samstarfsvettvangur πjó∂πingaog ríkisstjórna Danmerkur,Íslands, Noregs og Svíπjó∂ar.∏remur árum sí∂ar bættistFinnland í hópinn. FulltrúarFæreyja og Grænlands eru hluti landsdeildar Danmerkurog fulltrúar Álands eru hlutiπeirrar finnsku. Í Nor∂urlanda-rá∂i eiga sæti 87 fulltrúar.Nor∂urlandará∂ tekur frum-kvæ∂i, veitir rá∂gjöf og hefurme∂ höndum eftirlit me∂ norrænu samstarfi. StarfsemiNor∂urlandará∂s fer fram áNor∂urlandará∂sπingum, í forsætisnefnd Nor∂urlandará∂sog í fastanefndum πess.

Ein af forsendum samstarfsNor∂urlandanna, πjó∂legs,menningar-, efnahags- ogstjórnmálalegs, er skyldleikitungumálanna. Á vegum Norrænu rá∂herranefndarinnarstarfar sérstakur stµrihópur vi∂ samhæfingu og stjórntungumálasamstarfs Nor∂ur-landa. Meginhlutverk hans er eftirfarandi: 1) a∂ veita Norrænu rá∂herranefndinni og Nor∂urlandará∂i rá∂gjöf er var∂ar málefni og stefnunorrænna tungumála, 2) a∂vera samstarfsvettvangur nor-rænna málnefnda og sendikenn-

ara, 3) a∂ hafa yfirumsjón me∂πverfaglegu styrktaráætluninni,Nordplus – tungumál og beraábyrg∂ á framkvæmd hennar.Stµrihópur um tungumálasam-starf Norrænu rá∂herranefnd-arinnar vinnur a∂ eftirfarandimarkmi∂um: A∂ efla innbyr∂isskilning norrænna tungumála,a∂ auka πekkingu á tungumál-um Nor∂urlandanna, a∂ stu∂laa∂ lµ∂ræ∂islegri stefnumótunog vi∂horfum til tungumála á Nor∂urlöndum og a∂ styrkjastö∂u Nor∂urlandamála áNor∂urlöndum og utan πeirra.

Nor∂urlandamálin me∂ rótum og fótum

Nord 2004:11© Norræna rá∂herranefndin, Kaupmannahöfn 2004ISBN 92-893-1040-5Ritstjóri: Iben Stampe SlettenGrafískur verkefnisstjóri: Kjell OlssonUmbrot: Carl-H.K. Zakrisson, www.polytype.dkMyndskµring: Ivar Gjørup, www.egoland.dkKort: John Fowlie/studio16aPrentun: Akaprint A/S, Århus 2005Fjöldi eintaka: 1000Prenta∂ á umhverfisvænan pappír sem uppfyllir norrænar kröfur um umhverfismerkingar.Printed in Denmark

Norræna rá∂herranefndin Nor∂urlandará∂Store Strandstræde 18 Store Strandstræde 18DK-1255 Kaupmannahöfn K DK-1255 Kaupmannahöfn KSími (+45) 3396 0200 Sími (+45) 3396 0400 Bréfasími (+45) 3396 0202 Bréfasími (+45) 3311 1870

www.norden.org

Norræna rá∂herranefndin Nor∂urlandará∂ Norræna tungumálasamstarfi∂

1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 4

Page 5: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

Formáli 9

Netútgáfa á „Nor∂urlandamálin me∂ rótum og fótum“ /Iben Stampe Sletten 11

Yfirlit yfir uppbyggingu netefnisins 12

Kynning á greinum 13

Norræn málsaga 13

Rætur nútímans í fortí∂inni 13

Fjölbreytileiki Nor∂urlanda 14

∏a∂ læra börnin sem fyrir πeim er haft – mállµskur nútímans 15

Enskan – ógn e∂a au∂lind? 16

Mál eru breytingum undirorpin – en hvert stefna πau? 17

Norræn tungumál a∂ fornu og nµju / Arne Torp 19

Nor∂urlandamálin: ∏rjár ættir – mörg mál 23

Indóevrópska málaættin 27

Ættartré∂ og norræn mál 30

Germanska málaættin 31

Germanska hljó∂færslan 32

Erf∂aor∂, tökuor∂ og a∂komuor∂ 33

Skandinavía: Mismunandi mál e∂a bara mállµskur? 35

Fjarlæg∂armál 36

Sta∂almál 40

Mállµskusamfella og sta∂almál innan germanska málsvæ∂isins 41

∏rjú e∂a fimm mál? 43

Hvers vegna bókmál og nµnorska? 44

Norræn nútímamál 44

Efni

1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 5

Page 6: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

Ættartré∂ endurteki∂ 46

∏ykkt l 49

Mjúkir samhljó∂ar 49

Skroll r 49

Söguleg skipting norrænna mála me∂ bylgjukenningunni 52

Frá frumnorrænu fram á víkingaöld 52

Rúnir 52

Austurnorræna og vesturnorræna 54

Á hámi∂öldum: Nor∂urnorræna og su∂urnorræna 56

Nµir tímar: Eyjanorræna og skandinavíska 59

Hvers vegna eru skandinavíska og eyjanorræna fjarlæg∂armállµskur? 60

Mismunandi beyging 60

Mismunandi frambur∂ur 65

Or∂in rá∂a mestu um skilninginn 66

Er ættartré∂ úr sér gengi∂? 68

Skilningur milli skandinavískra grannmála

– a∂alatri∂i norrænnar samkenndar 70

Er skilningur á grannmálum í hættu? 73

Ritaskrá 74

Vefsló∂ir 74

Finnska / Kaisa Häkkinen 75

Finnska og skyld mál 75

Forsaga Finna 76

Finnskar mállµskur 76

Tímabil í sögu finnsku 79

Fornfinnska og mi∂aldafinnska 79

Gamla ritfinnskan 80

Eldri nútímafinnska 80

Nútímafinnska 81

1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 6

Page 7: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

Hljó∂kerfi nútímafinnsku 82

Formkerfisleg grundvallareinkenni 84

A∂alatri∂i setningafræ∂innar 90

Or∂afor∂i 91

Finnskan í dag og á morgun 94

Ritaskrá 95

Vefsló∂ir 95

Samísk mál / Mikael Svonni 97

Samískar bygg∂ir og samísk mál 97

Söguleg samskipti 98

Tímabili∂ frá árinu 4000 til 2000 fyrir Krist 99

Tímabili∂ frá árinu 2000 fyrir Krist til 1000 eftir Krist 99

Fjöldi málhafa 100

Ger∂ samískra mála 101

Beyging sagna 101

Víxl í lengd og gildi hljó∂s 102

Föll 102

Aflei∂sla or∂a 103

Tí∂ og háttur 104

Ritháttur og málhljó∂ 105

Ritmál 106

Mála∂stæ∂ur í samfélaginu 107

Lagasetning 107

Samíska í kennslu 108

Samíska í fjölmi∂lum 109

Bókmenntir og tónlist 109

Samfélagi∂ a∂ ö∂ru leyti 110

Ritaskrá 111

Vefsló∂ir 111

1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 7

Page 8: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

Kalaallisut – grænlenska / Carl Christian Olsen 113

Samband tal- og ritmáls 113

Grænlenskar mállµskur 116

Einkenni grænlenska tungumálsins 117

Vi∂skeytamál 117

Ergatíft tungumál 117

Beygingarfræ∂ileg tengsl 118

Föll 120

Persónuendingar 121

Vi∂skeyttar endingar 122

A∂alsagnir og hjálparsagnir 122

∏róun kalaallisut sem ritmáls 123

Sta∂algrænlenska 124

Tökuor∂ og framandor∂ 125

Sta∂a málsins 126

Ritaskrá 127

Vefsló∂ir 127

1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 8

Page 9: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

Formáli

Norræn mál me∂ rótum og fótum er samnorrænt kennslubókarverkefni.Ári∂ 2000 átti málnefnd Norrænu rá∂herranefndarinnar frumkvæ∂ia∂ πví a∂ undirbúa útgáfu norrænnar málsögu fyrir framhaldsskóla.Verkefni∂ var unni∂ í samvinnu vi∂ nordspråk, samtök norrænnamó∂urmálskennara og kennara sem kenna norræn mál sem erlendmál. Steen Svava Olsen var rá∂inn verkefnisstjóri en lokaritstjórnvar í höndum Iben Stampe Sletten.

Málrá∂ Nor∂urlanda* πakkar nordspråk fyrir samstarfi∂ ogfærir Iben Stampe Sletten sérstakar πakkir fyrir einstakt framlag ásí∂ustu stigum verkefnisins.

Tilgangur πessarar útgáfu er einkum a∂ hvetja ungt fólk til a∂huglei∂a mikilvægi tungumálsins og auka me∂vitund πess um a∂ áNor∂urlöndum sé a∂ finna einstakt mál- og menningarsamfélag semá rætur i sögulegum og stjórnmálalegum tengslum. Markmi∂i∂ era∂ efla bæ∂i áhuga á πví sem er samnorrænt og á πeim πætti mó∂ur-málskennslunnar sem snµr a∂ tungumálinu sjálfu og notkun πess.

* Málrá∂ Nor∂urlanda var stofna∂ 1. janúar 2004 í sta∂ málnefndar Norrænu rá∂-herranefndarinnar og málnefndar Nor∂urlandanna.

1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 9

Page 10: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

Formáli10

Norræn mál me∂ rótum og fótum er gefin út sem kennslubók á fram-haldsskólastigi á öllum Nor∂urlöndum og er πar a∂ auki a∂gengilegá netinu á sænsku, norsku, dönsku, færeysku og íslensku á vef Norrænu rá∂herranefndarinnar: www.nordskol.org. ∏ar er einnigumfangsmiki∂ safn greina á dönsku, sænsku og norsku, m.a. umnorræn tungumál og menningu, um stö∂u mállµskna í mismunandilöndum og sí∂ast en ekki síst stö∂u og framtí∂ mála sem fáir tala.Yfirlit yfir efni∂ á netinu má hæglega fá me∂ πví a∂ lesa innganginnsem hér fer á eftir me∂ kynningu á hverri grein. Nµjum greinum,verkefnum o.s.frv. ver∂ur sífellt bætt vi∂.

∏a∂ er von Málrá∂s Nor∂urlanda a∂ kennarar á öllum skóla-stigum geti nµtt sér bæ∂i bókina og efni∂ á netinu í kennslu ogstu∂la∂ á πann hátt a∂ πví a∂ styrkja πa∂ málsamfélag á öllumNor∂urlöndum sem πjó∂irnar sækjast eftir.

Nóvember 2004Fyrir hönd Málrá∂s Nor∂urlanda

Gu∂rún Kvaran

forma∂ur

1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 10

Page 11: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

IBEN STAMPE SLETTEN

Netútgáfa á „Nor∂urlandamálunum me∂ rótum og fótum“

Hægt er a∂ nálgast aukna útgáfu á „Nor∂urlandamálunum me∂rótum og fótum“ á vef Norrænu rá∂herranefndarinnar á sló∂inni:www. nordskol.org. Hlutar netefnisins eru fjórar greinar úr bókinni(2. kafli) og greinar um málsögu og málstefnu, flokka∂ar eftir efnií 3.-7. kafla.

Í 3. kafla er, frá mismunandi sjónarhorni, sµnt fram á hvernigfortí∂in birtist í nútíma málnotkun. Í 4. kafla er fjalla∂ um samspiltungumáls og menningarvitundar. Í 5. kafla er fjalla∂ um mállµskurog stö∂u πeirra í dag en í 6. kafla er umræ∂a um áhrif ensku áNor∂urlandamál. A∂ endingu er í 7. kafla umfjöllun um framtí∂norrænna mála á tímum hnattvæ∂ingar.

Hér á eftir er yfirlit yfir netútgáfu „Nor∂urlandamálanna me∂rótum og fótum“ og stutt kynning á efni greinanna.

Allar greinarnar í 2. kafla má nálgast á íslensku,færeysku, norsku, sænsku e∂a dönsku, en grein-arnar í 3.-7. kafla eru skrifa∂ar á norsku, sænskue∂a dönsku. Á πann hátt er au∂veldlega hægta∂ lesa fagtexta á öllum norrænu tungu-málunum í ritinu:

• Nor∂urlandamálin me∂ rótum og fótum• Nor∂urlendsk mál vi∂ rótum og fótum• Nordiske språk med røtter og føtter• Nordiska språk med rötter och fötter• Nordiske sprog med rødder og fødder

1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 11

Page 12: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

Iben Stampe Sletten12

Yfirlit yfir uppbyggingu netefnisins

Formáli eftir Nordens Sprogråd

1. kafli Inngangur Iben Stampe Sletten

2. kafli Norræn málsaga

2a Norræn tungumál a∂ fornu og nµju Arne Torp

2b Finnska Kajsa Häkkinen

2c Samísk mál Mikael Svonni

2d Kalaallisut – grænlenska Carl Christian Olsen

3. kafli Rætur nútímans í fortí∂inni

3a Om Etymologi (á dönsku) Zakaris Hansen

3b Finskan frysbox för germanska ord (á sænsku) Birgitta Abrahamsson

3c Den danske tunge (á dönsku) Kristján Árnason

4. kafli Fjölbreytileiki Nor∂urlanda

4a Sidemål nå igjen – fy faen! (á norsku) Gunnar Simonsen

4b På svenska i Finland (á sænsku) Birgitta Abrahamsson

4c Minoritetsspråk i Norden (á sænsku) Marie-Louise Wentzel

4d De nordiske specialtegn (á norsku) Arne Torp

4e Vet du noe om navn i Norden? (á norsku) Gunnar Simonsen

4f Den islandske navneskik (á norsku) Ari Páll Kristinsson

5. kafli ∏a∂ læra börnin sem fyrir πeim er haft – mállµskur nútímans

5a Får du tala ditt eget språk? (á sænsku) Marie-Louise Wentzel

5b Dialektar – ei historie om dei pene,

dei korrekte eller dei gale? (á norsku) Gunnar Simonsen

5c Farvel til dialekterne i Danmark (á dönsku) Lisbeth Nyborg

5d Findes der dialekter på Færøerne? (á dönsku) Zakaris Hansen

5e Island – landet uden dialekter? (á dönsku) Kristján Árnason

6. kafli Enskan – ógn e∂a au∂lind?

6a Om purismen (á dönsku) Kristján Árnason

6b Engelsk tur-retur (á dönsku) Lisbeth Nyborg

6c Om domænetab (á dönsku) Lisbeth Nyborg

6d Have a nice day, hörru! (á sænsku) Marie-Louise Wentzel

7. kafli Mál eru breytingum undirorpin – en hvert stefna πau?

7a Hvor går språket? (á norsku) Gunnar Simonsen

7b Ord på väg (á sænsku) Marie-Louise Wentzel

7c Fra runer til sms (á dönsku) Lisbeth Nyborg

7d Globalsprog – nationalsprog – lokalsprog (á dönsku) Lisbeth Nyborg

7e Uddør de nordiske sprog? (á dönsku) Lisbeth Nyborg

1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 12

Page 13: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

Kynning á greinum

Norræn málsaga (2. kafli)

Í mikilvægustu og vi∂amestu greininni „Norræn tungumál a∂ fornuog nµju“ (hluti 2a) er fari∂ yfir πróunina allt frá sameiginlegum frum-norrænum uppruna fram a∂ nútíma norrænna mála. Me∂al annars erfjalla∂ um hva∂ var líkt me∂ málunum og hva∂ πróa∂ist me∂ ólíkumhætti, eins og or∂afor∂i, or∂myndun og málfræ∂i, og um fyrri áhrifa-valda, m.a. latínu og lágπµsku. ∏ar a∂ auki er rætt um hvernig notamá ættartréslíkani∂ og bylgjulíkani∂ sem verkfæri í málvísindum.

Í 2. kafla eru einnig πrjár greinar: „Finnska“ (hluti 2b), „Samískmál“ (hluti 2c) og „Kalaallisut – grænlenska!“ (hluti 2d), πar sem les-andanum gefst færi á a∂ kynnast ger∂ πessara mála og dregin er uppmynd af stö∂u tungumálanna í πeim löndum πar sem málin eru tölu∂.

Í πessum kafla eru gefin svör vi∂ spurningum eins og: Gat fólká Nor∂urlöndum einu sinni skili∂ hvert anna∂ án nokkurra vand-kvæ∂a? Hvenær og hvernig breyttist frumnorræna máli∂ í nútíma-málin íslensku, færeysku, norsku, sænsku og dönsku? Og hversvegna eru finnska, samíska og grænlenska ekki norræn tungumál?

Rætur nútímans í fortí∂inni (3. kafli)

∏ar á eftir koma πrjár greinar sem frá mismunandi sjónarhornisµna fram á a∂ fortí∂in lifir í nútímamálnotkun.

Hluti 3a. Í fyrstu greininni er fjalla∂ um uppruna og πróun or∂a,π.e.a.s. fræ∂in um sögu hvers einstaks or∂s. Me∂ or∂sifjum er átt vi∂sögu or∂anna andstætt almennri málsögu. Saga or∂a er menningarsaga– eins og t.d. kemur fram í útskµringum or∂anna ord, stakkel og ben,auk nafna landanna sem tilheyra Nor∂urlöndum. Málsagan er hvorutveggja menningarsaga, og einnig saga, tengd sögu ríkjanna.

Hluti 3b. Í næstu grein er sµnt fram á hvernig finnskan hefurteki∂ a∂ sér hlutverk einhvers konar „frystikistu“ fyrir mörg frum-norræn or∂ sem tekin voru upp í finnska máli∂ fyrir meira en 2000árum. Vegna πess a∂ finnskan hefur ekki or∂i∂ fyrir sömu hljó∂-breytingum og hin málin hafa mörg tökuor∂anna var∂veist í upp-runalegri mynd, a∂eins a∂lögu∂ finnsku.

Hluti 3c. Einn stærsti og πµ∂ingarmesti munurinn á nútímanumog mi∂öldum er a∂ fólk af öllu svæ∂inu, öllum Nor∂urlöndunum, fráGrænlandi til Álands og frá Nor∂ur-Noregi til Jótlands gat a∂ öllumlíkindum skili∂ hvert anna∂ og átti sameiginlegar reglur í rúnun-um. Í sí∂asta hluta kaflans er stutt kynning á danskri tungu, eins ogsamnorræna menningarmáli∂ var kalla∂, og á rithöfundunum ogfyrstu málvísindamönnunum sem notu∂u og πróu∂u πa∂ mál.

Netútgáfa á „Nor∂urlandamálunum me∂ rótum og fótum“ 13

1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 13

Page 14: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

Fjölbreytileiki Nor∂urlanda (4. kafli)

Hluti 4a. Tungumáli∂ er án efa sá πáttur sem gegnir πµ∂ingarmestuhlutverki fyrir menningarlega sjálfsmynd. ∏róun á norsku ritmálivar merki um sjálfstæ∂i landsins en vegna πess a∂ πa∂ kom aldreialveg í sta∂ dönskunnar hafa í næstum 120 ár veri∂ til tvær útgáf-ur af ritmáli, bókmál og nµnorska, í nokkrum útgáfum. Í fyrstahluta kaflans „Sidemål nå igjen ...“ (Hli∂armál enn og aftur ...) erdregin upp mynd af sérstö∂u norska tungumálsins og framtí∂ πessrædd. Er stætt á πví a∂ láta nemendur πreyta próf bæ∂i í a∂almálisínu og í hli∂armálinu πegar vafasamt er a∂ tala um tvö tungumálfrá málvísindalegu sjónarhorni. Og getur veri∂ a∂ skiptingin aukiá félagslegan ójöfnu∂?

Hluti 4b. Í Finnlandi eru bæ∂i finnska og sænska opinber mál.Sá sem ekki á au∂velt me∂ a∂ greina á milli tungumálsins semFinnlandssvíar og sænskir Finnar tala og veit ekki hver munurinn áFinn- um og Finnlendingum er, πá ver∂ur sá hinn sami fró∂ari vi∂a∂ lesa hlutann „På svensk i Finland“ (Á sænsku í Finnlandi). Ekkier lengur skylda a∂ læra bæ∂i málin en hva∂ ver∂ur um tvítyngi ognorræna samhyg∂ ef sífelt fleiri velja a∂ læra ekki sænsku?

Hluti 4c. Næsti hluti, „Minoritetsspråk i Norden“ (Minnihluta-mál á Nor∂urlöndum), bætir vi∂ hluta myndarinnar af fjölbreyti-leika tungumálanna me∂ yfirliti yfir málin sem eru mó∂urmálhluta íbúa Nor∂urlanda án πess πó a∂ vera a∂almál, mállµskur e∂ainnflytjendamál. Flestir vita ef til vill a∂ samíska og rómani eruverndu∂ af Evrópusamningnum um svæ∂isbundin mál og minni-hlutamál frá πví ári∂ 1998 en hi∂ sama á einnig vi∂ um mál kvenaí Noregi, Tornedalsfinna í Svíπjó∂, tatara og eldri Rússa í Finnlandiog πµska minnihlutans í Danmörku.

Hluti 4d. Ef eitt Nor∂urlandamála er mó∂urmál manns er athygliá sérstö∂u málsins vakin t.d. vi∂ πa∂ a∂ senda texta me∂ póstforritiá ensku og árangurinn ver∂ur óskiljanleg súpa tákna. Í flestum tungu-málum, πar sem latneska stafrófi∂ er nota∂, hefur veri∂ nau∂syn-legt a∂ bæta vi∂ sértáknum. Í πessum hluta er saga hinna framandinorrænu stafa: æ/ä, ø/ö, å, π og ∂ rakin.

Mannanöfn eru einstök norræn sameign. Ótal börnum eru gefinnöfn sem eiga sér mörg πúsund ára rætur á Nor∂urlöndum enµmsar tískusveiflur, a∂rar en norrænar, hafa í áranna rás haft áhrif ánafnaval og ger∂ nafna. Kaflanum lµkur me∂ tveimur stuttum grein-um, annars vegar almennri um nafnahef∂ í hverju Nor∂urlandanna(hluti 4e) og hins vegar á grein um πá sérstöku hef∂ sem ríkir á Íslandi(hluti 4f).

Iben Stampe Sletten14

1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 14

Page 15: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

∏a∂ læra börnin sem fyrir πeim er haft – mállµskur nútímans (5. kafli)

Ef Kalmarsambandi∂ hef∂i ekki li∂ast í sundur á sextándu öld mynd-um vi∂ ef til vill tala um sænsku, norsku, dönsku, færeysku ogíslensku sem skandinavískar mállµskur! En nú á hvert land sjálf-stætt mál og me∂ mállµskum er átt vi∂ svæ∂isbundin frávik innanlandamæra hvers lands eins og t.d. máli∂ sem íbúar á Jemtalandiog í nor∂urhluta Svíπjó∂ar e∂a íbúar á Borgundarhólmi í Dan-mörku tala.

Hluti 5a. ∏a∂ a∂ vi∂ skiljum hvert anna∂ er ekki a∂eins undirπví komi∂ hvort vi∂ kunnum tungumál heldur einnig hver vi∂horfokkar eru. Gagnkvæmur skilningur ræ∂st ekki af πví hvort vi∂ skilj-um hvert anna∂ heldur miklu fremur af vi∂horfum okkar. Í fyrstahluta kaflans er rætt um πa∂ hver afsta∂a sé til mállµskna í Finn-landi, Svíπjó∂, Noregi og Danmörku og hva∂a hleypidómar ríki.

Hluti 5b. Nú á tímum hafa mállµskur og notkun πeirra – og umlei∂ útbrei∂sla – mjög mismunandi stö∂u á Nor∂urlöndum. Margirπættir geta haft áhrif á áframhaldandi πróun πeirra. Ef til villmunum vi∂ sjá aukna áherslu á svæ∂isbundinn mismun sem mót-vægi vi∂ hnattvæ∂inguna. Fengju mállµskur πá hugsanlega anna∂hlutverk? Í hlutanum „Dialektar – ei historie om dei pene, dei korrekte eller dei gale?“ er rætt me∂al annars um πa∂ rµmi semmállµskur fá í opinberum fjölmi∂lum og afar mismunandi stefnu áNor∂urlöndum πegar a∂ πví kemur a∂ sta∂la talmál. Margar spurn-inganna í kaflanum má nota sem kveikjur í umræ∂ur um fjöldaatri∂a sem var∂a málstefnu.

Hluti 5c. Í rökdeilum skµra menn oft samband ríkismáls ogmállµskna á eftirfarandi hátt: ,,Tungumál er mállµska sem hefur yfira∂ rá∂a her og flota“ (Max Weinreich). Í hlutanum „Farvel til dialek-terne i Danmark“ (Mállµskurnar kvaddar í Danmörku) er stö∂unnií Danmörku lµst en πar hafa „her og floti“ ríkismálsins sta∂i∂ sérstak-lega sterkt. Sem afbrig∂i af talmáli er πa∂ næstum einrátt í öllumopinberum samskiptum en mállµskurnar langmest nota∂ar mannaí millum. Í e∂li sínu finnst flestum, sem tjá sig um máli∂, a∂ πa∂ séuforréttindi a∂ hafa vald á fleiri afbrig∂um tungumálsins. Hvers vegnaætli raunveruleikinn sé πá annar?

Hluti 5d. Á sama tíma og mállµskur eru vi∂ πa∂ a∂ deyja út í Dan-mörku lifa πær gó∂u lífi í miklu minna málsamfélagi eins og íFæreyjum ef til vill vegna πess a∂ allt fram á nítjándu öld var ekkitil neitt sta∂la∂ ritmál sem var samnefnari ólíkra mállµskna. Mis-munandi frambur∂ur er jafnan vi∂urkenndur en umbur∂arlyndi∂

Netútgáfa á „Nor∂urlandamálunum me∂ rótum og fótum“ 15

1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 15

Page 16: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

nær ekki a∂ sama marki yfir málfræ∂ina og or∂afor∂ann – eins ogef ákve∂inn stofn or∂s er af mismunandi kyni og beygist πar aflei∂andi á annan hátt í su∂ri en í nor∂ri. Nánar er hægt a∂ lesa umπetta í hlutanum: „Findes der dialekter på Færøerne?“ (Eru tala∂armállµskur í Færeyjum?)

Hluti 5e. Á Íslandi er hneig∂in í πá átt a∂ svæ∂isbundinn fram-bur∂ur er hverfandi. Einsleitnin er ákve∂in rá∂gáta en stafar ef tilvill af πví a∂ hljó∂kerfisbreytingar hafa frá πví á mi∂öldum ver∂i∂hverfandi og πess vegna er nánast sama stafsetningin notu∂ í nú-tímaíslensku og í forníslensku. Tungumál Íslendingasagnanna er áµmsan hátt fyrirmynd nútímatalmáls og íhaldssemi málstefnunnarkemur á margan hátt í veg fyrir jafnvel lítils háttar mismun á fram-bur∂i. Lesi∂ meira um πa∂ í hlutanum: „Island – landet uden dia-lekter?“ (Ísland, land án mállµskna?)

Enskan – ógn e∂a au∂lind? (6. kafli)

Tengsl Nor∂urlandamála innbyr∂is hafa í aldanna rás haft πµ∂ingar-mikil áhrif á πróun πeirra. Nú á tímum eru πa∂ einkum áhrif fráensku sem vekja bæ∂i jákvæ∂a og neikvæ∂a athygli og koma afsta∂ margvíslegri umræ∂u sem oft tengist málræktarsjónarmi∂um.

Hluti 6a. Í fyrsta hluta kaflans er hugtaki∂ hreintungustefna kynnten πar er átt vi∂ πann ásetning a∂ reyna a∂ var∂veita tungumáli∂me∂ πví a∂ nota og rá∂leggja or∂myndir sem eru málinu eiginleg-ar. A∂rar or∂myndir aftur á móti eru taldar rangar og rá∂lagt er a∂ sni∂ganga πær. ∏annig er unnt a∂ tala um hreintungustefnubæ∂i hva∂ einstaklinginn var∂ar og sem li∂ í opinberri málstefnu. Ígreininni er rætt um afstö∂u og a∂ger∂ir í πví landi sem sinnir mál-vöndun minnst, Danmörku, og í andstæ∂u πess, Íslandi.

Hluti 6b.Tímarnir breytast. Nor∂urlandamál taka í auknum málivi∂ enskum a∂komuor∂um og tengist πa∂ einkum vaxandi banda-rískum áhrifum á efnahag og stjórnmál eftir sí∂ari heimsstyrjöld.Á∂ur var πessu ö∂ruvísi vari∂. Eftir a∂ danskir og norskir víkingarhöf∂u rutt sér lei∂ átti fornnorrænt og fornenskt talmál samlei∂ ínokkur hundru∂ ár á∂ur en πau blöndu∂ust smátt og smátt. Mörgvenjulegra or∂a í nútímaensku eru sprottin af máli sem einu sinnivar tala∂ í ∏µskalandi, Danmörku og Noregi nútímans. Sögulegtsamband enskunnar og norrænu er til umfjöllunar í hlutanum„Engelsk tur-retur“ (Enskan snµr aftur).

Hluti 6c. Ekkert er nµtt vi∂ πa∂ a∂ mál taki or∂ a∂ láni úr máliπeirra sem hafa völdin e∂a πeirra sem πörf er á a∂ eiga samskiptivi∂ – ólíkt πví a∂ skipta út einu máli fyrir anna∂! Lán enskra e∂a

Iben Stampe Sletten16

1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 16

Page 17: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

amerískra or∂a á svi∂um sem snerta fjölmi∂la, verslun og tækni ernú or∂i∂ svo miki∂ a∂ sumum finnst a∂ πa∂ muni kæfa πjó∂máli∂.∏essi hluti fjallar um tapi∂ á sérsvi∂unum. Ver∂ur gripi∂ e∂a er hægta∂ grípa í taumana? Bann vi∂ a∂ nota ensku er óhugsandiog bo∂ um a∂ nota πjó∂máli∂ er óraunhæft – en tilhva∂a rá∂a er πá hægt a∂ grípa?

Hluti 6d. Á öllum Nor∂urlöndum eru ungling-ar a∂alinnflytjendur enskra og amerískra or∂a ogor∂asambanda. Mörgum finnst πeir vera allt a∂πví tvítyngdir og fátt mæla á móti πví a∂ gefa tal-máli heimalandsins alπjó∂legan blæ me∂ πví a∂nota ensk hugtök. En hvers vegna er πa∂ flottara a∂sjoppa en a∂ fara í bú∂ir? Hvers vegna hljóma allarπµ∂ingar á t.d. e-mail asnalega? Hvers vegna á ma∂uryfirleitt a∂ hafa sko∂un á hvernig fleirtalan af big pack e∂a disc

man er á íslensku? Hlutinn „Have a nice day, hörru!“ (Heyr∂u,have a nice day!) veitir ekki svar vi∂ öllu en πar eru fleiri spurning-ar og dæmi.

Mál eru breytingum undirorpin – en hvert stefna πau? (7. kafli)

Hluti 7a. Öll lifandi mál eru breytingum undirorpin. Talmáli∂ breyt-ist πegar fólk hittist, hlustar, ver∂ur fyrir áhrifum og breytir ef til villmálnotkun sinni smávægilega. ∏rátt fyrir áhrif or∂abóka, málnefndaog kennara breytist ritmáli∂ einnig – en mishratt eftir löndum. Erhægt a∂ stµra πessari πróun, og hvers vegna er yfirleitt veri∂ a∂reyna πa∂? Í fyrri hluti kaflans er spurt: „Hvor går språket?“ (Hvertstefnir máli∂?) og liti∂ er til ólíkra áætlana sem gripi∂ hefur veri∂ tilí πeim tilgangi a∂ mæta breytingunum á Nor∂urlöndum.

Hluti 7b. Tungumáli∂ breytist æ hra∂ar πannig a∂ or∂abækurúreldast fljótt. ∏etta er πó misjafnt eftir löndum. Unnt er a∂ flytjamerkingu or∂s af einu svi∂i yfir á anna∂ á sama hátt og hli∂armerk-ing getur allt í einu or∂i∂ ríkjandi. Á tímum upplµsingasamfélagsinseru breytingar svo örar a∂ πa∂ getur veri∂ erfitt a∂ fylgjast me∂πeim. Í hlutanum „Ord på väg“ (Or∂ á lei∂inni) er fari∂ yfir ólíkarger∂ir merkingarskipta og skilningsvanda sem getur fylgt í kjöl-fari∂.

Hluti 7c. Saga tungumálsins nær ekki a∂eins yfir πróun or∂a-for∂ans, málfræ∂innar og frambur∂arins í áranna rás heldur einnigtil πróunar πess efnis og πeirra a∂fer∂a sem notast hefur veri∂ vi∂til a∂ setja tungumáli∂ fram og mi∂la πví til notenda – πa∂ er a∂segja a∂fer∂a fjölmi∂la. Í hlutanum „Fra runer til sms“ (Frá rúnum

Netútgáfa á „Nor∂urlandamálunum me∂ rótum og fótum“ 17

1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 17

Page 18: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

til sms) er fari∂ yfir πann πátt sem nµir mi∂lar eiga í beitingu mál-sins, málsni∂i og notkun. Símskeytin, síminn, útvarpi∂, sjónvarpi∂,tölvan og farsíminn hafa öll haft áhrif á samveru- og tjáningarformfólks, svo fur∂u vekur. Enginn hef∂i t.d. geta∂ sagt fyrir um hva∂aπµ∂ingu farsíminn hef∂i fyrir tilveru barna og unglinga – og hversuskringilega sem πa∂ kann a∂ hljóma er hægt a∂ segja a∂ sms-máli∂eigi margt sameiginlegt me∂ rúnunum.

Hluti 7d. Í πví sem á eftir fer „Globalsprog – nationalsprog –lokalsprog“ (Alheimsmál – πjó∂mál – sta∂bundin mál) er varpa∂ framspurningunni: Hvernig mun norrænu málunum og samnorræn-um málskilningi rei∂a af á 21. öldinni? Fram til πessa hefur πróun-in á Nor∂urlöndum stefnt í átt a∂ a∂greiningu málanna. Frá πví a∂norrænar πjó∂ir tölu∂u sameiginlega ,,danska tungu“ hafa πær afπjó∂ernislegum og stjórnmálalegum ástæ∂um fjarlægst hver a∂raa∂ πví er tungumáli∂ var∂ar. Nú til dags beinir hnattvæ∂ingin πróun-inni augsµnilega í eina átt vi∂ πa∂ a∂ enska brei∂ist út sem al-πjó∂amál. En πessi πróun er ekki ótvíræ∂. Vi∂ πa∂ a∂ enska er notu∂sem eins konar „lingua franca“ vir∂ist norrænu málsamstarfi núógna∂ en ef til vill hefur πetta, πegar fram lí∂a stundir, fremur í förme∂ sér auki∂ lµ∂ræ∂i. ∏egar a∂ πví kæmi gætu Íslendingar, Fær-eyingar, Finnar, Grænlendingar og Samar sem, a∂ undanskildumsænskumælandi Finnum, hafa πurft a∂ nota erlent tungumál í nor-rænni samvinnu, sta∂i∂ jafnfætis Dönum, Nor∂mönnum og Svíum.

Hluti 7e. Óttinn um framtí∂ norrænna mála er sérstaklega til-kominn vegna áhrifa ensku sem unglingamáls, vi∂skiptamáls ogfjölmi∂lamáls en norrænu πjó∂málin standa fyrir sínu – ennπá?Eru ekki í útrµmingarhættu. Sum samísk mál hafa horfi∂ og umheim allan fjara mál og menning út me∂ hra∂a sem vi∂ höfum ekkior∂i∂ vitni a∂ á∂ur. Eftir útreikningum málvísindamanna ver∂urhelmingur mála heimsins, samtals 7300 πekkt mál, horfinn eftir 100ár. A∂ me∂altali deyr eitt mál út tíunda hvern dag og eftir tilkomuvefsins er hættan á útrµmingu mála meiri en nokkru sinni. A∂ spyrjaspurningarinnar „Uddør de nordiske sprog?“ (Eru norrænu málin íútrµmingarhættu?), eins og gert er í πessum hluta, er af πeim sökummikilvægt. ∏a∂ eru löngun og hæfileikar – og tækifæri – hinnaungu til a∂ tala máli∂ sem er πµ∂ingarmest fyrir örlög πess. Hverer framtí∂ málanna okkar? Og hva∂a stö∂u viljum vi∂ a∂ norrænumálin skipi í framtí∂inni?

Gó∂a skemmtun!

∏µ∂ing úr dönsku á íslensku: Sigrún Kristín Magnúsdóttir

Iben Stampe Sletten18

1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 18

Page 19: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

ARNE TORP

Norræn tungumál a∂ fornu og nµju Lík og ólík mál, málaættir

og skyldleiki mála

Menn hafa ætí∂ teki∂ eftir a∂ or∂ úr mismunandi tungumálumlíkjast hvert ö∂ru og gert sér hugmyndir um hvers vegna tungumáleru lík e∂a ólík. Í Evrópu eftir kristnitöku var áliti∂ a∂ allir hef∂u í upphafi tala∂ hebresku. ∏a∂ var tungumáli∂ sem Gamla testament-i∂ var skrifa∂ á og πar af lei∂andi höf∂u Adam og Eva einnig tala∂hebresku í Paradís. Ástæ∂u πess a∂ sí∂ar var∂ til ógrynni mismun-andi tungumála er einnig a∂ finna í Biblíunni, nánar tilteki∂ í 11.kafla í 1. Mósebók. ∏ar er frásögnin af mönnunum sem ætlu∂u í sameiningu a∂ byggja turn svo háan a∂ hann næ∂i til himins.Gu∂i féll sú hugmynd ekkert sérstaklega vel í ge∂ og πess vegnagreip hann fram fyrir hendur mannanna me∂ πví a∂ rugla tungu-málum πeirra og koma í veg fyrir a∂ πeir skildu hver annan. ∏ar me∂gáfust πeir upp á πessu öllu og tvístru∂ust um alla jör∂ina.

Kenningin um a∂ hebreska hafi veri∂ frummáli∂ er ekki sú einasem komst á kreik fyrr á tímum. Í stórkostlegu verki í πremur bind-um, sem ber titilinn Atlantica, setti sænski vísindama∂urinn Olof

Rudbeck (1630-1702) fram kenningu um a∂ eyríki∂ Atlantis, sem forn-

Sagan af Babelsturninum

∏essi saga mun eiga rætur a∂ rekja til

risaturns sem tilheyr∂i musterisbygg-

ingunum í borginni Babµlon vi∂ Efrat.

Nafni∂ Babµlon πµ∂ir „Hli∂ gu∂anna“

en gy∂ingarnir túlku∂u πa∂ eins og

mynd af hebresku sögninni balal, sem

πµ∂ir a∂ rugla, og πar me∂ var∂ go∂-

sögnin um hinn svokalla∂a Babelsturn

til. Or∂atiltæki∂ babelsk ringulrei∂ =

,kaos‘, sem er til í mörgum evrópskum

tungumálum, gefur til kynna πær

a∂stæ∂ur sem sköpu∂ust eftir a∂

Gu∂ greip inn í og stö∂va∂i byggingu

turnsins me∂ πví a∂ rugla tungumálum

mannanna.

1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 19

Page 20: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

aldarheimspekingurinn Platon hélt fram a∂ hef∂i legi∂ í Atlants-hafinu á∂ur en πa∂ sökk á einni nóttu, hafi í raun og veru veri∂Svíπjó∂. Enn fremur taldi Rudbeck a∂ sænska væri frummáli∂ sem gríska, latína og hebreska ættu rætur a∂ rekja til.

Menn skildu fljótlega a∂ πetta var a∂ minnsta kosti jafnótrúlegtog ólíklegt og kenningin um Atlantis. ∏egar fimmtíu árum sí∂arger∂i landi Rudbecks, Olof von Dalin, gys a∂ draumórum hans áπennan hátt (skriftin er fær∂ í nútímabúning og tilvitnunin πµdd áíslensku):

Nafn Adams er hrein sænska: Adam var skapa∂ur af moldu, af jör∂u. ∏a∂ er Av damm (sænska damm = jör∂). ∏egar V ernumi∂ á brott úr Avdam ver∂ur Adam eftir.

Eva er einnig hrein sænska. ∏egar ma∂urinn vakna∂i og sá fagra konu sína án svo mikils sem fíkjubla∂s er skiljanlegt a∂ hann hafi or∂i∂ undrandi og sagt: He! Hva? Og úr πeim tveimur or∂um ver∂ur um lei∂ til Heva?

∏a∂ var ekki au∂velt a∂ sanna kenninguna um a∂ öll mál ættu upp-runa sinn a∂ rekja til hebresku – og sí∂ar kom í ljós a∂ hún varheldur ekki rétt. En á∂ur en fram kom vísindaleg a∂fer∂, sem hægtvar a∂ nota til πess a∂ sµna fram á hvort e∂a hvernig tungumál voruskyld, var heldur ekki hægt a∂ setja fram rök gegn slíkum kenning-um sem sµndu a∂ hvorki hebreska né sænska væru frummáli∂ semöll önnur mál í heiminum ættu rætur a∂ rekja til.

Slíka a∂fer∂ fundu menn hins vegar í byrjun nítjándu aldar eftira∂ hafa uppgötva∂ πa∂ sem kalla∂ er skyldleiki mála af sameiginlegum

uppruna. Me∂ hinum svoköllu∂u sögulegu samanbur∂armálvísindum

var∂ til nákvæmt verkfæri til πess a∂ sta∂festa hvernig mál ver∂a lík.∏a∂ getur nefnilega stafa∂ af:

1. almennum a∂stæ∂um í máltökuferlinu, eins og πegar or∂ eins og mamma og pabbi eru næstum alltaf hin sömu um allan heim,

2. svoköllu∂u láni, eins og πegar upprunalega gríska or∂i∂ demokrati (lµ∂ræ∂i) e∂a arabíska or∂i∂ alkohol (áfengi) finnasteinnig ví∂a annars sta∂ar í heiminum,

3. πvi a∂ tungumál, sem í dag geta veri∂ afar ólík, hafa πróast frá sameiginlegum uppruna me∂ agnarsmáum stökkum hjámörgum kynsló∂um.

A∂eins í sí∂asta tilvikinu er um a∂ ræ∂a skyldleika mála af sameigin-legum uppruna.

Arne Torp20

1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 20

Page 21: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

Á sama tíma og sögulega samanbur∂ara∂fer∂in πróa∂ist átti sér sta∂feikileg πróun innan náttúruvísindanna – ekki síst líffræ∂i – og πar veldur πróunarkenning Darwins ákve∂num πáttaskilum. Líf-fræ∂ingar og málvísindamenn fóru nokkurn veginn samtímis a∂ nota svokalla∂ ættartré til πess a∂ sµna fram á hvernig núlifandi

Norræn tungumál a∂ fornu og nµju 21

Ef útnefna ætti eitt ákve∂i∂ ár sem

upphafi∂ a∂ sögulegum málvísindum,

eins og vi∂ πekkjum πau í dag, hlyti

πa∂ a∂ vera ári∂ 1786. ∏a∂ ár hélt

breskur sérfræ∂ingur í tungumálum

Austurlanda, Sir William Jones, fyrir-

lestur fyrir The Royal Asiatic Society

í Kalkútta á Indlandi, πar sem hann

ræddi m.a. um forna indverska máli∂

sanskrít á eftirfarandi hátt:

The Sanskrit language, whatever its

antiquity, is of a wonderful structure;

more perfect than the Greek, more

copious than the Latin, and more exquisi-

tely refined than either; yet bearing to

both of them a strong affinity, both in the

roots of verbs and forms of grammar,

than could possibly have been produced

by accident; so strong, indeed, that no

philologer could examine the Sanskrit,

Greek and Latin, without believing them

to have sprung from some common

source, which, perhaps, no longer exists.

Hugsunin, sem Jones varpar fram, er

sú a∂ fjöldi mála, sem fyrir mörgum

πúsundum ára voru ólík, hafi einu sinni,

enn lengra aftur í fortí∂inni πróast af

sameiginlegu fornmáli sem, „perhaps,

no longer exists“, eins og hann segir

– hann hef∂i alveg eins geta∂ sleppt

fyrirvaranum „perhaps“, en annars

var hugmyndin alveg rétt eins og í ljós

kom á∂ur en langt um lei∂.

Fyrirlesturinn vakti einnig athygli

í Evrópu og fljótlega voru málvísinda-

menn farnir a∂ reyna a∂ finna hvernig

hægt væri me∂ ströngum vísindalegum

a∂fer∂um a∂ færa sönnur á samhengi∂

sem Jones haf∂i bent á. Mikilvægt er a∂

nefna ∏jó∂verjana Franz Bopp (1791-

1867) og Jacob Grimm (1785-1863)

en vinna πeirra og annarra lag∂i grund-

völl a∂ rannsóknum sí∂ari tíma á indó-

evrópskum málum. Á Nor∂urlöndum

var einnig heimskunnur vísindama∂ur

sem naut sömu vir∂ingar og fyrr-

nefndir ∏jó∂verjar, Daninn Rasmus

Rask (1787-1832), sem á stuttum

lífsferli sínum stunda∂i ekki einungis

grunnrannsóknir á indóevrópsku og

πá ekki síst norrænum málum heldur

haf∂i hann líka áhuga á málum utan

indóevrópsku málaættarinnar, m.a.

finnsku og samísku.

Sögulega samanbur∂ara∂fer∂in

1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 21

Page 22: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

Arne Torp22

Mynd 1: Nor∂urlönd – landfræ∂ilegt svæ∂i og hef∂bundin mál

grænlenska

íslenska

færeyska

danska

sænska

norska

finnska

samískanor∂ur-samiska

1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 22

Page 23: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

lífverur og nútímamál hef∂u πróast af fyrri tegundum. ∏essi ættar-tré hafa, ólíkt venjulegum trjám í skóginum, rótina oftast efst áme∂an greinarnar vaxa ni∂ur á vi∂ (sjá t.d. mynd 4 hér a∂ aftan).

Nor∂urlandamálin: ∏rjár ættir – mörg mál

Á Nor∂urlöndum eru bæ∂i náskyld mál og mál sem tilheyra afarólíkum fjölskyldum. Pólitíska landfræ∂ilega svæ∂i∂, sem kalla∂ erNor∂urlönd, nær allt frá Grænlandi í vestri yfir Ísland og Færeyjara∂ Finnlandi í austri – me∂ Danmörku, Noreg og Svíπjó∂ mi∂javegu. Á πessu stóra svæ∂i eru tölu∂ mál sem a∂ hluta til eiga sam-eiginlegan sögulegan uppruna en a∂ hluta til er ekki (mynd 1).

Frá lokum átjándu aldar hafa málvísindamenn sµnt a∂ mál breyt-ast me∂ tímanum á πann hátt a∂ hægt er a∂ setja fram svoköllu∂hljó∂lögmál um hvernig hljó∂in á einu stigi málπróunarinnar tengj-ast fyrri og sí∂ari stigum sama tungumáls. Hljó∂lögmál eru me∂almikilvægustu verkfæra sögulegu samanbur∂ara∂fer∂arinnar vegnaπess a∂ me∂ tilstilli πessara lögmála hefur veri∂ unnt a∂ benda á allnokkrar málafjölskyldur, π.e. hóp af málum sem hafa πróast frásameiginlegum uppruna. Sí∂ar ver∂ur liti∂ á hvernig πessi lögmálvirka í reynd.

Fyrst er rétt a∂ athuga hvernig hægt er a∂ nota hljó∂líkindi tilπess a∂ sµna fram á mismunandi málaættir. Berum saman fimmfyrstu töluor∂in í fjórum tungumálum úr indóevrópsku málaættinni,norsku, πµsku, ensku og frönsku, og svo sömu töluor∂in í samísku,finnsku og ungversku sem tilheyra úrölsku málaættinni:

Mynd 2: Fimm fyrstu töluor∂in í nokkrum indóevrópskum og úrölskum málum

Norræn tungumál a∂ fornu og nµju 23

indóevrópsk mál úrölsk mál

norska πµska enska franska samíska finnska ungverska

en/ein eins one un okta yksi egy

to zwei two deux guokte kaksi kettö

tre drei three trois golbma kolme három

fire vier four quatre njeallje neljä négy

fem fünf five cinq vihtta viisi öt

1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 23

Page 24: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

Sjá má a∂ tölurnar líkjast hver annarri miki∂ í fyrstu πremur málun-um vegna πess a∂ πau tilheyra sömu grein á indóevrópska „trénu“,hinni germönsku. Franska tilheyrir aftur á móti rómönsku greininnisem hefur πróast úr latínu, sem tilheyrir hinum svoköllu∂u ítölsku

málum. Frönsku töluor∂in eru ekki eins lík og töluor∂in í fyrstuπremur dálkunum en πó má sjá a∂ πau líkjast πeim dálíti∂. Úrölskutöluor∂in eru hins vegar gerólík πeim indóevrópsku en sµna aftur ámóti viss innbyr∂is líkindi. Á me∂al úrölsku málanna sjáum vi∂ a∂samíska og finnska hljóta a∂ tilheyra annarri grein en ungverska.

Ef um væri a∂ ræ∂a mismunandi málaættir væri πa∂ πó bæ∂ióvænt og ósennilegt a∂ töluor∂in væru lík og eins og sjá má eru πauπa∂ ekki heldur. Indóevrópska og úralska eru sem sagt tvær ólíkarmálaættir einmitt vegna πess a∂ πa∂ er ekki hægt a∂ sµna fram ásameiginlegan uppruna me∂ hljó∂lögmálum.

Innan sömu málaættar má hins vegar nota hljó∂lögmál til πessa∂ sµna fram á mismunandi undirflokka. Eins og sjá má af πessumdæmum geta núlifandi me∂limir í málaætt veri∂ afar mismunandi,alveg eins og fjarskyldir ættingjar í líffræ∂ilega heiminum. Ef πautilheyra sömu ætt hafa πau πróast úr einu og sama „frummáli“. Umπetta frummál eru oft ekki til nein raunhæf dæmi í skriflegumheimildum e∂a á ö∂rum minnismerkjum, rétt eins og vi∂ vitumekki heldur miki∂ um hvernig forfe∂ur okkar langt aftur í fortí∂ litu út.

Í málvísindum geta vísindamenn me∂ nokkurri nákvæmni samtsem á∂ur endurgert slík „frummál“ me∂ a∂sto∂ sögulegu saman-bur∂ara∂fer∂arinnar. Sú a∂fer∂ byggist m.a. á πví a∂ bera samannúlifandi mál og elstu form πeirra og πá sérstaklega πau sem vi∂höfum raunveruleg dæmi um í formi skriflegra heimilda. Í dag eruá Nor∂urlöndum mál af πremur mismunandi ættum og sambandi∂ milli einstakra me∂lima í hverri ætt er hægt a∂ setja fram á eftirfa-randi hátt (sjá mynd 3):

∏a∂ er mikilvægt a∂ greina á milli norrænu málanna – sem ersamheiti yfir nor∂urgermanskan undirflokk indóevrópsku ættar-innar, π.e. dönsku, sænsku, norsku, færeysku og íslensku – og Nor∂ur-

landamálanna sem einnig ná yfir mál úr bæ∂i úrölsku ættinni, π.e.samísku og finnsku, og úr eskimóísk-aleúsku málaættinni, π.e. græn-lensku.

Nánar ver∂ur fjalla∂ um indóevrópsku málaættina sí∂ar en fyrstkoma nokkur or∂ um hinar tvær málaættirnar.

Arne Torp24

1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 24

Page 25: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

Grænlenska er af eskimóísk-aleúsku ættinni vegna πess a∂ Græn-lendingar e∂a inúítar, eins og πeir nefna sig sjálfir, eiga sína málleguættingja í vestri – í Nor∂ur-Ameríku – yfir Nor∂ur-Kanada og Alaska,til Aleúteyja fyrir sunnan Beringshafi∂ (sjá grein um grænlensku).

Málaættarnafni∂ úralska gefur til kynna a∂ málvísindamenn álítia∂ tungumál Finna og Sama eigi rætur sínar a∂ rekja til nágrennisÚralfjalla í Rússlandi. Úralska málaættin nær ekki a∂eins yfir margskonar litla málaflokka í Rússlandi heldur einnig stórt evrópskt mál,ungversku, auk eistnesku sem er bæ∂i mállega og landfræ∂ilega næstinágranni Finna. Reyndar eru finnska og eistneska svo náskyldar a∂málin eru a∂ hluta til au∂veldlega gagnkvæmt skiljanleg. En skiln-ingurinn er oftast a∂eins á annan veginn – Eistarnir eru miklu dug-legri vi∂ a∂ skilja finnsku en Finnar eistnesku! (sjá grein um finnsku).

Hi∂ sama á einnig vi∂ ví∂a annars sta∂ar í heiminum a∂ fólk í litlu málsamfélagi á au∂veldara me∂ a∂ skilja „stóra“ máli∂ en öfugt.∏etta sjáum vi∂ m.a. á sambandinu á milli lítilla og stórra norrænna

mála. ∏eir allra duglegustu eru πeir sem tilheyra minnsta norrænamálsamfélaginu e∂a um πa∂ bil 55.000 Færeyingar. ∏eir skilja allvelöll norræn mál – a∂ me∂talinni dálítilli íslensku. Aftur á móti rekaSvíar oftast lestina en πeir mynda stærsta norræna málsamfélagi∂, næstum πví níu milljónir. Rannsóknir hafa sµnt a∂ Svíar skilja bæ∂idönsku og norsku verr en Danir og Nor∂menn skilja sænsku (sjágrein um samísku).

Í πeim skilningi, sem vi∂ leggjum í tungumál, er vart hægt a∂ reikna me∂ samísku sem a∂eins einu máli. Ólíkustu samísku „mál-lµskurnar“ eru eins ólíkar og til dæmis skandinavíska og πµska, π.e.a.s.

Norræn tungumál a∂ fornu og nµju 25

indóevrópsk úrölsk eskimóísk-aleúsk

germönsk finnsk-úgrísk

norræn (= nor∂urgermönsk) samísk austursjávarfinnska

danska sænska norska færeyska íslenska (nor∂ursamíska, finnska grænlenskalúlesamíska,su∂ursamíska ...)

Mynd 3: Málafjölskyldur og Nor∂urlandamálin

]w

]w

]w

]w ]w

]w

]w

]w

]] ] ] ] w

]w

]w ]w ]w

1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 25

Page 26: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

a∂ fólk, sem talar πessar mállµskur, skilur ekki hva∂ anna∂ (sbr. kaflannum samísku). Af πví lei∂ir a∂ Samar frá mismunandi samískum mál-svæ∂um geta oftast ekki tala∂ saman á samísku en ver∂a a∂ notast vi∂sameiginlegt erlent tungumál. Í reynd er πa∂ oftast máli∂ sem flestirtala í vi∂komandi landi (norska, sænska, finnska e∂a rússneska). Sam-eiginlegt erlent tungumál af slíkum toga, sem tala∂ er af fólki sem áólík mó∂urmál, er kalla∂ lingua franca.

Arne Torp26

Lingua franca er í dag nota∂ um hvert

πa∂ mál sem fólk me∂ mismunandi

mó∂urmál notar í samskiptum sín

í milli án πess a∂ nokkurt af πví eigi

πetta tiltekna mál a∂ mó∂urmáli. Nú

á tímum er πa∂ oftast enska sem hefur

πetta hlutverk í stórum heimshlutum

en í πeim ríkjum, sem á∂ur tilheyr∂u

Sovétríkjunum, er πa∂ rússneska.

Í Afríku geta tungumál gömlu nµlendu-

veldanna (enska, franska og portú-

galska) πjóna∂ πessu hlutverki en

einnig sta∂bundin afrísk mál (t.d.

svahílí í Austur-Afríku).

Bókstaflega πµ∂ir lingua franca

samt sem á∂ur ,franskt mál‘, en πetta

heiti átti upprunalega ekki vi∂ πa∂

sem vi∂ πekkjum sem frönsku heldur

blendingsmál, π.e.a.s. einfalt hjálparmál

sem enginn hefur sem mó∂urmál en er

nota∂ πegar fólk, sem ekki á sameigin-

legt mó∂urmál, talar saman. Hin upp-

runalega lingua franca var blendingsmál

me∂ afar einfaldri málfræ∂i, byggt á

or∂um úr mismunandi rómönskum

málum (sérstaklega próvönsku, ítölsku

og spænsku) og sem var nota∂ í

vi∂skiptum kringum Mi∂jar∂arhafi∂

í mörg hundru∂ ár frá mi∂öldum og

fram á nítjándu öld. Nú á tímum eru

til mörg blendingsmál í ö∂rum heims-

hlutum og eru πau oftast bygg∂ á

or∂um úr tungumálum evrópsku

nµlendnanna (einkum ensku og

frönsku).

Fyrr á tímum var einnig til blendingsmál

í Skandinavíu, rússanorska, sem var

nota∂ í svokalla∂ri „pomorverslun“

í Nor∂ur-Noregi á milli Rússa og

Nor∂manna frá átjándu öld allt fram

a∂ fyrri heimsstyrjöld. Or∂in í rússa-

norskunni voru a∂ hluta til sótt í rúss-

nesku og hluta til norsku en einnig

µmis önnur evrópsk mál (ensku, πµsku

og hollensku).

Pomor er rússneskt or∂ sem πµ∂a

má á íslensku sem strandbúar e∂a

fólk sem bµr vi∂ hafi∂.

Tilvísanir í vefföng πar sem hægt er

a∂ lesa meira um lingua franca, pomor-

verslun og rússanorsku eru á bls. 74.

Lingua franca

1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 26

Page 27: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

∏a∂ kemur ekki sérstaklega á óvart a∂ tungumál sem eiga engansannanlegan sameiginlegan uppruna séu afar ólík. En innan ein-stakra málaætta er oft mikill munur á µmsum „fjölskyldume∂lim-um“. ∏etta á sérstaklega vi∂ innan úrölsku ættarinnar og ekki sí∂urinnan indóevrópsku ættarinnar sem nú ver∂ur athugu∂ nánar.

Indóevrópska málaættin

Sá sem fyrstur teikna∂i ættartré indóevrópsku málaættarinnar var∏jó∂verjinn August Schleicher (1821-1868). Ættartré hans leit svona út:

∏etta ber a∂ skilja á πann hátt a∂ Schleicher taldi a∂ frumindó-evrópska hafi fyrst skipst í tvær „greinar“ – „arísk-grísk-ítölsk-kelt-nesku“ greinina og „germansk-slavnesku“ greinina – Eftir πetta hafisí∂an hver πessara flokka skipst áfram í tvennt og svo koll af kolli. Hver πessara skiptinga var aflei∂ing πess a∂ πa∂ haf∂i komi∂fram mismunur á mállµskum innan upprunalega einslits indóevrópsks

Norræn tungumál a∂ fornu og nµju 27

Mynd 4: Hi∂ indóevrópska ættartré Schleichers. Nútímamálin fjögur, sem standa

skáletru∂ ne∂st á „trénu“, eru ekki me∂ hjá Schleicher; πeim hefur veri∂ bætt

vi∂ hér. Hvers vegna einmitt πessi mál hafa veri∂ valin sem dæmi ver∂ur ljóst af

framhaldinu.

]w

]w

]]w ]] w

]]

]]

w

]w ]w

]w ]w]w

]w ]w

]w ]w

]]

]]

w

]]

]]

]]

w

] ] w

]]w ]] ]

w

frumindóevrópska

aríska-gríska-ítalska-keltneska germanska-slavneska

gríska-ítalska-keltneska

aríska ítalska-keltneska baltneska-slavneska

indverska íranska gríska albanska ítalska keltneska slavneska baltneska germanska

franska pólska πµska íslenska

1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 27

Page 28: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

frummáls. Slíkur mállµskumunur ver∂ur oftast til eftir a∂ hlutar af upprunalegum πjó∂flokki yfirgefa „frumheimili∂“ (ekki er vita∂hvar πa∂ hefur veri∂) og taka sér bólsetu á afar mismunandistö∂um.

Hinar svoköllu∂u landfræ∂ilegu mállµskur – π.e.a.s. landfræ∂ilegamismunandi talmál e∂a πa∂ sem vi∂ köllum venjulega mállµskur –ver∂a oftast til vegna einhvers konar náttúrulegra hindrana. ∏a∂sem skilur a∂ mállµskur eru fyrst og fremst miklar landfræ∂ilegarvegalengdir e∂a náttúrumyndanir eins og há fjöll og ófærir skógare∂a mµrlendi sem gera hvers konar dagleg samskipti erfi∂. ∏a∂ erekki fyrr en me∂ nútímafjölmi∂lum – ekki síst rafrænum – a∂ vi∂, ífyrsta sinn í sögunni, getum átt samskipti vi∂ hvern sem er án tillitstil náttúrulegra hindrana e∂a fjarlæg∂ar. Fólksflutningar til fjar-lægra sta∂a fyrr á tímum höf∂u πess vegna óhjákvæmilega í förme∂ sér a∂ til ur∂u mismunandi mállµskur sem me∂ tímanumur∂u ólíkari og komu smám saman í veg fyrir málsamskipti á millimismunandi hópa brottfluttra.

Ef vi∂ lítum á „tré∂“ á mynd 4 sem lµsingu á πví sem er raun-verulega líkt og ólíkt í mismunandi málum í dag er sennilegt a∂líkani∂ standist nokku∂ vel. Mál, sem eru á sömu grein, eru líkari en

Arne Torp28

Uppruni indóevrópsku málanna er

enn óljós, bæ∂i hva∂ var∂ar tíma og

sta∂. Algengast er a∂ líta svo á a∂

öll indóevrópsku málin eigi rætur a∂

rekja til eins frumforms sem var eitt

samræmt mál fyrir u.π.b. 5-6000

árum og var tala∂ af hópi fólks sem

bjó einhvers sta∂ar fyrir nor∂an e∂a

sunnan Svartahaf – um πa∂ eru vísinda-

menn ekki sammála.

Fyrsti hópurinn, sem yfirgaf „frum-

heimili∂“, var sennilega sá sem seinna

var∂ kunnur sem hettítar, forn menn-

ingarπjó∂ austarlega í Litlu-Asíu. Sumir

vísindamenn álíta a∂ πessi brott-

flutningur hafi or∂i∂ fyrir a∂ minnsta

kosti 4000 árum. Seinna hafi mismun-

andi hópar – indóíranir, slavar, keltar og

germanir – reika∂ í mismunandi áttir,

πannig a∂ smám saman breiddust indó-

evrópsku málin um alla Evrópu og

stóran hluta Asíu. Á sí∂ari nµlendu-

tímum hafa indóevrópsk mál eins og

enska, spænska, franska og portúgalska

brei∂st út til allra heimsálfa á jör∂inni.

Indóevrópska frummáli∂

1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 28

Page 29: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

mál sem tilheyra mismunandi greinum. Franska, pólska og πµskaeru mjög ólík mál, πrátt fyrir a∂ ∏µskaland sé bæ∂i nágrannalandFrakklands og Póllands. Ástæ∂a πess, a∂ tungumálin eru svo ólík,er a∂ greinarnar, sem πau tilheyra, skiptust fyrir afar löngu. ∏au hafaπess vegna haft langan tíma til πess a∂ πróa sérkenni sín.

Norræn tungumál a∂ fornu og nµju 29

Ef πjó∂arbrot, sem upphaflega tala∂i

sama mál, skiptir sér í marga hópa sem

ekki hafa nein samskipti sín á milli mun

πa∂ smám saman hafa mikil áhrif á máli∂.

Og a∂alástæ∂a πess er sú einfalda

sta∂reynd a∂ fólk lifir ekki a∂ eilífu. ∏ar

me∂ er hægt a∂ segja a∂ máli∂ mótist

aftur hjá hverri kynsló∂, πa∂ ver∂ur til í

bernsku á grunni πess máls sem barni∂

heyrir í umhverfi sínu. ∏á er ekkert

merkilegt a∂ til ver∂i smávegis mis-

munur á πví máli, sem eldri kynsló∂in

talar, og πví máli sem börnin „búa til“.

Frá sjónarhorni eldri kynsló∂arinnar

talar unga fólki∂ ekki „rétt“ mál en ef

nógu margir ungir gera sömu „villuna“

ver∂ur „villan“ smám saman nµ regla.

Sem raunverulegt dæmi getum vi∂

teki∂ or∂i∂ tak, sem í dag getur haft

tvenns konar afar ólíka merkingu í norsku.

Vi∂ tölum um tak (πak) á húsi og vi∂

getum „ta et tak“ (teki∂ taki) ef gripi∂

er fast um eitthva∂. Í eldri norrænu

voru πetta tvö or∂ sem voru borin fram

á mismunandi hátt: Um a∂ grípa fast í

eitthva∂ var sagt tak en um húsπak var

sagt πak, me∂ sama hljó∂i fremst í

or∂inu og th-hljó∂i∂ í enska or∂inu

thing. Öll skandinavísku málin hafa fyrir

löngu sí∂an tapa∂ th-hljó∂inu og πa∂

ger∂ist a∂ mestum hluta πegar á

mi∂öldum. ∏etta er dæmi um „fram-

bur∂arvillu“ sem festi rætur um alla

Skandinavíu. Á Íslandi hefur mismunin-

um á π og t aftur á móti veri∂ haldi∂

svo a∂ πar er ennπá tala∂ um tak

(a∂ grípa í eitthva∂) og πak (húsπak).

En tungumáli∂ hefur frá fornu fari

einnig breyst á Íslandi – a∂eins ekki

næstum πví jafnmiki∂ og í Skandinavíu.

Dæmi um πa∂ er sérhljó∂inn y, sem

or∂inn er a∂ i í íslenskum frambur∂i,

πannig a∂ Íslendingar bera nútí∂ sagn-

anna biter og flyter fram eins og rímor∂:

bítur og flítur (aftur á móti eru πær

skrifa∂ar á mismunandi hátt: bítur og

flµtur). ∏ar me∂ getum vi∂ slegi∂ πví föstu

a∂ fólk í Skandinavíu hafi gert sumar

„villur“ sem ekki hafa fest rætur á Íslandi

á me∂an Íslendingarnir hafa gert a∂rar

„villur“ sem ekki eru algengar í Skan-

dinavíu.

Mergur málsins er sem sagt sá a∂

πa∂ eru ekki allir sem gera sömu „villurn-

ar“ πótt tungumáli∂ hafi í upphafi ver∂i

líkt. Ef fólk bµr nógu lengi a∂skili∂

mun óhjákvæmilega ver∂a mismunur á

máli πess vegna πess a∂ fólk gerir mis-

munandi „villur“ vi∂ ólíkar a∂stæ∂ur.

Málπróun: Villa eftir villu endalaust …

1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 29

Page 30: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

∏µska og íslenska eru ekki heldur mál sem eru gagnkvæmt skilj-anleg en πau eru líkari hvort ö∂ru en málin í nágrannalöndunumπremur πrátt fyrir mikla landfræ∂ilega fjarlæg∂ á milli ∏µskalandsog Íslands. Fyrst πµska og íslenska eru svona lík mál hlµtur πa∂ a∂stafa af skyldleikanum, bæ∂i eru germönsk mál.

Ættartré∂ og norræn mál

Séu norrænu málin sett inn í ættartré∂ fæst ni∂ursta∂a sem er ekkialveg í samræmi vi∂ πa∂ sem venjulega er tali∂ líkt og ólíkt me∂málunum fimm:

Mynd 5: Skipting norrænna mála á ættartrénu

Ef πetta tré er „lesi∂“ á sama hátt og indóevrópska tré∂ í kaflanumhér á undan ætti norska a∂ líkjast íslensku og færeysku meira ensænsku og dönsku. ∏etta vita allir Nor∂menn a∂ er ekki rétt.Nor∂menn skilja dönsku og sænsku frekar au∂veldlega, sænskumeira a∂ segja næstum jafnvel og mó∂urmál sitt, á me∂an bæ∂ifæreyska og íslenska eru framandi tungumál. Í πessu tilviki er πa∂ekki rétt a∂ mál, sem eru nálægt hvert ö∂ru á „greinunum“, líkisteinnig hvert ö∂ru á πann hátt a∂ πau séu gagnkvæmt skiljanleg – πa∂ á nefnilega ekki vi∂ „kvistina“ πrjá ( íslensku, færeysku og norsku)á vesturnorrænu greininni. Samtímis eru kvistirnir tveir (sænska,

danska) á austurnorrænu greininni bæ∂i gagnkvæmt skiljanlegir ogskiljanlegir gagnvart einum af vesturnorrænu kvistunum (norsku).Hér er πví ekki hægt a∂ nota ættartré∂ sem vegvísi til πess a∂ finnahva∂ er líkt og ólíkt me∂ nútímamálum, enginn fullvita ma∂urmyndi halda πví fram a∂ norska líktist íslensku og færeysku meiraen sænsku og dönsku.

Arne Torp30

frumnorræna

vesturnorræna austurnorræna

íslenska færeyska norska sænska danska

]]w

]]]]w ]]]] w

]] w

]]w

]]

w]]

w

1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 30

Page 31: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

Hvers vegna rætt er um „austurnorrænu“ gagnstætt „vestur-norrænu“ ver∂ur athuga∂ nánar seinna. Sökum ákve∂inna sögu-legra ástæ∂na er ekki rétt a∂ nota ættartré∂ til πess a∂ sµna fram áhva∂ er líkt og ólíkt me∂ norrænum nútímamálum. En fyrst skul-um vi∂ huga betur a∂ stórum flokki norrænna mála sem tilheyririndóevrópsku málaættinni, germönsku málunum.

Germanska málaættin

Í dag dreifast germönsk mál út um mestan hluta jar∂arinnar. ∏a∂ger∂ist fyrst og fremst vegna seinni tíma nµlendna e∂a á rúmlegasí∂ustu 300 árum. ∏rátt fyrir a∂ πessi mál hafi upprunalega veri∂tölu∂ í Evrópu eru nokkur πeirra tölu∂ mest utan Evrópu – πa∂ áekki síst vi∂ um heimsmáli∂ svo kalla∂a, ensku.

Reyndar er eitt germanskt mál a∂eins tala∂ í su∂urhluta Afríku,πa∂ er a∂ segja afríkanska. ∏a∂ er fyrst og fremst mó∂urmál hinnasvo köllu∂u Búa sem fluttu frá Hollandi á πetta svæ∂i upp úr mi∂risautjándu öld.

Jiddíska, evrópska gy∂ingamáli∂, byggist a∂allega á πµsku eneinnig nokkrum undirstö∂uatri∂um úr hebresku. Fyrir seinniheimsstyrjöld tölu∂u langtum fleiri πa∂ en nú. Á πri∂ja áratugsí∂ustu aldar er reikna∂ me∂ a∂ u.π.b. 7 milljónir manna í Evrópuhafi tala∂ πa∂ og á fjór∂a áratug πeirrar aldar eitthva∂ á milli 1 og 1½ milljón manna í Bandaríkjunum. Spurningarmerkin í töflunnimerkja a∂ upplµsingar um fjölda vanti.

mó∂urmál manna mó∂urmál manna mál í Evrópu utan Evrópu

enska 60.000.000 400.000.000

πµska 98.000.000 ?

hollenska 21.000.000 ?

sænska 9.000.000 ?

afríkanska ? 6.000.000

danska 5.300.000 ?

norska 4.500.000 ?

frísneska 400.000 ?

jiddíska ? 400.000

íslenska 280.000 ?

færeyska 55.000 ?

Mynd 6: Germönsk mál – fjöldi πeirra sem hefur πau a∂ mó∂urmáli

Norræn tungumál a∂ fornu og nµju 31

ww

w.e

thno

logu

e.co

m

1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 31

Page 32: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

Hvernig πessi ellefu mál hafa πróast frá hinu upprunalega indó-evrópska frummáli er hægt a∂ lµsa me∂ a∂fer∂inni sem notu∂ er ísögulegum samanbur∂armálvísindum. Og πar er unni∂ út frá lög-málinu um a∂ hljó∂breytingar séu ekki tilviljunarkenndar heldurstµrist πvert á móti af mjög ákve∂num hljó∂lögmálum.

Germanska hljó∂færslan Mikilvægasta einkenni∂, sem skilur germanska málaflokkinn fráö∂rum í indóevrópsku málafjölskyldunni, er hljó∂lögmál sem kalla∂ er germanska hljó∂færslan. ∏a∂ er vegna πessarar hljó∂færslua∂ or∂in far og fe (fé) byrja á f í öllum norrænum málum en t.d.sömu or∂ í latínu byrja á p: pater og pecu (bori∂ fram /peku/ me∂ úeins og í dönsku e∂a πµsku).

Eins og sjá má eru norrænu nútímaor∂in far og fe (fé) frekar ólíklatnesku or∂unum pater og pecu. En sé fari∂ aftur á bak í málsögunnimá sjá a∂ samsvarandi germönsk or∂ líkjast πeim latnesku meiraog meira. Fyrir πúsund árum – á fornnorrænu – hétu πau t.d. fa∂ir ogfé og ef fari∂ er fimm hundru∂ e∂a πúsund ár lengra aftur í söguna– í frumnorrænu e∂a frumgermönsku – hétu πau fa∂er og fehu, og πáer bili∂ á milli πeirra og pater og pecu um lei∂ miklu minna.

Taki∂ samt eftir a∂ πessar elstu germönsku or∂myndir byrja á f;annars hef∂i πa∂ sµnt a∂ πær væru ekki germanskar heldur hlytuπær a∂ vera lán frá annarri grein innan indóevrópsku málaættarinnar– e∂a frá allt annarri málaætt.

Arne Torp32

Heiti∂ fornnorræna er venjulega

nota∂ um máli∂ bæ∂i í Noregi og á

Íslandi frá πví um 900 og fram til u.π.b.

1350. ∏á voru málin í πessum tveimur

löndum næstum πví eins vegna πess

a∂ Íslendingar eru a∂ uppruna norskir

útflytjendur – sérstaklega frá Vestur-

Noregi og πa∂ sama gildir um Færey-

inga. Nútímaíslenska og -færeyska eiga

πess vegna margt sameiginlegt me∂

mállµskunum í Vestur-Noregi. Ef til

vill stafar πetta a∂ einhverju leyti af

sameiginlegum uppruna e∂a, eins

og a∂rir halda fram, sí∂ari tíma sam-

skiptum vi∂ Noreg.

Á fornnorrænu máli eru til miklar

bókmenntir sem fyrst og fremst eru

verk Íslendinga – íslensku mi∂alda-

bókmenntirnar á mó∂urmálinu eru

langtum fjölbreyttari og áhrifameiri

en á öllum ö∂rum norrænu málunum

samanlagt. Mestur hluti verkanna er

var∂veittur í handritum sem flest eru

frá πrettándu öld.

Fornnorræna og frumnorræna

1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 32

Page 33: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

Erf∂aor∂, tökuor∂ og a∂komuor∂

Tali∂ er a∂ or∂, sem „fylgja hljó∂lögmálunum“, eins og sjá má ídæmunum far og fe, hafi veri∂ til í málinu frá alda ö∂li og af πeimsökum eru πau erf∂aor∂.

Öll or∂, sem svara til or∂a sem byrja á p, hafa samt sem á∂ur ekkibreyst vegna germönsku hljó∂færslunnar. Í nútímagermönskummálum er til dæmis til fjöldi or∂a sem byrja á pater- e∂a patr- einsog t.d. paternalisme og patriark. Öll πessi or∂ hafa einnig eitthva∂„fö∂urlegt“ yfirbrag∂ og πa∂ er ekki af tilviljun. ∏etta eru svoköllu∂tökuor∂ e∂a a∂komuor∂ sem eru leidd af latneska (e∂a gríska)or∂inu pater.

Á sama hátt er lµsingaror∂i∂ pekuniær leitt af latneska or∂inupecu. Í Róm hinni fornu var nefnilega pecu (húsdµr, nautgripir) e∂lileg-

Norræn tungumál a∂ fornu og nµju

Dönsk og sænsk mál voru πegar

or∂in nokku∂ frábrug∂in á tímaskei∂i

fornnorrænu, πa∂ er a∂ segja a∂ skip-

ting í mállµskur innan norrænu málanna

var πegar hafin. ∏egar mátti sjá a∂

danskan fór a∂ greinast frá.

Frumnorræna er elsta formi∂ af

germansks máls sem til eru áπreifan-

legar heimildir um í formi skriflegra

minnisvar∂a. Frumnorræna hefur

a∂eins var∂veist í áletrunum me∂ sér-

stöku germönsku stafrófi sem nefnist

rúnir. Flestar rúnir minna á latnesku

bókstafina sem nota∂ir eru í dag og

πa∂ bendir til a∂ sá e∂a πeir sem

bjuggu rúnirnar til πekktu eitt e∂a fleiri

stafróf sem notu∂ voru í löndunum

umhverfis Mi∂jar∂arhafi∂. Elstu rúna-

ristur eru frá πví um 200 e. Kr. og fram

undir 500 var frumnorræna tölu∂ í allri

Skandinavíu – og tiltölulega einslit. Fræg-

asta rúnaáletrunin er á drykkjarhorni

úr gulli sem fannst ni∂urgrafi∂ ári∂

1734 vi∂ πorpi∂ Gallehus á Su∂ur-

Jótlandi. Í πµ∂ingu hljó∂ar textinn

πannig: Ég Hlégestr frá Holti (e.t.v. sonur

Holts ) ger∂i horni∂.

Hve nærri πetta mál liggur frum-

germönsku má sjá me∂ eftirfarandi

samanbur∂i πar sem áletrunin á gull-

horni∂ er „πµdd“ yfir á allt frá endur-

ger∂ri frumgermönsku a∂ nútímager-

manska málinu gotnesku, sem er πekkt

af biblíuπµ∂ingu, og yfir á hi∂ verulega

yngra norræna mál (*tákni∂ framan

vi∂ áletrunina merkir a∂ ekki séu til

neinar beinar heimildir um πetta

málstig).

FRUMGERMANSKA (u.π.b. 200 f. Kr.)*Ek Hlewagastiz hultijaz hurnan tawido-n

FRUMNORRÆNA (á 5. öld)Ek HlewagastiR holtijaR horna tawido

GOTNESKA (á 4. öld)Ik Hliugasts hulteis haúrn tawida

NORRÆNA (frá u.π.b. 1000)Ek Hlégæstr hyltir horn tá∂a

33

1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 33

Page 34: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

ur ver∂mælir, samanber a∂ lausafé merkti á fornnorrænu liggjanda

fé en húsdµr ganganda fé.∏ess vegna er ekki hægt a∂ nota a∂komuor∂ til πess a∂ sanna

skyldleika mála. ∏á væri út frá „norrænum“ or∂um eins og sauna

og sisu e∂a anorakk og kajakk hægt a∂ draga πá ályktun a∂ norrænmál væru skyld finnsku e∂a grænlensku en πví er ekki πannig fari∂.A∂komuor∂ sµna aftur á móti a∂ samskipti hafa fari∂ fram á milliπeirra sem tölu∂u útflutnings- og innflutningsmálin.

Arne Torp34

Erf∂aor∂ í málinu tilheyra gjarnan πví

sem vi∂ teljum grunnor∂afor∂a eins

og töluor∂ (sbr. a∂ ofan) og heiti á nán-

ustu líffræ∂ilegum ættingjum, sbr. fa∂ir,

mó∂ir, systir og bró∂ir. Ef vi∂ lítum meira

a∂ segja til a∂eins fjarskyldari ættingja

finnum vi∂ oft a∂komuor∂, sbr. onkel,

tante, nevø og niese í skandinavískum

málum, sem öll eru tekin úr frönsku,

gagnstætt norrænum erf∂aor∂um

(samsetningum) eins og fö∂urbró∂ir/

mó∂urbró∂ir, farbror/morbror, faster/

moster (fars/mors søster) og systkinabarn,

søskenbarn.

A∂komuor∂ skiptast oft í svoköllu∂

tökuor∂ og framandor∂. ∏a∂ sem mi∂a∂

er vi∂ í πessari skiptingu er hversu

„framandi“ or∂i∂ er. Ef or∂ er svo vel

a∂laga∂ málinu a∂ a∂eins málvísinda-

menn geta sé∂ e∂a heyrt hvort or∂i∂

er upprunalega innflutt er πa∂ oftast

tökuor∂. ∏etta á t.d. vi∂ um skandinavísk

or∂ sem upprunalega koma frá ger-

manska „systurmálinu“ lágπµsku –

a∂eins πeir sem πekkja málsöguna vita

a∂ or∂ eins og prate, snakke og språk

eru flutt inn úr lágπµsku en samheitin

tale, tunge og mål eru norræn erf∂aor∂.

Ef vi∂ πekktum ekki málsöguna gæti

πessu allt eins veri∂ öfugt fari∂.

Sú sta∂reynd a∂ lágπµsku or∂in eru

svo líti∂ framandi er sennilega hvoru

tveggja um a∂ kenna a∂ πau hafa veri∂

notu∂ í skandinavískum málum mjög

lengi – flest frá πví um mi∂aldir – og a∂

lágπµska er náskylt germanskt systur-

mál norrænu málanna. Af πeim sökum

πurftu or∂in ekki a∂ taka miklum breyt-

ingum til πess a∂ renna inn í máli∂ svo

líti∂ bar á – or∂in πrjú a∂ ofan heita

t.d. praten, snakken og sprake á

lágπµsku.

Hins vegar hafa or∂ eins og konver-

sere og lingvistikk framandi yfirbrag∂.

∏au eru samsett úr πáttum sem ekki

er hægt a∂ skilja umsvifalaust. Erf∂aor∂

og tökuor∂ me∂ fleiri en tveimur

atkvæ∂um eru hins vegar oftast sam-

sett úr skiljanlegum πáttum, sbr. sam-

tale og språk-viten-skap. Or∂ eins og

konversere og lingvistikk kalla margir

πess vegna framandor∂. Framandi

yfirbrag∂ or∂a er oft vegna πess a∂ πau

eru fengin a∂ láni úr fjarskyldari málum

– hin tvö sí∂astnefndu eru t.d. úr latínu.

En framandleikinn getur líka veri∂

vegna πess a∂ or∂in eru nµinnflutt.

Erf∂aor∂ og a∂komuor∂

1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 34

Page 35: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

Skandinavía: Mismunandi mál e∂a bara mállµskur?

Landfræ∂ilegt svæ∂i, πar sem talmál breytist á πann hátt a∂ nágrann-ar geta alltaf tala∂ hver vi∂ annan á mó∂urmálinu og πannig a∂hvorugur πurfi sérstaka πjálfun e∂a kennslu til πess a∂ skilja hinn,er kalla∂ mállµskusamfella. Hér á eftir má sjá hverju hægt er a∂ hug-sa sér a∂ menn úr πremur stórum skandinavískum borgum myndusvara væru πeir spur∂ir hvar πeir byggju. Hér myndí skilningurekki valda vandamáli πrátt fyrir a∂ ekki sé um nágrannaborgir a∂ræ∂a. Athugi∂ a∂ stafsetningin sµnir frambur∂inn en ekki hvernigstafsett er á hef∂bundnu ritmáli.

Norræn tungumál a∂ fornu og nµju

Nµ or∂, innflutt úr ensku eins og know-

how og goodwill, koma au∂veldlega upp

um sig bæ∂i vegna πess hvernig πau eru

skrifu∂ og fram borin. Hins vegar eru

sennilega engir nema málvísindamenn

sem vita a∂ gamalt innflutt or∂ eins

og kex á uppruna sinn í enska or∂inu

cakes – hér er a∂lögun a∂ íslenskri

málger∂ alger bæ∂i hva∂ var∂ar staf-

setningu og frambur∂. Kex telst πess

vegna greinilega til tökuor∂a en ekki

framandor∂a.

35

1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 35

Page 36: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

Svæ∂isbundnar mállµskur í Skandinavíu mynda πannig einamállµskusamfellu. Ef fer∂ast er su∂ur um Finnmörku í Noregi eftirNoregi, Svíπjó∂ og Danmörku til Su∂ur-Jótlands e∂a vestur fráAusturbotni í Finnlandi í gegnum Nor∂ur-Svíπjó∂ a∂ vesturströndNoregs myndu nágrannamállµskur alltaf vera gagnkvæmt skiljanlegar.

Fjarlæg∂armálEf t.d. bóndi úr Älvdalen í Svíπjó∂ og sjóma∂ur frá Vestur-Jótlandií Danmörku ætlu∂u a∂ tala saman hvor á sinni svæ∂isbundnumállµsku myndu πeir lenda í vandræ∂um. Vegna πess a∂ älvdals-mál og vesturjóska eru augljóslega ekki gagnkvæmt skiljanleg, πauteljast til ólíkra fjarlæg∂armála. ∏rátt fyrir πa∂ tilheyra πessi tvö tal-mál sömu mállµskusamfellu sökum πess a∂ πa∂ eru engin mikil-væg skil milli svæ∂isbundinna mállµskna milli Dalanna og Vestur-Jótlands. Um er a∂ ræ∂a hægfara breytingu.

Arne Torp36

1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 36

Page 37: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

Norræn tungumál a∂ fornu og nµju 37

Langi πig a∂ heyra hvernig älvdalska og jóska hljóma getur∂u fundi∂ hljó∂dæmi

á πessum vefsvæ∂um:

swedia.ling.umu.se

www.statsbiblioteket.dk/dlh

Fjarlæg∂armál

Á landamærasvæ∂inu milli Svíπjó∂ar og Noregs er πa∂ næstum πvípólitísk ákvör∂un a∂ ákve∂a hvort telja á mállµsku til sænsku e∂anorsku – sums sta∂ar hafa landamærin reyndar færst til sí∂ustuhundra∂ árin – Jämtland og Härjedalen voru t.d. norsk svæ∂i fyrir1645. Hins vegar er mjög au∂velt a∂ greina hvort Nor∂ma∂ur talarsamísku e∂a norsku e∂a hvort Finni talar finnsku e∂a sænsku. Íπeim tilvikum er ekki um neina hægfara breytingu a∂ ræ∂a heldurer πa∂ spurning um anna∂hvort e∂a.

1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 37

Page 38: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

∏a∂ leikur heldur enginn vafi á πví hva∂a mál er tala∂ á landamæra-svæ∂i ∏µskalands og Danmerkur πótt möguleikarnir geti veri∂ margir og fjarlæg∂ milli mála miklu minni. Hér mætast nefnilegaπrjár mismunandi germanskar mállµskur: su∂urjóska, lágπµska (= ni∂urπµska) og nor∂urfrísneska. ∏ar a∂ auki eru í dag margirsem tala bæ∂i ríkisdönsku og háπµsku á landamærasvæ∂inu. ∏ráttfyrir a∂ bili∂ á milli málanna sé langtum minna en á milli finnskuog sænsku eru ríkisdanska og háπµska ekki heldur millili∂alaustgagnkvæmt skiljanlegar. Í öllum πessum tilvikum er sem sagt uma∂ ræ∂a mismunandi fjarlæg∂armál vegna πess a∂ nágrannarnir skilja ekki mál hinna nema πeir hafi lært πa∂.

Arne Torp38

1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 38

Page 39: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

Norræn tungumál a∂ fornu og nµju 39

Ekki er til neitt vi∂urkennt sta∂la∂

ritmál fyrir πessar πrjár mállµskur.

Á heimasí∂um, sem eru á sló∂unum

hér á eftir, má lesa meira um hverja

mállµsku og m.a. sjá a∂ til eru margar

ólíkar hugmyndir um hvernig á a∂ lµsa

frambur∂inum. Sá sem talar frísnesku

í dæminu hér á eftir er frá bæ sem á

háπµsku heitir Niebüll (formi∂ Naibel

er svokalla∂ „Algemeyn Nedersaksisch

Schryvwyse“ π.e.a.s. almennur lágsax-

neskur ritháttur).

Um su∂urjósku, lágπµsku og nor∂urfrísnesku

Lágπµska: www.lowlands-l.net

www.rostra.dk/platt

Frísneska: www.lowlands-l.net

Su∂urjóska: www.dialekt.dk

www.jyskordbog.dk

1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 39

Page 40: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

Sta∂almál Fram a∂ πessu hefur veri∂ rætt um skandinavísku mállµskusam-felluna eins og πa∂ séu ekki til nein önnur talmál í Skandinavíu ensvæ∂isbundnar mállµskur. Öllum er au∂vita∂ ljóst a∂ um πa∂ eralls ekki a∂ ræ∂a – frekar hi∂ gagnstæ∂a. Í dag eru πa∂ svoköllu∂sta∂altalmál sem eru ríkjandi, a∂ minnsta kosti í Danmörku ogSvíπjó∂.

Sta∂altalmál er talmál sem er sta∂la∂, π.e. til eru reglur um hvernigtalmáli∂ eigi a∂ vera. Sta∂altalmál eru πar a∂ auki í samfélögumokkar mjög nátengd ritmáli. Bæ∂i sta∂altalmál og ritmál er tiltölu-lega samræmt á stærra svæ∂i, t.d. innan πjó∂ríkis. A∂ πessu leytiskilur sta∂almáli∂ sig frá mállµskunum sem eru breytilegar eftirstö∂um og eru oftast a∂eins til sem talmál. Reglurnar um rétt mál-far eru a∂eins til í heila πess sem talar vi∂komandi mállµsku.

Venjulega nµtur sta∂altalmál mun meiri vir∂ingar en sta∂bundn-ar mállµskur. Fyrir πessu eru a∂allega félagslegar ástæ∂ur, me∂alannars vegna πess a∂ bæ∂i sta∂altalmáli∂ og ritmáli∂ grundvallastá talmáli πeirra sem skara fram úr stjórnmálalega og efnahagslega,oftast í tengslum vi∂ höfu∂borgina. En sökum πessarar félagsleguvir∂ingar ver∂ur líka til hugmyndin um a∂ sta∂almáli∂ sé eina „rétta“máli∂ og a∂ mállµskurnar séu á einn e∂a annan hátt galla∂ar. ∏egarrætt er um danskt og sænskt mál er πa∂ a∂ öllum líkindum sta∂al-mál í riti og ræ∂u sem um er a∂ ræ∂a; danskar og sænskar mállµskur

eru eiginlega eitthva∂ anna∂. Í Danmörku og Svíπjó∂ hnignar hef∂bundnum mállµskum á

flestum svæ∂um mjög miki∂, πannig a∂ πa∂ er a∂eins eldra fólk útiá landi sem talar „ekta mállµsku“ eins og málvísindamenn myndukalla πa∂. ∏ar a∂ auki myndu allflestir Danir og Svíar næstum πvíósjálfrátt fela svæ∂isbundna mállµsku πegar πeir tala vi∂ fólk úrö∂rum landshlutum.

Í Noregi eru a∂stæ∂ur a∂rar. Ástæ∂ur πess eru me∂al annars a∂ íNoregi eru tvær útgáfur af ritmáli, svokalla∂ bókmál og nµnorska,

Arne Torp40

1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 40

Page 41: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

sem fari∂ ver∂ur betur yfir sí∂ar. En hinar sérstæ∂u a∂stæ∂ur íNoregi var∂andi máli∂ endurspeglast einnig í πeirri sta∂reynd a∂svæ∂isbundnar mállµskur eru meira nota∂ar í Noregi en í nágran-nalöndunum. Formlega opinberast umbur∂arlyndi∂ fyrir norskummállµskum t.d. vi∂ πa∂ a∂ norskum kennurum er ekki heimilt a∂lei∂rétta talmál nemendanna – nemendur hafa me∂ ö∂rum or∂umfullan rétt til a∂ nota sitt e∂lilega talmál í kennslustundum, óhá∂ πvíhva∂a mállµsku er um a∂ ræ∂a. Og í rauninni kemur πa∂ sama í ljós πegar sta∂bundnar mállµskur í Noregi eru nota∂ar vi∂ a∂stæ∂urπar sem í nágrannalöndunum πykir sjálfsagt a∂ nota sta∂altalmál –t.d. πegar πjó∂kjörnir πingmenn gera athugasemdir á πjó∂πinginu,Stortinget. Í talmi∂lum eins og hljó∂varpi og sjónvarpi eru einnigoft tala∂ar mállµskur. ∏eir einu sem eru skylda∂ir til πess a∂ haldasig vi∂ bókmál e∂a nµnorsku eru starfsmenn norska ríkisútvarpsinsnrk πegar πeir nota handrit, en ekki í frjálslegum vi∂talsπáttum.

Mállµskusamfella og sta∂almál innan germanska málsvæ∂isins

Ef vi∂ höldum okkur í Evrópu finnum vi∂ πessar mállµskusam-fellur innan germanska málsvæ∂isins:

Mynd 7: Germanskar mállµskusamfellur í Evrópu

Norræn tungumál a∂ fornu og nµju 41

1. meginlandsgermanska: Austurríki, Sviss, ∏µskaland, Nor∂ur-Belgía

og stærstur hluti Hollands

2. frísneska: Hollenska héra∂i∂ Frísland

3. enska: Stærstur hluti Stóra-Bretlands

4. skandinavíska: Stærstur hluti Danmerkur, Svíπjó∂ar og Noregs

5. færeyska: Færeyjar

6. íslenska: Ísland

1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 41

Page 42: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

Mynd 8: Kort af germönskum mállµskusamfellum í Evrópu

Arne Torp42

skandinavíska

enska

finnska

meginlands-germanska

íslenska

færeyska

Page 43: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

Innan hverrar mállµskusamfellu er a∂ finna allt a∂ fjögur mis-munandi sta∂almál. Á mynd 9 fyrir ne∂an kemur í ljós a∂ a∂einsmeginlandsgermanska og skandinavíska eru til sem mállµskusamfella,ekki sem sta∂almál. Innan beggja πessara heilda er a∂ finna fleirista∂almál á me∂an πa∂ er a∂eins eitt sta∂almál fyrir hvert hinna fjögurra (frísnesku, ensku, færeysku og íslensku).

Mynd 9: Germönsk sta∂almál í Evrópu

∏rjú e∂a fimm mál?

A∂ πuí er var∂ar skandinavísku er hægt a∂ ræ∂a hvort sta∂almálinteljist πrjú (danska, norska og sænska), fjögur (norska = bókmál og nµnorska) e∂a ef til vill fimm (sænska = Finnlands-sænska ogSvíπjó∂arsænska).

Á málvísindalegum grundvelli er ekki ástæ∂a til πess a∂ teljasænskuna í Svíπjó∂ ö∂ruvísi en sænskuna í Finnlandi πar sem rit-máli∂ er eins, ritháttur, or∂myndun og beygingar eru sameigin-legar. Frambur∂urinn er árei∂anlega afar ólíkur en hann er einnigmismunandi innan Svíπjó∂ar. Flestir Skandinavar geta au∂veldlegaheyrt mun á t.d. íbúum á Skáni og í Stokkhólmi πótt bá∂ir talisænskt ríkismál. Sænska ver∂ur sem sagt a∂ teljast sem eitt mál,allavega eitt ritmál, πrátt fyrir a∂ πa∂ sé nota∂ í fleiri en einu landi.

Fyrir bókmál og nµnorsku gildir hi∂ gagnstæ∂a. Bæ∂i málin erua∂eins notu∂ í Noregi en hér er aftur á móti um a∂ ræ∂a greini-legan mun. Lítum a∂eins á πessar tvær setningar sem πµ∂a ná-kvæmlega πa∂ sama en öll or∂in eru dálíti∂ frábrug∂in í útgáfunumtveimur:

– Jeg vet ikke hva de fortalte dere (bókmál)– Eg veit ikkje kva dei fortalde dykk (nµnorska)

Norræn tungumál a∂ fornu og nµju 43

1. meginlandsgermanska a. πµskab. hollenska

2. frísneska

3. enska

4. skandinavíska a. sænskab. danskac. norska (bókmál og nµnorska)

5. færeyska

6. íslenska

1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 43

Page 44: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

∏rátt fyrir πennan greinilega mismun teljast bókmál og nµnorskaengu a∂ sí∂ur gjarnan sem eitt mál, „norska“. Í Noregi eru bókmálog nµnorska hins vegar mismunandi málform af norsku πar semnµnorska og bókmál eru mismunandi út frá mörgum sjónarhorn-um. Málfarslega eru nµnorska og bókmál mismunandi πrátt fyrira∂ bæ∂i séu notu∂ í sama landi á me∂an Finnlandssænska og„Svíπjó∂arsænska“ eru í raun alveg eins (a∂ minnsta kosti hva∂var∂ar ritmál) πrátt fyrir a∂ πær séu nota∂ar hvor í sínu landi.

Hvers vegna bókmál og nµnorska?Ástæ∂urnar fyrir πví a∂ til eru tvö norsk málform í Noregi, á samatíma og hægt er a∂ komast af me∂ a∂eins eitt form af bæ∂i dönskuog sænsku, eru sögulegar og pólitískar. Bókmál er sögulega sé∂„norsk“ útgáfa af danska ritmálinu sem var nota∂ í Noregi frá πeimtíma er landi∂ var í stjórnmálasambandi vi∂ Danmörku (frá u.π.b.1400 til 1814).

Nµnorska er aftur á móti nµtt ritmál sem var komi∂ á um 1850á grundvelli norskra mállµskna sem „πjó∂ernislegur“ valkostur ámóti dönskunni. Ma∂urinn, sem bjó πetta nµja ritmál til eftir a∂hafa fer∂ast vítt og breitt um Noreg og rannsaka∂ „almúgamáli∂“,eins og πa∂ var gjarnan kalla∂ á πeim tíma, var snillingurinn ogsjálflær∂i málvísindama∂urinn Ivar Aasen (1813-1896). Bókmál erπess vegna afar líkt dönsku – í ritmáli en ekki í frambur∂i! Ennµnorskan á µmislegt sameiginlegt me∂ færeysku og íslensku. ÁFæreyjum og Íslandi settist nefnilega a∂ fólk – fyrir um πa∂ bilπúsund árum – sem flest allt var frá Vestur-Noregi, og nµnorskanlíkist πess vegna einna helst mállµskunum í Vestur-Noregi. Íπessum hluta landsins er nµnorska a∂alritmáli∂ í skólum en annarssta∂ar í Noregi er bókmál a∂almáli∂.

Norræn nútímamál

Ef sta∂almálin, sem falla undir norrænu, eru talin fáum vi∂ samtalsfimm e∂a sex mál: fimm, ef „norska“ telst sem eitt mál, og sex efnorsku málformin (bókmál og nµnorska) hvort um sig eru talin sérstakt mál. Teljum vi∂ aftur á móti norsku sem eitt mál ognotum gagnkvæman skilning sem grundvöll fyrir skiptingu í málværi e∂lilegt a∂ flokka norræn nútímamál á eftirfarandi hátt:

Arne Torp44

1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 44

Page 45: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

norræna

eyjanorræna skandinavíska

nor∂urskandinavíska su∂urskandinavíska

íslenska færeyska norska sænska danska

Mynd 10: Skipting norrænna mála í dag á grundvelli gagnkvæms skilnings

∏etta tré sµnir a∂ skilin á milli skandinavísku annars vegar og eyja-norrænu hins vegar eru mikilvægustu skilin í dag. Eyjanorræna ogskandinavíska eru a∂ mestu leyti gagnkvæmt vandskilin, bæ∂i ímæltu máli og ritu∂u. Ritmál íslensku og færeysku e∂a eyjanorrænumá ef til vill telja gagnkvæmt skiljanleg en varla talmáli∂ πótt Fær-eyingar skilji íslensku betur en Íslendingar færeysku. Andstætt πessueru skandinavísku málin sem segja má a∂ séu næstum πví gagn-kvæmt skiljanleg, bæ∂i í ritu∂u máli og tölu∂u.

Enn fremur sµnir myndin a∂ mismunurinn á dönsku (= su∂ur-skandinavísku) annars vegar og norsku e∂a sænsku (= nor∂urskan-dinavísku) hins vegar er meiri en munurinn á norsku og sænsku.Mikilvægt er a∂ vera me∂vita∂ur um a∂ myndin sµnir fyrst ogfremst hvernig sta∂a talmálsins er í dag πar sem πa∂ er fyrst ogfremst frambur∂ur dönskunnar sem er frábrug∂inn og myndarπessi skil. Sé fari∂ eftir ritmálinu líkist norska bókmáli∂ dönsku miklumeira en sænsku. Norskur frambur∂ur hefur hins vegar alltaf veri∂líkari sænsku en dönsku.

Me∂ mikilli einföldun getum vi∂ πví sagt a∂ Nor∂menn og Svíar eigi, vegna landfræ∂ilegrar legu (nánir nágrannar í Skandina-víu), meira sameiginlegt í frambur∂i. Af sögulegum ástæ∂um (stjórn-málasambandi og sameiginlegu ritmáli í yfir fjögur hundru∂ ár) eigiNor∂menn aftur á móti stærsta hluta or∂afor∂ans og ritháttinn sam-eiginlegan Dönum.

Norræn tungumál a∂ fornu og nµju 45

] ] w]]

w]

] w

]]

w

]]]]

w

]]

]]w

]]w

]]w

]]w

1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 45

Page 46: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

Ættartré∂ endurteki∂

Eins og á∂ur hefur komi∂ fram lítur ættartré∂, π.e.a.s. skipting nor-rænna mála eftir sameiginlegum uppruna (mynd 5), allt ö∂ruvísi úten tré∂ sem kynnt var í sí∂asta kafla (mynd 10) πar sem skiptinginer eftir gagnkvæmum skilningi milli nútímamálanna. Hér er πa∂endurteki∂:

Mynd 5 (endurtekin): Skipting norrænna mála á ættartrénu

Lengi hefur veri∂ ljóst a∂ ættartré sµna ekki alltaf jafn „sennilegar“ni∂urstö∂ur – πannig a∂ andsta∂a getur or∂i∂ milli πess hvernigmenn skynja mismunandi tungumál og hvernig skyldleika πeirra erhátta∂ – sögulega sé∂. ∏egar í lok nítjándu aldar kom ∏jó∂verjinnJohannes Schmidt (1843-1901) fram me∂ hina svoköllu∂u bylgju-

kenningu. Hann nota∂i líkingu vi∂ bylgjur sem brei∂ast út eins oghringir á vatnsfleti eftir a∂ steinvölu hefur veri∂ kasta∂ út í.

Arne Torp46

norræna

eyjanorræna skandinavíska

íslenska færeyska norska sænska danska] ] w

]]w

]]w]]w

]]w

]] w

]]w

1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 46

Page 47: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

Bylgjukenningin er táknræn fyrir breytingu á máli – nµsköpun –sem brei∂ist yfir málsamfélag. ∏egar mismunandi steinar lenda á ólíkum stö∂um í vatninu munu öldurnar smám saman myndaflóki∂ mynstur hringja sem skarast á µmsan hátt.

Mynd 11: Yfirlit yfir bylgjukenninguna

Bylgjukenningin veitir raunhæfari mynd af πví hvernig málbreyt-ingar brei∂ast út πar sem mörk mállµskna eru ekki stö∂ug en getaπvert á móti veri∂ ólík á mismunandi tímabilum. ∏etta er ekki heldur merkilegt. Mállµskukort sµnir greinilega samskiptamunsturá ákve∂nu svæ∂i. Fólk, sem á náin samskipti, talar πannig frekar líktmál en fólk, sem hittist sjaldan e∂a aldrei, mun tala ólíkt mál eftirnokkrar kynsló∂ir. Ef samskiptamynstur breytast me∂ tímanum, tildæmis af efnahagslegu e∂a stjórnmálalegu umróti, mun mállµsku-kort smám saman bera vitni um πa∂ á πann hátt a∂ gömul mörkfærast til e∂a nµ mörk ver∂a til.

Norræn tungumál a∂ fornu og nµju 47

1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 47

Page 48: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

Arne Torp48

Mynd 12: ∏renns konar mismunandi frambur∂ur á skandinavísku sµndur

me∂ bylgjukenningunni

πykkt l

a∂eins yngra fólk notar skroll r-i∂

allir nota skroll-r

mjúkir (linir) samhljó∂ar

1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 48

Page 49: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

∏ykkt l∏ykkt l vísar til πess l-hljó∂s sem menn í austurhluta Noregs ognor∂urhluta Svíπjó∂ar bera fram í or∂um eins og dal (dalur) og sol

(sól) og einnig oft í sta∂ rd í or∂um eins og bord (bor∂) og jord (jör∂).∏etta hljó∂ eiga πeir sem ekki hafa alist upp vi∂ πa∂ afar erfitt

me∂ mynda πótt πeir reyni og πannig hefur πa∂ sennilega alltafveri∂. Sænski málvísindama∂urinn Samuel Columbus hélt πví framí kringum 1680 a∂ til væri „ett tiockt ell i Swenskan“, π.e. „πykkt l ísænsku“, sem ókunnir gætu ekki bori∂ fram.

Í málvísindum er πetta hljó∂ tákna∂ sem svo kalla∂ skellihljó∂,π.e.a.s. a∂ tungan er beyg∂ aftur á bak og henni sleppt fram πanniga∂ hún slæst vi∂ góminn í efri kjálka. Einfalt fyrir πá sem hafa æftsig frá blautu barnsbeini en frekar erfitt fyrir πá sem reyna í fyrstaskipti eftir a∂ hafa ná∂ fullor∂insaldri.

∏ykkt l er reyndar frekar framandi fyrirbæri í Evrópu πar semπa∂ er a∂eins til sums sta∂ar á norsku og sænsku (a∂ Finnlands-sænsku me∂talinni) málsvæ∂i. Á Indlandi er hljó∂i∂ aftur á móti tilí mörgum málum svo a∂ á heimsmælikvar∂a telst πa∂ varla merki-legt.

Mjúkir samhljó∂arMe∂ mjúkum samhljó∂um er átt vi∂ a∂ or∂ eins og bryte (brjóta),

krype (skrí∂a) og ryke (reykja) eru borin fram eins og bryde, krybe, ryge

– πannig a∂ p, t, k inni í og í enda or∂s ver∂ur a∂ b, d, g. ∏etta erbreyting á frambur∂i sem hófst í Danmörku. Í fornri dönsku vorunefnilega líka p, t, k, eins og enn πá er algengast í sænsku og norsku.En í Danmörku hefur πessi mµking gengi∂ ennπá lengra en ísu∂ursænsku og su∂vesturnorsku mállµskunum sem hún kemurfyrir í. Í mörgum dönskum mállµskum eru πessir samhljó∂ar reynd-ar alveg horfnir (brye/ bry∂, kryw, ryy) og í ríkisdönsku hefur πróun-in komin miklu lengra en nokkurs sta∂ar í sænsku e∂a norsku.∏etta er πví án efa sú hljó∂breyting sem gerir πa∂ a∂ verkum a∂Svíum og Nor∂mönnum finnst Danir tala ógreinilega.

Skroll-rSkroll-r er r-i∂ sem er nota∂ m.a. í dönsku og su∂ursænsku, gagn-stætt tungubrodds-r-i sem flestir Svíar og Nor∂menn nota. Mis-munurinn á πessum r-ger∂um liggur í πví hva∂a hluti tungunnar ervirkastur. Eins og nafni∂ bendir til er tungubrodds-r mynda∂ me∂

Norræn tungumál a∂ fornu og nµju 49

1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 49

Page 50: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

πví a∂ tungubroddurinn e∂a fremri hluti tungunnar slæst e∂a titrarvi∂ efri góminn en skroll r-i∂ er bori∂ fram me∂ πví a∂ aftari hlutitungunnar er hvelfdur a∂ mjúka gómnum, π.e.a.s. aftasta hlutamunnsins, πannig a∂ πa∂ ver∂ur titringur e∂a núningur á millitungunnar og gómsins e∂a úfsins.

Af πessum πremur ólíku πáttum eru bæ∂i πykkt l og mjúkir sam-hljó∂ar táknræn fyrir gömul fyrirbrig∂i sem hafa hugsanlega komi∂fram fyrir meira en πúsund árum. ∏ykka l-i∂ hefur sennilega komi∂fram einhvers sta∂ar mi∂svæ∂is í Skandinavíu en vagga mjúku sam-hljó∂anna hefur, eins og komi∂ hefur fram, veri∂ í Danmörku.∏ykka l-i∂ hefur sí∂an a∂eins brei∂st út vegna samskipta mállµsknaá landi. Útbrei∂sla mjúku samhljó∂anna á sænsku og norskusvæ∂unum sµnir hins vegar a∂ samskiptin hafa veri∂ sjólei∂is. Mörkin fyrir bæ∂i πykkt l og mjúka samhljó∂a hafa πegar veri∂or∂in stö∂ug fyrir mörg hundru∂ árum.

Skroll-r-i∂ er án efa nµrra fyrirbæri. Á fyrri hluta átjándu aldarskrollu∂u afar fáir og πá helst einstaklingar me∂ málgalla. En ánæstu tveimur öldum breiddist skroll-r-i∂ út yfir allt svæ∂i∂ semsµnt er á kortinu á mynd 12 og í Vestur-Noregi er útbrei∂sla πessenn a∂ aukast. Vagga skroll-r-sins í Evrópu stó∂ sennilega í París í lok sautjándu aldar. Í Skandinavíu kom πa∂ líklega fyrst fram í Kaupmannahöfn og πa∂an „stökk“ πa∂ til stærri borga eins ogMálmeyjar, Björgvinjar, Stavangurs og Kristiansands.

Arne Torp50

Til eru margar skemmtilegar kenningar

um skroll-r-i∂ en πví mi∂ur eru πær

líklega ekki réttar. Eftir einni vinsælli

útskµringu á skroll r-i∂ a∂ hafa komi∂

frá frönskum konungi me∂ málgalla,

hann skrolla∂i. Hir∂ hans hermdi eftir

honum til πess a∂ smja∂ra fyrir honum.

∏a∂ sem er ólíklegt vi∂ πessa kenningu

er a∂ einstakur málgalli hafi ver∂i∂ svo

smitandi, jafnvel πótt uppruni smitberans

hafi veri∂ konunglegur. Ef öllum var πar

a∂ auki ljóst – a∂ me∂töldum einstakl-

ingnum sjálfum – a∂ um málgalla var

a∂ ræ∂a hef∂i viss áhætta fylgt πví a∂

herma eftir honum. Eftirhermurnar

gætu allt eins hafa verka∂ sem skop-

stæling en ekki málfarsleg „samsta∂a“.

Danski málvísindama∂urinn Otto

Jespersen gefur allt a∂ra skµringu.

Hann færir rök fyrir πví a∂ breytingin

hafi or∂i∂ vegna πess a∂ úti á landi hafi

menn haldi∂ sig a∂ mestu utan dyra og

Frumlegar og minna frumlegar útskµringar á uppruna skroll-r-sins

1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 50

Page 51: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

Bylgjukenningin sµnir greinilega hvernig breytingar geta or∂i∂ til ámismunandi stö∂um innan mállµskusvæ∂is og hvernig samskipta-mynstri∂ getur haft áhrif á útbrei∂slu fyrirbæra í framtí∂inni.

Ættartré∂ sµnir hins vegar a∂ skipting á ákve∂num tímapunkti hefuráhrif á allar sí∂ari skiptingar – greinarnar á trénu geta nefnilega ekkivaxi∂ aftur saman seinna, πær nálgast ekki einu sinni hver a∂ra. ∏a∂er πessi grundvallarmunur sem gerir ættartré∂ óhæft ef nota á πa∂ til πess a∂ endurspegla hva∂ er raunverulega líkt og ólíkt me∂norrænum nútímamálum. Hvernig líkönin tvö geta bætt hvortanna∂ upp mun ver∂a fjalla∂ um sí∂ar.

Norræn tungumál a∂ fornu og nµju 51

πar hafi málhljó∂in au∂veldlega drukkn-

a∂ í πyti vindsins og ni∂i fossa og πá hafi

menn or∂i∂ a∂ nota kröftug tungu-

brodds-r til πess a∂ heyra hver í ö∂rum.

En í borgum hafi menn a∂allega veri∂

innan dyra og πví hafi πeir ekki haft jafn-

ríka πörf fyrir hör∂ hljó∂:

[L]ífi∂ innan dyra hefur í för me∂ sér

hægara tal og menn brµna ekki jafnmiki∂

raustina a∂ hluta til vegna πess a∂ πa∂ er

óπarfi og a∂ hluta til vegna πess a∂ πa∂

gæti sµnt óvarkárni (veggirnir hafa eyru).

∏ví tignara sem heimilislífi∂ er (me∂

teppum á gólfum og ver∂i vi∂ dyrnar) πví

dempa∂ra ver∂ur einnig máli∂ (íslensk

πµ∂ing úr dönsku).

Réttu skµringuna á upprunanum er líklega

a∂ finna í ákve∂inni e∂lilegri málfars-

πróun á parísarfrönsku á sautjándu

öld og í πví hvorki neitt sameiginlegt

me∂ málgalla né borgarlífsstíl. Hrö∂

útbrei∂sla til hluta af Vestur-Evrópu,

fyrst til borga, getur aftur á móti a∂

hluta til stafa∂ af πví a∂ skroll-r-i∂ er

í rauninni au∂veldara í frambur∂i en

tungubrodds-r-i∂. ∏egar skroll-r-i∂

var or∂i∂ til sem vi∂urkenndur fram-

bur∂ur eftir a∂ hafa a∂lagast hinni

vir∂ulegu parísarfrönsku πá var lei∂

πess grei∂ og πa∂ fór sigurför um

mestan hluta Vestur- og Nor∂ur-

Evrópu.

1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 51

Page 52: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

Söguleg skipting norrænna mála me∂ bylgjukenningunni

Frá frumnorrænu fram á víkingaöldUm 700 var svoköllu∂ frumnorræna tölu∂ í Skandinavíu. Hafi veri∂til mismunandi mállµskur πá hefur mismunur á milli πeirra veri∂lítill. Ekki eru dæmi um nein mállµskumörk sem hægt er af öryggia∂ rekja aftur til πess tíma.

Frumnorræna sker sig greinilega frá öllum sí∂ari stigum norrænnamála. Sé πróun mannanafna t.d. sko∂u∂ er greinilegt a∂ miklar breyt-ingar hafa or∂i∂ næstu 300-400 árin πar á eftir. Löng, vi∂hafnarmikilnöfn eins og AnulaibaR og HarjawaldaR hljóma πegar um ári∂ 1000eins og Óláfr og Haraldr og eru aftur á móti ekki svo ólík nútíma-nöfnunum í norsku og dönsku: Olav og Harald, sænsku: Olov/Harald,færeysku: Ólavur/Haraldur og íslensku: Ólafur/Haraldur.

∏egar á πeim tíma ver∂ur a∂ reikna me∂ a∂ málfarslega fjar-læg∂in frá frumnorrænu hafi veri∂ or∂in svo mikil a∂ málin hafiekki veri∂ gagnkvæmt skiljanleg. Ef hi∂ ósennilega hef∂i gerst a∂ norrænn ma∂ur frá sjöttu öld hef∂i komi∂ fram á me∂al víking-anna 4-500 árum seinna hef∂u πeir a∂ öllum líkindum alls ekki skil-i∂ hver annan. Hins vegar gætum vi∂ í dag sennilega tala∂ án mikillarfyrirhafnar vi∂ fólk sem var uppi á sextándu öld svo framarlega semvi∂ héldum okkur vi∂ efni sem bá∂ir a∂ilar hef∂u forsendur til a∂hafa einhverja sko∂un á. Breytingarnar, sem ur∂u á málunum ámilli 500 og 1000, voru me∂ ö∂rum or∂um miklu meiri en á milli1500 og 2000.

Rúnir Heimildir um πekkingu á frumnorræna málinu eru ristur í bein,málm og stein rita∂ar me∂ sérstökum táknum sem eru kalla∂arrúnir. Frægust allra frumnorrænna rúnaristna fannst á gullhorni áJótlandi í Danmörku á átjándu öld. Hún útleggst πannig: ek Hlewa-

gastiR holtijaR horna tawido, π.e.: Ég Hlégestur frá Holti (etv. sonur

Holts) ger∂i horni∂.Elstu rúnaristurnar eru frá πví um 200. Hinar svo köllu∂u eldri

rúnir e∂a fuπark, eins og πær eru einnig kalla∂ar eftir hljó∂gildumfyrstu sex táknanna, líta πannig út:

Arne Torp52

1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 52

Page 53: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

f u π a r k g w h n i j p ë R s t b e m l ≈ d o

Mynd 13: Eldri rúnarö∂in

Eins og sjá má eru táknin samtals 24 og samsvöru∂u πau sennileganokkurn veginn nákvæmlega frumnorræna hljó∂kerfinu. Um hljó∂-gildi nokkurra rúna er ekki vita∂ me∂ neinni vissu en eins og sjá máeru flest táknin nokku∂ lík samsvarandi latneskum bókstöfum sem nota∂ir eru í dag. Í πeim tilvikum getum vi∂ me∂ nokkurri vissu veri∂ örugg um a∂ frambur∂urinn er eins og sá sem vi∂ πekkj-um úr ö∂rum málum sem nota πetta stafróf. ∏essi samsvörun sµnira∂ sá e∂a πeir sem bjuggu rúnirnar til πekktu a∂ minnsta kosti eittstafrófanna sem notu∂ voru í löndunum umhverfis Mi∂jar∂arhafi∂.Sjálft form táknanna – bein strik sem standa ló∂rétt e∂a hallandi –bendir hins vegar til a∂ πau hafi upphaflega veri∂ ætlu∂ til πess a∂skera í tré me∂ hníf – í πess konar efnivi∂ og me∂ πannig verkfærumer frekar óhentugt a∂ nota tákn me∂ bogum og láréttum strikum.Frá tímum frumnorrænu hafa ekki var∂veist neinar rúnaristur í trésennilega vegna πess a∂ tré er forgengilegt efni. Allar var∂veittar áletranir eru πess vegna ristar í stein, málm e∂a bein.

Um 700 var eldri rúnarö∂in einföldu∂ á πann hátt a∂ táknum varfækka∂ úr 24 í 16. ∏versögnin er a∂ um svipa∂ leyti fjölgar hljó∂umí málinu πannig a∂ eiginlega hef∂i átt a∂ vera πörf fyrir fleiri táknen ekki færri en á∂ur ef hvert hljó∂ átti a∂ eiga sitt tákn. Hvers vegnaπetta gerist er ekki vita∂ en hlµtur a∂ tengjast πeim miklu breytingumsem ver∂a á tungumálum á sama tímabili. Ef til vill var hugsuninsú a∂ fyrst 24 tákn væru ekki nægilega mörg til πess a∂ koma til

Norræn tungumál a∂ fornu og nµju 53

1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 53

Page 54: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

skila öllum hljó∂um málsins lengur πá væri πa∂ ekki svo hættulegtπótt hvert hljó∂ ætti sér ekki eigi∂ tákn. Samhengi∂ sµndi hvortsem er oftast hva∂ um væri a∂ ræ∂a.

Rúnirnar hurfu a∂ minnsta kosti ekki vegna πess a∂ táknunumfækka∂i og vegna πess a∂ rúnarö∂in frá πví á elleftu öld πyrfti a∂keppa vi∂ latneska stafrófi∂ – πvert á móti voru πær nota∂ar í mörghundru∂ ár eftir a∂ fari∂ var a∂ nota latneska stafrófi∂. Ástæ∂urnarvoru árei∂anlega πær a∂ á margan hátt var einfaldara a∂ nota rúnir-nar – ekki a∂eins a∂ πa∂ πyrfti a∂ nota færri tákn heldur var fyrst ogfremst uma∂ ræ∂a einfaldari tækni vi∂ ritun – hnífur og spµta varnóg ef πörf var á a∂ krota stutt skilabo∂ en latneskir bókstafirkröf∂ust fja∂urpenna, bleks og kálfskinns.

∏egar rúnirnar loksins hopu∂u fyrir latneska stafrófinu πegarli∂i∂ var á fimmtándu öldina höf∂u πær veri∂ nota∂ar næstum πví samfellt í 1500 ár á Nor∂urlöndum. Sem sagt næstum πví helmingi lengur en stafrófi∂ sem nota∂ er í dag!

f u π a~ r k h n i a s t b m l R

Mynd 14: Yngri rúnarö∂in

Austurnorræna og vesturnorræna Elstu ólíku mállµskurnar, sem πekktar eru innan norrænna mála,ver∂a til vi∂ upphaf a∂greiningar á austur- og vesturnorrænu svæ∂iá áttundu og níundu öld. Ennπá var um eina mállµskusamfellu a∂ræ∂a: Allir, sem tölu∂u norræn mál, bjuggu nefnilega ennπá í Skandi-navíu e∂a höf∂u flust πa∂an nµlega til eyjanna vestar í Atlantshafie∂a til Bretlandseyja, Normandí, Rússlands o.s.frv.

Arne Torp54

1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 54

Page 55: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

Norræn tungumál a∂ fornu og nµju 55

∏etta er ástæ∂a πess a∂ norræn mál eru oft köllu∂ skandinavísk mál;fyrir útπensluna miklu á tímum víkinganna voru πessi mál a∂einstölu∂ í Skandinavíu.

Mismunurinn á mállµskum á πessum tíma var líka hverfandi.Bæ∂i πeir sem bjuggu í Skandinavíu og a∂rir skynju∂u norrænusem eitt mál sem oftast var nefnd dönsk tunga, π.e.a.s. danskt tungu-mál. Hvers vegna πa∂ voru einmitt Danir sem fengu hei∂urinn afπví a∂ halda uppi merki allrar Skandinavíu málfarslega er ekki alvegljóst en merkingin hefur hugsanlega or∂i∂ til í Englandi πar semDanir voru alls rá∂andi á tímum víkinganna. Eftir πa∂ hefur heiti∂dönsk tunga veri∂ yfirfært á öll norræn mál πrátt fyrir a∂ ekki hafiveri∂ um a∂ ræ∂a „dönsku“ í πröngum skilningi or∂sins. En fyriralla utana∂komandi hlaut πa∂ a∂ vir∂ast vera sama máli∂.

Eftir 700 kemur smám saman fram ákve∂inn munur eftir mynstrisem gerir πa∂ a∂ verkum a∂ e∂lilegt er a∂ tala um vestur- og austur-grein norrænna mála.

Mynd 15 a: Skipting norrænna mála u.π.b. 700-1200

Vesturnorræn mál munu á πessum tíma í grófum dráttum hafa veri∂norska – eftir landnámi∂ á Færeyjum og Íslandi (π.e.a.s. frá lokumníundu aldar) – a∂ me∂talinni færeysku og íslensku. ∏a∂ var a∂allegafólk frá Noregi, sérstaklega Vestur-Noregi, sem settist a∂ á πessumeyjum og πa∂ einkennir málin πar enn í dag.

Austurnorræn mál eru πá πau mál sem eftir eru á norræna svæ∂inu,sem sagt danska og sænska.

˜msan mun á norrænum nútímamálum má rekja aftur til πessatíma, π.e.a.s. elsta mállµskuklofningsins í vestur- og austurnorrænmál. Eins og dæmin hér a∂ ne∂an sµna heyra íslenska, færeyska ognµnorska saman í slíkum tilfellum gagnstætt dönsku og sænsku.Norskt bókmál fylgir, eins og e∂lilegt ver∂ur a∂ teljast, stundumdönsku en ekki alltaf.

vesturnorræn mál austurnorræn mál

íslenska, færeyska, norska sænska, danska

1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 55

Page 56: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

Mynd 16: Dæmi um vesturnorrænan/austurnorrænan mun á norrænum

nútímamálum

Hér kemur fram nokkur munur sem hægt er a∂ rekja alveg aftur tilskiptingarinnar í vestur- og austurnorræn mál:

1. Fyrstupersónufornafni∂ me∂ e∂a án j (ég/eg : jeg/jag),

2. Nútí∂armynd sagnarinnar komme (kemur) me∂ e∂a ánsérhljó∂sbreytingar (kemur/kjem : kommer)

3. Sí∂ast en ekki síst tvíhljó∂ e∂a einhljó∂ í or∂unum tveimurveit: vet/ved og heim: hem/hjem.

A∂ mestu leyti var greinarmunurinn á milli norrænu málanna framá tíma víkinganna frekar ógreinilegur eins og sµnt er fram á me∂einföldu striki á mynd 15 a.

Á hámi∂öldum: Nor∂urnorræna og su∂urnorrænaEftir um πa∂ bil 1200 er greinilegt a∂ mikilvægustu skilin – semsµnd eru me∂ tveimur strikum í mynd 15 b hér a∂ ne∂an – eru núá milli dönsku, sem samkvæmt πví ætti a∂ kalla su∂urnorrænt mál

– og πess sem eftir er af norræna svæ∂inu sem ætti a∂ kallanor∂urnorræn mál. Árei∂anlega má rekja πa∂ til einhverra samfélags-legra breytinga a∂ mikilvægustu skilin eru or∂in ö∂ruvísi. Ef til villvar meira samband vi∂ πµsku í Danmörku á sama tíma og πettaframandi samband haf∂i ekki jafnmikil áhrif í Nor∂ur-Skandinavíu.

Mynd 15 b: Skipting norrænna mála u.π.b. 1200-1500

Arne Torp56

nor∂urnorræn mál su∂urnorræn mál

íslenska færeyska norska sænska danska

íslenska – Ég veit a∂ hann kemur heim

færeyska – Eg veit at hann kemur heim

nµnorska – Eg veit at han kjem heim

danska – Jeg ved at han kommer hjem

sænska – Jag vet att han kommer hem

bókmál – Jeg vet/veit at han kommer hjem/heim

1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 56

Page 57: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

Norræn tungumál a∂ fornu og nµju 57

Dönsku nµmælin eru a∂ hluta til breytingar sem einnig koma fram sí∂ar í norsku og sænsku – πetta á sérstaklega vi∂ um einföldunbeygingarkerfisins; sbr. kaflann hér á eftir. En πa∂ koma einnig í ljóssérstakar breytingar í dönsku sem ekki er um a∂ ræ∂a í hinum málun-um. ∏ar er um a∂ ræ∂a svo kalla∂a sérhljó∂aveiklun sem kemur fram ísérhljó∂um í bakstö∂uatkvæ∂um:

• Í dönsku er núna a∂eins einn sérhljó∂i í beygingarendingum, π.e. e. Hi∂ sama gildir a∂ mestu um norskt bókmál.

• Í nµnorsku og sænsku er a∂ auki oft a og í einstaka tilvikum einnig o. • Í íslensku og færeysku er a í næstum öllum sömu myndum og í

sænsku og nµnorsku en hins vegar i og u í sta∂ e og o.

Sem dæmi um πetta má nota fleirtölumyndir nafnor∂anna bakkar,

synir og vísur og nútí∂armynd sagnanna kastar og kennir:

Mynd 17: Dæmi um sérhljó∂aveiklun: Munur á atkvæ∂um í bakstö∂u nor∂urnorrænu

og su∂urnorrænu

Á πessum tíma ver∂ur sérstök πróun í dönsku sem a∂eins brei∂ist útí mjög litlum mæli til hinna hluta norræna svæ∂isins. ∏etta á m.a. vi∂um πróunina á hinum svoköllu∂u linu e∂a mjúku samhljó∂um, π.e.a.sbreytinguna úr p, t, k í b, d, g á eftir sérhljó∂a. Dæmi um πetta eru ádönsku gabe (geispa), bide (bíta) , kage (kaka) á norsku gape, bite, kake ogsænsku gapa, bita, kaka. ∏essi breyting kemur einnig fram í mál-lµskum í Su∂ur- og Vestur-Svíπjó∂ og á su∂vesturströnd Noregs, sbr.mynd 12 a∂ framan. ∏ótt undarlegt sé má finna sömu πróun í su∂ur-hluta færeyska og íslenska málsvæ∂isins svo a∂ ef til vill vaknagrunsemdir um a∂ mjúkir samhljó∂ar séu „sunnlensk“ hugdetta enπar sem fjarlæg∂in á milli Færeyja, Íslands og Su∂ur-Skandinavíu ernokku∂ mikil ver∂ur a∂ draga πá ályktun a∂ πetta sé óhá∂ πróun ánnokkurs innra samhengis.

En πa∂ ver∂a µmsar fleiri hljó∂breytingar í dönsku sem ekki komafram í ritun, t.d. hi∂ svonefnda hljó∂rof, en πess í sta∂ er í sænsku og

íslenska: bakkar synir vísur kastar kennir

færeyska: bakkar synir vísur kastar kennir

nµnorska: bakkar søner viser/visor kastar kjenner

sænska: backar söner visor kastar känner

bókmál: bakker sønner viser kaster kjenner

danska: bakker sønner viser kaster kender

1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 57

Page 58: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

norsku or∂hreimur e∂a tónfall. ∏etta má sjá ef frambur∂ur or∂a ánorsku og sænsku er borinn saman vi∂ samsvarandi or∂ á dönsku:

• Or∂hreimur 1 í norsku og sænsku, hljó∂rof í dönsku: bønder

(bændur á dönsku og norsku), anden (no. önd me∂ ákve∂numgreini í sænsku).

• Or∂hreimur 2 í norsku og sænsku, ekki hljó∂rof í dönsku: bønner

(baunir á dönsku og norsku); anden (no. andi me∂ ákve∂numgreini í sænsku).

• Í íslensku og færeysku er hvorki or∂hreimur né hljó∂rof.

Arne Torp58

Or∂hreimur segir til um tónfall sem hefur

áhrif á merkingu or∂a. Vi∂ hljó∂rof er

raddböndunum aftur á móti næstum πví

loka∂, π.e.a.s. loftstreymi∂ er næstum

πví stö∂va∂ í barkanum en sí∂an opna∂

skyndilega aftur.

Bæ∂i or∂hreimur og hljó∂rof eru sem

sagt svolíti∂ anna∂ en málhljó∂ – einn

sérhljó∂i e∂a einn samhljó∂i – og ekki

heldur πa∂ sama og áhersla vegna πess

a∂ í öllum dæmunum hér a∂ framan er

áherslan á fyrsta atkvæ∂inu en í or∂um

eins og idé (hugmynd) e∂a hotell (hótel) er

áherslan venjulega á sí∂asta atkvæ∂inu.

Or∂hreimur er sjaldgæft fyrirbæri í

Evrópu – í Vestur Evrópumálum er πa∂

a∂eins til í norsku og sænsku. Hins vegar

er or∂hreimur afar algengur í ö∂rum

heimshlutum, t.d. í Afríku og í Austur-

Asíu. Í πví máli í heiminum, sem tala∂

er af flestum – mandarínkínversku, eru

t.d. fjórir mismunandi or∂hreimar.

Or∂hreimar í norsku og sænsku

eru sennilega um πa∂ bil πúsund ára.

Venjulega er tali∂ a∂ danska hljó∂rofi∂

hafi komi∂ af ö∂ru eldra kerfi me∂

or∂hreimi eins og í norsku og sænsku.

Hvenær hljó∂rofi∂ kom fyrst fram í

dönsku er ekki gott a∂ segja vegna πess

a∂ πa∂ er ekki sµnt í ritun en allt bendir

til πess a∂ πa∂ hafi veri∂ í málinu sí∂an á

mi∂öldum. Elstu skriflegu vísbendingarnar

um a∂ hljó∂rof hafi komi∂ fram í dönsku

eru frá 1510 πegar sænski biskupinn

Hemming Gadh lµsti frambur∂i Dana

me∂ nokkurri lítilsvir∂ingu á eftirfarandi

hátt í anddanskri ræ∂u:

Der til med så wärdas de icke heller tala som

annat folck, uthan tryckia ordhen fram, lika

som the willia hosta. (= ∏ar fyrir utan nenna

πeir ekki a∂ tala eins og anna∂ fólk heldur

πrµsta or∂unum út eins og πeir ætli a∂

hósta.)

Or∂hreimur og hljó∂rof

1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 58

Page 59: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

Norræn tungumál a∂ fornu og nµju 59

Eins og sjá má af mynd 15 b eru engar línur sem skilja á milli norskuog hinna tveggja norsku „útflytjendamálanna“ íslensku og fær-eysku. Strangt til teki∂ er πetta smá svindl vegna πess a∂ vita∂ er a∂πa∂ var dálítill munur á íslensku og norsku πegar fyrir ári∂ 1200. Ená πrettándu öld og fram á πá fjórtándu var πessi munur árei∂anlegaminni en skilin á milli hinna ólíku mála innan Skandinavíu.

Nµir tímar: Eyjanorræna og skandinavíska∏egar nær dregur aldamótunum 1500 ver∂ur myndin aftur á mótiallt önnur. ∏á fara a∂alskilin innan norrænna mála a∂ ver∂a á milliπessara πriggja, íslensku, færeysku og norsku. ∏a∂ segir sig sjálft a∂slíkur munur ver∂ur ekki til á einni nóttu heldur πróast stig af stigiá löngum tíma.

Mynd 15 c: Skipting norrænna mála eftir u.π.b. 1500

Ástæ∂a πess a∂ nµ skipting ver∂ur til er a∂ nú kemur í ljós a∂ hinmikla landfræ∂ilega fjarlæg∂ á milli Skandinavíu og eyjasamfé-laganna í Atlantshafi hefur áhrif á samskiptin. A∂ sönnu voru tals-ver∂ samskipti á milli samfélaga útflytjendanna og gamla fö∂ur-landsins Noregs fyrstu aldirnar eftir fólksflutningana á níundu ogtíundu öld. En eftir u.π.b. 1300 fóru πau síminnkandi og á sí∂aritímum fóru samskiptin vi∂ Skandinavíu í auknum mæli um Dan-mörku πar e∂ Kaupmannahöfn var or∂in höfu∂borgin í dansk-norska konungdæminu. ∏á voru πau samskipti, sem fram fóru, a∂mestu leyti vi∂ danska embættis- og verslunarmenn sem voru ekkimargir og samskipti πeirra vi∂ heimamenn af skornum skammti.

Talmáli∂ í Skandinavíu breyttist miki∂ á sí∂mi∂öldum en a∂mestu leyti „í takt“ á πann hátt a∂ munurinn innan Skandinavíu jókstekki miki∂. Breytingar á bá∂um norrænu eyjamálunum voru hinsvegar miklu minni. Sérstaklega á πetta vi∂ um íslensku sem er íhalds-samasta mál allra germanskra mála.

eyjanorræna skandinavíska

nor∂urskandinavíska su∂urskandinavíska

íslenska færeyska norska sænska danska .

1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 59

Page 60: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

Ni∂ursta∂a πessa er a∂ mismunur á málum πessara πriggja land-fræ∂ilega a∂skildu svæ∂a ver∂ur meiri en fyrri mállµskumunur norrænna mála. Mikilvægustu skilin liggja nú á milli eyjanorrænu ogskandinavísku, táknu∂ me∂ fjórum strikum, og πar á eftir á milliíslensku og færeysku, táknu∂ me∂ πremur strikum. Munurinn áπessum πremur svæ∂um – Íslandi, Færeyjum og Skandinavíu – ernú or∂inn svo mikill a∂ gagnkvæmur skilningur πeirra á milli finnstekki lengur. ∏etta á a∂ minnsta kosti vi∂ um ystu svæ∂in – π.e.a.s.íslensku og skandinavísku. Færeyingar, sem eru bæ∂i í málfars-legum og landfræ∂ilegum skilningi í mi∂junni, hafa ákve∂in tæki-færi til πess a∂ skilja íslensku og skandinavísku í nánast öllum út-gáfum, fyrst og fremst vegna πess a∂ mikil áhersla er lög∂ á dönsku-kennslu en færeyski frambur∂urinn minnir meira á πann norska ogsænska en πann danska. Færeyingar hafa πess vegna bestu skilyr∂intil πess a∂ skilja öll norrænu málin.

Gagnkvæmur skilningur á milli íslensku og færeysku er hinsvegar πegar best lætur a∂eins í a∂ra áttina – Íslendingar skilja líti∂ ífæreysku. Eins og á∂ur hefur komi∂ fram getur πetta m.a. stafa∂ afπví a∂ færeyska málsamfélagi∂ er miklu minna en πa∂ íslenska.

Innan Skandinavíu ríkir aftur á móti ennπá gagnkvæmur skiln-ingur eins og veri∂ haf∂i innan alls norræna málsvæ∂isins á∂ur fyrr.A∂ πessu πema ver∂ur komi∂ aftur í lok greinarinnar.

Hvers vegna eru skandinavíska og eyjanorræna fjarlæg∂armállµskur?

Málin, sem teljast til eyjanorrænu, eru, eins og fram hefur komi∂,íhaldssömustu norrænu málin og πa∂ á sérstaklega vi∂ um íslensku.Færeyska lendir á margan hátt mitt á milli málanna sem au∂veld-lega má sjá t.d. ef beygingarkerfi innan svæ∂anna πriggja eru borinsaman.

Mismunandi beygingÁ mi∂öldum og fyrr fengu bæ∂i nafnor∂, lµsingaror∂ og fornöfnólíkar myndir eftir πví hvernig πau voru notu∂ í setningum – semfrumlag, andlag e∂a á eftir µmsum forsetningum og svo framvegis.Í norrænu og ö∂rum germönskum málum voru fjögur föll – nefni-

fall (nf.), πolfall (πf.), πágufall (πgf.) og eignarfall (ef.). Öll πessi föll eruenn πá til í íslensku – og πµsku sem einnig hefur haldi∂ mörgumgömlum beygingarmyndum. Í færeysku er eignarfalli∂ eiginlegaalveg horfi∂ og í skandinavísku eru öll föll nafnor∂a horfin.

Arne Torp60

1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 60

Page 61: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

Norræn tungumál a∂ fornu og nµju 61

Hér á eftir ver∂ur sµnt hvernig beygingar koma fram í mismun-andi málum; til πess a∂ sµna beygingarmyndir í færeysku og íslen-sku eru forsetningar sem taka me∂ sér vi∂komandi fall teknar me∂:

skandinavíska færeyska íslenska– norska

eintala

hest hestur (nf.) hestur (nf.)

om hest um hest (πf.) um hest (πf.)

fra hest frá hesti (πgf.) frá hesti (πgf.)

til hest til hest (πf.) til hests (ef.)

fleirtala

hester hestar (nf.) hestar (nf.)

om hester um hestar (πf.) um hesta (πf.)

fra hester frá hestum (πgf.) frá hestum (πgf.)

til hester til hestar (πf.) til hesta (ef.)

Mynd 18: Beygingarmyndir í skandinavísku, færeysku og íslensku

Í skandinavísku má enn finna leifar af beygingum fornafna; sbr. jeg

ser deg (ég sé πig) : du ser meg, (πú sér∂ mig) πar sem myndirnarjeg/meg (ég/mig) og du/deg (πú/πig) eru annars vegar frumlag oghins vegar andlag, eitthva∂ sem eru leifar af skilum milli nefni-falls/πolfalls.

Margir halda πví fram a∂ eignarfall sé

ennπá til sem fall í nútímaskandinavísk-

um málum í formi hinnar vel πekktu

s-endingar eins og í Gunnars hest sem í

fornnorrænu hef∂i heiti∂ anna∂hvort

Gunnars hestr e∂a hestr Gunnars. En

πetta s heg∂ar sér frekar eins og sérstakt

or∂ en ending á nafnor∂i vegna πess

a∂ πar sem πa∂ er Gunnar á Hlí∂arenda

sem á hestinn, πá er sagt á nútíma

skandinavísku „Gunnar på Lidarendes

hest“. ∏á kemur í ljós a∂ s-i∂ er bundi∂

vi∂ allt or∂asambandi∂ Gunnar på Lidar-

ende. Í norrænu – og á íslensku – er

πetta aftur á móti: „hestr (nútíma-

íslenska: hestur) Gunnars á Hlí∂arenda“.

Sjá má a∂ s-i∂ er a∂eins bundi∂ vi∂

a∂alor∂i∂ Gunnar.

∏ar fyrir utan er a∂eins hægt a∂

nota s-eignarfall til a∂ tákna eign; í allri

annarri notkun (t.d. á eftir ákve∂num

forsetningum) er eignarfall ekki lengur

nota∂ (t.d. til byen (í bæinn), ekki til bys

(í bæs), en er aftur á móti var∂veitt í

ákve∂num or∂asamböndum til lands,

til fots (fótgangandi) o.s.frv).

Athugasemd um eignarfall

1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 61

Page 62: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

Í eldri málum og ennπá í eyjanorrænu eru ekki a∂eins skil á millimismunandi málfræ∂ilegra kynja í eintölu í fornöfnum eins og han

(hann) og hun (hún), heldur einnig í fleirtölu. Fornöfnin taka á sigπrjár ólíkar myndir allt eftir πví hvort πau vísa til persóna af karlkyni,kvenkyni e∂a hvorugkyni. ∏etta er sµnt me∂ setningardæmum hérá eftir πar sem hægt er a∂ πµ∂a or∂i∂ de (πeir, πær, πau) á πrennskonar hátt:

skandinavíska færeyska íslenska– norska

karlkyn guttene: dreingirnir: strákarnir:

de teir πeir

kvenkyn jentene: genturnar: stelpurnar:

de tær πær

karlkyn + guttene og dreingirnir og strákarnir og

kvenkyn jentene: genturnar: stelpurnar:

de tey πau

Mynd 19: Fornöfn í πri∂ju persónu fleirtölu

Sagnir höf∂u í eldri norrænu mismunandi myndir eftir πví hvortfrumlagi∂ var í eintölu e∂a fleirtölu e∂a hvort frumlagi∂ var for-nafn í 1. e∂a 2. persónu; sbr. ensku the boy comes : the boys come og I am : you are. Í íslensku hafa bæ∂i beygingar eftir persónu og töluvar∂veist. Í færeysku er aftur á móti ekki lengur til beyging eftirpersónu í fleirtölu en í nútíma skandinavískum málum beygjastsagnir hvorki eftir persónu né tölu.

skandinavíska færeyska íslenska– norska

eintala

1. persóna jeg står eg standi ég stend

2. persóna du står tú stendur πú stendur

3. persóna han/hun står han/hon stendur hann/hún stendur

fleirtala

1. persóna vi står vit standa vi∂ stöndum

2. persóna dere står tit standa πi∂ standi∂

3. persóna de står teir/tær/tey standa πeir/πær/πau standa

Mynd 20: Beyging sagna eftir persónu og tölu

Arne Torp62

1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 62

Page 63: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

Norræn tungumál a∂ fornu og nµju 63

Í sænska ritmálinu var beygt eftir tölu alveg fram á mi∂ja tuttugustuöld (pojken kommer (drengurinn kemur): pojkarna komma (drengirnir

koma)), en beygingin hvarf úr rita∂ri dönsku og norsku πegar á nít-jándu öld. Hér á eftir fer yfirlit yfir mismuninn:

íslenska færeyska skandinavíska

fjöldi falla

a) nafnor∂a og lµsingaor∂a 4 3 0

b) fornafna 4 3 2

Beygt eftir kyni í ft. + + –

Sagnir beyg∂ar eftir tölu + + –

a) í eintölu + + –

b) í fleirtölu + – –

Mynd 21: Yfirlit yfir beygingarform í skandinavísku og eyjanorrænu

Í setningunum fyrir ne∂an má sjá hvernig allt πa∂ sem um hefurveri∂ fjalla∂ hér a∂ ofan virkar í raun:

íslenska

Eins og sjá má á mynd 21 er íslenska eina norræna máli∂ πar semsagnir beygjast bæ∂i í eintölu og fleirtölu og nafnor∂ beygjast í fjór-um föllum. Í dæmunum hér á eftir er sµnt hvernig πetta virkar me∂sögnunum koma, sjá, standa og sakna sem standa me∂ nafnor∂inuhestur sem beygt er í öllum föllum me∂ ákve∂num greini í eintöluog fleirtölu πar sem mismunandi persónufornöfn eru frumlag.

EINTALA

nefnifall hesturinn kemur

πolfall (πf.) πágufall (πgf.) eignarfall (ef.)

1. persóna ég sé hestinn ég stend hjá hestinum ég sakna hestsins

2. persóna πú sér∂ hestinn πú stendur hjá hestinum πú saknar hestsins

3. persóna hann/hún hann/hún hann/hún sér hestinn stendur hjá hestinum saknar hestsins

1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 63

Page 64: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

FLEIRTALA

nefnifall (nf.) hestarnir koma

πolfall (πf.) πágufall (πgf.) eignarfall (ef.)

1. persóna vi∂ sjáum vi∂ stöndum hjá vi∂ söknum hestana hestunum hestanna

2. persóna πi∂ sjái∂ hestana πi∂ standi∂ hjá hestunum πi∂ sakni∂ hestanna

3. persóna πeir/πær/πau πeir/πær/πau standa πeir/πær/πau sjá hestana hjá hestunum sakna hestanna

færeyska

Ef sömu setningar eru sko∂a∂ar í færeysku kemur fram tvennskonar munur: a) Eignarfall nafnor∂sins er horfi∂ (sbr. eg síggi/sakni hestin

(πolfall) en í íslensku: ég sé hestinn (πolfall) en ég sakna hestsins

(eignarfall) – á íslensku stendur andlag sagnarinnar sakna alltafí eignarfalli).

b) Beyging sagnarinnar eftir persónu er horfin í fleirtölu (öll fleir-töluformin enda á -a: síggja, standa, sakna; en á íslensku sjáum –

sjái∂ – sjá; stöndum – standi∂ – standa; söknum – sakni∂ – sakna).

EINTALA

nefnifall hesturin kemur

πolfall (πf.) πágufall (πgf.) πolfall (πf.)

1. persóna eg síggi hestin eg standi hjá hestinum eg sakni hestin

2. persóna tú sært hestin tú stendur hjá hestinum tú saknar hestin

3. persóna hann/hon sær hann/hon stendur hann/hon saknar hestin hjá hestinum hestin

FLEIRTALA

nefnifall hestarnir (nf.) koma

πolfall (πf.) πágufall (πgf.) πolfall (πf.)

1. persóna vit síggja hestarnar vit standa hjá hestunum vit sakna hestarnar

2. persóna tit síggja hestarnar tit standa hjá hestunum tit sakna hestarnar

3. persóna teir/tær/tey síggja teir/tær/tey standa teir/tær/tey saknahestarnar hjá hestunum hestarnar

Arne Torp64

1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 64

Page 65: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

Norræn tungumál a∂ fornu og nµju 65

norskt bókmál

Hér á eftir sjáum vi∂ skandinavíska nútímakerfi∂ án beygingar nafn-or∂a og án beygingar sagna eftir persónu og tölu.

EINTALA

hesten kommer

1. persóna jeg ser hesten jeg står hos hesten jeg sakner hesten

2. persóna du ser hesten du står hos hesten du sakner hesten

3. persóna han/hun ser han/hun står han/hun sakner hesten hos hesten hesten

FLEIRTALA

hestene kommer

1. persóna vi ser hestene vi står hos hestene vi sakner hestene

2. persóna dere ser hestene dere står hos hestene dere sakner hestene

3. persóna de ser hestene de står hos hestene de sakner hestene

Sé sameiginlega norræna máli∂ lagt til grundvallar í samanbur∂-inum er hægt a∂ slá πví föstu a∂ í íslensku hefur beygingarkerfi∂var∂veist næstum óbreytt sí∂ustu πúsund ár en í færeysku hefurhluti af gömlu beygingarmyndunum horfi∂ en ekki nærri πví jafn-miki∂ og í skandinavísku málunum.

Mismunandi frambur∂ur∏a∂ er samt sem á∂ur ekki a∂allega munur á beygingarkerfinu –π.e.a.s. beygingarmyndum – sem greinir íslensku og færeysku fráskandinavísku málunum. Tvö önnur málleg svi∂ eru án efa lang-tum mikilvægari. Anna∂ var∂ar hljó∂in og hitt or∂afor∂ann. ∏essimunur kemur vel fram πegar setningarnar πrjár hér fyrir ne∂an erusko∂a∂ar: a-ger∂in er venjuleg íslensk stafsetning, b-ger∂in er samasetningin hljó∂ritu∂ en c-ger∂in er πµ∂ing á norsku:

1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 65

Page 66: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

1. a. Konan tala∂i vi∂ manninn sinn um bílinn.

b. /ko:nan ta:la∂i vi:∂ man:in sin Ym bi:lIn/

c. Kona talte med mannen sin om bilen.

2. a. Kerlingin mætti tröllinu á fjallinu.

b. /kj≤rdli≈gjin maiht:I trødlInY au fjadlInY/

c. Kjerringa møtte trollet på fjellet.

3. a. Sjónvarpi∂ bila∂i πegar ég var a∂ horfa á fréttirnar.

b. /sjou:nvarpi∂ bI:la∂I π≤:≥ar j≤:≥ va:r a∂ horva au frj≤ht:Irdnar/

c. Fjernsynet gikk i stykker mens jeg så på nyhetene.

Mynd 22: Íslenska (ritu∂ og tölu∂) í samanbur∂i vi∂ skandinavísku

Af πessum íslensku setningum er nr. 1 sennilega skiljanleg flestumSkandinövum bæ∂i skrifu∂ og tölu∂, nr. 2 væri πa∂ varla tölu∂ ensennilega skrifu∂ og nr. 3 árei∂anlega alveg óskiljanleg hvort semum væri a∂ ræ∂a í ritu∂u máli e∂a tölu∂u. Útskµringin er einnigalveg augljós:

• Í nr. 1: Konan tala∂i vi∂ manninn sinn um bílinn, eru or∂in sjálfnákvæmlega eins og hljó∂in eru frekar svipu∂.

• Í nr. 2: Kerlingin mætti tröllinu á fjallinu, eru or∂in líka hin sömuen πróun hljó∂anna í íslensku og skandinavísku hefur gertor∂in frekar óπekkjanleg fyrir Skandinava ef hann fær a∂einsa∂ heyra setninguna en skriflega ger∂in er alls ekki jafn framandi.

• Í nr. 3: Sjónvarpi∂ bila∂i πegar ég var a∂ horfa á fréttirnar, eru hins vegar næstum πví öll or∂in önnur og πá skiptir enguhvort hljó∂πróun e∂a allar a∂rar a∂stæ∂ur eigi vi∂.

Or∂in rá∂a mestu um skilninginnAfar mikilvæg og ef til vill mikilvægasta forsenda skilnings á millimála er sem sagt a∂ or∂in séu lík, anna∂hvort í tölu∂u máli e∂aritu∂u – e∂a helst hvort tveggja. Í skandinavísku var stórum hlutaaf norrænu erf∂aor∂unum skipt út á sí∂mi∂öldum og í sta∂ πeirrakomu lágπµsk or∂. A∂alorsök πessa voru mikil samskipti vi∂ hansa-kaupmenn, π.e.a.s. nor∂urπµska kaupmenn, sem lengi voru alls-

Arne Torp66

1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 66

Page 67: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

Norræn tungumál a∂ fornu og nµju 67

rá∂andi í vi∂skiptum um alla Skandinavíu. Og πessi samskipti hafaskili∂ eftir sig ákve∂in spor. Sé frekar varlega áætla∂ koma um πa∂bil 30 til 40 prósent af daglegum or∂afor∂a í skandinavísku úrlágπµsku.

Ein af ástæ∂unum fyrir vandamálum í málskilningi í Skandinavíu era∂ ólík or∂ hafa veri∂ tekin a∂ láni úr lágπµsku í Noregi, Svíπjó∂ ogDanmörku. Ef á heildina er liti∂ dreifast πµsku or∂in í nútíma-skandinavísku sennilega frekar jafnt á hin ólíku mál – en πegaror∂alagi∂ er mismunandi er vali∂ í norsku og dönsku venjulegaeins og anna∂ en í sænsku. Ástæ∂a πess er einfaldlega sú a∂ í mörghundru∂ ár var danska ritmál bæ∂i í Danmörku og Noregi. ∏arsem Danir voru næstu nágrannar hansakaupmannanna í Skandi-navíu er e∂lilegt a∂ πµsku áhrifin hafi or∂i∂ sterkust í dönsku og mörgπµsku or∂anna hafa án efa rata∂ yfir í norsku í gegnum danskt rit-mál. En Nor∂menn áttu líka millili∂alaus vi∂skipti vi∂ hansa-kaupmennina, sérstaklega í Björgvin, sem fram undir nítjándu öldvar stærsti bærinn í Noregi. Svíar hafa hins vegar fengi∂ πµsk or∂um hansabæi sína eins og Stokkhólm og Kalmar og πa∂ eru oftaren ekki önnur πµsk or∂ en πau sem bárust í dönsku og norsku.

Í töflunni hér a∂ aftan má greinilega sjá hve lík dönsku og norskuor∂in eru – sama hvort um er a∂ ræ∂a nµnorsku e∂a bókmál – ensænska hefur önnur or∂ yfir sömu hugtök. ∏a∂ sem er líkt og ólíkter a∂ hluta til vegna πess a∂ norska/danska annars vegar og sænskahins vegar nota µmist norrænt e∂a πµskt or∂ en mismunurinn getureinnig stafa∂ af πví a∂ mismunandi norræn e∂a πµsk or∂ eru notu∂í málunum.

Hægt er a∂ semja heilan texta πar sem

næstum πví allt nema málfræ∂iending-

arnar og smáor∂ eru πµsk eins og

í setningunni hér á eftir, πar sem a∂eins

undirstriku∂u or∂in eru norræn en

πµsk tökuor∂ πa∂ sem eftir er.

Skredderen mente at jakka passet for-

treffelig, men kunden klaget over at

plagget var kort og tøyet simpelt og grovt.

(Klæ∂skeranum fannst jakkinn fara

ljómandi vel en vi∂skiptavinurinn

kvarta∂i yfir a∂ flíkin væri stutt og

efni∂ lélegt og gróft).

Skandinavísk nútímamál hafa mörg πµsk tökuor∂

1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 67

Page 68: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

norska danska sænska

spørje/spørre spørge fråga

frá spyrja (norræna) frá frâgen (lágπµska)

vindauge/vindu vindue fönster

frá vindauga (norræna) frá fenster (lágπµska)

mangel mangel brist

fra mangel (lágπµska) frá brist (fornsænska)

stilling stilling läge

frá stelling (lágπµska) frá læghe (fornsænska)

nå nå hinna

frá ná (norræna) frá hinna (fornsænska)

samfunn samfund samhälle

frá samfundr (norræna) frá samhælde (fornsænska)

omtrent omtrent ungefär

frá umtrent (lágπµska) frá ungefêr (lágπµska)

oppdage opdage upptäcka

frá updagen (lágπµska) frá updecken (lágπµska)

Mynd 23: Dæmi um mismunandi or∂afor∂a í norsku og dönsku annars vegar en

sænsku hins vegar. Fyrir ne∂an hvert or∂ stendur hi∂ norræna/fornsænska e∂a

lágπµska or∂ sem nútímamáli∂ á uppruna sinn a∂ rekja til. Í fyrstu dæmunum

fjórum felst mismunurinn í a∂ norska/danska annars vegar og sænska hins vegar

hafa vali∂ norrænt e∂a πµskt or∂ – e∂a öfugt. Í næstu tveimur dæmum eru

öll or∂in norræn – en um er a∂ ræ∂a tvö mismunandi norræn or∂. Í sí∂ustu

dæmunum tveimur eiga öll or∂in rætur a∂ rekja til lágπµsku en aftur á móti

til mismunandi or∂a.

Er ættartré∂ úr sér gengi∂?

Eins og fram kom á mynd 5 er skipting norrænna mála á ættartrénumisvísandi fyrst og fremst vegna πess a∂ πar fylgir norska íslenskuog færeysku sem „vesturnorrænt mál“. ∏etta er ekki sú skiptingsem vi∂ teljum e∂lilegasta núna. Spurningin er hvort ekki ætti a∂gefa ættartré∂ upp á bátinn og nota bylgjukenninguna sem lítur útfyrir a∂ vera nákvæmari og fjölπættari.

Of fljótt er hins vegar a∂ draga slíka ályktun. Ættartré∂ er ennπábesta verkfæri∂ sem hægt er a∂ nota til πess a∂ sµna á skµran hátt íhverju sögulegt samhengi í tilteknu málsamfélagi felst. ∏a∂ sem er

Arne Torp68

1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 68

Page 69: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

Norræn tungumál a∂ fornu og nµju 69

sérstaklega mikilvægt er a∂ me∂ ættartrénu er hægt a∂ sµna hva∂asamsvaranir í máli eru vegna skyldleika mála af sameiginlegum uppruna

– arfs – og hva∂a samsvaranir eiga rætur sínar a∂ rekja til samskipta

– e∂a láns. ∏etta telst mikilvægur munur í samanbur∂armálvísind-um og um lei∂ ver∂ur ættartré∂ ómissandi undirsta∂a πeirravísinda. Ef útskµring á πví hvers vegna nµ blæbrig∂i koma fram í málum er takmörku∂ vi∂ mynd af „öldum“ sem „skvampa“ frjálsthinga∂ og πanga∂ ver∂a arfur og lán hugtök án merkingar í mál-vísindum og πa∂ teljast varla vísindalegar framfarir.

Vera má a∂ ættartré∂ líti út fyrir a∂ vera allundarleg skipting nor-rænna nútímamála – í dag er πa∂ alls ekki πannig a∂ norska sé líkariíslensku og færeysku en sænsku og dönsku. En skµringin liggur íπví a∂ skipting norræna málsvæ∂isins á ættartrénu í vesturnorræn

mál og austurnorræn mál – π.e.a.s. mynd 4 sem sµnir πróun hinsfrumevrópska máls og evrópskra mála eins og πau eru í dag – á vi∂á tímabili πegar norrænu tungumálin tilheyr∂u ennπá einnimállµskusamfellu í Skandinavíu – á∂ur en nokkrir fólksflutningarur∂u πess valdandi a∂ fólk tók sér búsetu á fjarlægum svæ∂um.

∏a∂ sem ger∂ist næst var a∂ hluti norrænna manna – nánar til-teki∂ hluti Nor∂manna – flutti frá Noregi til eyjanna í vestri. Enπeir sem fóru til Færeyja og Íslands voru au∂vita∂ ekki allir πeirsem tölu∂u „vesturnorrænu“ – stærstur hluti πeirra var∂ eftir íNoregi. ∏essir fólksflutningar ur∂u til πess a∂ smám saman „rifna∂i“vesturnorræna greinin í marga hluta πar sen samskipti á millibrottfluttra og πeirra sem eftir ur∂u féllu meira e∂a minna ni∂ur ásama tíma og samskipti innan Skandinavíu héldu áfram eins ogekkert hef∂i í skorist. ∏etta er ástæ∂a πess a∂ hugtökin austur- ogvesturnorræn mál ná skammt πegar lµsa á sambandinu á milli norrænu málanna í dag.

∏róun norrænna mála sµnir a∂ πa∂ getur veri∂ vafasamt a∂teikna ættartré yfir mállµskusamfellu ef πess er vænst a∂ ættartré∂sµni um ókomin ár raunverulegan skyldleika á milli mismunandi„greina“. Hætta er á a∂ greinarnar flækist πegar slík samfella klofn-ar upp vegna brottflutnings til fjarlægra svæ∂a.

1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 69

Page 70: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

Skilningur milli skandinavískra grannmála – a∂alatri∂i norrænnar samkenndar

∏egar Danir, Nor∂menn og Svíar (a∂ Finnlandssvíum me∂töldum)tala saman nota πeir venjulega mó∂urmál sín me∂ smá samstill-ingu í or∂avali og frambur∂i. ∏eir sem tala skandinavísk mál heg∂asér í raun eins og skandinavísku málin séu „a∂eins mállµskur“. ∏eirgera me∂ ö∂rum or∂um rá∂ fyrir πvi a∂ vi∂mælandinn skilji málnágrannans. ∏etta er hef∂bundin mynd af svoköllu∂um samskiptum

grannmála.

Eins og á∂ur hefur komi∂ fram er sta∂a Nor∂manna sérstaklegahentug πar sem πeir eiga mestan hluta or∂afor∂ans sameiginleganme∂ Dönum vegna langvarandi ritmálssambands en um lei∂ eigaπeir frambur∂inn a∂ mestu sameiginlega me∂ Svíum. ∏etta ræ∂urgreinilega úrslitum var∂andi hæfileikann til πess a∂ skilja nágranna-málin. Hér er skµringarmynd sem sµnir hve miki∂ fólk frá mismun-andi skandinavískum löndum skilur af tölu∂u grannmáli:

Mynd 24: Skilningur á skandinavískum grannmálum

Arne Torp70

norskur hlustandi

danska

sænska

norska

danska

sænskur hlustandi

norska

danskur hlustandi

sænska

1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 70

Page 71: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

Norræn tungumál a∂ fornu og nµju 71

Yfirliti∂ byggist á rannsókn á dönskum, norskum og sænskumnµli∂um í hernum, π.e. u.π.b. 19 ára piltum, sem ger∂ var í upphafiáttunda áratugar sí∂ustu aldar. Eins og fram kemur stó∂u norskupiltarnir feti framar en bæ∂i Danir og Svíar en einnig má sjá a∂ πeirsí∂astnefndu reka óumdeilanlega lestina. ∏eir skildu miklu minnaaf bæ∂i norsku og (sérstaklega) dönsku. Eins og á∂ur hefur veri∂nefnt getur πetta veri∂ aflei∂ing hef∂bundinnar stórabró∂ursáráttuSvía – πar sem πeir eru svo margir gera πeir rá∂ fyrir a∂ fámennarinágrannar leggi á sig πa∂ „erfi∂i“ a∂ skilja sænsku um lei∂ og πeirsjálfir nenna ekki a∂ reyna a∂ skilja dönsku og norsku, svo gefin séeilíti∂ óge∂felld túlkun af „skekkjunni“ í skilningi Svía á grann-málum annars vegar og nágranna πeirra í su∂ri og vestri hins vegar.

∏etta er aftur á móti ekki allur sannleikurinn. Í umræddri rann-sókn var einungis stu∂st vi∂ upplµsingar frá nµli∂um af höfu∂borg-arsvæ∂um hinna πriggja hluta∂eigandi landa og πa∂ mun nánastsjálfvirkt vera málskilningi Dana og Nor∂manna í hag vegna πess a∂bæ∂i Osló og sérstaklega Kaupmannahöfn eru mjög nálægt Svíπjó∂en Stokkhólmur er langt frá bæ∂i Noregi og Danmörku. ∏a∂ πarfπví ekki a∂ koma á óvart a∂ íbúar Stokkhólms skilji minna í dönskuog norsku en íbúar Kaupmannahafnar og Oslóar skilja í sænsku ein-faldlega vegna πess a∂ Kaupmannahafnar- og Oslóarbúar hitta Svíalangtum oftar vegna næsta nágrennis vi∂ Svíπjó∂.

Önnur sta∂reynd, sem án efa var mikilvæg á áttunda áratugn-um, var sjónvarpi∂. Bæ∂i Kaupmannahafnar- og Oslóarbúar áttuπess kost tæknilega a∂ horfa á sænskt sjónvarp – eins og margirπeirra ger∂u – en íbúar Stokkhólms gátu hvorki horft á danskar nénorskar sjónvarpsútsendingar. Á πann hátt fengu margir Danir ogNor∂menn næstum ótakmarka∂a ókeypis „sænskukennslu“ á samatíma og engin lei∂ var fær í hina áttina.

Í nµrri rannsókn á skilningi á grannmálum, sem ennπá er ekkiloki∂, hefur veri∂ reynt a∂ rétta af πetta „óréttlæti“ gagnvart Svíumme∂ πví a∂ tryggja jafnari landfræ∂ilega nálgun á upplµsingum áπann hátt a∂ íbúar í Björgvin í Noregi, Árósum í Danmörku ogMálmey í Svíπjó∂ eru teknir me∂ í samanbur∂inum. ∏etta hefur,eins og menn máttu eiga von á, haft í för me∂ sér a∂ færni Dana ogSvía til a∂ skilja hina lítur út fyrir a∂ vera jafnari en í eldri rann-sókninni. Nor∂menn eru hins vegar greinilega í fararbroddi semkemur ekki á óvart sé teki∂ tillit til πess hva∂ er líkt og ólíkt me∂skandinavísku málunum πremur. Eins og á∂ur hefur komi∂ fram,talsvert einfalda∂, eiga Nor∂menn frambur∂inn sameiginlegan

1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 71

Page 72: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

me∂ Svíum og or∂afor∂ann me∂ Dönum. ∏egar Nor∂ma∂ur talar vi∂ Svía eru πa∂ a∂eins „sérsænsk“ or∂

sem valda vandræ∂um á me∂an frambur∂urinn er oftast ekkertvandamál. Í samræ∂um vi∂ Dana er πessu öfugt fari∂, πá eru or∂ina∂ mestu leyti hin sömu og í norsku en danski frambur∂urinn ersvo frábrug∂inn a∂ πau samskipti eru erfi∂ari fyrir flesta.

Frá dönskum sjónarhóli sé∂ hljóma norska og sænska svo líkta∂ flestir Danir eru ekki færir um a∂ greina á milli πeirra. Venjulegahalda Danir πess vegna a∂ um sé a∂ ræ∂a sænsku πegar πeir hlustaá norsku, og πar sem πeir heyra ekki mun eru tvöfalt meiri líkur áa∂ πeir geti rétt πegar πeir giska á sænsku vegna πess a∂ πa∂ erutvöfalt fleiri Svíar í heiminum en Nor∂menn.

∏rátt fyrir πetta sµna bá∂ar rannsóknirnar a∂ Danir skilja norskugreinilega betur en sænsku jafnvel πótt πeir heyri engan mismun.∏etta er au∂vita∂ hinum sameiginlega or∂afor∂a πeirra og Nor∂-manna a∂ πakka. Í gamni er hægt a∂ segja a∂ frá dönskum sjónar-hóli sé Nor∂ma∂ur Svíi sem au∂velt er a∂ skilja! ∏ar me∂ er líkae∂lilegt a∂ Svíi og Dani eigi í mestum vandræ∂um me∂ a∂ skiljahvor annan vegna πess a∂ um er a∂ ræ∂a talsver∂an mun bæ∂ihva∂ var∂ar or∂afor∂a og frambur∂ en Nor∂menn lenda í eftir-sóknarver∂ri stö∂u mitt á milli hins „danska“ or∂afor∂a og hins„sænska“ frambur∂ar.

Auk fjarlæg∂ar milli grannmálanna skµrir enn ein sta∂reynd πa∂ hvers vegna Nor∂menn koma svona vel út. Eins og oft hefurkomi∂ fram eru sta∂bundnar mállµskur mun algengari í Noregi ení nágrannalöndunum. ∏etta hefur í för me∂ sér a∂ allir Nor∂menneru vanari a∂ heyra dagsdaglega margs konar norsku á me∂anDanir og Svíar heyra í mesta lagi tvær útgáfur af mó∂urmálinu,ríkismáli∂ og ef til vill sína eigin mállµsku. ∏etta er ef til vill einnigskµring á πví hvers vegna Danir og Svíar gefast frekar upp í tungu-málasamskiptum vi∂ nágranna sína.

∏ar sem Nor∂menn eru svo vanir málfarslegri fjölbreytni, bæ∂ií ritmáli (bókmáli og nµnorsku) og ekki hva∂ síst í talmáli, lei∂irπa∂ af sér a∂ πeir búa yfir miklu meiri óvirkum málskilningi en flestirDanir og Svíar. Segja má a∂ fyrir Nor∂mann sé πa∂ a∂ heyra dönsku e∂a sænsku ekki miki∂ ö∂ruvísi en a∂ skilja fjarlæga norskamállµsku – πa∂ sé hvort sem er um a∂ ræ∂a tilbrig∂i vi∂ mál innanskandinavísku mállµskusamfellunnar.

Arne Torp72

1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 72

Page 73: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

Norræn tungumál a∂ fornu og nµju 73

Er skilningur á grannmálum í hættu?

Enn πá er sennilegt a∂ Skandinavar notist vi∂ grannmálin í samskipt-um sínum πegar πeir hittast. En útlit er fyrir, a∂ πa∂ ver∂i a∂eins hlutskipti Nor∂manna a∂ geta átt samskipti vi∂ fólk frá bá∂umnágrannalöndunum á mó∂urmáli sínu. Á norrænu tungumálaπingiári∂ 2000 setti danski prófessorinn Jørn Lund fram πennan ógnvæn-lega vitnisbur∂ um hvernig sta∂an er núna:

A∂sta∂a, eins og sú sem prófessor Lund segir hér frá, getur a∂ vísukomi∂ upp πegar Skandinavar hittast í enskumælandi umhverfiutan Nor∂urlanda. En πa∂ er margt sem bendir til πess a∂ πettasama eigi sér sta∂ πegar ungir Skandinavar frá mismunandi löndumhittast í Skandinavíu.

Ef enska yr∂i ríkjandi sem „lingua“ franca í munnlegum samskipt-um milli Skandinava myndi afar mikilvægur πáttur norrænu sjálfs-myndarinnar hverfa. Og πá væri ekki lengur, í fyrsta skipti í tvöπúsund ár, hægt a∂ skynja norræna málsvæ∂i∂ í Skandinavíu semeina mállµskuheild, heldur myndu málin greinast hvert frá ö∂ru ímismunandi fjarlæg∂armál.

Frá norrænu sjónarhorni sé∂ hlµtur slík framtí∂arsµn nánast a∂teljast menningarlegt stórslys en til allrar hamingju er ekki ástæ∂atil a∂ gera rá∂ fyrir πví nú. ∏a∂ eru eins og á∂ur hefur komi∂ fram,hins vegar uppi ákve∂in teikn um a∂ svo gæti fari∂ ef Skandinavarskilja ekki ver∂mæti πess a∂ eiga samskipti vi∂ yfir 20 milljónirmanna á eigin tungumáli – ef til vill me∂ ákve∂inni a∂lögun íor∂afor∂a og frambur∂i ef ma∂ur tekur eftir a∂ vi∂mælandinn skil-ur ekki hvert or∂. Me∂ gagnkvæmri vir∂ingu og áhuga fyrir πvísem er líkt og ólíkt me∂ tungumálunum ætti okkur a∂ vera kleifta∂ var∂veita Skandinavíu sem eina mál- og menningarheild umlei∂ og hægt er a∂ fagna ákve∂num fjölbreytileika. ∏etta mun ef til

Sonur minn hefur í eitt misseri lagt stund

á nám vi∂ University of British Columbia

í Vancouver. Stundum lyftir hann sér

upp me∂ dönskum skólafélögum sínum,

πá er gott a∂ hvílast vi∂ mó∂urmál sitt,

a∂ geta tjá∂ sig me∂ öllum blæbrig∂um

og a∂ skilja πa∂ sem er sagt á milli lín-

anna. Í tölvupósti lµsti hann skandinavísku

a∂stæ∂unum πannig: Norskir og danskir

nemendur tala sín á milli á mó∂urmálum

sínum eins og sænskir og norskir en

danskir og sænskir tala ensku sin á milli.

1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 73

Page 74: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

vill gera okkur opnari og losa okkur vi∂ fordóma í gar∂ πess nµjafjölmenningarlega umhverfis sem blasir vi∂ okkur í nútímasamfé-lagi.

∏µ∂ing úr norsku á íslensku: Sigrún Kristín Magnúsdóttir

Ritaskrá

Arne Torp74

Vefsló∂ir

Um norrænt tungu-

málasamstarf: www.norden.org/sprak

Um skandinavískan skilning

á grannmálum: www.nordkontakt.nu

Um „Vestnorden“: vestnorden.no

Um „lingua franca“: www.uwm.edu/~corre/franca/edition2/lingua.2.html.

Um „pomorverslunina“: www.pomor.no

Um rússanorsku: www.kortlandt.nl/publications/art197e.pdf.

Um älvdölsku: swedia.ling.umu.se/Svealand/Dalarna/Alvdalen

Um vesturjósku: www.statsbiblioteket.dk/dlh

Um lágπµsku: www.lowlands-l.net

www.rostra.dk/platt

Um frísnesku: www.lowlands-l.net

Um su∂urjósku: www.dialekt.dk

www.jyskordbog.dk

Bandle, Oskar (ritstj.) (2002): The

Nordic Languages. Volume 1. Berlín

– New York. (Stórt vísindalegt

uppsláttarrit í tveimur bindum;

von er á ö∂ru bindi ári∂ 2005)

Braunmüller, Kurt (1998): De nordiske

språk. Osló. (Kennslubók; upphaflega

skrifu∂ á πµsku fyrir πµska nemendur

í norrænum málum)

Haugen, Einar (1976): The Scandinavian

Languages. An introduction to their his-

tory. London. (Vísindalegt yfirlitsverk)

Karker, Allan, Birgitta Lingren & Ståle

Løland ( ritstj.) (1997): Nordens språk.

Osló. (Frekar au∂skili∂ yfirlitsverk)

Torp, Arne (1998): Nordiske språk i

nordisk og germansk perspektiv. Osló.

(Kennslubók, ritu∂ fyrir nemendur

í norsku á háskólastigi sem höf∂u

norsku sem mó∂urmál. Einn kafla

bókarinnar er a∂ finna á sló∂inni:

http://vestnorden.no/vestnord.doc)

Wessén, Elias (1965): De nordiska

språken. Stokkhólmi. (Kennslubók,

ritu∂ fyrir nemendur í norrænum

málum)

1_IS(1-74) nordisk (tryk8) 23/06/05 14:54 Side 74

Page 75: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

Finnska og skyld mál

Finnska telst til úrölsku málaættarinnar, grannrar og slitróttrarke∂ju mála sem teygir sig frá ströndum Eystrasalts alla lei∂ a∂Jenisfljótinu og Tajmµrskaganum í Síberíu. Nafni∂ úrölsk mál hefurveri∂ nota∂ frá upphafi nítjándu aldar og byggist á πví a∂ mörgπessara mála eru tölu∂ í nágrenni Úralfjallanna á landamærum Asíuog Evrópu. Nú er tali∂ a∂ kjarnasvæ∂i∂ hafi upprunalega veri∂ ínágrenni Volgakröken e∂a á svæ∂inu sem kalla∂ er Hvíta-Rússland.

Úrölsku málaættinni er venjulega skipt upp í tvær megingreinar.Austurgreininni tilheyra samójedísk mál, sem tölu∂ eru í Síberíu,en málin á vesturgreininni teljast til hins svo kalla∂a finnsk-úgríska

málaflokks. Hann samanstendur aftur af svoköllu∂um eystrasalts-finnskum málum, a∂ hluta til af úgrísku greininni, me∂ ob-úgrískumálin mansi og chanti ásamt nánum ættingja πeirra ungverskunni.Nú búa Ungverjar fjarri öllum tungumálaættingjum vegna πess a∂forfe∂ur πeirra fluttu til Mi∂-Evrópu ásamt tyrkneskum ættingjumundir lok tíundu aldar eftir Krist. A∂rar finnsk-úgrískar málaættireru samísk mál, volgafinnsku málin mordvinska og mari og permískumálin komi og udmúrtíska.

Auk finnskunnar tilheyra eystrasaltsfinnsku málunum karelska,vepsíska, votíska, estníska og livíska. ∏essi mál eiga margt sameigin-legt bæ∂i hva∂ var∂ar málfræ∂ilega ger∂ og or∂afor∂a, jafnvel πóttmálin séu ekki gagnkvæmt skiljanleg eins og skandinavísku málin.Skyldleikinn byggist fyrst og fremst á langri sameiginlegri sögu.Úrölsku málin í kringum Eystrasalti∂ hafa mynda∂ heild, hina svo-köllu∂u fornfinnsku, en frá πví máli hafa tungumálin, sem tölu∂ eruí dag, πróast. Eldri grein fornfinnsku er fornsamíska en af yngri grei-ninni er sameiginlegt frummál eystrasaltsfinnsku málanna, forn-finnska. Mikilvægustu eiginleikarnir í formger∂ finnskunnar hafaor∂i∂ til á tímun sameiginlegrar eystrasaltsfinnsku.

KAISA HÄKKINEN

Finnska

2_IS(75-96) finsk (tryk8) 23/06/05 14:34 Side 75

Page 76: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

Forsaga Finna

Fólki∂, sem byggt hefur Finnland, hefur komi∂ úr mörgum áttumog í tímanna rás tala∂ mörg ólík mál. Engin lei∂ er til πess a∂ komasta∂ πví me∂ nokkurri vissu hvenær fyrstu mennirnir, sem tölu∂umál af úrölsku málaættinni, komu til Finnlands e∂a hvort πeir vorume∂al frumbyggjanna í Finnlandi. Um πa∂ bil πrjú πúsund árum fyrirKrist er tali∂ a∂ tungumáli∂ í núverandi Finnlandi hafi veri∂ ein-hvers konar frum-fornfinnska vegna πess a∂ πá taldist Finnland tilkamkeramíska menningarsvæ∂isins sem samkvæmt hef∂inni hefurveri∂ tali∂ til úralska tungumálasvæ∂isins.

Á svæ∂unum í kringum Eystrasalt hafa forfe∂ur Finna áttnágranna af indóevrópsku bergi brotna sem sí∂ar greindust í Baltaog Germana. Greinilega má sjá af mismunandi tökuor∂um a∂ samskipti hafa átt sér sta∂ á milli πessara hópa. Eldri tökuor∂ úr baltnesku eru t. d. halla frost, heinä hey og ohra korn, og germönsktökuor∂ eru t.d. kaura hafrar, pelto akur (sbr. engi) og ruis rúgur. Aftökuor∂unum má sjá a∂ hinir fornu Finnar, sem til πessa höf∂u lifa∂af vei∂um, lær∂u dµraeldi og a∂ yrkja jör∂ina af hinum baltísku oggermönsku nágrönnum sínum. Sú sta∂reynd, a∂ tökuor∂in eru hinsömu í öllum eystrasaltsfinnsku málunum, sµnir a∂ πau hafa veri∂tekin inn í máli∂ á∂ur en finnskan πróa∂ist í sérmál.

Finnskar mállµskur

Finnskum mállµskum er skipt í tvo meginflokka, austurfinnskar ogvesturfinnskar mállµskur. Landamærin á milli πeirra fylgja a∂ mestuleyti ríkislandamærunum sem ur∂u til á milli Svíπjó∂ar og Rúss-lands πegar sami∂ var um fri∂ í Nöteborg 1323. ∏egar sættir ná∂ustvar∂ Finnland opinberlega hluti sænska ríkisins. Mismunurinn ámilli vesturfinnsku og austurfinnsku mállµsknanna á rætur sínargreinilega a∂ rekja miklu lengra aftur, alveg aftur til forsögulegstíma.

Á steinöld bjuggu varla meira en nokkur πúsund manns á svæ∂inusem nú telst Finnland og svo fámenn πjó∂ gat ekki dreifst jafnt umallt landi∂. Fólki∂ lif∂i af dµra- og fiskvei∂um auk tínslu og leita∂i

Kaisa Häkkinen76

2_IS(75-96) finsk (tryk8) 23/06/05 14:34 Side 76

Page 77: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

77Finnska

a∂ nµjum stö∂um πar sem æti var a∂ finna til πess a∂ búa á. Föstbúseta tí∂ka∂ist ekki fyrr en undir lok steinaldar πegar fólk fór a∂halda húsdµr og yrkja jör∂ina. Bestu svæ∂in fyrir nµju atvinnuveg-ina voru í Vestur-Finnlandi, Satakunta, Tavastland (Häme á finnsku)og Su∂vestur-Finnlandi (hi∂ eiginlega Finnland, fi. Varsinais-Suomi),í Austur-Karelíu (Kirjálalandi). ∏ar af lei∂andi myndu∂ust smámsaman πrjú a∂almállµskusvæ∂i: Finnland, Tavastland og Karelía.

Bæ∂i finnska nafni∂ Suomi og sænska nafni∂ Finnland hafa fráupphafi a∂eins ná∂ yfir su∂vesturhluta landsins sem frá árinu 1800hefur til a∂greiningar veri∂ nefnt Hi∂ eiginlega Finnland. Su∂vestur-finnsku og tavastlensku mállµskurnar eiga, a∂ minnsta kosti a∂hluta til, rætur a∂ rekja til sama máls og eru dæmi um elsta lag vestur-finnsku mállµsknanna. Frá πeim hafa sí∂an mállµskurnar í Austur-botni πróast um lei∂ og föst búseta breiddist út um Austurbotn.Mállµskurnar í nor∂urhlutanum eru blanda∂ri vegna πess a∂ hlutifólksins πar var frá Austur-Finnlandi. ∏ar sem engin landamæri vorutil á milli Finnlands og Svíπjó∂ar fyrr á tímum flutti finnskt fólk einnigút í Tornedal og Vesturbotn sem nú tilheyra Svíπjó∂. Tornedal-finnska mállµskan hefur sí∂ar, vegna samskipta vi∂ sænskumælandifólk, πróast í πá mállµsku sem nú er köllu∂ meänkieli („máli∂ okkar“)mál sem er vi∂urkennt sem minnihlutamállµska í Svíπjó∂. Austur-finnsku mállµskurnar eiga rætur sínar a∂ mestu a∂ rekja til forn-karelsku πrátt fyrir a∂ savolaxísku mállµskurnar beri µmis merkiáhrifa frá vestri.

Skipting í mállµskur hefur átt sér sta∂ á me∂an flestir í Finnlandilif∂u á landbúna∂i og bjuggu og unnu á sama sta∂ allt sitt líf. ∏æra∂stæ∂ur tóku verulegum breytingum á sí∂ari hluta nítjándu aldar.∏á voru lag∂ar járnbrautir, bygg∂ stór i∂na∂arver og fólk fékk störfsem verkamenn og fluttist á milli sta∂a í leit a∂ vinnu. Á tuttugustuöld hafa skilin á milli mállµskna or∂i∂ skarpari í takt vi∂ auknafólksflutninga. Á me∂an sí∂ari heimsstyrjöldin geisa∂i voru 400.000manns fluttir frá Karelíu til annarra hluta Finnlands. Á sjöunda ogáttunda áratugnum hófust a∂rir fólksflutningar πegar fólk flutti aflandsbygg∂inni í borgirnar. Frá Savolax og Austurbotni fluttu sérstaklega margir til svæ∂isins í kringum Helsinki. Í Helsinki vorueiginlega allir íbúarnir sænskumælandi á sí∂ari hluta nítjándu aldar

2_IS(75-96) finsk (tryk8) 23/06/05 14:34 Side 77

Page 78: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

Kaisa Häkkinen78

vesturfinnskar mállµskur

1 su∂vesturfinnskar mállµskur

2 su∂vesturmi∂mállµskur

3 mállµskur frá Tavastlandi

4 su∂austurbotnískar mállµskur

5 mi∂- og nor∂austurbotnískar mállµskur

6 mállµskur úr Nor∂urbotni

austurfinnskar mállµskur

7 savolaxískar mállµskur

8 su∂austurfinnskar mállµskur

finnlandssænsk svæ∂i

1 2

3

4

5

6

7

8

2_IS(75-96) finsk (tryk8) 23/06/05 14:34 Side 78

Page 79: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

79Finnska

en á tuttugustu öld er borgin or∂in fjölmennasta og einnig fjöl-breyttasta finnska mállµskusvæ∂i∂. Á sama tíma fluttu einnig marg-ir frá Finnlandi til Svíπjó∂ar. ∏eir sem fluttu hafa hætt a∂ notaséreinkenni mállµsknanna frá heimkynnum sínum og gömlu sóknar-mállµskurnar viku í æ ríkara mæli fyrir almennu finnsku talmáli.

Tímabil í sögu finnsku

Fornfinnska og mi∂aldafinnska

Skipta má πróunarsögu finnsku frá frumfinnsku í fimm hluta. Elstatímabili∂ er tímabil fornfinnskunnar á fyrstu πúsund árum okkartímatals. ∏egar á πeim tíma var grundvöllurinn fyrir skiptingumállµsknanna lag∂ur. Næsta tímabil, sem er mikilvægt menningar-sögulega, var tímabil mi∂aldafinnskunnar. Mi∂aldir í Finnlandi teljastfrá πví um 1150 en frá πeim tíma eru elstu sögulegar heimildir umFinna. Á mi∂öldum var∂ Finnland hluti af sænska ríkinu og πar giltusænsk lög og stjórnarhættir voru sænskir. Opinberlega skipa∂ifinnskan engan sess en hagstætt πótti πó a∂ nota hana vi∂ vissarkringumstæ∂ur. Af πeim sökum fékk finnskan mörg or∂ og or∂a-tiltæki, sem var∂a lög og stjórnun, a∂ láni úr sænsku eins og t.d. laamanni lögma∂ur, laki lög og tuomari dómari.

Á mi∂öldum var hei∂num Finnum snúi∂ til kristni bæ∂i a∂ vestan og austan. Sá hluti Finnlands, sem féll undir veldi Svía, til-heyr∂i rómversk-katólsku kirkjunni en kenningar rétttrúna∂arkirkj-unnar ur∂u útbreiddar í Karelíu. Útbrei∂sla kristninnar haf∂i mikiláhrif á heimsmynd Finna og or∂afor∂a í finnsku. Innan kirkjunnarvoru viss embætti og menntakerfi og nú bau∂st Finnum einnig a∂ganga menntaveginn. A∂alfagi∂ var latína, sameiginlegt tungumálkirkjunnar og háskólanna á mi∂öldum. Flest or∂, sem nau∂synlegvoru í kirkjustarfinu, komu úr sænsku eins og t.d. enkeli engill, kirk-

ko kirkja og messu messa en sum πeirra komu beint úr latínu, t.d.epistola pistill, mammona Mammon og saatana Satan.

2_IS(75-96) finsk (tryk8) 23/06/05 14:34 Side 79

Page 80: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

Gamla ritfinnskan

∏ri∂ja tímabil πróunarinnar, tími gömlu ritfinnskunnar, hófst í kringum1540 πegar si∂askiptin ur∂u í Finnlandi. Si∂askiptunum fylgdi a∂fólki∂ átti a∂ njóta gu∂sor∂s á mó∂urmálinu og ef ritmál var ekkitil πá var∂ a∂ búa πa∂ til. Mikael Agricola, sem seinna var∂ biskup íTurku (Åbo), πµddi og lét prenta fyrstu bækurnar á finnsku. Mikil-vægust πeirra var Nµja testamenti∂ sem kom út ári∂ 1548. Agricolanota∂i mállµskurnar í grennd vi∂ Turku (Åbo) sem grunn a∂ ritmálivegna πess a∂ Turku (Åbo) var höfu∂borgin og mi∂stö∂ kirkjunnar.En hann nota∂ist einnig vi∂ a∂rar mállµskur til πess a∂ bæta tjáning-armöguleika Turku-mállµskunnar.

Biblían var öll πµdd á finnsku ári∂ 1642 og var fyrirmynd a∂ rit-máli alveg fram á nítjándu öld. Á πeim tíma voru bókmenntirnara∂allega trúarlegs e∂lis. Ritmáli∂ var∂ fyrir áhrifum af austurbotnísk-um og tavastlenskum mállµskum en su∂vesturfinnsku mállµsk-urnar myndu∂u ennπá grunninn a∂ πví.

Eldri nútímafinnska

Nµtt skei∂ í sögu finnskunnar, eldri nútímafinnska, hófst á nítjánduöld. Svíπjó∂ tapa∂i Finnlandi til Rússa ári∂ 1809 og Finnland var∂stórfurstadæmi me∂ sjálfstjórn undir Rússlandi. Sænska var áframvi∂skiptamáli∂ en kröfurnar um, a∂ sta∂a finnskunnar styrktist,ur∂u markvissari. Vi∂horf gagnvart málinu voru allt önnur en á∂ur.Áliti∂ var a∂ mállµskurnar í Vestur-Finnlandi hef∂u skemmst vegnamikilla áhrifa frá sænsku og munstur fyrir ritmáli∂ var sótt í hinar„hreinni“ austurmállµskur. Vinsældir austurmállµsknanna jukusteinnig me∂ sagnaskáldskapnum Kalevala (1835) sem Elias Lönnrothaf∂i teki∂ saman úr skáldskap er hann haf∂i a∂ mestu safna∂ samaní Karelíu. Markvisst var hafist handa vi∂ a∂ πróa finnsku sem menningar-mál me∂ πví a∂ gefa út blö∂, kennslubækur, fagbækur á mismunandisvi∂um og fagurbókmenntir auk πess a∂ búa til nµ or∂ (sbr. kaflannum or∂afor∂a).

Kaisa Häkkinen80

2_IS(75-96) finsk (tryk8) 23/06/05 14:34 Side 80

Page 81: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

81Finnska

∏rátt fyrir a∂ finnskan hafi πróast miki∂ á nítjándu öld var πa∂ekki fyrr en á sí∂ari hluta aldarinnar sem hún ö∂la∂ist opinberastö∂u. Alexander keisari II. gaf ári∂ 1863 út fyrirskipun um a∂ finnskaætti a∂ standa jafnfætis sænsku „í öllu πví sem beinlínis vi∂kemurfinnsku íbúunum“. Fyrsti finnskumælandi framhaldsskólinn varstofna∂ur í Jyväskylä ári∂ 1858 og starfræksla finnska grunnskólanshófst ári∂ 1866. ∏a∂ er finnska skólakerfinu a∂ πakka a∂ fleirifinnskir stúdentar sóttu inn í háskólann og πannig menntu∂ust fleiriembættismenn me∂ finnsku a∂ mó∂urmáli. ∏egar á nítjándu öldvar πróun finnsku og samfélagslegrar stö∂u hennar svo hrö∂ a∂hægt var a∂ nota finnsku vi∂ næstum πví allar a∂stæ∂ur og á öllumstigum daglegs lífs. Au∂vita∂ voru til undantekningar. Til dæmisvar sænska notu∂ á æ∂stu stigum réttarkerfisins allt fram á tuttu-gustu öld og vi∂ háskólann í Helsinki, eina háskólinn í landinu framá tuttugustu öld, hélt sænskan stö∂u sinni sem a∂almáli∂ í rannsóknum og kennslu fram undir fjór∂a áratugsí∂ustu aldar.

Nútímafinnska

Fimmta πróunarskei∂ finnskunnar, nútímafinnsku,

telst vera frá πví um 1880. Eftir πa∂ hafa ekki or∂i∂neinar mikilvægar breytingar á byggingu finnsku,πróunin hefur veri∂ í hægum takti samhli∂a breytingumí umheiminum. En aftur á móti hefur málnotkunin ogvi∂horf til hennar breyst afar miki∂. Undir lok nítjándualdar og í upphafi πeirrar tuttugustu átti mennta∂ fólka∂ tala eftir lögmálum ritmálsins vi∂ allar a∂stæ∂ur. Ídag er vi∂horfi∂ anna∂. Vi∂ formlegar a∂stæ∂ur erenn tala∂ sta∂almál en vi∂ önnur tækifæri er tiltækttalmál nota∂ e∂a hreinlega mállµskur. Svipa∂ar til-hneigingar eru í ritmálinu. Í fagurbókmenntum má til dæmis oft finna innskot hversdagslegs talmáls ogslangurs.

2_IS(75-96) finsk (tryk8) 23/06/05 14:34 Side 81

Page 82: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

fremri sérhljó∂ar y, ä, ö

hlutlausir sérhljó∂ar e, i

aftari sérhljó∂ar a, o, u

lokhljó∂ p, b t, d k, g

önghljó∂ f s, s h

hálfsérhljó∂ v j

sveifluhljó∂ l, r

nefhljó∂ m n ≈

Hljó∂kerfi nútímafinnsku

Hljó∂kerfi finnsku einkennist af fjölbreyttum sérhljó∂um og til-tölulega fáum samhljó∂um. Sérhljó∂ar eru átta og hægt er a∂ skiptaπeim í πrjá flokka eftir πví hvernig πeir tengjast ö∂rum:

A∂ nµrri tökuor∂um og samsettum or∂um undanteknum getafinnsk or∂ ekki veri∂ samsett bæ∂i úr fremri og aftari sérhljó∂um.Fremri og aftari sérhljó∂ar geta a∂eins tengst sín á milli e∂a vi∂ hlut-lausa sérhljó∂a (sem hljó∂fræ∂ilega sé∂ eru fremri sérhljó∂ar): talo

hús, pyhä heilagur, leima stimpill, seinä veggur. ∏essi regla um teng-ingu er köllu∂ sérhljó∂asamræmi. Or∂ af erlendum uppruna, sembrjóta í bága vi∂ sérhljó∂asamræmi∂, eru oft borin ranglega fram afFinnum í samræmi vi∂ reglur sérhljó∂asamræmisins. Til dæmis erolympia bori∂ fram eins og ólumppía.

Í or∂um, sem eru a∂ uppruna finnsk, eru a∂eins 13 samhljó∂ar envegna áhrifa nµrri tökuor∂a hefur samhljó∂akerfi∂ or∂i∂ umfangs-meira. Í töflunni hér á eftir eru samhljó∂ar af framandi uppruna (b, f, s, g) skáletra∂ir:

Kaisa Häkkinen82

2_IS(75-96) finsk (tryk8) 23/06/05 14:34 Side 82

Page 83: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

83Finnska

∏rátt fyrir a∂ finnska sé samkvæmt grundvallarreglum ritu∂ eins oghún er borin fram samsvara hljó∂in í málinu bókstöfunum ekkialgerlega. Í finnska stafrófinu eru líka nokkrir erlendir bókstafir (c, q,

w, x, z, å) sem eru a∂eins nota∂ir til πess a∂ skrifa nöfn og or∂ úrerlendum tungumálum. ∏ar fyrir utan á n-hljó∂i∂ engan sérstakanbókstaf en er skrifa∂ eins og n í ö∂rum tungumálum (t.d. lanka

[lanka]) e∂a ng (kangas [kannas]).Næstum öll hljó∂ í finnsku geta bæ∂i veri∂ stutt og löng. Eina

undantekningin eru samhljó∂arnir d, v, j og h. Í mállµskum geta v, jog h líka veri∂ borin fram eins og πau séu löng og d er hvergi a∂finna í upprunalegum mállµskum. Hvernig πa∂ hefur komi∂ inn í ritmáli∂ ver∂ur útskµrt stuttlega hér á eftir.

Lengd e∂a gildi hljó∂a í finnsku hefur grundvallaráhrif á πµ∂inguor∂a. Gildi∂ fer ekki eftir áherslum e∂a ger∂ atkvæ∂a heldur er πa∂sjálfstæ∂ur eiginleiki sem taka πarf nákvæmt tillit til bæ∂i í ritun ogframbur∂i. A∂aláherslan er alltaf á fyrsta atkvæ∂i∂ í finnskumor∂um. Svíi, sem fer a∂ læra finnsku, mun a∂ öllum líkindum geravillur bæ∂i í frambur∂i og ritun sem var∂a einmitt gildi∂. Hér á eftirer dæmi um áhrif gildis á merkingu:

tule komdu

tulee kemur

(ei) tuule blæs (ekki)

tuulee blæs

tullee kemur sennilega

tuullee blæs sennilega

kansa fólk

kanssa ásamt

2_IS(75-96) finsk (tryk8) 23/06/05 14:34 Side 83

Page 84: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

Finnsk or∂ eru a∂ me∂altali me∂ u.π.b. jafn marga sérhljó∂a og samhljó∂a. Kjarni atkvæ∂anna er mynda∂ur af sérhljó∂a e∂atvíhljó∂a, π.e.a.s. samsetningu tveggja sérhljó∂a. Allir sérhljó∂argeta mynda∂ tvíhljó∂a me∂ i (ai, ei, oi, ui, yi, äi, öi) og samkvæmtreglum sérhljó∂asamræmisins einnig me∂ u e∂a y (au, eu, iu, ou, ey,iy, äy, öy). ∏ar fyrir utan eru πrír svokalla∂ir stígandi sérhljó∂ar: ie, uo, yö. ∏eir hafa or∂i∂ til úr löngum sérhljó∂um (*ee, *oo, *öö) og sögulegur bakgrunnur πeirra kemur í ljós af hljó∂víxlum vi∂beygingu or∂a: tie vegur : teissä, suo mµri : soissa, työ vinna: töissä.

Í finnskum or∂um eru tíu mismunandi tegundir af atkvæ∂um:kv , kvv, kvk , kvvk , kvkk , v, vk , vv, vvk , vkk (k = sam-hljó∂i, v = sérhljó∂i). Algengustu tegundirnar eru kv og kvk .Gamlir finnskir or∂stofnar eru oft tveggja atkvæ∂a og enda á sér-hljó∂a. Ka-la fiskur og jal-ka fótur eru dæmi um frummyndir finnsk-úgrískra or∂stofna. Eins og fram kemur í listanum yfir tegundiratkvæ∂a getur finnskt atkvæ∂i ekki byrja∂ á fleiri en einum sam-hljó∂a og or∂ getur heldur ekki enda∂ á nema einum samhljó∂a(sbr. ranta strönd). Einföld grunnregla er a∂ skipting í atkvæ∂i er ámilli hverrar samsetningar samhljó∂a og sérhljó∂a (-kv), t.d. pos-ki

kinn og pis-tää stinga. Skiptingin getur líka veri∂ á milli sérhljó∂aeins og t.d. sa-no-a segja og mä-en (eignarfall af mäki brekka).

Formkerfisleg grundvallareinkenni

Formkerfi (beygingarkerfi) finnsku skiptist í tvo hluta, or∂beyginguog afleiddar or∂myndanir. Me∂ aflei∂slu eru nµ or∂ myndu∂ ogme∂ beygingum eru núverandi or∂ felld a∂ hlutverki sínu í setning-unni. Bæ∂i vi∂skeyti og beyging ver∂a til me∂ πví a∂ endingu erbætt vi∂ stofn or∂sins. Aftur ver∂ur viki∂ a∂ aflei∂slu í kaflanum umor∂afor∂a. Einkenni allra úralskra mála er mikill fjöldi beygingar-mynda. Vi∂ beygingu fallor∂a (nafnor∂a, lµsingaror∂a o.s.frv.) eruvi∂skeyti notu∂ til πess a∂ gefa til kynna bæ∂i tölu og mismunandisambönd. Í finnska ritmálinu eru 15 mismunandi fallmyndir:

Kaisa Häkkinen84

2_IS(75-96) finsk (tryk8) 23/06/05 14:34 Side 84

Page 85: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

eintala fleirtala

nefnifall jalka, fótur jalat, fætur

eignarfall jalan jalkojen

πolfall jalan jalat

deilifall jalkaa jalkoja

essivus jalkana, eins og fótur jalkoina

translativus jalaksi, í fót jaloiksi

inessivus jalassa, í fætinum jaloissa

elativus jalasta, úr fætinum jaloista

illativus jalkaan, inn í fótinn jalkoihin

adessivus jalalla, á fætinum jaloilla

sviptifall jalalta, af fætinum jaloilta

allativus jalalle, á fætinum jaloille

abessivus jalatta, án fótar jaloitta

komitativus jalkoineen, me∂ eigin fæti jalkoineen

instruktivus jalan, fótgangandi jaloin

∏µ∂ingarnar eru ónákvæmar

∏ar sem beygingarvi∂skeytin ver∂a a∂ fylgja reglum sérhljó∂asam-ræmis hafa mörg vi∂skeyti eina mynd me∂ fremri og a∂ra myndme∂ aftari sérhljó∂um t.d. talo-ssa í húsinu – kylä-ssä í bænum,kissa-lta af kettinum – hiire-ltä af músinni.

Me∂ hjálp endinga er einnig hægt a∂ gera grein fyrir eignarhaldi.Í finnsku eru, eins og í skandinavísku málunum, sex málfræ∂ilegar-persónur og hver πeirra á sitt eigi∂ svo kalla∂a eignarvi∂skeyti:

85Finnska

eintala fleirtala

kissa-ni minn köttur kissa-mme okkar köttur

kissa-si πinn köttur kissa-nne ykkar köttur

(hänen) kissa-nsa hans/hennar köttur (heidän) kissa-nsa πeirra köttur

2_IS(75-96) finsk (tryk8) 23/06/05 14:34 Side 85

Page 86: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

kissa-lle-mme ’kattar-til-okkar’ = til okkar kattar

kisso-i-lle-nne ’katt-a-til-ykkar’ = til ykkar katta

Fleirtöluendingar, fallendingar og eignarendingar má nota samtímisen πeim ver∂ur a∂ skeyta vi∂ stofn or∂sins í ákve∂inni rö∂: Fyrst erfleirtöluendingin, svo fallendingin og a∂ endingu eignarvi∂skeyti∂:

Í finnsku eru engir greinar og heldur ekkert málfræ∂ilegt kyn. Hérer einnig um a∂ ræ∂a séreinkenni úralskra mála. ∏á eru heldur ekkitil nein sérstök fornöfn fyrir karlkyn e∂a kvenkyn. Finnska fornafn-i∂ hän á vi∂ um bæ∂i hann og hana í íslensku.

Í beygingu sagna er hægt me∂ endingum a∂ greina á milli ger-myndar og πolmyndar, mismunandi hátta, tí∂a og persóna. ∏olmynd-in er eins konar óákve∂in persónumynd, svarar til óákve∂innarπolmyndar í íslensku. ∏olmyndin hefur sérendingu og πar a∂ aukieigin persónuendingu, til dæmis:

Germynd hefur enga sérstaka endingu og hef∂bundin beyging ger-myndar í nútí∂ er a∂eins me∂ mismunandi endingar eftir persónu:

Í finnsku eru fjórir hættir:

Kaisa Häkkinen86

germynd (hän) sanoo, (hän) sanoi hann segir/sag∂i

πolmynd sano-ta-an, sano-tt-i-in sagt er, sagt var

minä sano-n ég segi me sano-mme vi∂ segjum

sinä sano-t πú segir te sano-tte πi∂ segi∂

hän sano-o hann/hún segir he sano-vat πau segja

framsöguháttur sinä sanot πú segir

háttur sem táknar möguleika sinä sanonet πú segir sennilega

skilyr∂isháttur sinä sanoisit πú ættir a∂ segja

bo∂háttur sano! seg∂u!

2_IS(75-96) finsk (tryk8) 23/06/05 14:34 Side 86

Page 87: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

Tí∂armyndirnar eru einnig fjórar:

Eins og til dæmis í sænsku hafa sagnir í finnsku enga framtí∂armyndheldur er nútí∂ notu∂ til πess a∂ tákna πa∂ sem er a∂ gerast og πa∂sem mun gerast í framtí∂inni. Framtí∂ er táknu∂ me∂ sögninni tulla

munu: sinä tulet sanomaan πú munt segja.Til hli∂ar vi∂ persónuendingarnar í persónuhætti eru sagnirnar

einnig í nafnháttarmyndum. ∏ær skiptast í tvo megin flokka, nafn-hætti og lµsingarhætti. Í finnsku eru fjórir nafnhættir. Mikilvægast-ur πeirra er sá fyrsti, stutt mynd nafnháttar sem er stofn sagnarinn-ar og er nota∂ur sem uppflettior∂ í or∂abókum. Nafnháttarmyndirsagna geta beygst í föllum en a∂eins ákve∂in föll eru notu∂:

Fyrsta nafnhættinum í translativus (sanoakse[ni]) ver∂ur alltaf a∂ fylgja eignarvi∂skeyti eftir persónu. Ákve∂na nafnhætti er líka hægta∂ nota í πolmynd (sanottaessa, sanottaman) en langflesta πeirraa∂eins í germynd. Nafnhættirnir eru nota∂ir á mismunandi vegu ísetningum, m.a. sem hluti af ke∂jusögnum: minun täytyy sanoa, égver∂ a∂ segja, olin juuri sanomassa, ég var einmitt a∂ segja („ég vareinmitt segjandi“).

87Finnska

nútí∂ sinä sanot πú segir

πáti∂ sinä sanoit πú sag∂ir

núli∂in ti∂ sinä olet sanonut πú hefur sagt

πáli∂in tí∂ sinä olit sanonut πú haf∂ir sagt

1. nafnháttur sanoa, sanoakse(ni) segja, til πess a∂ segja

2. nafnháttur sanoessa, sanottaessa, sanoen segjandi

3. nafnháttur sanomalla, sanomassa, sanomasta,sanomalla, sanomatta, sanoman, sanottaman

4. nafnháttur sanominen, sanomista segjandi, a∂ segja

2_IS(75-96) finsk (tryk8) 23/06/05 14:34 Side 87

Page 88: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

Lµsingarhættirnir eru πrír og πeir fyrstu tveir geta bæ∂i sta∂i∂ ígermynd og πolmynd:

Lµsingarhættir eru m.a. nota∂ir sem lµsingaror∂, t.d. naurava tyttö

hlæjandi stúlka, oppinut mies lær∂ur ma∂ur, og í samsettum sagn-myndum, t.d. hän oli sanonut hann haf∂i sagt, se olkoon sanottu πa∂hlµtur a∂ vera sagt. Gerandlµsingarháttur er nota∂ur πegar ætluniner a∂ fram komi hver hefur gert eitthva∂, t.d. isän rakentama talo

húsi∂ sem pabbi bygg∂i, π.e. πa∂ af pabba bygg∂a hús; tämä talo on

isän rakentama πetta hús sem pabbi bygg∂i.Ævafornt séreinkenni úrölsku málanna er a∂ or∂i∂ fyrir neitun

er í raun og veru sögn en ekki óbeygjanlegt or∂ eins og t.d. sænskaor∂i∂ inte, danska og norska ikke og íslenska or∂i∂ ekki. Neitunar-sögnin beygist í öllum persónunum sex:

Neitunarsögnin beygist ekki á jafn fjölbreyttan hátt og venjulegarsagnir. ∏átí∂ og háttur er tákna∂ur me∂ mismunandi myndum afa∂alsögninni og, ef πörf er á, me∂ hjálparsögninni olla vera, eiga.

Kaisa Häkkinen88

1. lµsingarháttur sanova, sanottava segjandi

2. lµsingarháttur sanonut, sanottu sagt

gerandlµsingarháttur sanoma sagt (af e-um)

minä en sano me emme sano

sinä et sano te ette sano

hän ei sano he eivät sano.

sinä et sano πú segir ekki

sinä et sanonut πú sag∂ir ekki

sinä et ole sanonut πú hefur ekki sagt

sinä et ollut sanonut πú haf∂ir ekki sagt

sinä et sanoisi πú áttir ekki a∂ segja

sinä et sanone πú πor∂ir ekki a∂ segja

älä sano! seg∂u ekki!

2_IS(75-96) finsk (tryk8) 23/06/05 14:34 Side 88

Page 89: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

Me∂ πví a∂ einfalda nokku∂ má segja a∂ beygingarendingar ífinnsku séu eins og kubbar sem hægt er a∂ ra∂a saman hverjum áeftir ö∂rum í ákve∂inni rö∂ fyrir aftan stofn or∂sins. Sannarlega ertil mikill fjöldi mismunandi endinga en πa∂ er au∂velt a∂ finna πærog greina. Ásta∂a πess a∂ stundum er erfitt a∂ læra ákve∂na πættibeygingarkerfisins er a∂ stundum ver∂a hljó∂breytingar πegarendingar eru settar aftan á stofn or∂a. Hljó∂breytingar eru vegnatilfærslu hljó∂a vi∂ ákve∂nar hljó∂fræ∂ilegar a∂stæ∂ur á fyrriskei∂um málsins.

Sérstaklega margar hljó∂breytingar ver∂a vegna svokalla∂ravíxla í lengd og gildi hljó∂a. ∏a∂ hefur sérstaklega áhrif á lokhljó∂inp, t og k, sem í einstaka tilfellum höf∂u á∂ur veikst og breyst í öngh-ljó∂. Sí∂ar hefur gildi πeirra breyst e∂a horfi∂ alveg. Sem dæmi umvíxl í lengd og gildi hljó∂a mætti nefna:

Löngu lokhljó∂in pp, tt, kk hafa einnig or∂i∂ fyrir víxlum í gildi ogπa∂ birtist sem stytting:

Í dæmunum kemur upphaflega ástæ∂an fyrir víxlunum í ljós: lok-hljó∂i∂ á milli fyrsta og annars atkvæ∂is veikist πegar anna∂atkvæ∂i∂ er πa∂ sí∂asta, πa∂ er a∂ segja endar á samhljó∂a. Í nútíma-finnsku eru víxlin ekki alltaf samkvæmt πessari reglu vegna πess a∂ger∂ or∂anna hefur breyst á margan annan hátt.

Víxlin í lengd og gildi hljó∂a skµra einnig hvernig samhljó∂inn dhefur or∂i∂ til. Upphaflega hefur „veikari“ hli∂stæ∂a t veri∂ mjúkaönghljó∂i∂ d (eins og íslenskt ∂ og danski frambur∂urinn af d í t.d.vid). ∏ar sem önghljó∂i∂ var ekki tákna∂ me∂ eigin bókstaf var πa∂rita∂ sem d, sem sí∂ar hefur veri∂ borinn fram eins og áherslulok-hljó∂i∂ d eftir reglum úr ö∂rum málum. Í mállµskunum hefur d

89Finnska

tupa : tuvan skáli kampa : kamman grei∂a

pata : padan pottur ranta : rannan strönd

sika : sian svin kenkä : kengän skór

nappi : napin hnappur

tyttö : tytön stúlka

tukki : tukin stafur

2_IS(75-96) finsk (tryk8) 23/06/05 14:34 Side 89

Page 90: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

breyst ö∂ruvísi. Í vesturfinnsku mállµskunum er samsvarandi hljó∂ r e∂a l (pata : paran e∂a palan, pottur ) og í austurfinnsku mállµskun-um hefur πa∂ horfi∂ (pata : paan).

A∂alatri∂i setningafræ∂innar

Eins og í skandinavísku málunum er or∂arö∂in venjulega í finnskufrumlag – umsögn – andlag, t.d. poika heittää pallon, drengurinn kas-tar boltanum. Gagnstætt skandinavísku málunum heldur finnskanπessari or∂arö∂ πótt setningin byrji á atviksli∂: nyt poika heittää

pallon nú drengurinn kastar boltanum, π.e.a.s. nú kastar drengurinnboltanum. Or∂arö∂in getur veri∂ breytileg, svo sem πegar hún er notu∂ til πess a∂ ná fram sérstökum áhrifum t.d. áherslum e∂aandstæ∂u: pallon heittää poika πµ∂ir a∂ πa∂ er drengurinn en ekkistúlkan sem kastar boltanum (á íslensku er hægt a∂ segja πa∂ samame∂ πolmynd Boltanum var kasta∂ af drengnum). Or∂arö∂ina má einnig nota til πess a∂ tákna eitthva∂ ákve∂i∂, π.e.a.s. a∂ eitthva∂ sé πekkt (í finnsku er annars ekki skili∂ á milli ákve∂innar ogóákve∂innar myndar og poika getur bæ∂i veri∂ drengur og drengu-

rinn): poika istuu pöydällä drengurinn situr á bor∂inu pöydällä istuu

poika á bor∂inu situr drengur = πa∂ situr drengur á bor∂inu.Fyrir ákve∂nar setningar eru sérstakar ger∂ir. Ein πeirra sµnir

eign: pojalla on pallo drengurinn á bolta (eiginlega hjá drengnum erbolti). Í πessari setningu er πa∂ eignin, π.e.a.s. boltinn, sem er mál-fræ∂ilegt frumlag en eigandinn er tákna∂ur me∂ atviksli∂ nafnor∂sí fallinu adessivus.

∏vingun e∂a skylda er táknu∂ me∂ sérstakri setningarger∂. Tildæmis gæti setningin drengurinn ver∂ur a∂ fara veri∂ pojan täytyy

mennä (or∂rétt nokkurn veginn vegna πess a∂ drengurinn ver∂ura∂ fara), pojan on mentävä e∂a á gamaldags hátt pojan on meneminen

(tvær sí∂astnefndu merkja u.π.b. πa∂ er skylda drengsins a∂ fara).Frumlagi∂ samsvarar í πessum ger∂um setninga or∂i í eignarfalli.

Í kringum nafnhætti og lµsingarhætti sagnarinnar er hægt a∂mynde svo kalla∂ setningarlíki sem a∂ merkingu samsvarar auka-setningu. Me∂ fallendingum og eignarvi∂skeytum er hægt a∂ táknatí∂ og persónu: t.d. tul-tu-a-ni (kom-inn-eftir-mín) sem merkir: eftira∂ ég var kominn.

Kaisa Häkkinen90

2_IS(75-96) finsk (tryk8) 23/06/05 14:34 Side 90

Page 91: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

Setningaskipun finnsku er stµrt af ströngum reglum um samræmiog setningahlutarnir hafa áhrif hver á annars ger∂. Samræmi∂ er æva-fornt einkenni úralskra mála. Samræmi∂ á milli frumlags og umsagn-ar hefur í för me∂ sér a∂ tala umsagnarinnar og persónumynd er há∂persónu frumlagsins.

Í nútímafinnsku er, eins og í hinum náskyldu eystrasaltsfinnskutungumálum, fornafnseinkunn og lµsingaror∂seinkunn í sömu töluog falli og a∂alor∂i∂:

Samsvarandi samræmi er milli töluor∂a og a∂alor∂a: kolme pientä

poikaa πrír litlir drengir : kolmelle pienelle pojalle til πriggja litlu drengj-anna. Í πessari setningager∂ er einstakt a∂ a∂alor∂i∂ er í eintölu áeftir töluor∂inu πrátt fyrir a∂ um sé a∂ ræ∂a marga einstaklinga (sbr.näille pienille pojille til πessara litlu drengja).

Í indóevrópskum málum er samhengi∂ á milli or∂a oft tákna∂me∂ forsetningum. Í finnsku og skyldum málum hafa engar forsetn-ingar veri∂ til frá fornu fari en πess í sta∂ hafa veri∂ nota∂ar eftirsetn-ingar og fallmyndir. Enn πann dag í dag eru margar eftirsetningarnota∂ar í finnsku, t.d. talon edessä fyrir framan húsi∂, talon takana

fyrir aftan húsi∂, talon alla undir húsinu. Sumar eftirsetningar máeinnig – eftir mynstri úr sænsku og ö∂rum erlendum málum – notasem forsetningar: aidan yli e∂a yli aidan yfir gir∂inguna, läpi seinän

e∂a seinän läpi gegnum vegginn.

Or∂afor∂i

Or∂um í finnsku má skipta í πrjá meginflokka eftir ger∂ πeirra: Ein-föld grunnor∂ eins og kala fiskur og pesä bú, afleidd or∂ eins og kala-

staa fiska og pesiä byggja bú og samsett or∂ eins og kalakauppa

fiskbú∂ og linnunpesä fuglshrei∂ur. Einföld grunnor∂ mynda stof-ninn í or∂afor∂anum og hluti πeirra er af ævafornum úrölskum

91Finnska

tämä pieni talo πetta litla hús

tässä pienessä talossa í πessu litla húsi

tähän pieneen taloon inn í πetta litla hús o.s.frv.

2_IS(75-96) finsk (tryk8) 23/06/05 14:34 Side 91

Page 92: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

uppruna. T.d. hafa kala og pesä veri∂ til allt frá tímum úralska forn-málsins og πau hafa var∂veist óbreytt í allar πær πúsundir ára semli∂nar eru frá tímum πess.

Nµ or∂ eru oftast myndu∂ me∂ vi∂skeytum, samsetningum e∂aπá a∂ πau eru fengin a∂ láni úr ö∂rum málum. Allar πessar a∂fer∂irhafa veri∂ nota∂ar eins lengi og hægt er a∂ rekja πróun or∂afor∂ansí finnsku. Nµ nafnor∂ hafa fyrst og fremst veri∂ myndu∂ me∂samsetningum en vi∂skeyti hafa veri∂ notu∂ til πess a∂ búa til or∂ íöllum or∂flokkum. Me∂ vi∂skeytum er hægt a∂ skipta um or∂flokkog mynda sagnir úr nafnor∂um (käsi hönd Y käsitellä me∂höndla,fást vi∂) e∂a nafnor∂ úr sögnum (maksaa borga Y maksu borgun). Áeftir sama stofni er hægt a∂ ra∂a mörgum vi∂skeytum (käsiteltävyys

me∂höndlanleiki).Sem dæmi um möguleikana á a∂ mynda or∂ me∂ vi∂skeytum

má taka or∂i∂ kirja bók. Or∂i∂ hefur upprunalega πµtt tákn e∂askreyting (samanber kirjava skrautleg í nútímafinnsku):

Kaisa Häkkinen92

kirja bók

kirjanen bæklingur, smárit

kirjailla semja (sauma út)

kirjailija rithöfundur

kirjailu skrif (einnig útsaumur)

kirjasto bókasafn

kirjoittaa skrifa

kirjoitus skrift

kirjoituttaa láta skrifa

kirjoittaja skrifari

kirjoitella (halda áfram a∂) skrifa

kirjoitelma grein

kirjoittelu skrifandi, skrif

kirjallinen skrifleg, bókmenntaleg

kirjallisuus bókmenntir

kirjelmä tilskrif

kirjelmöidä fást vi∂ skriftir

kirjelmöinti skriffinnska

kirjoite skrift, afrit

kirje bréf

kirjuri skrifari

kirjoitin forritari

kirjoittautua innritari

kirjoittautuminen innritun

kirjain bókstafur

kirjaimellinen bókstaflega

kirjaimisto stafróf

kirjake ger∂

kirjasin ger∂, stíll

kirjata bókfæra, skrá

kirjaaja skrásetjari

kirjaamo skráningarstofa

kirjaus bókfærsla,

skráning

kirjauttaa láta bókfæra/skrá

2_IS(75-96) finsk (tryk8) 23/06/05 14:34 Side 92

Page 93: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

Samsetningar geta veri∂ langtum lengri í finnsku en í ö∂rummálum og πa∂ eru engin takmörk fyrir πví hve margir li∂ir getaveri∂ í samsettu or∂i. T.d. er kaksisataaviisikymmenvuotisjuhlakilpa-

purjehdus (or∂rétt tvöhundru∂ogfimmtíuáraafmæliskeppnissigling)samsett úr átta or∂um πar af tveimur vi∂skeytum (vuotis- ára-, pur-

jehdus sigling ) en önnur eru einföld grunnor∂. Af einföldum grunnor∂um í finnsku er um πa∂ bil helmingurinn

upprunaleg úrölsk or∂ og helmingurinn tökuor∂. Elstu tökuor∂invoru af frumindóevrópskum toga og sum πeirra frá indóevrópskafrummálinu (mehiläinen bµfluga, mesi hunang, nimi nafn, vesi vatn),önnur frá indóírönsku tungumálaættinni (jumala gu∂, orja πræll,sata hundra∂, vasara hamar). Af tökuor∂unum má sjá a∂ úralskt fólkhefur alltaf veri∂ nágrannar πess indóevrópska sem samkvæmt álitimargra vísindamanna átti frumheimkynni sín á svæ∂unum fyrirnor∂an Svartahaf.

Í kringum Eystrasalt hafa á tímum frumfinnskunnar veri∂ fengina∂ láni or∂ frá baltneskum málum (heinä hey, rata hjól) og frá ger-mönskum málum (kuningas konungur, ruhtinas fursti, germ. druht-

inaz, í skandinavísku drott, ísl. dróttinn, sairas sár, germ. sairaz, sbr.skandinavíska sår, ísl. sár, siima svipa, lína, sbr. ísl. sími).

Seinna hefur finnska teki∂ or∂ a∂ láni úr rússnesku (pakana

hei∂ingi, saapas stígvél ) og sí∂ast en ekki síst úr sænsku. Finnskahefur í næstum tvö πúsund ár veri∂ til vi∂ hli∂ina á sænsku sem einnig hefur veri∂ önnur πjó∂tunga Finnlands. ∏a∂ hefur ekki sísthaft áhrif á allt sem vi∂kemur atvinnulífinu, mat, klæ∂na∂i, bygg-ingum, menntun, samfélaginu og menningu og πess vegna erumörg tökuor∂ var∂andi πessi svi∂ einnig úr sænsku. Reikna∂ er me∂a∂ í finnsku séu a∂ minnsta kosti 4.000 tökuor∂ úr sænsku en πa∂hefur ekki veri∂ rannsaka∂ til hlítar og sennilega er fjöldi πeirra tals-vert meiri. ∏ar fyrir utan er fjöldinn allur af svo köllu∂um πµ∂ingar-lánum eins og t.d. puutarha trjágar∂ur (puu = tré, tarha = gar∂ur,sbr. danska have, norska hage) og peruskoulu grunnskóli. ∏rátt fyrira∂ finnska og sænska séu alls ekki af sömu málaætt hafa samskiptimálanna veri∂ svo mikil á sögulegum tíma a∂ hugtök πessara tveggjamála eiga meira sameiginlegt en hugtök margra mjög skyldra mála.– Sænskan hefur meira a∂ segja fengi∂ or∂ a∂ láni úr finnsku einsog t.d. pojke piltur (finnska poika) og känga skór (finnska kenkä).

93Finnska

2_IS(75-96) finsk (tryk8) 23/06/05 14:34 Side 93

Page 94: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

Tökuor∂in úr sænsku hafa a∂lagast hljó∂kerfi finnsku á mis-munandi hátt. Samhljó∂ar í byrjun or∂s eru einfaldari, röddu∂ lok-hljó∂ or∂in óröddu∂, langt f or∂i∂ a∂ hv og sérhljó∂ hefur bæst vi∂í enda or∂s. ∏annig hafa t.d. sænsku or∂in dans, dragon, giraff, stolpe

og strand or∂i∂ a∂ tanssi, rakuuna, kirahvi, tolppa og ranta á finnsku. Í finnsku er einnig mikill fjöldi alπjó∂legra tökuor∂a sem hægt

er a∂ finna í flestum evrópskum málum, t.d. filosofia, professori, skan-

daali. Oft er erfitt a∂ ákve∂a úr hva∂a málum πau eru fengin a∂ lánien flest eldri tökuor∂in eru fengin úr sænsku. Á nítjándu öld ogsí∂ar hefur veri∂ reynt a∂ komast hjá πví a∂ taka or∂ a∂ láni og frekar reynt a∂ búa til eigin or∂. Margar vísindagreinar eiga t.d.bæ∂i alπjó∂leg og finnsk heiti: juridiikka – oikeustiede (sbr. ísl. rétt-arvísindi), psykologia – sielutiede (or∂rétt sálvísindi). Finnska or∂i∂fyrir síma er puhelin ( puhua, tala). Á sí∂ari tímum hefur andsta∂angegn tökuor∂um ekki veri∂ jafn mikil en ef gó∂ finnsk or∂ eru í bo∂ifinna πau venjulega hljómgrunn (t.d. palvelin πjónn, sbr. palvella

πjóna).

Finnskan í dag og á morgun

Núna er finnska tölu∂ af um πa∂ bil fimm milljónum manna og sta∂amálsins er sterkari en nokkru sinni. Hægt er a∂ nota finnsku vi∂hva∂a kringumstæ∂ur sem er, bæ∂i óformlegar og formlegar. ∏egarFinnland gekk í Evrópusambandi∂ var∂ finnskan líka eitt opinberramála sambandsins. Í Svíπjó∂ er finnska opinberlega vi∂urkennt minnihlutamál.

Ábyrg∂in á var∂veislu finnsku er opinberlega hjá Rannsóknar-mi∂stö∂ innlendra mála. Rannsóknarmi∂stö∂in svarar spurningumum máli∂, gefur me∂mæli um málnotkun og sér um útgáfu hand-bóka, stórrar lµsandi bókar um finnska málfræ∂i og hvers konaror∂abóka um nútímafinnsku, eldri finnsku og finnskar mállµskur.∏á eru einnig til umfangsmikil or∂asöfn. Í Svíπjó∂ ber sænsk-finnskaor∂anefndin ábyrg∂ á var∂veislu finnskunnar.

Nú á tímum er, ekki síst á Nor∂urlöndunum, rætt um auknaógnun µmissa mála eins og ensku vi∂ norræn mál. Í πeirri samkeppnieru a∂stæ∂ur ólíkar. Sterkast standa πau mál sem eru opinber mál

Kaisa Häkkinen94

2_IS(75-96) finsk (tryk8) 23/06/05 14:34 Side 94

Page 95: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

landanna og πau mál sem eru notu∂ vi∂ kennslu í skólum og vi∂háskóla. Finnskan uppfyllir öll πessi vi∂mi∂. Máli∂ var∂veitist a∂einsef πeir sem πa∂ tala nota πa∂ og var∂veita.

∏µ∂ing úr finnsku á sænsku: Mikael Reuter

∏µ∂ing úr sænsku á íslensku: Sigrún Kristín Magnúsdóttir

Ritaskrá

Vefsló∂ir

www.spraknamnden.se/sverigefinska.htm

virtual.finland.fi (Education & Research – Language)

www.kotus.fi

95Finnska

Ennen, Muinoin. Miten menneisyyttämme

tutkitaan. (Ritstj.): Riho Grünthal.

Tietolipas 180. Helsinki: Suomalaisen

Kirjallisuuden Seura 2002.

Häkkinen, Kaisa: Agricolasta nykykieleen.

Suomen kirjakielen historia. Helsinki:

WSOY 1994.

Häkkinen, Kaisa: Svenska och finska

– sida vid sida i tusen år.

Höglander, Sari & Vehkanen, Marjut:

Finskan lättare än du tror. Helsinki:

Edita 2001.

Ikola, Osmo: Nykysuomen opas.Turun

yliopiston suomalaisen ja yleisen

kielitieteen laitoksen julkaisuja 65.

Turku 2001.

Karlsson, Fred: Finsk grammatik.

Helsinki: Suomalaisen Kirjallisuuden

Seura 1978.

2_IS(75-96) finsk (tryk8) 23/06/05 14:34 Side 95

Page 96: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

2_IS(75-96) finsk (tryk8) 23/06/05 14:34 Side 96

Page 97: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

Samískar bygg∂ir og samísk mál

Landsvæ∂i∂, sem Samar búa á, Sápmi, nær frá austurströnd Kóla-skagans, um Nor∂ur-Finnland, yfir strönd og mi∂bik Noregs ogmi∂bik Svíπjó∂ar allt ni∂ur a∂ Jämtlandi og Idre (sbr. korti∂ hér á eftir). Sápmi er samsett af landfræ∂ilega samfelldum svæ∂um πar sem stunda∂ar hafa veri∂ µmsar ólíkar hef∂bundnar atvinnu-greinar, m.a. skot- og fiskvei∂i, hreindµrarækt og landbúna∂ur.Innan svæ∂isins eru tölu∂ mörg samísk mál og mállµskur.

Mynd 1: Búsetusvæ∂i Sama, Sápmi

MIKAEL SVONNI

Samísk mál

austursamíska

nor∂ursamíska

lulesamíska

su∂ursamíska

3_IS(97-112) samisk (tryk8) 23/06/05 14:33 Side 97

Page 98: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

Samískum málum er venjulega skipt í πrjú málsvæ∂i: austursamísku,mi∂samísku og su∂ursamísku. ∏a∂ er eftirtektarvert a∂ markalínursamísks málsvæ∂is liggja aldrei samhli∂a landamærum.

Austursamísku málunum tilheyra enaresamíska, sem er tölu∂ íFinnlandi umhverfis vatni∂ Enare träsk, og skoltsamíska sem tölu∂er bæ∂i í Finnlandi og Rússlandi. Önnur mál, sem tölu∂ eru á Kóla-skaga, eru kildinsamíska, akkalasamíska og tersamíska.

Mi∂samísku má skipta upp í nor∂ursamísku og lulesamísku. Nor∂ur-samísku tilheyra sjávarsamíska, sem er tölu∂ á strandsvæ∂um Noregs,finnmerkursamíska, sem er tölu∂ í Finnmörku í Noregi (m.a. Kauto-keino og Karasjokk) og nærliggjandi svæ∂um í Finnlandi (m.a.Utsjoki) og tornesamíska sem tölu∂ er fyrir nor∂an Gällivare íSvíπjó∂ og á nærliggjandi svæ∂um í Finnlandi og Noregi. Önnurmi∂samísk mál eru lulesamíska, sem tölu∂ er í Jokkmokk í Svíπjó∂og vi∂ Tysfjord í Noregi, og arjeplogssamíska sem er tölu∂ á Arje-plogssvæ∂inu.

Til su∂ursamísku málanna heyra umesamíska, tölu∂ í Vesturbotni,og hin eiginlega su∂ursamíska sem er tölu∂ í Su∂ur-Vesturbotni ogá Jämtlandi.

Söguleg samskipti

Samar hafa búi∂ á Sápmi í πúsundir ára og höf∂u lengi vel nærengin samskipti vi∂ anna∂ fólk. Fyrstu samskiptin vi∂ skandinavísktfólk ur∂u ekki fyrr en fyrir rúmlega πúsund árum en samskipti vi∂anna∂ finnskt-úgrískt fólk, π.e.a.s. fólk sem tala∂i skyld mál, hafa áttsér sta∂ mörgum πúsundum ára á∂ur en fari∂ var a∂ ræ∂a um Samasem πjó∂flokk.

Tungumál bera me∂ sér upplµsingar um hi∂ forna, um fólki∂sem tala∂i máli∂, um πa∂ vi∂ hva∂a kjör πa∂ bjó og vi∂ hva∂a sam-félagslegu a∂stæ∂ur. Me∂ πví a∂ bera finnsk-úgrísku málaættinasaman vi∂ önnur tungumál innan úrölsku málaættarinnar, m.a.samójedísku málin, er ekki a∂eins hægt a∂ draga ályktanir um sam-skipti Sama vi∂ anna∂ fólk um aldir, heldur einnig um lifna∂arhættiforfe∂ra Samanna. Málvísindamenn endurgera fortí∂armyndir sembygg∂ar eru á nútímalegum forsendum vegna πess a∂ rita∂ar heim-ildir frá πessum tímum eru a∂ sjálfsög∂u ekki til.

Mikael Svonni98

3_IS(97-112) samisk (tryk8) 23/06/05 14:33 Side 98

Page 99: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

Tímabili∂ frá árinu 4000 til 2000 fyrir Krist

Í samísku eru or∂ sem hægt er a∂ rekja meira en 6000 ár aftur ítímann, t.d. njuolla (ör), juoksa (bogi), suotna (sin), guolli (fiskur), njo-

ammil (héri). Dæmin eru úr nor∂ursamísku. ∏essi or∂ eiga stofninnsameiginlegan ö∂rum málum sem tilheyra úrölsku málunum – ogí samísku eru á anna∂ hundra∂ slíkir or∂stofnar. ∏etta bendir tilsamskipta, á forsögulegum tíma, vi∂ fólk e∂a πjó∂flokka úr austri,frá Úralfjöllum (finnsk-úrölsk mál) og frá Vestur-Síberíu (samó-jedísk mál)

Einnig er mögulegt a∂ reikna út frá or∂afor∂anum hvenærákve∂num samskiptum hefur loki∂. Or∂ eins og t.d. goahti (tjald),liepma (kjötsey∂i), njuovvat (slátra) og lohkat (reikna e∂a lesa) ognæstum πví 150 or∂ til vi∂bótar tilheyra tímabili sem getur hafahafist fyrir um πa∂ bil 6000 árum vegna πess a∂ πau eru sameiginlegπeim sem tölu∂u finnsk-úgrísk mál en eru ekki til í ö∂rum úrölskummálum. ∏etta bendir til a∂ náin samskipti hópa, sem tölu∂u samó-jedísk mál, hafi hætt á πessum tíma.

Séu or∂ eins og beana (hundur), gáma (skór), reahpen (reykop ítjaldi) og mádjit (bjór) sko∂u∂ á sama hátt væri hægt a∂ komast a∂πeirri ni∂urstö∂u a∂ nánum samskiptum vi∂ úgrísk mál, eins og t.d.ungversku, hafi loki∂ fyrir 5000 árum.

Forfe∂ur Samanna áttu ekki einungis samskipti vi∂ fólk semtala∂i finnsk-úgrísk mál heldur einnig vi∂ fólk sem tala∂i mál af indó-evrópskum uppruna mjög snemma sögunnar. Flest málanna, semnú eru tölu∂ í Evrópu, tilheyra indóevrópsku málaættinni, t.d.germönsk og rómönsk mál, baltnesk og slavnesk mál, auk annarramála í Su∂ur-Asíu. Í bæ∂i úrölskum og finnsk-úgrískum málum erutil indóevrópsk tökuor∂, eins og t.d. suotna (sin), sem bendir til πessa∂ samskipti hafi veri∂ á milli πessara πjó∂flokka fyrir meira en 6000árum sí∂an.

Tímabili∂ frá árinu 2000 fyrir Krist til 1000 eftir Krist

Samkvæmt vi∂teknum kenningum eru samísku og eystrasaltsfinnskumálin, π.e.a.s. finnska og eistneska, runnin frá sameiginlegu samísk-finnsku frummáli sem tala∂ var fyrir u.π.b. 4000 árum (e∂a ennπáfyrr). Frá πessu máli komu svo frumsamíska og frumfinnska fyrirum πa∂ bil 3000 árum. Áliti∂ er a∂ samíska hafi veri∂ frekar einsleit

99Samísk mál

3_IS(97-112) samisk (tryk8) 23/06/05 14:33 Side 99

Page 100: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

á πeim tíma en hafi breyst í núverandi mál e∂a mállµskur í kringumári∂ 800 samkvæmt okkar tímatali, π.e.a.s. fyrir um πa∂ bil 1200árum.

Á sí∂ari árum hafa hins vegar veri∂ settar fram tilgátur um a∂allavega su∂ursamíska hafi or∂i∂ vi∂skila vi∂ önnur samísk málmun fyrr. ∏essu til stu∂nings er πví haldi∂ fram a∂ í su∂ursamískusé a∂ finna mörg gamaldags sérkenni, t.d. beygingarmyndir ogflóknari sérhljó∂a en eru í ö∂rum samískum málum. Í or∂afor∂-anum má einnig finna afar forn (baltnesk) tökuor∂ sem ekki er a∂finna í ö∂rum samískum málum.

Í aldanna rás hafa forfe∂ur Sama líka átt samskipti vi∂ german-ska πjó∂flokka í πúsundir ára og fengi∂ mörg or∂ a∂ láni frá πeim,t.d. bassi (heilagur) og dohppa (hnífsslí∂ur). Í samísku eru meira a∂segja tökuor∂ úr frumnorrænu. ∏essi tökuor∂ benda til πess a∂ sam-skipti milli menningarheima hafi hafist á fyrstu árhundru∂um okkartíma, t.d. áiru (ár), gáica (geit), gussa (kµr), vuostá (ostur). Mörg hundru∂ slíkra or∂a eru í samísku. Samarnir hafa einnig fengi∂mörg hundru∂ or∂ a∂ láni úr frumfinnsku, t.d. bálká (laun), boallu

(knappur), dávda (sjúkdómur), oastit (kaupa). Af tökuor∂unum er ekki einungis hægt a∂ sjá vi∂ hverja Samar

áttu samskipti á mismunandi tímabilum heldur einnig vísbendingarum á hva∂a svi∂um samfélagsins samskiptin hafa átt sér sta∂.

A∂ endingu má nefna a∂ í nútímasænsku eru tökuor∂ úr samísku,t.d. sarv (< sarvvis = hreintarfur), rajd (< ráidu = ‘(ren)rajd’/hreindµr) og nåjd (< noaidi = ‘samisk schaman’/samísk). Mörgfinnsk or∂ um hreindµrarækt hafa veri∂ tekin a∂ láni úr samísku, sér-staklega í nor∂urfinnskum mállµskum, t.d. urakka (<varik = ‘han-ren i tvåårsåldern’ tvívetra hreindµrstarfur) og suopunki (< suohpan

= lassó, snara).

Fjöldi málhafa

Í Sápmi búa um πa∂ bil 60.000 Samar. ∏ar af eru 35-40.000 í Noregi,6.000 í Finnlandi, 15-20.000 í Svíπjó∂ og 2.000 í Rússlandi. Tölurnareru ónákvæmar, πær byggjast á mati. Til eru rannsóknir sem sµnafram á a∂ tölurnar séu of lágar og langtum fleiri eigi rætur sínar a∂rekja til Sama án πess a∂ vita af πví e∂a πeir vilja ef til vill ekki vitaaf πví.

Mikael Svonni100

3_IS(97-112) samisk (tryk8) 23/06/05 14:33 Side 100

Page 101: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

Tali∂ er a∂ um πa∂ bil 20.000 Samar kunni nokkur samísku mál-anna. Samísku málin á Kólaskaganum eru í hættu. A∂eins örfáireldri borgarar tala tersamísku og akkalasamísku, sennilega nær talaπeirra ekki 30, og hætta er á a∂ πessi mál glatist. Kildinsamískan ermáli∂ sem flestir á svæ∂inu tala, 600-700 manns. Skoltsamísku talaeinungis 20 manns í Rússlandi en flestir, sem tala skoltsamísku, búaí Finnlandi. Af um πa∂ bil 2.000 samískum íbúum Rússlands kunnanæstum 35-40% samísku, a∂allega kildinsamísku. Austursamísk mál, sem tölu∂ eru í Finnlandi, eru enaresamíska og skoltsamíska.Næstum 500 tilheyra hvorum málhópi.

Nor∂ursamísku tala 16-18.000 manns í Finnlandi, Noregi ogSvíπjó∂, πar af u.π.b. 9-10.000 í Noregi, 5-6.000 í Svíπjó∂ og u.π.b.2.000 í Finnlandi. Næstum πví 85-90% πeirra sem tala samísku talanor∂ursamísku.

Lulesamísku tala lauslega áætla∂ 800 manns í Svíπjó∂ og Noregia∂ me∂töldum πeim sem tala arjeplogssamískuna.

A∂eins fáeinir eldri málhafar tala umesamísku sem hætta er á a∂glatist en hina eiginlegu su∂ursamísku tala 600-800 manns í Svíπjó∂og Noregi.

Ger∂ samískra mála

Beyging sagna

Samískan er afar fjölbreytt mál. Sagnirnar beygjast eftir frumlaginuog fá πar me∂ níu mismunandi myndir í nútí∂ vegna πess a∂ í sam-ísku er ekki einungis eintala og fleirtala heldur einnig tvítala. Mynd-ir sagnarinnar borrat (bor∂a) eru sµndar hér á eftir. Öll dæmin erutekin úr nor∂ursamísku (saN).

101Samísk mál

(mon) boran (ég) bor∂a

(don) borat (πú) bor∂ar

(son) borrá (hann/hún) bor∂ar

(moai) borre (vi∂ tvö) bor∂um

(doai) borrabeahtti (πi∂ tvö) bor∂i∂

(soai) borraba (πau tvö) bor∂a

(mii) borrat (vi∂) bor∂um

(dii) borrabehtet (πi∂) bor∂i∂

(sii) borret (πau) bor∂a

3_IS(97-112) samisk (tryk8) 23/06/05 14:33 Side 101

Page 102: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

Víxl í lengd og gildi hljó∂s

Í samísku er einstakt fyrirbrig∂i, svo köllu∂ víxl í lengd og gildihljó∂s, πa∂ πµ∂ir a∂ samhljó∂ar í kjarna or∂a breytast vi∂ beyginguanna∂hvort a∂ lengd eins og í borat – borrá (sbr. dæmi∂ a∂ ofan) e∂aa∂ eiginleika t.d. loddi fugl – lotti fuglsins. Mörg dæmi eru til umsamhljó∂avíxl sem skipta máli vi∂ beygingar á sögnum og nafnor∂um.Sú sta∂reynd, a∂ su∂ursamíska er eina afbrig∂i af samísku sem er ánvíxla í lengd e∂a gildi hljó∂s, sty∂ur tilgátuna um a∂ su∂ursamískanhafi or∂i∂ vi∂skila frá hinum samísku málunum afar snemma ísögunni.

Föll

Í samísku fá fallor∂, π.e.a.s. nafnor∂, lµsingaror∂, fornöfn og töluor∂,mjög oft mismunandi beygingarmyndir í sta∂ forsetninga, t.d. (saN)váris (á fjöllum) sem er beygingarmynd (sta∂arfall) af várri (fjöll). Í samísku eru sjö föll. Í nor∂ursamísku hafa eignarfalls- og πolfalls-myndirnar falli∂ saman eins og myndirnar fyrir elativ og inessiv (oger venjulega kalla∂ sta∂arfall).

Enginn greinir er í samísku, hvorki ákve∂inn né óákve∂inn og t.d. getur sápmi πµtt Sami, Saminn e∂a einn Sami en πµ∂ingin fereftir samhenginu.

Einstaka forsetningar eru til í samísku, t.d. birra dálu (kringumhúsi∂), en e∂lilegast πykir a∂ nota eftirsetningar sem standa á eftira∂alor∂inu, t.d. dálu duohken (fyrir aftan húsi∂, eiginlega húsi∂ fyriraftan).

Mikael Svonni102

nefnifall sápmi Sami

eignarfall sámi Sama

πolfall sámi Sama

illativ sápmái til Sama

elativ sámis frá Sama

inessiv sámis hjá Sama

komitativ sámiin me∂ Sama

essiv sápmin eins og Sami

3_IS(97-112) samisk (tryk8) 23/06/05 14:33 Side 102

Page 103: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

Beygingarkerfi∂ hefur í för me∂ sér a∂ or∂arö∂in er ekki jafn mikil-væg eins og t.d. í sænsku svo a∂ merking sé ljós. Í setningunni Niila

oaidná Máhte (Níls sér Matthías) er πa∂ Níls sem sér Matthías jafnvelπótt or∂arö∂in væri önnur t.d. Máhte oaidná Niila. Or∂i∂ Máhte erbeygt í πolfalli og er andlag í setningunni en Niila stendur í nefnifalliog er frumlag í setningunni. Oftast er πó frumlagi∂ á undan. Or∂a-rö∂in skiptir máli og getur haft áhrif á stíl e∂a hvert athyglinni erbeint. Ekki er rétt a∂ segja a∂ í samísku sé frjáls or∂arö∂ heldur a∂hún sé takmörku∂.

Aflei∂sla or∂a

Fjölbreytileikinn er einnig sprottinn af möguleikunum á πví a∂mynda nµ or∂ me∂ svo köllu∂um aflei∂sluendingum. Af sögninni borrat (bor∂a) er t.d. hægt a∂ mynda eftirfarandi nµjar sagnir me∂aflei∂sluendingum:

Auk πess a∂ mynda sagnir af sögnum er hægt a∂ mynda nafnor∂ afsögn, t.d. er af sögninni borrat hægt a∂ mynda borramus (πa∂ a∂bor∂a, π.e.a.s. mat). Til eru margir möguleikar á a∂ mynda nµ or∂me∂ πví a∂ nota aflei∂sluendingar en πó eru ekki allar endingarjafnafkastamiklar, π.e.a.s. πa∂ eru takmörk fyrir notkun aflei∂slu.Nµ or∂ eru sífellt myndu∂ m.a. me∂ πví a∂ nota aflei∂sluendingart.d. diedáhus (upplµsingar) af diedihit (upplµsa), bagadeaddji (lei∂bein-andi/rá∂gjafi) af bagadit (gefa rá∂/veita lei∂sögn), coavddus(lausn (ávandamáli)) af coavdit (leysa), cálán (skrifari, enska printer) af cállit(skrifa). (Upplµsingar um sérstök tákn í samísku ver∂a tilgreind hérá eftir).

103Samísk mál

borralit bor∂a hratt

borastit bor∂a líti∂

boradit bor∂a (máltí∂)

borahit mata

borahallat vera bitinn

borrojuvvot bor∂andi

3_IS(97-112) samisk (tryk8) 23/06/05 14:33 Side 103

Page 104: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

Til er sérstök sögn – neitunarsögn – sem er notu∂ í setningu me∂neitun, t.d. mon in diede (ég veit ekki). Neitunarsögnin beygist eftirpersónu en a∂alsögnin diede af diehtit (vita) stendur í nafnhætti oger óbeyg∂. Í πátí∂ er annar fallháttur af sögninni nota∂ur.

Tí∂ og háttur

Auk nútí∂ar og πátí∂ar eru líka – eins og í skandinavísku málunum– sagnmyndir í núli∂inni og πáli∂inni tí∂ (í framsöguhætti)mynda∂ar me∂ hjálparsögninni leat. Í samísku er hjálparsögnin beyg∂í persónu, tölu og hætti.

Framsöguháttur er háttur sem segir til um a∂ πa∂ sem sagt er á a∂skilja sem sannleika. A∂rir hættir í samísku eru bo∂háttur sem segirtil um a∂ πa∂ sem sagt er á a∂ skilja sem áskorun e∂a skipun, t.d.Boade sisa! (Kom inn! – sagt vi∂ einstakling). Hef∂i veri∂ um tvo a∂ræ∂a hef∂i sögnin veri∂ í annarri ger∂: Boahtti sisa! Og um fleiri entvo: Bohtet sisa!

∏ar a∂ auki geta sagnir veri∂ í skildagatí∂ sem segir til um skil-yr∂i, t.d. mon vuolggásin dohko, jus … (ég myndi fara πanga∂ ef ...) og potentialis, sagnháttur sem táknar möguleika, segir til um vafa,t.d. in diede bodes go son ihttin (ég veit ekki hvort hann kemur á morg-un). ∏etta hefur í för me∂ sér a∂ af samískri sögn, eins og t.d. borrat

(bor∂a), er hægt a∂ mynda 45 ólíkar beygingarmyndir.

Mikael Svonni104

mon in diede ég veit ekki

mii eat diede vi∂ vitum ekki

mon in diehtán ég vissi ekki

mii eat diehtán vi∂ vissum ekki

son lea oastán odda biila hann/hún hefur keypt nµjan bíl

mon lean oastán odda biila ég hef keypt nµjan bíl

son leai oastán odda biilla hann/hún haf∂i keypt nµjan bíl

mon ledjen oastán odda biilla ég haf∂i keypt nµjan bil

3_IS(97-112) samisk (tryk8) 23/06/05 14:33 Side 104

Page 105: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

Ritháttur og málhljó∂

Í nor∂ursamíska stafrófinu eru eftirfarandi tákn:

a á b c c d d e f g h i j k l m n ∫ o p r s s t t u v z z

Sérhljó∂inn á er langur sérhljó∂i og greinir á milli frambur∂ar á t.d.manná, hann fer‘ og mánná ’barn’. Sérhljó∂inn o er borinn fram einsog íslenskt o-hljó∂ og u er bori∂ fram eins og íslenskt ó-hljó∂, t.d.

Tákni∂ c stendur fyrir tse-hljó∂ og c fyrir tje-hljó∂ og z og z eru sam-svarandi röddu∂ hljó∂, t.d.

Tákni∂ s samsvarar sje-hljó∂i, t.d.

Táknin d og t (ísl. ∂ og π) eru röddu∂ og óröddu∂ önghljó∂, t.d.(eins og í ensku bathe sbr. bath.)

105Samísk mál

loddi [låd.di] fugl

unni [on.ni] lítill

Punkturinn gefur til kynna nµtt atkvæ∂i

cáhci [tjah.tsi] vatn

vázzit [vad.dsit] fara

oazzut [oad.dtjot] fá

lieddi [liedh.dhi] rau∂a

muottá [muoth.tha] mó∂ursystir

saddu [sjad.do] vöxtur

3_IS(97-112) samisk (tryk8) 23/06/05 14:33 Side 105

Page 106: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

Ritmál

Fyrsta samíska bókin var prentu∂ ári∂ 1619. Sænskur prestur í Piteå,Nils Andersson, haf∂i πµtt stafrófskver og litla messubók yfir á lélegasu∂ursamísku. Flestar bækur, sem gefnar voru út á samísku á nítjánduöld, voru πµ∂ingar á biblíunni e∂a ö∂rum kirkjubókum.

Á átjándu öld kom fram bókmál, hi∂ svonefnda su∂urlappneska

bókmál, byggt á nor∂lægri su∂ursamísku og var ætla∂ a∂ ver∂a sam-eiginlegt ritmál allra Sama. Innan kirkjunnar og í skólum haf∂i su∂ur-lappneska sterka stö∂u. Jafnvel fram á nítjándu öld og á seinni hlutaπeirrar aldar voru ennπá gefnar út kennslubækur á πví máli en undirlok aldarinnar var útgáfu á su∂urlappnesku hætt.

Fyrsta bókin á nor∂ursamísku, spurningakver, var prentu∂ íNoregi ári∂ 1728. Stafsetninguna haf∂i Knuud Leem prestur πróa∂og hann gaf einnig út málfræ∂i- og or∂abækur. Seinna, á nítjánduöld, vann norski presturinn Nils V. Stockfleth a∂ nµrri nor∂ursam-ískri stafsetningu me∂ sérstökum samískum táknum. J.A. Friis (semvar∂ prófessor í samísku og finnsku vi∂ háskólann í Osló 1866) tóksaman stóra nor∂ursamíska or∂abók sem gefin var út ári∂ 1887.

Nor∂ursamískt sta∂almál – sem byggir á tilbrig∂um frá Finnmörku– var skipulagt af Konrad Nielsen og stóra or∂abókin hans var gefinút 1926-1929. Á grundvelli ritháttar Nielsens voru gefnar út nor∂ur-samískar stafsetningarreglur eftir Knut Bergsland og Israel Ruongári∂ 1948 (byggjast á mállµskunni sem tölu∂ er í Kautokeino) ogvoru sameiginlegar fyrir Noreg og Svíπjó∂. Í Finnlandi var á samatíma notu∂ önnur stafsetning fyrir nor∂ursamísku sem unnin var afPaavo Ravila í kringum 1930 og seinna endurbætt af Erkki Itkonená sjötta áratug tuttugustu aldar.

Á áttunda áratugnum πróa∂i Samíska málnefndin sameiginlegastafsetningu fyrir nor∂ursamísku í Noregi, Svíπjó∂ og Finnlandi.Hún var vi∂urkennd af Norrænu Samará∂stefnunni og hefur frá πvíári∂ 1979 veri∂ notu∂ í löndunum πremur. Í nor∂ursamísku stafsetn-ingunni eru táknin (c, d, n, s, t, z) notu∂ og πa∂ skilur hana frásu∂ursamísku og lulesamísku.

Nú eru til sex mismunandi tilbrig∂i af stafsetningu fyrir samískmál a∂ undanskilinni nor∂ursamísku: su∂ursamíska (sta∂fest 1978),lulesamíska (1983), enaresamíska, skoltsamíska og kildinsamíska. Í kildinsamísku er kyrillíska stafrófi∂ lagt til grundvallar.

Mikael Svonni106

3_IS(97-112) samisk (tryk8) 23/06/05 14:33 Side 106

Page 107: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

Mála∂stæ∂ur í samfélaginu

Samíska er fyrst og fremst notu∂ í samskiptum innan fjölskyldunn-ar og vi∂ nánustu vini og í hef∂bundnum samískum atvinnugrein-um eins og t.d. hreindµrarækt. Á sí∂ustu áratugum hefur notkunhennar aukist á ö∂rum vettvangi, t.d. í fjölmi∂lum, stjórnsµslu ogkennslu. ∏etta er aflei∂ing aukinnar me∂vitundar um samíska menn-ingu og samísk mál sem „samíska menningarbyltingin“ á áttundaáratug sí∂ustu aldar marka∂i upphafi∂ a∂. Á πeim tíma fór samískt„joik“ og tónlist a∂ heyrast opinberlega í fyrsta sinn og samískljó∂skáld lásu ljó∂ sín fyrir áheyrendur. Fari∂ var a∂ nota samísku íbókum og hún heyr∂ist vi∂ margs konar nµjar kringumstæ∂ur.

Málnotkun innan fjölskyldunnar er undirsta∂a πess a∂ máli∂var∂veitist. Ef foreldrar tala samísku vi∂ börnin sín munu börninlæra samísku. En πa∂ er ekki sí∂ur mikilvægt a∂ samískan sé notu∂á fleiri svi∂um. ∏etta á fyrst og fremst vi∂ um skólann og kennsluna.∏a∂ er mikilvægt a∂ samíska sé kennd á vi∂unandi hátt í skólanumtil πess a∂ máli∂ πróist e∂lilega. Anna∂ mikilvægt svi∂ eru fjöl-mi∂lar, sérstaklega sjónvarp og blö∂. Til πess a∂ mál πróist vel πurfaeinnig a∂ vera til fjölbreyttar bókmenntir. Ástandi∂ er breytilegt hjáπví fólki sem talar mismunandi samísk mál í mismunandi löndum.

Lagasetning

Lagasetning veitir ekki alls sta∂ar jafn mikla vörn fyrir hin µmsusamísku mál. Nor∂ursamíska nµtur vissrar verndar á vissum land-fræ∂ilegum svæ∂um vegna laga í Noregi, Svíπjó∂ og Finnlandi.∏eim sem tala samísku er m.a. veittur réttur til πess a∂ nota samískuí samskiptum vi∂ πau yfirvöld sem bera ábyrg∂ á málefnum Sama.Í Noregi ná lögin yfir ákve∂in sveitarfélög πar sem samíska er tölu∂og í Finnlandi ná lögin yfir landsvæ∂i πar sem íbúarnir eru ekki einungis nor∂ursamískir heldur einnig enare- og skoltasamískir.

Lagasetningin nær ekki inn á lulesamíska svæ∂i∂ í Noregi og a∂engu leyti yfir su∂ursamísku hvorki í Noregi né Svíπjó∂. Í Rússlandihafa engin lög veri∂ sett um samísku málin.

107Samísk mál

3_IS(97-112) samisk (tryk8) 23/06/05 14:33 Side 107

Page 108: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

Me∂ lagasetningu um mál í Noregi hefur fyrst og fremst veri∂lag∂ur grundvöllur a∂ umfangsmikilli vinnu vi∂ πµ∂ingar á skjöl-um. Í Svíπjó∂ hefur lagasetningin fram til πessa ekki haft mikil áhrifá notkun samísku hjá πeim yfirvöldum sem lögin ná yfir. Ástæ∂unamá a∂ miklu leyti rekja til πess hve margir Samar eru óvanir a∂ notatúlka. Í sta∂ πess a∂ nota sitt eigi∂ mál velja πeir a∂ tala sænsku semπeir hafa ekki jafn gott vald á. Vi∂ háskólann í Umeå fer nú framkennsla fyrir nor∂ursamíska túlka sem ætti a∂ lei∂a til πess a∂ notkuntúlka ver∂i vi∂tekin πegar πeir sem tala samísku eiga samskipti vi∂yfirvöld.

Samíska í kennslu

∏a∂ er einnig umtalsver∂ur munur á frambo∂i á kennslu og menntuní samískum málum. Nor∂ursamíska hefur veri∂ kennd á grunnskóla-stigi í Svíπjó∂, Noregi og Finnlandi um margra áratuga skei∂ og áframhaldsskólastigi, einkum í Noregi. Í Svíπjó∂ eru sérstakir Sama-skólar fyrir börn í 1. til 6. bekk. Í Samaskólunum er innihald kennsl-unnar laga∂ a∂ samískum a∂stæ∂um. Í nokkrum skólanna fer öllkennslan fram á samísku. Í skólunum í Kautokeino og Karasjok (í Noregi) fer kennsla einnig fram á samísku sem og í Ohcejohka (í Finnlandi). Tækifæri til πess a∂ fá kennslu í lulesamísku, og svo ekkisé tala∂ um su∂ursamísku, hafa veri∂ takmörku∂ og frambo∂i∂ ein-ungis veri∂ kennsla í fáeina tíma í viku.

Nor∂ursamíska hefur um alllangt skei∂ veri∂ kennd í háskól-unum í Noregi, Finnlandi og Svíπjó∂ en hin málin a∂eins

í minna mæli, lule- og su∂ursamíska í Umeå og Upp-sölum (í Svíπjó∂) og í Tromsö (í Noregi), enaresamíska í Oulu (í Finnlandi). Nor∂ursamíska er nú kennd vi∂ sam-

íska lµ∂háskólann, Sámi Allaskuvla, í Kautokeino, og vi∂háskólana í Tromsö, Umeå, Uppsala, Oulu og Helsinki.

Mikael Svonni108

3_IS(97-112) samisk (tryk8) 23/06/05 14:33 Side 108

Page 109: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

Samíska í fjölmi∂lum

Frambo∂ á fjölmi∂lum er mismunandi. Til eru tvö nor∂ursamískdagblö∂ sem gefin eru út í norska hlutanum, Min Áigi (Tíminnokkar) og Ássu (Glæ∂ur). Fyrrnefnda bla∂i∂ var gefi∂ út til reynsluí lulesamískri útgáfu einu sinni í viku í nokkra mánu∂i en πeirriútgáfu hefur nú veri∂ hætt.

Daglegar útvarpssendingar, a∂allega á nor∂ursamísku, eru íNoregi, Finnlandi og Svíπjó∂. Í Noregi og Svíπjó∂ eru reglulegarútsendingar á lule- og su∂ursamísku og samsvarandi útsendingar íFinnlandi á enare- og skoltsamísku. Í Rússlandi eru nµlega hafnarútsendingar á kildinsamísku í samstarfi vi∂ ritstjórnir Sama í hinumSkandinavisku löndum. Rússneskir Samar hafa af πví tilefni fengi∂kennslu til πess a∂ vera færir um a∂ takast á vi∂ verkefni∂.

Í sjónvarpi eru sendar út alla virka daga 15 mínútna fréttaútsend-ingar á nor∂ursamísku í samvinnu Nor∂manna, Svía og Finna. Sam-ísku ritstjórnirnar framlei∂a einnig dagskrá fyrir börn á samísku semer send út reglulega.

Bókmenntir og tónlist

∏ótt fyrsta bókin á samísku hafi veri∂ prentu∂ ári∂ 1619 πá var πa∂ekki fyrr en í byrjun tuttugustu aldar a∂ samískir rithöfundar fórusjálfir a∂ skrifa á samísku. Í Noregi skrifa∂i Anders Larsen skáld-söguna Beaivvi álgu (Dögunin) sem var gefin út ári∂ 1912. Í Finnlandikom ljó∂a- og smásagnasafn Pedar Jalvis Muohtacalmmit (Snjókorn)út ári∂ 1915. Mikilvægari var samt útgáfan á bók Johan Turis Muitalus

sámiid birra (Saga Samanna) sem var gefin út í fyrstu útgáfu ári∂ 1910.Allar πessar bækur hafa veri∂ gefnar út í nµjum upplögum og erunota∂ar vi∂ kennslu í háskólum.

Frá 1970 og fram til πessa hafa margir samískir rithöfundar gefi∂út bækur og ljó∂asöfn í Noregi, Svíπjó∂ og Finnlandi, m.a. PaulusUtsi, Nils Aslak Valkeapää, Kirsti Paltto, Elle Marja Vars og margirfleiri. Af πeim hefur Nils Aslak Valkeapää (sem á samísku hét Áillohas)veri∂ áhrifaríkastur sem rithöfundur, listama∂ur og joikari. Hann fékkbókmenntaver∂laun Nor∂urlandará∂s ári∂ 1991 fyrir ljó∂asafni∂Beaivi áhcázan (Sólin, fa∂ir minn) frá árinu 1988.

109Samísk mál

3_IS(97-112) samisk (tryk8) 23/06/05 14:33 Side 109

Page 110: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

Í ljó∂i lµsir Paulus Utsi lífi sínu me∂ myndum úr náttúrunni.

Joik og önnur samísk tónlist kom fyrst fram í svi∂sljósi∂ á áttundaáratug sí∂ustu aldar og í fararbroddi fyrir πeirri πróun fór fyrrnefnd-ur Nils Aslak Valkeapää. Hann gaf út plötu me∂ joiki πar semhef∂bundi∂ joik er flutt me∂ hljó∂færi. Plata hans hlaut einstakarvi∂tökur me∂al Samanna og í kjölfari∂ fóru ungir Samar a∂ komafram á svi∂i∂ og joika og syngja samíska söngva. Sí∂ar hélt hannπessu starfi áfram og gaf út marga geisladiska me∂ samísku joiki,fluttu me∂ hljó∂færi. Nú hafa komi∂ fram margir samískir tónlistar-menn. Hin πekktustu eru Marie Boine (sem hlaut tónlistarver∂launNor∂urlandará∂s ári∂ 2003) og Wimme Saari sem bæ∂i hafa gefi∂út marga geisladiska.

Í mörg ár hefur veri∂ haldin árleg tónlistarsamkeppni í Kauto-keino á páskum. ∏ar keppa tónlistarmenn á tveimur svi∂um, í joikiog samískri tónlist. Áhugi á πessari keppni hefur smám samanaukist og nú taka listamenn frá öllu Sápmi πátt í keppninni. Áπennan máta hefur tónlist haft mikil áhrif á notkun samísku í sam-félaginu.

Samfélagi∂ a∂ ö∂ru leyti

∏egar allt kemur til alls er sta∂a nor∂ursamísku sterk mi∂a∂ vi∂önnur samísk mál og mállµskur. Í Kautokeino og Karasjokk í norskahlutanum og Ohcejohka í finnska hlutanum (öll innan nor∂ursam-íska svæ∂isins) eru Samar í meirihluta í sveitarfélögunum. Á sí∂astaáratug hefur notkun samísku, πökk sé m.a. lagasetningu, aukist

Mikael Svonni110

Reagganan ráhkisvuohta

Nu go roankesoahki

orru duottarravddas

nu lea biegga botnjan

mu nai eallima

Nu go soagi mátta

bievlla vuostá cuovgá

nu ohcalan váriide

láguide ja oruhagaide

Dat lea mu eallin

man mon ráhkistan

Kvalafull ást

Eins og kræklótt björk

á brún fjallsins

er líf mitt

skeki∂ af vindinum

Eins og stofn bjarkarinnar

skín á nakta jör∂

langar mig til fjallsins

á slétturnar og búsvæ∂in

∏annig er líf mitt

sem ég elska

3_IS(97-112) samisk (tryk8) 23/06/05 14:33 Side 110

Page 111: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

verulega innan stjórnsµslunnar. Á kortum yfir fjallasvæ∂in er núalgengt a∂ sta∂arnöfn séu á samísku á πeirri mállµsku sem er ríkjandiá vi∂komandi svæ∂i og á vegaskiltum standa einnig samísk nöfn,t.d. Giron (Kiruna).

Stofnun sérstakra Samaπinga í Noregi, Svíπjó∂ og Finnlandihefur haft mikil áhrif. Fulltrúar Samaπinganna eru kjörnir í kosn-ingum vi∂komandi landa af fólki sem er á kjörskrám πinganna ogeru πar me∂ πjó∂kjörnir πingfulltrúar Sama í vi∂komandi landi.Samaπingin hafa m.a. komi∂ á laggirnar sameiginlegri Samískri mál-

nefnd sem er m.a. ábyrg fyrir áætlunum um samísku í samfélaginu.Í πessari málnefnd eru einnig fulltrúar rússneskra Sama.

∏µ∂ing úr sænsku á íslensku: Sigrún Kristín Magnúsdóttir

Ritaskrá

Vefsló∂ir

Samískar rannsóknir, Umeå universitet: www.umu.se/samiska

Sámi Allaskuvla, Kautokeino: www.samiskhs.no

Giellagas, Oulu universitet: www.giellagas.oulu.fi

Samískar rannsóknir, Universitet i Tromsö: www.sami.uit.no

Nordiskt samiskt institut, Kautokeino: www.nsi.no

Samaπingi∂ í Svíπjó∂: www.sametinget.se

Samaπingi∂ í Noregi: www.samediggi.no

Samaπingi∂ í Finnlandi: www.samediggi.fi

111Samísk mál

Hyltenstam, Kenneth, Christopher

Stroud & Mikael Svonni (1999):

„Språkbyte, språkbevarande,

revitalisering. Samiskans ställning

i svenska Sápmi“. I: Kenneth Hylten-

stam (ritstj.): Sveriges sju inhemska

språk – ett minoritetsspråksperspektiv.

41-97. Lund: Studentlitteratur.

Korhunen, Olavi (1997): „Hur samis-

kan blev samiska“. I: Eva Westergren

& Hans Åhl (ritstj.): Mer än ett språk.

En antologi om två- och trespråkigheten

i norra Sverige. 79-115. Norstedts

ordbok.

Magga, Ola Henrik (1997): „Samisk

språk“. I: Språkene i Norden. Utgitt af

Nordisk språksekretariat. 137-160.

Oslo: Novus.

Sammallahti, Pekka (1998): An

Introduction to Saami Languages.

Kárásjohka: Davvi Girji.

3_IS(97-112) samisk (tryk8) 23/06/05 14:33 Side 111

Page 112: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

3_IS(97-112) samisk (tryk8) 23/06/05 14:33 Side 112

Page 113: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

A∂altungumáli∂ á Grænlandi nefnist kalaallit oqaasii e∂a kalaallisut.Um πa∂ bil 50.000 manns tala πa∂ en hluti πeirra er tvítyngdur og talardönsku sem anna∂ mál. Sögulega er kalaallisut skylt fjölda annarraeskimóamála sem eru af eskimó-aleúsku málaættinni en í henni erueskimóamál og aleúska meginsto∂irnar (sjá mynd 1).

Samband tal- og ritmáls

Eins og í öllum tungumálasamfélögum er ger∂ur greinarmunur átalmálinu kalaallisut me∂ fjölda a∂almállµskna, sem πó eru allargagnkvæmt skiljanlegar, og svo ritmálinu kalaallisut. Grænlenska rit-máli∂, sem allir Grænlendingar nota, gegnir sama hlutverki ogönnur sta∂almál. ∏a∂ er nota∂ í menntakerfinu, í fag- og fagurbók-menntum, í prentmi∂lum og til a∂ texta sjónvarpsefni.

Upphaflega var undirsta∂an undir πróun ritmálsins mi∂vestur-grænlenska mállµskusvæ∂i∂. ∏ar er höfu∂borgin Nuuk, á∂ur Godt-håb, og πar var og er ennπá mikilvægasta menntastofnunin á gamlaGrænlandi, kennaraskólinn Ilinniarfissuaq. Grundvöllurinn a∂ græn-lenskri bókmenntahef∂ var lag∂ur πar á árunum um 1860.

Eins og búast má vi∂ er núverandi ritmál skiljanlegt öllum semtala grænlensku πar sem hluti or∂afor∂ans er frá mállµskusvæ∂unumúr nor∂ri og su∂ri og líka frá avanersuaq (Thule) og tunu (π.e. úrausturgrænlensku en πar eru tvö mikilvæg mállµskusvæ∂i, Ammas-salik-svæ∂i∂ og Illoqqortoormiut-svæ∂i∂ (Scoresbysund-svæ∂i∂)(sjá mynd 1)). Aftur ver∂ur viki∂ a∂ πróun ritmálsins í sí∂astahlutanum.

∏rátt fyrir a∂ mállµskur ystu mállµskusvæ∂anna séu ekki beinlín-is gagnkvæmt skiljanlegar er uppbygging tungumálsins á öllu svæ∂inueins. Langflestir skilja hver annan eftir dálítinn a∂lögunartíma.

CARL CHRISTIAN OLSEN

Kalaallisut – grænlenska

4_IS(113-128) grønl (tryk8) 23/06/05 14:33 Side 113

Page 114: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

Carl Christian Olsen114

Mynd 1: Ef á heildina er liti∂ tala um πa∂ bil 150.000 manns inúítamálin a∂ me∂töldum innflytjendum í

Bandaríkjunum og Su∂ur-Kanada, Danmörku og a∂alsvæ∂um í Rússlandi.

kalaallisut (grænlenska)

I tunu (austurgrænlenska)

II kitaa (vesturgrænlenska)

III avanersuaq (nor∂urgrænlenska)

austurinuktitut

IV qitirminut

V qikertaaluk

VI nunatsiavik

VII nunavik

vesturinuktitut

VIII inuinnartun

IX qitirmiut

X inuinnartun

XI inuvialuit

iñupiaq

XII iñupiaq

XIII kuuvangmiut

XIV kawerarmiut

aleutisk

X

XI

XII

XIII

XIVyup’ik

4_IS(113-128) grønl (tryk8) 23/06/05 14:33 Side 114

Page 115: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

115Kalaallisut – grænlenska

Illoqqortoormiut

(Scoresbysund)

Ammassalik

Avanersuaq

I

I

II

III

IV

V

VII

VI

VIII

IX

X

4_IS(113-128) grønl (tryk8) 23/06/05 14:33 Side 115

Page 116: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

Grænlenskar mállµskur

Í grænlensku eru πrjár meginmállµskur: avanersuaq (nyrsti hlutiGrænlands), tunu (Austur-Grænland) og kitaa (Vestur-Grænland).

Innan πessara meginsvæ∂a eru allmargar undirmállµskur, sérstak-lega á πa∂ vi∂ um vesturgrænlensku. Frá Uppernavik í nor∂ri tilHvarfs (Kap Farvel) í su∂ri er málfari∂ fjölbreytilegt sé teki∂ tillit tilframbur∂ar, or∂avals og hreims (π.e. hljómfallsins í tungumálinu)og á sumum svæ∂um getur veri∂ um beygingarfræ∂ilegan og mál-fræ∂ilegan mun a∂ ræ∂a, π.e. reglur um or∂myndun og setninga-fræ∂i eru mismunandi.

Carl Christian Olsen116

∏egar rætt er um Grænland er mikil-

vægt a∂ gera sér grein fyrir a∂ nafni∂

Grænland gáfu utana∂komandi a∂ilar

landinu, fyrstu norrænu mennirnir,

π.e.a.s. fólk sem flutti frá Noregi og

fann „Grænland“ og gaf landinu nafn

ári∂ 982. Á kalaallisut heitir landi∂

Kalaallit Nunaat. Grænlendingar nota

sjálfir önnur or∂ um íbúa landsins

sem líka ver∂a notu∂ hér.

Inúki/inúíti

Inúki, í fleirtölu inúítar er heiti∂ sem

Grænlendingar og a∂rir inúítahópar

nota um sjálfa sig. Or∂i∂ inúki πµ∂ir

manneskja. Utana∂komandi köllu∂u

Grænlendinga fyrr á tímum eskimóa.

Eskimói

Or∂i∂ eskimói er tali∂ vera úr indíána-

máli sem nú er tala∂ í kanadíska

héra∂inu Québec. Fyrstir til a∂ nota

or∂i∂ voru jesúítatrúbo∂ar í upphafi

sautjándu aldar. Ein túlkun á or∂inu

og sú sennilegasta er a∂ πa∂ merki

„πeir sem bor∂a hrátt kjöt“. Öllu

forvitnilegri túlkun lei∂ir or∂i∂ aftur

a∂ „ekskommunikeret“ (π.e. vísa∂

úr kaπólsku kirkjunni).

Kalaaleq

Kalaaleq, í fleirtölu: kalaallit. Ekki er

vita∂ hva∂an or∂i∂ er komi∂ en nú

er πa∂ nota∂ yfir íbúa á Grænlandi.

Ef til vill hefur hugtaki∂ or∂i∂ til

vegna πess a∂ πeir fyrstu, sem komu

til Grænlands, héldu a∂ landtenging

væri á milli Grænlands og finnska

svæ∂isins Karelíu og πa∂an voru margir

hvalvei∂imenn. Poul Egede, sonur

Hans Egede, norska prestsins sem

var trúbo∂i á Grænlandi, nefnir í or∂a-

bók sinni a∂ Grænlendingar kalli sig

sjálfa inúíta en kynni sig sem kirjála

(kareler/kalaallit) fyrir ókunnugum.

Hvernig er πa∂ sagt á grænlensku?

4_IS(113-128) grønl (tryk8) 23/06/05 14:33 Side 116

Page 117: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

117Kalaallisut – grænlenska

Saga Grænlands hefur veri∂ rannsöku∂ lengi og málvísindamennog fornleifafræ∂ingar eru nú á πeirri sko∂un a∂ fólk hafi flust til Græn-lands í fjórum lotum. Fólki∂, sem settist πar a∂, var í öllum tilvikumeskimóar. Mállµskurnar endurspegla á vissan hátt πessar lotur.

Einkenni grænlenska tungumálsins

Vi∂skeytamál

Grænlenska tungumáli∂, kalaallisut, er greinilega frábrug∂i∂ ö∂rummálum sem tölu∂ eru í Vestur-Evrópu og framhaldsskólanemend-ur á Nor∂urlöndum πekkja sem erlend tungumál, eins og t.d. πµsku,ensku, spænsku og frönsku. Í πeim málum er a∂eins einn e∂a fáirstofnar í hverju or∂i (eins og t.d. vínglas sem er samsett af stofn-unum vín + glas) en í kalaallisut geta oft veri∂ margir stofnar í einuor∂i. ∏a∂ hefur í för me∂ sér a∂ or∂in eru löng og flókin.

Tungumál, πar sem stofnar eru límdir saman, eru köllu∂ vi∂ske-

ytamál, (á ensku kallast πau agglutinating language, sbr. enska or∂i∂glue) og eru πau afar algeng ví∂a í heiminum en ekki í Vestur-Evrópu.

Ergatíft tungumál

Anna∂ dæmigert einkenni kalaallisut er a∂ πa∂ er ergatíft mál. ∏a∂einkenni snertir fallanotkun í áhrifssetningum (setningum me∂bæ∂i frumlag og andlag) og í áhrifslausum setningum (setningum,án andlags). Í Vestur-Evrópu eru grænlenska og baskneska einuergatífu tungumálin.

Sem dæmi um samsett or∂, sem svarar

til heillar setningar á Nor∂urlandamáli,

má nefna: Silagissiartuaarusaarniale-

runarpoq. ∏a∂ má greina í: sila-gi-

ssi-artu-aa-rusaar-nia-ler-unar-poq:

ve∂ur-gott-ver∂ur-fer yfir-hægt-smám

saman-aftur-kemur-víst-1. pers. et.

(πa∂ lítur nú út fyrir a∂ ve∂ri∂ fari

a∂ skána). Athugi∂ a∂ ve∂ur er í

1. persónu eintölu á kalaallisut.

Athugi∂ einnig kaflann um setninga-

fræ∂i hér á eftir.

Samsett og flókin or∂

4_IS(113-128) grønl (tryk8) 23/06/05 14:33 Side 117

Page 118: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

Í beygingarmálum eins og latínu, πµsku og íslensku er frumlag ínefnifalli bæ∂i í áhrifssetningum og áhrifslausum setningum en efandlag er í setningunni er πa∂ í aukafalli. Í ergatífum málum er frum-lag í áhrifssetningu hins vegar í ö∂ru falli en frumlag í áhrifslausri setningu. Í ergatífum málum flokkast frumlag í áhrifslausri setninguá „sama hátt“ setningafræ∂ilega og andlag í áhrifssetningu. ∏a∂ hefurí för me∂ sér a∂ frumlag og andlag eru í sama falli í πessum tveimurmismunandi ger∂um setninga (nefnilega absolutivus) en frumlagi∂í setningu me∂ andlagi (áhrifssetningu) er í ö∂ru falli, πví sem í gamladaga var kalla∂ ergatíf. Nú er πa∂ kalla∂ relativus.

Beygingarfræ∂ileg tengsl

Or∂myndun í kalaallisut er hægt a∂ lµsa me∂ notkun hugtakanna:stofn, vi∂skeyti og ending.

Líkt og í ö∂rum tungumálum vísar stofn or∂s til „einhvers íveröldinni“, hlutar e∂a gjör∂ar en á kalaallisut eru stofnarnir ekkifyrir fram skilgreindir sem anna∂hvort nafnor∂ e∂a sagnir. Or∂i∂neri (bor∂a), sem er nota∂ í sµnishorninu hér á eftir, er dæmi um slíkan stofn.

Endingar eru einnig πekktar í vesturevrópskum málum, sérstak-lega í málum me∂ persónuendingum. Á πµsku er 2. persóna eintölu

Carl Christian Olsen118

Í setningunni ’Pétur bor∂ar kjöti∂’

hefur or∂i∂ ’Pétur’ (Piitaq, tökuor∂)

myndina Piitap me∂ endingunni -p

vegna πess a∂ πa∂ er frumlag í áhrifs-

setningu: Piitap neqi nerivaa og ending

sagnarinnar -vaa sµnir a∂ πa∂ er andlag

(π.e. kjöti∂). Neqi er πar fyrir utan

af sama stofni og neri-, a∂ bor∂a var

upphaflega a∂ ey∂a kjöti.

Í setningunni ‘Pétur bor∂ar’ (áhrifs-

laus setning) er Piitaq í absolutivus

og setningin hljómar: Piitaq nerivoq.

Á endingu sagnarinnar -voq sést a∂

setningin er áhrifslaus.

Áhrifs- og áhrifslausar setningar

4_IS(113-128) grønl (tryk8) 23/06/05 14:33 Side 118

Page 119: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

látin í ljós me∂ -st. Á kalaallisut táknar endingin -punga 1. persónueintölu. Taki∂ eftir a∂ á kalaallisut er ger∂ur greinarmunur á sögn-um, sem taka me∂ sér andlag (áhrifssögnum), og πeim sem gera πa∂ekki (áhrifslausum sögnum). Endingarnar eru mismunandi eftir per-sónum, sbr. kaflann hér a∂ framan um ergatíf tungumál.

A∂ endingu erum a∂ ræ∂a or∂hluta sem vi∂ köllum til einföld-unar vi∂skeyti og πjóna πví hlutverki á kalaallisut a∂ tilgreinanákvæmlega margs konar sambönd sem eru látin í ljós me∂ hjálpar-sögnum í norrænum tungumálum (kunne, burde, skulle, ville,have, måtte (hafa, munu, skulu, eiga, fá, geta)) e∂a lµsingaror∂um.

Sérhvert or∂ getur teki∂ vi∂ næstum óendanlega mörgum mynd-um ummæla e∂a or∂atiltækja. Vi∂skeytin geta stigbreyst, sµnt blæ-brig∂i, tíma, sta∂fest e∂a hraki∂ o.s.frv. A∂ ofan var sµnt dæmi umor∂ sem samsvarar heilli setningu á íslensku. ∏a∂ hefur stofn, mörgvi∂skeyti og persónuendingu. En einnig er hægt a∂ tengja endingarvi∂ stofna og láta πar me∂ í ljós ákve∂i∂ fall. ∏á er liti∂ á stofninnsem nafnor∂.

Nú getum vi∂ lµst or∂myndun í grænlensku á eftirfarandi hátt:

{Stofn- x-fjöldi vi∂skeyta- endingar}

Sé grænlensku or∂i skipt eftir πess konar li∂um gæti πa∂ t.d. liti∂ út á eftirfarandi hátt:

Neri- artor-nia-ler- punga

∏µtt li∂ fyrir li∂:

(bor∂a-) (hreyfa-sig-aftur- (1. pers. eintala,

á-byrjandi-) án andlags)

Or∂rétt πµ∂ing:

’Ég ætla a∂ fara πanga∂ til πess a∂ bor∂a’

Merking:

’ég ætla a∂ fara a∂ bor∂a’

Or∂myndun í grænlensku

119Kalaallisut – grænlenska

4_IS(113-128) grønl (tryk8) 23/06/05 14:33 Side 119

Page 120: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

Föll

Eins og fram kom í kaflanum um ergatíf mál hér a∂ framan eru íkalaallisut tvö meginföll, absolutivus og relativus.

A∂ auki eru sex önnur föll sem sµna tengsl sem á norrænu tungu-málunum eru tjá∂ me∂ forsetningum:

Carl Christian Olsen120

Absolutivus

Piitaq nerivoq: ’Pétur bor∂ar’

(Piitaq er í πessu dæmi í absolutivus vegna πess a∂ ekkert andlag er

í setningunni)

Relativus

Piitap neqi nerivaa: ’hann bor∂ar πa∂’, ’Pétur bor∂ar kjöti∂’

(Hér er Piitaq í relativus og hefur πannig breyst í Piitap vegna πess a∂ πa∂

er andlag í setningunni sem einnig sést á endingu sagnarinnar nerivaa)

• Sta∂arfall

-mi (samsvarar πágufalli í πµsku og sta∂arfalli í rússnesku)

Piitaq Nuummi (Nuuk + mi) inuuvoq:

’Pétur er fæddur í Nuuk’

• Stefnufall

-mut (samsvarar πolfalli í πµsku og latínu)

Umiarsuaq Qaanaamut (Qaanaaq + -mut) tikippoq:

’Skipi∂/skip er komi∂ til Qaanaaq’

• Upprunafall

-mit

Timmisartoq Københavnimit (København + -mit) aallarpoq:

’Flugvélin tók á loft frá Kaupmannahöfn’

• Tækisfall

-mik (samsvarar tækisfalli í rússnesku)

Allunaasaq savimmik (savik ’kniv’ + -mik) kipivaa:

’Hann/hún sker reipi∂ me∂ hníf’

4_IS(113-128) grønl (tryk8) 23/06/05 14:33 Side 120

Page 121: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

121Kalaallisut – grænlenska

• Samanbur∂arfall

-tut

Qulleq seqinertut (seqineq ’sol’ + -tut) qaamatiginngilaq:

’Lampinn skín ekki jafnskært og sólin’

• Lei∂arfall

-kkut

Aqqusinikkut (aqqusineq ’vej’ + -kkut) pisuppunga:

’Ég geng á veginum’

Anaanani napparsimammat atuanngilaq:

Hann gengur ekki í skóla vegna πess a∂ mó∂ir hans (eigin) er veik.

(anaana mó∂ir + -ni hans eigin napparsima veik -mmat kausativ

+ 3. pers. et. atua ganga í skóla + -nngi ekki -laq 3. pers. et)

Napparsimagami atuanngilaq:

Hann gengur ekki í skóla vegna πess a∂ hann er veikur

(naapparsima veikur + -ga kausativ + -mi 3. pers. afturbeyg∂ (hann sjálfur)

atua gengur í skóla + -nngi ekki -laq 3. pers. et.)

Piitaq napparsimagami ilaangilaq:

Pétur er ekki me∂ vegna πess a∂ hann (sjálfur) er veikur

(Piitaq Pétur napparsima veikur + -ga kausativ + -mi 3. pers. afturbeyg∂

(hann sjálfur) ilaa er me∂ + -nng ekki + -laq 3. pers. et.)

Piitaq napparsimammat pulaarparput:

Vi∂ heimsækjum Pétur vegna πess a∂ hann er veikur

(Piitaq Pétur napparsima veikur + -mmat kausativ 3. pers. et. (vegna πess a∂ hann)

pulaar heimsækja + -parput ‘afturbeyg∂ 3. pers. ft. frumlag, 3. pers. et. andlag)

Taki∂ eftir a∂ hvorki kyn né ákve∂ni er sµnt á málfræ∂ilegan hátt íkalaallisut. (∏ess vegna stendur hann/hún í πµ∂ingunni og skipi∂/skip).

Persónuendingar

Í grænlensku eru πrjár persónuendingar auk afturbeyg∂s fornafns íπri∂ju persónu.

4_IS(113-128) grønl (tryk8) 23/06/05 14:33 Side 121

Page 122: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

Vi∂skeyttar endingar

Sameiginlegt öllum inúítamálum er fjöldi sérstakra endinga semöllum er bætt vi∂ eftir a∂ setningunni e∂a setningarhlutanum, me∂nau∂synlegum fylgior∂um, er loki∂. Svokalla∂ar vi∂skeyttar endingar

eru: -mi (sta∂festandi/styrkjandi), -gooq (a∂ πví er sagt er), -li (hinsvegar), -lu (og), -luunniit (e∂a), -lusooq (eins og), -taaq (líka), -toq (ósk).

A∂alsagnir og hjálparsagnir

Í kalaallisut eru tvær myndir sagna, a∂alsagnir og hjálparsagnir. ∏ærsamsvara samt ekki myndum sagna í norrænum tungumálumvegna πess a∂ hluti grænlenskra hjálparsagna gefur til kynna πa∂sem í πeim málum er sagt í aukasetningum.

Carl Christian Olsen122

Or∂myndun sem tengist vi∂skeyttum endingum

{Stofn+ x-fjöldi vi∂skeyta + persónuendingar} +vi∂skeyttar endingar.

ajunngilaq πa∂ er gott

ajunngilarmi ajunngilaq + -mi styrkjandi: nú er nóg komi∂!

ajunngilarooq ajunngilaq + -rooq: eftir πví sem sagt er er πa∂ gott

– e∂a: πa∂ er sagt a∂ πa∂ sé gott

ajunngilarli ajunngilaq + -li: en πa∂ gekk vel

ajunngilarlu ajunngilaq + -lu: og πa∂ er gott

uanga illilluunniit uanga (ég) illit (πú) + luuniit: ég e∂a πú?

Dæmi um a∂alsagnir

framsöguháttur pisuppunga ég fer

spurnarháttur pisuppa? fer hann?

bo∂háttur pisugit! far∂u!

óskháttur pisullanga leyf∂u mér a∂ fara

Dæmi um hjálparsagnir

rökháttur: pisummat vegna πess a∂ hann fór

samtímaháttur: mens um lei∂ og ég fer

framtí∂arháttur: pisukkuma πegar ég fer

skµringarháttur takugiga a∂ ég sé hann

4_IS(113-128) grønl (tryk8) 23/06/05 14:33 Side 122

Page 123: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

∏róun kalaallisut sem ritmáls

Eins og greint var frá í inngangi er ekki hef∂ fyrir ritmáli í tungu-máli inúíta. Ritmálinu var komi∂ á vegna πrµstings utan frá.

Frá πví a∂ fyrstu samskiptin vi∂ Evrópu áttu sér sta∂ hafa veri∂ger∂ar tilraunir til πess a∂ festa grænlenskt ritmál í sessi. Hei∂urinnaf fyrstu skipulög∂u tilrauninni er eigna∂ur Hans Egede (1680-1758)og me∂hjálpara hans Albert Topp en ári∂ 1728 ger∂u πeir tilraun tilπess a∂ πµ∂a sköpunarsöguna. Sonur Hans Egedes, Poul Egede (1708-1789), gaf út or∂abók á grænlensku, dönsku og latínu. Poul Egedeóx úr grasi á Grænlandi og lær∂i máli∂ í barnæsku. Grundvöllur a∂fyrstu kerfisbundnu stafsetningunni var samt ekki lag∂ur fyrr en ári∂1851 af mótmælandanum Samuel Kleinschmidt (1814-1886).

Samuel Kleinschmidt var mikilhæfur hljó∂fræ∂ingur sem bjó tilstafsetningu sem var∂veitti form stofna og vi∂skeyta á líkan hátt íöllum samsetningum. ∏ess vegna var∂ grænlensk stafsetning næstumπví jafn or∂hlutafræ∂ilega rétt og nútímadanska, π.e.a.s. au∂veld í lestri en stafsetningin var erfi∂ vegna πess a∂ πa∂ voru engin augljóstengsl á milli hljó∂s og ritunar. Frambur∂ur vi∂skeytanna fer nefni-lega eftir umhverfinu.

Stafsetning Kleinschmidts var notu∂ til ví∂tækrar starfsemi sembæ∂i snerti tungumáli∂ og fræ∂slu og sneri jafnt beint a∂ inúítumsjálfum og umheiminum. ∏ar sem hún var sjálfri sér samkvæmvar∂ hún undirsta∂a hins eiginlega ritmáls. Hún kom til a∂ myndaa∂ gó∂um notum vi∂ πµ∂ingu Biblíunnar en til πess var∂ a∂ πróagrænlenskan í∂or∂afor∂a á fleiri svi∂um, t.d. hugtök um samfélag-stengsl, tegundir náttúru og si∂fræ∂ihugtök sem höf∂u ekki veri∂til í grænlensku.

Á mörgum mállµskusvæ∂um inúíta utan Grænlands er Biblíanπa∂ eina sem til er á ritmáli. En Kleinschmidt tókst a∂ leggjagrundvöll a∂ ákve∂nu samræmdu stafsetningarkerfi og πa∂var∂ undirsta∂a πess a∂ hægt væri a∂ skrifa alls konar textaá málinu og bau∂ einnig upp á tækifæri til a∂ skrifaπær fjölbreytilegu bókmenntir sem skilja grænlenskufrá ö∂rum vei∂imannasamfélögum. Hægtvar a∂ skrá eigin menningu og πµ∂a hlutaheimsbókmenntanna auk πess a∂ túlkaGrænland nútímans á eigin tungumáli –og a∂ vissu marki var hægt a∂ nota tung-umáli∂ vi∂ stjórnsµslu.

123Kalaallisut – grænlenska

4_IS(113-128) grønl (tryk8) 23/06/05 14:33 Side 123

Page 124: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

Réttritun Kleinschmidts var notu∂ fram til 1973 πegar innleiddvar nµ hljó∂fræ∂istafsetning sem au∂velda∂i ritun miki∂ vegna πessa∂ ritmáli∂ endurspeglar eftir a∂stæ∂um frambur∂inn. Eftir megin-reglum πessarar nµju stafsetningar er hægt a∂ skrifa allar grænlensk-ar mállµskur, a∂ undanteknum fáeinum sérstökum tilvikum í fram-bur∂i. ∏rátt fyrir a∂ nµja stafsetningin hafi veri∂ samπykkt eru ekkiallir hættir a∂ nota πá gömlu. Stjórnvöldum hefur πó veri∂ gert a∂nota nµju stafsetninguna.

Sta∂algrænlenska

Me∂ stofnun Ilinniarfissuaq/Kennaraháskóla Grænlands í Nuuk ogIlulissat ári∂ 1845 var smám saman lag∂ur grunnur a∂ sta∂algræn-lensku, í upphafi me∂ sameiginlegri stafsetningu en sí∂an var∂ tal-máli∂ fyrir eins konar stö∂lun πannig a∂ nú er me∂ nokkru öryggihægt a∂ tala um sta∂algrænlensku. Sta∂algrænlenska byggist á vestur-grænlenskum mállµskum sem nota∂ar voru vi∂ kennslu í skólan-um. Sí∂ar hefur πetta talmál ö∂last opinbera vi∂urkenningu me∂or∂abókum og stafsetningu. ∏á er til Grænlensk málnefnd.

Á me∂an á stö∂lunarferlinu stó∂ voru m.a. sérstök nor∂urgræn-lensk or∂ sem var∂a vetrarvei∂ar á ísnum og su∂urgrænlensk or∂yfir ræktun húsdµra og landbúna∂ tekin me∂ í or∂afor∂ann (or∂a-bókina). ∏a∂ styrkir stö∂u grænlenskunnar. Umræ∂unni um hva∂astafsetning á a∂ hljóta opinbera vi∂urkenningu er loki∂ en um lei∂

eru tilbrig∂i í mállµskum vi∂urkennd í talmáli. Tildæmis heitir rúgbrau∂i∂ opinberlega iffiaq en

me∂al tilbrig∂anna eru ikkiaq, ippiaq, tiggaliaq,timiusiaq. Stö∂lunin útheimtir einnig a∂ notu∂ séu sameiginleg sta∂ar- ogmannanöfn en πar gefst líka svigrúmfyrir svæ∂isbundin tilbrig∂i.

Carl Christian Olsen124

4_IS(113-128) grønl (tryk8) 23/06/05 14:33 Side 124

Page 125: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

Tökuor∂ og framandor∂

Í grænlenskri málstefnu er eins og í ö∂rum málum ger∂ur greinar-munur á tökuor∂um og framandor∂um.

˜miss konar samskipti vi∂ fólk af fjölbreytilegum uppruna hafaµtt undir fjölda ólíkra framandor∂a. Til dæmis er hægt a∂ nefna fimmor∂ sem margir telja a∂ séu komin frá Nor∂urlandabúum:

Fólk frá Íslandi, Danmörku, Noregi, Frakklandi, Englandi, Skotlandi,Írlandi og Rússlandi, sem settist a∂ á Grænlandi, hefur lagt tilor∂afor∂a kalaallisuts á mörgum svi∂um, t.d. töluor∂, tæknihugtök,or∂ yfir efni, siglingafræ∂i, landbúna∂ og húsdµrarækt auk heita ánµlenduvörum og ö∂rum neysluvörum.

Inúítamálin eru um margt lík a∂ ger∂ og πau erumörg gagnkvæmt skiljanleg í dag en mismunurinn liggurm.a. í tölunum frá 1 til 12. ∏ær eru lita∂ar af áhrifum afsamskiptum vi∂ ríkjandi evrópskar πjó∂ir. Me∂al inúítaí Chukotka má finna töluor∂ af rússneskum uppruna,ensk-amerísk töluor∂ me∂al inúíta í Alaska og Kanada ogsum töluor∂ eru úr πµsku me∂al inúíta á Labrador. Á∂urfyrr voru einnig πµsk töluor∂ í máli safna∂a herrnhúta áGænlandi. Dönsk töluor∂ eru í grænlensku inúítamáli.

Sama á vi∂ um or∂in sem voru notu∂ yfir fyrstu innfluttu nµ-lenduvörurnar, hluti og hugtök. Í Yup’ik í Alaska eru t.d. til mörgor∂ um nµlenduvörur og (kristin) hugtök yfir trú frá rússneska tíma-bilinu í Alaska. ∏ar a∂ auki hefur mörgum tæknihugtökum í inúíta-mállµskum veri∂ breytt í inúítamál eins og: qaammataasaq eitthva∂sem virkar eins og tungl = gervitungl, silakkuarun (iñupiaq) eitthva∂sem gerist í loftinu = útvarp, nagguteeraq (grænlenska) eitthva∂ semminnir á disk af ís = skipakex (sporöskjulaga∂). A∂ πµ∂a hugtökinsynd og heilagur á grænlensku tók mörg ár.

125Kalaallisut – grænlenska

niisa grindhvalur

sava sau∂ur (sbr. norsku: ’sau’)

kuanneq hvönn

kona kona

musaq gulrót (sbr. norsku: ’mura’)

4_IS(113-128) grønl (tryk8) 23/06/05 14:33 Side 125

Page 126: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

Mörg or∂asambönd, eins og inussiarnersumik inuulluaqqusillunga

me∂ bestu kve∂ju, eru or∂in vinsæl. Or∂myndun kalaallisuts me∂vi∂skeytum sní∂ur tökuor∂um πröngan stakk. Ekki er hægt a∂ takaallt or∂færi beint upp í inúítamáli∂ og πess vegna eru eiginlega fámálfræ∂ileg lán í kalaallisut.

Eftir margra ára sambú∂ me∂ dönsku og ö∂rum evrópskummálum hafa hljó∂ og hljó∂reglur, sem á∂ur var ekki hægt a∂ nota,unni∂ sér sess. Af πeim sökum eru nú beinlínis mörg framandor∂ ímálinu.

Alπjó∂leg í∂or∂ og heiti eru vi∂urkennd sem framandor∂. Samter hægt a∂ notfæra sér πa∂ sem kallast grænlenskt nµyr∂i, π.e.a.s.or∂ sem byggist á kalaallisut-πáttum til πess a∂ ná yfir sama heiti og framandor∂i∂. Sem dæmi um nµyr∂i má nefna: qarasaasiaq, tölva(or∂rétt: unninn hlutur sem minnir á heila, sbr. rafheili).

Tökuor∂ eru πau or∂ sem eru svo samπætt grænlenskri málvenjua∂ á πau er ekki lengur liti∂ sem framandor∂. ∏au hafa veri∂a∂lögu∂ grænlensku hljó∂kerfi: januaari, sukulupooq (skyrbjúgur),kaffi. Ö∂rum hafa veri∂ gefin grænlensk heiti svo a∂ πau virka ekkiframandi: sioraasat (strásykur), qarasaasiaq (tölva), nagguaatsoq (fíll),pujorsiut/sammivissiut (áttaviti).

Samkvæmt opinberri málstefnu er grænlenska a∂altungumáli∂og danska telst fyrsta og enska sem anna∂ tungumál.

Sta∂a málsins

Í grænlenskri umræ∂u hefur mönnum veri∂ afar umhuga∂ umstö∂u kalaallisut. Mun máli∂ í framtí∂inni ver∂a undir í samkeppn-inni vi∂ dönsku og ensku? Er e.t.v. hætta á πví a∂ πa∂ hverfi alveg?Og er hægt a∂ snúa vi∂ πeirri πróun? Um πessar mundir ríkir vissbjartsµni. Kalaallisut lifir sem ritmál og er miki∂ nota∂ af öllumhópum í samfélaginu: Lögπingi∂, löggjafarsamkundan, notar πa∂sem sitt mál: löggjöfin er skrifu∂, rædd og samπykkt á grænlensku.Fjölmi∂larnir eru tvítyngdir, πar er tölu∂ grænlenska og danska ogí kirkjunni er kalaallisut nota∂. Menntakerfi∂ er or∂i∂ grænlenskt,π.e. grunnskólakennsla fer meira e∂a minna fram á grænlensku e∂agrænlenska er hluti náms í menntaskólanum.

Anna∂ mikilvægt atri∂i er a∂ Grænlendingar, sem sækja sér fram-haldsmenntun, fara venjulega a∂ nota grænlensku vi∂ vinnu sína.Innan vissra greina eins og í verslunar- og tæknigreinum, lögfræ∂i

Carl Christian Olsen126

4_IS(113-128) grønl (tryk8) 23/06/05 14:33 Side 126

Page 127: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

og verkfræ∂igreinum er πörf á a∂ πróa grænlensk hugtök en mestumáli skiptir a∂ vinna sigur á öllum svi∂um menntunar, jafnt styttrisem lengri: kalaallisut í kennslubækur grunnskólans, menntaskól-ans, kennaraskólans og háskólans og kalaallisut vi∂ kennslu í allriframhaldsmenntun.

Táknrænt gildi tungumálsins er allt of miki∂ til πess a∂ hægt séa∂ líta fram hjá πví í framhaldsmenntuninni og vi∂ nµsköpun sér-fræ∂iπekkingar á grænlensku í framtí∂inni.

∏a∂ hefur veri∂ vi∂urkennt a∂ kalaallisut hefur ekki ná∂ jafnvægiog óhætt er a∂ segja a∂ máli∂ sé í örri πróun. Á me∂an a∂ ví∂aannars sta∂ar er rætt um tuttugu ár á milli kynsló∂a tungumála erfrekar um a∂ ræ∂a fimm til tíu ára bil á milli kynsló∂a í grænlensku.En á Grænlandi er einnig ungt samfélag sem krefst πess a∂ fáπjónustu á eigin tungumáli. Framtí∂in mun lei∂a í ljós í hve ríkummæli stjórnmálamönnum tekst a∂ halda á loft grænlenskri málstefnuí sama mund og hnattvæ∂ingu Grænlands hrindur fram.

∏µ∂ing úr dönsku á íslensku: Sigrún Kristín Magnúsdóttir

Ritaskrá

Vefsló∂ir

Um skiptingu mállµskna og hljó∂breytingar í grænlensku:

www.oqaasileriffik.gl/documents/doc/joergen_rischel_dk.doc

127Kalaallisut – grænlenska

Kolte, Svend: »Kalaallit Oqaasii

– det Grænlandske sprog« (1999):

Inuit – Kultur og Samfund. Systime.

Oqaatsivut kulturerpullu – vort sprog –

vor kultur. (Skµrsla og erindi úr

málstofu um tungumál og fornleifa-

fræ∂i.) Nunatta Katersugaasivia/

Grønlandsk Landsmuseum og

Ilisimatusarfik/ Háskólinn í Græn-

landi 1986.

4_IS(113-128) grønl (tryk8) 23/06/05 14:33 Side 127

Page 128: 1 IS(1-74) nordisk (tryk8) - norden.diva-portal.orgnorden.diva-portal.org/smash/get/diva2:702376/FULLTEXT01.pdf · var stofnu∂ ári∂ 1971 sem sam-starfsvettvangur ríkisstjórna

Panti∂ bókina á sló∂inni: www.norden.org/agenter

Ver∂ dkk 95 (án vir∂isauka). Ver∂i∂ er lei∂beinandi og í dönskum krónum og getur πví veri∂ ólíkt me∂al sölua∂ila í mismunandi löndum. Sendingarkostna∂ur leggst ofan á ver∂i∂. Aflsláttur er gefinn af pöntunum fyrir heila bekki.

sænska Nordens språk med rötter och fötter Nord 2004:8 isbn 92-893-1043-xnorska Nordens språk med røtter og føtter Nord 2004:9 isbn 92-893-1042-1 danska Nordens sprog med rødder og fødder Nord 2004:10 isbn 92-893-1041-3 íslenska Nor∂urlandamálin me∂ rótum og fótum Nord 2004:11 isbn 92-893-1040-5 færeyska Nor∂urlandamál vi∂ rótum og fótum Nord 2004:12 isbn 92-893-1039-1

4_IS(113-128) grønl (tryk8) 23/06/05 14:33 Side 128