weholite - set.is¸r.pdf · 7 weholite® lagnakerfi 2.3 t-stykki athugiÐ! Á greinum (þar sem ns2...

24
PLASTIÐNAÐUR WEHOLITE ® Lagnakerfið

Upload: others

Post on 09-Jul-2020

15 views

Category:

Documents


1 download

TRANSCRIPT

Page 1: WEHOLITE - set.is¸r.pdf · 7 WEHOLITE® LAGNAKERFI 2.3 T-stykki ATHUGIÐ! Á greinum (þar sem NS2 < NS1) eru lengdir Z3 og Z3e þær sömu og hér að ofan. Uppgefin mál eru reiknaðar

PLASTIÐNAÐUR

WEHOLITE®

Lagnakerfið

Page 2: WEHOLITE - set.is¸r.pdf · 7 WEHOLITE® LAGNAKERFI 2.3 T-stykki ATHUGIÐ! Á greinum (þar sem NS2 < NS1) eru lengdir Z3 og Z3e þær sömu og hér að ofan. Uppgefin mál eru reiknaðar

www.reykjalundur.is

2

WEHOLITE® LAGNAKERFI

Inngangur

Þ að er almennt álit fagmanna og annarra sem til þekkja,að polyethylen sé afar fjölhæft lagnaefni og henti vel áýmsum notkunarsviðum, svo sem í þrýstilagnir fyrir neysluvatn,

fráveitur, endurnýjun eldri lagna, brunna og neðansjávarlagnir.

Til að mæta þörfum markaðarins fyrir sver létt rör til notkunar íþrýstingslausar eða lágþrýstar (< 2 bar) lagnir, hefur KWH Pipe í Finnlandi þróað og fengið einkaleyfi fyrir WEHOLITE lagnakerfisem byggir á holum veggprófíl og gerir kleift að framleiða þessi rör uppí 3000 mm þvermál.

WEHOLITE rör eru framleidd af KWH Pipe í Finnlandi, Svíþjóð,Póllandi, Portúgal, Bandaríkjunum, Kanada, Malaysíu og Thaílandi.Auk þess hefur KWH selt framleiðslurétt til fjölda landa, þar á meðaltil Reykjalundar Plastiðnaðar á Íslandi.

Reykjalundur Plastiðnaður framleiðir WEHOLITE rör upp að stærðDi 1200 mm í þvermál. Rör á stærðarsviðinu Di 1500-3000 mmverða framleidd af KWH í Svíþjóð og flutt þaðan til Íslands.

Efnisyfirlit

1. Notkunarsvið . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 3

2. Stærðir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 5

3. Hönnunarvísir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 10

4. Lagning . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 18

5. Flutningur, meðferð og geymsla . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 21

6. Gæðakröfur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 22

7. Prófanir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 23

Page 3: WEHOLITE - set.is¸r.pdf · 7 WEHOLITE® LAGNAKERFI 2.3 T-stykki ATHUGIÐ! Á greinum (þar sem NS2 < NS1) eru lengdir Z3 og Z3e þær sömu og hér að ofan. Uppgefin mál eru reiknaðar

www.reykjalundur.is

3

WEHOLITE® LAGNAKERFI

1. Notkunarsvið

WEHOLITE rör hafa til að bera sömu tæknilegu eiginleika og polyethylenþrýstirör, en eru umtalsvert léttari. Það leiðir af sér að þau eru mun auðveldari oghagkvæmari í lagningu en önnur fráveiturör í sambærilegum stærðum.

Í WEHOLITE rörum er beitt nýjustu þekkingu í efnisvali og framleiðslutækni.Uppbygging röranna gefur möguleika á víðu stærðar- og stífleikasviði, í samræmivið kröfur kaupanda hverju sinni. Kostir hráefnis og framleiðsluferils hafa veriðsameinaðir í léttu og sterku röri í ýmissa nota fyrir sveitarfélög, almenningsveitur,iðnfyrirtæki, vegagerð og verktaka.

Fráveita í þéttbýli Efnaiðnaður

Finnland, fóðrun á Ø800 mm steyptri lögn með Ø635 mmWeholite.

Þýskaland, tvær samsíða Ø1400 mm fráveitulagnir.Heildarlengd 2.050 m.

Vegagerð Endurnýjun eldri lagna

Finnland, ræsi undir járnbrautarteinum. Endurnýjun í opnumskurði. Vinnu lokið á 3 klst. Ø 1200-1600 mm.

Pólland, fóðrun á 650 m af skemmdri Ø1800 mm steinpípumeð Ø1500 mm Weholite röri.

Page 4: WEHOLITE - set.is¸r.pdf · 7 WEHOLITE® LAGNAKERFI 2.3 T-stykki ATHUGIÐ! Á greinum (þar sem NS2 < NS1) eru lengdir Z3 og Z3e þær sömu og hér að ofan. Uppgefin mál eru reiknaðar

4

WEHOLITE® LAGNAKERFI

www.reykjalundur.is

Útrásir

Svíþjóð, 200 m af Ø1400 mmkælivatnsútrás.

Sérframleiðsla

Finnland, brunnar í sellulósaverksmiðju smíðaðir úrØ2000 mm Weholite.

Brunnar

Finnland, Ø2000 mm kælivatnsinntakí pappírsverksmiðju.

Finnland, sérsmíði fyrir kælivatnsafrennsli úr efnaverksmiðju.

Page 5: WEHOLITE - set.is¸r.pdf · 7 WEHOLITE® LAGNAKERFI 2.3 T-stykki ATHUGIÐ! Á greinum (þar sem NS2 < NS1) eru lengdir Z3 og Z3e þær sömu og hér að ofan. Uppgefin mál eru reiknaðar

www.reykjalundur.is

5

WEHOLITE® LAGNAKERFI

2. Stærðir2.1 RörWeholite rör eru framleidd í samræmi við staðlana SFS 3453 og prEN 13476. Weholite hafa verið samþykkt til notkunar í Finnlandi, Bretlandi, Póllandi og Svíþjóð.

Weholite rör með hólkenda (múffu)

Weholite rör með gengju

NS = Di = nafnmál = innra þvermálDe = Ytra þvermálDo = Mesta ytra þvermál múffuM = Dýpt múffuL = Staðal (raun) lengd 6 og 12 m röral = Lengd gengju

ATHUGIÐ! Uppgefin mál eru reiknaðarstærðir fyrir hringstífleika SN=4kN/m2 eneinhver frávik kunna að koma fram árörunum sjálfum.

NS=Di De Do M l

mm mm mm mm mm

360 400 452 185 50

400 450 502 175 50

500 560 613 200 65

600 675 723 219 77

700 788 839 240 85

800 900 955 251 90

1000 1125 100

1200 1350 120

1400 1575 130

1500 1680 150

1600 1792 150

1800 2016 150

2000 2240

2200 2464

2400 *)

2500 *)

2600 *)

2800 *)

3000 *)

*Utanmál (De) er ákveðið við framleiðslu hverju sinni.

Page 6: WEHOLITE - set.is¸r.pdf · 7 WEHOLITE® LAGNAKERFI 2.3 T-stykki ATHUGIÐ! Á greinum (þar sem NS2 < NS1) eru lengdir Z3 og Z3e þær sömu og hér að ofan. Uppgefin mál eru reiknaðar

www.reykjalundur.is

6

WEHOLITE® LAGNAKERFI

2.2 Beygjur

ATHUGIÐ! Uppgefin mál eru reiknaðar stærðir en einhver frávik kunna að koma fram átengistykkjunum sjálfum.Vikmál á röralengdum Z og Ze eru ± 50 mm (23C°).Vikmál á hornum er ± 2,5°.Önnur horn og beygjuradíusar á tengistykkjum eru fáanleg skv. pöntun.

Framleiðsla á stærðum yfir NS 2000 mm er sérsniðin að þörfum kaupanda hverju sinni.

Beygja 1° – 30° Beygja 31° – 60° Beygja 61° – 90°

R = 30° 45° 60° 90°

NS = di de 1.0 x NS Z Ze Z Ze Z Ze Z Ze

mm mm mm mm mm mm mm mm mm mm mm

360 400 360 322 137 386 201 433 248 586 401

400 450 400 329 154 400 225 453 278 622 447

500 560 500 391 191 480 280 546 346 757 557

600 675 600 450 231 556 337 636 417 889 670

700 788 700 510 270 633 393 727 487 1022 782

800 900 800 559 308 700 449 807 556 1145 894

1000 1125 1000 651 827 960 1383

1200 1350 1200 781 993 1152 1659

1400 1575 1400 911 1158 1344 1936

1500 1680 1500 975 1240 1439 2073

1600 1792 1600 1040 1323 1535 2211

1800 2016 1800 1170 1488 1727 2488

2000 2240 2000 1300 1653 1919 2764

2200 2464 2200 1430 1819 2111 3041

Page 7: WEHOLITE - set.is¸r.pdf · 7 WEHOLITE® LAGNAKERFI 2.3 T-stykki ATHUGIÐ! Á greinum (þar sem NS2 < NS1) eru lengdir Z3 og Z3e þær sömu og hér að ofan. Uppgefin mál eru reiknaðar

www.reykjalundur.is

7

WEHOLITE® LAGNAKERFI

2.3 T-stykki

ATHUGIÐ!Á greinum (þar sem NS2 < NS1) eru lengdir Z3 og Z3e þær sömu og hér að ofan.Uppgefin mál eru reiknaðar stærðir en einhver frávik kunna að koma fram átengistykkjunum sjálfum.

NS=di de1 NS 2 de2 Z1 Z2 Z2e Z3 Z3e

mm mm mm mm mm mm mm mm mm

360 400 360 400 448 448 263 448 263

400 450 400 450 469 469 294 469 294

500 560 500 560 566 566 366 566 366

600 675 600 675 660 660 441 660 441

700 788 700 788 754 754 514 754 514

800 900 800 900 839 839 588 839 588

1000 1125 1000 1125 1000 1000 1000

1200 1350 1200 1350 1200 1200 1200

1400 1575 1400 1575 1400 1400 1400

1500 1680 1500 1680 1500 1500 1500

1600 1792 1600 1792 1600 1600 1600

1800 2016 1800 2016 1800 1800 1800

2000 2240 2000 2240 2000 2000 2000

2200 2464 2200 2464 2200 2200 2200

Page 8: WEHOLITE - set.is¸r.pdf · 7 WEHOLITE® LAGNAKERFI 2.3 T-stykki ATHUGIÐ! Á greinum (þar sem NS2 < NS1) eru lengdir Z3 og Z3e þær sömu og hér að ofan. Uppgefin mál eru reiknaðar

www.reykjalundur.is

8

WEHOLITE® LAGNAKERFI

2.4 Tvöfaldir hólkar (múffur)

2.5 Flangstengi

ATHUGIÐ! Uppgefin mál eru reiknaðarstærðir en einhver frávik kunna aðkoma fram á tengistykkjunum sjálfum.Vikmál á röralengdum Z og Ze eru ± 50 mm (23C°).

ATHUGIÐ! Uppgefin mál eru reiknaðar stærðir en einhver frávik kunna að koma fram á tengistykkjunum sjálfum.Flansar eru boraðir skv. DIN 2501, PN10.

NS = di de L Do

mm mm mm mm

360 400 370 452

400 450 350 502

500 560 400 613

600 675 430 723

700 788 480 839

800 900 500 955

SAM-SKEYTI

PE RÖR FLANGS BOLTAR

NAFNMÁL NS = di de De L D b k stk x h d4

mm mm mm mm mm mm mm mm stærð Nm mm mm

350 360 400 355 377 505 30 460 16 x M20 45 40 430

400 400 450 400 385 565 34 515 16 x M24 60 44 482

500 500 560 500 379 670 38 620 20 x M24 70 47 585

600 600 675 630 390 780 40 725 20 x M27 80 56 685

700 700 788 710 400 895 45 840 24 x M27 90 60 805

800 800 900 800 415 1015 53 950 24 x M30 100 77 900

1000 1000 1125 1000 438 1230 62 1160 28 x M33 130 96 1110

1200 1200 1350 1200 460 1455 68 1380 32 x M36 180 100 1330

1400 1400 1575 1400 480 1675 80 1590 36 x M39 105 1535

1600 1600 1792 1600 491 1915 100 1820 40 x M45 110 1760

WEHOLITE FLANGSKRAGIBOLTAR

HERSLA

Page 9: WEHOLITE - set.is¸r.pdf · 7 WEHOLITE® LAGNAKERFI 2.3 T-stykki ATHUGIÐ! Á greinum (þar sem NS2 < NS1) eru lengdir Z3 og Z3e þær sömu og hér að ofan. Uppgefin mál eru reiknaðar

www.reykjalundur.is

9

WEHOLITE® LAGNAKERFI

2.6 Veggtengi

Steinsteyptur veggurAðferð 1

með gúmmí fóðringu

Aðferð 2

rúnun vegghorns

Settur er sérútbúinn rörbútur í vegginn og steypist hannþar fastur.ATHUGIÐ! Til að fyrirbyggja skerspennur er mælt meðþví að sett sé gúmmí fóðring milli rörs og veggjar. Sýna þarf aðgát þegar fyllt er að rörinu.

2.7 BrunnarWeholite brunnakerfið getur boðið lausnir fyrir allar gerðirfráveitukerfa.Brunnar eru að jafnaði forsmíðaðir. Unnt er að framleiða brunna til tengingar við allar gerðirfrárennslisröra.

Horn og stefnur tenginga geta verið samkvæmt óskumkaupanda hverju sinni. Endanleg hæð brunns er stillanleg. Brunnlok eru valin eftir notkunarsviði og álagi. Sé þess óskað, er unnt að afgreiða brunnana meðstigaþrepum að innanverðu.

Dæmigerðir brunnar

Brunnur með sandfangi Eftirlitsbrunnur Brunnur soðinn á stofnlögn

Page 10: WEHOLITE - set.is¸r.pdf · 7 WEHOLITE® LAGNAKERFI 2.3 T-stykki ATHUGIÐ! Á greinum (þar sem NS2 < NS1) eru lengdir Z3 og Z3e þær sömu og hér að ofan. Uppgefin mál eru reiknaðar

www.reykjalundur.is

10

WEHOLITE® LAGNAKERFI

3. Hönnunarvísir

3.1 Efniseiginleikar

Dæmigerð gildi fyrir Weholite rör og hráefni

Núningsþolspróf

Í svonefndu Darmstadt núningsþolsprófi(DIN v. 19534, hluti 2) eru rörbútar fylltirmeð blöndu af sandi og vatni og síðanhristir á tiltekinn hátt.Mælt er síðan reglulega hve mikið afefnismassa rörsins hefur nuddast burt. Þetta próf sýnir að röraefni úr Polyethylene(PE80) hafa mjög hátt núningsþol. Sjá má á þessu prófi að eftir 400.000sveiflur N er slit á PE röri 0.3 mm þegar ásama tíma slit glertrefjarörs er 6-8 sinnummeira.

EfnaþolLíta má á PE sem mjög óhvarfgjarnt eða hlutlaust efni í allrivenjulegri notkun. Frekari upplýsingar um efnafræðilegaeiginleika PE er að finna í ISO 10358.

Hitaþol WeholiteHámarkshitastig eru eftirfarandi:- til skamms tíma +80°C- til langs tíma +45°C

Eiginleiki Einingar Gildi Staðall

Rúmþyngd kg/m3 ≥ 950 ISO 1183

E-stuðull (skammtíma) MPa ~ 800 ISO 527

Lengdarþanstuðull mm/m°C 0,20

Varmaleiðni W/m°C ~ 0,3-0,4

Togspenna við flot MPa > 15 ISO 6259

Togþennsla við brot % > 350 ISO 6259

0

0,5

1,0

1,5

2,0

2,5

3,0

200 000 400 000 600 000

Sveiflur N

Slit

(mm

)

Asbeströr

Glertrefjarör

Steinsteypt rör

PVC

HDPE

Leirrör

Page 11: WEHOLITE - set.is¸r.pdf · 7 WEHOLITE® LAGNAKERFI 2.3 T-stykki ATHUGIÐ! Á greinum (þar sem NS2 < NS1) eru lengdir Z3 og Z3e þær sömu og hér að ofan. Uppgefin mál eru reiknaðar

www.reykjalundur.is

11

WEHOLITE® LAGNAKERFI

3.2 Hönnunarforsendur

Colebrook-White reiknilíkan

( k3,7d + 2,51υ

d 2gdl )u = -2 2gdl . log

u = hraði (m/s)I = halli lagnar (‰)k = hrýfi (m), Weholite rör 0.03υ = kinematísk seigja (m2/s)d = innra þvermál (m)g = þyngdarhröðun (9.81 m/s2)

Hlutafyllt rör

Línurit sýnir breytingar á flæði,þverskurðarflatarmál fyllingar, hraðaog hydraulískan radíus sem fall affyllingu rörsins. (10Q ferillinn sýnirstækkun á Q ferlinum á sviðinu 0 til12% á lárétta ásnum.

Dæmi sem sýna breytingu á rennsli og hraða

Fylling % (hæð)

Rennsli QÞverflatarmál AHraði uHydraulískur Radíus R

100

80

60

40

20

0 20 40 60 80 100 120

10 Q

QA

u R

Hlutfallsleg breyting %

Fyllingar-hæð

NS=400 NS=800 NS=1200

u Q u Q u Q

‰ m/s l/s m/s l/s m/s l/s

1 100 % 0.60 75 0.93 465 1.19 1348

50 % 0.51 34 0.79 209 1.01 607

25 % 0.33 10 0.51 61 0.66 175

5 100 % 1.36 170 2.09 1052 2.69 3041

50 % 1.15 77 1.78 473 2.29 1369

25 % 0.75 27 1.15 168 1.48 487

10 100 % 1.92 242 2.97 1492 3.81 4310

50 % 1.64 109 2.52 671 3.24 1940

25 % 1.06 31 1.63 194 2.10 560

Halli

Page 12: WEHOLITE - set.is¸r.pdf · 7 WEHOLITE® LAGNAKERFI 2.3 T-stykki ATHUGIÐ! Á greinum (þar sem NS2 < NS1) eru lengdir Z3 og Z3e þær sömu og hér að ofan. Uppgefin mál eru reiknaðar

www.reykjalundur.is

12

WEHOLITE® LAGNAKERFI

Flutningsgeta Weholite röra (alfyllt rör)

Línuritið miðast við hrífistuðul 0,25 mm og hitastig vökva við 10° C.

Ha

lli ‰

Rennsli 1/s

Ha

lli ‰

Rennsli 1/s

Page 13: WEHOLITE - set.is¸r.pdf · 7 WEHOLITE® LAGNAKERFI 2.3 T-stykki ATHUGIÐ! Á greinum (þar sem NS2 < NS1) eru lengdir Z3 og Z3e þær sömu og hér að ofan. Uppgefin mál eru reiknaðar

www.reykjalundur.is

13

WEHOLITE® LAGNAKERFI

3.3 Burðarþol

Sveigjanlegt rör Stíf rör

Sveigjanlegt rör Stíf rör

3.3.1 Sveigjanleiki jarðlagnaSveigjanleg (flexible) rör eins og Weholite hafa þanneiginleika að gefa eftir og formbreytast við álag (umferð,breytingar á hæð grunnvatns, frost, þjöppun jarðvegso.s.frv.). Á hinn bóginn bera stíf (rigid) rör sjálf allt ytraálag. Þessi formbreyting sveigjanlegs rörs fer eftir stífleikarörsins, þjöppun fylliefnis umhverfis rörið og ytra álagi.

Til eru nokkrar aðferðir til að reikna þessa formbreytingu.Flestar eru byggðar á svonefndu Spengler reiknilíkani:

Formbreyting (%) =lóðrétt álag á rörið

stífleiki rörs + stífleiki jarðvegs

Þegar rör hefur verið lagt, á sér stað áframhaldandiþjöppun fylliefnisins umhverfis rörið vegna ytra álags ogjarðvegssigs.Reynslan sýnir að hámarksformbreytingu rörs er náð 1-3 árum eftir lögn, tíminn fer þó eftir gerð ogeiginleikum fylliefnis, gæðum vinnubragða við lagninguog ytra álagi.Mesta leyfileg formbreyting er 8-9%.

Reynslan sýnir einnig að breytileg lagningarskilyrði álagnaleið, þ.e. undirlag og þjöppun fyllingarefnis hafaáhrif á þennan þátt.

Sveigjanlegt rör gefur eftir og formbreytist upp að vissumarki undan ytra álagi. Stíft rör getur það hins vegarekki og sé álagið nægilega mikið myndast sprungur írörið og það brotnar.

með umferð

án umferðar Langtíma formbreyting

Formbreytingvegna lagningar

Lagningartími Tími eftir lagningu

Form

bre

ytin

g rö

rs %

Page 14: WEHOLITE - set.is¸r.pdf · 7 WEHOLITE® LAGNAKERFI 2.3 T-stykki ATHUGIÐ! Á greinum (þar sem NS2 < NS1) eru lengdir Z3 og Z3e þær sömu og hér að ofan. Uppgefin mál eru reiknaðar

www.reykjalundur.is

14

WEHOLITE® LAGNAKERFI

90 % mod. proctor

85 %

80 %

75 %

4,0

3,0

2,0

1,0

1 2 3 4 5 6 70

E´t (MPa)

Fylli

ng

90 % mod. proctor

85 %

80 %

8,0

6,0

4,0

2,0

1 2 3 4 5 6 70

E´t (MPa)

Fylli

ng

75 %

H (m)

H (m)

Rör yfir grunnvatnsborði

Rör undir grunnvatnsborði

3.3.2 Viðnám gegn kiknunÞegar ytra álag er meira en sveigjanlegt plaströr getur borið, kiknar röriðog fellur inn í sjálft sig (buckling) án þess að brotna. Huga þarf því aðþessum þætti, jafnvel þótt hann hafi að jafnaði ekki áhrif við ákvörðuná hringstífleika rörsins.Fyrir niðurgrafið vel frá gengið rör, má ákvarða þetta álag, Pbs, sem:

Þessi reiknaða stærð er fræðilegt hámark. Við raunverulegar aðstæðurætti öryggisstuðull að vera a.m.k. 2.

Pbs = Kiknunarþrýstingur (Mpa)SN = HringstífleikiE’t = Fjaðurstuðull jarðvegs (Mpa)n = Öryggisstuðull (yfirleitt ≥2)

Pbs = 5.63 SN E t

Plangtíma = Pbs

n

Dæmi:

- Rör undir grunnvatnsborði- Fylling rörs = 2 m- Þjöppunargráða = 90 % mod. proctor- Hringstífleiki rörs = 4 kN/m2= 0.004 MPa

úr línuriti E´t = 2.5 MPa

Pbs = 5.63 ( 0.004 * 2.5)= 0.563 MPa

Plangtíma = 0.563/2= 0.28 MPa

Fjaðurstuðull fyrir (friction soils)

Page 15: WEHOLITE - set.is¸r.pdf · 7 WEHOLITE® LAGNAKERFI 2.3 T-stykki ATHUGIÐ! Á greinum (þar sem NS2 < NS1) eru lengdir Z3 og Z3e þær sömu og hér að ofan. Uppgefin mál eru reiknaðar

3.3.3 Hönnunargraf fyrir val á rörumVegna umrædds sveigjanleika plaströra er hönnunarferliðtiltölulega einfalt. Lagning og frágangur eru hins vegar afarmikilvæg. Taka verður tillit til þess að plaströr fylgjahreyfingum jarðvegsins og hegðun þeirra stjórnast af þeim.Álag skiptir mjög því litlu máli fyrir sveigjanleg rör. Þess vegnaer mælt með því að nota einföld gröf við ákvörðun röragerðarí hverju tilviki.

Hönnunargrafinu er skipt í aðskilin svæði sem eiga við mis-munandi lagningaraðstæður. Lægri mörk hvers svæðis eiga við ummeðalformbreytingu rörs, en efri mörkin hámarksformbreytingu.

Grafið sýnir 3 mismunandi forsendur. Viðbótarstuðlar (Cf )fyrir mismunandi fyllingarefni og þjöppun, eru lagðir við þáformbreytingu rörsins sem lesa má af grafinu.

Forsendur:- fyllingarhæð 0,8-6 metrar- rör uppfylla kröfur framleiðslustaðals- mikið umferðarálag- mesta leyfða formbreyting PH Weholite röra er 9%

15

WEHOLITE® LAGNAKERFI

Fyllingarefni: lagnagrús30 cm lög + þjöppunYfirlag: jarðvegur af hvaðagerð sem er + þjöppunÞjöppunargráða: >94%mod. Proctor

Fyllingarefni: lagnagrús50cm lög + þjöppunYfirlag: jarðvegur af hvaðagerð sem er + þjöppunÞjöppunargráða: 87-94%mod. Proctor

Fyllingarefni: Grófkorna lagnagrús–/fínkorna (leirkenndur jarðvegur)Engin þjöppun fyllingarefnis

Þjöppunargráða: <87%mod. Proctor

Cf fínkorna = 4.0Cf =1.0 Cf = 2.0 Cfgrófkorna = 3.0

Góð þjöppun Þjöppun í meðallagi Engin þjöppun

Hlu

tfalls

leg

form

bre

ytin

g rö

rs e

ftir l

ag

ning

u

12

10

8

6

4

2

0

-2SN 2 SN 4 SN 8 SN 16Hringstífleiki (kN/m2)

9Leyfthámark

Góð þjöppun + Cf 1

Þjöppun í meðallagi + Cf 2

Engin þjöppun + Cf 3 / Cf 4

lagningar

loka lagningar=

Tími

Heimild: TEPPFA (1999), Design of Buried Thermoplastics Pipeswww.reykjalundur.is

Mismunandi fyllingarefni og þjöppun

Page 16: WEHOLITE - set.is¸r.pdf · 7 WEHOLITE® LAGNAKERFI 2.3 T-stykki ATHUGIÐ! Á greinum (þar sem NS2 < NS1) eru lengdir Z3 og Z3e þær sömu og hér að ofan. Uppgefin mál eru reiknaðar

www.reykjalundur.is

16

WEHOLITE® LAGNAKERFI

Yfirlag

Fyllingarefni

Undirlag

Skurðbotn

Undirlag rörsEfni í skurðbotni skal vera fínkornað og án steina. Á skurðbotninn kemursíðan 10-15 cm þykkt, vel þjappað undirlag. Undirlagið skal vera a.m.k. 20cm breiðara en ytra þvermál rörsins. Sé unnið í mjúkum, blautum jarðvegi,er mælt með að leggja jarðvegsdúk á skurðbotn.

FyllingarefniHámarks kornastærð, dmax, náttúrulegrar lagnagrúsar ákvarðast af þvermálirörs: þvermál DN < 600 mm, er dmax = 0,1 x DN.Fyrir DN > 600 mm er dmax = 60 mm. Sé notað harpað fyllingarefni, skal kornastærð ekki fara yfir 32 mm.

Fyllingarefni skal vera þjappanlegt og frostþolið og skal lagt í alla breiddskurðar. Þjöppun skal framkvæmd í 15-30 cm þykkum lögum. Fyllingarefniskal ná 30 cm upp fyrir hvirfil rörs.

Athugið! Ekki má þjappa fyllingarefni beint yfir rörinu fyrr en hæðin erorðin 30 cm yfir hvirfli þess.

YfirlagEfsta fylling er framkvæmd í samræmi við gerð jarðvegsins á svæðinu ogvæntanlegt ytra álag. Þegar það er talið æskilegt, er efsta fylling lögð ínokkrum lögum. Efsta fyllingarefnið skal vera þjappanlegt og laust viðsteina.

3.4 Leiðbeiningar um lagningu

Page 17: WEHOLITE - set.is¸r.pdf · 7 WEHOLITE® LAGNAKERFI 2.3 T-stykki ATHUGIÐ! Á greinum (þar sem NS2 < NS1) eru lengdir Z3 og Z3e þær sömu og hér að ofan. Uppgefin mál eru reiknaðar

www.reykjalundur.is

17

WEHOLITE® LAGNAKERFI

Rörið er sveigjanlegt og getur sjálft tekið upp minni háttarstefnubreytingar. Minnsti leyfður beygjuradíus Weholite röra er við öll venjulegskilyrði: R = 50 x De (ytra þvermál)

Samsetningar röra sem ekki eru soðnar verða að vera beinar.Halda má hæfilegum beygjuradíus við beygju röra meðláréttum stífum út í skurðveggi. Viðhafa skal sérstaka varúðvið lágan lofthita (<5°C)

3.7 Uppdrif

Sig: 10 mm/10 árumRúmþyngd vökva: 1000 kg/m3

Uppdrif Weholite röra

Rúmþyngd steinsteypu er 2400 kg/m3Þyngd í lofti fæst með að margfalda töflugildi með 1,72

NS = dl de

mm mm kN/m kN/m N/m

360 400 1.26 0.30 10

400 450 1.60 0.34 10

500 560 2.47 0.51 10

600 675 3.54 0.71 10

700 790 4.92 1.07 20

800 900 6.38 1.36 20

1000 1125 9.97 2.11 30

1200 1350 14.35 3.04 40

1400 1575 19.66 4.27 50

1500 1680 22.24 4.57 70

1600 1792 25.53 5.42 80

1800 2016 31.99 6.54 100

2000 2240 39.53 8.12 120

2200 2464 47.87 9.86 150

Rör tómtVegg-holrúmtómt

Rör fulltVegg-holrúmtómt

Rör fulltVegg-holrúmfullt

Bil m

illi u

ndirs

tað

a,m

+ 20°C

+ 40°C

+ 60°C

0

200

400

600

800

1000

1200

1400

Innra þvermál rörs

6

5

4

3

2

1

3.6 Fjarlægð milli undirstaða

Ef Weholite rör hanga í festingum ofanjarðar, er hæfilegfjarlægð milli þeirra eins og hér er sýnt:

Þegar rör eru lögð undir grunnvatnsyfirborði, verður að takatillit til uppdrifs og gera ráðstafanir gegn því. Slíkt verður aðhanna sérstaklega í hverju tilviki.

Bil milli undirstaða

3.5 Beygjuradíus

Page 18: WEHOLITE - set.is¸r.pdf · 7 WEHOLITE® LAGNAKERFI 2.3 T-stykki ATHUGIÐ! Á greinum (þar sem NS2 < NS1) eru lengdir Z3 og Z3e þær sömu og hér að ofan. Uppgefin mál eru reiknaðar

18

WEHOLITE® LAGNAKERFI

www.reykjalundur.is

4. Lagning4.1 Samsetningaraðferðir

1. Gangið úr skugga um að gengjur séu þurrar (efþráðsoðið) og lausar við óhreinindi.

Skrúfuð samsetningSkrúfuð samsetning hefur sama burðarstyrk og rörið sjálft og er sem slík jarðvegsþétt. Til þess að gera hana vatnsþétta má beita þremur aðferðum: þráðsuðu, herpihólk eðastálgjörð með gúmmíþéttingu (nánar útskýrt á næstu síðu).

2. Stillið saman rörin, lárétt og lóðrétt þannig aðgengjur mætist.

3. Skrúfið nippilenda (ytri gengja) rörs inn ímúffuenda (innri gengja).

4. Unnt er að snúa röri með vogarstöng eða reipi,og þá jafnvel með vélgröfu. Til að léttasnúninginn, má nota planka eða keflabúkka.

5. Skrúfið eins langt saman og auðið er. Þéttið t.d.með stálgjörð ef þörf krefur.

Stálgjörð meðgúmmíþéttingu

Page 19: WEHOLITE - set.is¸r.pdf · 7 WEHOLITE® LAGNAKERFI 2.3 T-stykki ATHUGIÐ! Á greinum (þar sem NS2 < NS1) eru lengdir Z3 og Z3e þær sömu og hér að ofan. Uppgefin mál eru reiknaðar

19

WEHOLITE® LAGNAKERFI

www.reykjalundur.is

Þráðsuða (Rörastærðir 400-3000mm)Þráðsuða er almennt notuð til samsetningar á sverum plastlögnum. Til eru sérutbúin suðutæki hjá KWH til suðu ýmist innan eða utan frá. Nota má þessa aðferð til samsetningar á rörum upp í Ø 3000 mm.Samsetning af þessari gerð hefur sama styrk og rörið sjálft.

Flex seal stálgjarðir með gúmmíþéttingu(Stærðir 400-1200mm)Stálgjarðir af ýmsum gerðum eru notaðar til samsetninga í fráveitum og öðrum þrýstingslausum kerfum svo og til viðgerða og viðhalds.Flex seal stálgjarðirnar eru sérstaklega hannaðar fyrir WEHOLITElagnakerfið. Gjarðirnar eru sveigjanlegar og fylgja því formbreytingu rörannaog halda þéttni sinni allan líftíma rörsins. Gjarðirnar má nota hvort sem ertil að þétta skrúfuð tengi eða tengja saman rörenda án gengja. Einnig mánota þessa aðferð til að tengjast öðrum gerðum röra. Flex seal eru 30 cmbreiðar og framleiddar úr ryðfríu stáli með EPDM gúmmíþéttingu.

Herpimúffa

Þráðsuða með handverkfæri

Þráðsuða með sérútbúnaðiSamsetning sem þétt hefur verið með þráðsuðu

Stálgjörð

Þráðsuða með handverkfærumEr fyrst og fremst notuð til að þéttagengjusamsetningar á Weholite rörum.Samsetning af þessari gerð hefur samastyrk og rörið sjálft.

Herpihólkar (Rörastærðir 400-1200mm)Herpihólka má nota til þéttingar á skrúfaðar samsetningar og til að tengjaströrum af öðrum gerðumog stærðum. Hólkarnir eru framleiddir úrkrossbundnu (crosslinked) polyethylene sem herpist saman þegar það er hitaðog fellur að lögun rörsins. Herpihólka í sérstökum stærðum er unnt aðsérpanta.

Page 20: WEHOLITE - set.is¸r.pdf · 7 WEHOLITE® LAGNAKERFI 2.3 T-stykki ATHUGIÐ! Á greinum (þar sem NS2 < NS1) eru lengdir Z3 og Z3e þær sömu og hér að ofan. Uppgefin mál eru reiknaðar

20

WEHOLITE® LAGNAKERFI

www.reykjalundur.is

Hólkendar (Stærðir 400-1000 mm)Tenging með hólkendum getur verið jarðvegsþétt (án pakkningar) eða vatnsþétt (með pakkningu).Pakkningin er framleidd samkvæmt EN-681-1 og þolir allt venjulegt skólp.Pakkningar sem þola olíur eða olíumengað vatn má sérpanta.

1. Gangið úr skugga um að hólkur, pakkning ogrörendinn sem stungið er inn, séu þurr og hrein.

2. Komið pakkningu fyrir í sætinu.

3. Berið sleipiefni á pakkningu og rörenda. 4. Réttið rörin af, lárétt og lóðrétt.

5. Ýtið rörenda með hæfilegu átaki rólega inn íenda múffu. Notið t.d. timburplanka eða plötutil að komast hjá skemmdum á rörinu. Við sver rör má nota vélbúnað, t.d. gröfu.Gætið þess að pakkning hreyfist ekki.

Page 21: WEHOLITE - set.is¸r.pdf · 7 WEHOLITE® LAGNAKERFI 2.3 T-stykki ATHUGIÐ! Á greinum (þar sem NS2 < NS1) eru lengdir Z3 og Z3e þær sömu og hér að ofan. Uppgefin mál eru reiknaðar

21

WEHOLITE® LAGNAKERFI

www.reykjalundur.is

5. Flutningur, meðferð og geymsla

AlmenntHafa skal aðgát í meðferð Weholite röra eins og allra annarraplaströra. Forðast skal að draga rör og tengistykki. Weholiterör og tengi verða hál í bleytu og kulda.Ekki er mælt með því að meðhöndla rör og tengi ef frost ermeira en -20° C.

Bindið farminn tryggilega með strekkiborðum, ekki reipi eðakeðjum. Rör og tengi mega ekki hvíla á múffu ef hún er tilstaðar. Forðist snertingu við efnasambönd svo sem díselolíu.

GeymslaÖll rör og tengistykki ætti að skoða við móttöku og gera straxviðvart um hvers konar galla eða skemmdir. Allar rörastæðurskulu staðsettar á sléttu, hörðu undirlagi til að gefa rörunumnægilegan stuðning. Í öryggisskyni skal ekki hafa meir en 5lög í stæðu og heildarhæð ekki yfir 3 metra. Nota skaltréfleyga til að skorða rörin.

Hafið ávallt timbur milli laga. Séu rörin með ásoðinni múffuskal víxla endum. Rör og tengi skulu geymd í hæfilegrifjarlægð frá hitagjöfum. Séu Weholite rör geymd utanhúss ílengri tíma, er mælt með yfirbreiðslu vegna geislunar sólar.

LestunFlutningstæki skulu hafa sléttan flatan pall þannig að ekki séhætta á að skörp horn rekist í rörin. Gætið þess að þau getiekki runnið til eða bognað óhóflega.

Notið timbur og stroffur við losun á vinnusvæði.

Látið rör aldrei falla. Dreifið átakspunktum eins og unnt er.Notið ekki keðjur eða króka.

Page 22: WEHOLITE - set.is¸r.pdf · 7 WEHOLITE® LAGNAKERFI 2.3 T-stykki ATHUGIÐ! Á greinum (þar sem NS2 < NS1) eru lengdir Z3 og Z3e þær sömu og hér að ofan. Uppgefin mál eru reiknaðar

22

WEHOLITE® LAGNAKERFI

www.reykjalundur.is

6. Gæðakröfur

KWH PIPE WEHOLITE SN4 PE 900/800 0101

Reykjalundur heldur uppi gæðaeftirliti og nákvæmumframleiðslustöðlum.Eiginleikar Weholite röra eru í samræmi við staðlana SFS3453 og prEN 13476.

Gæðakröfur við framleiðslu Weholite röra ná til:1. Eiginleika hráefnis2. Þyngdar og stærðarmála röra, og hugsanlegra frávika.3. Eiginleika röranna.

MerkingWeholite rör eru merkt á skýran og endingargóðan háttþannig unnt á að vera að lesa merkingar sé rörið geymt ognotað við venjulegar aðstæður.

Fram skal koma:

Nafn framleiðandaSverleiki, ytra/innra þvermálStífleikaflokkunHráefni (PE, PP, annað)

Stífleikaprófun

UmhverfismálReykjalundur telur það skyldu sína að endurvinna ogendurnýta allt hráefni og rekstrarvörur sem unnt er. Ekki erunotuð nema fyrsta flokks hráefni sem eru viðurkennd út fráumhverfis- heilsu- og öryggissjónarmiðum.Reykjalundur stefnir að góðum samskiptum við yfirvöld ogviðskiptamenn um umhverfismál.

Page 23: WEHOLITE - set.is¸r.pdf · 7 WEHOLITE® LAGNAKERFI 2.3 T-stykki ATHUGIÐ! Á greinum (þar sem NS2 < NS1) eru lengdir Z3 og Z3e þær sömu og hér að ofan. Uppgefin mál eru reiknaðar

LekaprófunKWH Pipe mælir með eftirfarandi aðferð við lekaprófun áWeholite sem tekur mið af finnska staðlinum SFS 3113. Aðrir staðlar sem taka á lekaprófun eru t.d. IST EN 1610.

AðferðTiltekinn hluti rörs er fylltur af vatni. Yfirþrýstingur erákvarðaður skv. töflu hér til hliðar. Þéttleiki rörsins er fundinnmeð því að mæla rúmmál þess viðbótarvatns sem þarf til aðhalda upphaflegum þrýstingi.

Vinnuferli1. Fyllið rörið vatni þar til prófunarþrýsting Pe1 er náð.

Gangið úr skugga um að allar samsetningar séu vatnsþéttarog haldið þrýstingi stöðugum í 10 mínútur.

2. Þrýstingi er haldið í 30 mínútur með því að bæta við vatnieftir þörfum. Mælið vatnsmagn á þrem 6 mín. tímabilum.

3. Þegar mælingum er lokið, er meðaltal innstreymis reiknað.Þessu gildi er breytt í fall af lengd rörs og tíma l/mh.

Þar seml = lítrar vatns

m = lengd rörsh = klst.

Gildið sem þannig fæst, ásamt innra þvermáli rörsins, erustaðsett á grafinu hér að neðan. Allir aflestrar sem lenda neðanlínunnar á skyggða svæðið teljast viðunandi.

Hæfilegur yfirþrýstingur fer eftir hæð grunnvatns miðað viðrörið sem prófað er.Þessi munur er merktur bókstafnum “a” í töflunni.

Dæmi:Við lekaprófun á 200 metra langri 800mm lögn kemur í ljóseftir 30 mín. prófunartíma að bæta þurfti við 10 lítrum afvatni. Eftirfarandi útreikningi er beitt til að finna út hvortlögnin sé viðunandi þétt.

(margfalda þarf með 2 þar sem prófunartími var 30mín)

Þéttleiki lagnar telst viðunandi samkvæmt línuritinu.

*Rör liggur hærra en yfirborð grunnvatns.

23

WEHOLITE® LAGNAKERFI

www.reykjalundur.is

7. Prófanir á vinnusvæðiRú

mm

ál v

iðb

óta

rva

tns

mið

við

leng

d rö

rs o

g tí

ma 2,6

2,4

2,2

2,0

1,8

1,6

1,4

1,2

1,0

0,8

0,6

0,4

0,2

0200 400 600 800 1000 1200 1400 1600

Innra þvermál í mm

l/m h

Allar upplýsingar í þessum bæklingi ber að skoðasem vísbendingu en ekki tryggingu.Allar töflur og fram settar upplýsingar ber að skoðasem meðmæli framleiðanda en hvorki ábyrgð nétryggingu. Ábyrgð Reykjalundar nær eingöngu tilþess að skipta á sannanlega gallaðri vöru og samamagni ógallaðrar vöru. Reykjalundur tekur ekkiundir nokkrum kringumstæðum á sig ábyrgð framyfir verðmæti hinnar gölluðu vöru.

Hæðarmismunur

grunnvatns

og rörs (m)

Prófunarþrýstingur Pe1

kPa bar

a < 0* 10,0 0,1

0 < a < 5 15,5 0,155

0,5 < a < 1,0 21,0 0,21

1,0 < a < 1,5 26,5 0,265

1,5 < a < 2,0 32,0 0,32

2,0 < a < 2,5 37,5 0,375

2,5 < a < 3,0 48,5 0,485

3,5 < a < 4,0 54,0 0,540

4,0 < a < 4,5 59,5 0,60

4,5 < a < 5,0 65,0 0,65

10 l x 2 = 0,1 l/m h200 mtr

Page 24: WEHOLITE - set.is¸r.pdf · 7 WEHOLITE® LAGNAKERFI 2.3 T-stykki ATHUGIÐ! Á greinum (þar sem NS2 < NS1) eru lengdir Z3 og Z3e þær sömu og hér að ofan. Uppgefin mál eru reiknaðar

THAILAND:

Wiik & Hoeglund Public Co., Ltd.(head office)WH Pipe (Thailand) Ltd.(project sales)444 MBK Tower, 10th FloorPhayathai Road, PathumwanBangkok 10330, Thailand

MALAYSIA:

Keppo, Wiik & Hoeglund(Malaysia) Sdn.Bhd.(project sales)Suite 2.11, 2nd floorWisma Mirama,Jalan Wisma Putra50460 Kuala Lumpur, Malaysia

FINLAND:

KWH Pipe LtdP.O.Box 21,FIN-65101 Vaasa, Finland

TechnologyP.O.Box 383FIN-65101 Vaasa, Finland

SWEDEN:

KWH Pipe Sverige ABDäckvägen 12S-506 49 BoråsSweden

DENMARK:

KWH Pipe (Danmark) A/SRyeDK-4060 Kirke SåbyDenmark

UNITED KINGDOM:

KWH Pipe (UK) LtdBrunleys, Kiln FarmMilton KeynesMK11 3EW, United KingdomPOLAND:

KWH Pipe Poland Ltdul. Nocznickiego 3301-918 Warsaw, Poland

RUSSIA:

ZAO KWH PipeTsvetochnaja str. 16, office 8196084 St. Petersburg, Russia

ESTONIA:

KWH Pipe Eesti A.S.Ringtee 2651013, Tartu, Eesti

PORTUGAL:

KWH Pipe (Portugal)Tubos, Lda.Vila AméliaEstrada 4 Castelos, Lote 3472950 Palmela, Portugal

CANADA:

KWH Pipe (Canada) Ltd.6507 Mississauga RoadMississauga, OntarioL5N 1A6, Canada

USA:

KWH Pipe (California) Corp.16800 Devonshire Street,Suite 320, Granada Hills,California 91344USA

PLASTIÐNAÐUR

Reykjalundur270 Mosfellsbær

Sími: 530 1700Fax: 530 1717 www.reykjalundur.is