© capacent sfr febrúar-mars 2011 helstu niðurstöður

Post on 19-Dec-2015

237 Views

Category:

Documents

6 Downloads

Preview:

Click to see full reader

TRANSCRIPT

© Capacent

SFRFebrúar-mars 2011

Helstu niðurstöður

Helstu niðurstöður

• Svarhlutfall 56,5% - var 58,7% fyrir ári• Laun

• Heildarlaun eru 329 þúsund fyrir fullt starf – voru 325 þúsund – þetta er hækkun um 1% Karlar fá 394 þúsund (+0,4%) Konur fá 301 þúsund (+1%)

• Grunnlaun eru 279 þúsund fyrir fullt starf – voru 273 þúsund – hækkun um 2% - Karlar fá 304 þúsund (+1,5% )Konur fá 269 þúsund (+2,3% )

• Launafyrirkomulag• Vaxandi að fólk fái bara grunnlaun (fer úr

22% í 26%)• Færri fá aukagreiðslur• Yfirvinna unnin í minna mæli• Hlutfall sem fá „hlunnindi” stendur í stað

• Kynbundinn launamunur• Er 13,2% (9,3-17,1%) – að teknu tilliti til aldurs,

vinnutíma, starfsaldurs, starfsstéttar, menntunar og vaktaálags – var 9,9% - samt ekki marktæk breyting

• Vinnutími• Fólki í fullu starfi fjölgar heldur úr 74% í 77%• Vinnutími fólks í fullu starfi breytist ekki

• Aðrar niðurstöður• Hækkandi meðalaldur (49 ár í 50) – hefur

hækkað um tvö ár síðan 2007• Hækkandi starfsaldur í stofnuninni (úr 10 árum

í 11)• Enn dregur úr ánægju með laun• Versnandi staða heimilanna• Vaxandi álag• Auðveldara að fá vinnu þar sem hægt væri að

fá sambærileg kjör

Fólk í fullu starfi og laun þeirra sem þeir sem eru í 70-99% starfshlutfall eru

uppreiknuð í 100%

Efnisyfirlit

• Svarhlutfall• Svarendur• Vinnutími og starfshlutfall

• Starfshlutfall, vinnutími, fyrirkomulag launagreiðslna, skriflegur ráðningarsamningur

• Laun og hlunnindi• Heildarlaun 1. febrúar 2011• Grunnlaun 1. febrúar 2011• Önnur laun, m.a. bílastyrkur,

bílahlunnindi, vaktaálag, orlof af yfirvinnu.

• Hlunnindi

• Launamunur kynjanna• Samanburður á launum• Viðhorf til launa

• Ánægja með laun og sanngjörn laun• Þjónusta SFR• Ánægja með lífið• Starfshæfni• Annað

• Vinnuálag• Starfsöryggi• Fjárhagsstaða heimilanna

Framkvæmd

Svipað svarhlutfall og fyrir ári – þá var það 58,7%

Svarendur

Kyn

2010

2011

Aldur

2010

2011

VR 41 árs

St.Rv. 50 ára

Menntun

2010

2011 Hlutfall með háskólapróf

SFR 10%

VR 30%

St.Rv. 21%

Atvinnugrein

• Oft talað um “kynbundinn” vinnumarkað og er þá átt við að karlar og konur eru í ólíkum störfum og ólíkum atvinnugreinum

Tilfærsla til sveitarfélaga

Starfsstétt

• Litlar breytingar eru á skiptingu karla og kvenna eftir störfum í könnuninni

2011

Mannaforráð

• “Mannaforráð” aukast með aldri og starfsaldri

• Algengari hjá fólki í fullu starfi en hlutastörfum

• Mun fleiri karlar en konur eru með mannaforráð.

• Stundum talað um lárétta og lóðrétta verkaskiptingu kynjanna, þá er átt við að karlar og konur gegna ekki bara ólíkum störfum, heldur eru karlar oftar í áhrifastöðum en konur

Starfsaldur í sambærilegu starfi

2010

2011

VR 9,4 ár

St.Rv. 11,8 ár

Starfsaldur hjá stofnuninni

2011

Starfsaldur hjá stofnuninni

2011

Hvað starfa margir hjá stofnuninni

Vinnutími og starfshlutfall

Starfshlutfall

2010

2011

Vinnutími fólks í fullu starfi

• Vinnutími fólks í fullu starfi helst óbreyttur frá því fyrir ári, en hefur dregist lítillega saman frá 2007 – 43 tímar núna en var 44 tímar 2007

• Lengstur er vinnutíminn meðal gæslu-, lager- og framleiðslustarfa (46 tímar). Það var eins fyrir ári

Fjöldi Meðal- Staðal- vinnu- frávik tími

SFR 43,5 klst

VR 42,9 klst

St.Rv. 44,6 klst

Fyrirkomulag launagreiðslna

• Þeim fækkar enn sem fá grunnlaun með aukagreiðslum – aðallega hjá konum 75% karla fá grunnlaun með aukagreiðslum en aðeins 58% kvenna

• Vex að konur séu með grunnlaun án aukagreiðslna (er nú 32% var 27%). Algengara í hópi þeirra sem hafa minni menntun og meðal skrifstofufólks og skrifstofufólks við afgreiðslu.

Yfirvinna

• Færri fá yfirvinnu greidda að fullu nú en áður

• Fjölgar sem vinna ekki yfirvinnu

• Mun færri konur en karlar vinna yfirvinnu og karlar fá frekar greidda yfirvinnu að fullu en konur

• Yfirvinna helst greidd að fullu í verslunar- og sölustörfum og í þjónustu sveitarfélaga

Fjöldi

Skriflegur ráðningarsamningur

2010

2011

Laun og hlunnindi

Heildarlaun

• Heildarlaun SFR félaga í fullu starfi 1. febrúar 2011 voru 329 þús., (hækkun um 1%). Fólk í fullu starfi

• Karlar hækka um 0,4%, konur um 1%. Í fyrra hækkuðu karlar um 3,8% og konur um 0,5%

• Laun hækka samfara auknum starfsaldri og aukinni menntun.

• Þeir sem eru með pakkalaun fá hærri laun en þeir sem eingöngu eru með grunnlaun eða sem fá aukagreiðslur ofan á grunnlaun

Fólk í fullu starfi og laun þeirra sem þeir sem eru í 70-99% starfshlutfall eru

uppreiknuð í 100%

VR 441 þús

St.Rv. 335 þús

Grunnlaun/dagvinnulaun

• Grunnlaun/dagvinnulaun voru 279 þús. 1. feb. 2011 (hækkun um 2%) fyrir fullt starf

• Karlar hækka um 1,5%, konur um 2,3%• Grunnlaun hækka með auknum starfsaldri

og menntun. Grunnlaun eru 17% hærri hjá háskólamenntuðum en fólki með grunnskólapróf.

• Stjórnendur og sérfræðingar fá 40% hærri laun en skrifstofufólk við afgreiðslu

• Þeir sem eru með pakkalaun fá hærri laun en þeir sem eingöngu eru með grunnlaun eða sem fá aukagreiðslur ofan á grunnlaun

Breyting á launum eftir starfsstétt

Starfs Grunnlaun Breyting Heildarlaun BreytingAlls 279 +2% 329 +1%Stjórnendur og sérfræðingar 340 +3% 411 +3%Sérhæft starfsfólk og tæknar 271 +3% 316 0%Skrifstofufólk 255 +3% 277 +3%Skrifstofufólk við afgreiðslu 242 -3% 263 -2%Sölu- og afgreiðslufólk 257 -2% 351 +12%Gæslu- lager og framleiðslustörf 259 +2% 344 +6%

Hér er um að ræða fullt starf, þ.e. fólk í fullu starfi og laun þeirra sem þeir sem eru í 70-99% starfshlutfall eru uppreiknuð í 100%

Breyting á launum eftir atvinnugrein

Aðrar greiðslur

• Færri fá yfirvinnugreiðslur – 37% fengu núna, 60 þúsund að meðaltali

• Færri fá bílastyrk – 5% fengu núna, 29 þúsund að meðaltali

• Færri fá vaktaálag – 10,5% fengu núna, 59 þúsund að meðaltali

• Færri fá fæðispeninga – 14% fengu núna, 8 þúsund að meðaltali

• Færri fá orlof af yfirvinnu/vaktaálagi – 24% fengu núna, 10 þúsund að meðaltali

• Færri fá önnur laun – 14% fengu núna, 36 þúsund að meðaltali

Hlunnindi

• Hlutfall þeirra sem fá hlunnindi stendur í stað

• 62% karla fá hlunnindi, en 49% kvenna

Hlutfall karla og kvenna sem fá hlunnindi

VR 71%

St.Rv. 52%

Hlunnindi

Aukagreiðslur innifaldar í heildarlaunum

Launamunur kynjanna

Launamunur kynjanna – heildarlaun

Of fáir

Heildarmunur er -24% Heildarmunur er -24%

Launaþróun heildarlaun eftir kynjaskiptingu starfsstétta

• Myndin sýnir að kvennastörfin dragast afturúr karlastörfum og karla- og kvennastörfum.

• Kvennastörf hækka minnst annað árið í röð.

Kynbundinn launamunur 2011

• Óleiðréttur launamunur kynjanna er 24%

• Þegar tekið hefur verið tillit til vinnutíma, starfsaldurs, aldurs, starfsstéttar og menntunar, er munurinn 14,4% en var 12,3% 2010

• Þegar einnig er tekið tillit til vaktaálags er munurinn 13,2% en var 9,9% í fyrra og 11,8% í hitteðfyrra

VR** 10,6%

St.Rv.** 9,2%

Viðhorf til launa

Place customer logo here (if any)

Ánægja með launakjör

• Enn dregur úr ánægju með laun og er ánægjan nú svipuð og 2008.

• Ríflega 18% eru ánægð nú, voru 23% í fyrra og 27% árið þar áður.

• Karlar eru ánægðari með laun en konur, stjórnendur og sérfræðingar eru ánægðari með laun sín en aðrar starfsstéttir. Ánægja með laun eykst með hækkandi launum:

Ánægja á kvarðanum 1-5, þar sem 5 er mjög mikil ánægja en 1 er mjög lítil ánægja

2010

2011

VR 43% ánægð

Sanngirni launa

• Félagsmenn telja um 407 þúsund vera sanngjörn laun, en talan var 409 þúsund í fyrra og 393 þúsund í hitteð fyrra.

• Hlutfallslegur munur á raunverulegum launum og sanngjörnum launum minnkar hjá körlum, en stendur í stað hjá konum

Ánægja með lífið

Place customer logo here (if any)

Ánægja með lífið

• Ánægja með lífið stendur í stað• Um 80% segjast ánægðir með lífið nú, eins og

í fyrra, en hlutfallið var 83% árið 2009. • Ánægjan er minni í stærri stofnunum en

minni• Ánægjan er minni hjá þeim sem telja

starfsöryggi sitt minna. • Minni ánægja þar sem heimilin safna

skuldum

2010

2011

Starfshæfni (employability)

Place customer logo here (if any)

Gert mikið til að styrkja stöðu á vinnumarkaði

• Því eldra sem fólk er, því minna gerir fólk til að styrkja stöðu sína

• Því meiri menntun sem fólk hefur, því meira gerir fólk til að styrkja stöðu sína

• Því skemmri starfsaldur, því meira gerir fólk

Hvað myndi helst styrkja stöðu þína?

• Konur velja frekar “Sjálfstyrkingu” en karlar. Karlar nefna frekar “námskeið / þjálfun á mínu starfssviði”

• Eldra fólk nefnir frekar “námskeið / þjálfun á mínu starfssviði” – yngra fólk nefnir frekar “nám með vinnu” eða “hefja fullt nám”

Tækifæri á vinnumarkaði

• Ríflega helmingur telur erfitt að fá nýtt starf (55%), en tveir af hverjum þremur töldu það erfitt fyrir ári (66%)

• Breytingin getur stafað af a.m.k. tvennu:• Breytingum á aðstæðum á

vinnumarkaði• Breytingum á mati (virði) á eigin starfi

• Hvoru tveggja kann að hafa breyst – þ.e. tækifærum kann að hafa fjölgað, en matið á núverandi starfi kann líka að hafa versnað

Annað

Place customer logo here (if any)

Fjárhagur heimilisins

• Niðurstaða sýnir slæma stöðu tæplega 35% svarenda

• Til viðbótar eru nærri 41% sem segja að endar nái saman með naumindum

• Verst staða 35-44 ára

Almenningur2010 20112010SFR SFR

Starfsöryggi

• Flestir telja starfsöryggi sitt svipað í dag og það var fyrir ári (heldur aukning frá í fyrra).

• Heldur fækkun í þeim hópi sem telur öryggið minna

• Lítil fjölgun í hópi þeirra sem telja það meira

Vinnuálag

• Enn vaxandi álag. Ríflega 60% svarenda finnst sem álag hafi aukist í vinnuni á síðustu mánuðum, var 56% fyrir ári

• Konur segja frekar að álagið hafi aukist

• Yngra fólki finnst álagið frekar hafa aukist en því eldra

• Innheimtumenn… + Starfsfólk við löggæslu, dómstóla og fangelsi – segja helst að álag hafi aukist

Samantekt …

• Þátttaka fer aðeins minnkandi, finna leiðir til að auka þátttöku

• Laun hækka, en minna en hjá VR – heildarlaun hækka um 1% hjá SFR en 4,5% hjá VR

• Launafyrirkomulag breytist – breyting frá því að fá greitt fyrir yfirvinnu yfir í að fá aðeins grunnlaun – í meira mæli konur sem eru í þessari stöðu – færri konur sem fá einhverjar aukagreiðslur í heildarlaunum

• Kynbundinn launamunur er13,2% var 9,9% - ekki marktæk breyting en tilefni til að gefa muninum aukinn gaum

• “Kvennastéttir” hækka minnst annað árið í röð

• Vinnutími• Fólki í fullu starfi fjölgar heldur úr 74%

í 77%• Vinnutími fólks í fullu starfi breytist

ekki• Aðrar niðurstöður

• Hækkandi meðalaldur og starfsaldur• Enn dregur úr ánægju með laun –

sanngjörn laun þó lægri nú en í fyrra• Versnandi staða heimilanna• Vaxandi álag• Auðveldara að fá vinnu þar sem hægt

væri að fá sambærileg kjör

Þakkar fyrir …

top related