hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?

27
Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum? Svava Pétursdóttir, nýdoktor Mvs. HÍ Gunnhildur Óskarsdóttir, dósent Mvs. HÍ Menntakvika 3. Október 2014

Upload: svava-petursdottir

Post on 17-Feb-2017

98 views

Category:

Education


7 download

TRANSCRIPT

Page 1: Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?

Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?

Svava Pétursdóttir, nýdoktor Mvs. HÍ

Gunnhildur Óskarsdóttir, dósent Mvs. HÍ

Menntakvika

3. Október 2014

Page 2: Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?

Gagnasöfnun

• 23 vettvangslýsingar úr Starfsháttarannsókn

• Spurningalisti sendur á alla grunnskóla sem hafa 1-10. bekk

• Vettvangsathuganir og viðtöl í 12 skólum

Áætlað næsta vor

156 svör, úrvinnsla stendur yfir

Page 3: Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?

Rannsóknarspurningar

• Hvað einkennir þá kennsluhætti sem tíðkast í grunnskólum í dag hvað varðar náttúrufræðikennslu?

– Kennsluaðferðir, samþætting

– Skipulag (skólastofu, stundatöflu, skipulag í bekk/hópi, val, hringekja)

– Búnaður, tæki, tölvur, útiumhverfi

– (Námsmat)

Page 4: Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?

Vísbendingar um kennslumagn?

Fjöldi kennslu-stunda*

Fjöldi lýsinga

Hlutfall Skv. námskráSkv.

námskrá

Yngsta stig (6-9 ára)

5** 162 3,1%320 mín á viku

af 48006,7%

Miðstig (10-12 ára)

8 122 6,6%360 mín á viku

af 42008,6%

Unglingastig (13-15 ára)

10 99 10,1%360 mín á viku

af 44408,1%

23 383 6,0%1040 mín á

viku af 13.4407,7%

*kennslustundir voru 10-40 mínútur

** gætu verið fleiri kennslustundir ekki merktar náttúrufræði

Page 5: Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?

Hvar er náttúrufræði kennd?

Fjöldi kennslu-stunda

Náttúru-fræðistofa

Utan kennslu-

stofu

Bekkjar-stofa

Annað

Yngsta stig (6-9 ára)

5 0 0 5 0

Miðstig (10-12 ára)

8 0 0 8 0

Unglingastig (13-15 ára)

10 6 1 3 1

23

Page 6: Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?
Page 7: Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?
Page 8: Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?

Image: http://w ww.ruv.is/frett/stytting-nams-hluti-af-tillogum

Page 9: Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?
Page 10: Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?

Náttúrufræðibúnaður

• Yngsta stig (5 stofur)

– Uglur og blóm hangandi í lofti

• Miðstig

– Vaskur í 3 stofum

– Glerflöskur, mæliglös og áhöld á vagn sem kennari kom með sér

– Fiskabúr

– Myndir af geitungum

Page 11: Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?

Unglingastig: NáttúrufræðibúnaðurPlaköt: fuglar, hestalitir, lotukerfi

Náttúrufræðigræjur, ísskápur, grindur fyrir tilraunaglös, örbylgjuofn, hátt vinnuborð án stóla, myndir af lotukerfinuMyndir af fuglum, hvölum og stjörnumerkjum, líkön, áhöld til tilrauna, smásjár, víðsjárHnöttur, líkön, gögn fyrir tilraunir, smásjár og víðsjár,Einhver tæki á kennaraborði, hilla með fuglum, spjald með fuglamyndum, dýraflokkun, fiska, fugla spendýra, hreindýrahorn á veggSýnishorn af steinum, líffræðiplaköt, líkön, glös með sýnum, smásjár, víðsjár

Náttúra, kofi, hengirúm, fleiri manngerð tæki úr trjábolum

Vaskar í 7 stofum

Page 12: Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?

Yngsta stig, 6-9 ára

• Innlögn og umræður, úrvinnsla með aðferðum list-og verkgreina

• Klippa, líma, teikna

Images:

http://commons.w ikimedia.org/w iki/File:Snj%C3%B3tittlingur.jpg

http://w ww.aslandsskoli.is/menningardagar/2012/menningardagar12.html

http://w ww.goingonanadventure.co.uk/2013_10_01_archive.html

Page 13: Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?

Stuttar lýsingar yngsta stig

Innlegg frá kennara, opnar spurningar og nemendur ákafir að svara. Síðan fengu allir sama ljósritaða verkefnið í hendur um snjótittling og unnu í því sem eftir var tímans.

Haldið áfram að klippa og líma snjótittling og líma inn í bókVerkefni eftir að hafa horft í síðasta tíma á myndband um Surtseyjargosið.

Fjölbreytt kennslustund, innlögn, umræður, söngur, upplýsingar af fuglavef. Nemendur lita og klippa lóur.

Innlegg og umræður í heimakrók um hvernig börnin verða til, svo teiknuð mynd af sér í maganum á mömmu, frjálst eftir það.

Page 14: Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?

Miðstig

• Spurningaleikur

• Teikning, málun

• Skrifleg verkefni

• Umræður

• Verkleg vinna

Page 15: Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?

Stuttar lýsingar miðstig

Svara spurningum í vinnubók og teikna mynd, kennarastýrð töflukennslaNemendur semja spurningar uppúr kennslubók að mestu í fjarveru kennara.

Spurningakeppni með spurningum úr fyrri tíma, undir stjórn kennara.Nemendur mála, teikna, svara skriflegum spurningum ýmist í hópi eða einir.Farið yfir heimanám frá töflu, umræður, glósað.Spjallað, verkleg æfing (hljóð), lesið og svarað spurningum einstaklingslega úr kennslubók, síðan sameiginlega og rætt, unnið verkefni.Frjáls lestur, tilraun tveir nemendur sækja snjó, umræður hver niðurstaðan muni verða, verður fylgt eftir síðar um daginn.

Seinni hluti af tilraun, skoðuð bráðnun í flösku og skrifuð formleg skýrsla undir leiðsögn kennara.

Page 16: Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?

Unglingastig

• Skrifleg verkefni og spurningar

• Samt nokkur fjölbreytni

Page 17: Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?

Stuttar lýsingar unglingastig

Unnið skriflegt verkefni, farið yfir frá töflu, umræður, myndband með verkefni á meðan, kennarastýrt og kennari miðlægur.

Kennarastýrð bein kennsla frá töflu með skjávarpa, engin krafa um virkni nemenda.

Keppni í hópum um að mynda frumefni með boltum úti , fjölbreytt verkefni.Nemendur koma inn og velja sjálfir viðfangsefni, 3 kennarar til aðstoðar, mismunandi námsgreinar í gangi í einu.

Faglota eða innlagnarlota þar sem kennari rifjar upp og kynnir frá töflu allan tíman.Vinna með hugtakakort sem leið til að draga aðalatriði út úr kafla, gagnsemi útskýrð og gefið dæmi, sem nemendur afrita.Nemendur lesa í 15 mín og leysa svo próf.

Farið yfir orðskýringaverkefni sem var heimavinna.

Nemendur kynna verkefni sem þeir hafa unnið.

Nemendur vinna verkefni, lesa í Lifandi vísindum ef þau klára snemma og fá svo að fara snemma, síðasti tíminn fyrir vetrarfrí og það eru verðlaunin fyrir önnina.

Page 18: Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?

Athafnir í kennslustofu

Yngsta stigN=5

Miðstig N=8

Unglingastig

N=10

Útlistunarkennsla 3 60% 4 50% 6 60%Verklegt, tilraun eða athugun 0 0% 3 38% 0 0%Farið yfir heimavinnu 0 0% 1 13% 1 10%Teikna, lita, líma, klippa 4 80% 2 25% 0 0%

Skrifleg verkefni 1 20% 6 75% 6* 60%Umræður kennari-bekkur 3 60% 6 75% 2 20%

*mjög fjölbreytt verkefni

Page 19: Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?

Athafnir í kennslustofu

Stök tilvik og annað áhugavert úr 23 lýsingum

1 próf (unglingastig)

1 (1) myndband miðstig (og yngsta)

0 vinna með UT

1 útikennsla (unglingastig)

2 hreinir fyrirlestrar (unglingstig)1 hugarkort (unglingastig)1 spurningakeppni (miðstig)

Page 20: Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?

Hljóð og mynd

Búnaður í 19 stofumFjöldi stofa með

búnaðinnHlutfall

Myndvarpi 4 (1) 21%

Sjónvarp 5 (1) 26%

Myndbandstæki 3 (1) 16%

Hljómflutningstæki eða útvarp

4 21%

DVD spilari 1 5%

Þessi búnaður lítt nýttur í þessum kennslustundum

Page 21: Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?

Tölvubúnaður

Búnaður í 19 stofumFjöldi stofa með

búnaðinn Hlutfall

Kennaratölva 11 (6) 58%

Tölva í stofu 2 (0) 11%

Skjávarpi 7 (5) 37%

Prentari 4 21%

Fartölva fyrir nemendur 5 (2) 11%

(í sviga fjöldi kennslustunda þar sem búnaðurinn er notaður)

Page 22: Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?

Notkun kennslubóka

Heildarfjöldi kennslustunda

Kennslubók notuð

Hlutfall

Yngsta stig 5 3 60%

Miðstig 8 3 63%

Unglingastig 10 4 40%

Samtals 23

Page 23: Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?

Hvaða viðfangsefni

Yngsta stig Miðstig Unglingastig

Lífvísindi 4 4 5

Efnafræði 0 0 1

Eðlisfræði 0 3 1

Umhverfisfræði 0 0 0

Jarðvísindi 0 1 1

Blandað eða kemur ekki fram

0 0 1

Page 24: Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?

Upphaf og lok kennslustunda

• Að gera nemendur meðvitaða þátttakendur í eigin námi

• Tvö tilfelli þar sem sagt er hvað eigi að læra

• Yfirleitt tilkynnt hvað nemendur eigi að gera

• Ekkert dæmi um samantekt á námi

Page 25: Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?

Val nemenda

• Í 3 af 23 kennslustundum eru nemendur að vinna mismunandi verkefni

• Eitt dæmi á hverju skólastigi

• Nemendur höfðu frekar val um útfærslur í aðferðum list- og verkgreina

Page 26: Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?

Niðurstöður

• Lítið um verklega vinnu

• Lítið um “inquiry based methods”

• Lítið val nemenda

• Fjölbreyttar aðferðir á miðstigi

• Bækur notaðar minna en en fyrri rannsóknir hafa sýnt

• Lítið um samþættingu

– Aðallega list- og verkgreinar

Page 27: Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?

Takk!

http://slideshare.net/svavap/ [email protected]

@svavap