Íbúinn 24. okt. 2013

4
ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað 32. tbl. 8. árgangur 24. október 2013 Reikningar Nótubækur Eyðublöð Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360 Alexandra Chernyshova söngkona, Jónína Erna Arnar- dóttir píanóleikari og Guðrún Ásmundsdóttir leikkona koma fram á næstu tónleikum Tónlistar- félags Borgarfjarðar. Tónleik- ana, sem bera yfirskriftina Stúlka frá Kænugarði, hafa þær stöllur flutt áður, meðal annars í Hörpu og Selinu á Stokkalæk. Á efnisskrá eru úkraínsk þjóðlög, sum hver frá 16. öld. Þessi lög eru venjulega sungin án undirleiks eða með undirleik á kobza, sem er gamalt þjóðlegt hljóðfæri. Á tónleikunum verða lögin flutt í útsetningum frægra úkraínskra tónskálda á borð við Lisenko, Ljatoshinskiy, Zaremba, Chisko, Verjevki og Kaufmana. Dagskráin er létt og skemmtileg og tekur um klukkustund í flutningi. Tónleikarnir verða í Borgar- neskirkju miðvikudagskvöldið 30. október næstkomandi og hefjast kl. 20.00. Jónína Erna Arnardóttir píanóleikari, Alexandra Chernyshova söngkona og Guðrún Ásmundsdóttir leikkona koma fram á næstu tónleikum Tónlistarfélags Borgararðar í Borgarneskirkju miðvikudagskvöldið 30. október nk. Stúlka frá Kænugarði - tónleikar Tónlistarfélags Borgararðar í Borgarneskirkju Íslenskar hetjur Laugardaginn 26. október kl. 20 frumsýnir Einar Kárason Íslenskar hetjur frá Gretti til Péturs Hoffmanns. Einar er sagnamaður af lífi og sál og hrífur áhorfendur auðveldlega með sér inn í töfraheim sagnalistarinnar. Að þessu sinni fer hann með okkur í gegnum Íslandssöguna í 1000 ár allt frá tímum Grettis Ásmundarsonar til Péturs Hoffmanns. Einar segir okkur sögur af alvöru hetjum, merkilegu og skemmtilegu fólki.

Upload: oskar-birgisson

Post on 07-Mar-2016

226 views

Category:

Documents


4 download

DESCRIPTION

Fréttabréf fyrir Borgarnes og nágrenni

TRANSCRIPT

Page 1: Íbúinn 24. okt. 2013

ÍBÚINNfrétta- og auglýsingablað

32. tbl. 8. árgangur 24. október 2013

ReikningarNótubækur

EyðublöðFjölritunar- og

útgáfuþjónustan s: 437 2360

Alexandra Chernyshova söng kona, Jónína Erna Arnar -dóttir píanó leikari og Guðrún Ás munds dóttir leikkona koma fram á næstu tónleikum Tónlistar -félags Borgar fjarðar. Tónleik-ana, sem bera yfirskriftina Stúlka frá Kænu garði, hafa þær stöllur flutt áður, meðal annars í Hörpu og Selinu á Stokkalæk.

Á efnisskrá eru úkraínsk þjóðlög, sum hver frá 16. öld. Þessi lög eru venjulega sungin án undirleiks eða með undirleik á kobza, sem er gamalt þjóðlegt hljóðfæri.

Á tónleikunum verða lögin flutt í útsetningum frægra úkraínskra tónskálda á borð við Lisenko, Ljatoshinskiy, Zaremba, Chisko, Verjevki og Kaufmana. Dagskráin er létt

og skemmtileg og tekur um klukkustund í flutningi.

Tónleikarnir verða í Borgar-nes kirkju mið viku dags kvöldið 30. október næst komandi og hefjast kl. 20.00.

Jónína Erna Arnardóttir píanóleikari, Alexandra Chernyshova söngkona og Guðrún Ásmundsdóttir leikkona koma fram á næstu tónleikum Tónlistarfélags

Borgarfj arðar í Borgarneskirkju miðvikudagskvöldið 30. október nk.

Stúlka frá Kænugarði - tónleikar Tónlistarfélags Borgarfj arðar í Borgarneskirkju

Íslenskar hetjurLaugardaginn 26. október kl. 20 frumsýnir Einar Kárason

Íslenskar hetjur frá Gretti til Péturs Hoffmanns. Einar er sagnamaður af lífi og sál og hrífur áhorfendur auðveldlega með sér inn í töfraheim sagnalistarinnar. Að þessu sinni fer hann með okkur í gegnum Íslandssöguna í 1000 ár allt frá tímum Grettis Ásmundarsonar til Péturs Hoffmanns. Einar segir okkur sögur af alvöru hetjum, merkilegu og skemmtilegu fólki.

Page 2: Íbúinn 24. okt. 2013

Sjáum um alla þætti útfaraá Vesturlandi og víðar.

ÚTFARARÞJÓNUSTABORGARFJARÐARSími: 898-9253 / 437-1783

Hönnun prentgripa &

alhliða prentþjónustaFjölritunar- og útgáfuþjónustan

Getum við aðstoðað þig?

sími: 437 2360

Viðburðadagatalla 26/10-11:00 Íþróttamiðst.Bgn.;

Einmenningur í Boccia

la 26/10-20:00 Landnámssetur; Íslenskar

hetjur frá Gretti til Péturs Hoff manns,

frumsýning Einars Kárasonar

la 26/10-11:00 Íþróttamiðstöð Bgn;

Einmenningur í Boccia

la 26/10-14:00 Grímsstaðagirðing;

Afmælishóf Skógræktarfélags Borgarfj .

mi 30/10-20:00 Borgarneskirkja; Stúlka

frá Kænugarði, Tónlistarfélagstónleikar

fi 31/10-19:15 „Fjósið“ Dominosdeildin

Skallagrímur-KFÍ

fö 1/11-20:00 Landnámssetur; Íslenskar

hetjur frá Gretti til Péturs Hoff manns

la 2/11-16:00 Landnámssetur; Íslenskar

hetjur frá Gretti til Péturs Hoff manns

la 2/11-20:00 Landnámssetur; Ómar

æskunnar

mi 6/11-20:00 Edduveröld; Rússakvöld

fi 7/11-10:00 Reykholt; Uppskeruhátíð

ferðaþjónustunnar á Vesturlandi

fö 8/11-20:00 Landnámssetur; Ómar

æskunnar

la 9/11-20:00 Landnámssetur; Íslenskar

hetjur frá Gretti til Péturs Hoff manns

su 10/11-20:00 Landnámssetur; Íslenskar Annað í gangi:Börn í 100 ár í Safnahúsi 13-17 alla dagaEdduveröld o.vd. 10-23 & 10-01 helgar Hamarsvöllur; pútt fyrir eldri borgara fi mmtudaga kl. 14.00Heiðarborg; Vatnsleikfi mi opin öllum

þri kl. 15 og lau kl. 10Íþróttamiðst.Bgn. Frjálsíþróttaæfi ngar

þri & fi kl. 17.00-18.30Íþróttamiðst.Bgn. Boccia lau 11-12Landbúnaðarsafnið o. eftir samkomulagiLandnámssetur opið daglega 10-21Laxárbakki opið alla daga 10-22Nytjamarkaður Brákarey laugd. 12-16Páll á Húsafelli opið eftir samkomulagiRKÍ fatabúð Bgn o. fö 12-18 & lau 12-15Safnahús Borgarfj arðar alla daga 13-17Samgöngusafnið þri 19-22 lau 13-17 s. 862 6223 & 692 5201Snorrastofa sýningar alla dagaUllarselið opið fi -fö-lau kl. 13-17Veiðisafnið Ferjukoti eftir samkomulagiÞórisstaðir húsdýragarður opið 10-17

Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar

BARNAHORNIÐ

Geturðu fundið leiðina fyrir fuglinn í gegn?

Page 3: Íbúinn 24. okt. 2013

Auglýsingasími: 437 2360

Netfang: [email protected]Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan

Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi RagnarssonÍbúanum er dreift með Íslandspósti á öll

heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplagið er 2.000 eintök.

Íbúinn kemur að jafnaði út á fi mmtudögum.

ÍBÚINNfrétta- og auglýsingablað

StimplarFjölritunar- og

útgáfuþjónustan

s: 437 2360

ÍBÚINNfer inn á öll heimili og

fyrirtæki í póstnúmerum 301, 310, 311, 320 og 356

Láttu vita af þér! - Auglýsing í Íbúanum kemst til skila

Auglýsingasími: 437 2360

Hönnun prentgripa & alhliða prentþjónusta

Dreifi bréf - Boðsbréf - Ritgerðir - Skýrslur

Nafnspjöld - Merkispjöld - Reikningar - EyðublöðFjölritunar- og útgáfuþjónustan

Getum við aðstoðað þig?

sími: 437 2360

LeikhúsferðFélag eldri borgara Borgarnesi og nágrenni

Miðvikud. 6. nóvember verður farið í Borgarleikhúsið að sjá “Jeppa á fj alli”.

Sýningin hefst kl. 20:00.

Miðaverð kr. 3.000

Tekið á móti miðapöntunum hjá Björk 437-1228, Jenný

437-1305 eða Ragnheiði 437-1414 fyrir 25. október nk.

Einnig er þátttökulisti í Félagsstarfi nu,

þar sem miðar verða svo afhentir

föstudaginn 1. nóv. milli kl. 14 og 15:30.

Farið verður frá “Blokkinni” kl. 18:30

Page 4: Íbúinn 24. okt. 2013

Fyrir nágrannaslag Skalla-gríms og Snæfells fimmtudaginn 17. október s.l. var skrifað undir styrktar- og samstarfssamning á milli körfuknattleiksdeildar Skallagríms og Loftorku í Borgarnesi.

Samningurinn er til þriggja ára. For ystu menn Körfu knatt-leiks deildar innar eru ánægðir með að nú eru heimafyrirtæki í enn ríkara mæli en undanfarin ár að koma að stuðningi við körfuknattleiksdeild Skalla -gríms. Á undanförnum vikum hafa m.a. verið gerðir samn-ingar við Eðalfisk, Límtré-Vírnet, Lögfræðistofu Inga Tryggvasonar og fleiri aðila í heimahéraði um stuðning við körfuboltann.

Stuðningurinn nær bæði til stuðnings við úrvalsdeildarlið Skallagríms sem og til starfs

yngri flokka Skallagríms en nú eru um 130 iðkendur sem leggja stund á íþróttina á vegum Skallagríms, 18 ára og yngri.

Samtals eru iðkendur um 160 talsins og eru þeir á aldrinum frá 5 ára og upp í 65 ára.

Karfan fær aukna styrki

Styrktar- og samstarfssamningur undirritaður. Sigursteinn Orri Hálfdánarson Skallagrími, Bergþór

Ólason fj ármálastjóri Loftorku í Borgarnesi, Eðvar Ólafur Traustason gjaldkeri körfuknattleiksdeildar

Skallagríms og Kristján Örn Ómarsson Skallagrími. Ljósmynd: Ómar Örn Ragnarsson

Söngtónleikar í Borgarneskirkju miðvikudaginn 30. október kl. 20

Alexandra Chernyshova, söngkona

Jónina Erna Arnardóttir, píanóleikari

Kynnir Guðrún Ásmundsdóttir, leikkona

Útsetningar frægra úkraínskra tónskálda á borð við Lisenko, Ljatoshinskiy, Zaremba, Chisko, Verjevki og Kaufmana

Létt og skemmtileg dagskrá í um klukkustund

Stjórn Tónlistarfélags Borgarfjarðar

Aðgangseyrir kr. 1500, frítt fyrir félaga og börn Eldri borgarar kr. 1000

Athugið að ekki er tekið

við greiðslukortum

Október 2013

47. starfsár

2.verkefni

*Næsta verkefni:

Arnaldur Arnarson

Gítartónleikar í

Reykholtskirkju

þriðjudaginn 12.nóvember

kl. 20:30

*

stúlka frá kænugarðiÞjóðlög frá Úkraínu