Þorsteinn ingi sigfússon

Post on 09-Jun-2015

621 Views

Category:

Education

7 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

Þorsteinn Ingi Sigfússon.

TRANSCRIPT

Skógarferð í Nýsköpun

á ári trésins

Þorsteinn Ingi Sigfússon

Prófessor og forstjóri

Heimurinn samfagnar skóginum!

Hlutverk og starfsemi

Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands

• Styrkja samkeppnisstöðu íslensks atvinnulífs og auka lífsgæði í landinu

• Miðla þekkingu og veita stuðningsþjónustu fyrir frumkvöðla og sprota- og nýsköpunarfyrirtæki

• Stunda tæknirannsóknir, þróun, greiningar, prófanir, mælingar og vottanir.

• Trjáviður er mikilvægt byggingarefni og efni í ýmis konar vörur.

Lífsgæðamiðstöð!

• 1. gr. Stjórnsýsla.

Nýsköpunarmiðstöð Íslands er sérstök stofnun sem heyrir undir

yfirstjórn iðnaðarráðherra.

2. gr. Hlutverk og starfsemi.

Hlutverk Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands er að styrkja samkeppnisstöðu

íslensks atvinnulífs og auka lífsgæði í landinu. Í þessu felst að:

a. miðla þekkingu og veita stuðningsþjónustu fyrir frumkvöðla og

sprota- og nýsköpunarfyrirtæki,

b. stunda tæknirannsóknir, þróun, greiningar, prófanir, mælingar og

vottanir.

Nýsköpunarmiðstöð Íslands skal enn fremur annast önnur

stjórnsýsluverkefni sem stofnuninni eru falin samkvæmt lögum,

stjórnvaldsfyrirmælum eða ákvörðun ráðherra.

Nýsköpunarmiðstöð Íslands skal í starfsemi sinni taka mið af stefnu

Vísinda- og tækniráðs.

Nýsköpunarmiðstöð Íslands

Nýsköpunarmiðstöð heyrir undir Iðnaðarráðuneytið

og starfar eftir lögum um opinberan stuðning við

tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun

Varð til 1. ágúst 2007

Vestmannaeyjar

Hornafjörður

Reykjavík

Akureyri

Ísafjörður Húsavík

Sauðárkrókur Egilsstaðir

Verkefni Nýsköpunarmiðstöðvar

Frumkvöðlar

Fræðsla

Fyrirtæki

Evrópumiðstöð

Byggðaverkefni

Frumkvöðlasetur

Tæknirannsóknir

og –þróun

Upplýsingamiðlun

Handleiðsla

Stórbúið Nýsköpunarmiðstöð

Keldnaholti í Reykjavík

Við skulum klifra upp Ask

Yggdrasils og fara í ferð

inn í skóginn

Stærstu lífverur jarðar eru

eldgömul lifandi tré…

Trjáviður tengir mannlífið frá

Mistilteinum til lækningajurta úr

skógum

Skógur til syndaaflausnar!

Meira en milljón tonn má binda með skógi hér á landi

Súrefni vex á trjám!

Regnskógurinn: lyfjakistan

• Regnskógurinn er t.d. ríkur af alkaloids efnum sem vernda

plöntur gegn sjúkdómum og skordýrum. Alkaloids eru aftur á

móti grunnefni í mörg lyf.

• Um þessar mundir er talið að 121 þekktar og viðurkenndar

lyfjategundir komi úr plöntum. Enn hefur mjög lítill hluti plantna

regnskógarins verið rannsakaður.

• Krabbameinsstofnun Bandaríkjanna hefur greint 3000 plöntur

sem eru virkar gegn krabbameinsfrumum. Fjórðungur virkra efna

í krabbameinslyfjum kemur úr lífefnum sem unnin eru úr

regnskóginum.

Ferð okkar liggur í skógarborgina

Tomsk í Síberíu – í jaðri taigu

Tomsk er 400 ára – háskólabær þar sem skógar

Síberíu eru notaðir til hvers kyns hönnunar…

Skálar úr barkarhluta trjáanna

Talnabönd úr trékúlum

Hunangið úr skóginum geymt í

krús úr birkiberki

Jafnvel passinn geymdur í

birkibókarveski

EPAL hefur rutt brautir

í kynningu á íslenskri

viðarhönnun

Nú vinnum við ásamt EPAL að gerð gagnagrunns um viðarverkstæði í Íslandi og

byrjum á Austurlandi

Birkisafinn

Vatnslosandi eiginleikar, C-vítamín, steinefni

Fab Lab

Stafræn smiðja í Vestmannaeyjum

einnig á Sauðárkróki og Akranesi

Frosti

Gíslason

NMÍ

Eyjum

FabLab

Smiðjurnar

okkar

geta einmitt

sérhæft sig í

tré

Tækjabúnaður

• Shopbot, fræsivélhttp://www.shopbottools.com/applications.htm

• Epilog

Laserskurðarvél

• Roland vinyl skeri

• Roland, fræsivél

• Rafverkstæði

• Opinn hugbúnaður

Fyrir hverja er Fab Lab smiðja?

Fyrir:• frumkvöðla

• nemendur

• almenning

• fyrirtæki

• stofnanir.

Til hvers?auka þekkingu á persónumiðaðri

framleiðslu, stafrænum

framleiðsluaðferðum í iðnaði og að efla nýsköpun á Íslandi. Þá er smiðjunni ætlað

að auka tæknilæsi almennings og almenna

tæknivitund. Markmið smiðjunnar eru enn

fremur að skapa vettvang fyrir

nýsköpun og að efla

samkeppnishæfni iðnaðarfyrirtækja, menntastofnana og nemenda og möguleikar

skapast á aukinni fjölbreytni í atvinnulífinu

Menntaverkefni

• Grunnskólastig

– Grunnskóli

Vestmannaeyja

• Framhaldsskólastig

– Framhaldsskólinn í

Vestmannaeyjum

• Háskólastig

– Fab Academy

– MIT

Gripir úr furu frá Fitjum

Framtíðin liggur í skóginum!

this@nmi.is

top related