frakkland - unna

7
Frakkland

Upload: oldusel

Post on 16-Apr-2017

706 views

Category:

Entertainment & Humor


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Frakkland - Unna

Frakkland

Page 2: Frakkland - Unna

Frakkland

• Íbúarfjöldi landsins eru 59 milljónir (2001)– Er fjórða fjölmennasta land

Evrópu• Höfuðborgin er París

– Þar búa 9.1 milljónir manna (2001)

• Landið er um 541.026 km2

– Stærsta land Evrópu fyrir utan Rússland

Page 3: Frakkland - Unna

Stjórnarfar

• Lýðveldi– Forseti

• Nicolas Sarkozy– Forsætisráðherra

• Dominique de Villepin

• Héruðin eru 22 og sýslurnar 96 á meginlandi Frakklands

Page 4: Frakkland - Unna

París• Íbúarfjöldi

– 9.1 milljón (2001)• Stærsta borg Evrópu• Er eitt þétt- og fjölbýlasta svæði

Evrópu (þó að íbúum hafi fækkað frá sjöunda áratugnum)

• Þar er hinn víðfrægi Effelturn• Elsti hluti borgarinnar er Lle de la

Cité– Þar stendur hin stórfenglega

dómkirkja, Notre Dame

Page 5: Frakkland - Unna

Söfn

• Í París er að finna nokkur frægustu söfn heims – Eins og í til að mynda Louvre

safninu ber að líta eitt stærsta og mikilfengasta safn heims

• Þar er m.a hægt að sjá hið heimsþekkta málverk, Mónu Lísu

Page 6: Frakkland - Unna

Matargerð• Frakkar líta á matargerð sem list• Matargerð þeirra er heimsþekkt fyrir

fjölbreyti- og fínleika• Næstum hvert einasta hérað, borg og

veitingastaður á sína sérrétti• Í Búrgúndarhéraði er að finna snigla

og froskalappir• Frakkar framleiða 300 tegundir af

ostum og vinsælastir þeirra eru Bríe, Camembert og Roquefort

Page 7: Frakkland - Unna

Ýmislegt

• Mikið er um tískuna í Frakklandi– Þar má finna Coco Chanel sem er ef

til vill mikilvægasta nafnið í sögu tískunnar

• Þar er miðjarðarhafsloftslag• Helsta ræktunin er kvikfjárrækt,

markaðs-kornrækt, miðjarðarhafs-landbúnaður og markaðs-mjólkur framleiðsla