Ábyrgð kennara í ósjálfbærum heimi – menntun til sjálfbærni kristín vala ragnarsdóttir...

Post on 19-Dec-2015

231 Views

Category:

Documents

8 Downloads

Preview:

Click to see full reader

TRANSCRIPT

Ábyrgð kennara í ósjálfbærum heimi – menntun til sjálfbærni

Kristín Vala RagnarsdóttirSviðsforseti

Verkfræði- og náttúruvísindasviðHáskóli Íslands

Samtök áhugafólks um skólaþróunSjálandsskóli 5. nóvember, 2010

Fyrirlestuyrirlesturinn í dag

• Inngangur• Vistspor• Takmörk jarðarinnar• Sjálfbærni og

sjálfbærnisvísar• Kerfishugsun

• Sjálfbærnislæsi/leikni/færni

• Leiðir að sjálfbærni• Sjálfbærnismenntun• Ný viska og vísindi• Næstu skref

INNGANGUR

Eyðing auðlinda

• Maðurinn er jarðfræðiafl!!!– Við hreyfum árlega 10x meira magn en náttúran– Við lifum á líffæðilegum útdauðatímum

• 25% a spendýrum á hættulista– Þúsundir tegunda deyja út á hverju ári– Vistkerfi á landi og í höfum eru í hættu

– Á 30 árum• Höfum við notað upp 1/3 af auðlindum jarðar!

– Eytt 30% af skógum, 25% af jarðvegi, 50% af olíu…– Málmar eru að verða illfinnanlegir

= Vegna ofneyslu

Vandamálin rísa þegar við missum sýn af ”heildarmyndinni”

Ert þú hér?

Ég er ánægður með að gatið er ekki á okkar enda…

Hvað er að verða um býflugurnar?

• Eru að hverfa og fækka – 2006 colony collapse disorder (CCD)– 3 milljón býflugnabú í Bandaríkjunum

• 33% veturinn 2008/09• Sums staðar yfir 60% í USA; 80% í Skotlandi 2009/10

– Milljarðar býflugna út um allan heim• 30% fæðu okkar byggð á frjóvgun býflugna

– 90 verslunarafurðir, meirihluti grænmetis, ávaxta– Þjónusta þeirra er 26 milljaðra dollara virði

Aspiary Inspectors of America; US Agricultural Research Service

Orsakir hvarfs býflugnanna

• Skordýraeitur (121 tegundir í hunangi, vaxi, frjóum)• “Varro” maur, bakteríusýking• Léleg fæða vegna þaulræktunar í landbúnaði• Veðurfar

– Rigningasumur, kaldir vetur…• Genbreyttar lífverur• Farsímamerki

World Organiztion for Animal Health; Nature

Albert Einstein

“Ef býflugan hverfur, þá á maðurinn einungis eftir fjögur ár”

Ervin Lazlo

“Við lifum á tímum þar sem við höfum fordæmislausan mátt og þess vegna fordæmislausa ábyrgð til þess að ákveða örlög okkar”

Stofnandi Búdapestfélagsins

Veldisvöxtur

“Mestu ófullkomleiki mannkynsins er að það skilur ekki afleiðingar veldisvaxtar”

Arthur Bartlett

• Með veldisvexti mannkynsins kemur veldisvöxtur í notkun á orku, auðlindum…

Tvöföldunar-tími

Fólksfjöldi

Fólksfjöldi

Tvöföldunartími

Veldisvöxtur 1750-2000

Fólks-fjölgun

VergLands-Fram-leiðsla

Stíflur áfljótum

Notkunvatns

Borgar-búar

Pappírs-notkun

Bíla-samgöngur

Fjöldi síma

Ferðamenn

McDonalds

Vöxtur

• Veldisvöxtur í takmörkuðum heimi óraunhæfur– Nauðsynlegt að aðskilja auðlindir og hagvöxt

• Hagkerfi án vaxtar í skoðun víða t.d– Bretlandi – Velmegun án hagvaxtar– Kína – Hring-hagkerfi– Bandaríkin - Selja þjónustu en ekki vöru– Bandaríkin/Þýskaland – Vagga til vöggu– Víða í heiminum – staðbundin hagkerfi/gjaldmiðill

VISTSPOR

Vísir að ofnýtingu vistkerfa

Ár

Fjöldijarða

Vistspor mannkynsins

Þolmörk jarðarinnar

Vistspor

Frjósamt land

Frjósamt hafsvæði

Orkuland

Uppbyggt land

Líffræðilegur fjölbreytileiki

Amerískur lífsmáti – 5 plánetur!

ESB – 3 plánetur!

Ísland – 21 pláneta!!!!!

TAKMÖRK JARÐARINNAR

Mork jarðarinnarVið höfum farið yfir 3 f 9

Súrnun sjávar

Óson í heiðhvolfinu

Rockström et al. (2009)

Hringrás köfnunarefnis

Hringrás fosfats

Notkun ferskvatnsBreyting á landnotkun

Minnkun líffræðilegsFjölbreytileika

Öragnir í andrúmsloftinu

Mengun

Loftslagsbreytingar

Umhverfisábyrgð

Stöðugt hagkerfi

Þjóðfélagslegt jafnræði

Upplýst fólk

Sjálfbær þróun

Reikna náttúruna með

Stöðug vistkerfi

7 milljarðar manna – eykst í 9/10 milljarða fyrir 2050

SJÁLFBÆRNI OG VÍSAR

Sjálfbærni er...

Viss skilyrði og leitnií ákveðnu kerfi sem getur

haldið áfram endalaust

Sjálfbær þróun er...

Stýrt ferlistöðugrar nýsköpunar og

kerfisbundndinna breytingaÍ átt að sjálfbærni

Leið að sjálfbærni

• Hugsa langt fram í tímann• Skilja kerfi• Þekkja takmörk• Vernda náttúruna• Breyta viðskiptum• Sýna jafnræði• Hlúa að nýsköpun

(AtKisson, 2009)

Vísar

• Mest notað til að meta velgengni þjóða– GDP – verg þjóðarframleiðsla– Átti aldrei að vera til að meta velgengni þjóða

• Er þetta vísir fyrir 21. öldina?– Nei – þurfum sjálfbærnisvísa

KERFISHUGSUN

Kerfishugsuður

• Leitar að stóru myndinni• Leitar að hringrásinni sem varðar orsök og

afleiðingar• Sér hvernig hlutir innan kerfisins breytast með

tímanum• Leitar að nýjum sjónarhornum• Skoðar afleiðingar skammtíma og langtíma

aðgerða• Finnur óvæntar afleiðingar

Linda Booth Sweeney

Vagga til vögguVisfræðivirkni, úrgangur = fæða, virðing fyrir fjölbreytni

SJÁLFBÆRNILÆSI SJÁLFBÆRNILEIKNI SJÁLFBÆRNIFÆRNI

SJÁLFBÆRNILÆSIRÁÐA VIÐ FLÆKJUSTIG PERMACULTURE HÖNNUNUMSKIPTAFÆRNI TILFINNINGALEG VELLÍÐAN FYRIRHAFNALAUSAR AÐGERÐIR GAIAVITUND SAMFÉLAGSGARÐYRKJA KERFISHUGSUNVISTFRÆÐIGREIND GILDISÍHUGUNMENNINGAR/FJÖLMIÐLALÆSI EFNISVITUNDTÆKNIMAT HAGFRÆÐIMEÐVITUND VIÐEIGANDI TÆKNI GRÆNKUN IÐNAÐARHAGFRÆÐIVITUND ALMENNINGSHUGSUNBESTUN KOLEFNISGETA ÞJÓÐFÉLAGSLEGT RETTLÆTIÍHUGUN GILDA ÞJÓÐFÉLAGSLEG SAMVISKA

LEIÐIR AÐ SJÁLFBÆRNI

• N = Náttúran Umhverfi, auðlindir, vistkerfi, loftslag

• A = Auðkerfi (Hagkerfi)Framleiðni, neysla, atvinna, fjárfesting, orka

• S = SamfélagRíkisstjórn, menning, stofnanir (skólar), sameiginleg málefni

• V = VelferðEinstaklings heilbrigði, fjölskyldur menntunarstig, lífsgæði, hamingja

Náttúran

Auðkerfi

Samfélag

Velferð

Sjáflbærniáttaviti AtKissonN

A

S

V

Dæmi um vísa

• Austur - Hagkerfið– Fjöldi atvinnulausra– % endurnýjanleg

orkunotkun– % efna endurunninn– Magn úrgangs

• Norður - Náttúran– Stærð votlenda– Fuglar í útdauðahættu– Fjöldi trjáa á skólalóð

• Suður - Samfélagið– Aðgangur að

heilbrigðiskerfi– Samtenging hjólabrauta– Fjöldi nemenda+kennara

sem hjóla í skólann

• Vestur - Verferðin– Fjöldi barna á geðlyfjum– Fjöldi eineltra barna– Fjöldi hamingjusamra

barna

Hröðun ferla til sjálfbærniTól til að nálgast sjálfbærni

Glöggvun &Hagsmunaaðilar

Vísar &Mat

Nýsköpunar-útbreiðsla

Breytina-miðlun

Þjálfun &Skipulag

Frumkvæði &Teymi

Móta stefnu

Vöktun &Aðlögun

VÍSAR KERFI

NÝSKÖPUN STEFNA

Alan AtKisson (2009)

SJÁLFBÆRNIMENNTUN

UNESCO

• Áratugur menntunar til sjálfbærni• 2005-2014

Grunnskólinn

• Góð verkefni fyrir nemendur– Skilja samfélagið í kringum sig

• Heimsækja fyrirtæki, skipulag, lífsstíll, viðtöl við nágranna

– Matur, trefjar og næring• Heimsækja bóndabæ, safna fræjum, planta matjurtagarð

– Vistfæðileg vitund og vernd• Reikna vistfótspor, halda náttúrudagbók, vistfræðiverkefni,

hreinsa rusl, flokka rusl

– Byggja upp samfélag• Nemendur ræða vandamál, halda íþróttadaga, heimsækja

gamla fólkið, lesa fyrir yngri nemendur

• Þátttaka 78 Grænfánagrunnskóla mikilvæg

NÝ VISKA OG NÝ VÍSINDI

Sjálfbærnivísindi

• Ný vísindagrein sem er í þróun út um allan heim

• Ný menntastefna vegna áhrifa UNESCO

Donella Meadows“Heimurinn er flókið,

samtengt, takmarkað, vist-samfélags-sálfræði-hagkerfi. Við meðhöndlum það eins og það sé ekki svo, eins og unnt sé að deila því, skilja að, einfalda og ótakmarka það. Okkar heimsvandamál er eru erfið viðureignar og langvarandi koma beint frá þessu misræmi.”

Meadows (1982)

Elisabet Sahtouris  “Því fyrr sem við

myndum sýn fyrir allt sem við óskum, ákveðum að framkvæma hana saman, og setjum eigin getu í hópeflið, því stærri er möguleikinn á árangri” 

Þróunarlíffræðingurt, Kaliforníu

NÆSTU SKREF

Ábyrgð kennara í ósjálfbærum heimi

• Gífurlega stór!!!• Framtíð komandi kynslóða er í okkar höndum• Við verðum að komast út úr fagkössunum• Þá getum við haft heildræna sýn

David Orr

“Ógnun plánetunnar okkar er leidd af fólki sem hefur BAs, BSs, LLBs, MBAs and PhDs.”

Orr (1994)

Sjálfbær samfélög – sjálfbær um

• Einstaklingshyggjan og græðgin þarf að víkja• Í stað hennar þarf samkennd að vera í fyrirrúmi

– Gerðir hvers einstaklings skipta máli– Verða sjálfbær um

• Vistkerfi, náttúruvernd, fæðu, orku, efnisnotkun, nýsköpun, atvinnu, samvinnu, menntun, nægjusemi, velferð, hamingju, andrega gövgi…

Hvernig lítur sjálfbært samfélag út?

• Matvæla ræktun í borgum• Sambýli• Sjálfbærni um orkuframleiðslu/orkunýtni• Nægjusemi• Fegurð mikils metin• Ástundun andregra efna • Minni hraði

Nú þufum við öll að vinna saman!

Ég hlakka til að vinna með ykkurKærar þakkir

HEIMILDIR

Mikilvægar heimildir• The Vermont Guide to Education for

Sustainability. Vermont Education for Sustainability. – http://www.vtefs.org/resources/efslinks.html

• Education for Change: A Handbook for Teaching and Learning Sustainable Development. Baltic University Programme Uppsala University.– http://www.balticuniv.uu.se/index.php/publications/t

extbooks-a-booklets/65-education-for-change-handbook

Heimildir

• Nýja Sjáland– http://www.phase2.org/

• Systems Thinking for Schools. A Waters Foundation Project. watersfoundation.org

• Linda Booth Sweeney – http://www.lindaboothsweeney.net/

• Sir Ken Robinson – sköpun –– http://www.ted.com/talks/ken_robinson_says_sch

ools_kill_creativity.html

Bækur fyrir börn• We are what we do ( 2008) Teach your granny

to text & other ways to change the world. Walker Books, London.

www.wearewhatwedo.org • Arthus-Bertrand Yann (2003) The future of the

Earth. An introduction to sustainable development for children. Harry N. Abrams Publishing, New York.

Bækur fyrir börn

• Booth Sweeney L. (2001) When a Butterfly Sneezes: A Guide for Helping Kids Explore Interconnections in Our World Through Favourite Stories. Pegasus.

Áhugaverðar bækurStibbe A., ed.(2009) The Handbook of

Sustainability Literacy. Skills for a Changing World. Green Books, Dartington.

Hopkins R. (2008) The Transition Handbook: From Oil Dependency to Local Resilience. Green Books, Dartington.

Blewitt J., ed. (2008) Community, Empowerment and Sustainable Development. The Converging World Series. Green Books, Dartington.

BækurParker J. and Wade R., eds. (2008) Journeys

around Education for Sustainability. South Bank University, London.

Meadows D.H. with Wright D., ed. (2008) Thinking in Systems. A Primer. Chelsea Green Publishing, White River Junction, Virginia.

Tasaka H. (2008) The Five Laws to Foresee the Future. 12 Paradigm Shifts that Will Happen in the Future of Human Society. Jorge Pinto Books, New York.

Bækur

Jackson T. (2009) Prosperity without Growth. Economics for a Finite Planet. EarthScan, London. Report: xxx

Kumar S. (2007) Spiritual Compass. The Three Qualities of Life. Green Books.

Lazslo E. (2008) Quantum Shift in the Global Brain. How the New Scientific Reality Can change Us and Our World. Inner Traditions International.

Bækur

• Booth Sweeney L. and Meadows D. (2008) The Sytems Thinking Playbook. Sustainability Institute.

• McDonough W. and Braungart M. (2002) Cradle to Cradle. North Point Press.

• Schumacher Briefings (schumacher.org.uk)

Bækur

• AtKisson A. (2008) The ISIS Agreement. How sustainability can improve organisations and transform the world. Earthscan, London.

• Cook D. (2004) The Natural Step. Towards a Sustainable Society. Schumacher Briefing no 11. Green Books, Dartington, UK.

• Jones P., Selby D. and Sterling S. (eds 2010). Sustainability Education Perspectives and Practice Across Higher Education. Earthscan, London.

Stephen Sterling

• Schumacher Briefing• PhD thesis - Bath

Aðrar heimildir

• GEO-4. Global Environmental Outlook. UNESCO. UNEP. http://www.unep.org/geo/

• Millennium Ecosystem Evaluation– http://www.millenniumassessment.org/en/index.

aspx

Heimildir um takmörk

• Ragnarsdottir K.V. Rare metals getting rarer. Nature Geoscience 1, 720-721.– http://www.nature.com/ngeo/journal/v1/n11/full

/ngeo302.html

• Nörgård, Peet and Ragnarsdottir K.V. (2010) The history of limits to growth. Solutions, March-April – http://www.thesolutionsjournal.com/node/569

Aldauði og tap af heimkynnum dýra og jurta

• Crude Impact: The Sixth Great Extinction– http://www.youtube.com/watch?v=ssU7cueMGD

E&feature=related

Ibrahim Abouleish, Sekem

• http://www.youtube.com/watch?v=Jman9lKXpkg

“Peak oil” – hámarks olíuframleiðsla• http://uk.youtube.com/watch?v=Ulxe1ie-vEY

Aldauði og tap af heimkynnum dýra og jurta

• Ár líffræðilegs fjölbreytileika

• Crude Impact: The Sixth Great Extinction– http://www.youtube.com/watch?v=ssU7cueMGD

E&feature=related

Vistkerfaþjónusta

• Vistkerfi hreinsa vatn, taka upp CO2, frjóvga plöntur, leyfa ræktun matvæla…

• http://www.youtube.com/watch?v=9MJLQfDA_Es&feature=related

Jim Hansen NASA og University of Columbia

• http://www.youtube.com/watch?v=auTEWanRTfM&feature=fvst

350 – mikilvægasta talan í alheiminum

• http://www.youtube.com/watch?v=s5kg1oOq9tY

Sjálfbærnisvísar

– Alan AtKisson– http://www.youtube.com/watch?v=2qmkRmrWxR

A

Vagga til vöggu

• McDonough og Braungart

• Bill McDonough– http://www.youtube.com/watch?v=IoRjz8iTVoo

Sjálfbærnivísindi

• Ný rit– Sustainability Science

• http://www.springerlink.com/content/120154/

– Solutions• http://www.thesolutionsjournal.com/

Jákvæðar fréttir

• Positive news– http://www.positivenews.org.uk/cgi-bin/Positive_

News/welcome.cgi

• Blessed unrest and wiser Earth– http://www.youtube.com/watch?v=N1fiubmOqH4

Saga hlutanna – The story of stuff

• Annie Leonard– http://www.storyofstuff.com/

SJÁLFBÆRNI – ÖLL SKÓLASTIG

Leikskólinn

• Þróa tilfinningu fyrir umhverfinu• Bera virðingu fyrir náttúrunni og öllu lífi• Skoði árstíðarbreytingar og hringrás náttúrunnar• Læra nýtni og virðingu fyrir efnum• Læra að endurvinna og endurnota

Framhaldsskólinn

• Snúið að nemendum, hópvinnu, lýðræðislegum vinnubrögðum

• Skilningur nemenda í brennidepli• Nemendur taka þátt í samfélaginu• Nemendur og kennarar vinna í teymum• Nemendur og kennarar reka skólann á

umhverfisvænan máta• Sjálfbærni tengist öllum fögum

Háskólinn - Menntun um Sjálfbærni

• Margfagleg – en sundurslitin• Námskeið veita

– Kjarnaþekking: upplýsni um hnattrænar umhverfis - og þjóðfélagsbreytingar

– Kjarnageta: Umhverfismat, umhverfisjöggjöf, þjóðfélagsábyrgð, umhverfisstjórnun

– Kjarnafærni: Meðvitund um vandamál, áhyggjur af framtíðinni

Sterling (2003)

Menntun til Sjálfbærni• Þverfagleg – hagsmunaaðilar viðriðnir • Nemendur draga í efa, setja í samhengi og gera með

sér sáttmála um sjálfbærni með því að vinna með öðrum samfélagshópum í stórverkefnum – Þekking: Sýna margbrotið eðli og samhengistengls

sjálfbærni, taka til almenningsmenningarþarfa, setja sjálfbærnislausnir í samhengi

– Geta: Rökhugsun, þegnskapur, þvermenningarleg tjáskipti, röksemdaleiðsla, skoðanaskipti, samtengja þekkingu, tengslamyndun

– Færni: Heilræn, þverfagleg, geta til að færa fræðilega færni yfir á önnur verkefni

Sterling, 2004

top related