Þröstur olaf sigurjónsson viðskiptadeild

11
FYRIRLESTRAMARAÞON HR 2011 | RU LECTURE MARATHON 2011 Þröstur Olaf Sigurjónsson Viðskiptadeild ÍSLAND OG NORÐURLÖNDIN SAMANBURÐUR Á UNDANFARA KREPPU

Upload: alexa

Post on 23-Feb-2016

94 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

ÍSLAND OG NORÐURLÖNDIN SAMANBURÐUR Á UNDANFARA KREPPU. Þröstur Olaf Sigurjónsson Viðskiptadeild. Hvati rannsóknar. Að bera saman undanfara fjármálakreppu Íslands og Skandinavíu Löndin áþekk samfélagslega og efnahagslega Minna en 20 ár skilja á milli áfalla - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Þröstur Olaf Sigurjónsson Viðskiptadeild

FYRIRLESTRAMARAÞON HR 2011 | RU LECTURE MARATHON 2011

Þröstur Olaf SigurjónssonViðskiptadeild

ÍSLAND OG NORÐURLÖNDIN SAMANBURÐUR Á UNDANFARA KREPPU

Page 2: Þröstur Olaf Sigurjónsson Viðskiptadeild

www.hr.is2

Hvati rannsóknar

• Að bera saman undanfara fjármálakreppu Íslands og Skandinavíu

• Löndin áþekk samfélagslega og efnahagslega

• Minna en 20 ár skilja á milli áfalla

• Rannsóknarspurningin: voru áþekk viðvörunarmerki í undanfara fjármálaáffalla Skandinavíu og Íslands?

Page 3: Þröstur Olaf Sigurjónsson Viðskiptadeild

www.hr.is

Aðferð

• Valdar eru 8 breytur til að gera samanburð• Þær eru settar á sömu tímalínu• Upphafstími er þegar áhrif losunar hafta fara að segja

til sín– 1982 fyrir Skandinavíu– 1999 fyrir Ísland

3

1982Scandinavia

1999Iceland

TT-17

t

Page 4: Þröstur Olaf Sigurjónsson Viðskiptadeild

www.hr.is

Aðferð

• Valdar eru 8 breytur til að gera samanburð• Þær eru settar á sömu tímalínu• Upphafstími er þegar áhrif losunar hafta fara að segja

til sín– 1982 fyrir Skandinavíu– 1999 fyrir Ísland

4

1982Scandinavia

1999Iceland

t

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11

Page 5: Þröstur Olaf Sigurjónsson Viðskiptadeild

www.hr.is5

Samanburður á kreppum

• Kreppur fylgja áþekku mynstri (Reinhart&Rogoff, 2008)

• Það sem sem veldur kreppu kann þó að vera ólíkt• Breytingar á regluvirki leiddu til aukningar útlána

sem leiddi til eignaverðbólgu• Skandinavía fór í gegnum losun hafta og hamla

(Jonung et al, 2008) þar sem fjármálaeftirlit tóku ekki eftir nýju landslagi fjármálafyrirtækja

• Í Skandinavíu varð útlánaaukning til á mjög skömmum tíma, tók lengri tíma á Íslandi

Page 6: Þröstur Olaf Sigurjónsson Viðskiptadeild

www.hr.is6

Samanburður á kreppum

- samanlagður útlánavöxtur-

0

5

10

15

0 1 2 3 4 5 6 7 8

1 er

gru

nnur

sem

hef

stá

tímab

ili 0

Finnland Noregur Svíþjóð Ísland

Page 7: Þröstur Olaf Sigurjónsson Viðskiptadeild

www.hr.is7

Samanburður á kreppum

- atvinnuleysi-

0

2

4

6

8

10

12

14

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11

%

Finnland Noregur Svíþjóð Ísland

Page 8: Þröstur Olaf Sigurjónsson Viðskiptadeild

www.hr.is8

Samanburður á kreppum

- verðbólga -

02468

101214161820

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10

% v

erðb

ólga

Finnland Noregur Svíþjóð Ísland

Page 9: Þröstur Olaf Sigurjónsson Viðskiptadeild

www.hr.is9

Samanburður á kreppum

- fasteignaverð -

100

150

200

250

300

350

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11

Vís

itala

Finnland Noregur Svíþjóð Ísland

Page 10: Þröstur Olaf Sigurjónsson Viðskiptadeild

www.hr.is10

Til umhugsunar

• Skandinavíska krísan hefur oft verið nefnd “tvíburakrísan”. Mætti kalla þessa greiningu “þríburakrísuna”, svo áþekk einkenni eru með Skandinavíu og Íslandi, en Ísland klárlega hegðaði sér verst.

• Undanfarar kreppu eru þeir sömu hjá löndunum.• Losun hafta skiptir máli en gerir ekki útslagið.• Slaki í eftirliti, spilling og veik stjórnsýsla skiptir miklu.• Aukin áhættusækni á Íslandi vegna alþjóðlegra jákvæðra

aðstæðna og “ofdirfsku”. • Afnám Glass-Steagall reglugerðar 1999 skipti máli.• Ríkisfjármál og peningamálastjórn þurfa að fara hönd í

hönd.

Page 11: Þröstur Olaf Sigurjónsson Viðskiptadeild

www.hr.iswww.hr.is

8 Mínútur búnar!

TAKK