lífið á landspítala - ffr.is · kynningarglærur - skjal á vef til að uppfæra author: arnic...

Post on 21-Jul-2020

1 Views

Category:

Documents

0 Downloads

Preview:

Click to see full reader

TRANSCRIPT

1

Lífið á Landspítala Við erum öll í sama liði – liði sjúklingsins

Erna Einarsdóttir, starfsmannastjóri Landspítala

31. janúar 2012

2

Landspítali er sjúkrahús allra landsmanna, aðalsjúkrahús Íslands og háskólasjúkrahús

Fjölbreytt, almenn og sérhæfð heilbrigðisþjónusta

Miðstöð menntunar, þjálfunar og rannsókna á sviði

heilbrigðisvísinda

Öryggisnet í eigu og þágu þjóðar

Hlutverk Landspítala

3

Markmið

• Öruggur spítali

• Góður vinnustaður

• Skilvirkir verkferlar

• Ábyrgur rekstur

Leiðarljós Forgangsröðun - Einfaldleiki - Eftirfylgni

4

Umhyggja

Við berum umhyggju fyrir sjúklingum, samstarfsmönnum og samfélagi okkar

Fagmennska

Við höfum fagmennsku, gagnreynda þekkingu og öguð vinnubrögð að leiðarljósi

Öryggi

Við leggjum öryggi sjúklinga, starfsmanna og samfélags til grundvallar í allri okkar þjónustu

Framþróun

Við leggjum áherslu á framþróun þjónustu, þekkingar og tækni

Gildi

5

Landspítali er í fremstu röð háskólasjúkrahúsa. Sjúklingurinn og öryggi hans eru ætíð í fyrirrúmi

Menntun og vísindastarf er í fremstu röð og markvisst unnið að nýsköpun á grundvelli þekkingar

Landspítali er eftirsóttur vinnustaður sem veitir hagkvæma og skilvirka þjónustu byggða á bestu þekkingu sem völ er á

Reksturinn er gagnsær og innan fjárlaga

Bráðastarfsemi verður sameinuð á árinu 2017 í nútímalegu húsnæði við Hringbraut í góðum tengslum við heilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands

Landspítali er stolt landsmanna, sjúklinga og starfsmanna

Framtíðarsýn

6

106.800 einstaklingar (sumir oftar en einu sinni)

96.600 komur í slysa- og bráðaþjónustu

340.100 komur á dag- og göngudeildir

14.400 skurðaðgerðir

3.200 fæðingar

27.700 innlagnir 7,7 daga meðallegutími

Þriðjungur allra landsmanna leitar árlega til Landspítala (2011)

7

Öflugt vísindastarf

Um 1.300 nemendur stunda nám í heilbrigðisvísindum

Vísindasjóður LSH styrkir um 100 vísindaverkefni (um 200 verkefni í gangi)

Mikið samstarf við innlenda háskóla, Íslenska erfðagreiningu, Hjartavernd og í vaxandi mæli við erlenda háskóla

Ísland er meðal fremstu þjóða er varðar fjölda birtra fræðigreina miðað við höfðatölu og tilvitnanir í þær

8

9

10

0

10.000.000

20.000.000

30.000.000

40.000.000

50.000.000

2007 2008 2009 2010 2011

Rekstrarkostnaður hefur lækkað

Rekstrarkostnaður (í þús. kr.) Þar af launakostnaður

Tölur eru á verðlagi ársins 2011

11

0

1.000

2.000

3.000

4.000

5.000

6.000

2007 2008 2009 2010 2011

Starfsmönnum og störfum hefur fækkað

Meðalfjöldi dagvinnustöðugilda Fjöldi starfsmanna í upphafi árs

12

0,0

2,0

4,0

6,0

8,0

10,0

12,0

14,0

16,0

18,0

2007 2008 2009 2010 2011

Starfsmannavelta Veikindahlutfall starfsmanna

Starfsmannavelta hefur minnkað en veikindi eru svipuð milli ára

13

Dagur á Landspítala (2011)

• 582 sjúklingar á legudeildum

• 1.291 sjúklingur kemur á dag- og göngudeildir

• 4.993 rannsóknir á rannsóknarsviði

• 564 sjúklingar fá meðferð hjá sjúkra- og iðjuþjálfum

• 265 sjúklingar koma á slysa- og bráðamóttökur

• 76 nýir sjúklingar leggjast inn á legudeildir

• 56 sjúklingar fara í skurðaðgerðir

• 9 börn fæðast

• 108 sjúklingar koma á göngudeildir og bráðamóttöku geðsviðs

• 35 börn koma á bráðamóttöku barna

• 7 hjartaþræðingar á þræðingarstofu

• 11 sjúklingar á gjörgæslu

• 2.200 starfsmenn í vinnu

• 1.760 símhringingar í símaþjónustu

• 3,4 tonn af sorpi falla til

14

61,7%

10,0%

8,0%

3,9%

3,3%

3,1%

2,8%

2,8%

2,3%

2,1%

Áhugavert starf / hafi tilgang

Ábyrgð / sjálfstæði í starfi

Launakjör

Samskipti

Starfsöryggi

Vinnutími / staðsetning

Hlunnindi

Starfsaðstæður

Möguleikar til starfsþróunar

Þjálfun, menntun og þróun

Hið

fullkomna starf

Hvað skiptir máli?

15

Hvernig gerum við?

16

17

18

Góður vinnustaður

Lykilverkefni framkvæmdastjórnar

Almenn nýliðaþjálfun

Starfsþróun stjórnanda

Starfsumhverfiskönnun

Vist- og heilsuvænar samgöngur

Viðbrögð og varnir gegn ofbeldi

Starfsmannafatnaður / Lín

Búningsherbergi

Tillögur að nýjum verkefnum

19

Lykilþættir stjórnunar á Landspítala

20

• Fagleg þjónusta

• Stefna

• Leiðtogahæfni

• Rekstur

• Liðsheild

Lykilþættir

• Grunnþjálfun

• Framhaldsþjálfun,

• leiðtogalínur

• Einstaklingsbundin þjálfun

Þjálfun

Hæfniþættir stjórnenda • Betri stjórnun

• Betra starfsumhverfi

• Betri þjónusta

Árangur

Mælingar og endurgjöf

Starfsþróun stjórnenda á Landspítala

21

Spurningar um stjórnendur í starfsumhverfiskönnun

Hún/hann skapar trausta og skilvirka umgjörð utan um þá starfsemi sem hún/hann stýrir

Hún/hann er sýnilegur stjórnandi

Hún/hann veitir góðar upplýsingar um stöðu mála í sviðinu/deildinni/starfseiningunni

Hún/hann tekur á þeim erfiðu málum sem upp koma

Hún/hann stuðlar að góðum starfsanda

Hún/hann setur sviðinu/deildinni/starfseiningunni skýr markmið og fylgir þeim eftir

Hún/hann sinnir vel málum sem snúa að mannauði

Hún/hann setur fagmennsku í forgang

Hún/hann leggur áherslu á hagkvæmni í rekstri

Hún/hann veitir mér endurgjöf um frammistöðu mína í starfi

Hún/hann deilir valdi og ábyrgð á skynsaman hátt

Ég ber traust til hennar/hans

Hún/hann er góð fyrirmynd fyrir starfsmenn

Hún/hann hefur skýra framtíðarsýn og vinnur í anda stefnu LSH

22

Áherslur árið 2012

Stjórnendagrunnur

Fagleg ábyrgð, fjárhagsleg ábyrgð, starfsmannaábyrgð

Leiðtogalínur

Námskeið einu sinni í mánuði

Námskeið - vinnubúðir, dýpkun þekkingar

Markviss framsetning

Vinnuréttur Starfsmannasamtöl

Stjórnendagrunnur II

D

Ý

P

K

U

N

23

Landspítalaskólinn

Starfsþróun stjórnenda 2013

Nýr stjórnandi

Stjórnun á Landspítala

Fagleg ábyrgð

Fjárhagsleg ábyrgð

Starfsmannaábyrgð

Ég leiðtoginn

Einstaklingsbundin þróun Leiðtogalína

24

Vinnu- og heilsuvernd starfsmanna

Komur til starfsmanna-

hjúkrunarfræðings

Berklapróf á starfsmönnum

Fjöldi influensubólusetninga

Fjöldi starfsmanna sem hafa lent í

atviki/óhappi/slysi á vinnustað

-þar af stunguóhöpp -þar af ofbeldisatvik

2011 1257 733 1622 824 215 280

2012 1104 496 2771 864 209 294

0

500

1000

1500

2000

2500

3000

Heilsuvernd starfsmanna 2011 og 2012

Tölur um inflúensubólusetning 2012 og janúar 2013

25

Áskoranir! Mikið álag

26

Áskoranir! álag - skortur á sjúkrarýmum

27

Áskoranir! Uppsagnir hjúkrunarfræðinga

28

Áskoranir ! Húsnæði víða orðið lélegt

29

61,7%

10,0%

8,0%

3,9%

3,3%

3,1%

2,8%

2,8%

2,3%

2,1%

Áhugavert starf / hafi tilgang

Ábyrgð / sjálfstæði í starfi

Launakjör

Samskipti

Starfsöryggi

Vinnutími / staðsetning

Hlunnindi

Starfsaðstæður

Möguleikar til starfsþróunar

Þjálfun, menntun og þróun

Hið

fullkomna starf

Hvað skiptir máli?

30

Tækifæri - mannauður Landspítala

Og hvers vegna ganga hlutirnir

nánast alltaf vel á sjúkrahúsinu

þrátt fyrir að óvissuástand skapist

af mismunandi ástæðum? Það er

vegna þess að spítalinn hefur á að

skipa framúrskarandi starfsfólki

sem sinnir starfi sínu ekki bara af

fagmennsku heldur beinlínis af

ástríðu. Steinunn Stefánsdóttir, Fréttablaðið 23. janúar 2013 bls. 12.

31

Tækifæri - nýr spítali Sjúklingurinn ávallt í öndvegi

Aukin hagkvæmni í rekstri með því að sameina kraftana og nýta þekkingu, mannafla og tæki á sem bestan hátt

Samþætting háskóla- og sjúkrahúss sem stuðlar að áframhaldandi þróun í heilbrigðisvísindum

Spítalinn verði ávallt eftirsóknarverður vinnustaður

Nýr Landspítali auðgi borgarmyndina

32

Góð ráð 2009 – enn í gildi

top related