er íslenskt skólakerfi "dýrt"? jón torfi jónasson jtj@hi.is hi.is/~jtj

Post on 12-Jan-2016

52 Views

Category:

Documents

4 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs og Námsmatsstofnun Málstofa um stöðu íslenska skólakerfisins í alþjóðlegu samhengi 12. júní 2013  . Er íslenskt skólakerfi "dýrt"? Jón Torfi Jónasson jtj@hi.is http://www.hi.is/~jtj/ Menntavísindasvið HÍ. Íslenskt skólakerfi í alþjóðlegu samhengi . - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs og Námsmatsstofnun Málstofa um stöðu íslenska skólakerfisins

í alþjóðlegu samhengi 12. júní 2013

Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?

Jón Torfi Jónassonjtj@hi.is http://www.hi.is/~jtj/

Menntavísindasvið HÍ

Íslenskt skólakerfi í alþjóðlegu samhengi

• Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs og Námsmatsstofnun boða til málstofu um stöðu íslenska skólakerfisins í alþjóðlegu samhengi miðvikudaginn 12. Júní 2013 í Bratta, húsnæði Menntavísindasviðs HÍ v/Háteigsveg, kl. 14.00 - 16.00.

• Málstofan er liður í fundaröð sem þessir aðilar munu beita sér fyrir á árinu þar sem rýnt er í niðurstöður alþjóðlegra rannsókna sem geta gefið vísbendingar um stöðu skólakerfisins. Málstofan er m.a. ætluð yfirvöldum, kennurum, rannsakendum og öðrum stefnumótandi aðilum sem nýta alþjóðleg gögn sem grunn að ákvarðanatöku.

Dagskrá 1. Hvað getur haft áhrif á árangur nemenda? Júlíus K. Björnsson, forstöðumaður Námsmatsstofnunar 2. Eru íslenskir skólar "góðir"? Þóra Björk Jónsdóttir, deildarstjóri matsdeildar Námsmatsstofnunar 3. Er íslenskt skólakerfi "dýrt"? Jón Torfi Jónasson, forseti Menntavísindasviðs Háskóla Íslands.

Almennar umræður og spurningar Málstofustjóri er Anna Kristín Sigurðardóttir • http://www.hi.is/vidburdir/islenskt_skolakerfi_i_althjodlegu_samhengi

Jón Torfi Jónasson Er skólakerfið dýrt? Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs og

Námsmatsstofnun 12-6-2013

Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?

• Hvað viljum við vita til þess að svara spurningunni, um hvað snýst hún?

• Hvað kostar það? Hvað?

• Samanburður við annað eða aðra

• Hvað fáum við út úr því?

• Hvernig er fénu varið? Mætti verja því öðru vísi?

Jón Torfi Jónasson Er skólakerfið dýrt? Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs og

Námsmatsstofnun 12-6-2013

Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?Hvað viljum við vita til þess að svara spurningunni, um hvað snýst

hún?

• Verjum tíma til að gaumgæfa hvað við viljum vita?

• Kostir og lestir gagna – hvernig þau taka völdin

Jón Torfi Jónasson Er skólakerfið dýrt? Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs og

Námsmatsstofnun 12-6-2013

Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?Hvað kostar það? Hvað?

• Hve miklu fé verjum við til skólastarfs?

• Hver greiðir hvað? • Hvað annað er í gangi?

Jón Torfi Jónasson Er skólakerfið dýrt? Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs og

Námsmatsstofnun 12-6-2013

Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?Samanburður við annað eða aðra

• Hvað berum við saman?

• Á hvaða forsendum?

Jón Torfi Jónasson Er skólakerfið dýrt? Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs og

Námsmatsstofnun 12-6-2013

Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?Hvað fáum við út úr því?

• Hverju á það að skila?

Samráðsvettvangur um aukna hagsældhttp://samradsvettvangur.is/wp-content/uploads/2013/01/Fundargogn-Samradsvettvangur-3.-fundur-Netid.pdf

Jón Torfi Jónasson Er skólakerfið dýrt? Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs og

Námsmatsstofnun 12-6-2013

Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?Hvernig er fénu varið? Mætti verja því öðru vísi

• Kostnaður per nemanda

• Margvíslegt verklag

Jón Torfi Jónasson Er skólakerfið dýrt? Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs og

Námsmatsstofnun 12-6-2013

Samráðsnefnd um hagsæld

• Tillögur um skólakerfið

http://samradsvettvangur.is/wp-content/uploads/2013/01/Fundargogn-Samradsvettvangur-3.-fundur-Netid.pdf

Jón Torfi Jónasson Er skólakerfið dýrt? Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs og

Námsmatsstofnun 12-6-2013

Samantekt Odds S. Jakobssonar, hagfræðings Kennarasambandsins

• Gögn einkum úr “Education at a Glance”, yfir 150 myndir

http://ki.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=14304

Jón Torfi Jónasson Er skólakerfið dýrt? Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs og

Námsmatsstofnun 12-6-2013

Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?Hvernig er fénu varið? Mætti verja því öðru vísi

Jón Torfi Jónasson Er skólakerfið dýrt? Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs og

Námsmatsstofnun 12-6-2013

Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?Hvernig er fénu varið? Mætti verja því öðru vísi

Jón Torfi Jónasson Er skólakerfið dýrt? Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs og

Námsmatsstofnun 12-6-2013

Jón Torfi Jónasson Er skólakerfið dýrt? Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs og

Námsmatsstofnun 12-6-2013

Jón Torfi Jónasson Er skólakerfið dýrt? Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs og

Námsmatsstofnun 12-6-2013

Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?Hver er spurningin? Hvernig á að svara henni?

• Heckman• https://www.google.is/url?sa=t&rct=j&q=&esrc=s&source=web&cd=4&ved=0CDkQFjAD&url=http%3A%2F%2Fwww.heckmanequation.org%2F%3Fq

%3Dsystem%2Ffiles%2FHeckman%2520Investing%2520in%2520Young%2520Children.pdf&ei=cXuzUbujI8zEPdPVgLAK&usg=AFQjCNFO_3bMLTpsYpZ3AV8zcUz2Dlyk-A

Investing in Young Children. New Directions in Federal Preschool and Early Childhood Policy, Edited by Ron Haskins and W. Steven Barnett; http://nieer.org/pdf/Investing_in_Young_Children.pdf

Jón Torfi Jónasson Er skólakerfið dýrt? Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs og

Námsmatsstofnun 12-6-2013

Sjónarhorn Heckmans

Invest in educational and developmental resources for disadvantaged families to provide equal access to successful early human development.

Develop cognitive skills, social skills and physical well-being in children early — from birth to age five when it matters most.

Sustain early development with effective education through to adulthood.

Gain a more capable, productive and valuable workforce that pays dividends to America for generations to come.

Menntum manneskjuna og borgarann, ekki síst á leikskólaaldri, þegar uppeldið varðar mestu

Tryggjum síðan góða menntun alla tíð eftir það þar til fullorðinsaldri er náð

Jón Torfi Jónasson Er skólakerfið dýrt? Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs og

Námsmatsstofnun 12-6-2013

Heckman jafnan

Jón Torfi Jónasson Er skólakerfið dýrt? Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs og

Námsmatsstofnun 12-6-2013

http://www.heckmanequation.org/content/resource/presenting-heckman-equation

Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?Hver er spurningin? Hvernig á að svara henni?

Jón Torfi Jónasson Er skólakerfið dýrt? Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs og

Námsmatsstofnun 12-6-2013

2012

Útgjöld hins opinera til fræðslumála Milljónir kr.

Leikskólastig 11.558 9,5 %

Grunnskólastig 56.253 46,2 % 90.049

Framhaldsskólastig 22.238 18,3 %

Háskólastig 24.964 20,5 %

Margvísleg menntaútgjöld 4.023 3,3 %

Stoðþjónusta 2.738 2,2 %

Alls 121.774 100 %

Hagstofa Ís lands , júní 2013, tafl a: Fræðs luútgjöld hins opinbera 1998-2012

Er íslenskt skólakerfi "dýrt"?Hver er spurningin? Hvernig á að svara henni?

Jón Torfi Jónasson Er skólakerfið dýrt? Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs og

Námsmatsstofnun 12-6-2013

2012

Útgjöld hins opinera til fræðslumála Milljónir kr.

Leikskólastig 11.558 9,5 %

Grunnskólastig 56.253 46,2 % 90.049

Framhaldsskólastig 22.238 18,3 %

Háskólastig 24.964 20,5 %

Margvísleg menntaútgjöld 4.023 3,3 %

Stoðþjónusta 2.738 2,2 %

Alls 121.774 100 %

Hagstofa Ís lands , júní 2013, tafl a: Fræðs luútgjöld hins opinbera 1998-2012

Hvert er hlutverk framhaldsskólans?

• Lög um framhaldsskóla

2. gr. Hlutverk. Hlutverk framhaldsskóla er að stuðla að alhliða þroska allra nemenda og virkri þátttöku þeirra í lýðræðisþjóðfélagi með því að bjóða hverjum nemanda nám við hæfi.

Framhaldsskólar búa nemendur undir þátttöku í atvinnulífinu og frekara nám. Þeir skulu leitast við að efla færni nemenda í íslensku máli, bæði töluðu og rituðu, efla siðferðisvitund, ábyrgðarkennd, víðsýni, frumkvæði, sjálfstraust og umburðarlyndi nemenda, þjálfa þá í öguðum og sjálfstæðum vinnubrögðum, jafnrétti og gagnrýninni hugsun, kenna þeim að njóta menningarlegra verðmæta og hvetja til þekkingarleitar.

Framhaldsskólar sinna miðlun þekkingar og þjálfun nemenda þannig að þeir öðlist færni til að gegna sérhæfðum störfum og hafi forsendur til að sækja sér frekari menntun. (En það er ekki bara feitletraði textinn, né er hægt að túlka hann þröngt.)

Jón Torfi Jónasson Er skólakerfið dýrt? Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs og

Námsmatsstofnun 12-6-2013

Kærar þakkir

Jón Torfi Jónasson Er skólakerfið dýrt? Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs og

Námsmatsstofnun 12-6-2013

Hver á að gera hvað, kunna hvað – til hvers ætlumst við af kennurum?

• Hvernig breytist hlutverk kennarans? Hvert verður hlutverk hans?

• eða

• Hvernig gæti hlutverk kennarans breyst – ef hann vill? Hvert gæti orðið hlutverk hans – ef hann vill?

• Hver á að gera hvað, kunna hvað – til hvers ætlumst við af kennurum?

• Fjórða leiðin: skóli hefur frumkvæði að breytingum (Hargreaves & Shirley)

Jón Torfi Jónasson Er skólakerfið dýrt? Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs og

Námsmatsstofnun 12-6-2013

top related