Stick Back5

Download Stick Back5

Post on 31-May-2015

238 views

Category:

Documents

5 download

Embed Size (px)

DESCRIPTION

The amazingly adaptable entirely adorable Sticklebacks

TRANSCRIPT

<ul><li> 1. SAGA ALGUNARHornsli eru lklega estum kunn. Nafn sitt draga au af gddum sem au nota sr til varnar, en gaddarnir eru umbreyttir uggar. Einnig hafa au brynpltur r beini sta hreisturs sum. au eru smvaxin, oftast um 4 5 sm og lifa a mealtali 3 r. </li></ul> <p> 2. Slin nnast va um lglendi og hlendi slands, jafnt litlum tjrnum og lkjum sem og strum og djpum vtnum. htt er a fullyra a hornsli er algengasti ferskvatnsskurinn slandi. Skjt algun hornsla a lkum bsvum gera skana frbrugna rum skum ferskvatni hr landi. Slin virast geta lifa vi fgakenndar astur sem arar tegundir ola illa ea ekki. ar m nefna rar seltubreytingar sjvarlnum ea hitasveiur grunnum vtnum. 3. Eftir sasta jkulskei (~ 10.000 r) tk landi a rsa egar unga ssins ltti. lokuust sjvarln af og rfarvegir til vatna breyttust. Vi etta einangruust skistofnar sem hldu til vtnunum. Sjvarhornsli hfu numi hr land en au eru forfeur ferskvatnshornsla eins og vi ekkjum au dag. Sjvarslin eru str (~ 11 sm), hafa lengri og grfari gadda og eru fullbrynju, .e. hafa brynpltur sem n fr hfi a spori. Hlfbrynju sli kallast au sem nnast sltum vtnum (sjvarlnum) en brynja eirra nr a rauf. 4. Eftir ratuga dvl ferskvatni fkkar brynpltum 3 4 og gaddar vera styttri og fnlegri. Dmi eru um a essar breytingar taki aeins rfar kynslir. Ein sta ess a brynpltum fkkar er m.a. talin vera vegna minna afrns ferskvatni en sj.Tjrnin var lklega sjvarln. Eftir a henni var loka endanlega, um 1989, og sjr gekk ekki lengur inn hana minnkai seltan og annar skistofn (ll) minnkai. 5. Greinilegt er a algun a essum breyttu skilyrum er n fullum gangi hj hornslunum v dag m sj mikinn breytileika fjlda brynplatna ea fr einni brynpltu upp fulla brynju. tla m a eftir 10 15 r veri au est lti brynju.Hr hafa bein hornslanna veri litu til a undirstrika breytileika fjlda brynplatna. 6. Heimildir: Bjarni Kristfer Kristjnsson o. 2002. Morphological segregation of Icelandic threespine stickleback (Gasterosteus aculeatus L.). Biological Journal of the Linnean Society 76:247 257.Bjarni K. Kristjnsson. 2005. Rapid morphological changes in threespine stickleback, Gasterosterus aculeatus, in freshwater. Environmental Biology of Fishes 74:357 363.Gubjrg lafsdttir, Sigurur S. Snorrason og Ritchie, M.G. 2007. Postglacial intra-lacustrine divergence of Icelandic threespine stickleback morphs in three neovolcanic lakes. Journal of Evolutionary Biology 20(5):1870 1881.Klepaker, T. 1993. Morphological changes in a marine population of threespine stickleback, Gasterosteus aculeatus, recently isolated in fresh water. Canadian Journal of Zoology 71:1251 1258.Robinson, B.W. og Schluter, D. 2000. Natural selection and the evolution of adaptive genetic variation in northern freshwater shes. : Adaptive Genetic Variation in the Wild. Ritstj. Mosseau, T.A., Sinervo, B. og Endler, J. s. 6594. Oxford University Press, Oxford.Sigurur S. Snorrason, Bjarni K. Kristjnsson, Gubjrg lafsdttir, Lisa Doucette, Hilmar J. Malmquist og Skli Sklason. 2002. Hornsli. : ingvallavatn: undraheimur mtun. Ritstj. Ptur M. Jnasson og Pll Hersteinsson. Ml og Menning, Reykjavk. </p>