virðisaukning afurða vöruþróun úr...

Post on 22-Aug-2020

1 Views

Category:

Documents

0 Downloads

Preview:

Click to see full reader

TRANSCRIPT

Virðisaukning afurðavöruþróun úr smáþörungum

Halla Jónsdóttir

KeyNatura

Strandbúnaður 2017, Grand Hótel Reykjavík, 13.-14. mars.

Örþörungar

• Fæða framtíðarinnar

• Afkastamikil auðlind

• Samtíningur óskyldra hópa einfrumunga; grænþörungar, bláþörungar(bakteríur) frumdýr.

• Finnast í vatni, sjó, eyðimörkum, jöklum

• Hundruðir þúsunda tegunda

• Vannýtt auðlind, tveir tugir í ræktun

• Ræktaðir í áratugi

• Með stillingu umhverfisaðstæðna má stýra efnasamsetningu þeirra

Af hverju

Omega-3 rík olía

Stórir fiskarSmá fiskarKrabbadýrÖrþörungar

Omega-3 rík olíaÖrþörungar

Hrein efni – allt fiskalýsi til manneldis þarf að hreinsa

Efni beint frá frumframleiðanda neðst í fæðukeðjunni

dæmi Omega-3

Mikil framleiðni

Örþörungar eru notaðir í eftirfarandi tilgangi

Næring, fæðubótarefni

Snyrtivörur Eldsneyti Fóður: prótein, fitur, litarefni

VirðispýramídinnSérstakar

þarfir

FæðubótarefniSnyrtivöruefni

Fæða, Prótein

Fóður Orka Lífdísel

$

magn

Virðisaukning tekur á sig margar myndir

Nýting örþörunga í efstu þrepum virðiskeðjunnar

Nýting efna frá örþörungum í

heilsutengdum iðnaði

Andbólgu virkni

Styrkja vefi hægja

á öldun

Hægja á augnbota hrörnun

Forvarnir gegn

krabba-meini

Lagfæra blóðfitu

Andoxunavirkni

Heilbrigð sjón

Sólarvörn

Gegn sveppa-

sýkingum

Staðsetning efna í virðiskeðjunni

Verðmæt efni/notFæðubótaefni

• Phyocyanin

• Astaxanthin

• Β-karotin

• Omega-3

• Q10

Snyrtivörur

• Gegn appelsínuhúð

• Gegn öldrun húðar

Lyf

Verðminni efni

Fóður og áburðarefni

• Fitur og prótein og kolvetni

Efnaiðnað

• Fjölliður

• Litarefni

• Lífdísil

• Hreinsun frárennslisvatns

• Binding koltvísýrings

Hvað þarf til að fara efst í virðiskeðjuna

Vinnslan: Skref í fullvinnslu

Vinnsla og virðiTil að komast efst

• Tæki = skilvindu, frumubrjót, þurrkara, supercritical

• Þekkingu

• Samstarf

• Rannsóknir

• Fjármuni

• Fæða framtíðarinnar

• Framleiðslutækni í mótun

útdregið

þurrkað

pestó

Virði ræðst af gæðum - RæktunartækniÞörungar á hæstu þrep virðiskeðjunnar eru oftast ræktaðir í lokuðum kerfum.

Staðreyndir um þörungaræktun• Gróðurhúsaárhif: Binding CO2 úrgangur er O2

• Framleiðni: Flatarmál fyrir framleiðaslu 1 kg nautakjöts (30m2) gefur1200 kg örþörunga

• Framleiðni er 20 falt meiri en í framleiðslu soyabauna

top related