sameining snæfellsness greining alta janúar 2005

Post on 11-Jan-2016

52 Views

Category:

Documents

5 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

Sameining Snæfellsness Greining Alta Janúar 2005. Hver er niðurstaðan?. Á vettvangi sveitarstjórnanna virðist ekki vera almennur og afgerandi vilji til sameiningar Það er hægt að líta svo á að viðfangsefnið snúist um kosningar – eða ekki kosningar í apríl - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Sameining SnæfellsnessGreining AltaJanúar 2005

Hver er niðurstaðan?

Á vettvangi sveitarstjórnanna virðist ekki vera almennur og afgerandi vilji til sameiningar

Það er hægt að líta svo á að viðfangsefnið snúist um kosningar – eða ekki kosningar í apríl

Það gerir það...að hluta. En það þarf líka að horfa lengra...

...því ef verður sameining, nú eða síðar, hljótum við að vilja leggja metnað okkar í að hún takist vel

Framtíðarsýn

Íbúaþróun 1995 – 2004

1995 2003 2004 Breyt. 10 ár Breyt. 1 árEyja- og Miklaholtshreppur 145 130 141 -4 11Grundarfjarðarbær 952 936 938 -14 2Helgafellssveit 68 52 47 -21 -5Snæfellsbær 1823 1742 1717 -106 -25Stykkishólmsbær 1295 1161 1137 -158 -24

4.283 4.021 3.980 -303 -41

Framtíðarsýn Hækkun meðalaldurs > þjónusta við eldri borgara er vaxandi

Aukin frístundabyggð í hluta sveitarfélaganna

Ýmsar framkvæmdir framundan, s.s. gatnagerð, íþróttamannvirki, hitaveita í Grundarfirði, grunnskóli í Stykkishólmi. Aðrar framkvæmdir þegar á undirbúningsstigi eða hafnar, s.s. (við)byggingar leikskóla

Uppbygging í grunngerð og aðstöðu einna lengst komin í Stykkishólmi

Leita þarf leiða varðandi skólahald í dreifbýlinu, án tillits til sameiningar

Öll sveitarfélögin nema Eyja- og Miklaholtshreppur voru rekin með tapi á árinu 2003

Framtíðarsýn Búskapur á undanhaldi í dreifbýlinu

Þarf að auka fjölbreytni í atvinnumálum

Ógnanir / áskoranir: Framleiðnibreytingar í sjávarútvegi, búsetuþróun, m.a. tvöföld búseta

Helstu sóknarfæri; fullvinnsla sjávarafurða og ferðaþjónusta, hugsanlega nýsköpun í landbúnaði, heitt vatn, aukin opinber þjónusta, t.d. öldrunarþjónusta

Snæfellsnes er í samkeppni um íbúa og atvinnutækifæri

Samanburður við önnur sveitarfélög - 2003

Snæfellsnes Skagafjörður Ísafjarðarbær Fjarðabyggð Vestm.eyjabærÍbúafjöldi 2003 4021 4178 4127 3110 4349Skatttekjur 291.187 277.434 278.354 283.453 267.925Tekjur 435.207 409.529 463.596 457.733 464.422Rekstrargjöld og fjármagnsliðir 465.228 459.124 487.567 573.244 524.471Skuldir án skuldbindinga 666.424 563.854 701.102 821.692 741.688Skuldir og skuldbindingar 739.933 654.189 823.455 1.005.657 1.065.677

Samantekin reikningsskil - pr. íbúa

Í öllum samanburðarsveitarfélögunum hefur íbúum fækkað milli ára nema í Ísafjarðarbæ og í FjarðabyggðSnæfellsnes er ekkert einsdæmi, þvert á móti.

Sveitarfélög á landsbyggðinni eru í varnarbaráttuÍ þessari stöðu er mjög auðvelt að falla í þá gryfju að verða

fórnarlömb

Hver er drifkrafturinn að baki sameiningu?Aðgerðir ríkisvaldsVarnarbarátta eða neyð, t.d. vegna íbúa- og/eða

atvinnuþróunarSkapa hagkvæmari rekstrareininguNýta betur sóknarfæri, þ.e. standa betur að vígi í

samkeppni um íbúa og atvinnutækifæriEðlilegt næsta skref þar sem þegar er mikil samvinna og

íbúar skilgreina sem eitt svæði

Hver er drifkraftur sameiningar á Snæfellsnesi?

Ef sameining er framtíðin, þá hvernig? Það virðist nokkuð almenn skoðun meðal Snæfellinga að Nesið eigi eftir að verða eitt sveitarfélag

Hvernig “start” viljum við að nýtt sveitarfélag hafi þegar þar að kemur?

Er best að bíða og sitja með hendur í skauti þar til næsta “boð kemur að ofan” um að sveitarfélög skuli sameinast...?

• Verður til betri grundvöllur til sameiningar af sjálfu sér?• Mun neyðin reka íbúa Snæfellsness til sameiningar?

...eða er hægt að nýta “biðtímann” til góðs og snúa vörn í sókn?• Undirbúa jarðveginn gagnvart íbúum, atvinnulífi og stjórnsýslu• Móta framtíðarsýn fyrir Snæfellsnes og skilgreina sóknarfæri

Markmiðið er... Sameining er ekki markmið í sjálfu sér, heldur að styrkja stöðu Snæfellsness – og þá um leið að styrkja stöðu núverandi samfélaga

Sameining sveitarfélaganna er ein af þeim leiðum sem kann að henta til að ná því markmiði

Samfélögin verða áfram ólík og í því getur legið styrkur. Fjölbreytnin skapar fleiri möguleika.

Samfélögin á Snæfellsnesi eiga sameiginlega hagsmuni sem þau geta geta gert betur í því að sameinast um

Til þess þurfa Snæfellingar að nýta sameiginleg sóknarfæri með því að móta framtíðarsýn og snúa bökum saman.

Hver er grunnurinn? “Til þess að sameining, ekki bara takist í famkvæmd, heldur einnig að nýtt sveitarfélag og byggð í því geti þróast á eðlilegan hátt, öllum til heilla, er mikilvægt að íbúar þess sjái sig sem hluta af sömu heild. Sé slíkt ekki til staðar, er meiri hætta á hagsmuna-árekstrum og togstreitu sem eiga sér rætur í fortíðinni. Þegar hugað er að því að sameina sveitarfélög er mikilvægt að nýtt sveitarfélag sé heild að þessu leyti. Það eykur líkur á vel heppnaðri sameiningu verulega”

Sameining sveitarfélaga – áhrif og afleiðingar. Rannsókn á sjö sveitarfélögum. Bls. 262

Grétar Þór Eyþórsson og Hjalti Jóhannesson, Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri

Niðurstaðan er... Stjórnsýsluleg sameining nægir ekki ein og sér. Það sem helst hefur vantað til að sameiningar til þessa tækjust vel, er það sem snýr að samfélaginu

Af þessu getum við lært!

Vinnum bæði á vettvangi stjórnsýslunnar og samfélagsins

Snæfellingar snúi bökum saman Samstarf innan stjórnsýslu

• Tæknideildir• Tónlistarskólar• Sorpmál

Sameiginleg verkefni – núverandi og ný• Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga• Fjölbrautaskóli Snæfellinga• Green Globe 21• Héraðsnefnd• Slökkvilið og brunavarnir• Hafnasamlag • Sameiginleg útivistarsvæði?

Snæfellingar snúi bökum saman – frh. Aukin vitund íbúa um eitt svæði

• Upplýsingar um það sem er á döfinni, t.d. á heimasíðum og í bæjarblöðum

Samstarf grasrótarinnar• Íþróttafélög og önnur félög• Styrkir til samstarfsverkefna

Mótun framtíðarsýnar með virkri þátttöku íbúa• Íbúaþing í hverju sveitarfélagi• Sameiginlegt íbúaþing

Með þessu vinnum við fyrirfram að ýmsum grundvallaratriðum sem hingað til hafa verið unnin eftirá við sameiningar sveitarfélaga

Um viðhorf Viðfangsefnið: “Að íbúar og sveitar-stjórnarmenn líti á sveitarfélagið sem eina heild en leyfi sérkennum að halda sér” (Ummæli þátttakanda á íbúaþingi í Árborg)

Viðhorf – plúsar og mínusarÍ öllu því sem við gerum eru plúsar og mínusar

+ _

Það sem stendur á bak við plúsa og mínusa, er það sem við köllum orku

Þessa orku er líka að finna í huga okkar og þar með afstöðu

Við erum hins vegar gjörn á að fagna plúsunum og skilgreina mínusana sem vandamál í stað verkefna – sem oft geta verið uppspretta orku, tækifæra

Viðhorf – plúsar og mínusar

+ _

Og hvað gerist þegar orka leysist úr læðingi? Spenna myndar tækifæri, breytingar verða mögulegar

Viljum við leggja á okkur það sem þarf – og vera gerendur en ekki fórnarlömb?!

Hægt er að brjóta “plúsana og mínusana” frekar niður

+ + + + +_ _ _ _ _

Hvernig tökumst við á við hindranir? Hindranir snúast að miklu leyti um afstöðu og eiga sér margar hverjar rætur í sögu samfélaganna og samskiptum þeirra í gegnum árin

Öll höfum við einhver ákveðin viðmið sem ákvarða afstöðu okkar

Hvað sérðu?

Næstu skref Öllum er ljóst hvað verður – sveitarfélögin munu stækka!

Allir hafa á því skoðun – byggða á afmarkaðri sýn...

...en þessar skoðanir eru ólíkar

Til þess að skoðanir séu samrýmanlegar þurfa þær að grundvallast á sömu þekkingu

Hér erum við stödd í dag: Fyrir liggja upplýsingar / þekking um stöðu

Hvernig breytist myndin ef við hættum að horfa út frá því sem við höfum en förum að horfa á það sem við gætum haft?

Næstu skref Greinum það sem við erum sammála um og það sem við erum ósammála um, það sem sameinar og það sem aðgreinirVið þurfum ekki að vera sammála um allt, en við þurfum að vera sammála um það sem skiptir máli

Sammála Ósammála

Verkefnið er:

Viðfangsefni framtíðar

Skilgreind þjónusta út frá nálægð við notandann

LeikskóliGrunnskóliHeilsugæsla – öldrunarmálFramhaldsskóliFélagsþjónustaBrunavarnir og löggæslaUmhverfismál

Snæfellsnes

Framhaldsskóli, félagsþjónusta, brunav. og löggæsla, umhverfismálHvað fleira? Hvar liggja ný tækifæri?

Er þetta hægt?Hvernig breytast norm? - Frá einni venju til annarrar:

• Þegar 5 – 25% íbúa eru farnir að gera eitthvað, fylgja hinir á eftir.

Er þetta hægt?Hvernig breytast norm? - Hverja er best að virkja?1. Frumkvöðlar

2. Bráður meirihluti

3. Hægur meirihluti

4. Nei - hópurinn

Í upphafi skyldi endinn skoðaÞað eina sem við getum gengið að sem vísu í lífinu er að það er stöðugt að breytast. Helst viljum við að þær breytingar sem snerta okkur sjálf verði til góðs. Verði sameining sveitarfélaga á Snæfellsnesi er óskastaðan sú að sem flestir íbúar og stjórnendur geti litið til baka í þeirri vissu að gengið hafi verið til góðs. Til þess þarf markvissa breytingastjórnun

www.alta.is

Kærar þakkir!

top related