aukaverkanir lyfja – lyfjagát magnús jóhannsson

14
Aukaverkanir lyfja – Lyfjagát Magnús Jóhannsson

Upload: missy

Post on 19-Mar-2016

63 views

Category:

Documents


5 download

DESCRIPTION

Aukaverkanir lyfja – Lyfjagát Magnús Jóhannsson. Hjáverkanir. Hjáverkanir skiptast í eiturverkanir – koma við ofskömmtun aukaverkanir – koma við venjulega skammta. Hvað er aukaverkun?. adverse drug reaction (ADR) - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Aukaverkanir lyfja – Lyfjagát Magnús Jóhannsson

Aukaverkanir lyfja –Lyfjagát

Magnús Jóhannsson

Page 2: Aukaverkanir lyfja – Lyfjagát Magnús Jóhannsson

Hjáverkanir

Hjáverkanir skiptast íeiturverkanir – koma við ofskömmtunaukaverkanir – koma við venjulega skammta

Page 3: Aukaverkanir lyfja – Lyfjagát Magnús Jóhannsson

Hvað er aukaverkun?

adverse drug reaction (ADR) side effect

sérhver verkun lyfs, önnur en sú sem sóst er eftir, þegar lyfið er gefið í venjulegum skömmtum

Page 4: Aukaverkanir lyfja – Lyfjagát Magnús Jóhannsson

Hvað veldur aukaverkun?

Lyfjaefnið sem gefið er Umbrotsefni Hjálparefni:

litarefni (t.d. azólitarefni) rotvarnarefni (t.d. benzalkon) andoxunarefni (t.d. súlfít) annað (t.d. laktósi)

Page 5: Aukaverkanir lyfja – Lyfjagát Magnús Jóhannsson

Flokkun aukaverkana

háð skammti - algengt, ótal dæmi óháð skammti - ofnæmi, óþol háð skammti og tíma - nýrnahettubæling v. stera háð tíma - krabbamein, síðkomin

hreyfitruflun fráhvarf - ópíöt, beta-blokkar, paroxetín engin verkun - algengt, milliverkun o.fl.

Page 6: Aukaverkanir lyfja – Lyfjagát Magnús Jóhannsson

Flokkun aukaverkana (2) A (Augmented) hluti af aðalverkun lyfsins, of mikil verkun B (Bizarre) ekki tengt aðalverkun; m.a. ofnæmi og óþol C (Continuous) fylgir langvarandi notkun D (Delayed) síðkomnar aukaverkanir E (Ending of use) fráhvarfseinkenni af einhverju tagi

Page 7: Aukaverkanir lyfja – Lyfjagát Magnús Jóhannsson

Flokkun ofnæmis tegund I – bráðaofnæmi (m.a. ofnæmislost)

t.d. ofsakláði, lost, astma tegund II – frumuyfirborðsofnæmi

t.d. blóðlýsa, hvítkornafækkun, blóðflögufækkun tegund III – fléttumyndun

t.d. nýrnabólga, æðabólga, lungnasjúkdómur tegund IV – frumubundið

t.d. útbrot, sjálfsofnæmissjúkdómar tegund V – síðkomið

Page 8: Aukaverkanir lyfja – Lyfjagát Magnús Jóhannsson

Hvers vegna fá sumir aukaverkun en aðrir ekki? aldur, einkum börn eða aldraðir kyn erfðir, m.a. erfðabreytileiki í ensímum umhverfisáhrif, t.d. mengun önnur lyf eða efni í fæðu, milliverkun

Page 9: Aukaverkanir lyfja – Lyfjagát Magnús Jóhannsson

Hversu algengar eru aukaverkanir?

í handbókum eins og Sérlyfjaskrá er reynt að flokka algengi í nokkra flokka frá >1/10 og niður í <1/10000

algengi aukaverkana er mjög misjafnt eftir lyfjum og misjafnt er hvað er ásættanlegt – hægt er að sætta sig við algengari og alvarlegri aukaverkanir af lyfi við illkynja sjúkdómi en lyfi við vægum kvilla

Page 10: Aukaverkanir lyfja – Lyfjagát Magnús Jóhannsson

Lyfjagát (pharmacovigilance)

Hvaðan koma upplýsingar um aukaverkanir lyfja?

Klíniskar lyfjarannsóknir Aukaverkanaskráning (WHO og EMEA) Faraldsfræðilegar lyfjarannsóknir Heilsufarsskýrslur

Page 11: Aukaverkanir lyfja – Lyfjagát Magnús Jóhannsson

Lyfjagát (pharmacovigilance)(2)

Til hvers lyfjagát?aukin þekking á aukaverkunum eykur

öryggi í notkun lyfja

Í Evrópu er vaxandi áhersla á lyfjagát

Page 12: Aukaverkanir lyfja – Lyfjagát Magnús Jóhannsson

Eru aukaverkanir lyfja vandamál?

2-3% heimsókna í heilsugæslu 1-3% heimsókna á bráðamóttöku

sjúkrahúsa 0,3-4% innlagna á sjúkrahús allt að 0,3% dauðsfalla á sjúkrahúsum valda talsverðum kostnaði í

heilbrigðiskerfinu

Page 13: Aukaverkanir lyfja – Lyfjagát Magnús Jóhannsson

Eru aukaverkanir lyfja vaxandi eða dvínandi vandamál?

Lyf eru sífellt að verða sérhæfari ætti að draga úr hættu á aukaverkunum

Lyf eru jafnframt að verða öflugrigetur í sumum tilfellum aukið hættu á

aukaverkunum

Page 14: Aukaverkanir lyfja – Lyfjagát Magnús Jóhannsson

Hvar finnum við upplýsingar um aukaverkanir lyfja? Lyfjahandbækur t.d. Sérlyfjaskrá

er til á bókarformier á netinu (www.lyfjastofnun.is)

fjöldi annarra bóka og vefsíðna