guÐmundur h kjÆrnested verkfrÆÐingur miðlæg rafmagnsöryggisgátt

19
GUÐMUNDUR H KJÆRNESTED VERKFRÆÐINGUR Miðlæg rafmagnsöryggisgátt

Post on 22-Dec-2015

234 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: GUÐMUNDUR H KJÆRNESTED VERKFRÆÐINGUR Miðlæg rafmagnsöryggisgátt

GUÐMUNDUR H KJÆRNESTEDVERKFRÆÐINGUR

Miðlæg rafmagnsöryggisgátt

Page 2: GUÐMUNDUR H KJÆRNESTED VERKFRÆÐINGUR Miðlæg rafmagnsöryggisgátt

Innihald

ForsaganÞarfagreiningarvinnanNæstu skrefDemo

Page 3: GUÐMUNDUR H KJÆRNESTED VERKFRÆÐINGUR Miðlæg rafmagnsöryggisgátt

Forsagan

Page 4: GUÐMUNDUR H KJÆRNESTED VERKFRÆÐINGUR Miðlæg rafmagnsöryggisgátt

Litið til baka

Hugmyndir um miðlæga rafverktakaskrá vakna um mitt ár 2005

Verksamningur Neytendastofu við IDEGA okt 2006

Prófanir með rafverktökum desember 2007Skilamat ráðgjafa september 2008

Aðeins frumgreining gerð Frumgerð kerfis (e. prototype) átti að koma í stað

þarfagreiningar – engan veginn ásættanlegt Skortur á verkskipulagi Einhugur um þörfina á slíku kerfi

Þarfagreiningarvinna hefst desember 2008.

Page 5: GUÐMUNDUR H KJÆRNESTED VERKFRÆÐINGUR Miðlæg rafmagnsöryggisgátt

Þarfagreining

Page 6: GUÐMUNDUR H KJÆRNESTED VERKFRÆÐINGUR Miðlæg rafmagnsöryggisgátt

Af hverju þarfagreiningu í hugbúnaðargerð ?

Dæmisaga(úr lausu lofti

gripinn)

Tími 1Upphaf

Tími 2Greining

Tími 3Smíði

Tími 4Afhending

Verkkaupi

Verktaki

Kostnaður

Verktími X X+Y X+Y+Z X+Y+Z+A

Page 7: GUÐMUNDUR H KJÆRNESTED VERKFRÆÐINGUR Miðlæg rafmagnsöryggisgátt

Lykilatriði í þarfagreiningu

Greiningaraðili kortleggi viðskiptaumhverfiðAllar greiningar séu formlega samþykktarVal á tölvukerfi byggi á greiningunni – ekki

öfugt !Lýsing á komandi tölvukerfi sé til og formlega

samþykkt.Lýsing á kröfum til tölvukerfisins sé til og

þær formlega samþykktar.Innkaup á tölvukerfi byggi á ofangreindum

skjölum

Page 8: GUÐMUNDUR H KJÆRNESTED VERKFRÆÐINGUR Miðlæg rafmagnsöryggisgátt

Aðferðafræðin

Stutt lýsing á fyrirtækiStutt lýsing á fyrirliggjandi tölvukerfum

MarkmiðagreiningGreining markhópa

Stutt lýsing á megin þörfum heildarStutt lýsing á megin þörfum hvers

markhópsTengingar við önnur verkefni

Stutt almenn lýsingHlutverkalýsing

FerilmyndAtburðalýsingar

KerfismyndAfmörkun kerfis

Lýsing á kerfiseiningum

Almennar kröfurKröfur vegna kerfiseininga

Tæknilegar kröfurÖryggisröfur

Rekstrarlegar kröfur

Ferillýsing

Kerfislýsing

Kröfulýsing

Þarfalýsing

Page 9: GUÐMUNDUR H KJÆRNESTED VERKFRÆÐINGUR Miðlæg rafmagnsöryggisgátt

Ferlalýsingar

Ferlalýsingar eru ætlaðar til að tryggja að virkni kerfisins falli að ferlunum. Fram kemur hverjir taka þátt og þá hvenær og hvernig. Einnig kemur fram hvaða skjöl og gögn verða til í tilteknum atburðum ferlanna.

Ferlalýsingar unninn upp úr gæðaskjölum öryggissviðs og viðtölum við starfsmenn. Kallað hefur verið eftir rýni frá rafverktökum og rafveitum.

Innihalda Markmið Stutt lýsing Ferilmynd Lýsingu hlutverk aðila í ferli Lýsing á atburðum

Lýsingar eru til fyrir Rafverktöku Lagning nýrrar neysluveitu Rekstur öryggisstjórnkerfis Eftirlit með nýjum neysluveitum Eftirlit með neysluveitum í rekstri Eftirlit með rafverktökum Skoðun nýrra neysluveitna Skoðun öryggisstjórnkerfis

Page 10: GUÐMUNDUR H KJÆRNESTED VERKFRÆÐINGUR Miðlæg rafmagnsöryggisgátt

Ferlalýsingar frh

Lagning nýrrar neysluveitu

1. Upphaf 2. Verk í gangi 3. Verklok

Eig

an

di

Ra

fve

itaR

afv

erk

taki

Bru

na

last

ofn

un

Verktakaskipti

Verki lýkur

2.6 Breytingar á verki

3.2 Tilkynning um verklok

2.7 Rafverktaka-

skipti

3.6 Afrit af kvittun um skil á

tilkynningu um verklok

2.4 Skrá yfir rafverktökur

3.4 Kvittun um skil á tilkynningu

um verklok

1.4 Ósk um heimtaug

1.1 Samningsgerð

1.2 Verksamningur 1.3 Skilgreining verks

3.1 Eftirlit og lokamælingar

2.3 Eftirlit

3.3 Móttaka verklokatilkynninga

2.1 Þjónusta við rafverktaka

2.2 Uppsetning neysluveitu

3.5 Lok verks

2,5 Beiðni um rafverktakaskipti

2.8 Ákvörðun um rafverktakaskipti

2.9 Úrskurður um eigandaskipti

2.9 Úrskurður um eigandaskipti

Page 11: GUÐMUNDUR H KJÆRNESTED VERKFRÆÐINGUR Miðlæg rafmagnsöryggisgátt

Kerfislýsing

Kerfislýsingu er ætlað að veita yfirsýn yfir kerfið og einingar þess. Fram kemur einnig helstu einindi kerfisins.

Kerfislýsing inniheldur Heildarlýsing Afmörkun kerfisins í einingar Lýsing á virkni undirkerfa Einindalíkan Lýsing á einindum og venslum við kröfulýsingar Skjámyndir

Page 12: GUÐMUNDUR H KJÆRNESTED VERKFRÆÐINGUR Miðlæg rafmagnsöryggisgátt

Kerfismynd

Umsýsluvefur BST(brunar og tjón)

(Rafföng og markaðseftirlit)

Skoðanastofavefur

Orkuveitnavefur(tilkynningar og

öryggisstjórnkerfi)Rafverktakavefur

FerlavélUmsóknar-

smiður

Skýrslusmiður Skjalakerfi

Gagnagrunnur

Page 13: GUÐMUNDUR H KJÆRNESTED VERKFRÆÐINGUR Miðlæg rafmagnsöryggisgátt

Einindalíkan

Page 14: GUÐMUNDUR H KJÆRNESTED VERKFRÆÐINGUR Miðlæg rafmagnsöryggisgátt

Skjámyndir

Page 15: GUÐMUNDUR H KJÆRNESTED VERKFRÆÐINGUR Miðlæg rafmagnsöryggisgátt

Kröfulýsing

Kröfur lýsa virkni er tiltekin kerfiseining þarf að mæta. Kröfum er forgangsraðað sem t.d. má nota við útgáfustýringu kerfisins.

Kröfulýsingu má nota sem gátlista við viðtökuprófanir kerfisins Kröfuflokkar eru þessir:

Almennar kröfur Breytingar og sveigjanleiki Kröfur um verkferlastýringu Kröfur vegna umsýslukerfis Brunamálastofnunar Kröfur vegna rafverktakavefs Kröfur vegna rafveitnavefs og skilflata við kerfi rafveitna Kröfur vegna skoðunarstofavefs og skilflata við kerfi skoðunarstofa Kröfur vegna skýrslusmiðs Kröfur vegna tengingar við Landskrá Fasteigna Kröfur vegna tengingar við skjalakerfi Tæknilegar kröfur

Page 16: GUÐMUNDUR H KJÆRNESTED VERKFRÆÐINGUR Miðlæg rafmagnsöryggisgátt

Kröfulýsing

Page 17: GUÐMUNDUR H KJÆRNESTED VERKFRÆÐINGUR Miðlæg rafmagnsöryggisgátt

Næstu skref

Page 18: GUÐMUNDUR H KJÆRNESTED VERKFRÆÐINGUR Miðlæg rafmagnsöryggisgátt

Næstu skref

Klára alla skýrslu- og skjámyndagerðFá formlega rýni og samþykktirAuglýsa eftir áhugasömum – “Request for

information”Fundir með birgjumUndirbúningur útboðsÚtboð (maí)Kerfisgerð (6 – 9 mánuðir)Gangsetning (2011)

Page 19: GUÐMUNDUR H KJÆRNESTED VERKFRÆÐINGUR Miðlæg rafmagnsöryggisgátt

Demó

Adobe Acrobat Document